Tíminn - 16.07.1936, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.07.1936, Blaðsíða 2
10*__________________________________TÍM .1 N N Eitt siioilill iíiur ilri luln Það eru ekki nema fáir dag- ar síðan synir Thor Jensens stóðu fyrir stórfelldum upp- reistarsamblæstri í síldariðj- unni. Þeir hlupu í lið með kommúnistum og gerðu kröfur sem myndu hafa eyðilagt síld- arútgerðina í ár. Þeir vildu láta ríkið kaupa síldina helm- ingi hærra verði en í fyrra, og var þó bræðslustarfsemin rek- in með halla það ár. Tilgangur Jensenssona var eingöngu sá, að leggja atvinnulíf landsins í rústir með því að láta hörm- ungarsumar fylgja hönnungar- vetri. Jensenssynir hugðu að í erfiðleikum almennra vand- ræða gætu þeir falið þá eymd sem fáfræði þeiri'a og óstjórn í eigin fjármálum hefir skapað þeim. Nánasti bandamaður og fylgi- fiskur Jensenssona er Eyjólf- ur Jóhannsson. 1 fyrirtæki hans hefir hver stórsvívirðing- in rekið aðra. Hann hafði náin vandamann við sjóð fé- lagsins. Þessi gjaldkeri dróg sér fé félagsmanna, svo að skifti tugum þúsunda og eyddi því í slark og svindl. Eyjólfur breiddi yfir þessi svik. Það mál var aldrei rannsakað. Fjárdráttarmaðurinn varð aldrei að standa reikningsskil gerða sinna. Fátæku bænd- urnir kring um Reykjavík borguðu reikninginn fyrir hinn brotlega skjólstæðing Eyjólfs. Og þeir virðast hafa verið of beygðir til að gera hina sjálf- sögðu kröfu um að fjársvik- in yrðu rannsökuð og dæmd. Nú liðu nokkrir mánuðir. Eyjólfur Jóhannsson heldur á- íram að stýra Mj ólkurfélag- inu. Þá koma í ljós stórfelld svik í skiftum félags hans vi$ Landsbankann. Stjórn Lands- bankans heimtar rannsókn. Nokkrir menn, sem nutu þar trausts og atvinnu, misstu hvorttveggja. Við rannsókn sannaðist að Eyjólfur hafði lokkað þá til að afhenda hon- um fé bankans í óleyfi. Rann- sókn sýndi, að hann bar á- byrgð á þessu athæfi. Hagnað- urinn var hans. Tapið var allt á hlið bankans og þó einkum eyðileggjandi fyrir þá menn, sem höfðu hlýtt á hinar sið- spilltu fortölur hans. Söluverð allra innlendra framleiðsluvara, sem Samband- ið hafði til sölumeðferðar árið 1935 var kr. 8.913.000,00. Hér í er þó innifalið andvirði fiskjar, er afhentur var S. I. F. til sölu, kr. 945.500,OOí Framleiðsluvömr þær, sem Sambandið hefir selt til útlanda og innanlands hafa numið því, sem hér segir síðan það byrj- aði verzlunarstarfsemi sína 1915. (Hér með eru þó ekki tald- ar iðnaðarvörur frá verksmiðj- unum, sem seldar eru innan- lands). Ár 1915 kr. 1.133.000,00 — 1916 — 900.000,00 — 1917 — 552.400,00 — 1918 — 1.629.400,00 — 1919 — 7.190.700,00 — 1920 — 5.596.000,00 — 1921 — 5.182.200,00 — 1922 — 5.572.500,00 Niðurstaðan varð sú, að starfsmenn bankans, sem lent höfðu í klóm Eyjólfs, biðu æfi- langt tjón á atvinnu og lífsað- stöðu sinni hans vegna. En Eyjólfur gekk hlæjandi frá leiknum. Hann leit á sinn gróða, en gleymdi þeirra óláni. Brot Eyjólfs var þess eðlis, að í hvaða siðuðu landi nema Islandi,* myndi hann þegar í stað hafa verið rekinn frá for- stöðu í fyrirtæki því sem hann stýrði, og jafnframt því orðið fyrir þunga laganna á eftir- minnilegan hátt. En hvorugt varð í það sinn. Svo mjög var stjórn Mjólkurfélagsins búin að tapa smekk fyrir sæmd og velsæmi, að nokkrir menn, sem annars eru kunnir að ýmis- konar manndyggðum, vottuðu honum óskorað traust. Þar kom í ljós hvaða þýðingu það hefir að umgangast að stað- aldri mann eins og þann, sem hér ræðir um, jafnvel fyrir sómamenn. Nú hefir þessi maður farið bónarveg að ríkisstjóminni og beðið, að fyrirtæki hans fengi stórfelldan styrk af almannafé, til að reka mjólkurhreinsunar- stöð fyrri Reykjavík. Hann lofaði ríkisstjóminni um leið, að bæta áhöld sín svo, að stöð- in gæti framleitt góða verzlun- arvöru. Hann hét því að sýna sanngirni og heiðarleik í skiftum við bændur, sem nota þyrftu stöð hans. En um leið og hann er búinn að fá ríkisstyrkinn greiddan, níyndar hann humbugsfélag til að kaupa mjólkurstöðina af Mjólkurfélaginu, Hann selur stöðina með ósviknu og upp- sprengdu vevði, til að koma skaðanum af eigninni yfir á fleiri bök fátækra framleiðenda en áður. Jafnhliða þessu svíkur hann öll sín heit við ríkis- stjórnina. Hann svíkst um að endurbæta stöðina. Hann van- rækir m. a. að bæta aðstöðuna til að kæla mjólkina, vel vit- nndi hvaða afleiðingar það getur haft. Og í laumi reynir hann að skipuleggja ofbeldi og lögleysur af versta tægi, móti sunnlenzkum bændum. Nú í vor gerist tvennt í einu. Klögumálin út af mjólk- inni vaxa í Reykjavík og — 1923 — 5.600.000,00 — 1924 — 9.790.000,00 — 1925 — 6.424.000,00 — 1926 — 6.785.000,00 — 1927 — 7.370.000,00 — 1928 — 8.274.200,00 — 1929 — 8.940.000,00 — 1930 — 6.443.000,00 — 1931 — 6.895.674,00 — 1932 — 4.404.506,00 — 1933 — 6.778.637,00 — 1934 — 6.685.000,00 — 1935 — 8.913.000,00 Hér á eftir verður gerð nán- ari grein fvrir afurðasölu árs- ins 1935. Ull. í ársbyrjun 1935 voru óseldir 1.317 sekkir af ull. Þessi ull seldist það hærra verði, en áætlað var, að hægt var að bæta upp ullarframleiðslu árs- ins 1934 með 10 aur. per kg. Framleiðsla ársins var 6.585 ullarsekkir og er það 890 ullar- mjólkurneyzlan minnkar. — Mjólkin er rannsökuð og óá- nægjan með Eyjólf og vinnu- brögð hans fer vaxandi. Um leið undirbýr hann kommún- istiskt áhlaup á þá bændur, nokkuð á annað hundrað, vest- an heiðar, sem höfðu neitað að ganga inn í það félag, sem hann hafði nýstofnað og sem sór sig að öllu leyti í ætt til hans. Eyjólfur atendur inni við stöð og stýrir kommúnista vínnubrögðum móti bændum, sem ekki vildu inn í gildru hans. Tveir lögregluþjónar skrifa sögu athæfis hans til af- nota fyrir dómstólana. Hann hrekur hvem bóndann af öðr- um frá þeirri stöð, sem neyðin þrýstir þeim til að nota í bili. Allt í einu kemur roskinn en harðfengur bóndi, Eggert á Hólmi, með brúsa sína. Þegar Eyjólfur neitar að taka mjólk- ina, snýr bóndinn sér að lög- reglunni í snúðugum róm og segir: „Hellið þið mjólkinni undir Eyjólf“. — Allir menn af Eyjólfs tægi eru huglausir. Hann glúpnaði fyrir hörku bóndans og tók mjólkina. Hann á eftir að glúpna í enn stærri stíl fyrir réttmætri hörku hins íslenzka ríkisvalds. Fi’amferði Eyjólfs er að öllu sambærilegt við vinnubrögð hinna aumustu kommúnista. Hann hefir verið gráðugur í styrk ríkissjóðs. Hann heldur stöð sinni í lélegu ástandi. Vinnubrögð fyrir bændur fara versnandi. Að síðustu gerir hann beina uppreist og brýtur í einu af sér réttinn til að láta stöðina vinna fyrir bændur og sjálf mjólkurlögin. Og í sambandi við þetta er um að hrifsa með ofbeldi búðir Samsölnunar og ráðast síðan með skipulögðum skrflher á mjólkurflutninga austan yfir heiði og ofan úr Borgamesi. Allt hernaðarplanið virðist byggt á sömu ráðvilltu stui-1- un, eins og herferð Jensens- sona að skapa hallæri sfldariðj- unni, þegar síldin var sem mest hér við land. En Eyjólfi og þeim Korp- úlfsstaðamönnum mun vera ljóst, að þeir munu eiga við allmikla erfiðleika að stríða í sekkjum minna en árið áður. Ull frá Gæruverksmiðjunni er ekki talin með hér. Ullarsalan gekk yfirleitt mjög greiðlega, vegna þess að markaðsverð var heldur hækk- andi, einkum síðari hluta árs- ins. Sérstaklega var mikil eftir- spum eftir ull í Þýzkalandi, en um sölu ullar þangað giltu sömu skilmálar og árið áður, að andvirðið var greitt í vör- um. Ullin var seld til þessara landa: Til Bandaríkjanna 2.715 sekkir — Bretlands 353 — — Þýzkalands 2.976 — — Danmerkur 681 — — Noregs 107 — — Svíþjóðar 239 — — Ítalíu 80 — Innanl. (Gefjun) 697 — Skinn og húðir. Af skinnum og húðum hafði Sambandið til sölumeðferðar á árinu það, sem hér segir: Refaskinn 159 stk. Selskinn 2.782 — Geitstökur 61 — Kiðlingaskinn 696 — Lambskinn 11.839 — náinni framtíð. Þeir njóta nú í skjóli þess skipulags, sem Framsóknarflokkurinn hefir komið á, betri kjara en nokkr- ir aðrir mjólkurframleiðendur á Norðurlöndum. Hermann Jónasson hefir með mjólkur- lögunum forðað þeim í nálega 2 ár frá mjólkurstríði og gíf- urlegu verðfalli. En Eyjólfur og Jensenssynir hafa lamað þennan velgerning eins og þeir eru menn til. En nú er ástandið þannig, að í Rvík seljast um 11 þús. lítrar daglega, en hingað ber- ast 18—19 þús. af svæðinu vestan heiðar. Hér þarí að vinna úr 6—7 þús. lítrum dag- lega. Enginn dropi er fluttur hingað austan yfir heiði. En í Flóabúið koma daglega 18 þús. lítrar af stórum betri mjólk en þeirri, sem Eyjólfur ber á borð í Rvík. Það er unn- ið úr allri þessari mjólk. Sumt fyrir mjög vafasaman markað erlendis. Auk þess koma svo ölfusbúið og Rangárvallabúið með stórmikla framleiðslu. I fyrra voru fluttir til Rvík- ur 2—3 þús. lítrar mjólkur daglega austan heiðar. Nú er hér 6—7 þús. lítrar afgangs. Fátt sýnir betur falsið í rök- semdum Eyjólfs og Jensens- sona en þessi staðreynd. Þeir segja að mjólkurlögin skaði þá. En raunverulega hafa þau leitt til stórfelldrar fram- leiðsluaukningar, af því kúa- eigendur nærri Rvík fengu margfalt betri atvinnuskilyrði en áður. En Eyjólfur og Jensenssynir vita vel, að á þessu verður ekki nema einn endir. Þeir hugsa sér að útiloka hina eigin- legu bændastétt frá sölu til Reykjavíkur. Þeir ætlazt til að Kveldúlfsfeðgar og Stefán lyf- sali, Ragnhildur í Háteigi og Guðmundur Þorkelsson sitji að mjólkursölunni. Hinum eigin- legu bændum austanfjalls og vestan á að búa sæng við hlið Eggerts á Hólmi, áður en hann kúgaði vesalinginn. En vel mega þessir vinir Eyjólfs vita, að þessi verður ekki raunin. Bændur í Rangár- valla- og Áraessýslu, bændur eins og Eggert á Hólmi og Sig- urður á Rauðará, bændur í Mýrasýslu og Borgarfirði munu alls ekki láta pilta eins og Eyjólf og Lorenz á Korp- úlfsstöðum standa yfir sínum höfuðsvörðum. í þessum miklu átökum, sem Karakúlskinn 30 — Hertar gærur 24 — Folaldaskinn 5 — Kálfskinn 5.007 — Nauta- og kýrh. 2.064 — Hrosshúðir 1788 — Skinn og húðir seldust að mestu á árinu. Verð á húðum og skinnum hækkaði til muna síðari hluta ársins. Selskinn voni í geysiverði. Lambskinn voru í lágu verði og erfitt að selja þau. Útlit með verð á sel- skinnum er ágætt í sumar, og lítur út fyrir að það verði fyllilega eins hátt og árið sem leið. Meðferð á húðum og kálf- skinnum er mjög ábótavant, en væntanlega lærist mönnum að bæta meðferðina, ef félögin gæta þess að meta þessar vör- ur og leiðbeina mönnum um meðferð þeirra. Æðardúnn. Alls voru flutt út á vegum Sambandsins á ár- inu, eða afhent til sölu 402 kg. af æðardún. Verð til félaganna hefir verið kr. 31,00—46,00, að kostnaði frádregnum. Dúnverð var nokkuð stöðugt á árinu og fremur hækkandi síðustu mánuði ái*sins. Mest nú standa fyrir dyrum, munu bændurnir, hinir eiginlegu bændur, sem framleiða ósvikna vöru og hafa andstyggð á klækjum og loddaraskap, þess- ir bændur munu mæta neyt- endum í Rvík og Hafnarfirði, þar sem báðir hafa hagnað af samfundum. Fyrir fáum árum stóðu hin- ir framsýnu leiðtogar Kaupfé- talið að standi bollaleggingar lags Eyfirðinga frammi fyrir þessu spursmáli. Eiga bændur Eyjaf jarðar að framleiða mjólk til sölu á Akureyri eða eiga menn eins og Thorarensen lyf- sali og Guðmundur Þorkelsson að gera það. Eyfirzku bændurnir tóku til sinna ráða. Þeir unnu mai’kað- inn fyrir sig og þeir halda hon- um. Þeir þurrkuðu út af skák- borðinu þar peð, sem þar voru sambærileg við þau andlegu og siðferðilegu lítilmenni, sem nú starfa með Eyjólfi Jóhanns- S3mi að því að leggja sunn- lenzkar byggðir í eyði. En sagan endurtekur sig. Jensenssynir sjá nú þessa dag- ana hvar sæng þeirra er í síld- ai’verkfallinu. Eyjólfur í Mjólk- urfélaginu mun í náinni fram- tíð fá að kenna á því, að með- mæli niðurbrotinna manna út af andstyggilegu athæfi hans í Landsbankanum, geta fleytt honum stutta stund, en ekki til lengdar. Bændastéttin þarf allt önnur y vinnubrögð sér til framdráttar heldur en yfir- hylminguna með þjófnaðinum í Mjólkurfélaginu, heldur en ávísanasvikin í Landsbankan- um, heldur en það að hella niður mjólk bænda eða sitja fyrir mjólkurvögnum þeirra og láta skrílmenni eyða vör- unni. Það er vel, að nú dró til úrslitaglímu um viðskiptasið- gæði Eyjólfs Jóhannssonar. Annarsvegar stendur hin sunn- lenzka bændastétt og sunn- lenzkir neytendur. Hinsvegar stendur Eyjólfur, Guðmundur Þorkelsson, Lorenz á Korpúlfs- stöðum og fleiri af því tægi. En glíman mun enda með full- komnum sigri heiðarlegra bænda og heiðarlegra neyt- enda eins og í Eyjafirði fyrir nokkrum árum. J. J. Ferðamenn ættu að skipta við Kaupfélag Reykjavíkur. — Þar hafa þeir tryggingu fyrir góðum og ó- dýrum vörum. var selt í Kaupmannahöfn, en nokkuð til Englands og Þýzka- lands. Ýmsar vörur. Sambandið flutti ennfremur út eftirtaldar vörur: Lax 7.195 kg. Lýsi 328 föt Sundmaga 2.9811/a kg. ísfisk 1.135 ks. Prjónles 6.526 stk. Hrogn 56 tn. Ostur. Selt var fyrir mjólk- urbúin hér sunnarJands um 52 tonn af osti. Um 17 tonn j voru seld í Englandi, en 35 tonn í Þýzkalandi. Verðið í | Englandi var mjög’ lágt, eða vetra hross. um 60 au. fyrir kg. af 45% osti. Hinsvegar var verð á samskonar osti mjög hátt í Þýzkalandi, nálægt 2 kr. kg. Nú er ostaverð í Þýzkalandi að minnsta kosti 25% lægra. Harðfiskur. Flutt var út alls 17.835 kg. af hertum ufsa, og þorski, sem að mestu var keypt- ur, aðeins selt í umboðssölu fyrir eitt Sambandsfélag. Hestar. Sala á hestum var fremur lítil á árinu. Alls voru seld til útlanda 977 hross. Árásir Morgunbl. á Magnús Guðmundsson Morgunblaðið hefir átalið það harðlega, að landbúnaðar- ráðherra skuli hafa gefið út bráðabirgðalög um að taka mjólkurstöðina í Reykjavík leigunámi til afnota fyrii’ fram- leiðendur, sem þurfa að fá mjólk sína gerilsneydda til að geta selt hana til neyzlu í bæinn. Eyjólfur Jóhannsson hefir með atferli sínu knúið þessa j'áðstöfun fram. Hann hefir, eftir að honum hafði verið veittur einkaréttur til að hafa með höndum alla gerilsneyð- ingu fyrir bæinn, ætlað að nota sér þá aðstöðu til að okra á verkinu, eða kúga menn gegn vilja þeirra til að taka á sig þann óhæfilega slculdabagga, sem á stöðinni hvílir. Allar til- raunir til samstarfs við Eyjólf hafa reynzt árangurslausar. Það eru ekki nema fáir mán- uðir síðan i’íkisstjómin borg- aði honum 80 þús. kr. sem styrk upp í kostnaðinn við þessa rándýru og að mörgu leyti vafasömu stöð. En hann er ekki fyr búinn að eyða þeim peningum en hann byrjar aft- ur að brjótast um á hæl og hnakka til að reyna að sprengja framkvæmd mjólkur- laganna. Ríkisstjómin hefir í lengstu lög hlífzt við að gera þá ráð- stöfun, sem í bráðabirgðalög- um felst. Hefir það þó frá upp- hafi verið hið mesta tjón að hafa gerilsneyðingarstöðina í höndum eins versta fjand- manns Samsölunnar. En síð- ustu tiltektir Eyjólfs gerðu með öllu ómögulegt að þola þetta ástand lengur. Ríkisstjómin þurfti heldur ekki lengi að leita fordæma fyrir leigunámi eins og því, sem nú er verið að framkvæma. Vorið 1934 gaf þáverandi at- vinnumálaráðherra, Magnús Guðmundsson, út bráðabirgða- lög um að taka sfldarverk- smiðjuna á Sólbakka leigu- námi. Það þótti nauðsynlegt til tryggingar atvinnurekstri í viðkomandi kauptúni vestan- lands. Árásir Mbl. út af leigunámi mjólkurstöðvarinnar, koma því fyrst og fremst niður á Magn- úsi Guðmundssyni. Hann hefir Sambandið seldi þar af 522 hross. Til Bretlands 79 hross, en 443 til Danmerkur. Verð það sem bændur fengu greitt fyrir hrossin, var kr. 90,00—125,00 fyrir 3 vetra og kr. 100,00—170,00 fyrir 4—8 Engir hestar seldust til Þýzkalands á árinu. Hestamir, sem þangað seldust árið áður, I reyndust öðruvísi og lakar en | við var búizt, sem sjálfsagt i stafaði að einhverju leyti af rangri meðferð. Tel ég ekki miklar vonir um sölu á hestum til Þýzkalands í bráð. Samningurinn, sem við gerð- um um sölu á hrossum til Danmerkur, var mjög hag- felldur og verðið mátti heita viðunandi. Voru seld alls 600 hross, en ekki tókst að útvega nema rúm 400. Ég held að það sé vonlítið að hælcka verðið á íslenzku útflutningshrossunum að veru- legu ráði, eða auka söluna, nema takast megi að stækka hrossin töluvert og fegra út- lit þeirra, án þess að þau glati kostum sínum, sem eru einkum í því fólgnir, hvað þau eru fóðurspör, heilsuhraust, þolin Afurðasala Sambands ísl. samvínnufélaga árið 1935 Úr aðalfundarskýrslu Jóns Árnasonar, framkvæmdastjóra.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.