Tíminn - 11.12.1935, Qupperneq 2

Tíminn - 11.12.1935, Qupperneq 2
206 TlMINN Við hvað er íhaldið hrætt? Eftir eldhúsumræðumar stendur það stöðugt óhrakið, í fjórum höfuðdeilumálunum: í kjötmálimi: Að bændastétt landsins hefir grætt 600 þús. kr. á einu ári við skipulagningu kjötsölunnar og verðákvörðun kjötverðlags- nefndar, og er þessi hagnaður þó 1 raun og veru meiri, ef tekið er tillit til þess verð- hruns á innlenda amrkaðinum, sem hlotið hefði að verða, ef kjötlögin hefðu ekki verið gengin í gildi í fyrrahaust. I mjólkurmálinu: Að safnazt hafa í verðjöfn- unarsjóð síðan Samsalan tók til starfa, um 160 þús. kr., sem varið er til að bæta upp lága verðið í fjarsveitunum, og að þetta fé hefir safnazt án þess að bændur í nærsveit- unum hafi fengið lægra verð en áður. Ennfremur að kapp- samlega er að því unnið af mjólkursölunefnd að bæta vöruframleiðslu mjólkurbú- anna. 1 viðskiptamálunum: Að á 10 fyrstu mánuðunum, sem hin nýju gjaldeyrislög hafa verið í gildi, hefir það á- unnizt, að fullur verzlunarjöfn- uður hefir náðzt. Þ. e. and- virði innfluttra vara er ekki hærra en útfluttra vara — og að nú er verið að stefna að síðara áfanganum, sem er sá, að koma á fullum greiðslujöfn- uði, þ. e. að greiðslur til út- landa samtals, fyrir vörur og annað, verði ekki meiri en and- virði útfluttra vara. í fjármálunum: Að greiðsluhalli þessa árs verður miklu minni en undan- farin ár og að áætlun fjárlag- anna stenzt stórum betur en áður. Þegar þessar staðreyndir eru Avarp Hermanns Jónassonar forsætis- ráðherra, flutt í ríkisútvarpið 1. des. s. 1. Góðir Islendingar! Á þessum degi fyrir 17 ár- um varð ísland sjálfstætt ríki i annað sinn. Þess vegna er nú fyrsti desember haldinn hátíð- legur ár hvert hér á landi og okkur Islendingum þykir óneit- anlega vænt um þennan dag. Þó hygg ég, að minningar þessa dags veki aldrei eins mikinn fögnuð í hugum manna og sumar aðrar úr sjálfstæðis- baráttu þjóðarinnar. Tilfinn- ingin fyrir því, sem vannst 1. desember 1918 hefir í raun og veru ekki verið djúp eða al- menn með þjóðinni. Hin eigin- lega sjálfstæðishátíð Islend- inga, sú sem mest hlýjar mönn- um um hjartarætumar, er fæð- ingardagur Jóns Sigurðssonar, 17. júní. Ef til vill stafar þetta að einhverju leyti af því, að þann dag er landið vafið í vorsins dýrð og öll náttúran gróandi. En það er þó tæpast meginástæðan. Meginástæðan er vafalaust sú, að 17. júní- minningarnar eru minningar um sjálf átök baráttunnar. Það eru minningar um þá karl- mennsku, þá bjartsýni og þá fómarlund, sem á hinum erfið- ustu tímum bar hina „veiku þjóð“ fram á veginn í óeigin- gjarnri trú á það, að komandi athugaðar, fer að verða skilj- anlegt, hvað ólafur Thors og hans liðar voru úfnir í skapi á eldhúsdaginn. Því að þeir þykjast sjá fram á, að vonir þeirra muni bresta. Þeir höfðu vonazt eftir, að störf núverandi stjórnar myndu misheppnazt og að það gæti orðið til að draga úr fylgi hennar í landinu. Þeir höfðu vonazt eftir því, og gert sitt til þess, að eyði- leggja hagnað bænda af kjöt- lögunum. Þeir höfðu beitt allri sinni orku til að eyðileggja mjólkur- skipulagið, þar á meðal með því að koma af stað mjólkur- verkföllum og bera það út, að mjólk bændanna í dreifbýlinu væri „samsuir, og ógeðsleg vara. Þeir höfðu vonazt eftir, að enginn árangur yrði af starfi gjaldeyrisnefndar og að ekki yrði hægt að ráða við inn- fiutninginn. Þeir höfðu búizt við, að ekki yrði hægt að minnka greiðslu- hallann hjá ríkissjóði. En nú sjá þeir allar þessar vonir bregðast. Og nú eru þeir hræddir — hræddir við, að sá árangur, sem orðið hefir af starfi stjórnarinnar, muni auka henni fylgi í landinu. Og þá gengur Ólafur Thors svo langt í vanstillingnuni, að gera það að árásarefni á fjár- málaráðherrann, að of miklir peningar séu í ríkissjóðnum! porst. Briem endaði útvarpsrœðu sína á eldhússdaginn með þessum orðum: „Ég óska öllum góðs, ekki sizt fólki í sveitum". Um leið og Akranessprestur endaði þessa smekklegu bœn, mitt í þeim höf- uðstað, þar sem liann hafði áður fallið við prestskosningu fyrir sr. Bjarna sagði ungur maður uppi á pallinum: „Amen“, með nákvæm- lega samskonar málblæ og þor- steinn. þá var hlegið um allan salinn og þótti vel til fallinn endi á rseður prests, eins og háttað var sannleiksgildi þeirra. kynslóð fengi sigurlaunin. Sigurinn, sem vannst 1918 — 1. desember, var fyrst og fremst afleiðing af þessari baráttu liðinna tíma. Við vitum það Islendingar, að á síðustu áratugum hefir hinum brennandi ættjarðarljóð- um fækkað og hrifningin minnkað. Manni finnst stundum eins og þjóðin hafi litið svo á, að 1918 hafi baráttunni fyrir sjálfstæði Islands yfirleitt verið lokið og frelsið fengið. Þetta er að sumu leyti rétt — en að sumu leyti ekki. Það er rétt að því leyti, að 1918 var það málið leyst, sem mestur styr hafði staðið um fyr. Viðurkenning Dana á formlegu fullveldi Islands var þá fengin og 1943 er íslend- ingum í sjálfsvald sett að slíta öll stjórnmálaleg tengsli við hina gömlu yfirráðaþjóð. ís- lendingar þurfa þá ekki lengur að heyja sjálfstæðisbaráttu sína við þann aðila. Það er því fullkomlega eðlilegt, að hljóðn- að hafi um þá baráttu og þær raddir, sem þess vegna eru að- eins bergmál liðins tíma, og það er eðlilegt að þær hafi lítinn hljómgrunn fengið. En jafn víst og það er, að þessi þáttur sjálfstæðisbar- áttunnar er á enda, þá er hitt engu síður víst, að framtíðar- sjálfstæði Islands var engan- veginn tryggt 1918 og verður það heldur ekki 1943. Sjálf- stæðisbaráttan hefir aðeins Nýja brðin á Skjálfandafljótl Ein stutt frásögn getur leitt fram óteljandi endurminningar, frá liðnum dögum og árum. Ég var að lesa bréf frá kunningja mínum, bónda í Köldukinn. Þar stóð: Nú er langt komið að byggja brú á Skálfandafljót nokkru norðar en ferjustaðurinn var. Mér hlýnaði, gömlum manni, við þá hugsun, að nú væru komnir í framkvæmd þeir draumar, er okkur eldri mennina dreymdi um, okkur sem urðum að lúta ofsa og dutlungum hins mikla vatnajötuns, okkur, sem bjuggum við Skjálfandafljót og sáum það í ýmsum mynd- um. Það flæddi í stórleysingum á vorin milli Núps og Fjalla, skolgrátt og hrikalegt á haust- in, þegar krapbreiðurnar hníga rétt áfram undan straum- þunganum, á vetuma þegar jökulhlaup komu og það reif af sér allan ís, framan frá fossum og út í sjó, og íshrann- irnar náðu fleiri álnir upp fyr- ir bakka þess. En yfir fljótið urðu Kinnungar og fjöldi annara ferðamanna að kom- ast, á hvaða tíma árs sem var, svo að allir vel hugsandi menn, sem unnu samtíð sinni góðs, sáu þörfina fyrir þessa brú yfir Skjálfandafljót. Því ógnar manni að sjá Morgunblaðið með ritstjóragreinum um þetta stórnauðsynlega brúarmál. — Undrast sjálfsagt margir, hversu lágar hugsanir þar koma fram, og vissulega er lítið af mannúð eða velvild til samtíðarinnar í þessum skrif- um. Ég þekki ekki Jón Kjart- ansson ritstjóra nema af af- spum. Ég hefi haldið, að hann væri sæmilega vel gefinn mað- ur, en honum hefir sennilega hrakað stórkostlega í sambúð við mennina, sem sjaldan sjá annað en sína eigin stærð, eft- ir skrifum hans um menn og málefni að dæma. Aftur á móti þekki ég betur ætt Val- týs Stefánssonar. Við Norð- færst inn á ný svið. Hún hefir hiotið ný viðfangsefni, sem ekki var hægt að sinna með fullri orku fyrr en hinum stjómarfarslega áfanga var náð. Það er þessum nýju við- fangsefnum sem nú þarf að sinna. Og þau viðfangsefni eru sízt minni en hin gömlu. Þau krefjast vissulega alls þess brennandi áhuga, sem áður var, og það e"r mikið í húfi, ef þjóðin skilur ekki aðstöðu sína í þeim efnum. Því þá á hún á hættu að glata einnig því sem unnizt hefir. — Það era miklar kröfur, sem gerðar eru til fullvalda þjóða nú á tím- um. Kröfurnar til þjóðanna hafa aukizt eins og kröfumar til einstaklinganna. Þjóð, sem vill vera sjálfstæð, verður að geta staðið á eigin fótum. Hún verður að skapa sér at- vinnuvegi, sem geta veitt henni viðurværi og fjárhags- legan mátt. Hún verður að geta numið og notað land sitt á þann hátt, sem mannkynið gerir annarsstaðar. Hún verð- ur að geta gert híbýli sín úr garði að hætti annara siðaðra þjóða. Hún verður að geta haldið uppi samgöngum um land sitt og staðið í sambandi við umheiminn, eigi miklu mið- ur en aðrar þjóðir gera. Hún verður að geta annazt sóma- samlega um þá einstaklinga, sem ósjálfbjarga eru. Hún verður að vemda þann nýgróð- ur, sem vex upp með þjóðinni lendingar munum lengi föður hans, Stefán Stefánsson, skóla- meistara, þann mæta mann, gáfaðan og glæsilegan. Því tek- ur það okkur sárt, eldri menn- ina, að sonur hans virðist hafa erft sáralítið af áhuga og hug- sjónum föður síns. Það sýnast vera annarleg örlög sumra manna, er gera sjálfa sig að sjálfkjömum leiðtogum fjöldans, að skilja svo eftir svört fingraför og bletti á flestu því, er þeir grípa á, sem til bóta horfir fyrir framtíð þjóðarinnar, og á ég þar við Morgunblaðsrit- stjórana. Fyrir mörgum árum vorum við margir verkamenn á slát- urhúsi K. Þ. á Húsavík. Kom þá inn til okkar fínn og feitur herra í hvítum fötum. Slátur- hússstjórinn sagði okkur, að þetta væri Valtýr Stefánsson. Hann athugaði helzt þvegna og hreina skrokka — og var það ekki tiltökumál, en svo vildi til, að þetta höfðu verið lömb bændanna úr Köldukinn og hafði Valtýr verið staddur þrem dögum áður við Skjálf- andafljót, lítið norðar en nýja brúin var byggð. Hafði hann séð eitt tilfelli af ótal mörgum, er þessir atorkusömu og dug- legu bændur áttu við að stríða. Þá hefði ég ekki trúað því, að Valtýr eða nokkur annar, sem hefði snefil af mannúð, léti sig inn á það, að fjandskapast við jafn mikið nauðsynjamál. Að reka hundruð fjár yfir Skjálfandafljót á köldum haustdegi í jafn mikilli hríð eða krapi, var ekki heiglum hent; að minnsta kosti er ég sannfærður um það, að Morg- unblaðsritstjórunum hefði orð- ið það ofraun, jafnvel þó þeir væru klæddir hvítum fötum. Hugheilar óskir fjöldans fylgja öllum þeim, konum og körlum, er styðja með dáð og drengskap þau verk, er verða til heilla fyrir alna og óboma, eins og nýja brúin á Skjálf- andafljóti verður. Aftur á móti er nepjan oft köld — og það að vonum — í vísindum og listum. Hún verður að geta haldið til jafns við aðrar þjóðir um menningu hvers tíma svo að hún standi þeim eigi að baki í þekkingu og hugsunarhætti. Og á al- þjóðavettvangi — hvort sem er í viðskiptum við aðra, vin- samlegum eða óvinsamlegum, eða þar sem þjóðir þurfa að leysa sameiginleg verkefni — verður hún, hversu lítil sem hún er, að geta lcomið fram sem fullkominn aðili, sem reiðu- búinn er og fær um að halda sínum hlut, eða gera skyldu sína. Slíkar eru skyldur sjálf- stæðrar þjóðar. Og engum hefir verið þetta ljósar en ein- mitt þeim maninum, sem mest barðist fyrir sjálfstæði Is- lands, Jóni Sigurðssyni. Hann hefir fyrir löngu á það bent, sá mikli maður, að sjálfstæði þjóðarinnar byggðist fyrst og fremst á menningu hennar, gróandi atvinnulífi og mann- dómi þeirra, sem landið byggja. Þessa mikilsverðu kenningu Jóns Sigurðssonar hafa mæt- ustu menn landsins á ýmsum tímum þrásinnis endurtekið. Hannes Hafstein kvað: Frelsið er ei verðlögð vara, veitist ei með tómum lögum, Það er andans eigin dóttir, ekki mynd úr fomum sögum. Og hann bendir á það ennfrem- ur, að sú þjóð, sem telji mest um vert að eiga frelsi, sem hægt sé að flagga með og geri Bækur Einar Benediktsson: Sögur og kvæði; 2. útg. Hafblik; 2. útg. Hrann- ir; 2. útg. Guðmundur Gamalíelsson bóksali í Reykjavík hefir gert íslenzkum ljóðavinum þann mikla greiða, að gefa út núna fyrir jólin þrjú fyrstu bindin af verkum Einars Benedikts- sonar, Sögur og kvæði, Hafblik og Hrannir. En þau voru nú ó- fáanleg orðin. Af tveim síðari bindunum, Vogum og Hvömm- um, mun hinsvegar vera til nokkurt upplag ennþá. Fyrri útgáfan af Sögum og kvæðum, kom út 1897, og var uppseld fyrir meira en 20 ár- • um. I þessari fyrstu bók þjóð- skáldsins eru sum af hinum allra fegurstu og eftirminni- legustu ljóðum hans, svo sem kvæðin, „Norðurljós“ og „Hvarf sr. Odds á Miklabæ“. Svo mikla ást hefir ljóðelskt fólk lagt á þessi kvæði, að þau hafa gengið í skrifuðum afritum frá manni til manns. 1 þessari nýju útgáfu eru sömu kvæðin og áður, en af óbundna málinu er nokkuð niður fellt og annað yngra valið í staðinn. Hin undurfagra smásaga um „valshreiðrið“ er þó þarna enn, sem betur fer. Það hefir verið haft á orði, að kvæði Einars Benediktsson- ar væru torskilin og eigi við alþýðuhæfi. Veldur því orðaval og málfar skáldsins. En skilj- anleg eru þó þessi ljóð hverjum þeim, er gleði hefir af því á annað borð að sökkva sér nið- ur í hugsanir, þeim líkar, er þau hafa skapað. Einar Benediktsson hefir í ógleymanlegu ljóði lýst áhrif- um hins alstirnda næturhimins sem næðir í ból þeirra manna, sem venjulega eru á. móti hverju þjóðþrifamáli. Þau hafa illa svikið lit, hvítu fötin þín, Valtýr Stefánsson. Hjálmar Kristjánsson. á sína eigin stórbrotnu og skyggnu sál: „Nú. finnst mér það allt svo lítið og- lágt, serrí lifað er fyrir og barizt er móti. pó l<asti þeir grjóti og hati og hóti, við hvei'ja smásál ég ,er í sátt. pvi bláloftið hvelfist svo bjart og hátt, nú brosir hver stjarna, þótt vonirnar svíki. Vér skynium vorn þrótt, við þekkjum í nótt vorn- þegnrétt í ljóssins ríki.“ List hans sjálfs er í ætt við stjömuhimininn. Hún er eitt af því göfugasta, sem vaknað hefir í mannshjarta á þessu kalda landi. Þorsteinn Þ. Þorsteins- son: Vestmenn. — Land- námssaga Islendinga fyr- ir vestan haf. Þorsteinn Þ. Þorsteinsson hefir unnið lofsvert verk með þessari bók sinni. Hér er í fyrsta sinn rituð í samhengi saga landnáms Islendinga fyrir vestan haf, og er ritið bæði skemmtilegt og glöggt til yfir- lits. Segir þar frá tildrögum og upphafi vesturferða, frá aðalleiðangrunum vestur, frá fyrstu landnámsörðugleikunum, stofnun helztu íslendinga- byggðanna, tilrauninni til sér- staks íslenzks landnáms, bar- áttunni fyrir lífinu í hinu nýja landi, baráttunni fyrir íslenzku menningarlífi þar vestra og fyrir viðhaldi íslenzks þjóð- ernis, trúmálabaráttunni og flokkadrættinum, frá sigrum og ósigrum þjóðarbrotsins ís- lenzka fyrir vestan haf. Annars er efni ritsins mörg- um kunnugt frá útvarpserind- um höfundarins um þetta efni sl. ár. Munu allir meginþættir ritsins vera þeir sömu og þeir, er dregnir voru í fyrirlestrun- um, en nokkru öruggar raktir og betur tengdir og festir. Ann- ars er sá, 'er þetta ritai’, ekki fær um að gera þar nákvæm- an samanburð, því að ekki heyrði hann nema fátt útvarps- sér ekki ljóst, hvað það sé að vera raunverulega frjáls, hún sé líklegust til að glata frels- inu aftur. Báðum þessum þjóðskörung- um, Jóni Sigurðssyni og Hann- esi Hafstein, var það ljóst, að sjálfstæðisviðurkenning þjóð- arinnar var ekki sama og raun- verulegt sjálfstæði. Þjóð, sem fær viðurkenningu á fullveldi sínu, er eins og unglingur, sem verður fullveðja. Honum er að lögum fenginn sami réttur og öðrum til að ráða sér sjálfur og skapa sér aðstöðu 1 lífinu. En einmitt þá, þegar til mann- dómsáranna kemur, fær hann að kenna á alvöru æfinnar. Þá reynir á hinn unga mann, að standast erfiðleika baráttunn- ai og freistingar hlédrægninn- ar. Þá fyrst reynir á skap- festu hans, menntun hans og manndóm hans allan. Þeir eig- inleikar hans skera þá alloft úr um það, hvað úr lífi hans verð- ur og hvort hann raunveru- lega getur talizt „fullveðja“ í baráttu lífsins. Og nákvæm- lega eins er um þjóðirnar. Það var þess vegna, að Hannes Hafstein lagði áherzlu á þetta, að frelsi Islands væri ekki viðurkenning rituð á blað, heldur „andans eigin dóttir“, þ. e. sá manndómur, sem með þjóðinni lifir, og það var þess- vegna, að Jón Sigurðsson, þótt hann stæði í miðjum eldi hinnar stjórnarfarslegu bar- áttu, aldrei gleymdi að minna á sjálfa nauðsyn þjóðlífsbar- áttunnnar, sem skilyrði og 6- hjákvæmilegt framhald hinna formlegu ríkisréttinda. Og þess vegna, góðir Islend- ingar, þess vegna eigum við þess kost enn í dag að standa undir merki Jóns Sigurðssonar í sjálfstæðisbaráttu Islands. í hans anda og samkvæmt hans fyrirmælum skulum við að því vinna, að bæta og nota mögu- leika lands vors og efla sam- eiginlega þjóðfélag vort og menningu. En það verður að vera ljóst hverjum Islendingi, að vegna þess hve við erum lítil þjóð, verður þetta okkur erfiðara en þeim þjóðum, sem stærri eru. Sjálfstæðið kostar l’órnir. Það getur oft og tíð- um kostað — eins og hjá ein- staklingTium •— sárar og þung- bærar fórnir. Margar þjóðir búa við þau illu örlög, að þurfa jafnvel að fóma blóði og lífs- hamingju heillar kynslóðar á þessu altari. Enn sem komið Framh. af 3. síðu. er, hefir hamingja Islands ver- ið svo mikil, að ekki hefir til slíks þurft au koma. Það ger- ir þessari þjóð lífið léttara en mörgum öðrum, og það eru miklar líkur til þess, að meðan við erum menn til þess að tryggja sjálfstæðið, sem þessi dagur er helgaður, þá tryggj- um við einnig friðinn. Þjóðfélag vort og einstakling- ar þessa lands hafa á seinni árum verið stórtæk til margs- konar umbóta. Þessar umbætur hafa kostað mikið fé og þjóð-

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.