Tíminn - 16.04.1936, Síða 3

Tíminn - 16.04.1936, Síða 3
TIHINN 59 ugur er í Sölusambandi ísl. fiskframleiðenda, skuli leyfa sér að telja Fiskimálanefnd hafa seilst inn á starfssvið Sölusambandsins í þessu máli. Á fundi þess 8. febrúar bar Jón Ámason framkvæmdar stjori fram eftirfarandi tillögu: „Þar sem Fiskimálanefnd hefir undanfarið haft með höndum tilraunasendingar á freðfiski til útlanda og fær framvegis fé til slíkra tilrauna, álítur stjórn S. I. F. eðlilegast að Fiskimálanefnd annist sölu á tilraunasendingum til Norð- ur-Ameríku og er fús til þess að greiða fyrir slíkum viðskipt- um með því að mæla með því Uro gengisskráningu krón- unnar hefír verið tiltölulega lítið rætt síðustu árin og það, sem fraxn hefir komið hefir verið lítt til þess fallið, að menn áttuðu sig á þessu vandasama máli. — Við því er heldur ekki að búast, þegar þess er gætt, áð það er aðallega blað svo- kallaðs Bændaflokks, sem um raálið hefir fjallað. — Hefir blaðið í þeim umræðum dyggilega fylgt þeirri meg- inreglu sinni að meta blekk- ingar meira en rétta máls- meðferð. Þar sem þetta mál 'hefir nú blandast í þessar um- ræður að eðlilegum hætti, þykir mér rétt að sinna því, ef ske kynni, að menn fengju frekari skilning á málinu en vænta má áð menn fái af þeim villandi ummæíum sumra þeirra hv. þm., sem um það hafa talað. Gengisbreytingar orsaka fyrst og fremst verðbreytingar á cllum innfluttum og útfluttum vörum. — Gengislækkun orsak- ar t. d. hækkun á þessum vör. um. 1 kjölfar þessarar vöru- verðshækkunar fer oft sam- atgervi í þessum umræðum. Það er sannað, að Ólafur hefir eitt fram yfir aðra landsmenn. Hann er skuldugasti maðu,r landsins. Hann er framkvæmdastjóri í fyrirtæki, sem skuldar bönkun- um 5 millj. og hefir ekki getað greitt tekjuskatt í nokkur ár. Þegar ólafur tók við þessu fyrir- tæki, var það talið rikt og borg- aði mikið til opinberra þarfa. Nú er það alvarleg byrði á sparifjáreign og lánstrausti þjóðarinnar. Þetta er kannske ekki að öllu leyti ólafi að kenna. En, það er ekki vitað, að honum hafi tekist að koma fram nein- um sparnaðarráðstöfunum til þess að fá fé upp í þessar 5 miUj. En hann hefir gert annað. Hann hefir látið þetta skulduga fyrir- tæki lána sjáifum sér og bræðr- um sínum 400 þúsund kr. gegn vafasömum tryggingum. Hann hefir látið fyrirtækið greiða uppg-jafa starfsmanni sínum 25 þús. kr. eftirlaun, þangað til Landsbankinn tók í taumana og bannaði þessa ráðstöfun skuldu- nauts síns. Mörgum finnst, að Ólafur ætti að reyna að hjálpa sjálfum sér, og sínu, fyrirtæki. Með því myndi hann líka hjálpa bönkunum og þjóðinni, sem eiga 5 miUjónirnar inni frosnar í Kveldúlfi.-Þegar hann er búinn að þessu, er kannske tími til kominn að bjóðast til að lagfæra fjármál og atvinnuvegi þjóðar- innar í heiid. Og hvernig er svo með flokk ölafs, íhaldsmennina á Alþingi. Öneitanlega hafa þeir haft við umboðsmenn sína, að þeir aðstoði Fiskimálanefnd við þessar framkvæmdir eftir því sem hún kann að óska." Þessi tillaga var samþyldít með 4 atkv., en 3 atkv. voru á móti. Með þessu vísar stjórn S. 1. F. rnálinu til Fiskimála- \ nefndar og átti því þar með að vera iokið. Meiri hluti stjómar- innar leit svo á, að samkvæmt lögum S. í. F. værí engin heim- ild til slíkrar starfsemi, og heldur engin ástæða til að bíjóta í bág við fyrirmæli lag- anna, þar sem til var í landinu stofnun, sem var fús til að talt- ast á hendur umræddar sölu- tilraunir. svarandi eða einhver hækkun á vörum framleiddum til sölu innanlands. Þó er slíkt engan- veginn víst. Fer eftir því m. a. hve framboðið er mikið af vör- unni og hvort kaupgetan innan- lands þolir samsvarandi hækk- un, án þess að úr sölu dragi til tjóns.Verðhækkunin sem stafar af gengislækkun a. m. k. á öll- um innfluttum vörum verkar hinsvegar sem kauphækkun og dregur úr kaupgetunni ef fram- leiðslan elcki örfast svo, að at- 'vínnuaukning vegi upp kaup- hækkunina eða kaupið sé bein- linis hækkað sem verðhækkun- inni nemur. Af þessum staðreyndum er það ljóst, að það eru blekking- ar að halda því fram eins og ctæpt er í skyn gefið af póli- tískum ,,spákaupmönnum“, að við gengislækkun batni hagur framleiðenda, sem flytja út vör- ur sem svarar verðhækliuninni. Allar innfluttar notaþarfir framleiðendanna hækka jafn- mikið í verði og útflutnings- vörurnar. 1 vöruviðskiptum framleiðandans kemur því margskonar afskifti af atvinnu- málum og fjármálum þjóðarinn- ar. Það voru þeir, sem á árun- um 1924—25 hækkuðu krónuna um nieira en þriðjung. Það er talið að þessi gengishækkun hafi skaðað framleiðendur um tugi milljóna. Af um 40 milljóna rík- isskuldum, sem nú eru, ber íhaldsflokkurinn aðalábyrgð á nál. 30 milljónuro. Og þessi flokkur virðist aldrei hafa greitt atkvæði á móti nokkurri lán- töku. Ihaldsflokkurinn er meira að segja svo hlynntur lántökum, að hann greid.di 12 sinnum at- kvæði með láninu, sem Fram- sóknarstjórnin stóð fyrir árið 1930. Og hvernig var um af- stöðu, íhaldsmanna við afgreiðslu fjárlaganna á þinginu 1934. Menn muna, að það var engan- veginn gætileg afstaða. Ef allar þeirra tillögur um niðurfelling ríkistekna og hækkun útgjalda liefðu verið samþykktar, myndi hafa orðið 4,8 milij. kr. greiðslu- halli á fjárlögunum. Tillögur sem þeir gerðu um sparnað á verklegum framkvæmdum eru dregnar frá áður en þessn taia er fengin, Allan þennan fróðleik flytur útvarpið frá Alþingi nú inn á 11 þúsund heimili. Varla getur mönnum fundist svona stefna iíkieg. til að forða þjóð- inni frá »fjárhagslegu hruni«. Hlustendur kannast líka við Þorstein Briem, Þeir vita, að 01- afur Thors hefir sagt frá því nýlega, að hann hafi komið þess- um manni á þing með því að fórna hinum yfirlýsta íhalds- til hagnaðar aðeins hækkunin á þeim hluta af andvirði fram- leiðsluvaranna sem afgangs er, þegar öll vöruúttekt hefir ver- ið greidd upp. Frá þeim hagn- aði dragast svo óhjákvæmileg- ar skattahækkanir og einhver hækkun á vöxtum og kaup- hækkun ef framleiðandinn kaupir vinnu og til kauphækk- unar kemur að framkominni gengislækkun. Af þessu sést ennfremur, liversu hlálegt er að halda því fram, að með gengisbreytingu einni saman sé hægt að tryggja það, að öil framleiðsla beri sig. Sést bezt á því að gengislækkun bætir t. d. ekkert afkomu þess framleið- enda, sem ekki hefir vöruinn- legg fyrir meira en vöruúttekt og ef vöruúttektin er meiri þá versnar hagurinn. Þótt því fari þannig mjög fjarri, eins og nú hefir verið sýnt fram á, að gengisbreyting sé þess megnug að ti’yggja af- komu framleiðendanna, þá get- ur hún haft í bili áhrif á af- komu þeirra til bóta, a. m. k. þeirra, sem selja vörur sínar á erlendum markaði ef verð- mæti framleiðslu þeirra nemur meiru en aðkeyptra vara, og ef kaupgjald hækkaði, þá kemur hagnaður þó því aðeins fram, að tekjur þeirra fari fram úr kaupgjaldi og vöruúttekt. — Þó að gengisbreyting sé þannig ein af þeim leiðum, sem kemur til álita þegar verðlagsbreyt- ingar eru nauðsynlegar til hagsbóta fyrir framleiðendur, einkum þá er framleiða fyrir ej’lendan markað er hún engan- veginn sú eina. Kemur þar ým- islegt til eins og ég vík síðar að, en m. a. að það er út af fyrir sig slæmt að þurfa að or- saka þá trnflun, sem gengis- breytingar hafa í för með sér í öllu fjármálalífi. Þegar Framsóknarflokkurinn gekk til kosninga vorið 1934 vár hans mesta áhugamál að koma á verðlagsbreytingum til hagsmuna fyrir bændur. Flokk- urinn valdi ekki þá leið að fella krónuna — heldur hina að hækka með lögum verðlag frambjóðanda í Vestur-Húna- vatnssýslu. Nú vill Þorsteinn stjómarskipti eins og ölafur. Áður studdi ölafur Þorstein til að vera landbúnaðarráðherra í tvö ár. Á meðan Þorsteinn Briem var landbúnaðarráðherra, gerði dilk- ur, sem nú gerir 14 kr,, ekki nema 8 kr. En Þorsteinn er samt ákaflega óánægður með kjötverðið, sem bændur fá nú. Og hann heldur, að mörgu myndi verða breytt bændum í hag, ef ölafur Thors fengi völd- in. Hann segist vilja láta bænd- ur fá framleiðsluverð fyrir vör- ur sínar. Hann segist vilja lækka gengið. Hann segist vilja auka jarðræktarstyrkinn. Hon- um finnst núverandi stjórn yf- irleitt óhæfilega tómlát um hagsmuni landbúnaðarins. Einkennilegur maður, séi-a Þorsteinn Briem. Nú síðan verð- ið á landbúnaðaraf urðum hækk- aði, getur liann ekki á heilum sér tekið út af því, hvað bænd- nr eigi erfitt. Við öll tækifæri reynir hann að úthúða eftir- manni sínum, sem hefir unnið að því að hækka afurðaverðið. En á meðan hann var sjálfur landbúnaðarráðherra, mundi hann ekki eftir neinu af þvl, sem honum verður tíðræddast um nú, þá vi.ldi hann ekki borga kjötuppbót, ef verðið færi upp í 72aur a fyrir bezta kjöt. Hann gleymdi að lækka gengið, á með- an þess, frá hans sjónarmiði, hefir verið miklu . meiri þörf en nú. Hann gleymdi að nota Úr- ræéit Eysieíns Jónssonar ffár- máláráðherra í eldhúsumr. á Álþíngí landbúnaðarafurðanna innan lands og láta þá, sem út fluttu, njóta góðs af þeirri hæklcun. Þessi leið var valin að mjög vel athuguðu máli. Hún var valin vegna þess, að um helm- ingur af kjötframleiðslu bænd- anna og svo að segja allar mjólkurafurðir þeirra, eru seld- ar innanlands. Verðið á fram- leiðsluvörum bænda á innlend- um markaði hefir því meiri á- hrif á afkomu bændastéttarinn- ar sem heildar en verðið erl. og flokkurinn vildi koma fram verðhækkuninni, án þess að draga úr kaupgetunni innan- lands. Verðið á innlenda mark- aðinum átti síðan að bera uppi uppbætur á útfluttu afurðirn- ar. Hér kom og til greina að þessari verðhækkun varð ekki á komið nema í samvinnu við verkamenn. Um árangur geng- islækkunar var hinsvegar tví- sýnt þar sem bændastéttin í heild kaupir án efa meira af er- lendum vörum til sinna þarfa en hún selur til útlanda nú orð- ið. Barátta Framsóknarfl. var miðuð við að bæta kjötverðið frá því sem það var haustið 1933 og mjólkurverðið frá því, sem það var 1934. Væntanlega lætur mjög nærrí að kjötveröið 1935 verði að meðaltali yfir allt landið um 20% hærra en það var 1983 og í þeim þrem mjólkurbúum (vinnslubúum) á verðlagssvæði Reykjavíkur, sem mjólkurlöggjöfinni var fyrst og fremst ætlað að styrkja, hefir mjólkurverðið hækkað um ca. 11—12% og tekjur bændanna þar þó meira en því nemur, vegna aukningar á framleiðslunni. Aðalatriði þessa máls ér þó það, að þessi afurðahækkun er bein hækkun á hreinum tekjum bændanna — þar sem henni hefir verið kom- ið á án þess að vörur almennt hafi hækkað í verði um leið. Á því er þessvegna enginn vafi, að gengislækkun hefði aldrei orðið að öðru eins liði og þær ráðstafanir, sem gerðar hafa verið í þessum málum. Ný atriði eru alltaf að koma heimild, sem þingið 1933 gaf honum til að skipuleggja söiuna innanlands. Hann segir nú, að sú heimild hafi verið ólögleg, en því heimtaði hann þá ekki, að þingið gerði hana löglega? Hann gleymdi að hækka, jarðræktar- styrkinn, og gat þó gert það sem ráðherra með því að breyta dagsverkunum með reglugerð eins og gert var 1928 og 1929. Hann gleymdi meira að segja að láta verkfæra.kaupasjóðinn fá peninga eins og gert hefir verið bæði fyrir og eftir hans stjórn- artíð. Hann liafði sem ráðherra forystu í því að samþykkja mjólkurlög, sem engum voru til hagsbóta nema Korpúlfstaðabú- inu, og framleiðendum á bæjar- landi Reykjavíkur. Og nú beitir hann allri sinni orku, til að reyna að níða niður af þeim skóinn, sem hrundið hafa, i framkvæmd því, sem hann sjálf- ur g’leymdi að gera, meðan hann hafði aðstöðu til. ölafur Thors og Þorsteinn Briem hafa aflað sér meðhjálp- ar nokkurrar til að sýna þjóð- inni fram á nauðsynina á nýj- um stjórnarskiptum. Því að þrir af þingfulltrúum íhaldsins hefja upp raust sína í útvarpinu til að styðja fjái-málamanninn frá Kveldúlfi og hinn gleymna upp- gjafaráðherra. Inn á 11 þúsund heimili berst rómux Jóns Pálmasonar á Akri. Hvort myndi Jón þykja sig- urstranglegur til að sannfæra þjóðina? Húnvetningar þekkja Ingólfur Bjarnarson í Fjósatungu Framh. af l. síðu. sinum frá, að hann hefði í vet- ur kennt nokkurrar vanheilsu, en hefði ekki leitað læknis, en myndi nú gera það. Var tekin af honum Röntgenmynd á Ijandsspítalanum. Kom þá í ljós, að hann þjáðist af krabba- meini, sem læknar Landsspítal- ans töldu hugsanlegt, að lækna með mjög stórum og hættuleg- um uppskurði. Hann fékk þenn- an lokadóm meðan hann stýrði fundi í stjórn Sambandsins, en enginn sá honum bregða. Hann hélt annan fund um kvöldið í stjórn samvinnuverksmiðjanna, og vissi enginn um vitneskju þá, er hann hafði fengið. Hann afréð að láta gera á sér hinn mikla og hættulega holskurð, en játaði í banalegunni, að hann hefði aldrei búizt við, að það gæti hjálpað til lengra lífs. Sigrún dóttir hans er kennslu- kona við Kvennaskólann á Blönduósi. Ilún hraðab'i sér til Reykjavíkur eftir ósk föður hennar. Þannig liðu nokkrir dagar. Vinir hans fengu hann til að sitja fyrir lágmynd hjá fram í þessum málum. Afkoma sjávarútvegsins fer nú versn- andi — þrátt fyrir ötult starf í þá átt að afla nýrra markaða eg koma á fót nýrri framleiðslu sjávarvara. — Að því getur rekið, að stöðvun verði í fram- leiðslunni vegna erfiðleikanna, jafnvel svo, að markaðsmögu- leikarnir ekki notist, þótt tak- markaðir séu. — Af slíku mundi leiða minnkandi kaup- getu og erfiðleika fyrir land- búnaðinn og jafnvel verðfall á afurðum hans, a. m. k. mundu útilokast möguleikar fyrir aukningu á tekjum bænda af sölu sinni innanlands. Færi svo, yrðu sérstakar ráðstafanir nauðsynlegar til þess að bæta rekstursaðstöðu framleiðend- anna. Kæmu þá ýmsar leiðir til greina og er of snemmt upp um það að kveða hvað ofan á yrði. Ríkarði Jónssyni. Þeir vildu geyma á sýnilegan hátt fyrir seinni kynslóðir svipmót og yf- irbragð hins glæsilega bænda- höfðingja frá byrjunarárum hins íslenzka ríkis. Síðar þegar útséð var um bata, sagði hann rneð léttri gletni við dóttur sína, að sennilega yrði myndin send með sér norður til ætt- ingjanna. Dagana áður en hann lagðist á sjúkrahúsið lauk hann erindum, hitti vini sína, ræddi við þá með sama létta, þýða, alvarlega blænum eins og hann var vanur. Hann kvaddi engan, en þó grunaði flesta, að ekki yrðu fleiri samfundir. Síð- asta starf hans fyrir almenn- ing var að stjórna aðalfundi í I.andsbankanefndinni. Hann var formaður nefndarinnar í fyrsta sinn. Ilann lét þess getið, bæði við formann bankaráðs og við einn af bankastjórunum, að hann legði til að bæði banka- ráð og bankastjói’ar væru á þeim fundi, og að þeir legðu fram ársreikning bankans með viðeigandi skýrslum. Áður höfðu reikningarnir verið send- ið nefndinni, eins og hún væri cviðkomandi stofnun á öðrum hnetti. Þetta sýnir vel skap- íerli hans. Ilann vildi, að hvert það verk væri unnið á skipu- legan og myndarlegan hátt. Uppskurðurinn tókst vel, en vai' erfiður, stóð yfir nokkuð á þriðja tíma. Það var fyrir há- degi á fimmtudag. Sjúklingu- um leið eftir atvikum vel, er hann vaknaði, og hafði tiltölu- lega lítinn hita þann dag og tvo næstu daga. Á laugardags- kvöldið hafði yfirlæknirinn góðar vonir. Á sunnudaginn sagði hann dóttur sinni, að sér fyndist, að hann væri að' fá þyngsli fyrir brjósti. Sótthitinn óx þá nokkuð, en meira á mánu- dag og þriðjudag. Var þá öll- um ljóst og ekki sízt honum sjálfum, að ekki yrði lengra lífs auðið. Áður en hann var skor- inn upp, var hann hálfnaður Jón. á Akri. Hann er maður vel- viljaður en lítill fyrir sér. Stund- um hefir hann stutt góð mál á þingi, svo sem erfðafestulögin, en fengið bágt fyrir. Áður lét hann Jón í Stóradal hrekja sig úr Framsóknarflokknum. Nú lætur hann Kveldúlfsmenn hrekja sig af sannfæringunni. Og hví skyldi ekki þurfaling- ur íhaidsins, Sigurður Kristjáns- son, vitna fyrir sína matmóður? En hann er sá eini af ræðu- mönnurn íhaldsins, sem ekki reynir að tala til sveitafólksins. Og vel er, ef maður sá finnur nú, hvað til síns friðar heyrir. Aðeins eitt hefir þessi maður til brunns að bera, sem honum má til framdráttar verða, en það er kjarnyrðastíll nokkur úr þingeysku sveitamáli, er Bárð- dælingar kenndu. honum á u.pp- vaxtarárum. En þessum mönn- um hefir hann á seinni árum goldið fósturlaunin með því að óvirða, lífsstrit þeirra með blaða- skrifiun sínum um »fiðrið á tötrunum« og- »mosann í skegg- inu«. Nú er það hlutverk Sigurð- ar að sanna fyrir þjóðinni, að í landinu, séu, ekki til nema þrír menn, sem kunni að selja fisk, og engir aðrir megi þai’ nærri koma, En í umræðunum sann- ast það á þessa menn, að þeir hafa í söluerfiðleikum síðustu ára vanrækt stórfelda markaðs- rnöguleika fyrir saltfisk í Suður- Ameríku, og ekki fengizt til að svara bréfum frá mönnum þar í landi, sem gjarnan vildu kaupa íslenzkan fisk, En við hliðina á þessum pennáíötu framkvæmdastjórum . hlaðast upp á sama tíma 18 þúsund tonn af óseljanlegri vöru, í fisk- húsum útgerðarinnar. Og’ ennþá stendur »móður- skipið« í skilum með »björgun- arlaunin«. En hlustendur verða fyrir vonbrigðuro með Hanne-s. Einhversstaðar átti hann að hafa í fórum sínum skrá um eina miljón króna í bitlingum, sem ríkisstjórnin hafði veitt iylgismönnum sínum á árinu sem leið, og sem ísafold sagði, að myndi vald,a greiðsluhalla á landsreikningnum. Það er raun- ar upplýst áður, að þessi mill- jóna greiðsluhalli hefir hverg'i komið fram. Og rannsóknarför Hannesar í ríkisbókhaldið virð- ist ekki hafa borið neinn árang’ ur, Á tólftu stundu umræðn- anna verður fjármálaráðherra að lýsa eftir bitlingaskránni. — Steinhijóð. — 1 hngum hlust- endanna er aðeins óljós endur- minning úr sparnaðarbaráttu Hannesar sjálfs, þegar Þor- steinn Briem sat í stjórnarráð- inu og útdeildi þessum vini sin- um fjórum vænum bitlingum á sama árinu. Það líður að lokum. Deilu- atriðin tæmast. Og öllum hefir þeim lokið á einn og sarna veg. Ölafi Thórs hefir fipast í at- lögunni eins og »Jóni sterka« í Skugg-asveini. Hann endurtekur fyrir sjálfum sér, að hann hafi »sannað« eitt og annað, en þó heyrir bai’a enginn, að hann hafi »sar»að« neitt. Sóknin,

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.