Tíminn - 16.04.1936, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.04.1936, Blaðsíða 2
58 TIHINN Molar af eldhúsborðma Það vakti sérstaka athygli í útvarpsumræðunum á Alþingi, að árás „Bændaflokksins" á ríkisstjórnina snérist að leyti upp- í. vöi’n á afglöpum Þorsteins Briem, meðan hann var ráðherra og ,,gleymdi“ gersamlega að framkvæma nálega öll þau mál, ér hánn nu þykist vera að berjast fyrir. í öðru lagi vakti það og mikla athygli, að róginn, sem þessi þingmaður hafði haldið á lofti um ríkisstjórnina í sambandi við lausn afurðasölunnar, vildi kann nú alls ekki kannast við, og fór allur hjá sér, þegar tal- að var um skröksöguna í ,.Framsókn“ um ostana, sem væru að grotna niður í mjólk- urbúi Flóamanna s. 1. sumar, og að búið væri að verða gjald- þrota. Það upplýstist nú, að ostarnir seldust sem 1. fl. vara til útlanda, að birgðirnar hefðu minnkað á árinu og búið aldrei staðið sig betur. Þá vakti það geysiathygli, að á tilboð bakar- anna, sem á síðasta eldhúsdegi var helzta rógsefnið á hendur landbúnaðarráðherra, vildi Þor- steinn Briem ekki minnast, því að nú er sannað, að þetta til- boð, sem átti að hafa verið af - ar hagfellt fyrir Samsöluna, en verið hafnað vegna hagsmuna Alþ.brauðgerðarinnar, myndi liafa skaðað Samsöluna um 20 þús. kr. á ári, hefði því verið tekið. Nú vildi Þorsteinn Briem ekki minnast á þessa gömlu skröksögu. Ekki vakti það heldur minnsta athygli, að nú er allur rógur- inn um kjötskipulagninguna hruninn til grunna. Nú keppast þeir um það, íhaldsflokkarnir, að sverja sig frá þeim árásum, sem gerðar vóru á þetta skipu- lag. íiið eina, sem þeir sögðu um kjötsölumálið, var ómerki- leg þvæla, er ekki haggar stað- reyndum í neinu, það er sann- að að bændur á einu ári hafa grætt 600 þús. kr. á skipulag- tJtvarp frá Alþingi — Eldhús- dagur. — Á 11 þúsund heimil- um situr .þjóðin og hlu.star, Það .hefir einmitt verið eitt stærsta átakið í menningarbaráttu síð- ustu 9 ára, að gera þessi 11 þús- und heimili að einum fundarsál, þar sem öll þjóðin getur hlustað. Þjóðin hlustar eftir skýrslu hinna íhaldssömu þingmanna um .mistök hinnar ungu ríkis- stjórnar. Og ríkisstjórnin er ung á tvennan hátt. Hún hefir ekki enn haft nema 20 mánuði tii að koma stefnu sinni í þjóðmálun- um í framkvæmd. Og allir ráð- herrarnir eru ungir menn, mið- 'að við það, sem algengt hefir verið um menn í slíkum stöðum, og hafa aldrei áður farið méð völdjn. Nú eiga, þeir að sitja fyr- ir ádeílum hinna »reyndu manna« úr liði stjórnarandstöð- unnar. Það er von, að þjóðin hlusti með eftii-væntingú. Og það er engin furða,'þó að ýmsir búizt ■\dð misjöfnúm tíðindum. Menn vita, að það er síðúr en svo að stjórnin hafi verið »heppin«. öll hin Óviðráðanlegu áhrif á þjóð- arbúskapinn hafa yfirleitt verið stjórninni í óhag. Menn vita, að hún tók við ástandi, sem ekki er gleðilegt fyrir neina nýja ríkis- stjórn. Hún tók við völdunum einmitt á þeim tíma, þegar aðal- rnarkaðslönd Islands voru byrj- uð að .imta vi&kiptasamninga. Hún tók við óþolandi lágu af- inu, og þó sennilega miklu nieira, því að líkur benda til að kjötverðið hefði lækkað á ár- inu 1934 frá því sem var 1933, vegna verðfalls á erlendum markaði, og þess mikla fram- b,oðs, sem þá myndi hafa orðið innanlands. \erja gömlu mjólkurlögin. Þor- steinn Briem sagði, að ef gömlu mjólkurlögin héfðu 'i framkvæmd orðið bændum til bölvúnar, aéttih ánn'' ‘þakkif " skilið fyrir að hafa ekki fram- kvæmt þau. En íorsætisráð- herra benti á, að ef lögin hefðu - verið til bölvunar, þá væri naumast unnt að hugsa sér aumari frammistöðu -hjá Þor- steini Kriem sem landbúnaðár- ráðherra, en þá, að taka á móti slíkum lögum, og • sýndi það - greinilega þrekleysi hans við lausn þessa máls. En ef þessi löggjöf hefði hinsvegar getað orðið til bótá fyrif íslenzkán landbúnað, hvað mætti' þá segja um þánn landbúnaðar- ráðherra,' sém ekki hefði réynt að framkvæmá slík lög. Þá var Þorsteini Briem bent á, að dagsverkafjöldinn í opin- berri vinnu á árinu 1934 væri raunverulega blekking ein, því að mikið af vinnunni hefði verið framkvæmt með stór- lánum, ér tekin voru innan- lands, og núv. ríkisstjóm verði um 200 þús. kr. á ári til af- borgana og Vaxta af þessum lánum. Þorst. Briem hefði hins- vegar aldrei séð fyrir neinum tekjum' til að standast þessi út- gjöld. — Einnig var Þ. Briem minntur á það, að meðán hann var yfirmaður kirkjujarða- sjöðs, hefði hann sóað 250 þús. tíl bygginga, aðgerða og kaupa á húsum á pfestssetrum fyrir utan þær 48 þús. kr., sem Al- þingi veitti til prestssetra. En á sama tímá hefði aðeins ver- ið varið 20 þús. kr. til bygg- inga, aðgerða og kaupa húsa á Öllum þeim mörgu kirkjujörð- um, sem bændur landsins búa a. og svo gegndarlaus hefðu verið lánsloforðin til prests- setranna, að núv. ríkisstjórn urðaverði í sveitum landsins. Hún. ,tók við miljóna greiðslu- halla í ríkissjóði og 10 miUj. kr. ósamningsbuindnum . skuldum, sem beint eða óbeint hvíldu á ríkinu. Hún tók við greiðslujöfn- uði út á yið, sem var óhagstæð- ur um 10—11 milljónir. Hún tók við yiðskiptaástándi, sem að öllu óbreyttu hlaut að þýða stór- minkandi ríkistekjur af tollum, jafnframt því, sem ástandið meðal almennings hrópaði á aúk- in ríkisútgjöld til atvinnuvega og verklegra framkvæmda. Óg alíir vita, að þessir síðustu 20 mánuðir hafá heldur ekki verið hagstaaðif fyrir rikisstjórnina. Hinir erlend.u viðskiptaöi’ðug- íeikár hafa farirt vaxándi en ekki minnkandi. ’Súm mar'k- aðslöndin h'afa jafnvél átt erfitt með að standa í skilum. ' Yfir iandbúnaðinn' í stórúm hluta lándsins hafá dunið tvö illviðra- •súmur bg einh vetur tiltöluléga harðúr, miðáð við síðasta lf ára- tug. Skaðáveður og aflabrestur -hafa'gert usla við sjávai’síðuna. Menn vifea, að síðan heims- átýrjöldinni- lauk, hefir tæpast nokkur ríkisstjórn hér á landi staðið frammi fyrir svo erfiðum ,\erkefnum sem.betur- fer. Og menn vita hitt Jíka, að þeim er óh.æ.tt að tréysta and- stæðingunu'm til þess, að hylma ekki yfir með .ríkisstjórninni. Andstæðingarnir munu ékkért undan draga, sern stjórnin hefir væri enn að leysa út þessi lof- orð. Sýndi þetta e. t. v. betur en allt annað huga þessa manns til bændanna, því að í tugatali hefði þeim verið neitað um allra nauðsynlegustu umbætur á jörðum sínum, meðan fjár- veitingamar voru hóflausastar ._ til prestssetranna. Allra hraldegasta útreið fengu þeir Þorsteinn og Hann- es þó í gengismálinu. Voru þeir hraktir þar í hverja sjálfheld- ' úna á fætur ahnari og var að lokum svo að þeim sorfið, að þeir skrökvuðu því upp, að það "■hefði verið samþykkt með .meirahluta atkvæða i Fram- sóknarflokknum á tímabili sambræðslustjórnarinnar að fella ekki gengi krónunnar. En þeir vöruðu sig ekki á því, að allar fundarályktanir Fram- sóknarflokksins eru bókaðar í gerðabók flokksins. — 21. febr. 1933 er þetta bókað: „Umræð- um haldið áfram um kreppu- málin. í því sambandi sérstak- lega rætt um gengismál. Umr. urðu alllangar og skoðanir nokkuð skiptar. Engin ályktun. Fundi slitið. Tryggvi Þórhalls- son. Bjarni Ásgeirsson. Jón Jónsson.“ — Fundargerða- bókin sýnir, að þessir menn, sem ákafastir eru að vilja breyta genginu, hafa aldrei minnst á það í Framsóknar- ilokknum nema í þetta eina skipti, þar sem sagt er að skoð- anir hafi orðið „nokkuð skipt- ar“ og engin ályktun er gerð í málinu. Sýnir þetta sem vitað er, að þessir menn hafa engar sjálfstæðar skoðanir í þessu máli fremur en öðrum. Enda sýnir yfirlýsing form. Sjálf- stæðisflokksins, Ólafs Thors, um kosningu Hannesar Jóns- sonar, greinilegast, að það er óþarfi að skipta stjórnarand- stæðingum í tvo flokka. í þetta skipti er „varaliðinu“ lofað að tala um gengismálið, sem í- haldsflokkurinn þorir ekki að tala um, vegna kaupmanna- stéttarinnar í Reykjavík, og er klofinn í málinu og þreklaus til lausnar í því máli, sem öðrum. Ein af nýrri skröksögunum, misgert eða vangert látið. Sem þingmenn hafa þeir líka aðstöðu til að ganga nm garða hjá stjórnarráðinu og í ríkisbókhald- inu og viða að sér í éldhúsið. Kunnugir vita, að þessi rann- sóknaför andstæ'ðingainna hefir staðið yfir í marga daga. Þögnin er rofin, það er for- ínaður íhaldsflokksins, ólafur Thórs, ‘ sem fyrstur tekur tii máls. Hann byrjar ræðu sína á því, ‘ að heimta, að þingið verði rofið. Hann segist vilja fá nýja stjórn, þai’ sem hann sjálfur geti orðið ráðherra. Hann skýrir frá því, að þjóðin sé á undanförnum 20 mánuðum »orðin svo að- þrengd, að engar vonir liggi til að forða henni-frá fjárhagslegu h,runi og frelsisskerðingu« nema því aðeins, að þjóðin feli honum og- hans mönnum að taka við völdunum »stöðva feigðargöng- una, og- beina stjórnmálunum ínn á réttar brautir«. Heila klukkustund flytur út- -varpið lýsingu. ólafs Thors af »feigðargöngunni« inn á 11 þús- und heimili. Og næstu klukkustund er þessari lýsingu haldið áfram af Þorsteini Briem, mannlnum, sem yar landbúnaðarráðherra, tvö síðustu árin áðúr en »feigðai'- . ga,ngan« hófst. Ríkisstjórnin og samherjar hennar taka til andsvara. I 12 klukkustundjr — og af 10 ræðu- mönnum — eru rökin lögð á borðið. Og að þessum 12 stund- um liðnum, eru á 11 þúsund sem Þorsteinn Briem kom með var um „Brauðbúð socialista", eins og hann kallaði það. Sagöi hann að hagnaðurinn á sölu bi’auða í búðum Alþýðubrauð- gerðarinnar væri að jafnaði á s. 1. ári 89 kr. minni á mánuði en í hinum búðunum. Forsætis- ráðherra upplýsti samkvæmt vottorði frá Jóni Brynjólfssyni, bókara Samsölunnar, að hér væri ný skröksaga á ferðinni á borð við sögurnar um ostana í mjólkúrbúi Flóamanna og bak- aratilboðið í fyrra. Sannaði ráðherrann með þessu vottorði, að munurinn á hagnaði búð- Það mikla moldviðri, sem þyrlað hefir verið upp út af tilraun þeirri, sem nú sýskeð hefir verið gerð til sölu á freð- fiski til Ameríku, er á ýmsan hátt furðulegt. Svo langt hafa þessi ósköp gengið, að íhalds- menn hafa talið við eiga að draga mál þetta inn í eldhús- umræður á Alþingi með hinum fárlegasta ofsa og óheyrileg- asta munnsöfnuði. Og bræði sína telja þeir af því sprottna, að því er virðist, að fram- kvæmdastjórar Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda hafi verið móðgaðir af Fiskimála- nefndinni. Það er nú hætt við því, að fiskimönnum og útgerðarmönn- um víðsvegar um land finnist það ekki vera aðalatriðið í þessu máli, að reikna út svo ná- kvæmlega, að engu geti skeik- að, hversu stórt eða lítið brot af persónulegum heiðri eða van- heiðri hver einstakur maður kann að eiga, sem komið hefir nærri þessari margumræddu til- 2aunasendingu af freðfiski. Hitt er vitanlega það eina, sem máli skiptir, hvort líklegt má telja, að þessi tilraunasending muni hjálpa til að opna mark- að fyrir freðfisk í Ameríku. Og sem betur fer eru nú komnar l'regnir um, að tekizt hafi að koma þessum fiski inn á hinn heimilum metin rökin fyrir því, að ganga stjórn'arinnar síðustu 20 mánuði hafi.verið »feigðar- ganga« — og hvort stjórnarand- stæðingar hafi borið fram þær tillögur til úrræða, sem til þess megi duga að forða þjóðinni frá yfjárhagslegu hruni og frelsis- skerðingu«, eða séu líklegir til aö framkvæma þvílík úrræði, ef þjóðin yi’ði við beiðni þeirra um að fá þeim völdin. Og hvernig eru svo þær hug- myndir, sem þjóðin fær af »feigðargöngunni«, þegar rökin eru lögð á borðið? »Feigðargangan« í fjármáluin ríkissjóðs er á þá leið, að á fyrsta ári núverandi stjórnar hefir orðið 740 þús. kr. reksturs- afgangur í stað 1 millj. 420 þús. kr. reksturshalla næsta ár á undan, og að útgjöld ríkisins eru jöfn meðaltalsútgjöldum síðustu fimm ára. Áætlun fjárlaganna hefir .staðist betur en dæmi eru til á undanförnurn 10 árum, og ríkisskuldirnar hafa raunveru- lega minnkað. 10 millj. kr. laus- um skuldum er búið að breyta í fast samningsbundið lán með hagstæðari kjörum en ríkið hef- ir áður getað fengið. Sumir skattstofnar ríkisins hafa að ví,su verið hækkaðir. En ýmsir hinna eldri skattstofna hafa líka rírnað stórkostlega vegna þess að innflutningurinn þurfti að minnka. Landsreikn- ingurinn sýnir, að heildarupp- hæð skattanna hefir ekki hækk- að nema ura ca. eina milljón anna í jan., febr. og marz-mán- uði 1936, væri aðeins 65 aurar; En útreikningur sá, er Þorst. Briem var með fyrir árið 1935, var falsaður, þannig, ,að lök- ustu búðum bakaranna var sleppt, þegar útreikningur Þ. Br. var gerður. Skýrði ráðherr- ann einnig frá því i umræðun- um. Það var einu sinni sagt um Þ. Br., að hann léki þá'list að þjóna bæði „guði og mamm- oni“. En honum hefir reynst ó- ldeift að þjóna bæði sannleik- anum og íhaldinu! ameríska markað og selja hann Þar. ;; ..... Tíminn telur sjálf- sagt, að óska bæði Fiskimála- nefnd og Sölusambandi ísl, fisk- framleiðenda alls hins bezta í starfi þeirra. Framsóknarmenn hafa stutt að því, að koma báð- um þessum stofnunum á fót. Sölusambandið er að vísu byggt upp nokkuð á annan. veg en Framsóknarflokkurinn helzt kysi. Atkvæðamagn skippund- anna er þar enn allt of mikið samanborið við atkvæðamagn félagsmannanna. En það fyrir- komulag, sem nú er, er þó til stórbóta frá því, sem áður var í gamla „Sölusambandinu“. Hið nýja Sölusamband hefir aðal- fund og kjörna stjóm eins og önnur félög. Og sú skipulags- bót hefir þegar gefizt vel. Má í því sambandi á það benda, að það var vegna þessarar nýju stjórnar, að tekið var upp það ráð, að senda menn í markaðs- leit til Suður-Ameríku og Kúba. Tillagan um það var bor- in fram af Jóni Ámasyni á fundi stjórnarinnar 4. júlí 1935. En sá óheilbrigði metnaður og barnalega yfirlæti, sem enn- þá virðist eima eftir af hjá framkvæmdastjórum S. 1. F., er fremur óviðfeldið fyrirbrigði á þessum alvarlegu tímum. Því verður sjálfsagt ekki neit- króna, þrátt fyrir mjög aukin framlög til almenningsþarf a, átvimmveganna og verklegra, fr amkvæmda. »Feigðargangan« í gjaldeyris- málunum er á þá leið, áð inn- flutningur til landsins heíir minnkað um 7 millj. og greiðslu- jöfnuðurinn við útlönd batnað um 6 rnillj. »Feigðarganga« kjötskipulags- ins er á þá leið, að kjötverð til bænda hefir almennt hækkað um nál. 20% að meðaltali um allt landið. »Feigðargangan« í mjólkur- málinu hefir farið þannig, að búin hafa getað aukið fram- leiðslu sína til stórra mun.a og samt staðist við að greiða bænd,- um, sem að vinnslubúunum standa, að meðaltali 2 aur. hærra verð fyrir mjólkurlítra en þau áður gerðu. »Feigðargangan« í afurðasölu- málum sjávarútvegsins er þann- ig, að hafin hefir verið mark- aðsleit með sæmilegum árangri fyrir saltfisk í Suður-Ameríku og frystan fisk í Norður-Ame- ríku og framleiðsla hafin á harð- fiski og frystum fiski og byrj- að stunda karaveiði og karfa- vinnslu í all stói’um stíl — vegna áhrifa frá nýrri löggjöf. Og í síldarsölunni hefir verið komið á skipulagi, sem engiim reynir að ráðast á í eldhúsumræðu nu m. En í eldhúsúmræðúnum kem- ur margt fleira fram af þessu tagi. Núverandi ríkisstjórn hef- ir kornið fram löggjöf, sem á ári hverju skapai’ heimili fyrir 50 öllu Ihaldsflpkkarnir reyndu _ að Útvarp Srá Alpíngí Fisksalan og framkYæmdastjórar S.1.F að, að þessir menn hafi margt vel gert. En það er líka sann- að, og nú síðast upplýst á Al- þingi, að sumt hafa þeir gert svo illa, að stórlega er vítavert. Þannig hafa þeir t. d. vanrækt að svara bréfum frá Suður-Am- eríku. þar sem boðizt var til að selja íslenzkan fisk. Slíkt er í raun bg "vei'ii álveg'furðulegur trassaskapur, ef ekki annað verra. Og slíkir menn hafa eng- an rétt til að krefjast þess, að þeir - séu taldir „óskeikulir!* í fisksölumálum. Ólafur Thors og Sigurður Kristjánsson hafa lagt mikla áherzlu á það, að Kristján Ein- arsson liafi útvegað umboðs- ,manh til að selja freðfisk í Ameríku. Þvi miður virðist þessi umboðsmaður ekki hafa gefizt allskostar vel, og upplýs- ingar Kristjáns heldur ekki al- veg réttar, enda hafði hann nauman tíma. En hitt munu áreiðanlega fáir skilja, hvemig það getur verið móðgandi . fyr- ir S. í. F., þó að Fiskimálanefnd hafi sent mann vestur og haldi áfram að láta rannsaka mark- aðsmöguleikana. í því sambandi bera að veita því nokkra at- hygli, að Fiskimálaneínd, er föst stofnun, sem lögfest hefír verið af AJþingi og fær fó til starfsemi sinnar áfram. En framhaldstilvera S. I. F. er eins og allir vita mjög óviss, og und- ir því komin, hvort fiskfram- leiðendurnir geta komið sér saman. Þau viðskiptasambönd, sem Fisldmálanefnd tryggir, verða áfram til afnota fyrir út- gerð landsins í heild. En hvem- ig færi um þau viðskiptasam- bönd, sem einstakir menn í S. 1. F. yrðu látnir bjástra við að útvega fyrir nýja framleiðslu, ef S. I. F. tvístraðist svo eftir á og hver fiskframleiðandi færi sínar götur? Þessar og þvílíkar spurning- ar munu áreiðanlega, er stund- ir líða, verða ríkari í hugum fiskimanna landsins, en hags- muna- og metnaðarmál fram- kvæmdastjóranna í S. í. F. Annars má furðulegt heita, að nokkur maður, sem kunn- fjölskyldur í sveitum landsins, og tryggt landsetum hins opin- bera erfðaábúð. Stórfelld ráð- stofún’ heflr verið gerð til ad áuka garðræktina í landinu. Vextir af landbúnaðarlánum hafa verið lækkaðir og lánstími lengdur. Fátækrabyrðinni hefir að verulegu. leyti verið létt af hreppsfélögunum og þeim verst stæðu trygð skuldaskil. Utflutn- ingsgjald af landbúnaðarafurð- um hefir verið afnumið og síld- artollur lækkaður. Smábátaút- veginum hefir verið sköpuð að- staða til að ná samningum um skuldir, og lánsstofnum komið á föt fyrir iðnaðinh. »Fiskskattúr- inn« svoenfndi (upphafle'ga 5 kr. á skippund) hefir verið af- nu.minn. Og samþykkt hefir ver- ið löggjöf um almennar trygg- íngar, hliðstseð þeirri, sem menningarþjóðir nágrannaland- anna hafa verið að koma á hjá sér undangengna áratugi. Allt eru: þetta áfangar í »feigð- argöngu« síðustu 20 mánaða, eftir því sem fram kemur nú í útvarpinu frá Alþingi. En útvarpið frá Alþingi gef- ur líka talsverðar hugmyndir um þá menn og fbkka, sem nú vilja fá að verða ráðherrar til ao gera enda á, »feig’ðargönii- unni«. Hvað hafa þeir hingað til haft til brunns að bera? Og hver eru þeirra úrræði í lands- málunum nú? Hlustendui’ fá ýmsar upplýs- ingár um ölaf Thors og hans

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.