Tíminn - 09.07.1936, Blaðsíða 2

Tíminn - 09.07.1936, Blaðsíða 2
108 TlM-INN _ep<& ie%4| áfy/b Mi| ¦bi/^ d;ielisSl£ll á mjólkiix>lö»ii Síðastl. laugardag komu all- niargir bændur hér úr nágrenn- inu á fund Mjólkursamsölunnar og sögðu sínar farir ekki slétt- ar. Þeir skýrðu frá, að þá um morguninn hefðu svo að segja allir þeir bændur, sem ekki eru í Mjólkursamlagi Kjalarness- þings, verið gerðir afturreka frá gerilsneyðingarstöðinni með mjólk sína, með þeim ummæl- um, að henni yrði ekki veitt viðtaka. « Var þar fyrir á stöðinni Eyj- ólfur Jóhannsson forstjóri Mjólkurfélags Reykjavíkur, og með honum tveir menn úr stjórn Mjólkursamlags Kjalar- nessþings. Stóð Eyjólfur fyrir því að vísa bændum burt með mjólkina. Hann er þó ekki fé- lagsmaður í samlaginu, og ekki einu sinni starfsmaöur þess, svo að mönnum sé kunnugt um. Lét Eyjólfur þarna all dólgs- lega, og varpaði að mönnunum köpuryrðum. Lögregluþjónar, sem þarna voru viðstaddir, skýra svo frá, að 32 bændur hafi verið gerðir afturreka með mjólkina. Munu þeir þó hafa verið fleiri, því að á sumum vögnunum var mjólk frá fleiri en einu heimfli saman. Bændur þeir, sem fyrir þessu urðu, tóku því misjafnlega, sem von var. Einn þeirra sneri sér til lögregluþjónanna, og bað þá að hella niður mjólkinni fyrir fætur Eyjólfi. Gegndi þá Eyj- ólfur, og sagðist skyldi taka mjólk af þessum bónda í þetta sinn. í 7. gr. mjólkurlaganna seg- ir svo: „Heimilt er landbúnaðarráð- herra að gera það að skilyrði fyrir löggildingu og starfsemi mjólkurbúa, að þau taki til gerilsneyðingar mjólk fyrir ut- anfélagsmenn gegn sanngjörnu gjaldi, og getur ráðherra á- kveðið hámark þess". Samkvæmt þessu ákvæði lag- anna er löggilding mjólkur- stöðvarinnar hér bundin því skilyrði, að hún gerilsneyði mjólk fyrir bændur, sem ekki eru í Mjólkursamlagi Kjalar- nessþings. Einnig hefir ráð- herra ákveðið hámarksverð or til Jóns í Stóradal. Blaðsnepill þinn hefir annað slagið verið að narta í mig og störf mín fyrir samvinnufélög- in. Ég hefi þó sjaldan séð á- stæðu til að svara. — En þar sem þú heldur uppteknum hætti í grein sem birtist 20. f. m., og mér var sýnd, svara ég þér í þetta sinn nokkrum orð- um. Þær sakir, sem þú berð á mig, samverkamenn mína í í. S. 1. og „ýmsa kaupfélags- stjóra", er að við tökum ekki þátt í því, sem þú kallar „verð- lagsbaráttu bænda", og að við „séum auðsveipir til undan- sláttar kaupkröfum verkalýðs- íélaganna". Um fyrra atriðið get ég orð- ið fáorður. Það stendur enn óhrakið, að með kjótsölulögun- um hefir tekizt að hækka kjöt- verðið á innlenda markaðnum mjög mikið, og auk þess gert mögulegt að bæta nokkuð upp verð kjötsins á erlendum mark- aði með verðjöfnunargjaldinu. Verðlagsráðstafanir kjötverð- lagsnefndar hafa yfirleitt fyrir gerilsneyðinguna 2,2 aura pr. lítra. En tiltæki Eyjólfs kemur ekki alveg á óvart. Því að fyr- ir nokkrum dögum var utanfé- lagsbændunum ritað bréf, þar sem þeim var tjáð, að þeir yrðu að ganga í Mjólkursam- lag Kjalarnesþings, ef þeir vildu fá mjólk sína gerilsneydda áfram. Var þessi ráðstöfun borin fram á fulltrúafundi samlags- ins nýskeð, með atgöngu Eyj- ólfs og Korpúlfsstaðamanna. En margir bændur eru með ollu ófáanlegir til að ganga í þetta fyrirtæki. Ástæðan er meðal annars: Þegar hið' svokallaða Mjólk- ursamlag Kjalarnessþings var stofnað, að tilhlutun Eyjólfs Jóhannssonar, va? því seld mjólkurstöð Mjólkurfél.Reykja- víkur fyrir 270 þúsund krónur, og losaði það þannig Mjólkur- félagið frá að bera ábyrgð á eigninni. En með tilliti til matsverðs stöðvarinnar og þess, að ríkið hefir greitt til hennar 80 þús. kr. styrk, hefði söluverð henn- ar að réttu lagi ekki átt að fara fram úr 140 þús. kr. Hér er því um að ræða 130 þús. kr. óeðlilega byrði, sem samlagið hefir veinð látið taka á sig, og utanfélagsbændur vilja ekki taka þátt í með því að ganga í samlagið. Auk þess eru margir, sem vegna kynna af Eyjólfi Jóhannssyni vilja sem minnst koma nálægt hon- um eða Mjólkurfélagi Reykja- víkur. Gífurleg gremja er nú hér í nágrenni bæjarins út af þess- um síðustu tiltektum Eyjólfs. Mun hann sjálfsagt fá að reyna, að hér hefir meir ráðið kapp en forsjá af. hans hendi. Landbúnaðarráðherra hefir svarað þessu gerræði Eyjólfs með því að gefa út bráðabirgða- lög um að taka mjólkurstöðina í Reykjavík leigunámi. Er þar farið að dæmi Magnúsar Guð- mundssonar, sem gaf út slík lcg um leigunám síldarverk- smiðjunnar á Sólbakka. mælzt vel fyrir, þó einstöku pólitískar „fígúrur" hafi reynt að rægja bændur saman til ófriðar út af framkvæmd lag- anna, sér til pólitísks fram- dráttar. Þannig réðst blað þitt með fúkyrðum, á þá ráðstöfun, að kjötverðlagsnefndin gaf leyfi að flytja mætti hingað til Reykjavíkur nokkur þúsund skrokka af kjöti norðan úr Vestur-Húnavatnssýslu og vest an frá Breiðafirði. En annars var ekkert við þetta kjöt að gera, annað en salta það til út- fiutnings og selja á þann hátt fyrir hraklágt verð. Ég ráð- stafaði sölu á þessu kjöti og tel mig með því hafa gert þarft verk fyrir sölu kjötframleiðsl- unni yfirleitt, því þó eitthvað hefði þurft að flytja út af kjöti héðan, — sern þó var engan- vegin víst, þegar þessi ákvörð- un var tekin, — þá var hægt að frysta það og fá á þann hátt miklu hærra verð fyrir kjötið heldur en hægt var að fá fyr- ir það saltað. Á nýafstöðnum aðalfundi S. í. S. var lesín upp tillaga, sem samþykkt hafði verið á aðal- fundi eins kaupfélagsins, þar sem að því var fundið, að kjöt- Ihaldsrógurinn erlendis og yJExirabladet i 'M Enn einu sinni hafa íhalds- menn opinberað heilindi sín við íslenzkt sjálfstæði. Síðastliðinn laugardag var Morgunblaðið Laugardaginn 4. júli 1936. borinn út um götur bæjarins — í þúsunda tali — svohljóð- andi fregnmiði frá Morgun- blaðinu: An^N^H^M^^"W* Fregnmiði. Eínkaskeyti til Morgunblaðsins í moryun. Ekstrablaðið i Kaupmannahöín skýrir svo frá í gær: ísland er komið í ákaflega alvarlega fjárhagserfiðleika, og eru lánveitendur landsins, einkum Englendingar, alveg að missa þolinmæðina. í ráði er að reyna að ráða fiam úr erfiðleikunum með því að taka milljónalán í Danmbrku og Sviþjóð, meðal annars með það fyrir auguin að varðveita samband íslands við Norðurlðnd. Blaðið telur að mál þetta hr.íi verið rætt í heimsðkn kon- ungs til íslands og erindi Staunings sé í sambandi við þessi mál. ^^^ii^_^~MI^ji>Wi.»~'H..»^I»I|Iii.»i«i.. ~H..i~ll~,'ll' il~ l il' ..... » ~* ll l' 'lll' l ~* ll l" " l ll—B"-"'!! I~ 'll'l-* Fregn um greinina í Extra- blaðinu hafði kvöldið áður bor- izt hingað til ríkisstjórnarinn- ar. í tilefni af því birti ríkis- stjórnin yfirlýsingar í hádegis- útvarpinu næsta dag. Hermann Jónasson, forsætis- ráðherra, kveður sér alls ókunnugt um það, að um neitt lán, danskt eða dansk-sænskt, hafi verið talað í sambandi við komu Staunings til landsins, og lætur þess, að lokum getið, að enginn fótur sé fyrir söguburði þeim, sem virðist liggja til grundvallar fyrir þessari grein Extrablaðsins. Utanríkismálaráðherrann, Haraldur Guðmundsson, gaf svofellda yfirlýsingu: „Mér þykja þessi blaðaskrif næsta furðuleg. Konungur ræddi alls ekkert við ríkis- stjórnina um f járhagsástand Islands, né samband þess við Danmörku, eða önnur Norður- lönd; heldur ekki um neinar lántökur. Pör Staunings til ís- lands var ákveðin fyrir all- löngu síðan, og alls ekkert hef- ir verið minnst á lántöku af ís- lands hálfu, í sambandi við hingaðkomu hans. Engir samn- ingar né samningaumleitanir standa heldur yfir um danskt, eða dansk-sæhskt lán handa Is- landi. \ erðlagsnefnd hefði ákveðið of lágt verð á kjöti síðastl. haust. Enginn mælti fyrir tillög- unni, en einn fundarmanna, síra Arnór Árnason, skaut því fram, að kjötverðlagsnefndin hefði líklega sett verðið frekar of hátt heldur en of lágt. Þú varst á fundinum, en þig brast manndóm til að koma með ádeilu þína þar. Á fundinum voru þó mættir 45 fulltrúar frá 33 kaupfélögum og sláturfélög- um, svo tækifærið átti að vera hentugt fyrir þig til að láta l.iós þitt skína. , Þá er það um undansláttinn við kaupkröfur verkalýðsins. Iívaða afrek hefir þú unnið t. d. á Blönduósi? Veturinn 1932 hleyptir þú öllu í bál og brand úf af ágreiningi við verka- menn þar við skipavinnu. Það sem á milli bar voru 5 aurar um klukkutímann. Frystihús ykkar var fullt af kjöti og komið fram í marzmánuð, en til þess að kjötið gæti selst í Englandi það ár, varð það að komast til útlanda mjög bráð- lega. —' Verkamenn gerðu verkfall og félagar þeirra hér syðra lofuðu þeim stuðningi. Þú stóðst þá eins og glópur og Ennf remur vil ég taka f ram, að ríkisstjórnin hefir símað sendiráðinu í Kaupmannahöfn, og lagt fyrir það, að mótmæla þessari frásögn blaðsins, og spyrjast fyrir um heimildirnar fyrir þessum söguburði". Samdægurs sendi ríkisstjórn- in danska utanríkisráðuneytinu ef tirf arandi mótmælaskeyti: „Blað hér í bænum sendi út fregnmiða með símskeyti um grein í „Ekstrabladet", sem hefir inni að halda ummæli um fjárhag Islands, sem eru full af algerlega ósönnum staðhæf- ingum og verða að teljast ill- girnislegar og upplognar. Þar sem svo f jandsamleg blaðaskrif geta verið mjög skaðleg fyrir Island, ef þau ná meiri útbreiðslu, mælist stjórn- in til þess við utanríkisráðu- neytið, að það skerist í leikinn og hindri slík blaðaskrif". Atférli Morgunblaðsins í þessu máli mun hjá ýmsum niönnum vekja eigi ajllitla furðu. Erlent blað — sem ekki er aimennt talið í áreiðanlegasta lagi — flytur fregnir um fjár- hag íslenzka ríkisins og íslenzk stjórnarmálefni, sem, ef sönn reyndist, væri mjög alvarlegs eðlis. Morgunblaðinu eru tafarlaust símuð þessi ófrægingarskrif hins erlenda blaðs um fjármál kunnir engin ráð, nema þráast við þinn keip. Ég ætla ekki að rifja upp fyrir þér hvernig Tryggvi Þórhallsson tók þá í þetta mál. Geri ráð fyrir að þú munir það. En ég skal aðeins minna þig á mín afskipti af málinu. Ég var búinn að út- vega skiprúm fyrir þetta kjöt í „Brúarfoss". Stjórn Eim- skipafélagsins vildi vera laus við að blanda sér í deiluna og óskaði eftir að kjötið yrði lát- ið verða eftir. Ég heimtaði hinsvegar að félagið stæði við loforð sitt, ef hægt yrði að koma kjötinu um borð. Þetta tókst og kjötið fór með skip- inu til útlanda. Ég fékk að vísu óþökk margra fyrir hjálpina við þig, en þrátt fyrir þessa hjálp, hélzt þú ekki betur á málinu en svo, að þú skömmu síðar lézt undan í þessari fræki- legu kaupdeilu. Þá koma nú aðalsakargift- irnar á hendur mér, 1. „sleifar- lag á markaðsleitinni fyrir ís- lenzkar landbúnaðarvörur", 2. „engar tilraunir hafa verið gerðar til að hraðfrysta kjöt til útflutnings" og svo að síð- ustu, að ég sitji heima á há- launum um krepputímann og Islands. En blaðinu dettur ekki í hug að snúa sér til ís- lenzku ríkisstjórnarinnar, og spyrjast fyrir um, hvort sögu- burður þessi hafi við rök að styðjast. Svo brátt er því að birta tíð- indin, að það getur ekki beðið næsta útkomudags, heldur gef- ur út sérstakan fregnmiða um hvalsöguna. En þeir sem fylgst hafa með starfsemi íhaldsmanna fyrir ís- lenzka hagsmuni erlendis nú síðustu árin, eru ekkert hissa á þessari framkomu blaðsins. Hér er verið að leika sama leikinn og 1930, þegar þurfti að* spilla lánstrausti ríkisins, sama leikinn og í fyrra, þegar óhróðursfréttir birtust í ensk- ur og norskum blöðum, og að sumu leyti voru beint hafðar eftir formanni íhaldsflokksins, Ólafi Thors. íhaldsmenn í Reykjavík reka útbreiðslustarfsemi erlendis fyrir róg og ósannindi um ís- lenzk fjármál og atvmnulíf. Þegar svo rógurinn birtist í er- lendum blöðum, gefur Mbl. út fregnmiða nm „álit" erlendra þjóða! Góður gestur Ritstjóri sænska sam- vinnublaðsins Koopera- tören er kominn hingað til Iands og ætlar að skrifa bók um íilenzka samvinnu. í vikunni, sem leið kom hing- að Torsten Odhe ritstjóri sænska samvinnublaðsins Ko- operatören í Stokkhólmi. Tók hann þátt í sænsku vikunni, og flutti s. 1. þriðjudag fyrir- lestur um sænska verzlun (Varudistributionen i Sverige). Odhe er kunnur rithöfundur um samvinnumál, hefir ritað ýmsar bækur um þau efni, og ferðast víða um lönd til að kynna sér samvinnumál. Meðan „verðfesti kjöt bændanna Vs neðan við kostnaðarverð". Ég hefi heyrt ýmislegt af svipuðu tagi áður í Mbl. um störf mín, þó nú hafi orðið hlé á tim alllangt skeið. Þér mun hafa verið falin rógsiðjan af hálfu kaupmannavaldsins í landinu, af því þú varst einu sinni bóndi og þessvegna ekki örvænt um að bændur kynnu frekar að leggja trúnað á orð þín. En ég óttast jafnlít- ið áreitni þína sem hinna Morgunblaðsmannanna. Á með- an ég finn að ég hefi traust samvinnumanna, held ég störf- um mínum áfram, en lengur ekki. Þú hefir ekki haft mann- i'ænu til að koma með ásakanir þínar á hendur mér fyrir van- vanrækslu á störfum við Ut- flutningsdeild S. í. S., á þeim eina vettvangi, sem mér ber skylda að svara til saka, en það er á aðalfundum Sambands ísl, samvinnufélaga. Ég býst nú við, að eitthvað mundi syngja einkennilega í tálknum ykkar „barlóms- manna", ef ég væri á sífelldum ferðalögum utanlands, þar þar S. í. S. hefir fastar skrifstofur í Englandi, Danmörku og sér- hann dvelur hér á landi, er hann gestur Sambands ísl. samvinnufélaga, og mun hann ferðast nokkuð um landið og heimsækja Sambandsfélögin. Hefir hann í hyggju að skrifa bók um íslenzka samvinnu, og mun sú bók koma út í Stokk- hólmi í haust. Torsten Odhe er íslenzkum samvinnumönnum næsta kær- kominn gestur. Tíminn náði fljótlega tali af honum og spurði hann frétta. — Hvernig gekk ferðin? — Ágætlega. Logn mestalla leiðina. — Ástæðan til þess, að ég kem svo seint er sú, að ég var að ljúka við bók um nýja gerfisilkiiðnaðinn. Ég hraðaði þessu verki eins og ég gat til þess að geta komizt hingað á sænsku vikuna. Gerfisilkiiðnaðurinn má heita nýr í Svíþjóð og sænska Sam- bandið (Kooperativa Förbun- det) hefir nýlega reist stóra verksmiðju, sem er rétt tekin til starfa í Norrköping. I þessari verksmiðju er not- uð aðferð, sem ekki er áður þekkt í Svíþjóð. Silkið er unnið úr tré. Verksmiðjan selur líka efni til annara stærstu gerfi- silkiverksmiðja í Svíþjóð. Þessi verksmiðjá framleiðir líka gerfigler, sem meðal annars er hentugt efni í gróðurhús. Það er líka búið til úr tré, en er ódýrara og létt- ara en gler, „isolerar" betur en gler, og þar að auki hefir það þann kost, að í gegnum það kemst 75% meira af ultra fjólubláum geislum en gegnum venjulegt gler. Reynslan sýnir, að þetta hefir mikil áhrif á gróðurinn. Þannig hefir við til- raunastöð ríkisins í Stokk- hólmi fengist allt að ferfalt meiri uppskera af tómötum með því að nota gerfigler en venjulegt gler. 80% af ágóða verksmiðj- unnar fer til vísindalegra rann- sókna á þessu sviði: — En starfsemi kaupfélag- anna að öðru leyti ? Sænska sambandið hafði á s. 1. ári heildsölu til félaganna fyrir 178 milj. sænskar krónur. En vörusala félaganna nam ca. 865 milj. sænskar krónur. I sambandinu eru nú um 620 félög víðsvegar um landið, með ca. 550 þús. félagsmönn- um. Þar af eru um 100 þús. bændur, sem reka sjálfstæðan búskap. Það er óhætt að segja, stakan mann, sem stöðugt vinnur fyrir Sambandið í Mið- Evrópu síðan skrifstofan var lögð niður í Hamborg. Ég hefi þó, þrátt fyrir þetta, æðioft farið til útlanda, aldrei sjaldn- ar en einu sinni á ári og stund- um oftar, eða allt að fjórar ferðir á ári. Ég held þú talir gegn betri vitund, þar sem þú ekkert þyk- ist vita um „markaðsleit" S. 1. S. erlendis. Af því þú deilir hér aðallega á störf mín við kjöt- söluna skal ég minna þig á, að á einum 11 árum er búið að brevta kjötmeðferðinni á um það bil 2/3 af útflutningskjöt- inu í það horf, að flytja kjötið út frosið, í stað þess, að salta það. Hvað miklum hörmungum heldur þú að hafi verið rutt úr vegi bændastéttarinnar íslenzku með þessari ráðabreytni? Ég læt þig um að svara því. Með þessu vil ég þó alls ekki þakka mér það mikla starf, sem orðið hefir að inna af hendi í þágu þessa máls. En ég hefi unnið þar með öðrum starfsmönnum S. í. S. og kaupfélaganna. Þá skal ég geta þess, að í Dan- mörku og Svíþjóð hefir aldi'ei verið selt frosið kjöt fyr en

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.