Tíminn - 06.11.1935, Side 4
188
TlMINN
Gód vara.
Bökunardropar A. V. R.
eru búnir til úr hinum réttu etnum, meö
réttum hætti, undir yfirstjórn efnafræðings.
Þá eru glösin vandaðri og smekklegri en hér
hefir tíðkast áður.
Öll glöa meö áskrútaör hettu.
Smásöluverð er tilgreint á sórhverju glasi
Notíð það, sem bezt er!
Afengisverzlun ríkisins
T. W. Bncli
(Iittasmidla Buchs)
Tietgrensdage 64. Köbenhavn B.
LITIR TIL HEIMALITUNAR:
Demantssorti, hrafnsvart, icaatorsorti, Parisarsortí eg
allir litir, fallegir og sterkir.
Mœlum mieð Nuralin-lit, á ull ojj baðmull og BÍlfei.
TIL HEIMANOTKUNAR:
Gerduft „Ferménta“ o* og „Evolin“ egtrjaduft, áfcngi*-
lausir ávaxtadropar, soya, matarlitir, ,,Sun“-*kó*vart-
an, „ökonom“-skósvartan, sjálfvinnandi þvottaefniö
>rP«r*il“, „Henko“-bl»sódinn, „Dixin“-*ápuduftiö,
„Ata“-*kúridufti8, kryddvörur, blámi, sldlvinduolía
o. fL
LITVÖRUR: Bránapónn.
Anilinlltir, Gatæhu, blásteinn, brúnapónsiitir.
GLJÁLAKK:
„Unicum“ á gólf og húsgögn. Þornar voi. Ágsðt tagund.
HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROAT:
Besta tegund, hreint kaffibragð og ilmur.
Fæst allstaðar á Islandi
Hið nýja landnám
Framh. af 1. síðu.
samhliða austasta herberginu
í baðstofunni. Tvöfaldur stein-
steypuveggur er að austan og
sunnan. Norður af vesturher-
bergi baðstofunnar er geymsla,
þá fjós fyrir nokkra gripi, og
þar norðan við hlaða fyrir allt
hey. Austur af henni er fjár-
hús fyrir 80—100 fjár. Gengið
er í bæinn að austan, milli eld-
húss og fjárhúsa. Veggir, vest-
an að baðstofunni, geymslunni,
fjósinu, hlöðunni og auk þess
að fjárhúsinu, eru vel hlaðnir
úr grjóti og torfi. Járnþak er
á öllum bænum nema fjárhús-
unum, og nær út yfir torf-
veggina. Á sumum húsunum
er torfþak til skjóls ofan á
bárujáminu. Enginn kjallari er
undir húsinu.
Allt þetta hefir landneminn í
Stafni byggt og ræktað sjálfur
með aðstoð fjölskyldu sinnar.
Hann skuldar ekki nema 3000
lcr. Til skamms tíma hefir
hann ekki fengið hentugt lán,
en nú er bætt úr því að
nokkru.
I huga mínum er landnámið
í Stafni þýðingarmikill atburð-
ur. Þar hefir unga kynslóðin
úr héraðsskólanum sýnt hvað
hægt er að gera: Að byggja
nýtt heimili í skjóli gömlu
byggðarinnar, með forgöngu
yngri kynslóðarinnar og stuðn-
ingi hinnar eldri. J. J.
Ritstjóri: Gísli Guðmundsson.
Prentsmiðjan Acta.
THULE
STÆRST -
BÓNUSHÆST-
TRYGGINGAHÆST
Kartöfluræktin
Framh. af 1. síðu.
bandi ísl. samvinnufélaga for-
stöðu verzlunarinnar.
Ennfremur eru þau ákvæði
til bráðabirgða, að árin 1936,
1937 og 1938 er ríkisstjóminni
heimilt að veita sérstök verð-
laun fyrir aukna framleiðslu
kartaflna, miðað við uppskeru
haustsins 1935. Verðlaunin eru
bundin því skilyrði, að fram-
leidd sé góð vara, framleiðslan
geti haldizt óbreytt áfram án
fríðinda og Búnaðarfélagið
mæli með verðlaunum.
Á þessum árum má verja
allt að 60 þús. kr. í þessu
augnamiði. Mega verðlaunin
nema árið 1936 kr. 3.00 á
hverja tunnu umfram upp-
skeru 1935, árið 1937 kr. 2,00
á tunnu umfram uppskeru
1936, og árið 1938 kr. 1.00 á
tunnu umfram uppskeru 1937.
Verðlaun má ekki veita fyrir
minni aukningu en 10 tn. og
ekki einstaklingi umfram 100
tn. Bæjar-, sveitar- og sam-
vinnufélögum má veita verð-
laun fyrir meiri aukningu.
Hestur, mógrár að lit, 5—6
vetra, er í vanskilum í Álfs-
nesi í Kjalarneshreppi. Síma-
stöð: Kollafjörður.
Það er aífeins eiii ís»
lenzki lifirypgivgarfélag
og það býður beiri kjör
en nokkurt annað líf-
iryggingafélag siarfandi
hér á landi.
Líftryggingardeild
Reykjavík. — Sími 1249. Símnefni SIAtnrfélag.
Niðursuðuverksmiðja Bjúgnagerð
Reykhús Frystihús
Framleiöir og selur i heildeölu og smásöiu: NiSnnoSiS
kjöt- og ilskiaeti, fjölbreytt úrval. Bjúga og allsk. ásktuQ
á brauð, mest og best úrval á landinu. -
Hangikjöt, évalt nýreykt, viöurkennt fyrir gnði.
FrosiB kJSt silskonar, fryst og geymt i vélfrystihúsl oftlr
fyllstu nútima kröfum.
Ostar og smJSr frá UJólkurbúi Flóamanaa.
VerOskrár sendar eftir óskum, og pantsnir algrelddar um
ailt land.
mii-M
skilvindurnar eru ætið
þær beztu og sterkustu,
8em fáanlegar eru Nýj-
a«ta gerðin er með
algerlega ajálfvirkri
smurningu, og skálar
og skilkarl úr ryðfríu
efni.
Samband
isl.
samvinnufélaga.
HAVNEM0LLEN
K&UPMANNAH0FN
maslir moð sínu slviðurkennds RÚGMJÖLI OG H T E ITI
Meiri vörugæði ófáanieg
S.I.S. skíptir eingöngu við okkur.
Slk.
Pákkínn
Koslcir
kr.!*20
1 —i
c< DMP m 41 VDER
VIHGl nm mmm mmm
i r— # w iiíiiliii
r&st / ollum v&rz/vmwi'
,i
Tilkynning
Athygli almennings skal vakin á því, að samkv.
1. gr. reglugerðar um einkasölu á rafvólum, rafáhöld-
um o. þ. h,, frá 13. marz 1935, má enginn nema Raf-
tækjaeinkasala ríkisins flvtja til landsins neinskonar
rafmagnsvörur, svo sem ljósakrónur, rafmagnslampa
eða rafmagnsvélar. Mun framvegis notuð heimild 9.
greinar reglugerðarinnar um brot á ólöglegum inn-
flutningi þess háttar varnings.
Raftakjaeinkasala ríkisins
Ef bændur nota ekki til eigin þarfa allar hliðÍP og
skinn, sem falla til á heimilum þeirra ættu þeir að
biðja kaupfélag sitt að koma þessum vörum í verð. —
Samband ísl, samvinnufélaga seldi naufgripahúðir,
hposshúðip, kálfskinn, lambskinn og selskinn síðast-
liðið ár til útlanda fyrir fullar 8o þús. krónur. Nauf-
gpipahúðip, hposshúðip Og kálfskinn er bezt að salttt,
en gera verður það strax að lokinni slátrun. Fláníngu
verður að vanda sem bezt og þvo óhreinindi og blóð af
skinnunum, bæði úr holdrosa og hári, áður en saltað er.
góð og hreinleg meðferð, á þessum vörum sem öðrum.
borgar sig.
Garuir
Kaupum vel verkaðar kindagarnir hæsta verði.
Einnig stórgripagarnir, langa og svínagarnir.
Garnirnar verða að vera hreinstroknar og vel
pækilsaltaðar.
Verða þær metnar við móttöku og fer verðið eft-
ir gæðum.
Allar upplýsingar um verkun garnanna gefur Ari
K. Eyjólfsson, verkstjóri.
Móttöku annast Garnastöðin, Baudarárstig 17,
Reykjavik. — Sími 4241.
John Imðis $ Sons L-
Millers,
Leith Edinburgh 6.
Vörur vorar eru alþekktar á íslandi FYRIR GÆÐI:
INGLIS — blandað hænsnafóður.
INGLIS — alifuglafóður.
INGLIS — maísmjöl.
INGLIS — maís kurlaður og fleiri fóðurvörur.
Allti „Blue Star“-sekkjum.
Pantanir annast.
Samband ísl. samvinnufélaga.