Tíminn - 11.12.1935, Side 3
TÍMINN
207
erindanna. En undarlega bregð-
ur þá við, ef svo samfellt efni,
sem bók þessi fjallar um, hefir
notið sín, er það var flutt í er-
índum með alllöngu millibili.
Efnið nýtur sín fyrst, þegar
unnt er að fylgja því sem sam-
felldri sögu og geta þó dvalið
við og litið til baka, þegar kom-
ið er á nýjan áfanga og nýja
sjónarhæð.
En ritið er ekki einungis
skemmtileg og fróðleg frásögn
um landnámsbaráttu landa okk
ar fyrir vestan haf. Það er líka
— og fyrst og fremst — merki-
leg lýsing á íslenzkum þjóð-
stofni. Landnámið fyrir vestan
haf er merkileg prófraun, sem
íslenzka þjóðin hefir gengið
undir, og þó að það sé ef til
vill ekki merkilegasta prófraun
hennar á síðustu árum, þá hef-
ir hún þar fengið gleggstan sam
anburð á sjálfri sér og öðrum
þjóðum. Þar hefir hún gengið
undir prófraunina við sömu að-
stöðu og þær, og forsendur
dómsins, sem yfir hana hefir
gengið, hafa í aðalatriðum ver-
ið þær sömu og forsendur þess
dóms, sem yfir öðrum þjóðum
hefir verið háður. Þessi próf-
raun er enn merkilegri til at-
hugunar fyrir það, að þar hefir
fslendingurinn nokkuð annað
viðhorf við lífinu en við venju-
leg kjör í sínu gamla landi. Því
koma þar drættir fram í mynd
hans, sem litla athygli hafa áð-
ur vakið, og þó er hitt merki-
legra, að við þau nýju viðhorf
verður fyrst ljóst, hvað fast-
ast er í eðli hans runnið, hvað
það er sem fylgir honum frá
landi til lands, og hvað er hins-
vegar mótað af stöðu hans sem
eybúa í Atlanzhafi.
Fátt hefir verið heimskulegra
og skaðlegra í viðhorfi fslend-
inga gagnvart löndum sínum
vestra en það, að skoða þá sem
„týndu börnin“. Þess er fyrst
að minnast, að margir þeirra
hafa lagt drjúgan skerf til ís-
lenzkrar menningar á síðari
tímum, og aðrir þeir, sem jafn-
an eru taldir meðal heimaln-
niganna hér á íslandi, hafa sótt
sér drjúgum veganesti til
in hefir orðið að leggja að
sér á ýmsan hátt þeirra vegna.
En þessar umbætur hafa lílca
á ýmsan hátt breytt landi voru
og þjóðfélagsháttum í þá átt,
sem stefna ber og stefna verð-
ur. Þær eru herkostnaður, sem
sjálfstæði vort heimtar. Við-
horf þjóðarinnar og hugur til
þessara umbóta eru mælikvarði
á það, hvers hún metur sjálf-
stæðið, og hvort hún er upp
úr því vaxin að taka pappírs-
gögn og innantóm orð góð og
gild fyrir þær aðgerðir, sem
raunverulega gera hana færa
um að standa öðrum jafnfætis.
Nú á þessum erfiðu árum
gengur hið unga íslenzka ríki
gegnum mikla raun. Það er
ekki fjarri sanni, að þauvanda-
máþ sem við nú eigum við að
fást, í þungbærri afkomu at-
vinnuveganna og andstæðum
viðskiptum við aðrar þjóðir,
séu skóli í að mæta því sem
koma skal, ef við viljum vera
sjálfstæðir á næstu áratugum
og næstu öldum. Þrengingam-
ar, yfirstandandi kreppa, eru
prófsteinn á kjark hins nýfull-
veðja unglings. Og hætta sú,
er að þjóðfélögunum steðjar
víða um heim, reynir á stöðug-
lyndi og tryggð íslendinga við
þann félagsmálaþroska, sem á-
unnizt hefir síðustu aldirnar
meðal siðaðra manna.
Góðir Islendingar! Sjálfstæði
þessa lands eða ósjálfstæði býr
með sérhverjum borgara okkar
þjóðfélags, hver sem hann er
og hvar sem hann er í land-
Sauðfjarslátiun i hiusf
Ettir FAl Zophoniasson alþm.,
iormann Kjötvorðlagsnefndar
inganna hér á Islandi, hafa sótt
haf. Þess er næst að minnast,
að íslendingar vestra hafa hald
ið uppi sæmd og hróðri ís-
lenzku þjóðarinnar í hinum
„nýja heimi“ og hefir það þeg-
ar orðið mikils virði, og mun
þó verða meira um það vert
síðar. En þess skal og minnst,
sem vel má verða mest um
vert, er stundir líða, að við hér
heima á hinu gamla Islandi
eigum vestra, á hinum miklu
Furðuströndum hins nýja
heims, bræður og systur, sem
geta, hvenær sem við viljum
knýja þar hurðir, opnað þann
heim fyrir okkur til efnislegra
eða menpingarlegra viðskipta.
Eftir skýrslum kjötvei’ðlags-
nefndar er hægt að fá yfirlit
yfir tolu og vænleik sláturfjár-
ins. I fyrra gaf Jón ívarsson
kaupfélagsstjóri þetta yfirlit í
Tímanum þ. 12. des. og ég vil
fylgja dæmi hans. Ætti það
að verða venja á hverju hausti,
því auk þess, sem það gefur
heildaryfirlit, má ýmislegt ann-
að af því sjá og læra.
Að vísu vantar enn allra síð-
ustu slátrun á einstaka stöð-
um. Kann því að vera, að heild-
arslátrunin vei’ði ca 100 kind-
um fleiri, en þar sem það getur
engin áhrif haft á not taln-
anna, sé ég enga ástæðu að
draga að birta vfirlitið.
Tala slátraðra dilka á hverj-
um stað, svo og meðal kropp-
þungi fylgir á eftir og nú til-
svarandi tölur frá fyrra ári,
settar til samanburðar:
Því megum við sízt af öllu við
því, að vera tómlátir um líf og
hagi landa okkar vestra. Þeirra
barátta er okkar barátta, þeirra
líf okkar líf, þeirra sigur okkar
sigur.
Bók Þ. Þ. Þ. á að vera öllum
sönnum Islendingum kærkomin
bók. Hún er orð í tíma talað
um efni, sem öll okkur varða.
Því að ef okkar mál eiga að
sækjast með hamingju á kom-
andi tímum, verða þau mörg
hver að sækjast fyrir vestan
haf og með samvinnu Islend-
inga beggja megin hafsins. En
sú samvinna verður að vera
reist á gagnkvæmum skilningi
og þekkingu á aðstöðu og kjör-
um Islendinga beggja megin
hafsins. Og þó að sumt
í þessari bók mætti að vísu
vera enn betra, er hún að flestu
leyti mæta vel úr garði gerð.
Þ. Þ. Þ. hefir með henni fært
okkur góða gjöf að vestan. Við
munum njóta hennar, og þakka
— svo sem við erum menn til.
Arnór Sigurjónsson.
Ferðamenn
ættu að skipta við Kaupfélag
Reykjavíkur. — Þar hafa þeir
tryggingu fyrir góðum og d-
dýrum vörum.
Kolaverzlun
SIGURÐAH ÓLAFSSONAB
Símn.: KOL. Reykjavík. Siml 1933
Slátrað Meðal
Sláturstaður: dilkum kroppþungi
Akranes . 5655 ( 3628) 12.95 (12.28)
Borgarnes og útibú .30619 (27974) 13.22 (12.83)
Arnarstapi . 2028 ( 1593) 13.12 (13.15)
Sandur og Ólafsvík . 880 ( 707) 13.00 (12.58)
Stykkishólmur .10558 ( 9642) 13.58 (12.78)
Búðardalur .10308 ( 8155) 14.72 (14.13)
Salthólmavík . 1743 ( 2087) 13.96 (12.82)
Króksfjarðarnes og útibú . . . . 4090 (3929) 15.17 (14.68)
Flatey og útibú . 4407 ( 3758) 14.50 (13.97)
Patreksfjörður og nágrenni . . 1734 ( 863) 13.90 (14.10)
Sveinseyri . 626 ( 469) 13.65 (13.14)
Bíldudalur og nágrenni . 2161 ( 2121) 13.87 (13.00)
Iíafnseyri . 690 ( 731) 13.12 (12.93)
Þingeyri . 2006 ( 1924) 13.43 (12.45)
Flateyri 1533 ( 1851) 14.02 (13,51)
ísafjörður . 5143 ( 5300) 13.78 (13.05)
Arngerðareyri . 2329 ( 2001) 14.73 (14.45)
Norðurfjörður . 1388 ( 1896) 12.77 (12.35)
Reykjarfjörður . 420 ( 573) 12.77 (12.78)
Hólmavík og nágrenni . 6539 ( 7754) 14.94 (14.49)
Óspakseyri . 954 ( 1062) 15.30 (14.75)
Borðeyri . 8863 ( 8923) 14.73 (14.75)
Hvammstangi .15002 (15878) 14.28 (13.54)
Blönduós og Skagaströnd . . . .25284 (27879) 12.55 (11.91)
Sauðárkrókur .18500 (21477) 13.27 (12.06)
Ilofsós og Kolkós . 2174 ( 3255) 12.08 (11.22)
Siglufjörður og Haganesvík . . 4259 ( 4071) 12.18 (11.77)
Akureyri og útibú .28021 (33847) 12.65 (12.13)
Svalbarðseyri . 2412 ( 3782) 12.47 (12.72)
Ilúsavík og útibú .13281 (16087) 12.81 (12.90)
Kópasker og Raufarhöfn .. . .10616 (11806) 13.77 (13.70)
Þórshöfn . 5232 ( 6261) 13.11 (12.14)
Vopnafjörður . 1703 ( 1853) 12.43 (11.82)
Bakkafjörður . . . . 6756 ( 8060) 12.51 (12.81)
Borgarf jörður . 3956 ( 5016) 11.47 (11.29)
Seyðisfjörður . 1773 ( 2830) 11.92 (11.68)
Norðfjörður og Mjóifjörður . . 972 ( 2232) 11.91 (11.34)
Eskifjörður og Reyðarfjörður .21806 (26044) 12.59 (11.91)
Fáskrúðsfj. og Stöðvarfjörður • 3807 ( 3601) 10.94 (10.47)
Bi-eiðdalsvík.............
lljúpivogur................
Hornafjörður..............
öræfi.....................
Vík í Mýrdal..............
Eeykjavík og Suðurland . .
Á nokkrum öðrum stöðum
var slátrað ofurlitlu, og því
komst tala slátruðu dilkanna
upp í full 345 þúsund og er það
8000 færra en í fyrra. Meðal-
dilkakroppur var í haust 12,94
kg. eða 0.47 kg. þyngri en í
fyrra.
I fyrra var slátrað fullum
19000 geldkindum, en nú ekki
nema tæpum 12000 eða fullum
7000 færra.
Haustið 1934 var slátrað um
22000 milkum ám, en nú lið-
lega 12000 eða 10000 færra.
Samanburður á tölu slátur-
ijárins sýnir því, að í haust er
slátrað fullum 25000 fjár færra
en í fyrra.
Kjötþungi af öllu sláturfénu
var í fyrra 5200 tonn en nú
4930 tonn eða 270 tonnum
minni.
Við að bera saman fjártölu
á sláturstöðunum nú og í fyrra
má sjá hvar hröktu heyin voru
gefin í fyrravetur. Slátrunin
minnkar þar, bæði af því, að
fé var fækkað í fyrrahaust, og
sérstaklega vegna vanhalda í
fénu. Og við að bera saman
meðalkroppþungann nú og í
fyrra, má sjá hvar óhreystin
var mest í fénu. Að því hefir
það búið í sumar, og því orðið
léttara í haust, en vænta mátti,
eftir árferði að öðru leyti.
Hvorutveggja þetta getur gefið
mönnum ærið umhugsunarefni.
Ég hefi margsagt, að fátt eða
ekkert væri þyngri skattur á
fjáreigendum en vanhöldin í
fénu, og ég hygg að þessar nið-
urstöðutölur sýni það, þeim er
annars vilja sjá.
Á tveim stöðum nær meðal
kroppþunginn yfir 15 kg. Á
öðrum stöðum er hann kringum
þriðjungi minni. Það er mikill
munur og þess verður að hon-
um sé gaumur gefinn. Af
hverju er hann? Viljið þið
hugleiða það, fjáreigendur?
11.87 (10.76)
11.59 (10.68)
10.90 (10.47)
10.21 ( 9.97)
11.50 (11.10)
12.09 (11.90)
Sumir þakka, eða kenna, hann
landinu. En það er bara einn
liðurinn, og áreiðanlega ekki sá
veigamesti. Kynið á sinn þátt.
Og meðferðinni má ekki
gleyma. Hún er allt önnur á
þeim stöðunum, sem féð er
vænzt á og hinum, sem það er
léttast. Heilsufar fjárins kemur
þá líka mjög til greina í þessu
sambandi og raunar margt
fleira. En ég ætlaði ekki að
skrifa um það nú, en bara biðja
menn að hugleiða orsakirnar,
því af því hafa þeir gott, og
geta margt lært.
8. des. 1935.
Páll Zóphóníasson.
Aðalfundur Nemendasambands
Samvinnuskólans . var haldinn
nýlega. Úr stjórninni gengu
Ólafur porsteinsson, Rannveig
jJorsteinsdóttir og Guðjón Teits-
son, en kosin voru í stjórn por-
steinn Jónsson form., Ásgerður
porleifsdóttir og Einar Vernharðs-
son. Nú eru í Sambandinu milli
60 og 70 manns.
„Vorboðar“ heitir nýútkomin
ljóðabók eftir Pétur Jakobsson í
Reykjavík. P. J. er miðaldra mað-
ur og mun um aillangt skeið hafa
lagt sig eftir ljóðagerð í tómstund-
um sínum, og eru kvæðin flest
orkt „við tækifæri'* 1 eða til ein-
slakra manna.
Ólafur Thors lét m. a. þessi orð
íalla um Harald Guðmundsson
ráðherra í eldhúsumræðunum í
s. 1. viku. „Hann er meðal þeirra
manna, sem ég hefi lagt áherzlu
á að nyti sannmælis í okkar blöð-
um“. Er þetta greinagóð játning
þess, sem reyndar allir vissu, að
andstæðingarnir séu ekki látnir
njóta sannmælis í íhaldsblöðum, og
foringja flokksins sé heldur ekki
annt um að láta alla njóta sann-
mælis. Hefir stundarbræði hlaupið
svo í gönur með þennan vanstillta
flokksforingja, að hann hefir þama
crðið hreinskilnari en menn hafa
átt að venjast.
. 921 ( 2000)
. 4688 ( 5568)
. 6927 ( 7853)
. 767 ( 800)
.13023 ( 8505)
.46754 (37877)
inu. Sérhver ykkar, góðir á-
heyrendur, leggur sinn skerf
til þess að skapa framtíð ís-
lands, gæfu þess eða ógæfu,
menningu þess eða ómenningu,
upphefð þess eða niðurlægingu.
Því fleiri, sem víkja sér undan
því að gera sína skyldu eða
skerast úr leik með að færa
þær fórnir, sem alvara lífsins
heimtar, eða bogna fyrir erfið-
leikunum, því tæpar stendur
framtíð þjóðarinnar. En því
fieiri sem taka með manndómi
hverju því, sem að höndum
ber og telja lcjark og þrek í
samtíðarmenn sína, því sterk-
ari stendur þessi litla þjóð ög
því meiri líkur eru til að hún
sigrist á öllum erfiðleikum.
Ég ætla að ljúka þessum
orðum mínum með ljóði eftir
einn af stjórnmálaskörungum
okkar Islendinga. í því erindi
eru einmitt dregin fram svo
skýrt þessi sömu lífssannindi,
sem áreiðanlega eru sígild:
I-Iarðfenga þjóð
ef himin þinn dökknar
horf þú til ófæddra
skínandi vona
langt inn í vaknandi
hugsjóna-heim.
Sjá muntu eld
er aldregi slökknar
innst í hug þinna
drenglyndu sona.
Allt skal lúta eldinum þeim.
Verið þið sæl.
Fóðurtrygglngar
í sYeitum
Frumvarp Framsóknarflokks-
ins, sem lagt hefir verið fram
á Alþingi og gert verður að lög-
um nú samkvæmt samkomu-
lagi því, er gert var milli
st j órnarf lokkanna.
I s. 1. viku var lagt fram á
Alþingi frumvarp til laga um
fóðurtryggingarsjóði. Flutn-
ingsmenn þess eru Páll Zóphón-
íasson og Bjarni Ásgeirsson.
Verður frv. þetta samþykkt
nú á þinginu, og var það ein
af kröfum Framsóknarflokks-
ins í samningunum milli stjórn-
arflokkanna um lausn þingmál-
anna.
Meginákvæði frv. eru þessi:
Ríkissjóður skal leggja fram
allt að 75 þús. krónur árlega til
fóðurtryggingarsjóða samkv.
lögum þessum.
I byrjun hvers árs skal
reikna út, hvernig skipta beri
þessu framlagi milli sýslufé-
laga í réttu hlutfalli við bú-
fjáreign framteljenda í hverri
sýslu.
Sýslunefndir geta stofnað
fóðurtryggingarsjóði eftir því,
sem ákveðið er í lögum þess-
um.
Þegar stofna skal fóður-
tryggingarsjóð , í sýslufélagi,
skal gerð um það samþykkt á
sýslunefndarfundi, og er hún
gild, ef meiri hluti sýslunefnd-
ar samþykkir hana. I henni
skal ákveða, á hvern hátt afla
skuli fjár í fóðurtryggingar-
sjóð, og má ákveða að jafna
því að nokkru eða öllu leyti
niður á búfjáreigendur.
Eftir að sýslunefnd hefir
gert samþykkt um stofnun
fóðurtryggingarsjóðs, skal bera
hana undir atkvæði þeirra, er
gjaldskyldir eru til sjóðsins
samkvæmt samþykkt sýslu-
nefndar.
Heimilt er þeim hreppum,
þar sem eru starfandi fóður-
birgðafélög, að vera utan þátt-
töku í stofnun fóðurtrygging-
arsjóðs, enda tilkynni þau odd-
vita sýslunefndar ákvörðun
sína eigi síðar en 4 vikum frá
því sýslunefnd hefir samþykkt
stofnun fóðurtryggingarsjóðs.
Stjórn hvers fóðurtrygging-
arsjóðs skal skipuð þrem
mönnum. Kýs sýslunefnd tvo
en sá þriðji skal skipaður af
landbúnaðarráðherra, og er
hann formaður.
Sýslunefnd áltveðui' inn-
heimtumenn sjóðsgjalda, og
má fela það oddvitum hrepp-
anna. Innheimtumenn afhenda
sjóðstjórninni sjóðinn, og skal
hún sjá um, að hann sé ávaxt-
aður á tryggan hátt, og aldrei
má festa sjóðinn þannig, að
hann sé ekki handbær á hverju
hausti.
Stjórnir fóðurtryggingar-
sjóða skulu á hverju hausti
afla sér glöggs yfirlits um á-
setning, hver í sínu umdæmi.
Sé nokkur ástæða til að ætla,
að einhverja búfjáreigendur
innan umdæmisins skorti fóður
handa búfé sínu á komandi
vetri, skal sjóðstjórnin verja
sjóðnum til kaupa fóðurbætis,
og geyma hann á þeim stöðum
í sýslunni, sem hagkvæmast
er fyrir búfjáreigendur.
Þegar fóðurskortur verður,
úthlutar sjóðstjórnin fóðurbæti
til þeirra hreppa, sem verst
eru staddir. Þessi úthlutun fer
fram eftir umsögnum forða-
gæzlumannanna, og sjá hrepps-
nefndir um úthlutunina, hver
innan síns hrepps. Fóðurbætir-
inn skal lánaður vaxtalaust, en
sjá skal hreppsnefnd um fulla
greiðslu á andvirði hans, eigi
síðar en 14. ágúst sumarið eft-
ir að fóðurbætirinn var lánað-
ur.
Nú verður almennur fóður-
skortur vegna óviðráðanlegra
orsaka, svo sem mjög lélegrar
sprettu, afleitrar nýtingar
heyja eða mikilla vetrarharð-
inda, og er þá sjóðstjórninni
heimilt að láta nokkuð af fóð-
urforða sjóðsins endurgjalds-
laust til þeirra bænda, af þeim
sem vantar fóður, sem verst
eru staddir efnalega.
Á sama hátt má bæta tjón
á fóðri, sem einstakir bændur
verða fyrir, svo sem ef hey
brenna, éf vatn eyðir heyi o.
fl. Þó má aldrei bæta þann
skaða meira en að 1/5 hluta,
að dómi forðagæzlumanna og
hreppsnefndar, og því aðeins,
að minnst i/3 heildarforðans
hafi eyðilagzt.
Aldrei má þó verja meira en
hálfum höfuðstól sjóðsins til
styrktar samkvæmt 10. gr.
Lög þessi öðlast gildi 1. jan.
1936.
I greinargerð frv. segir með-
al annars:
Eitthvert alvarlegasta böl
landbúnaðarins er slæmur á-
setningur. Af honum leiðir
vanhöld á fénaði og afurðum
hans.
Þetta hefir mörgum verið
ljóst, og löggjafar þjóðarinnar
hafa margoft reynt að gera
ráðstafanir, sem tryggi beztan
ásetning. Forðagæzlulögin, lög
um samþykktir heyforðabúra
og kornforðabúra, svo og IV.
kafli búfjárræktarlaganna um
fóðurbirgðafélög, eru m. a. öll
til þessa sett.
En reynslan sýnir, að þetta
er ónóg. Fóðurbirgðafélög eru
nú í 18 hreppum, komforða-
búr í 5 eða 6 og heyforðabúr
í fáum.
I þeim hreppum, sem fóður-
birgðafélögin hafa starfað
lengst í, er þessum málum nú
komið í gott horf. Þar er A-
setningur að haustinu góður,
' og þá til varaforði, ef óvenju-
leg harðindi ber að höndum.
Víða annarsstaðar er ásetn-
ingur góður, miðað við meðal-
vetur, en mjög óvíða er til
nokkur sameiginlegur vara-
forði, sem grípa má til, ef
harðindi ber að höndum. Þó
eru til sjóðir í 4—5 hreppum,
sem engin félög eru í, sem