Tíminn - 11.11.1936, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.11.1936, Blaðsíða 4
184 TlM-iNN Magnús á Blíkastöðum Framh. af 1. síðu. ús eða neinn annan afsökunar á skoðunum sínum eða fram- komu í málinu. Og ég get líka látið mér á- lcúrur Magnúsar í léttu rúmi liggja. Afstaða hans til sjálf- stæðisbaráttu félagsins á und- anförnum árum, hefir ekki verið þannig, að honum farist, að tala digurbarkalega. Ár eft- ir ár barðist þessi búnaðar- þingsfulltrúi og stjórnarnefnd- armaður gegn því að félagið fengi að kjósa sína eigin stjóm, bæði með atlcvæði sínu á bún- aðarþingi, og á annan hátt. Hvar var áhuginn fyrir sjálf- stæði búnaðarfélagsins þá? Eða iraustið á búnaðarþingi ? Ég læt mér vitanlega ekki lcoma til hugar að það hafi haft nolckur áhrif á afstöðu hans, þó að hann kunni að hafa verið í nokkrum vafa um kosn- ingu sína, ef búnaðarþingið hefði átt að kjósa stjórnina á þeim árum. Nei, ás'tæðan gat ekki verið önnur en megnasta vantraust á búnaðarfélaginu og búnaðarþinginu. Og þó að hús- bændur hans í Sjálfstæðis- flokknum, síðar settu á hann „handjárn" og kúguðu hann til að kúvenda í rnáhnu, þá má mikið vera ef traust hans á búnaðarþingi hefir á tímabilinu aukizt noklcuð meira en traust þess á honum. En það skýtur óneifanlega nokkuð skökku við, að þegar búið er að endurheimta rétt fé- lagsins til að kjósa sína eigin stjórn, og þar með að ná því til lianda raunverulegu valdi yfir öllum þess eigin málum, og í öðru lagi að fá samþyklct grundvallarlög, sem veita félag- inu um ófyrirsjáanlegan tíma meiri íhlutun um og vald yfir löggjafarmálum landbúflaðarins og framkvæmd þeirra en þekk- ist um nokkurn sambærilegan félagsskap í nokkru landi, — þá skuli rísa upp Magnús á Blikastöðum með sína forsögu í þessum málum, og ásaka þá um ótrumennsku við félagið, sem ætíð hafa barizt fyrir og hjálp- að til að vinna þennan rétt og þessi vfirráð því til handa. Bjanii Ásgeirsson. Viðskiplm við útlönd Samkvæmt bráðabirgðaskýrslum Hagstofunnar nam verðmæti inn- íiuttrar vöru í októbermánuði þ. á. 1 milj. 224 þús. kr., en samtals fyrstu 10 mánuði ársins 35 milj. 258 þús. kr. En frá þessari upp- hæð ber að draga innflutning til Sogsvirkjunar og rafstóðvanna á Siglufirði og ísafirði, 1 milj. 833 þús. kr„ sem er meðtalið í skýrsl- um Hagstofunnar, og er því vöru- ; nnflutningurinn í oLtóberlok 33 milj. 425 þús. kr. Á sama tíma í íyrra var vöruinnflutningurinn 35 milj. 626 þús. kr., og hefir því lækkað um 2 milj. 201 þús. kr. á þessu ári. Verðmæti útfiutningsins í síðast- liðnum mánuði er, samkvæmt bráðabirgðaskýrslunum, 5 milj. 631 þús. kr., sem er 95 þús. kr. lægra en i sama mánuði 1935. Heildar- útflutningur fyrstu 10 mán. þ. árs, er 38 milj. 829 þús. kr., en var 35 milj. 474 þjs. kr. á sama tíma í fyrra. Verzlunarjöfnuðurinn er því hag- stæður í lolc október þ. á. u.m 5 milj. 404 þús. kr., en var óhag- stæður um 152 þús. kr. á sama tima árið 1935, og óhagstæður um 2 milj. 874 þús. kr. ó lok október- mánaðar 1934. . Á víðavangí Framh. af 1. síðu. treyst til að vinna á grund- velli lýðræðisins að umbótum á bag íslenzkrar alþýðu, þar sem það er ómótmælanleg staðreynd, að hinn svokallaði Kommún- istaflokkur Islands er ekki sjálfur ráðandi gerða sinna og slefnu, en er stjómað af mið- stöð í erlendu einræðisríki og fyrir liggja yfirlýsingar um, að markmið hans sé ekki lýðræðis- legar umbætur, heldur einræði eins flokks.“ Þetta er þá samþykkt og yf- irlýst stefna Alþýðuflokksins viðvíkjandi hinni frægu „sam- fylkingu“, sem margumtöluð er í íhaldsblöðunum. Orðalag ofan- greindrar ályktunar virðist vera svo skýrt, að ekki verði um það deilt. En Tímanum kæmi það elcki á óvart, þó að ísafold og blað Jóns í Dal, segðu þannig frá, að Alþýðuflokkur- inn hefði gengið inn á „sam- íylkinguna“ og jafnvel Fram- sóknarflolckurinn líka! Það spillir því ekki að samþykkt Alþýðuflokksins sé birt orðrétt, svo að ekki sé um deil't, hvað í henní standi. Eru þetta leiðtogar bænda? í blaði hins svonefnda „Bændaflokks'1, sem út kom 7. þ. m„ eru ýmsar hugleiðingar um ástandið í atvinnumálum landsins. Er greinin skrifuð í þeim tilgangi að gera lítið úr umbótum Framsóknarflokksins i landbúnaðannálum. Þar segir m. a. svo: „Jafnvel í hörðustu hríð kreppunnar var atvinnu- leysið í kaupstöðum ekki meira on nú, og jafnvel þá gaf stritið í sveitunum ekki minna í aðra hönd“.*) Maður getur verið í noklcrum vafa um, hvort þessi ummæli séu framborin af ein- skæru blygðunarleysi eða vegna fáfræði þeirra liðléttinga, sem íhaldið launar til blaðamennsku- starfa fyrir varaliðið. En víst er það, að svona fjarstæður þýðir ekki að bera á borð fyrir bændur landsins. í einu aðal- sauðfjárhéraði landsins, þar sem bændur fengu 52 aura fyr- ir lcjötið haustið 1932, fengu þeir í fyrrahaust 94 aura. Og meðaldilkurinn, sem í stjómar- líð Þors'teins Briem gerði 8 kr„ gerir nú 14—15 kr. Eða hvað segja bændur á Suðurláglend- inu um mjólkurverðið þá og nú? Fyrir þá bændur, sem ekki gera mun á 52 aurúm og 94 aurum eða 8 kr. og 14 kr„ geta skrif „bændaleiðtoganna“ við „Framsókn“ kannske verið sæmilegur lestur! En slíkir bændur eru nú, sem betur fer, okki margir á íslandi. Mbl. hæðist að fátækum mæðrum. I Morgunbl. er löng hug- \ ekja út af því, að útlendir á- vextir hafi hækkað mjög í verði í Reykjavík. Nefnir blað- j ið það til, að epli hafi hækkað | úr 2 kr. upp í 3 kr. pr. kg„ og j kennir þar eingöngu um inn- flutningsgjaldi því, er sl. vetur hafi verið lagt á vaming þenn- j an, 25% af innkaupsverði. Þar er þó verzlunarálagningin aðal- ; atriðið eins og sannað hefir verið hér í blaðinu. f áðumefndri grein fara rit- stjórar Mbl. um það hjartnæm- um orðum að „margri fátækri móður“ hafi brugðið í brún, þegar hún varð þess vör, að hin suðrænu aldini vom farin að hækka í verði. Og blaðið virðist 1 ganga út frá því, að fátæka j fólkið hér í landi kaupi að stað- ; aldri epli til matar „handa *) Leturbr. Tímans. Alþýðusambandsþingið viðurkennir naudsyn vinnuloggjafar Það féllst á tillögu Framsóknarflokksins um skipun millipinganefndar. Alþýðusambandsþinginu lauk 10. þ. mán. Eitt seinasta mál þings- i ins var afstaða sambandsins til vínnulöggjafar. Afgreiddi þingið tillögu um mólið þoss efnis, að skipuð yrði milli- þinganefnd til þess að undirbúa löggjöf um vinnudeilur. Að öðru leyti or orðalag tillögunnar mjög óljóst. í greinargerð, sem Alþýðubl. lætur fylgja henni, er þvi haldið fram, að það sé einmitt heppilegur lími nú að setja slíka löggjöf, því verkalýðssamtökin myndu ekki hafa góðs nð vænta, of andstæðing- um þeirra fellur það i skaut að sjá um setning slíkrar löggjafar. þá segir blaðið ennfremur, að mörg erlend dæmi séu fyrir því að ýmis vafasamur félagsskapur noti verkfallsréttinn i blóra við verkamannasamtökin og slíkt verði nðeins útilolcað með vinnulöggjöf. Framsóknarmenn báru fram á í-oinasta þingi tillögu um skipun ínilliþinganefndar til að undirbúa þetta mál. Með ofannefndri sam- þykkt hefir Alþýðuflokkurinn ját- að þeirri tillögu fylgi sitt og ætti því undirbúningur mólsins ekki að þurfa að tefjast mikið úr þessu. Reykjavík Slmi 1249. Símnefni Sláturfélag. Niðursuðuvepksmiðja. Bjúgnagerö. Reykhús. Fryatilxús. Framleiðir og selur í heildaölu og smásöln: Niður- soðið kjöt og fiskmeti fjölbreytt úrval. Bjúgu og allskonar áskurð á brauð mest og best úrval á landinu. Hangikjöt, ávalt nýreykt, viðurkent fyrir gæði. Fros- ið kjötið allskonar, fryst og geymt í vélfrystihúsi, eftir fylstu nútímakröfum. Ostar og smjör frá Mjóikurbúi Flóamanna. Verðskrár sendar eftir óskum, og pantanir afgreiddar um alt land. Hæstaréttardómur um litlu mjólkurflöskurnar á Korpúlfsstöðum Eins og menn muna varö það uppvíst síðastl. vetur, að Korpúlfs staðabúið hafði þó um nokkurt. , skeið í kringum áramótin selt ■ mjólk í flöslcum, sem tóku minna en á. þær var letrað án þess að . taká tillit til þess í viðskiptunum. Urðu út af þessu töluverðar um- | læður í blöðunum og var m. a. sagt ítarlega frá málinu hér i j blaðinu. liins og vænta mátti tók Morgun- blaðið þá afstöðu í mólinu að halda fram sakleysi Korpúlfsstaða feðganna. í rannsókn málsins sannaðist : það á bústjórann, Lorentz Thors, 1 iið honum hafði verið fullkunnugt um þetta athæfi allan tímann, og það ei' til vill verið gert að undir- lagi hans. Höfðaði réttvisin því mál gegn honum og var hann sýknaður í unrirréttinum. Málirui var þá ófrýjað til hæstaréttar. Hæstiréttur kvað dóm sinn upp i dag og dæmdi bústjórann jf .20. ,laga einfalt fangeisi og til þess að gi'eiða allan mólskostnað. Fara hér ií eftir niðurstöður og helztu rök- semdir réttarins: MeS því að senda á markaðinn mjólk i undirmálsflösknm þessum, leyna kaupenduma þess, að flösk- umar stóðust ekki það mál, sem á þær var letrað, oy taka gjald fyrir, eins og um réttar eins lítra flösk- ur væri að ræða, hefir ákærður gerzt brotlegur við 279. gr. 1. mgr. hinna almennu hegningarlaga og þykir refsingin hæfilega ákveðin 20 daga fangelsi við venjulegt iangaviðurværi. Eftir mólavöxtum þykir þó mega álcveða að fullnustu refsingarinnar skuli frestað samkvæmt lögum nr. 39 frá 1907 og að hún skuli niður falla að 5 áram liðnum, ef skilyrði léðra laga verða haldin. Samkvæmt þessu verður að dæma ákœrða til að greiða allan sakarkostnað í héraði, þar á meðal 100 krónur til talsmanns hans þar, og állan afrýjunarkostnað sakar- iinmr. þar með talin málflutnings- hum skipaðs sækjanda og verj- ainla fyrir hæstarétti, kr. 120,00 cil hvors. Fundír t Shaftafellssýslum Líftryggingnrdeild ÞaÖ er aðeins eitt ís* lenzki liftryggingarfélag og það býöur betri kjör en nokkurt annaö líf- tryggingafélag stavfandi hér á land'i■ Liftryggingardeild Eimskip II hæð, herbergi nr. 21 Simi 1700 ! Munntóba kið er írá Brödrene Braun KAUPMANNAHÖFN Biðjíð kaupmann yðar um líins og lesendum blaðsins er kunnugt fór Jónas Jónsson alþm. i i'undaleiöangur austur i Skafta- i'ellssýslur skömmu fyrir seinustu mánaðarmót. Fyrsti fundurinn var i Vík í Mýrdal og mætti þar Gísli sýslu- maður. Morgunblaðið segir . frá þeim fuiidi 10. þ. m. og lætur í veðri vaka, að Gísli hafi borið hærri hlut í umræðunum, en engar tillögur komu fram. Gisli var þó elcki á- nægðari en svo yfir sigrinum(i), að honum þótti elcki- æskilegt að mæta Jónasi á fundi, sem hann iiélt á Kirkjubæjarklaustri nokkru síðar. þar mættu um 50 manns og samþykkti fundurinn að lýsa ánægju sinni yfir nýju jarðræktar- lögunum. Næsta fund hélt Jónas í Öræfum. jiangað lcorn Jón i Dal. Við at- kvæðagreiðslur hafði Jón ýmist öll eða 2/a atkvæða á naóti sér og bömum sínum“, ef það geti fengið þau fyrir 2 kr. pr. kg„ þ. e. 200 krónur tunnuna! Það getur vel verið, a3 Kveldúlfsfjölskyldurnar hafi á- stundað það, að ala böm sín á suðrænum aldinum, og ekki þarf að draga í efa, að slíkt mataræði sé heppilegt fyrir þá, er þess geta notið. Það má sjálfsagt líka til sanns vegar færa, að ýmsir þeirra, sem telja sig hafa ráð á slíku, séu í raun og veru „fátækir" menn, þó að þeir hafi lánsfé milli handanna. En hitt er óhætt að segja, le- gátum þeim, sem í Mbl. skrífa, að börn fátæka fólksins á ls- landi eiga yfirleitt hvorki líf liætti hánn því við að mæta Jón- asi á fleiri í'undum, en flýtti sér i þess stað úr sýslunm. Siðan hefir Jónas haldið fjóra fundi ásamt þorbergi jþorleifssyni þingmanni kjördæmisins. Fyr3t var fundur í Suðursveit og var þar samþyklct að lýsa ánægju yfir nýju jarðræktarlögunum. Á þenn- an fund komu hvorki íhalds- eða varaliðsmenn. Hafði Jón í Dal sent þeim skilaboð og varað þó við að hlusta á Jónas! Næstu tveir fundirnir voru í Lóni og á Mýrum. Voru þeir báðir framúrskarandi vel sóttir og sam- þykktu hliðstæðar tillögur ura jarðræktarlögin og fundurinn i Suðursveit. Seinasti fundurinn var .í Höfn í Homafirði 9. þ. m. Sátu hann um 100 manns. Fundurinn lýsti yf- ir fvlgi sínu við jarðrœktarlögin tiýju. sitt né heilsu að þakka suðræn- um aldinum. Þau munu vera æði mörg barnaheimilin hér í landi, þar sem hvorki sézt epli né appelsína mánuðum og jafn- vel árum saman. Og það er m. a. vegna þess, að „fátæku mæð- urnar“ hafa ekki ráð á slíku, jafnvel þótt þær gætu fengið eplatunnuna fyrir 200 krónur! Það er því ekki hagur fá- tæku bamanna, sem Mbl. ber fyrir brjósti. Því að epli og appelsínur hafa hér á landi aldrei verið skoðuð öðruvísi en sem sælgæti, luxusvara, sem gaman væri að geta keypt, en enganveginn hliðstætt hinum brýnu lífsnauðsynjum. B.B. unntóbakið Faest alisstaðar. Fundafregnir Miðstjórn hins svonefnda „Bænda- ílokks" boðaði fyrir nokkrum dög- um, að flokksfundir skyldu haldn- ir að Minniborg og Hveragerði í Árnessýslu. Voru m. a. fluttar í útvarpinu rækilegar auglýsingar um væntan- leg fundahöld. En niðurstaðan hefir orðið þessi: Á Minniborg mættu 6 menn, þar af vom tveir íhaldsmenn. Sjö menn mættu þegar flest var á fundinum í Hveragerði. Hafði þó verið send bifreið um héraðið til smala fylgifiskum flokksins. Fundur er nýafstaðinn í Búnað- arfélagi Reykhólahrepps í Barða- strandasýslu, en það er eitt stærsta lireppabimaðarfélag sýslunnar. Fundurinn samþykkti með 2/s atl kvæða að skora á búnaðarþing að halda áfram framkvæmd jarð- ræktarlaganna. er einhver ódýrasta bók, sem nú er prent uð, aðeins i */# eyrir bls„ stórt brot, þétt lesmál- Efnið er einkum stuttar úrvalssögur.eftir beztu skáld heimsins, — en einnig fjölda margt annað fróðlegt og skemmtilegt. Margir af ritfærustu mönnum þjóð- arinnar skrifa og þýða í Dvöl. Þeir, sem hafa ánægju af að eiga góðar bækur, hafa einhver ráð með að láta ekki Dvöl vanta í bókskápinn sinn. Ágæt herbergi til leigu á Hverfingbtu 32 yfir lengri eða skernmri tíma. — Hentugt fvrir feiðafólk. — Sími 3454. Kolaverzlun SIGURÐAR ÓLAFSSONAR Símn.: KOL. Reykjavfk. (Uml 1933 í Allt ineð íslenskam skipuni! Prentsm. Edda h.f. | Prentsm. Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.