Tíminn - 16.07.1936, Blaðsíða 3

Tíminn - 16.07.1936, Blaðsíða 3
TlMINN 109 3 Hjartanlegar þakkir fœrum við þeim öllum, vandamönnum og vinum, sem á einn eða annan hátt minntust okkar á gullbrúðkaups- degi okkar, 3. júlí síðastl Hréfönýjarstöðum í Dalasýslu, 6. júlí 1936 lngirfóur H. Hansdóttir, Einar Þorkelsson gefið fordæmið, og er það sízt að lasta. En erfið fer nú að verða afstaða Magnúsar í íhaldsflokknum. Nýlega hefir Mbl. valið honum hin verstu hrakyrði fyrir að hafa viljað fá hingað danska flugvél til landhelgisgæzlu. Og nú heldur það því fram, að eitt af hans síðustu verkum í ráðherrastóli hafi verið að brjóta stjómar- akrána! Fólk í tötrum Fjórax bækur, eftir Halldór Kiljan Laxnes. [V. Fjórar síðustu bœkur H. K. L. eru raunverulega tvær æfisögur, saga um Sölku Völku og Bjart í Suíuarhúsum. En um þessar tv«r æfísögur eru ofnar fjölda margar aðrar mannlýsingar, á þann hátt, að höf. mun telja að í annari sög- unni sé sagt frá fólkinu við sjó- inrt, en í hinni frá fólkinu i sveit- inni. Báðar sögurnar eru hetjusögur. Salka Valka og Bjartur eru hetjur, en klæddar tötrum. Skáldið leiðir lesandann inn í margbreytilegan og eftirtektarverðan heim, þar sem örbirgð og neyð hrjá mennina. Líf og barátta söguhetjanna er eins og skáldið lýsir veðráttunni á Ós- eyri við Axlarfjörð: Frost, hríð, krapi, rigning, hláka og svo hríð og fannfergi næsta dag. þessi ó- blíða veðurátta er einn þáttur í þeirri umgjörð, sem mótar allar mannlýsingar í fjórum þykkum I ‘ókum. Sigurlína kemur með litla dótt- ur i nepjuveðri um dimmt kvöld, úr algerðu heimilisleysi og von- lausum einstæðingsskap i hið litla og þýðingarlausa sjávarþorp. þar opnar Hjálpræðisherinn henni sinn fyrsta og eina félagslega griðastað. Henni er úthýst hjá presti, lækni og kaupmanni, en drukkinn sjómaður kemur henni fyrir hjá góðu, gömlu fólki i Mar- arbúð. Salka Valka vex upp i þessu iitla þorpi. Bömin æpa ókvæðis- orð um móður hennar úr leynum bak við húskofana. Allir þorpsbú- til vinnu og' viljug. Fiskur. Sambandið seldi sjálft til útlanda á árinu salt- fisk, að mestu óverkaðan, fyrir um 250 þús. kr„ en fól Sölu- sambandi íslenzkra fiskfram- leiðenda að öðru leyti fisksöl- una fyrir félögin, eins og áður. Umsetning fiskreiknings var um 1 millj. og 200 þús. kr. — Fiskframleiðslan var: kg. Verkaður fiskur 2.447.700 Þveginn og pressaður 707.600 Överkaður saltfiskur 776.600 í maímánuði var haldinn fulltrúafundur, þar sem Fisk- sölusambandið var stofnað í samræmi við lög um Fiskimála- nefnd, hagnýtingu markaða m. m. Var kosin stjórn og settar samþykktir fyrir félag- ið, en áður hafði þessi félags- skapur í rauninni engar sam- þykktir, og enga stjórn. Þar sem Fisksölusambandið var löggilt sem aðalútflytjandi salt- fisks, skipaði ríkisstjórnin tvo stjórnendur, en í stjórninni eru alls 7 menn. Aðalfundur verður haldinn í október. Verð á fijski var nokkuð jafnt allt árið. Labradorfiskur var kr. 57,00 p?. skpd., þveg- ar eru bláfátækir, klæði þeirra, fæði, hús og skemmtanir eru af ömurlegasta tægi. Jurtapottarnir í hreysum hinna tötrum klæddu eru gamlar blikkdósir, og sjálf gluggablómin eru á borð við um- búðirnar. Sigurlína hefir sín ástar- æfintýri, fyrst við sjómanninn og síðar við Kvía-Jukka. Að lokum kastar hún sér í sjóinn, og þorps- búar finna líkið, ömurlega útlít- andi í flæðannálinu. Salka Valka vex upp í þessu ömurlega umhverfi, í allskonar neyð og hörmung. En hún er sterk, andlega og líkamlega, og sál hennar er eins og gullhjálmurmn íi hlnum dapurlega riddara Rem- brandts. Sólin skín á hjálminn og bregður birtu yfir myndina. Á sama hátt er skapgerð og kvenleg- ur styrkur Söllcu Völku það eina í bókinni, sem hitar lesandann um hjartarætur. Inn í söguna koma nýjar persónur, kaupmaður- inn, danska frúin á heimilinu og misheppnuð börn þeirra. Salka Valka kynnist fyrst kaupmanns- syninum, þegar hann skrumskælir sig framan í köttinn. Síðar sér hún svipaða hlið á framkomu lians, þegar hann stígur é lík móð- ur hennar í flæðarmálinu. Salka Valka á líka sín æfintýri. I ngur kommúnisti er unnusti hennar. Eini maðurinn, sem henni hefir þótt vænt um, en hann er of veikgeðja til að geta staðið við hlið svo sterlu-ar konu. Húrt kost- ar hann úr landi, til Ameríku, lætur hann fá sparifé sitt í farar- eyri og ber fyrir hann töskuna út A skipið. Inn í þessa æfisögu blandast svo hin félagslegu átök í landinu. Menn sjá smálconunginn Jóhann Bogesen, eina atvinnurekandann í þorpinu, sem ekki megnar að standa jnóti straum tíðarandans, missir allt sitt og fer af landi hurt. En í staðinn fyrir veldi hans koma hinar nýju mannfélagshreyf- ingar, samvinnustefnan og verka- mannahreyfingin. Salka Valka er um stund einskonar verkamanna- foringi, og stendur í stórræðum í þorpinu. Mitt í tötraheimi þeim, sem skáldið sltapar og sýnir, er Salka Valka hetja. Laxness hefir í ritgerð um lífið í Los Angeles lýst hinni ríku, eigingjörnu, köldu og lífsþreyttu konu, alveg í samræmi inn og pressaður Labrador kr. 0,30 pr. kg. Stórfiskur frá Austurlandi kr. 85,00, frá Norðurlandi kr. 80,00, en frá Vesturlandi og Suðurlandi um kr. 70,00. Saltkjöt. Vegna innflutnings- takmarkana í Noregi veitir rík- isstjómin leyfi til útflutnings á saltkjöti til Noregs á hverju hausti. Síðastliðið haust mátti flytja til Noregs 8.500 tunnur. Af þessu fengu Sambandsfélög- in útflutningsleyfi á 6.000 tn. Sambandið flutti alls út 6.044 tn. af dilkakjöti, 197 tn. af ærkjöti og 9 tn. af lærum. — Verðlagið var lágt fyrst um haustið, en hækkaði nokkuð er á leið, Var selt með meira móti í Danmörku og Svíþjóð og létti það mikið söluna til Noregs. Frosið kjöt. I kauptíðarbyrj- un var gert ráð fyrir, að slátr- un mundi verða í meðallagi. Útlit með söluverð á saltkjöti var þá litlu eða engu betra en árið áður, en aftur á móti mátti frekar búast við verð- hækkun á freðkjöti. Þess vegna lagði ég áherzlu á, að sem mest yrði fryst, miðað við þá möguleika, sem voru á sölu við kenningar frumkristindómsins. En í Sölku Völku hefir hann sýnt konuna í allt öðru ljósi. því að Salka Vallta er hetja, mótuö í hörðustu örbirgð og mannlegri eymd. Séu Salka Vallca og Bjart- ur borin saman, þá eru báðar per- sónurnar hetjur. En Bjartur kemst I vergi nærri jafn hátt og Salka A7alka. Ef til vill er þetta eðlilegt. Allar söguhetjurnar eru í mann- lieimum líkt settar og gluggablóm- in hjá fátæklingnum við Axlar- fjörð. Og í hinum harða skóla mótlætisins, er konan alltaf sigur- vegari yfir karlmanninum. V. Síðasta saga Laxness, „Sjálfstætt (ólk“, er úr sveitinni. Bjartur er vinnumaður í 18 ár á heimili hreppstjórans og safnar á þeim tima litlum efnum til að gera ný- býli á heiðinni. Hann vill vera sjálfstæður, og hin langa þjónusta hans á stórbænum hefir myndað í honum uppreistarkennda beiskju, gagnvart húsbændunum. Sú beiskja og sjálfstæðisþráin knýja bann áfram við landnámið. Hann kaupir eyðikotið, byggir litinn, fá- tæklegan bæ, flytur þangað bú- stofn sinn, og konu, sem sonur hreppstjórans hefir dregið á tálar, og hin kæna hreppstjórafrú lokk- að til að giftast Bjarti. t nýbýlinu byrjar hin harða lífsbarátta. Kon- an er nauðug, með hug sinn ann- arsstaðar. Húsakynnin léleg, mat- urinn aðallega soðin saltkeila og grautur. Engin mjólk, því að skuldir fyrir jörð og bæ verða að ganga fyrir öllu. Síðan koma hin löngu baráttuár einyrkjans á heið- inni. Kona Bjarts devr af harðrétti og sorg eins og kona Brands prests hjá Ibsen. Barn hennar, Ásta Sól- lilja, lifir, og kallar Bjart föður sinn. Bjartur giftist í annað sinn, og á nokkur börn. En sú kona veslast líka upp af þjáningum og harðrétti, en móðir þeirrar konu lifir með Bjarti, eins og hermaður í langvinnri styrjöld, sem kúlum- ar vilja ekki hitta. Að lokum kemur nýi tíminn til Bjarts, eins og að Óseyri við Axlarfjörð. Kaup- íélag rís upp við fjörðinn. Kaup- félagsstjórinn er stjórnmálamaður, verður síðan bankastjóri og ráð- herra. Sósíalismi, kommúnismi, verkföll og stéttabarátta gerir vart við sig. Að lokum hefir Bjartur með óhemju sjálfsfórn borgað jörðina og fjölgað fénu með stríðs- gróðanum. Nú er hann orðinn stór- bóndi eins og hreppstjórinn. En ókyrrð aldarandans vill byggja og byggja stórt. Kaupfélagið ýtir honum til að taka stórt lán, en í miðju kafi er lánstraustið þrotið og húsið hálfgert og verra til íbúð- ar en gamla landnámskotið. Að lokum eru Sumarhús tekin af hon- um. Bjartur lendir í kaupstaðnum í kynningu við kommúnista, sem freðkjöts. I samræmi við þetta var ákveðið að frysta nokkuð af III. fl. dilkakjöti, aðallega með sölu til Norðurlanda fyrir augum. Þetta þriðja flokks kjöt hefir reynst heldur illa, ( en til þess að það spillti ekki fyrir sölu á betra kjöti, höfum við látið selja það með sér- stöku verði, sem er miklu lægra en á venjulegu útflutnings- kjöti. Eins og áður, var sendur farmur með „Brúarfossi“ í október. Gekk hleðsla skipsins ágætlega og urðu engir veru- ! legir árekstrar, eins og oft hef- | ir hent áður. I þessari ferð „Brúarfoss" voru sendir út 46. 824 skrokkar af dilkakjöti. Þetta kjöt seldist fyrir mjög gott verð. Útflutningur kjötsins hefir verið sem hér segir: skrokkar Til Bretlands 89.393 — Danmerkui' 23.951 — Svíþjóðar 9.494 Auk útflutningsdilkakjötsins var tekið af félögunuœ kjöt til sölu innanlands, Af þessu kjöti eru ekki mikl- ar eftirstöðvar. Verður líklega oru í verkfalli, er hungraðui' og peningalaus og etur hjá þeim illa fenginn brauðbita. pessi atbui'ður lamar í bili sjálfstraust hans. En það varir ekki lengi. Hann er út- lægur úr Sumarhúsum. Orrustulíf hans er endað með fullkomnum ósigri. En kjarkur hans er ekki bilaður. Hann gefst eklci upp, en leitar sér að nýju heiðarkoti. Kon- ur hans eru báðar dánar og böm lians dáin eða tvístruð í ýmsar áttir. En Ásta Sóllilja, bam hrepp- stjórasonarins fylgir honum í út- legðina, eftir að hafa á fáum ár- um tæmt nokkurnveginn eins mikið af beiskju líí'sins, eins og Bjartur á langri æfi. Hetjuskapur Bjarts bilar aldrei, nema ef vera skyldi í stuttri samleið við komm- únistana. Hann er stálhraustur, sívinnandi, sifelt öruggur til vam- ar og sóknar, hvort sem heldur er að rata í blindsvörtum stórhriðum, eða að vinna holdvotur og svang- ur i kraparigningum. Inn í þetta (lapurlega æfintýri koma svo ýms- ar minni persónur, bændur og sveitakonur, prestur, hreppstjóri, nútímaspekúlantar, berklaveikur barnakennari, ung eftirlætisstúlka úr kaupstaðnum, sezn betur myndi liafa fengið sinn blæ í Los Angeles en í Firðinum á íslandi. Auk þess koma ýms nýleg smáatvik úr sögu síðustu ára inn í söguna, svo sem fjárdrápsmál drengjanna í Húna- þingi, Móakotsmálið, partar úr um- töluðum fermingarræöum í útvarp- inu o. s. frv. Ömurleiki fátæktar- XX é r a, ðsskólinn á Reykjum í HrútaSirði starfar frá veturnóttum til sumarmála. Auk bóklegra námsgreina er þar kennt sund, leikfimi, handavinna og’ söngur. Eimirem- ur verða kenndar smiðar næsta vetur. Þeir scra voru í ncðri deild skólans síðas liðinn vetur og ætia að halda áfrant námi, eru beðnir að senda umsóknir sem fyrst. Umsóknir sendist fyrir 1. sept. næstk. tíl sr. Jóns Gnðuasonar á Prestsbakka, sem veit'ir aliar upplýsingar skólanum viðkomandi. annar er enn átakanlegri í sög- unni af Bjarti, heldur en barétta Sölku Völku og mátti þó litlu A bæta. Framhald. 3. 3. Er Svavar Guðmundsson píslarvottur? Morgunblaðið hafði á sínum tíma haft þau ummæli um forstjóra Sambands íslenzkra samvinnufélaga, Sigurð Krist- insson, að hann um ákveðið efni hefði gefið „falsvottorð“ og væri „í þjónustu lyginnar". Forstjórinn stefndi blaðinu og fékk ummælin dæmd dauð og ómerk. En þegar hér er komið sögu, bregður svo undarlega við að blað, sem einn af starfsmönn- um Sambandsins var í útgáfu- stjórn fyrir, tekur undir áróð- urinn á forstjóra Sambandsins, og telur „að ekki sé afsannað að Sigurður Kristinsson hafi gefið falsvottorð“, — og greininni lýkur með því að mál Sigurðar Kristinssonar sé talið „einstakt hneykslismál“. Þessi starfsmaður var Svaf- ar Guðmundsson. Þegar þessi eftirminnilega grein kom út í blaði Svafars, birti Tryggvi heitinn Þórhalls- son, sem ásamt Svafari var í útgáfustjórninni, samstundis yfirlýsingu um að þessi árás væri komin fram án hans vilja eða vitundar. Þegar stjórn Sambandsina kom saman á fund eftir að þessir viðburðir höfðu átt sér stað, gerði hún Svafari Guð- mundssyni kost á því að hann j með yfhiýsingu tæki afstöðu frá þessum óheyrilega áburði i húsbónda sinn, ellegar segði sig úr útgáfustjórn blaðsins. Að öðrum kosti sæi stjómin sér ekki fært að hafa hann á- fram í þjónustu Sambandsins. Jafnframt var Svafari gefinn nægur frestur til umhugsunar. Þegar Svafar neitaði hvoru- tveggju kostunum, sem stjórn Sambandsins hafði gert hon- um, var honum sagt upp starfi með sex mánaða fyrirvara. Blað Svafars reyndi að sjálf- að mestu sel't um miðjan júlí, j nema sauðakjöt. Það selst ekki allt í vor og sumar, en á innan- landssölukjötið verður minnst nánar seinna. Ég hefi gert mér far um það, síðan freðkjötsútflutning- ; ur hófst héðan, að skýra frá því, hvernig kjötið reyndlst. ! Hefi ég gert þetta í bréfum til félaganna, á Sambandsfundum og í blaðagreinum. Helztu gall- ar kjötsins eru: Það geymist ekki vel, það er rýrt, það er illa flegið og það er ekki sam- stætt að útliti, eins og kjöt af kynföstu fé. En kjötið er bragðgott og þess vegna er : það sæmileg markaðsvara. Ilægt ætti að vera að ráða bót á þremur fyrstu annmörk- unum, sem hér eru taldir. I því augnamiði voru strax í byrjun fengnir 3 enskir kjöt- matsmenn til að meta kjötið og kenna kjötmeðferð. Þá var sendur maður til Nýja Sjá- lands og Ástralíu, til að kynna sér þar slátrun, kjötmeðferð og kjötmat, og hefir hann síð- an verið yfirmatsmaður á öllu landinu. Vegna sífeUdra kvartana um kjötið, bæði fri vátryggingar- félögum og kaupendum, feng- um við hingað í tvö skipti ein- hvern þekktasta sérfræðing, sem völ var á í London, um allt er lýtur að meðferð á. kjöti. Hann hefir í bæði skift- in heimsótt öll frystihúsin. Eft- ir síðari ferð sína gaf hann ýtarlega skýrslu og benti á margt, sem hann taldi fara af- laga og gaf ráð og leiðbeining- ar um endurbætur á því. Eitt meðal annars, sem hann taldi nauðsynlegt að gera, var að fjölga yfirmatsmönnum í 3—4, vegna þess að ekki væri unnt fyrir færri menn að hafa með höndum eftirlit, svo í lagi væri. Stjóm Sambandsins gekkst svo fyrir því, að tveir menn voru sendir til Englands siðast- liðinn vetur, og dvöldu þeir þar all-lengi og kynntu sér slátrun og kjötmeðferð. Verð- ur svo yfirmatsmönnum fjölg- að fyrir næstu kauptíð. Það er engum efa bundið, að hægt er að ráða bót á verstu annmörkunum, sem standa í vegi fyrir góðri sölu á kjötinu. Fláningu og annan frá- sögðu þegar í stað að gera Svafar að píslarvotti. En sú tilraun bar engan árangur, enda hafði Svafar séð mjög sæmilega fyrir sínum kosti, þar sem hann gerði sjálfan sig að útbússtjóra Útvegsbankans á Akureyri. Nú þegar um er liðið, freist- ar Svafar að nýju að gera sig aö píslarvotti út af því að Jónas Jónsson hafi haft þau ummæli um hann, að hann hafi haft „meira en ráðherralaun“ og „eyðilagst á peningalegu ofáti“. Mótrök Svafars eru þau, að hann hafi á tveim árum greitt Sambandinu kaup það er hann fékk frá Síldareinkasölunni og innflutningsnefnd og hafi það fé sem hann hafi fengið fyrir þessi störf, numið samtals þann tíma kr. 8,500,00 meira en kaup það, er hann fékk hjá Sambandinu. Að fengnum nánari upplýs- ingum, þykir Tímanum rétt að skýra frá nokkrum atriðum í þessu sambandi. 1. Svafar Guðmundsson hef- ir síðan 1930 verið tiltölulega langhæst launaði starfsmaður Sambandsins. Enginn starfs- maður Sís, að undanteknum framkvæmdastjórum, hefir haft neitt nálægt því eins há laun og Svafar, þótt hann leyfi gang má sjálfsagt bæta strax, eða mjög fljótlega, ef vel er fylgt eftir. Með bættri meðferð á fénu, má gera lömbin vænni og bæta kjötið og sé hert á matinu og gerður rífari verð- munur .á bezta kjötinu og því lélega, mundu menn fljótt gera sér far um að bæta sláturféð. Þá ætti alls ekki að taka á móti - úrkastslambakjöti sem verzlun- arvöru. Með þvi að gelda hrút- lömbin fengist fallegra og hold- meira kjöt. Björn Pálsson yfir- kjötsmatsmaður hefir beitt sér fyrir því, að það væri gert, og þó það sé ekki orðið nærri nógu almennt, hefir þó reynslan sýnt, að þetta ber að gera. Ég er ekki í neinum vafa um, að það mundi bæta útlit útflutningskjötsins, ef hægt væri að færa slátrunina dálítið fram, þannig að nokkumveginn væri öruggt, að lömb væru ekki byrjuð að leggja af, þegar þeim er slátrað. Þá verður óhjákvæmilegt að koma á gæðamati á öllu dilka- kjöti, hvort sem það á að selj* ast innanlands eða utan, ann- ars verður erfitt að koma á þeim gagngerðu og elnaexmu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.