Tíminn - 11.12.1935, Qupperneq 4
208
TÍMINN
A víðavangi
Framh. af 1. »iðu.
þar fram fullt samræmi, en
ekki ábyrgðarlaust orðagjálfur
eins og hjá andstæðingum
málsins.
Árásarefnin vantaði!
Það vakti alveg sérstaka at-
liygli á eldhúsdaginn, hversu
erfiðlega íhaldsmönnum gekk
að finna sér til ný árásarefni
á ríkisstjómina. Höfðu þeir þó
dagana á undan haft aðgang að
bókum ríkissjóðs og öllum
gögnum, sem að meðferð ríkis-
fjár lúta. Jafnvel Morgunblað-
ið tekur til þess, að tilltölulega
fátt hafi verið fundið að ein-
stökum gerðum ráðherranna.
Kemst blaðið svo að orði á
sunnudaginn var, að eldhúsdag-
urinn hafi nú „skipt um svip“.
Getur blaðið þess þó jafnframt
um framsögu Ólafs Thors, að
hann hafi „varið nokkrum tíma
til undirbúnings ræðimnar“,
enda má það með sanni segja,
því að ó. Th. mætti ekki á
þingi og sinnti ekki störfum í
marga daga áður en eldhúsum-
ræðumar hófust. Upp úr þess-
um langa „undirbúningi“ spratt
þó ekkert annað en „gamlar
lummur“, marghraktar ádeilur
um sömu mál og rædd voru á
eldhúsdegi í fyrra, ásamt því
gleiðgosalega glamri og gap-
uxahætti um allt og ekkert,
sem einkennir formann íhalds-
flokksins og suma þingmenn
aðra í því liði.
Kaupmennirnir
og máltól þeirra.
Máltól kaupmannastéttarinn-
ar í blöðum og á þingi hafa
ekki sjaldan gert veður út af
því, hve kjötbirgðir fyrra árs
innanlands, hafi selst seint á
s. 1. sumri. 1 sambandi við
þetta hefir Tíminn nýskeð
fengið eftirtektarverðar upp-
lýsingar. Talsverður hluti af
kjötbirgðum stafaði sem sé af
því, að ýmsir kaupmenn höfðu
misnotað slátrunarleyfi sín, og
verkað til innanlandssölu kjöt,
sem þeim aðeins hafði verið
leyft að selja á erlendum mark-
aði. Úr því sem komið var, varð
auðvitað að selja þetta kjöt
innanlands, og að þessu sinni
hafa kaupmenn þessir verið
látnir sleppa við að sæta
ábyrgð. En málsvarar þeirra
ættu að hafa hægt um sig 1
slíku glerhúsi.
notaðir eru til kaupa á vara-
fóðurforða að haustinu. En í
langflestum hreppum landsins,
eða um 88%, eru engar ráð-
stafanir gerðar til að afla vara-
fóðurforða, sem til sé, ef harð-
indi ber að höndum, og í mörg-
um þeirra er ásetningur djarf-
ur, þó miðað sé við meðal-
vetur.
Stofnun fóðurbirgðafélaga er
vitanlega bezta og öruggasta
leiðin til að tryggja ásetning-
inn, en eins og áður er sagt,
eru þau fá enn. Þess vegna
þykir nú rétt að reyna enn
eina leið til að örva bændur til
þess að tryggja sér varafóður-
forða að haustinu, og jafn-
framt að létta undir með að
koma honum úpp. Er sú leið
hér farin að styrkja að hálfu
fóðurtryggingarsjóði, er upp
komist í sýslunum. Það þótti
að athuguðu máli réttara að
láta starfsvið sjóðsins ná yfir
sýslufélög en hreppsfélög. Bar
það einkum til, að oft getur
ástand verið misjafnt innan
sama sýslufélags, og sameigin-
legur sjóður þá komið að full-
um notum, þó sjóður, sem
bundinn væri við hreppinn, og
því miklu minni, reyndist ófull-
Góður vindill er bezta jólagjofin
Blðjið verzlun yðar um einhverja af eftirtöldum tegundum af
vindlum eða smávindlum þegar þér farið að kaupa jólagjafirnar.
Vér hðfum ávalt til i biroðum eftiptaldap teg. frá þessum verksmiðjum
Danskir vindlar:
frá A. M. Hirschsprung & Sön Co. Ltd., London.
Pelicano í 1/2 ks. Smásöluverð pr. ks. 40.20
Excepcionales í 1/2 — — — 32.40
do. í 1/4 — — — 16.20
Caminante í 1/2 — — — — 31.20
Cassilda í 1/2 — — — — 80.00
Bouquets í 1/2 — — — — 28.80
do. í 1/4 — — — 14.40
Fiona í 1/2 — — — — 28.20
Favoritas í 1/2 — — — — 26.40
Punch í 1/2 — — — — 26.40
Eclipso í 1/2 — — — — 25.80
Yrurac Bat í 1/2 — — — — 25.20
Flor de Venalez í 1/2 — — — — 20.40
Suceso í 1/2 — — — — 15.60
Original Bat í 1/2 — — — — 14.70
Danitas smávindlar í 1/1 - — — — 21.60
í 1/2 — — — — 10.80
_ — í 1/10 pk. — — — 2.16
C. W. Obel, Aalborg og Köbenhavn.
Advokat
' do.
Million
do.
do.
Lille Million
do.
do.
í 1/2 ks.
í 1/10 pk.
í 1/2 ks.
í 1/4 —
í 1/10 pk.
í 1/2 ks.
í 1/4 —
í 1/10 pk.
Smásöluverð pr.
ks. 24.60
pk. 4.92
— 20.40
— 10.20
pk. 4.10
ks. 14.70
— 7.50
pk. 2.95
Terminus í 1/2 ks. — ks. 16.20
Geysir smávindlar í 1/10 pk. pk. 1.65
Sonora í 1/10 1.70
Phönix í 1/2 ks. — ks. 6.25
do. í 1/10 pk. pk. 1.25
Milion cerut
Collegio cerut
Golf
í 1/10 pk.
í 1/10 —
í 3 stk. pk.
P. Wulff, Köbenhavn.
Luksus Sortiment í' 132 stk.
Corona Minor í 1/2 ks.
Souverain í 1/2 —
Flora Danica í 1/2 —
Ninetta í 1/2 —
Panama í 1/2 —
De Cabarga í 1/4 —
Nestor í 1/4 —
Lond. Docks, smáv. í 1/10 pk.
Laudabilis, — í 1/10 —
do. — í 1/1 ks.
Mocca, — í 1/10 pk.
Horwitz & Kattentid, Köbenhavn.
Mexico í 1/2 ks.
Cervantes í 1/2 —
Portaga í 1/2 —
Amistad í 1/2 —
Roosevelt í 1/2 ks.
Phönix í 1/2 —
do. í 1/10 pk.
Titania í 1/2 ks.
Times í 1/4 ks.
Smárölu' erð pr. ks.
pk.
ks.
pk.
2.50
2.25
0.60
98.40
30.00
28.80
27.00
25.80
26.70
9.90
9.25
2.35
2.15
21.50
1.60
Smásöluverð pr.
ks. 28.20
— 26.70
— 26.70
— 25.20
— 24.60
— 24.00
pk. 4.80
ks. 21.30
— 10.35
Tower Lux í 1/2 ks. Smásöluverð pr. ks. 20.40
do. í 1/4 — 10.20
Röd Phönix í 1/4 — 10.20
Valencia í 1/4 — 9.45
Canio Lux í 1/2 — 18.00
do. í 1/4 — 9.00
Little Crown í 1/4 — 7.50
Roosevelt smáv. í 1/2 — 9.90
Times Lux — í 1/2 — 8.70
W. O. Larsen, Köbenhavn.
Pepitana smávindl. í 1/10 pk.
Do. í 1/2 pk.
E. Nobel, Köbenhavn.
Perla, smávindlar í 1/10 pk.
Mignon, — í 1/10 pk.
Copelia, — í 1/2 ks.
Patti, cerut í 1/2 —
N. Törring, Odense.
Smásöluverð pr.
pk.
ks.
2.20
11.00
Smásöluverð pr. pk. 1.20
---------------1.40
---- — ks. 6.60
---------------12.30
Sirena, smávindlar í 1/2 ks. Smásöluverð pr. ks. 10.50
Salon, — í 1/1 - 15.60
London, — í 1/10 pk. pk. 1.80
Bristol, — í 1/10— 1.65
Edinburgh, — í 1/10 —. 1.45
8.10
6.90
9.60
1.95
Brödrene Braun, A/S., Köbenliavn.
í 1/4 ks. Smásöluverð pr. ks.
Ergo í 1/4 — ---- _ _
Morgan, smávindlar í 1/2 — ____ _____ ___
do. — í 1/10 pk. _____________
Enskir yindlar:
J. Freeman & Son, London.
Manikin Majors í 1/2 ks. Smásöluverð pr. ks. 18.00
Jamaica yindlar:
frá British American Tobacco So. Ltd., London.
Golofina Perf. í 1/4 ks. Smásöluverð pr. ks. 24.00
do. Londres Imp. í 1/2 — ---- ----- --- 37.20
þýzkir og Ilollenzkir vindlar:
Gebriider Jacobi, Mannheim.
Lloyd í 1/2 ks.
Mignot & de Block, Eindhoven.
Regal Reinitas í 1/2 ks.
Smásöluverð pr. ks. 21.00
Smásöluverð pr. ks. 30.00
Havana-vindlar:
La Corona.
Corona Coronas
Half-aCorona
Bock.
Rothschilds
Eleg. Espanola
Bouquet de Salon
Ilenry Clay.
Regentes
Jockey Club
Golondrinas
Bouquet de Salon
í 1/4
í 1/4
í 1/4
í 1/4
í 1/4
í 1/4
í 1/4
í 1/4
í 1/4
ks.
ks.
ks.
ks.
Smásöluverð pr. ks. 41.20
------------------21.00
Smásöluverð pr. ks.
31.20
22.20
16.20
Smásöluverð pr. ks. 22.20
-----------------19.20
-----------------17.40
-----------------16.50
TOBAKSEINKASALA RIKISINS
Sambandshúsinu - Reykjavík
Símar: 1620, 1621, 1622, 1623, 1624, 1625
nægjandi til bjargar. Má frá
síðustu tveim árum finna mörg
dæmi, sem sanna þetta.
Það nýmæli er enn í frumv.
þessu, að heimilt er að láta
nokkuð úr sjóðunum sem
beinan styrk, þegar sérstak-
lega stendur á. Þó þetta hafi
ekki áður verið í lögum, hafa
oftar en einu sinni verið gefin
eftir lán af hálfu þess opin-
bera, sem veitt hafa verið þeg-
ar sérstakt harðæri hefir borið
S1ÆRST -
BÓHUSHÆST-
TRYGGINGaHÆST
að höndum, svo í rauninni er
hér ekki um nýmæli að ræða,
heldur aðeins lögfesting á
venju, sem þegar hefir skapazt.
Kolbeinsstaðir
á Seltjarnarnesi
til sölu eða ábúðar í
næstu fardögum. Upp-
lýsingar gefur eigandi
jarðarinnar:
Eyjólíur Kolbeina
Sími 8981.
Ritstjóri: Gísli Guðmundsson.
Prentsm. Acta.
Fóðurblanda ,Sís‘
IBezt
Ódýrnst
Samband isl. samvinnufélaga
Simi 1080