Tíminn - 16.09.1936, Blaðsíða 1

Tíminn - 16.09.1936, Blaðsíða 1
og tnn&elmta ^>afnar»tt. 16 Sítnt 2353 -- Pós.tí)óíf 96) ©jaíbbagi b la Bo ln» tt ) j 6 u i Átganantlnn fostar 7 fr. XX. ár. Reykjavík, 16. sept. 1936. 38. blað. Stjórnarandsfædíngar á Búnaðarþingi afsala réftíndum Búnaðarfélagsíns að bændum fornspurðum Þegar jarðræktarlögin voru samþykkt á Alþingi 1923 og Búnaðarfélagi íslands fengin framkvæmd þeirra laga, var jafnframt gert að skilyrði, að landbúnaðarráðherra skipaði 2 af þremur stjórnarnefndarmönn um félagsins eftir tillögum landbúnaðarnefnda Alþingis. Var þetta meðfram gert með hliðsjón af hinum sívaxandi íjárframlögum sem félaginu voru veitt af Alþingi, Hélzt þessi skipun um yfir- stjórn Búnaðarfélagsins þar til á Alþingi 1935. En þá var lög- ákveðið að atvinnumálaráðherra skipaði annan endurskoðanda féiagsins og jafnframt sett svohljóðandi athugasemd við styrkveitinguna tiJ Búnaðarfé- lagsins; „Ríkisstjórninní er falið að undirbúa tillqgur um f ramtíðar- skipulag félagsins, Qg um yfjr- ptjorn búnaðarm^la og leggja þær fyrir næsta Alþingi. Þar til f ramtíðarskipun er gerð, get- ur ríkisstjórnin gert það að skU yrði fyrir greiðslu á styrk til lélagsins, að f járhagsáætlun fé- Jagsins sé samþykkt af landbún- aðarráðherra, svo pg ráðning liúnaðarmálastjóra, er ekki sé nema eimV* Fyrir næsta Alþingi vannst ekki tími til að leggja fram til- Ipgur um framtíðar skipulag Búnaðarfélagsins, en fyrir Al- þing 1936 hafði málið verið und irbúið. Gekk það þing frá mál- inu og voru ákvæðin um sam- vinnu Búnaðarfélagsins og rík- jsstjórnarinnar felld inn í jarð- ræktarlög þau, sem samþykkt voru á þessu þingi. Voru í þess- Kin lögum sett tvö skilyrði fyrir því að Búnaðárþingið færi með framkvæmd jarðræktar- laganna. Annað er það að landbúnað- arráðherra samþykki skipun búnaðarmálastjóra. Hitt er að bændurnir í bún- aðarfélögunum kjósi sjálfir full- trúa á Búnaðarþing, beinum kosningum. Það er * hlutverk Búnaðar- þjngsins, sem nú; situr, a§ á- kveéia hvqrt. Búnaðarf élagið sku]i hafa áfrani á hendi fram- kvæmd jarðræktarlaganna með hinum nýju skilyrðum. — Við þá ákvörðun skiptir það að sjálf sögðu aðalmáli fyrir félagið og bændastéttina, hvort skilyrði nýju laganna hefta . meira frelsi félagsins en stólyrði hínna eldrí laga, eða hið gagn- stæða. Sarhkvæmt eldri ' lögunum, sem núyerandi búnaðarþings- meirihluti hefír búið við um margra #ra skeið,, réði atvbnnu- máíarðherra raunverulega öUu um framkvæmdastjðrn félags- ins þar sem hann skipaði tvo þriðju hluta stjórnarinnar, og þá jafnframt að fullu ráðningu og störfum Búnaðarmálastjóra í gegn um meirihluta sinn í stjórninni. — Er varla unnt að hugsa sér freklegri skerðingu á félagsfrelsinu en Búnaðarfé- lagið átti við að búa, samkv. þessum ákvæðum. — Eftir nýju lögunum ræður félagið hinsveg- ár öllu um stjórn sínna eigin mála, þar sem Búnaðarþingið kýs alla félagsstjórnina og það engu að síður þótt ráðherra samþykki val búnaðarmála- stjóra þar sem hann stendur undir stjórn Búnaðarfélagsins og ræður engu um þessi mál nema því, sem félagsstjórnin vill láta hann ráða, Um leið og Búnaðarfélaginu \rar þannig fyrir atbeina Fram- sóknarflokksins ' fengið aftur í'relsi sitt, var sett skilyrði um beinar kosnjngar ntj b**gar %i\ Búnaðarþings, fyrst og fremst til að toyggja það, að þingið yrði skipað í samræmi við vilja bændanna sjálfra og auka beina þátttöku þeirra í störfum félagsins. Þar sem þetta ákvæði miðar að því að auka rétt félagsmanna í búnaðarfélögunum frá því sem áður var, getur það ekki á neinn hátt talist skerðing á fó- lagsfrelsi. Af þessum rökum h}ýtur hverjum manni að vera það ljóst að skUyrði þa^u gem Súnr aðarfélagið á að uppfylla, til þess að fara með framkvæmd jiýju jarðræktarjaganna eru á allan hátt aðgengilegri fyrir fé- lagið en skilyrði eldri laganna, sem félagið hafði Mið við um mörg ár, —¦¦ Er á engan hátt of sterkt til orða tekið, þótt íuUyrt sé, að við þessa breyt- ingu hafi Búnaðarfélagið end- urheimt frelsi sitt að fullu,' Samkvæmt síðustu tíðindum frá yfirstandandi Búnaðarþingi hefir meiri hluti þeirrar nefnd- ar í Búnaðarþinginu (4 af 5), sem gera átti álit um mál þetta, lagt til að Búnaðarþingið taki ekki að sér framkvæmd nýju jarðræktarlaganna. Eru það í- halds og Bændaflokksmennirnir í nefndinni, sem leggja þetta' tíl. — Jón Hannessoh í i)eiidar tungu }e&g"r tiVhi^ gagnstæga, og ér ne|ndarálit hans birt á, öðrum stað, | þla^jiny. Það, mg, ganga, út f rá því sem vísu, að tillaga íhaldsmanna í Búnaðarþingi verði samþykkt. Afleiðingin áf því verður óhjá- kvæmilega sú, að Búnaðarfé- lagið fer ekki með framkvæmd neinna laga fyrir ríkisstjórnina, en sú starfsemi hefir fram að að. Hér að framan hefir þetta verið tekið sérstaklega til at- hugunar og það er óhætt að sla því föstu, að það er alveg þýð- ingarlaust fyrir þá menn, sem hér eiga hlut að máli og þvi nær allir hafa setið á Búnaðar- þingi bundnir á höndum og íótum af ákvæðum jarðræktar- laganna frá 1923, að halda því i'ram, að ákvæði nýju jarðrækt- arlaganna um samþykki land- búnaðai-ráðherra á vah búnað- armálastjóra og beinar kosn- ingar til Búnaðarþings séu slík skerðmg(l) á félagsfrelsi að ekki verði við unað. — Hér verður því að leita annara skýr- inga, enda eru þær fyrir hendi- — Oi'sakir liggja tU ahs, Fí'ajn á allra síðustu ár hafa kosningar tU Búnaðarþings ^'ei*ið ópólitískaí', a. m. k. að mestu. — Þegar núverandi Bændaflokksmenn sviku FVam- sóknarflokkinn áttu nokkrir menn sætí á Búnaðarþingi ^r þeirra hópi og nokkrir íhalds- menn. — Það er kunnara en frá þurfi að segjja, að síðan þetta gerðist, hafa þeir, sem kalla sig Eændaflokksmenn blandað pólitik inn í flestar kosnhigar -r-, hvers eðlis sem eru ¦— og öll félagsstörf. Leið því ekki á löngu unz Bændar flokkurinn Pg íhaldsn^enn, sem kosniy. hpfðu verið til Búnaðar- þings, ópólitískum kosningum. höfðu gert Býnaðarþingið að pólitískri khku ©g misnotuðu þannig trúnað þann, sem þeim hafði verið sýndur án tiljits til stjórnmálaskoðana, Eitt átakanlegt dæmi um vjnnubrögðin er kosning Svavars Guðmundssonar í stjórn Búnaðarfólagsins. Það er á allra vitorði að til þess hafði Sv. G. engin skilyrði önnur en þau, að vera einhver þröngsýn- asti æsingamaður í stjórnmál- um, sem bólað hefir á, nýlega að minnsta kosti. Hin raunyer^tega ástæð,a til tillögu ^haldsrr^anná um að lið,a í suhdur Éúna8,arfélagið, er því óttinii yig hÝíar, ^lmennar kosningíir \i\ Búnaðjarþings, sem þeir sjá að hlytu að hafa það í fQr með sér að klíka sú, sem hefir sölsað undir sig yfirráðin á Búnaðarþinginu, missti völdin og kosnir yrðu á Búnaðarþing áhugamenn um landb.ú!nað,ar- mál sem meira'létu sjg skipta að hrinda áleiðis nýtum málum landbúnaðarins, en að þvælast þessu verið meginþátturinn í fyrir nauðsynjamálum, aðeins starfi félagsins. — Tíllaga í- haldsmanna er því í ráun og veru um að íeggja B^rta^áirf^- lag tslands niður í þeirri mynd, sem það hefir starfað undan- I nefndaráliti meirahlutans er reynt að færa fram sem ástæð- ur fyrir þessu gerræði, að í skilyrðum nýju jarðræktarlag- anna felist svo mikil skerðing £i félagsfrelsi Búnaðarfélagsins, að við það geti f élagið ekki un- til þess að reyna að ná sér niðri á pólitískun^ andstæðing- um. Við, þessa aðal^stseðu þsetist syo þa^, að hinn svokallaða Bændaflokk vantar mál til þess að tala um og beita sér fyrir. Til lengdar er þreytandi að flytja stöðugt níð um sömu málin. — Með því að limlesta Búnaðarfélag Islands, og reyna svo að saka aðra um, er til- ætlunin að skapa glundroða neðal bændastéttarinnar og tor- tryggnl I slíkum jarðvegi ér hélíst uppskeru að vænta fyrir klofningsstarfsemi Bændaflokks ri.aima. Þetta mun þó fara á annan i cg. Bændur mui:u taka upp þykkjuna fyrir Búnaðarféla;? Islands. Það mun ekki þolað til lengdar, að félaginu sé mís- þyrmt fyrir ímyndaða pólitísk^ hagsmuni Jóns í Stóra-Dal og félágá hans. Þótt það kunni að takast í bili að bægja bændum frá að sýna vilja sinn í þ'essum málum, þá verður það ekki til lengdar. íhalds- og Bænda- flr>kksmönnum mun ekki verða þessi síðasta árás á bændur til ánægju fremur en hinar fyrri, s\o sem mjólkurverkfallið, kjöt- \>vkfallið o. fl. af syipU'Íiirn ,toga spunnið. líér hefir n'Cx verið rakinn nokkuð sá vefur, sem verið er að fpinna í "únaðarb'iiginu þessa dagana, Þó er eií^. atriði enn ónefnt, sem ekki má gleyma o'g í-em sýnir ef til vill hetur er. í okkuð an lu^, að íhajds- íiH-nnum og Bæn.lat'lokksniönn- un. í Búnaðarþiu<-:i er það sjs'ilf- v.íii vel ljóst hv'j mábtaðar þeirra er hæpinn. Jarðræktar- lögin nýju voru samþykkt 4 mánuðum áður en Búnað- arþingið, sem nfl situr, hófst. Er sá tími meir en nógur til þess að hægt hefði verið að leita eftir vilja bænda um það, hvort Búnaðarfélagið skyldi taka við framkvæmd nýju jarð- ræktarlaganna gegirA aettum skilyrðum.. Framsóknarflokknum hefir látlaust verið ámælt í „Fram- sókn" og „tsafold" fyrir það, að hafa ekki borið sjálf nýju jarðræktarlögin undir búnaðar- samböndin, Er þar þó um göm- ul lög frá Alþingi að ræða, sem að vísu hefði verið gott að geta borið undir samböndin, en. tímans vegna var það þó ekki unnt, :— Nu hafa menn, að ó- reyndu, fulla ástæðu til að ætla að þeir, sem stóðu fyrir ámæl- um þessum, mundu sýna félags. skap bændanna fulla virðingu, og að minnsta kosti svo, mikla virðingu að, gera, ekki út um grundvaUaratrði í innanfelags- málum Búnaðarfélagsins sjálfs án þess að be^a það undir búnai$arsamböndin, þegar hægt vay að koma. því við tímans vegna, En þetta hafa íhalds- og Bændaflokksmenn ekki gert. Þeir ætla sér að taka ákvörðun um að lima sundur Búnaðarfé- lagið án þess að bera það undir bændurna, sem þeir hafa um- bo^, f yrir. Á þessu er ekki nema ein skýring. Ihaldsmenn vita að bændur mundu taka fram fyr- ir hendur þeirra éf málið, værr undir þá borið. Af þessari sömu ástæðjA hafa íhalds- og Bænda- flokksmenn beinlínis haldið því leyndu að þeir hefðu í byggju að skerða starfsemi Búnaðarfélagsins á þennan hátt, Af blöðum þeirra hefir það alls ekki orðið ráðið síðan jarðræktarlögin voru samþykkt. Hér hefir því verið ráðist afi'- an að félagsskap bændanna pg honum brugguð f jörráð, í laumi til þess að bændur gætu ekki komið vörnum við. Eins og áður er sagt er það fyrirséð að A víðavangi Sveinn á EgUsstöðum er einn fulltrúa á Búnaðar- þingi. Hélt hann ræðu í gær, þar sem hann skýrði frá að meirihluti Búnaðarþings hefði reynzt fylgjandi flokki Jóns í Dal, þegar Framsóknarflokkur- inn klofnaði. Sé betta rétt, er éíin *skiljanlegrj ótti þessara manna við beinar kosningar bænda á fulltrúum til þessarar snmkomu. Þá gat Sveinn ekki orða bundist um að það væri ,;mikill styrkur fyrir pólitísk- an flokk að hafa meirahlutaað- stöðu í .Búnaðarfélagi Islands." Loks kom Sveinn með þá ein- kennilegu skýringu, að „Lands- samband bænda mundi haf a ver iS stofnað vegna þess, að Bún- aðarfélagið væri farið að verða helzt til pólitískt," og þá að sjálfsögðu í höndum hans eig- in liðsmanna. Að lokum gat Sveinn þess að Búnaðarfélag Austurlands hefði samþykki, að gengið skyldi að skilyrðurn Tarðræktarlaganna, þótt hann hinsvegar hefði þá samþykkt að engu, en þrátt fyrir þetta undirritar Sveinn, ásamt með- nefndarmönnum sínum, að ekkert sé vitað um kjósenda- vilja í þessu máli. Karfaveiðin í'yrir Austf jörðum. Ríkisstjórnin og fiskimála- nefnd gerðu út leiðangur á varðskipinu Þór undir stjórn Arna Friðrikssonar fiskifræð- ings. Einn árangurinn af þess- ari rannsóknarför er fundur hinna nýju karfamiða fyrir Austurlandi. Á Norðfirði og Seyðisfirði hefir verið komið á fót bræðslu- stöðvum. Verður Austurland ekki afskipt eins og áður, hvorki af völdum máttar eða stjórnarvalda úr bví að karfa^ miðin fundust og séð hefir ver*- ið fyrir tækjum svo hægt verði að hagnýta aflann. Grænlandshafið, Samky?emt nýútkominni' bók um, fiskirannsóknir Norðmanna eru auðug fiskimið á grunninu austuy af Grænlandi og það nær Reykjavík, en t. d. hin al- kunnu Halamið. Mættu þetta þykja góð tíðindi hér á landi, bæði til sjós og sveita. Eigi ^'eiðiskipin aukin úrræði, hefir það áhrif innst til dala og yzt til strandar, m. a. í aukinni kaupgetu á framleiðsluvörum sveitanna, Bændaflokks- og íhaldsmönnum í Búnaðarþinginu mun takast í bili að hnekkja Bdnaðarfélagi íslands með því að hrinda frá félagrnu framkvæmd þeirra laga, sem það hingað til hefir farið með. Jafn víst er og hitt að þetta er gert í fullri óþökk meirihluta bænda. Það væri því ekki réttlátt að láta Búnaðar- félag Islands gjalda þess ttt frambúðar, sem gert er af þeim sem nú ráða á Búnaðarþingi. Réttlátt yæri því að Búnaðar- félag Islands ætti þess kost, að fá í sínar hendur að nýju þessi mál til framkvæmda þegar þeir hafa verið yfirbugaðir innan Búnaðarfélagsins sem nú standa félaginu fyrir þrifum. Eysteinn Jtínsson. Runólfur Sveinsson settur skólastjóri við bændaskólann á Hvanneyri Haukur Jörundsson settur kennari við bændaskólann á Hvanneyii Runólfur Sveinsson er fædd- ur að Ásum í Skaftártungu 27., des. 1909, sonur hjónanna Sveins Sveinssonar og Jóhönnu Sigurðardóttur, er nú búa á Fossi í Mýrdal. Runólfur fór á búnaðarskólann á Hvanneyri haustið 1927 og lauk þaðan burtfararprófi vorið 1929, bæði í verklegu og bóklegu námi. Síðan var hann mest af í þrjú ár með dráttarvél fyrir Búnað- arfélag Hvamms- og Dyrhóla- hrepps og stundaði nám í Sam- vinnuskólanum veturinn 1931 —1932. Vorið 1933 fór hann utan og var næsta sumar á f.tórum búgarði á Jótlandi. TJm kaustið hóf hann nám við bún- aðarháskólarrn í Kaupmanna- höfn og lauk þaðan burtfarar- pröfi í vor með hárri I. eink- unn. I sumar var hann 3 mán- uði á kennaranámskeiði í As- kov og sat að því búnu norræn- an kennarafund í Fana í Nor- egi. 1 þeirri ferð kynnti hami sér starfsemi búnaðarháskól- - ana í Ási í Noregi og skoðaði ynisa almenna norska búnaðar- . skólá. Er hann nýlega kominn heim og tekur við skólastjórn á Ilvanneyri. Fer hann þangað á morgun, og hef jast Iandmæl- ingar um næstu mánaðamót, tn skólinn verður settur um miðjan október. Haukur Jörundsson frá Skál- holti er fæddur 11. maf 1918, sonur Jörundar Brynjólfssonar alþingismanns og Þjóðbjargar Þórðardóttur konu hans. Var Jiann á Laugarvatnsskólanum veturinn 1930—1931. VoriÖ 1932 lauk hann burtfararprófi frá búnaðarskólanum á Hólum, bæði í verklegu og bóklegu námi, Síðan var hann vetrar- Frh. á 4. síðix

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.