Tíminn - 07.05.1936, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.05.1936, Blaðsíða 2
72 TIMINN Opinn og lokaður sími Ég- varð meir en lítið hissa, þegar ég varð var við það, að íhaldið brást illa við, þegar Gústaf Jónasson kvað upp úr- skurð um að hlusta mætti á tiltekin símanúmer í sambandi við lögbrot og glæpi. Allir sæmilega synsamir menn vita að lögreglan í siðuðum löndum hefir rétt til, eftir úrskurði dómara, að opna bréf, hús, hirzlur, og að hlusta í síma, taka menn fasta og setja í gæzluvarðhald o. s. frv. íhaldið talar eins og síminn liafi verið lokaður og eigi jafn- an að vera lokaður. En við Framsóknarmenn höfum frá því við byrjuðum pólitíska starfsemi fyrir 20 ár- um, ekki þekkt rnikið til hins lokaða síma, að því er snerti ckkar mál. Við höfum þekkt nokkuð mikið til hins opna síma — svo mikið, að í dag- legu starfi reikna ég með að allt sem ég segi við samherja mína út á landi um stjómmá), sé kunnugt þeim af andstæð- ingum mínum, sem láta sig það máli skifta, svo að segja um leið, og að svo hafi verið í 20 undanfarin ár. Svipaða sögu munu aðrir andstæðingar aft- urhaldsins í landinu hafa að segja, svo sem ég mun leiða nokkur rök að. Þegai' landsíminn var stofn- aður, var það með flokksvaldi, og mikið af fólki, sem tók að sér vinnu við símann var mjög ákveðið í pólitískum skilningi móti Birni heitnum Jónssyni og flokki hans. Þótti þess mjög kenna að símstöðvar væru settar hjá mönnum, sem and- stæðir voru frjálslyndu stefn- unni, og lifir enn í þessum glóðum. Að sjálfsögðu hafa þá strax og jafnan síðan verið fjölda margir menn í þjónustu símans, sem gætt hafa leynd- ar út í yztu æsar, og um af- greiðslu landsímans hér í bæn- um hefi ég góða reynslu. En þetta breytir ekki þeirri stað- reynd, sem fyr er að vikið. Ég tek eitt dæmi. Einn af helztu kaupfélagsstjórum landsins hefir sagt mér, að um leið og samtal byrjaði milli okkar, samtal, sem að jafnaði snerist fremur um samvinhumál en stjórnmál, þá sé „stillt inn“ til vissrar hátt- settrar persónu á stöðum, sem fylgist með samtalinu. Þessi Þegar núv. ríkisstjórn kom til valda sumarið 1934 var stjórnarfyrirkomulag Búnaðar- félags Islands þannig, að tveir af þrem stjórnarnefndarmönn- um félagsins, voru skipaðir af atvinnumálaráðherra eftii' til- lögum landbúnaðarnefnda Al- þingis, en aðeins einn kosinn af félaginu sjálfu (Búnaðarþingi). Þetta fyrirkomulag var ákveð- ið af Alþingi um leið og jarð- ræktarlögin voru sett árið 1923, sbr. 2. gr. laganna. Framkvæmdastjórar félagsins (búnaðarmálastjórar) voru svo valdir af þessari félagsstjórn. Þannig réðu fulltrúar atvinnu- málaráðherra í félagsstjórninni algerlega vali framkvæmda- stjórans. Aðrir starfsmenn fé- lagsins voru einnig ráðnir af félagsstjórninni. Þannig réði félagið sjálft engu um meira- Idutavaldið í sinni eigi/i stjórn, engu um búnaðarmálastjóra né aðra staj-fsmenn og hafði því í persóna er gróf, dónaleg og illa mennt afturhaldsvera, sem jafnskjótt ber vitneskju þá, sem þannig er fengin, út til sinna vina. Ég tek annað dæmi. Eftir að umtalið byrjaði um afbrot leynisalanna, sagði einn af þekktustu leiðtogum Morgun- biaðsmanna hér í bænum við mig, að það væri víst nokkuð almennt að hlusta. Hann sagð- ist eitt sinn hafa komið á sím- stöð og sat inni hjá stöðvar- stjóranum. En allt í einu þurfti stöðvarstjófinn að ’oregða sér frá. Þá réttir hann gestinum heyrnartólið og spyr hvort hann vilji ekki skemmta sér við að hlusta á það, sem fram fari í landsímanum, með- an hann sé einn í stofunni. Þetta mun vafalaust hafa verið Mbl.maður, sem var svo vanui' að hlusta, að hann bauð vini sínum og flokksbróður að njóta þessarar skemmtunar, al- veg eins og það að hlusta í landsímann, væri fyrsta kuji't- eisisboðoi'ð á heimilinu. Ég nefni þriðja dæmið. Ung- ur fi-ambjóðandi Alþýðuflokks- ins frá kosningunum 1934 byrj- ar að tala héðan í síma um framboð sitt við vini og vanda- menn í öðrum landsfjórðungi. Maðurinn hélt að síminn væri lokaðui'. En eftir fáa daga hringja vinir hans til hans og. segja, að ekkert megi segja þangað í síma, sem eigi að vera leyndarmál.' Síminn leki til aft- urhaldsins öllu sem það vilji vita um fyrirætlanir umbóta- flokkanna. Síðan þá veit þessi maður að síminn er opinn, þó að vitaskuld þurfi ekki nema nokkurn hluta þeirra, sem eiga að geyma leyndannálin, til að opna þau. Af 20 ára reynslu veit ég að síminn er yfirleitt opinn í vil andstæðingum Framsóknar- manna. Ég hefi sætt mig við þetta ástand og geri ráð fyrir, að samtöl okkar flokksmanna, séu opin fyrir andstæðingun- um. Aftur á móti veit ég ekki til að Framsóknarmenn hafi borið út samtöl andstæðinga sinna, þó að menn úr okkar fiokki séu allvíða við símann. En mér finnst það koma úr hörðustu átt frá Mbl.mönnum, er þeir krefjast þess, að sími þeirra manna, sem brúka hann til glæpsamlegra athafna, eigi reyndinni ekkert vald yfir sín- um eigin framkvæmdum. Menn veiti því athygli, að hér var enginn munur gerður á þeim málum, sem félagið fór með í umboði ríkisstjómarinnar (framkvæmd jarðræktarlag- anna g. fl.) og einkamálum fé- lagsins sjálfs. í öllum málefn- um undantekningarlaust höfðu fulltrúar ríkisstjórnarinnar úr- slitavaldið. 1 þessu sambandi má minna á það, að svo að segja í hvert sinn, sem Búnaðarþing kom saman voru af þess hálfu gerð- ar tilraunir til að auka áhrif íélagsins í þessum efnum. Hvað eftir annað voru á Búnaðar- þingi gerðar samþykktir um að búnaðarmálastjóri skyldi að- eins vera einn og félagsstjórn- inni afhentar meirihluta undir- skriftir um, hvaða maður skyldi gegna starfinu. En vilji Búnaðarþings var þar jafnan að engu hafður, og það hafði Hver afhentl dulmálslykla st j ómarráðslns ? Úrskurðir lögreglustjóra um að hlusta í tiltekin símanúmer til að koma upp lögbrotum, hafa af íhaldinu hér í bænum verið notaðir til einstaklega lubbalegra árása á núvérandi í'íkisstjórn. — Kveldúlfsliðið hefir sem sagt reynt að breiða það út um bæinn, að ríkis- átjórnin láti hlera eftir al- rnennum símtölum rhanna á milli í bænum! Það er vitánlega ekkert und- árlegt, þó að menn, sem hafa keypt síld í of stórum mæli- I kerum, selt mjólk í of litlum I fiöskum eða látið dæma aðra í tugthúsið fyrir sjálfa sig, geti látið sér detta eitt og ann- að í hug viðvíkjandi innræti náungans. Næsta skrefið verð- ur kannske að skýra fólki frá því, að ríkisstjómin láti skoða öll símskeyti eða opna öll bréf á pósthúsinu! Og það er á- reiðanlega nógu mikið af móð- ursjúku fólki í íhaldsliðinu hérna í bænum, til þess að hægt sé að koma slíkum sögu- sögnum á framfæri. Þeim, sem láta hafa sig til að trúa svona sögum, verður auðvitað leyft að lifa óáreitt- um í sinni einfeldni. En vegna hinna greindari íhaldsmanna skal brugðið upp dæmi um það, hvaða afleiðingar það gæti haft, ef flokkar ríkisstjómar- innar ræki samskonar „út- breiðslustarfsemi“ og Kveld- úlfsliðið gerir nú. Flestum mun vera það kunn- ugt úr hinu svokallaða togara- njósnannáli, sem mesta and- styggð hefir vakið, að í vörsl- um hinna seku manna fundust m. a. þýðingar á dulmálslykl- um dómsmálai^ðuneytisins, sem nótaðir hafa verið við skeytasendingar milli ráðu- neytisins og varðskipanna. Því er éklci að neita, að sú spurning hefir verið á mjög margra manna vörum, livernig á því standi, að dulmálslyklar dómsmálaráðuneytisins hafi komizt í vörzlu landhelgisþjófa. Um það hefir enn ekkert vei'ið að vera lokaður fyrir dóms- valdi landsins, úr því að svo lítil leynd hefir, fram að þessu, verið höfð um dagleg samtöl manna úr frjálslyndu flokkun- um. J. J. engin ráð til að knýja vilja sinn fram, þar sem það í lands- lögum var svift valdinu yfir meirahluta félagsstj órnarinnar. Fulltrúi Búnaðarþings í félags- stjórninni, Bjarni Ásgeirsson, reyndi hvað eftir annað að fá stj órnarfyrirkomulaginu breytt á Alþingi, en þær tilraunir hans hofðu jafnan orðið árang- urslausai’. Þetta var það „sjálfstæði Búnaðarfélags íslands“, sem ýmsir menn tala nú um að \erið hafi áður fyrir tíð nú- verandi ríkisstjórnar. Og vert er að benda á það sérstaklega í því sambandi, að af hálfu fyrv. landbúnaðarráðherra, Þorsteins Briem, var aldrei gert neitt til að fá þessu fyrir- komulagi breytt. En strax á fyrsta þingi eftir síðustu stjórnarskipti, virðast hafa vaknað vonir um, að hin nýja ríkisstjórn myndi vera annarar skoðunar í þessu máli en fyrv. stjórnir. Enda hafði Framsóknarflokkurinn lýst yf- ir því í „ávarpi til þjóðarinn- ar“ íyrir kosningar, að hann vildi vinna að því að gefa fé- laginu frelsi til að velja sína sannað, svo að öruggt megi teljast og verður ef til vill aldrei hægt. En ef stjómarflokkamir og blöð þeirra vildu viðhafa sams- konar aðfei'ð og íhaldið nú, gætu þeir verið búpir að minna landsmenn á ýmislegt í því sambandi. Það mætti t. d. minna menn á það, að seint á árinu 1932 sat í nokkrar vikur í dóms- málaráðherrasæti maður að nafni Ólafur Thors. Þessi ól- afur Thors var framkvæmda- stjóri í útgerðarfélagi, sem hefir umráð yfir sjö togurum. Og þessi maður hafði, sem ráð- herra, í nokkrar vikur umráð yfir dulmálslyklunum*), sem notaðir voru í skeytaskiptum við varðskipin. Hvað myndu þeir Kveldúlfs- og Korpúlfsstaðamenn segja, ef pólitískir andstæðingar fyndu nú upp á því að halda því fram við fólk, að ólafur Thors hefði notað sína fáu „hundadaga“ í stjórnarráðinu til að afhenda dulmálslyklana til afnota fyrir þá, sem vildu geta brotið landhelgislöggjöf- ina óáreittir af varðskipunum. Allir vita, að Ólafur hefir fyr á tíð barizt eins og blót- neyti á móti því að eftirlit væri haft með loftskeytum veiðiskipa. Menn vita líka, að hann myndi sjálfur hafa per- sónulegan hag af því að láta togara sína veiða í landhelgi. 0g enginn mannlegur máttur getur afsannað það, að „hunda- dagaráðherrann" hafi afhent veiðiþjófunum dulmálslyklana. Ef slíku væri haldið fram, yrði þar hver að trúa því, sem hon- um sjálfum þætti sennilegast. Thor Jensesi ræðíir danska verkamenn Héi' í bænum eru enn marg- ir menn atvinnulausir og er það ósennilegt, að þeim þætti ckki betra að vinna fyrir fæði og sæmilegu kaupi í nágrenni bæjarins en að ganga allslausir á götunum. Lesendum „Politiken“ hér *) pað myndi í þvi sambandi vei:a alvcg þýðingarlaust fyrir Ól- af að ætla að hreinsa sig með því að hann hefði ekki verið „land- lieigismálaráðherra“, því að allir vita að innangengt er milli mála- ílokka á sömu skrifstofu. eigin stjórn. Og 1934 var fellt niður ákvæði jarðræktarlag- anna um að ráðherra skyldi skipa tvo menn í stjórn félags- ins. En þá var sett inn í fjár- lög ákvæði um það, að búnað- armálastjóri skyldi ráðinn með samþykki landbúnaðarráð- herra. Iíefir félagsstjórnin þar að vísu frumkvæðið, en hitt þótti eðlilegt og sjálfsagt, að eigi væri ráðinn maður, sem landbúnaðarráðherra væri mót- fallinn, þar sem búnaðarmála- stjórinn fer jöfnun höndum með tvennskonar málefni: Mál- efni Búnaðarfélagsins sjálfs og framkvæmdarvald ráðherrans í þeim málum, sem félaginu er falið að fara með fyrir hans hönd. Um val búnaðarmála- stjórans náðist svo, sem kunn- ugt er„ samkomulag milli nú- verandi landbúnaðarráðherra, og meirahluta þeirrar nýju fé- lagsstjórnar, sem Búnaðarfé- lagið sjálft hafði kosið, þeirra Tryggva Þórhallssonar og Bjarna Ásgeirssonar. í frumvaipi því til jarðrækt- arlaga, sem nú mun verða sam- þykkt á Alþingi, eru staðfestar þessar tvær meginreglur: Að mun því hafa komð furðu kyn- lega fyrir sjónir fregn, sem kom í blaðinu 22. f. m„ og barst hingað með seinustu skipsferð. Fer hún hér á eftir í laus- legri þýðingu: „Með íslenzka gufuskipinu „Brúarfoss“, sem fer héðan til Reykjavíkur í dag, fara tíu ungir Danir, sem ætla til Is- lands og stunda þar landbún- aðarvinnu. Eru þetta ungir menn, sem hafa áður verið verkamenn á ýmsum búgörð- um. Hafa þeir ráðið sig í sum- ar til hins þekkta íslenzka(!) útgerðarmanns og stórjarðeig- anda, Thor Jensen, sem á mjög stórt fyrirmyndarbú, þáð stærsta á íslandi, rétt hjá Keykjavík“. Mennimir, sem rætt er um í greininni komu með Brúar- fossi nú nýlega. Fyrir þessari ráðningu Síðan þessi bók kom út, litlu fyrir síðustu jól, hefir verið óvenju mikið um hana rætt. Þrír kunnir og dómbærir menn hafa getið hennar lof- samlega í ríkisútvarpinu og manna á meðal hefir hana oft borið á góma, ekki sízt hér í héraðinu. En bókin hefir líka vakið óskipta athygli víða úti á landi. Blaðaummæli um hana sýna það ljóslega, en þó eink- um hin mörgu bréf, sem Krisr- leifi Þorsteinssyni á ^Stóra- Kroppi og útgáfunefndinni hafa borizt. Dómamir um þetta fyrsta bindi hafa yfirleitt ver- ið ágætir og má útgáfunefnd og' x'ithöfundar þeir, sem lagt hafa til efni í bókina, vel við una. Einstaka menn hafa þó kom- ið fram með athugasemdir, flestir bréflega, en aðeins tveir á opinberum vettvangi. Sumar þessar athugasemdir eru að mörgu leyti réttmætar, aðrar eru byggðar á misskilningi eða ef til vill einhverju öðru verra. Ég mun hvorki nú né síðar svara slíkum aðfinnslum. Rit- ið ber sinn dóm með sér og mun lítt stoða fyrir útgáfu- nefnd að berja í þá bresti, sem á því kunna að verða. En rétt þykir mér að skýra nú, í eitt skipti fyrir öll, nolckuð frá því hvernig ritið er hugsað og þá félagið kjósi stjórn sína sjálft án allrar íhlutunar ríkisvalds- ins og að búnaðarmálastjórinn sé valin af félagsstjórninni með samþykki landbúnaðan’áð- herra. Nú getur það komið fyrir, að ágreiningur verði milli félags- stjórnarinnar og búnaðarmála- stjóra um einstök framkvæmd- aratriði. Snerti þessi ágrein- ingsatriði eingöngu félagið sjálft og mál þess, er vitan- lega eðlilegt, að vilji félags- stjórnarinnar ráði. En snerti ágreiningsatriðin hins vegar ekki málefni félagsins heldur mál, sem það fer með í umboði ríkisvaldsins, er hitt jafn sjálf- sagt, að ráðherra skeri þar úr. Og í frumvarpinu er ákveðið að svo skuli vera. Áfrýjun ágreinings til ráðherra getur, samkvæmt frv., eingöngu kom- ið til greina í þeim málum, sem félagið fer með í umboði ríkis- valdsins. Andstæðingar frv. hafa að vísu haldið þvi fram, að ákvæði frumvarpsins, eins og það var lagt fyrir þingið, hafi mátt skilja svo, að búnaðarmála- stjóri, gæti áfrýjað öllum mál- danskra manna að Korpúlfs- stöðum getur engin réttlætan- leg ástæða fundizt. Hér er engri sérþekkingu til að dreifa, elcki vöntun íslenzlcs vinnuafls, ef til vill einhver munur á kaupgreiðslu, sem varla getur þó verið verulegur. Mun íslenzlcum verkamönn- um þykja það að vonum hart aðgöngu, að íslenzkir atviimu- veitendur skuli misnota jafn- réttisákvæði sambandslaganna á slíkan hátt. En þess munu aæmi, að fleiri en Thor Jensen liafa gerzt breyskir í þeim efn- um. Samkvæmt upplýsingum, sem Tíminn hefir fengið hjá Vinnumiðlunarskrifstofunni 1 Rvík, hefir Korpúlfsstaðabúið elcki snúið sér til hennar með útvegun á verkamönnum og sést á því, að eigendunum hefir ekki leikið neinn hugur á því, að fá íslenzka verkamenn. jafnframt leiðrétta lítið eitt af þeim misskilningi, sem fram hefir komið um það, og ónýta, ef verða mætti, eitthvað af sleggjudómum þeirra manna, sem lcoma fram með miklum myndugleika og vandlætingar- svip og þykjast bera fullt skyn á það, hvernig rita eigi héraðs- sögu, og virðast jafnvel telja það vandalaust verlc. Viðvíkjandi efnismeðferð og fyrirkomulagi ritsins var um þrjár leiðir að velja, er allar voru vandlega athugaðar af út- gáfunefnd. í fyrsta lagi gat komið til mála að haga verkinu líkt og Skaftfellingar gerðu, fá sem flesta til að rita í það smá- greinar um sjálfvalin efni. — Þeirri leið fylgir sá stóri galli, að líklegt er að margir skrifi um samskonar efni og ritið verði því einskonar endurminn- ingasafn, slcipulagslítið og fullt af endurtekningum. I öðru lagi var um það rætt, að fá einn mann til að rita allt verlcið. Hefir sú leið marga kosti, ef vel tekst, en er þó ekki gallalaus. Gera mátti að vísu ráð fyrir, að á þann hátt feng- ist nokkurnveginn heilsteypt verlc, samfelld saga. Hinsvegar virðist ekki vera auðfundinn hæfur maður til slílcs starfs. Ritið hlaut þá og að verða mjög um til úrskurðar landbúnaðar- ráðherra. En þetta er aðeins útúrsnúningur. Eins og frv. var lagt fram segir svo í 3. gr.: „Störf þau, sem Búnaðarfélagi Islands eru falin í lögum þessum, annast búnaðannálastjóri með að- stoð ráðunauta og trúnaðarmanna í samráði við stjórn félagsins. Greini búnaðarmálastjóra og stjórn félagsins á, slcal slcjóta ágreinings- atriðinu til landbúnaðarráðhei’ra, er feilir fullnaðarúrskurð um rnálið'*. Hér er sýnilega aðeins átt við þau mál, sem „félaginu eru falin“, en ekki hin, sem ein- göngu eru mál þess sjálfs. Enda var það ótvírætt tekið fram í greinargerð frv. Þar segir svo í skýringum við 3. gr.: „Ágreiningi, sem kann að rísa milli stjórnar Búnaðarfélags ís- lands og búnaðarmálastjóra út af framkvæmdum þeirra mála, er BúnaSarfélagið fer með i umboði ríkisstjórnarinnar*) er ætlazt til að verði skotið til landbúnaðnr- ráðherra til úrskurðar, og vlrðist það sjálfsagt .. *) Auðkennt hér. Jarðræktarlögin og Búnaðarlélag Islands HéraðssagaBorgarljarðar Nokkur orð til lesendanna

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.