Tíminn - 08.04.1936, Blaðsíða 3

Tíminn - 08.04.1936, Blaðsíða 3
TXMINN 56 Kristleifur á Stóra-Kroppi 75 ára. Fyrir nokkrum árum gerði Ríkarður Jónsson glæsilega lág- mynd af einum hinum merkasta bændaöldungi í Borgarfirði, Kristleifi á Stóra-Kroppi. Er það góður siður að bjarga þannig fyrir ókomnar kyn- slóðir svipmóti þeirrar kynslóð- ar, sem tók við hinu unga írelsi ór höndum Jóns Sigurðs- sonar og gerði landið það, sem það er nú. Sú menning, sem þjóðin hef- ir lifað á í þúsund ár, og sem hefir gert garðinn frægan, er bændamenning, og það er sú eina menning, sem íslendingar eiga, því að bæirnir eru enn á ósjálfstæðu gelgjuskeiði. Að minni hyggju er Kristleifur einn af glæsilegustu fulltrúum islenzkrar menningar. Hann er alinn upp á einu af fegurstu býlum landsins, Húsafelli. Hann er þá í þjóðbraut. Fram hjá Samsölunar. Af tilboði Mjólk- urfélags Reykjavíkur verður eigi séð, að það bjóði að taka þetta að sér án aukagreiðslu, og ólíklegt má telja að svo sé, þar sem forstjóri þess hefir, er hann var í stjórn Samsöl- unnar, borið þar fram tillögur úm að Sámsalan tæki sérstaka borgun fyrir þessi störf. 2. Aksturstilboð M. R. virðist aðeins að ná til aksturs á mjólk til útsölustaða, en akstur þarf einnig að annast á umfram mjólk, rjóma og öðrum endur- sendum vörum frá útsölustöð- unum. Af þessu tilboði M. R. verður heldur eigi séð, hvort M. R. með útsölustöðum einnig á við; skip, hótel, spítala, skóla og aðra slíka staði, en til þeirra verður einnig að aka vörum. S. Þá er ekki, í tilboðinu frá M. R. minnst á smölun og akst- ur til mjólkurstöðvarinnar á flöskum og öðrum umbúðum. Þetta er ærið stór kostnaðarlið- ur, því mikill tími fer til þessa verks dag hvern umfram það sem hægt er að sameina vöru- akstrinum, og er ólíklegt að gleymst hefði að geta þess, ef tilboðið einnig hefði átt að ná til þessa verks. vel — Ég hefi aldrei heyrt konu fagna meir yfir öðru en þeirri híbýlabót að fá stóarhús, sem svo var kallað, með lítilli eld- stó, í stað gamla eldhússins, eða í viðbót við það. Á þessu árabili risu á fót fjórir búnaðarskólar, hver á eftir öðrum, og einn gagn- fræðaskóli, — sem átti líka að vera fyrir bændur; var þar fyrsta ár búfræðingur kennari. Möðruvallaskóli kom á fót árið 1880. Ólafsdalsskóli og Hóla- skóli rétt þar á eftir, en í Ól- afsdal hafði einhver búnaðar- lœnnsla farið fram áður. Litlu síðar skóli á Eiðum, og síðast Hvanneyrarskólinn, um 1890; — störfuðu allir þessir skólar eitthvað samtímis. Fyrir þess- um skólum stóðu þjóðkunnir menn. — Ekkert sýnir betur en þetta bjartsýnina í búnaðarmál- um, og trúna á framtíðina. — Nærri má geta, að þessir skól- ar hafa breitt út frá sér líf og f jör og þekkingu. Samtímis, eða árið 1885 fór að koma út bún- aðarrit Hermanns Jónassonar, er hélt hinum margþættu bún- aðarmálum vakandi, og hafði mikið af fróðleik að geyraa. — heimili hans lá þjóðleiðin milli Suður- og Norðurlands. Krist- leifur erfði hið bezta í menn- ingu byggðar sinnar og samtíð- ar. Á fullorðins árum flutti bann suður í þéttbýlið í Borg- arfirði, og bjó aftur í þjóðleið, á Stóra-Kroppi. Þar bjó hann rausnarbúi, hafði stórt heimili, var giftur tvisvar ágætum kon- um, átti mörg og myndarleg börn og kom þeim vel til manns. Samhliða heimilisstjórn og störfum fyrir sveit og sýslu var hann ættfræðingur, sagn- fræðingur og ljóðskáld. Þannig hafa bændahöfðingjar íslands verið frá því á söguöld; þrekmenni, höfðinglyndir, stjórnsamir á heimili, en með hugann að hálfu á andlegum störfum og þjóðlegum fræðum. Þegar Reykholtsskóli tók til starfa orti Kristleifur fagurt kvæði, sem verður jafnan há- tíðasöngur skólans. Og nú ný- Páll Zophoníasson, Bjami Ás- geirsson og Emil Jónsson flytja á Alþingi frumvarp um jarða- kaup ríkisins. Aðalatriði frv. eru þessi: „Stofna skal sérstakan sjóð, sem nefnist jarðakaupasjóður ríkisins. Tekjur sjóðsins eru: a) Afgjöld af núverandi þjóð- og kirkjujörðum. b) Afgjöld þeirra jarða sem keyptar verða eftir lögum þess- um. Tekjum jarðakaupasjóðs skal verja til kaupa á jörðum, að uppfylltum þeim skilyrðum fyrir jarðakaupum, sem lög þessi setja. Skilyrði fyrir því að ríkið lcaupi jörð, eru: a) Að ekki séu horfur á að jörðin verði fyrir skemmdum af völdum náttúrunnar, svo semv vatnsflóðum, landbroti o. s. frv., eða að líkur séu til þess að hún af öðrum ástæðum leggist í eyði í náinni framtíð. b) Að tryggt sé að jörðin byggist eftir lögum nr. 8, 1. fe- brúar 1936, um erfðaábúð og óðalsrétt. c) Að kaupverðið fari ekki fram úr þeim fasteignaveðs- lánum er á jörðinni hvíla við opinbera sjóði og lánsstofnanir, og þó aldrei yfir fasteignamat. Þó er ríkisstjórninni heimilt að kaupa jarðir, enda þó minna hvíli á þeim af fasteignaveðs- lánum við opinbera sjóði, en Það var, og er enda enn, afar vínsælt rit. Það má furðulegt teljast, að þingið skyldi sjá sér fært að láta ríkissjóð, með sín- ar litlu tekjur, nál. i/2 til 1 milj. kr., styrkja 4 búnaðarskóla. Þetta er ánægjulega ljós vottur þess, að menn unnu þá, bólc- legri og verklegri menningu og trúðu á skólana. Þá er að skýra nánar frá bú- skapnum og verklegum fram- kvæmdum þetta tímabil. Fram- sókn var hafin á flestum svið- um landbúnaðarins. Túna- og engjabætur hófust á Norður- landi um 1880, af allmiklum áhuga; með vatnsáveitum, fyr- irhleðslugörðum og skurðum með girðingum og þúfnaslétt- um. Það gekk að vísu seint að slétta með handverkfærum ein- um. En samt varð sú aðferö, sem þá var tekin upp, svo vin- sæl og hagnýt, að hún hefir aldrei lagzt niður og notuð enn af mörgum bændum með góð- um árangri. Með útflutningi lifandi sauð- i'jár vaknaði mikill áhugi fyrir fjárrækt almennt hér á landi. Englendingar voru vandir að fénu, vildu ekki æunað en bak- verið hefir hann átt aðalþátt í hinu mikla ritverki, um sögu Borgarfjarðar. En í raun og veru er maður eins og Krist- leifur merkilegri en hin ein- stöku verk, sem hann hefir leyst af hendi á langri æfi. Hann er fulltrúi hinnar gömlu menningar, sem hefir gefið þjóðinni lífsmátt á liðnum öld- um. En um leið er hann bjart- sýnn og stórhuga, fylgir æsk- unni að málum og styður hana að því erfiða verki að skapa hina nýju menningu • þjóðar sinnar. Slíkur maður er Krist- leifur Þorsteinsson. Hann á skilið þökk þeirra gömlu og að- dáun hinna ungu. Um hann má segja það, sem Shakespeare rnælir um Lear konung: Sá. sem er elztur hefir liðið mest. Við, sem erum ung, munum hvorki reyna jafnmikið eins og hann eða lifa jafnlengi. nemur sanngjömu kaupverði þeirra, ef tekjur jarðakaupa- sjóðs hrökkva fyrir meiri jarðakaupum en bjóðast sam- kvæmt ákvæðum fyrri máls- greinar þessa stafliðs. Greiðslur fyrir þær jarðir, sem ríkið kaupir eftir lögum þessum, skal að jafnaði haga svo, að jarðakaupasjóður tekur að sér greiðslur áhvílandi fast- eignaveðslána í opinberum sjóðum, eftir því sem á stend- ur og umsemst við viðkomandi lánastofnanir. Landbúnaðarráðherra getur falið sérstökum manni umsjón rneð jarðakaupum ríkisins, eft- irlit með þjóð- og kirkjujörð- um, reikningshald jarðakaupa- sjóðs, svo og aðrar fram- kvæmdir er af lögum þessum leiða. Þrátt fyrir ákvæði laga nr. 8, 1. febr. 1936, um erfðaábúð og óðalsrétt, er leyfilegt að byggja jarðir, sem keyptar eru eftir lögum þessum 1% hærra en getur í 2. gr. þeira laga, með- an á þeim hvíla fasteignaveðs- lán, sem eru svo há, að vextir þeirra eru hærri en. nemur af- gjaldinu, reiknuðu eftir 2. gr. laga nr. 8, 1. febr. 1936, um erfðaábúð og óðalsrétt. í greinargerð frumvarpsins farast flutningsmönnum orð á þessa leið: „Flestum mun það ljóst, að gegnum jarðasölu og jarðakaup feitt fé og nokkuð þungt. — Fé var tekið eftir vigt, og borg- að eftir þyngd í kaupfélögun- um. Fyrir ræktun og betri með- ferð jókst meðalvigt á sauðum árlega a. m. k. víðast á Norður- landi, öll árin, sem var flutt út sauðfé. — Litlu eftir 1890 skall á innflutningsbann á lifandi fé til Englands. Kaupfélögin héldu samt áfram útflutningnum. Var slátrað í sóttkví á Eng- landi og flutt einnig út til Frakklands og Belgíu. En verð- ið lækkaði til muna. Útflutn- ingur lifandi fjár fór mjög minnkandi. Urðu kaupfélogin þá að fara að flytja út salt- ket. — Saltket frá íslandi mátti heita frægt um langan aldur fyrir það, hvað það var illa verkað og hvað það var rírt; enda verðið ætíð lágt. Mest var slátrað í kaupstað gömlum kví- ám og ruslfé. Ketið var brim- saltað, og engin tök á að gæta nauðsynlegs hreinlætis, því að úti varð að slátra öllu, hvemig sem viðraði. — Það var alveg í höndum kaupmanna saltketsút- flutningurinn að þessu. Kaup- félag Þingeyinga fór að flytja út lítið eitt af saltketi, litlu hefir fjármagnið mjög flutzt úr sveitum landsins til kaup- staða og kauptúna, og að sama skapi hefir gjaldgeta þeirra minnkað, sem í sveit búa. Venj- an hefir verið sú, að þeir, sem hætt hafa búskap og selt jarð- irnar, hafa flutzt búferlum til kaupstaðanna, með verð jarða og búa með sér að meira eða minna leyti, en þeir, sem við hafa tekið, keypt að mestu fyr- ij- lánsfé og því orðið veikari stoð í sveitarfélaginu en hinir voru. Þannig er dæmi til um að á síðustu 15 árum hefir úr einni sveit í námunda við Reykjavík flutzt á þennan hátt um hálf milljón króna að verð- mæti, mest til Reykjavíkur. Svipaða sögu hafa fleiri sveit- arfélög að segja. Allir munu skilja, hvaða þýðingu slík blóð- taka hefir fyrir þau sveitarfé- Jög, sem fyrir þessu verða. Lög frá síðasta þingi um erfðaábúð og óðalsrétt voru meðal annars sett til að hindra slíkan fjár- flutning úr sveitunum í fram- tíðinni, og að því sama miðar þetta frumvaii). Það má einnig telja mjög vafasamt, að öryggi bænda um búskaparafkomu hafi aukizt með hinni auknu sjálfsábúð. Fjöldi bænda hefir til þessa orðið að yfirgefa jarðir og bú einmitt af því, að þeir hafa ráðizt í dýr jarðakaup, og horf- umar munu vera allt annað en glæsilegar í því efni eins og sakir standa. Úr þessu er frumvarpinu einnig ætlað að bæta, að minnsta kosti að ein- hverju leyti. Eins og frumvarpið ber með sér, er ætlazt til þess, að af- gjaldi núverandi þjóð- og kirkjujarða verði varið til að standa undir kaupunum, og er það aðallega hugsað þannig, að með þeim verði greiddur mis- munur á afgjöldum þeirra jarða, er keyptar eru, og árs- greiðslum af lánum þeim, er á þeim hvíla og þeim verður látið fylgja við kaupin. Nú munu afgjöld þjóð- og kirkjujarða vera um 90000 kr. Hve miklum hluta jarðaraf- gjaldanna yrði varið til jarða- kaupa eftir frumvarpinu, fer vitanlega eftir því, hversu mik- ið framboð verður á jörðum, og eftir öðrum atvikum, og verður framkvæmdaratriði í höndum þeirra stjórnarvalda, sem með málið fara.“ eftir 1890 með töluvert breytt- um aðíeiðum. — Linsaltað og áðeins af góðu fé. Fleiri kaup- félög munu hafa gert tilraumr í líka átt. Þær sýndu allar, að hér var þörf róttækra breyt- inga. En sláturhúsin komust ekki á fót fyrr en nokkrum ár- um eftir aldamót almennt hér á landi. Mjög mikið var gert að bættri ullarverkun, þegar í upp- hafi, af Kaupfélagi Þingeyinga. — Tóku hin kaupfélögin það upp meira og minna um leið og þau komust á fót. — Enn má nefna eitt, þó það hefði ekki almenna þýðingu fyrir alla þjóðina: Með skilvélunum, sem breiddust út litlu eftir 1890, bættust skilyrðin til smérgerð- ar stórum, og sérstaklega í Þingeyjarsýslu, þar sem frá- færur voru almennar. Smérið varð bæði meira og hreinlegra. Verzlaði Kaupfélag Þingeyinga með smér bænda fyrst innan- lands, en svo var ráðizt í það djarfræði að senda smér til Englands. En Englendingar fluttu aðeins inn fyrsta flokks smér frá Danmörku, sem er heimsfrægt fyrir gæði. En Gísli Sveinsson Og einkasölurnar Einhverjir munu minnast þess enn, að á eldhúsdegi 1935 hleypti íhaldið Gísla Sveinssyni í útvarpið og hlaut af því háð- ung mikla. Eins og kunnugt er, stendur þekking G. Sv. á opin- berum málum mjög í öfugu hlutfalli við löngun hans til að láta á sér bera, og treystizt hanu því ekki til að setja sam- an ræðu um þau efni, sem eld- húsumræður aðallega snerust um. í þess stað tók hann það ráð að tína saman ýmsan óvand- aðan þvætting um hinar nýju einkasölur rikisins á raftækjum og bifreiðum og fylla upp með upphrópunum og orðagjálfri. Var G. Sv. nú hinn ánægðasti með sína frammistöðu og lét birta „ræðu“ sína í Morgunblaðinu. En skyndilega kom nokkuð al- varlegt fyrir, sem þennan bar- áttufúsa stríðsmann Kveldúlfs hafði fekki órað fyrir. ítölsku firma, sem selur Bifreiðaeinka- sölunni hjólbarða, þótti nokkuð hvatskeytslega vikið að fram- leiðsluvörum sínum og hótaði málsókn fyrir atvinnuróg. Sam- hliða sýndi svo forstjóri einka- sölunnar fram á það í skýrslu, að G. Sv. hefði farið með stað- ieysur einar í verðsamanburði. Varð G. Sv. nú hræddur mjög og sýndi þess ýms merki. En þær urðu lyktir málsins, að Jón Kjartansson leysti sýelumann af þessum ótta með því að láta Morgunblaðið éta ofan í sig allt það, er það og G. Sv. liöfðu áð- ur sagt um hina ítölsku hjól- barða. Og G. Sv. lýsti yfir því, í grein hér í blaðinu, að hann væri þessu ofaníáti samþykkur. En þessi • skyssa G. Sv. varð þess valdandi, að í íhaldinu var mikil tregða á því, að hann fengi að tala aftur í útvarpið. Hins- vegar hafði hann, þegar úr honum var rokinn mesti skelkur- inn, fengið leyfi til að flytja frumvarp um að leggja áður- nefndar einkasölur niður. Var frv. þetta til 1. umr. ís. 1. viku, og mætti G. Sv. með skrifaða ræðu, sem sennilega hefir verið lesin yfir í flokknum, enda var þess þar vandlega gætt, að bera aðra fyrir þeim ummælum, er talíst hefðu getað til atvinnu- rógs. Ræðu þessa liefir Gísli siðan fengið að birta í Morgun- blaðinu, Við umræðurnar mætti G. Sv. með málmstöng allmikla, sem þetta lánaðist samt vel. Ég man eklci til að nokkuð væri verulega fundið að smérinu, þó var það frá mörgum heimilum, svo að þau skiptu fleiri tugum. Verðið var gott, þó sennilega ekki eins og á fyrsta flokks dönslcu sméri. Verzlun þessi hafði mikla þýðingu fyrir Þing- eyinga. Hún stóð þar til frá- færur lögðust niður, dilkaverzl- unin hófst og sláturhúsin risu upp. Eins og nærri má geta, fækk- aði búpeningi í landinu hinn voðalega áratug 1880—1890. Þar af tvö mikil fellisár og stórir fjárskaðar; lambadauði, stórfelldur fleiri vor. Fjárfellir og gripa er talinn rúm 11 þús. kúgildi, — en áratuginn næsta og síðasta af öldinni var bú- stofninn aftur um nær 900 kú- gildi; heyfengurinn var um 350 þús. hesta. Garðávextir 7450 tunnur. Framsókn er töluverð á flestum öðrum sviðum í sveit- unum á sama tíma t. d. húsa- bætur, vegabætur með ríkis- styrk, girðingar um tún og engjar o. fl. Ég vil nú halda því fram, að. þetta tímabil sé það merkilegasta í framsóknar- hann kvað vera sýnishorn af pípum frá Raftækjaeinkasölunni, sem ekki þyldu beygju án þess að springa. Einn af þíngmönn- um tók sig þá til og beygði pípuna án þess að nokkuð yrði að henni, og vakti þetta nokkra glaðværð í þinginu, en G, Sv. brást reiður við og atyrti þing- manninn, sem hafði þó ekkert skipt sér af urnræðunum. Fjármáiaráðherra varð fyrir svörum og hrakti helztu stað- leysur G. Sv. Meðal annars lagði hann fyrir G. Sv. spurningu um það, hvort hann ætlaðist til að liætt yrði að kaupa gúmmí frá Ílalíu, ef einkasalan yrði af- numin, og þá dregið úr salt- fisksútflutningi þangað sem þessu svaraði. Varð G. Sv. þá svara fátt! 1 sambandi við árásina á Raftækjaeinkasöluna á síðasta þingi lét Gísli Sveinsson hafa eftir sér í Mbl. samanburð á verði á ýmsum vörutegundum hjá einkasölunni og verði, sem áður hefði gilt hjá raftækja- sölum hér 1 bænum. Vildi hann með þessu gefa í skyn, að einkasalan hefði hækkað verðið til mikilla muna. í umræðu á Alþingi í sl. viku tók fjármálaráðherra þennan verðsamanburð G. Sv. til at- hugunar. Kom það þá fyrst og fremst í ljós, að samanburður G. Sv. var falsaður, því að hann bar saman annarsvegar verksmiðjuverð, sem heildsal- arnir höfðu fengið og hinsvegar heildsöluverð einlcasölunnar. Gaf ráðherrann þvínæst, sam- kvæmt upplýsingum einkasöl- unnar eftirfarandi verðsaman- burð á umræddum vörutegund- um: rtO *o h U 33 D > ® e > p P p p •■o 50 rc cð D w <D c Wg kr. kr. Rör 5/8 lokuð 32,00 29,00 Rör 5/8 skrúfuð 42,00 40,00 Vír 1,5 mm. 7,00 6,50 & 6,80 Lampaleiðsla 18,00 16,00 Straujárn, brutto 8,00 8,00 Do. brutto 10,40 10,40 Do. Do. 11,20 11,20 Hitasnúra, brutto 2,00 2,00 Tvítengi 45,00 45,00 Tengiklær lok. 30,00 25,00 Blýstrengur ber 2X1.5 mm. 37,00 35,00 Do. yfirspunninn 44,00 40,00 Vartappar DZI 6 12,00 9,00 Do.II 6 12,00 9,00 Do. 20 22,00 15,00 Do. 25 25,00 18,00 Do. 35 43,00 43,00 Do. 60 70,00 45,00 Gúmmíleiðsla2Xl 34,00 25,00 Rofar utan á 100,00 80,00 Batterí flöt 37,00 32,00 Do. sívöl, stór 82,00 82,00 Það kom líka í ljós við eftir- taráttu vorri. — Hér var þá fremur slæmt árferði; og verzl- un verri en hún hefir síðan verið. En vér höfðum ýmislegt, sem nú vantar. Vér höfðum nægan vinnukraft í sveitum, og miklu ódýrari tiltölulega en nú. Skatt- ar voru einnig lágir, og eins sveitar og sýslugjöld. Skuld- irnar voru viðráðanlegar. Kröf- urnar allar minni og óbrotnari til líkamlegrar vellíðunar. Menn gátu jafnvel unað vel nokkrum skorti, af því menn trúðu é framtíðina, og voru nokkru bjartsýnni en nú. MÖnnum sýndist sem fara mundi að rofa fram úr sjálfstæðisbaráttu vorri. Menn trúðu á vinnu- þróttinn og vinnufriðinn, þegar ! frelsið væri fengið. Stéttastríð, atvinnuleysi og óbotnandi erj- ur, höfðu ekki enn galli bland- að blóð vort. J. J. Jardakaup ríkisins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.