Tíminn - 10.06.1936, Blaðsíða 3

Tíminn - 10.06.1936, Blaðsíða 3
TlMINN 93 Ófyrirleítnir æfintýramemi vílja draga allan atvínnu rekstur landsins med sér niður í hyldýpi gjaldþrots og óreídu kr. 1,04 á hvert mál sfldar, er verksmiðjumar keyptu. Rekstr- arhalla ársins 1935 verða verk- smiðjumar vitanleg-a að vinna upp aftur, en þar sem útgerð- armenn hafa tapað stórlega á útgerð undanfarandi, þá sér verksmiðjustjómin sér ekki fært að gera áætlun fyrir því, að þessi halli verði greiddur, heldur áætlar sfldarverðið svo hátt, sem framast sýnist fært tfl stuðnings útgerðinni. Hinn á- ætlaði tekjuafgangur mun að mestu leytí ganga til útgjalda, sem ekki eru tekin með í áætl- uninni, svo sem til skilvindu- kaupa o. fl. Falli lýsið enn, þó ekki verði meira en um £ 1:0:0 smálestin, þá verður í’eksturshalli á verk- smiðjunum þetta ár, og færi svo að síldarlýsið félli niður í venjulegt verð, þá verður halli á vei’ksmiðjurekstrinum um 400 þúsund krónur. Að þessu athuguðu höfum við í dag sent atvinnumálaráðherranum til- lögu um að verksmiðjumar kaupi á komandi vertíð sfldina með föstu verði fyrir kr. 5,30 pr. mál, og er þetta hæsta verð, sem nokkru sinni hefir verið greitt fyrir bræðslusíld, síðan verksmiðjur ríkisins voru sett- ar á stofn. Meðstjómandi okk- ar, Þórarinn Egilsson, hefir gert aðra tillögu um sfldarverð- ið til ráðherra. Verksmiðjustjóminni höfðu borizt nokkrar kröfur frá út- gerðarmönnum um að kaupa bræðslusíld með föstu verði, og fyrir eigi lægra verð en kr. 6,00 málið. Hefir verksmiðju- stjómin, sem að framan segir, uppfyllt þá kröfu útgerðar- inanna, að kaupa sfldina föstu verði, en eins og öllum er ljóst, sem lesa þessa greinargerð okkar, er alls eigi unnt að greiða kr. 6,00 fyrir sfldarmál- ið, nema því aðeins, að sfldar- Verksmiðjumar tapi svo miklu fé, að þær hljóti að stöðva lög- boðnar greiðslur sínar á þessu ári. En okkur þykir ekki fært að gera áætlun um, að verk- smiðjumar verði að bæta við þann mikla reksturshalla, sem varð s. 1. ár, sem meðal annars hefir haft þau áhrif á hag verksmiðjanna, að peningar, er þær áttu í sjóði í árslok 1934, sumir hverjir, eins og t. d. nú- verandi form. Sjálfstæðis- flokksins, með í því að for- dæma ástandið með því að flytja, ásamt öðrum, frv. til laga um breytingar á því. Fyrstu mjólkurlögin og afdrif þeirra. Það fyrsta frumvarp til mjólkurlaga sætti þó þeim ó- mildu meðförum þingsins, að aðeins ein grein þess varð að lögum. Var það ákvæði um að gerilsneyða alla mjólk, sem seld væri í Reykjavík og Hafnar- firði. Sú undantekning var þó á þessu gerð, að framleiðendur í Reykjavík og Korpúlfsstaða- búið væri þar undanskilið, — enda var einn sonur bóndans þar, meðal flutningsmanna. Með þessu var þó það fengið, fyrir mjólkurbúin, að þau fengu einkarétt til sölunnar og gátu þannig losnað við þá samkeppni, sem verst var, ef sæmflega hefði verið á fram- kvæmdinni haldið. Svo hlálega fór þó með þessa fyrstu tilraun, að þáver- andi landbúnaðarráðherra, Þor- steinn Briem, fékkst ekki til að framkvæma þetta ákvæði lag- anna, enda þótt búin gengju fást eftir því, og hefðu um skeið fengið loforð hans fyrir að það skyldi gert. Skal ósagt „Samfylking útvegsmaima og sjómanna stefnir nú liði sínu gegn arðráni ... 6 krón- ur. Aldrei að víkja“. (Mbl. 6. jflní 1936). I. Allt fram til síðustu ára hef- ir íhaldsflokkurinn, sem nú nefnir sig Sjálfstæðisflokk, a. m. k. í orði kveðnu, tal- ið það sitt aðalhlutverk að vernda atvinnurekstur lands- manna — og þá alveg sérstak- lega stóratvinnureksturinn — fyrir þvi, sem hann hefir kall- að „ósanngjamar kröfur“ af hálfu vinnandi manna. 1 augum alls þoirans af kjós- endum flokksins er þetta yfir- lýsta hlutverk flokksins það eina, sem hefir gefið honum tilverurétt í landinu. Og vegna þess, að stór hluti þjóð- arinnar hefir verið þeirrar skoðunar, að flokkurinn hefði fyrst og fremst þetta hlutverk, hefir honum tekizt að afla sér mikils fylgis — fylgis hjá ýmsu því fólkí, sem óttast það mest af öllu, að almenningur geri meiri kröfur til atvinnurekst- ursins, en hann geti undir risið. En nú þegar einn af fram- samtals um kr. 185.000,00, eru að mestu uppétnir, og að auki hefir myndast rekstrarskuld við I/andsbankann, að upphæð kr. 300.000,00. Að vísu eiga verk- smiðjurnar upp í þetta nokkuð af vörum og útistandandi skuldum. En stórhætta er á, að lánstraust verksmiðjanna þrjóti svo mjög, að þær geti eigi íramar keypt síld við föstu verði, ef auknar verða rekst- ursskuldimar ár frá ári. P. t. Reykjavík, 3. júní 1936. Finnur Jónsson. Þorsteinn M. Jónsson. látið hér, hvort hefir verið þar þyngra á metaskálunum, til að marka þá afstöðu ráðherrans, — lítilmennska og kjarkleysi eða umhyggja fyrir milliliðun- um, sem lifðu ríkulega á þessu ástandi á kostnað bændanna. Núverandi mjólkurlög. Núgildandi mjólkurlög voru gefin út sem bráðabirgðalög fyrst af núverandi landbúnað- arráðherra strax eftir stjórn- arskiptin 1934, eða 10. sept. það ár. Voru þau þegar látin koma til framkvæmda á því ári, og gerðu mikið gagn. Mjólkurbúin fengu nú ein einkarétt til sölunnar og gátu því ráðið sölulaunum. Lækkuðu þau þann kostnað að miklum mun á árinu 1934, síðustu mán- uðina, — eða sölulaunin á mjólk úr 8 í 4 aura á lítra og á rjóma og skyri úr 25% í 15% o. s. frv. Ráðstafanir þessar höfðu, ásamt öðru, þau áhrif á útkomu ársins 1934 hjá mjólkurbúunum, að verðið hækkaði hjá þeim öllum það ár, og er því sjáanlegt, að það skiftir hundruðum þúsunda, sem bændur hafa tapað árið 1933 við það, að brotin voru log á þeim, og þágildandi mjólkurlog ekki framkvæmd, af ráðherra. Á mjólkursölunni einni, sem mun hafa verið ca. 5 millj. lítrar, nemur þetta ca. k'/æmdastjórum Kveldúlfs er orðinn formaður flokksins, og Kveldúlfur — skuldugasta fyr- irtæki landsins — riðar á barmi gjaldþrotsins, hafa ráða- menn og blöð floklcsins skjmdi- lega slegið svörtu striki yfir alla fortíð hans og yfirlýsta meginstefnu. Flokkurinn hefir opinberlega yfirgefið það hlut- verk, sem veitt hefir honum mest brautargengið — að verja atvinnureksturinn fyrir kröf- um. II. Svo áberandi eru þessi stefnuhvörf, að sjálft aðalblað fiokksins, Morgunblaðið, lýsir yfir því s. 1. laugardag, að það styðji „samfylkingu útvegs- manna og sjómanna“ gegn „arðráni“ síldarverksmiðjanna i- Siglufirði. Svo áberandi eru stefnu- hvörfin, að hin kommúnistisku slagorð „samfylking“ og „arð- rán“ eru orðin eins og hunang í munni Morgunblaðsmanna í barátcunni gegn því atvinnu- fyrirtæki landsmanna, sem lík- legast er til að gefa góðan árangur á þessu sumri, og jafnframt er helzta bjargarvon þjóðarinnar á þessum erfiða tíma. Og hvemig er svo þetta „arð- rán“ sfldarverksmiðjanna, sem ólafur Thors og Mbl. berjast á móti með hinni nýju „sam- fylkingu“? „Arðránið11 er á þá leið, að verksmiðjumar greiða nú útgerðarmönnum og sjó- mönnum miklu hærra verð fyr- ir síldina en nokkra sinni fyr. „Arðránið“ er á þá leið, að nú í sumar er álitlegra fyrir út- vegsmenn að gera út „á síld“ en verið hefir áður um margra ára skeið. „Arðránið" er á þá leið, að svo framarlega sem sæmilega veiðist, eiga útgerð- armenn nú vísan gróða á sfld- 200 þús. krónum, og á rjóma og skyri ca. 40 þús.. A. m. k. eru það því 240 þús. kr., sem bændur hafa tapað árið 1933, vegna þess að þáverandi land- búnaðarráðherra (Þorsteinn Briem), fékkst ekki til að framkvæma lög á þeim. Aðalframkvæmd núgildandi mjólkurlaga komst þó fyrst á 15. jan. 1935 með stofnun sameiginlegrar sclumiðstöðvar fyrir öll mjólkurbúin. Með henni er fyrst komið á að mestu það skipulag, sem lögin gera ráð fyrir. Þau mjólkurbú, sem næst eru markaðsstað hafa forgangsrétt um sölu neyzlumjólkur, en greiða 8% af útsöluverði mjólkurinnar í verðjöfnunarsjóð, sem síðan gengur til að - verðuppbæta vörur hinna búanna, sem seljast lægra verði. Búðunum hefir fækkað úr 105 í 38. Rekur Samsalan sjálf 27 þeirra, en í hinum er selt gegn sölulaunum, sem era 2 au. á mjólkurlítra í stað 8 au. áður. Með þessu fyrirkomulagi vinnst það þrennt: a. Að samkeppni ræður ekki lengur tilkostnaði og búða- fjölda, heldur þörfin ein. b. Að miklir óþarfa flutning- ar falla niður, þegar mjólkin er tekin sem næst markaðs- stað. arvertíðinni og geta gert sér beztu vonir um að ná sér eftir hina óvenju vondu vetrarvertíð hér surmanlands. „Arðránið“ er á þá leið, að verksmiðjustjómin hefir lagt útreikninga sína, rök og niður- stöður opinberlega á borðið frammi fyrir allri þjóðinni. Og þessi opinberu plögg bera það með sér, að verðið hefir verið ákveðið eins hátt og frekast var forsvaranlegt. III. öllum skynbærum mönnum má vera það ljóst, að af hálfu ólafs Thors og annara Morg- unblaðsmanna, er stefnt að því vitandi vits, með hinum fjarstæðu „samfylkingar“-kröf- um, að eyðileggja sfldarvertíð- ina í sumar, að svo miklu leyti, sem hún byggist á sfldarverk- smiðjum ríkisins. En það eru ekki eingöngu ríkisverksmiðjumar, sem verða fyrir barðinu á þessari nýju „samfylkingu“ Ólafs Thors. Síldarverksmiðjur þær, sem eru í einstakra manna eign á Siglufirði og á Dagverðareyri, hafa 6. þ. m. tilkynnt ríkisstj., að rekstur þeirra yrði að stöðvast algerlega á þessu sumri, ef hrásfldarverðið færi upp í 6 krónur, nema því að- eins, að ríkissjóður vildi borga hallann. Og þessi halli telja þeir, að myndi verða kr. 0,70 —1,00 á hvert mál sfldar. M. ö. o. telja þeir verð ríkisverk- smiðjanna hið hæsta, sem kom- ið geti til mála, Undir þessa yfirlýsingu skrifa m. a. Sjálfstæðismenn- imir Sigurður Kristjánsson á Siglufirði, Steindór Hjaltalín og Jón Arnesen. Álit þessara verksmiðjueig- enda er að 6 kr. verð ólafs Thors og „samfylkingar“ hans hljóti að þýða eitt af þrennu: c. Að hægara er um allt eft- irlit og vöruvöndun, eins og síðar mun komið að. II. Það, sem imnið er. Tilgangur mjólkurlaganna var sá eins og áður er á drepið, að draga úr kostnaði við sölu og meðferð mjólkurinnar og mjólkurvaranna og láta þann spamað koma báðum til góða framleiðendum og neytendum. Framleiðendum átti að forða ; frá hinu öra og áframhaldandi ( vei'ðhruni og bæta verðið, ef | unnt væri, og neytendum átti að tryggja betri mjólk og ódýr- ari. Þegar dæmt er um árangur þann, sem hin fyrstu reikn- ingsskil sýna, verður að miða við þetta takmark laganna, og það eitt. Á það er jafnframt rétt að benda strax, svo að ekki valdi misskilningi, að þegar þessi er tilgangur mjólkurlaganna er það ljóst, að þeim er stefnt að einum flokki manna, að hags- munum milliliðanna mörgu, sem áttu hinar mörgu búðir og tóku hin háu sölulaun. Mjólk- urlögin mæla svo fyrir bein- línis, að hluta þeirra skuli taka sem mest og skipta milli fram- leiðenda og nevtenda. Það þarf því engum að koma á óvart þótt þessir aðilar, smákaup- menn, bakarar og málsvarar 1. Algerða stöðvun einka- verksmiðjanna. 2. Ríkisstyrk til að jafna hallann. 3. Ríkisrekstur á einkaverk- smiðjunum. Og ef halli yrði á ríkis- rekstrinum, yrði auðvitað að greiða hann eins og hvem ann- an ríkisstyrk með auknum sköttum á þjóðina. En hvað segja menn um þá stefnu hjá íhaldsflokknum að vilja láta ríkið reka atvinnu- rekstur með halla, og hækka síðan skatta til að greiða þenn- an halla? Og hvað segja menn um það, að iðnaður, landbúnaður og þorskveiðar bæti á sig skött- um til þess að styrkja síldar- útveginn, sem þó er eini at- vinnuvegurinn, sem hefir horf- ur um álitlega afkomu á þessu ári? IV. En „samfylking" ólafs Thors hefir gert meira en þetta. Hún hefir lýst yfir því, að hún vilji semja um kauptrygg- ingu til sjómanna á síldveiðun- um, ef ríkisstjómin vilji ganga inn á að láta greiða 6 kr. verð- ið fyrir síldina. Svo langt er þá komið stefnu- livörfum íhaldsflokksins, að Ól- afur Thors heimtar, að rflds- þeirra, kveinki sér undan framkvæmdinni. Sú fram- kvæmd, sem ekki hefði vakið kveinstafi þeima og köpuryrði hefði verið bein svik við laga- setninguna. Árangur. Til að gera sér að fullu ljós- an árangur laganna verður að bera saman síðasta ár sam- keppninnar og skipulagsleysis- *) petta er verð Mjólkurfélags Reykjavíkur, en um vei’ð Thor Jensen liggja engar skýrslur fyr- ir, — og sennilegt að það hafi sízt verið hærra. ’*) þess má geta að talan 26,S au. á lítra, sem sett er hjá Mjólk- urfélagi Reykjavíkur 1935 mun þó vera of lág. Fyrstu 8 mánuði árs- ins voru þvi greiddir 26 au. af Samsölunni, en auk þess sýndi rekstursyfirlit þess á mjólkur- stöðinni ca. 48 þús. kr. hagnað, og innvegið mjólkurmagn var þann tíma ca. 3,5 milj. lítrar, sem gerir í’úman l1/* aura á hvem lítra í viðbót við 26 au. Og síðustu 4 mánuðina fengu þeir 26,8 frá Sam- sölunni. sjóður ábyrgist kaupgreiðslur sjómannanna á sfldveiðunum! Hvar væri þjóðfélagið statt, ef ríkissjóður yrði við þessari kröfu formanns íhaldsflokksins viðvíkjandi öllum vinnandi mönnum í landinu? Á kostnað ríkissjóðs vill „samfylking“ ólafs Thors tryggja síldveiðasjómönnum lágmarkskaup. Hví skyldu þá ekki einnig bændur og verkamenn heimta, að rflcissjóður tryggði þeim kaupgjaldið? V. Meginliluti þeirra manna, sem fylgt hafa Sjálfstæðis- flokknum að málum, hlýtur að standa orðlaus og undrandi, yfir þessari stórfurðulegu l’ramkomu formanns flokksins - yfirþessum gífurlegu stefnu- hvörfum frá því sem ávalt hef- ir verð yfirlýst í þessum flokki. óhjákvæmileg afleiðing þess- ara atburða hlýtur að verða sú, að Sjálfstæðisflokkurinn sundrist að meira eða minna leyti. Hann á ekki lengur neitt frambærilegt hlutverk í aug- um hugsandi manna. örvæntingarstefna skuldug- asta mánnsins í landinu er pólitísk gjaldþrotastefna Sjálf- stæðisflokksins og Ieiðir flokk- inn beint í gröfina. ins og fyrsta ár fulls skipu- lags. En það eru árin 1933 og 1935. Árið 1934 eru lögin sett um haustið og hafa áhrif á síð- ari hluta þess. Það er því tlandað skipulagsleysi og skipulagi og verður ekki tekið til samanburðar um árangur þann, sem nú er sjáanlegur. Þessi samanbúrður verður þannig samkvæmt skýrslum og reikningum mjólkurbúanna. I Mjólkuraukning þessi 2 ár er alls ca. 3,29 milj. lítrar og meðalverðhækkun á lítra 2,9 au. Og jafnframt er útsöluverð mjólkur 2,67 au. lægra til neyt- enda í Reykjavík árið 1935 en árið 1933 að meðaltali. Hér er því unnin 5,57 au. að meðal- tali á hverjum mjólkurlítra, — bæði af þeirri mjólk, sem unnin er og þeirri, sem seld er sem neyzlumjólk. — Gerir þetta um 542 þús. króna eða roska hálfa miljón. Er það sú upphæð, sem tekin hefir verið af milliliðum og skipt milli neytenda og framleiðenda. j Þó ber þess hér að gæta, að Húsmæðraskólinn á Hallormsstað Námstíminn er 2 vetur: Yngri deildar frá vetur- nóttum til aprílloka, eldri deildar frá 20. september til aprílloka. f / I báðum deildum eru þessar námsgreinar: Islenzka, reikningur, náttúrufræði, heilsufræði, danska, fatasaumur, vefnaður, prjón og hannyrðir og auk þess matreiðsla í eldri deild, Fæði og skólagjald 360 kr, Aldurstakmark 18 ár. Gjalddagi skólakostnaðar 1. nóv. og 1. febr. Umsóknarfrestur til loka ágústmánaðar. Sigrún P. Bíöndal. Mjólkurbú l 9 3 3 19 3 5 Mjólkur- Verð Mjólkur maíin Verö á kg. Mjólkur- mno’n Verð á kg. aukning hækkun M.R. og Thor Jensen Mjólkuvbú Flóanmnna Mjólkurbú ölvesinga Mjólk saml. Borgfiröinga 3,3 mili. 1,9 - 0,16 - 0,5 - *24 au. 16,3 - 15 - 16,5 - 4,8 milj. 3 t 0,9fi - **26,8- 19,6 au. 1 7,59 au 18,9 - 1,5 milj. 'd - 0,24 — 0,45 - 2,8 au 3.3 - 2,59 - 2.4 -

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.