Tíminn - 16.09.1936, Blaðsíða 1
^fgteibsla
09 lnnf>eixnta ^)afnatott. )ö
eimi 2353 - Póotí)óíf ð61
(ðjaíbbagi
blaOetns er I (éní
Átgangurlnn fostai 7 fr.
XX áx.
Reykjavík, 16. sept. 1936.
38. blað.
Sljórnarandslædingar á Búnadarþíngi
afsala réltindum Búnaðarfélagsins
að bændum fornspurðum
Þegar jarðræktarlögin voru
samþykkt á Alþingi 1923 og
Búnaðarfélagi Íslands fengin
framkvæmd þeirra laga, var
jafnframt gert að skilyrði, að
landbúnaðarráðherra skipaði 2
af þremur stjórnarnefndarmönn
um félagsins eftir tillöguxn
landbúnaðarnefnda Alþingis.
Var þetta meðfram gert með
hliðsjón af hinum sívaxandi
ljárframlögum sem félaginu
voru veitt af Alþingi,
Hélzt þessi skipun um yfir-
stjórn Búnaðarfélagsins þar til
á Alþingi 1935. En þá var lög- j
ákveðið að atvinnumálaráðherra
skipaði annan endurskoðanda
féiagsins og jafnframt sett
svohljóðandi athugasemd yið
styrkveitkiguna til Búnaðarfé-
lagsins;
„Ríkisstjórninni er falið að
undirbúa tillögur um framtíðar-
skipulag félagsins, pg um yfir-
stjórn búnaðarmála og leggja
þær fyrir næsta Alþingi. Þar
til framtíðarskipun er gerð, get-
ur ríkisstjórnin gert það að skil
yrði fyrir greiðslu á styrk til
lélagsins, að f járhagsáætlun fé-
lagsins sé samþykkt af landbún-
aðarráðherra, svo og ráðning
búnaðarmálastjóra, er ekki sé
neraa einp.‘‘
Fyrir næsta AJþingi vannst
ekki tími til að leggja fram til-
lögur um framtíðar skipulag
Búnaðarfélagsins, en fyrir AJ-
þing 1936 hafði málið verið und
irbúið. Gekk það þing frá mál-
inu og voru ákvæðin um sam-
vinnu Búnaðarfélagsins og rík-
isstjórnarinnar felld inn í jarð-
ræktarlög þau, sem samþykkt
voru á þessu þingi. Voru í þess-
um lögum sett tvö skilyrði
fyrir því að Búnaðárþingið færi
með framkvæmd jarðræktar-
laganna.
Annað er það að landbúnað-
arráðherra samþykki skipun
búnaðarmálastjóra.
Hitt er að bændumir í bún-
aðaifélögunum kjósi sjálfir full-
trúa á Búnaðarþing, beinum
kosningum.
Það er hlutverk Búnaðar-
þingsins, sem ný situr, að á-
kveða hvort Búnaðarfélagið
skuli hafa áfram á hendi frarn-
(cvæmd jarðrælctarlaganna pieð
hinum nýju skilyrðum. — Við
þá ákvörðun skiptir það að sjálf
sögðu aðalmáli fyrir félagið og
bændastéttina, hvort skilyrði
nýju laganna hefta . meira
írelsi félagsins en skilyrði
hinna eldri laga, eða hið gagn-
stæða.
Samkvæmt eldri ' lögunum,
gem núverandi búnaðarþings-
meirihluti hefir búið við um
margra ára skeið, réði atvjnnu-
málarðherra raunvemlega öllu
um framkvæmdastjórn félags
jns þar sem hann skipaði tvo
þriðju hluta stjómarinnar, og
þá jafnframt að fullu ráðningu
cg störfum Búnaðarmálastjóra í
gegn um meirihluta sinn í
stjórninni. — Er varla unnt að
hugsa sér freklegri skerðingu
á félagsfrelsinu en Búnaðarfé-
lagið átti við að búa, samkv.
þessum ákvæðum. — Eftir nýju
lögunum ræður félagið hinsveg-
ar öllu um stjóm sinna eigin
mála, þar sem Búnaðarþingið
kýs alla félagsstjórnina og það
engu að síður þótt ráðherra
samþykki val búnaðarmála-
stjóra þar sem hann stendur
undir stjórn Búnaðarfélagsins
og ræður engu um þessi mál
nema því, sem félagsstjómin
vill láta hann ráða.
Um leið og Búnaðarfélaginu
var þannig fyrir atbeina Fram-
sóknarflokksins ' fengið aftur
frelsi sitt, yar sett skilyrði um
beinar kosningar np þegar til
Eúnaðarþings, fyrst og fremst i
til að tryggja það, að þingið
yrði slcipað í samræmi við vilja
bændanna sjálfra pg auka
beina þátttöku þeirra í störfum
íélagsins.
Þar sem þettá ákvæði miðar
að því að auka rétt félagsmanna j
í búnaðarfélögunum frá því sem
áður var, getur það ekki á
neinn hátt talist skerðing á fé-
lagsfrelsi.
Af þessum rökum hlýtur
hverjum manni að vera það
ljóst að skilyrði þau sem Bún-
aðarfélagið á að uppfylla, til
þess að fara með framkvæmd
íýju jarðx-æktarlaganna eru á
allan hátt aðgengilegri fyrir fé-
lagið en skilyrði eldri laganna,
sem félagið hafði búið yið xim
mörg ár, —. Er á engan hátt
of stei'kt til orða tekið, þótt
íullyrt sé, að við þessa breyt-
ingu hafi Búnaðax-félagið end-
urheimt frelsi sitt að fullu,
Samkvæmt síðustu tíðindum
frá yfii’standandi Búnaðarþingi
hefir meiri hluti þeirrar nefnd-
ar í Búnaðarþinginu (4 af 5),
sem gera átti álit um mál þetta,
lagt til að Búnaðarþingið taki
ekki að sér framkvæmd nýju
jarði’æktarlaganna. Eru það í-
halds og Bændaflokksmennirnir
í nefndinni, sem leggja þettá til.
— Jón Hannesson í Deildar
tungu leggur til hið gagnstæða,
og er nefndarálit hans hirt á
öðrum stað í blaðinu..
Það má ganga út frá því sem
vísu, að tUlaga íhaldsmanna í
Búnaðarþingi vei’ði samþykkt.
Afleiðingin áf því verður óhjá-
lcvæmilega sú, að Búnaðarfé-
lagið fer ekki með fi’amkvæmd
neinna laga fyrir ríkisstjói’nina,
en sú stai’fsemi hefir fram að
þessu verið meginþátturinn í
starfi félagsins. — Tillaga í-
haldsmanna er því í raun og
veru um að Ieggja Búrtaðarfé-
lag íslands niður í þeirri mynd,
sem það lxefir starfað undan-
farfð,
í nefndafáliti meii’ahlutans er
reynt að færa fram sem ástæð-
ur fyrir þessu gerræði, að í
skilyrðum nýju jarðræktarlag-
anna felist svo mikil skerðing
í' félagsfi’elsi Búnaðarfélagsins,
að við það geti félagið ekki im-
að. Hér að framan hefir þetta
verið tekið sérstaklega til at-
hugunar og það er óhætt að sla
því föstu, að það er alveg þýð-
ingarlaust fyrir þá menn, senx
hér eiga hlut að máli og því
nær allir hafa setið á Búnaðar-
þingi bundnir á höndum og
íótum af ákvæðum jarðræktar-
laganna frá 1923, að halda því
fram, að ákvæði nýju jarðrækt-
arlaganna um samþykki land-
búnaðari'áðherra á vali búnað-
armálastjóra og beinar kosn-
iixgar til Búnaðai'þings séu slík
skerðing(’) á félagsfrelsi að
elcki verði við unað. — Hér
verður því að leita annara skýr-
inga, enda ei’u þær fyrir hendi.
— Orsakir liggja til aUs,
Fi’am á aljra síðustu ár hafa
kosningar til Búnaðai’þings
verið ópólitískar, a, m. k. að
mestu. — Þegar núverandi
Bændaflokksmenn sviku Fram-
sóknarflokkinn áttu nokkrir
menn sæti á Búnaðai’þingi úr
þeirra hópi og nokkrir íhalds-
menn, — Það er kunnara en
frá þurfi að segja, að síðan
þetta gerðist, hafa þeir, sem
lcalla sig Bændaflokksmenn
blandað pólitík inn í flestar
kosningar hvers eðlis sem
eru — og öll félagsstörf. Leið
því ekki á löngu unz Bænda-
flokkui’inn og íhaldsmann, sem
kosnir höfðu verið til Búnaðar-
þings, ópólitískum kosningum.
höfðu gert Búnaðarþingið að
pólitískri klíku og misnotuðu
þannig U'únað þann, sem þeim
hafði verið sýndur án tilhts
til stjórnmálaskoðana,
Eitt átakanlegt dæmi
um vinnubrögðin er kosning
Svavars Guðmundssonar í
stjói’n Búnaðaxfélagsins. Það er
á allra vitoi’ði að til þess hafði
Sv. G. engin sldlyi’ði önnur en
þau, að vei’a einhver þröngsýn-
asti æsingamaður í stjómmál-
um, sem bólað hefir á, nýlega
að minnsta kosti.
Hin raunyeruiega ástæða til
tillögu ihaldsmanna um að liða
í sundur Búnaðarfélagið, er því
óttinn við nýjar, almennar
kosningar ti| Búnaðarþings, sem
þeir sjá að hlytu að hafa það í
för með sér að klíka sú, sem
hefir sölsað undir sig yfirráðin
á Búnaðarþinginu, missti völdin
og kosnir yrðu á Búnaðarþing
áhugamenn um landbúnaðar-
mál, sem meiya létu sig skipta
að hrinda áleiðis nýtum málum
landbúnaðarins, en að þvælast
fyrir nauðsynjamálum, aðeins
til þess að reyna að ná sér
niðri á pólitískum andstæðing-
um-
Við þessa aðalástæðu bætist
syp það, að hinn svokallaða
Bændafloklc vantar mál til þess
að tala um og beita sér fyrir.
Til lengdar er þreytandi að
flytja stöðugt níð um sömu
málin. — Með því að lirnlesta
Búnaðarfélag Islands, og reyna
svo að saka aðra um, er til-
ætlunin að skapa glundroða
rieðal bændastéttai’innar og tor-
tryggni. f slíkum jarðvegi er
heizt uppskeru að vænta fyi’ir
klofningsstarfsemi Bændaflokks
i
ii.aima.
Þetta mun þó fara á annan
• cg. Bændur mimu taka upp
þykkjuna fyrir Búnaðarfélag
íslands. Það mun ekici þolað tii
lengdar, að félaginu sé' mis-
þyi’mt fyrir ímyndaða pólitíska
hagsmuni Jóns í Stóra-Dál og
félaga hans. Þótt það kunni að
talcast í bili að bægja bændum
frá að sýna vilja sinn í bessum
málum, þá verður það ekki til
lengdar. fhalds- og Bænda-
flolcksmönnum mun eklci verða
þessi síðasta árás á bændur til j
ánægju fremur en hinar fyrri, i
s\o sem mjólkui’verkfallið, kjöt-
\>xkfallið o. fl. af svi'puðum
,toga spunnið.
Hér hefir nú verið rakinn
nokkuð sá vefur, sem verið er
að t'pinna í rúnaðarþiuginu
þessa dagana. Þó er eiU atriðx
enn ónefnt, sem elcki xxxá gleyma
og iem sýnir ef til vill hetur
en í okkuð an iað, að íh.ilds-
í.iinnum og Bæixdaf.'.xkksipönn-
im. i Búnaðarþiugi er það sjVtlf-
x.m vel ljósr, hvx málstaður
þeiri’a er hæpinn. Jarðræktar-
lögin nýju voru samþykkt
4 mánuðum áður en Búnað-
arþingið, sem nú situr, hófst.
Er sá tínxi meir en nógur til
þess að hægt hefði verið að
leita effir vilja bænda um það,
hvort Búnaðarfélagið skyldi
taka við framkvæmd nýju jarð-
x-æktarlaganna gegp settum
skilyrðurxx,
Framsóknarflokknum hefir
látlaust verið ámælt í „Frarn-
sólcn‘‘ og „Isafold“ fyrir það,
að hafa elclci boi’ið sjálf nýju
jarðræktai’lögin undir búnaðax’-
sanxböndin, Er þar þó um göm-
ul Ipg frá Alþingi að ræða, sem
að vísu hefði vei’ið gott að
geta boi’ið undir samböndin, en.
tímans vegna var það þó elclci
unnt, — Nú hafa menn, að ó-
reyndu, fulla ástæðu til að ætla
að þeir, sem stóðu fyrir ámæl-
um þessum, íxxundu sýna félags.
skap bændanna fulla virðingu,
cg að minnsta kosti svo, mikla
virðingu að gex’a ekki út um
grundvallaratrði í innanfélags-
málum Búnaðarfélagsins sjálfs
án þess pð bera það undir
búnaðarsaniböndin, þegar liægt
var að lcoma því við tímans
vegna, En þetta hafa íhalds-
og Bændaflokksmenn ekki gert.
Þeir ætla sér að taka ákvörðun
um að lima sundur Búnaðarfé-
lagið án þess að bera það undir
bændurna, senx þeir hafa unx-
boð; fyrir, Á þessu er ekki nema
ein skýring. Ihaldsmenn vita að
bændur mundu talca fram fyr-
ir hendur þeirra ef málið væri
undir þá borið. Af þessari sömu
ástæð.u hafa ílxalds- og Bænda-
flolcksmenn beinlxnis haldið
því leyndu að þeir hefðu í
byggju að skerða stai-fsemi
Búnaðarfélagsins á þennan
hátt, Af blöðunx þeirra hefir
það alls eklci orðið ráðið síðan
jarðrælctarlögin voru samþykkt.
Hér hefir því verið ráðist afc-
an að félagsskap bændanna og
honuixx brugguð fjörráð í laumi
til þess að bændur gætu elcki
lcomið vörnum við. Eins og áður
er sagt er það fyrirséð að
A víðavangi
Sveinn á Egilsstöðum
er einn fulltrúa á Búnaðar-
þingi. Hélt hann x-æðu í gær,
þar senx hamx skýrði frá að
meirihluti Búnaðai’þings hefði
reynzt fylgjandi flokki Jóns í
Dal, þegar Framsólcnarflolckur-
inn klofnaði. Sé þetta rétt, er
éhn *skiljanlegri ótti þessai’a
nxanna við beinar kosningai’
bænda á fulltrúunx til þessai’ar
samkomu. Þá gat Sveinn eklci
orða bundist um að það væri
„mikill styrkur fyrir pólitísk-
an flolck að hafa nxeirahlutaað-
stöðu í Búnaðai’félagi lslaixds.“
Lolcs lcoixx Sveinn með þá ein-
kennilegu skýringu, að „Lands-
samband bænda mundi hafa ver
ið stofnað vegna þess, að Bún-
aðarfélagið væri farið að vei’ða
helzt til pólitískt,“ og þá að
ryjálfsögðu í höndum hans eig-
in liðsmanna. Að lokum gat
Sveinn þess að Búnaðarfélag
Austurlands hefði samþykkt,
að gengið skyldi að skilyrðum
•Tarðræktarlaganna, þótt hann
hinsvegar hefði þá samþykkt
að engu, en þrátt fyrir þetta
undii’ritar Sveinn, ásamt með-
nefndai’mönnum sínunx, að
elclcert sé vitað um kjósenda-
vilja í þessu máli.
Karfaveiðin
fyrir Austfjörðum.
Rílcisstjórnin og fiskimála-
nefnd geyðu út leiðangur á
varðskipinu Þór undir stjórn
Árna Friðx-ilcssonar fiskifræð-
ings. Einn árangurinn af þess-
ari rannsóknarför er fundur
himxa nýju karfamiða fyrir
Austurlandi.
A Norðfirði og Seyðisfirði
liefir vex’ið komið á fót bræðslu- ;
stöðvum. Verður Austurland I
eklci afskipt eins og áður,
hvoi’ki af völdum máttar eða
stjórnarvalda úr bví að lcarfa-
nxiðin fundust og séð hefir ver-
ið fyrir tækjum svo hægt
verði að hagnýta aflann.
Grænlandshafið.
Samlcvæmt nýútkominni bók
um fiskirannsóknir Norðmanna
eru auðug fiskimið á gi’unninu
austur af Grænlandi og það
nær Reykjavík, en t. d. hin al-
kunnu Halamið. Mættu þetta
þykja góð tíðindi hér á landi,
bæði til sjós og sveita. Eigi
veiðiskipin aukin úrræði, hefir i
það áhrif innst til dala og yzt ;
til strandar, m. a. í aulcinni
kaupgetu á framleiðsluvörum
sveitanna,
Bændaflokks- og íhaldsnxönnum
í Búnaðarþinginu mun takast i
bili að hneklcja Búnaðarfélagi
íslaixds rneð því að hi’inda frá
félaghxu fi’anxkvæmd þeiri’a
laga, sem það hingað til hefir
farið með. Jafn víst er og hitt
að þetta er gert í fullri óþölclc
meirihluta bænda. Það væri þvi
elcki réttlátt að láta Búnaðar-
félag Islands gjalda þess tU
frambúðar, sem gert er af þeim
senx nú í’áða á Búnaðai’þingi.
Réttlátt vjæri því að Búnaðar-
félag Islands ætti þess kost, að
fá í sínar hendur að nýju þessi
mál til framkvæmda þegar þeir
hxifa vei’ið yfii’bugaðir innan
Búnaðarfélagsins sem nú
standa félaginu fyrir þrifum.
Eysteinn Jónsson.
Runólfur Sveinsson
settur skólastjóri
við bændaskólann á Hvanneyri
Haukur Jörundsson
settur lcennari
við bændaskólann á Hvanneyn
Runólfur Sveinsson er fædd-
ur að Ásunx í Skaftártungu 27..
des. 1909, sonur hjónanna
Sveins Sveinssonar og Jóhönnu
Sigurðardóttur, er nú búa á
Fossi í Mýrdal. Runólfur fór á
búnaðarskólann á Hvanneyri
haustið 1927 og lauk þaðan
burtfararprófi vorið 1929, bæði
í verklegu og bóklegu námi.
Síðan var hann mest af í þrjú
ár með dráttarvél fyrir Búnað-
arfélag Hvamms- og Dyrhóla-
hrepps og stundaði nám í Sam-
vinnuskólanum veturinn 1931
—1932. Vorið 1933 fór hann
utan og var næsta sumar á
í.tórunx búgarði á Jótlandi. Unx
haustið hóf hann nám við bún-
aðarháskÓlapn í Kaupmanna-
'nöfn og lauk þaðan burtfarar-
pröfi i vor nxeð hárri I. eink-
unn. í sunxar var hann 3 mán-
uði á lcennaranámskeiði í As-
kov og sat að því búnu norræn-
an kennarafund í Fana í Nor-
egi. I þeirri ferð kynnti hami
sér starfsemi búnaðarháskól-
- ans í Ási í Noregi og skoðaði
ýnxsa alnxenna norska búnaðar-
skóla. Er hann nýlega kominn
heim og tekur við skólastjórn
á Ilvannevri. Fer hann þangað
á morgun, og hefjást landmæl-
ingar unx næstu mánaðamót,
tn slcólinn verður settur um
miðjan október.
Haulcur Jöi-undsson frá Skál-
Ixolti er fæddur 11. maí 1918,
sonur Jörundar Brynjólfssonar
alþingisnxanns og Þjóðbjargar
Þórðardóttur konu hans. Var
hann á Laugarvatnsskólanum
veturinn 1930—1931. Vorið
'932 lauk hann burtfararprófi
frá búnaðarskólanum á Hólum,
hæði í verklegu og bóklegu
nánxi, Síðan var hann vetrar-
Frh. á 4. síðu.