Tíminn - 03.12.1936, Blaðsíða 2

Tíminn - 03.12.1936, Blaðsíða 2
194 TlMINN Píslarvottar! Þegar F r amsóknarf lokk- urinn á ekkí iulltrúa í ríkisstjórnínni Ölafur Thors er nýkominn úr siglingu. Ekki er vi'tað, til hvaða gagnsemdar þetta ferða- lag hefir orðið fyrir land og lýð eða hvorum ferðakostnað- urinn hefir verið færður til skuldar, Kveldúlfi eða „fram- kvæmdastjóranum“. En Ólafur lætur nú Mbl. birta við sig langt „viðtal" um hitt og þetta. I fyrrahluta viðtalsins eru ýmsar „fréttir“ frá Bretlandi, en þar segir Mbl., að Ólafur hafi dvalið undanfarið. Skýrir Ó. Th. meðal annars frá því, að atvinnuleysi sé „lítið“ í Eng- landi. Þar voru þó 1 millj. 600 þús. menn skráðir at- vinnulausir þegar síðast var um þetta vitað. Eftir því ættu hér á landi að vera skráðir 4000—5000 atvinnuleysingjar, og myndi enginn kalla það „lítið“ nema Ó. Th. og hans líkar. Þá er hann eitthvað að fræða Mbl. á því, að núverandi stjórn í Bre'tlandi sé á móti háum sköttum. Skattar í Bret- landi eru samt miklu hærri pr. íbúa en hér á landi eða nokkursstaðar á Norðurlöndum og sumir skattar hafa beint verið hækkaðir í tíð núverandi Bretastjórnar — samhliða aukningu vígbúnaðarins. En Ó. Th. álítur kannske að það sá léttbærara fyrir almenning og atvinnuvegina að borga skatta til að byggja stríðsskip og hernaðarflugvélar, eins og Bretar gera, en að borga til vegalagninga, pg annara verk- legra framkvæmda, til að fjölga býlum í landinu o. s. frv. Hann álítur ef til vill að það sé arð- vænlegra að verja fé til að koma upp manndrápstækjum en t. d. að tryggja sig gegn sjúkdómum. En hvað sem Ó. Th. annars álítur um þetta — þá þarf hann ekki annað en að líta á fréttaskeytin í sínu eigin biaði til að sjá, að í Bretlandi eru bæði háir skattar og mikið atvinnuleysi. Það má sjálfsagt til sanns vegar færa, að þessi „frétta“- flutningur Ó. Th. — sem að vísu ber vott um óráðvendni eða fáfræði á slæmu stigi — I. Fyrir skömmu var ég nálega þrjár vikur á ferð um báðar Skaftafellssýslur á hestum, í bílum og bátum, eítir því sem við átti. Ég kom á fjölmörg heimili, kynnti mér bygginga- lag og hitunarskilyrði í þess- um byggðum, og tókst með samtali og fundarhöldum að mynda mér skoðun um margs- háttar umbætur, sem verið er að vinna að, eða geta komið á næstu árum. I eftirfarandi grein mun ég víkja að nokkr- um af þessum atriðum. n. Á leiðinni austur yfir Rang- árvaliasýslu kemur mér 1 hug fundurinn 1928, þegar Vatna- iélag Rangæinga var stofnað. Ég hafði kvatt áhugamenn úr sýslunni á fund í miðju héraði til að ræða um hversu hægt yrði að vinna að því að „stokk- leggja“ hin miklu vötn, og brúa Markarfljót um leið. Vatnafélagið var myndað, og undir stjóm þrautseigra bænda eins og Sigurþórs í Kollabæ og Sigurðar á Barkarstöðum, svo að tveir einir séu nefndir, tókst að skapa samhug og áhuga í eýsiunnj í stað suadrungar og sé of ómerkilegur til að vera umtals verður. Enda er það víst ekki aðal tilgangur „við- talsins“ að segja þessar er- lendu „fréttir". Viðtalið — eða síðari hluti þess — sýnist eiga að vera undirbúningur í þá átt að gera Ólaf og bræður hans að píslar- vottum í augum almennings, ef svo kynni að fara, að bank- arnir gengju að milljónaskuld- unum hjá Kveldúlfi og létu taka hann til gjaldþrotaskipta. Mbl. hefir verið að ala á því hvað eftir annað nú undanfar- ið, að uppgerð Kveldúlfs myndi standa fyrir dyrum, og í því sambandi a. m. k. einu sinni látið orð falla í þá átt, að rekstur fyrirtækisins myndi ekki í því lagi sem skyldi. — Enda er það vitað, að einnig meðal pólitískra samherja ó. Th. eru fjármálamenn, sem telja slíka ráðstöfun eðlilega — og láta stjómmálaaðstöðu sína að sjálfsögðu ekki hafa áhrif á þá skoðun. Hinsvegar hefir enn ekki borizt vitneskja um, að bankarnir hafi aðhafst neitt í. þessu máli, a. m. k. ekki bankamir hér. En auk þeirra 5 miljóna, sem talið er, að fyrirtækið skuldi bönkunum hér, mun það skulda fram und- ir eina milljón erlendis. Það má vel vera, að Ólafur hafi fengið eitthvert veður af því í utanförinni, að hinir er- lendu .lánardrottnar Kveldúlfs séu famir að ókyrrast og þess vegna hafi hann talið rétt að flýta sér að sýna framan í píslarvottsásjónuna. Og það má vel vera, að almenningur í landinu kenni í brjósti um þá Kveldúlfsbræður, ef þeir verða krafðir um slculdir sínar. Sjálf- ur prédikar ólafur í blöðum sínum, að óþarfi sé að vor- kenna atvinnuleysingjunum í Reykjavíkurbæ. Þeir hafa atvinnubótaféð og jafnvel at- vinnuleysistryggingu og þurfi ekki neinu að kvíða. Ef Kveld- úlfur væri gerður upp, gæti á- reiðanlega aldrei ver farið en svo, að Ólafur og bræður hans stæðu í sporum þessara manna. innbyrðis ótta, sem áður hafði gætt milli sveita og hreppa. Eftir þingrofssigurinn 1931 tókst Sveinbirni Högnasyni að fá lögfest brúarskipulag, sem fylgt hefir verið um þessi miklu vötn. Um sama leyti setti Páll Zophoniasson af stað íjársöfnun þá, sem gerði kleift að brúa vötnin. Og nú í haust sendi Hermann Jónasson myndarlegan hóp af piltunum á Litlahrauni austur að Dimon til að byrja á hinni miklu fyr- irhleðslu. Á þann hátt verður Álunum og Affalli veitt undir brúna á Markarfljóti. Síðan verða styrktir garðamir, sem vernda Eyjafjöll, og nýr garð- ur byggður frá Markarfljóts- brú niður með ánni að vestan til að beina vatnsflaumnum út í haf. Að lokum verður svo hiaðið fyrir Þverá sjálfa, en áveituskurðir grafnir gegnum fyrirhleðslumar, eftir því sem með þarf í Landeyjum. Hér hafa samvinnumenn tek- ið að sér forustu um verk, sem aðrir vanræktu og hugðu jafn- vei óleysanlegt með öllu. HX Bifreiðin rennur austur und- ir Eyjafjöll, yfir Mýrdalinn og 1 Þeir myndu alveg vafalaust fá atvinnubótavinnu í Reykjavík hlutfallslega við aðra, og hjálp frá atvinnuleysistryggingunni undir eins og hún er komin til framkvæmda. Og eitthvað ættu þeir að vera betur undir at- vinnuleysið búnir en algengir verkamenn á eyrinni. ólafur segir sjálfur í gær, að.þeir af „framkvæmdastjórninni“, sem ekki er búið að koma í fóður lijá S. í. F. hafi 42 þúsund kr. hjá Kveldúlfi í föst laun, en allir vita, að föstu launin eru ekki nema hluti hinna raunverulegu launa. ólafur gleymir t. d. að geta um ihús- í byggingalánin vaxtalausu og cnnur álíka þægileg hlunnindi. Þá „eiga“ þeir líka nokkra sum- arbústaði á nafni Thor Jens- ens vestur við Haffjarðará, og var sá húsakostur talsvert aukinn á sl. sumri. Má vera, að það hafi verið gert með nokk- urri fyrirhyggju, til hjálpar i hugsanlegu atvinnuleysi á næstunni. Og ekki sýnist held- ur alveg útilokað, að þeir bræður gætu átt eitthvert at- livarf á Korpúlfsstöðum eða í vissum „forretningum", sem þeir hafa verið að koma sér upp hér í bænum síðustu árin. Þeim, sem mest kynnu að finna til með Kveldúlfsbræðr- um, myndu áreiðanlega verða allar þessar staðrejmdir til mikillar fróunar. Hinsvegar verður að telja það talsvert hæpið að fallast á þann hugsanagang ólafs, að alls ekki megi gera fyrirtæki gjaldþrota, jafnvel þó að þau eigi hvergi nærri fyrir skuld- um, hagur þeirra fari versn- andi og hætta sé á, að þau fari að rýrna óeðlilega. Þó að heil- um stét'tum eða hreppsfélögum hafi verið vei'tt ríkishjálp, þá mun flestum öðrum en Ólafi sýnast það nokkuð annað mál. Eða finnst Ólafi Kveldúlfsfjöl- skyldan vera þjóðfélaginu eins mikils virði og öll bændastétt eða smáútgerðarmannastétt landsins? Að öllu þessu athuguðu, ætti Ólafur að bíða með að setja á sig „þyrnikórónuna“, — þangað til hann sér, að al- menningi er farið að vökna um augun út af meðferðinni á Kveldúlfsfjölskyldunni. austur í Landbrot. Síminn ligg- ur um -allar sveitir, sumstaðar jafnvel heim á hvern bæ. Þor- leifur Jónsson í Hólum var for- göngumaður málsins á þingi cg beitti við framgang þess allri sinni lægni og vinsæláum. Síðan var verkið framkvæmt af stjórn Framsóknarflokksins 1927—31. Merkilegt er að sjá mun áhugans í þessum efnum milli sveita í Vestur-Skafta- fellssýslu eftir því hvort þær hneigjast til umbóta eða kyr- stöðu. Umbótamennimir hafa fengið símalínu frá Klaustri inn á flesta bæi í Landbroti, Meðallandi og út í Álftaver, en í byggðinni austan við Klaust- ur eru símstöðvar fáar, og að ýmsu leyti illa settar. Kyr- stöðumennimir hafa ekki fund- ið ráð til að leysa vandann bet- ur. Þorbergur Þorleifsson al- þingismaður í Hólum hefir Jialdið áfram stefnu föður síns. Ilonum hefir tekizt með sér- stakri útsjón og lægni að koma á einkasímakerfi um mikinn hluta af hreppnum inn af Höfn í Horaafirði. Ég hygg að 18 bæir hafi fengið þar sinn einkasíma. Þá hefir hann und- irbúið stutta símalínu út að Homi, norðan við innsigling- una til Ho'rnafjarðar. Nokkur sveitaheimili fá þá síma til sín, en sjómenn af öllu Austur- Eina hættan, sem vofir yfir frelsi og framtíð Islands er frá cfbeldisstefnunum. Islenzka ííkið leið undir lok, þegar for- íáðamenn Sturlungaaldarinnar leystu upp lögskipað ríki, og tóku rétt sinn með ofLeldi. 4 síðari tímum hefir hvað eftir annað legið við stórvandræð- um hér á landi í skiptum svo- kallaðra fátæklinga við svokall- að auðvald í kaupstöðum londsins. FramsóknarPokkur- inn hefir jafnan borið klæði á vopnin. Flokkui samvinnu- manna úr dreifbýlinu hefir orðið mannasættir milli hinna fjölmennu s’tétta í ungum bæj- um með félagsmálaþróun á gelgjuskeiði. Mönnum er enn í minni {■.ingið 1925. Ihaldið var þá við stjóm o g hugðist að slá verkamenn bæjanna niður með hervaldi. Jón Magnússon kom þá með herfrumvarp sitt. Stjómin átti að geta boðið út mörg þúsund mönnum. Það átti að láta þann her, búinn hæfilegum tækj- um, draga úr sjómönnum og verkamönnum allar glæsivonir um frjálsa framtíð. Framsóknarflokkurinn lagði þá allan mátt sinn fram til að afstýra þessu hervirki. Blöð flokksins, þingmenn og kjós- endur stóðu saman um að láta þjóðina ekki vígbúast í tvær fjandsamlegar sveitir. Án Framsóknarflokksins hefði Jón Magnússon komið máli sínu fram og hin nýja Sturlungaöld í bæjunum getað hafizt þegar í stað. En hersöfnun Jóns Magnús- sonar 1925 var brotin á balc aftur. Skömmu síðar 'tapaði ihaldið pólitískum völdum. Nú \erandi stjómarflokkar unnu eaman að margháttuðum fram- forum í nálega fjögur ár. All- an þann tíma heyrðist ekki talað um að landið þyrfti her til að slá sjómenn og verka- menn niður. landi, sem stunda útræði frá Ilöfn á hverjum vetri, fá stór- lega aukið öryggi með þessum síma að Homi. Kyrstöðumenn í héraðinu hafa reynt að spilla fyrir þessu máli, en ekki tekizt. Líklega hafa þeir eklci leitt hugann að því að barátta sjómannanna er nógu áhættu- söm, þó að reynt sé að gera sem mest til að draga úr hætt- unni. Mýramar eru hin frjóa og þéttbyggða sveit sunnan við Hornafjarðarfljót. Ég var þar á fjölmennum fundi í rúmgóðu en ekki fullgerðu fundarhúsi, sem sveitin hafði reist. Bænd- ur ræddu þar áhuga- og vanda- mál sín. Eitt af þeim var síma- •málið. Þorbergur Þorleiísst-n hefir fengið fjárveitingu í landsímalínu yfir sveitina. En nú kom til mála að gera hið sama og í Nesjum: að breyta símanum að nokkru leyti í cinkasíma, gegn sérstöku fram- lagi frá bændum. Leggja síð- an aukaþráð frá Mýrum yfir að Hólum og koma Nesjum og Mýrum þannig í beint samband innbyrðis, og við verzlun bænda á Höfn, Kaupfélag Austur-Skaftfellinga, sem er forsjón allrar sýslunnar í verzl- unarmálum. Takist þetta hafa tveir fjölmennir hreppar síma- samband innbyrðis milli flestra Vorið 1932 fórum við Tr. Þ. úr landsstjóminni, en raun- verulega tóku við þrír íhalds- menn. I tvö ár réði íhaldið flestu á þingi og í stjórn lands- ins. Brátt fanst í Reykjavík, að hin mildandi áhrif Fram- sóknarflokksins voru hætt að starfa. Fáum vikum eftir að íhaldið kom í landstjórnina réðist kommúnistaskríll á Knút Zimsen borgarstjóra, svo að líf hans var í hættu. Og um haustið 9. nóv. 1932 sló í opinn bardaga á götum Reykjavíkur. Hinir svokölluðu ríku höfðu sýnt fátæklingunum rangsleitni og ódrengskap. En í stað þess að bæta úr málinu með viti og manndómi, báru kommúnistar olíu á eldinn. öfgamenn íhalds og kommúnista sköpuðu hina sorglegu reynd af lífi höfuð- staðarins, sem kennd er við 9. nóv. 1932. íhaldið sat enn við völd í hálft annað ár. Á þeim tíma kom það sér upp her, sem kost- aði ríkið hálfa miljón króna. Auk þess höfðu Jenssenssynir æft nazistaskríl í Kveldúlfs- portinu. Eftir kosningaósigur þann, sem íhaldið ætlaði að vinna vorið 1934 átti að beina bæði hvíta hemum og liðinu úr Kveldúlfsporti að verka- mönnum. Það átti að brjóta sjálfstæði þeirra, lækka lífs- kjör þeirra frá því sem var og er. Sigur framsóknarmanna vor- ið 1934 breytti aðstöðunni í landinu. Hvíti herinn var leyst- ur upp. Skríllinn úr Kveldúlfs- portinu hvarf í skúmaskot sín. Friður og ró drottnaði yfir landinu. Framsóknarflokknum hafði enn tekizt að gera foæja- fólkinu líft að lifa í bæjunum. J. J. Ferdamenn ættu að skipta við Kaupfélag Reykjavíkur. — Þar hafa þeir tryggingu fyrir góðum og 6- dýram vörum. bæja og við kauptún si'tt og verzlun. Slíkar framkvæmdir gera þeir einir, sem eru djarf- ir og duglegir umbótamenn. IV. Margar eru brýrnar, sem Framsóknarmenn hafa sett á hin miklu vötn í Skaftafells- sýslu. Fyrsta stórbrúin yfir Jökulsá á Sólheimasandi var smíðuð í ráðherratíð Sigurðar í Ystafelli, og vígð af frænda hans og samherja Pétri á Gautlöndum. Tveir fyrstu bændur landsins, sem áttu sæti í stjórn landsins hrundu áleiðis þessu mikla nauðsynjaverki. Næst kemur mér í hug barátt- an um brúna á Ásakvíslinni austan við Skaftártungu. Um þessa brú höfðu staðið þrálát- ar deilur rnilli Framsóknar- manna annarsvegar og þeirra vinanna Gísla Sveinssonar og Geirs Zoega hinsvegar. íhalds- menn vildu brúa ána á þjóð- veginum, þar sem áin rann í fimm breiðum kvíslum og bólgnaði auk þess á vetrum yfir víðáttu mikið flatlendi milli kvíslanna. Lárus 1 Klaustri vildi brúa ána í einu lagi milli klappa tveimur km. ofar, þar sem nægði ein stutt jámbrú. Gísia Sveinssyni gekk til barnalegur metnaður að hafa brúna hjá æskustöðvum Fundurinn í Búnaðariélagi Fljótshlíðar Vegna frásagnar Mbl. nýlega um fundinn í Búnaðarfélagi Fljótshlíðar, þar sem jarðrækt- arlögin nýju voru til umræðu, vildi ég mega biðja Nýja dag- blaðið fyrir eftirfarandi at- hugasemdir; I fyrsta lagi þarf ég víst varla að taka það fram, að ég hefi aldrei mætt 1 hempu á al- mennum fundi, þótt þessu sé ef til vill á annan veg farið hjá íhaldsprestum, eins og t. d. sr. Magnúsi Jónssyni, þegar hann flytur sínar alkunnu ræð- ur í Varðarhúsinu, eða hjá sr. Ivnúti Arngrímssyni, þegar hann prédikar þar um blessuu og ágæti ofbeldisins og naz- ismans. I öðru lagi er frásögnin merkileg að því leyti, að hún flytur aðeins þær tillögur, sem felldar voru, en minnist ekki einu orði á þær, sem fundurinn samþykkti. Er nú virkilega svo komið, að Mbl. sjái sér hentast, að taka upp þessa frásagnaraðferð frá fundum bændanna um jarð- ræktarlögin? Það talar sínu máli. En frá fundinum er það að segja, að hann samþykkti eftir- íarandi tillögur; 1. „Fundurinn telur sjálf- sagt að Búnaðarfél. Islands fari með framkvæmd jarð- ræktarlaganna nýju og breyti lögum sínum samkvæmt þeim“. Þessi tillaga var samþykkt að viðhöfðu nafnakalli með 35:16 atkv. 2. „Fundurinn átelur það á- byrgðarleysi Búnaðarþings, að stofna tilverurétti Búnaðar- fél. Islands í hættu, vegna póiitískra æsinga og flokka- drátta, og telur jarðræktarlög- in nýju mjög til bóta“. Þessi tillaga var samþykkt að viðhöfðu nafnakalli með 28:12 atkv., en þá voru nokkr- ir farnir af fundi. Um tillögu Guðm. Erlends- sonar á Núpi er það að segja, að henni var lætt fram í fund- arbyrjun til fundarstjóra, án þess að fyrir henni væri mælt sínum, en Geir gekk til almenn vanhyggja og þekkingarleysi á landsháttum. Sumarið 1928 hafði ég verið á ferð um þess- ar slóðir með Lárusi 1 Klaustri og sannfærzt af eigin sjón um að hann hefði algerlega á réttu að standa. Li'tlu síðar kallaði Tr. Þ. á Zoéga út af þessu máli og var ég þar viðstaddur. Tr. Þ. kvaðst vilja, að brúin yrði gerð á efri staðnum, en Zoéga þrjózkaðist við, og vildi rannsaka málið lengur, eða með öðrum orðum tefja það. Urðu þá milli okkar Geirs orða- skipti, sem enduðu á sama hátt og í vetur um Suðurlands- braut, að hann varð að gjalda hneigðar sinnar til að taka að sér óverjandi og vonlausan málstað. Varð Geir nú að hlýða, sem betur fór. Brúin var smíðuð um veturinn og sett á um sumarið. Eina ánægj- an sem Geir fékk af málinu var sú, að hann sendi liðónýtan verkfræðing til að gera vegar- spotta frá brúnni og er hann svo illa lagður og álappalega sem mest má verða. Flæðir áin stundum yfir hann að óþörfu svo sem til að sannfæra Skaft- fellinga um hve vel hefði dug- að forsjón Geirs og Gísla um brýr og veg yfir sléttlendið með Ásakvíslar yfir á hverjum vetri. Ferðaminningar og framtíðarvonir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.