Tíminn - 03.12.1936, Blaðsíða 1

Tíminn - 03.12.1936, Blaðsíða 1
^fgteibsla og tnníjsltma íjjafnatett. 16 6imí 2353 -- Pósttjóíí 96) ©jaíbbaoj 6 laBolrte et I f Ao » KtgaRflurtnn fostat 7 ft. XX ár. Reykjavík, 3. desember 1936. 50. blað. Skipulag Norðmanna í mjólkurmálum rifti » w r WT » m • r Ettir Jonas Krisfjansson mjólkurbússtjóra á Akureyri Á undanfömum árum hafa Norðmenn verið einna mest- ir athafnamenn í því að skipuleggja afurðasölumál landbúnaðarins, og að öllu sam- anlögðu munu þeir standa fremstir af nágrönnum okkar í þessum málum. Ég hefi kynnzt því skipulagi, sem þeir hafa byggt upp vegna framleiðslu og sölu mjólkur og ínjólkurvara, og vegna þess að mjólkurmálin hafa einnig ver- ið á dagskrá hjá okkur. Þá vildi ég leyfa mér að skýra frá nokkrum grundvallaratriðum þessa skipulags og á hvern hátt það hefir verið fram- kvæmt. Norðmenn hafa unnið af miklu kappi og myndarskap í þessum málum á undanförn- um sex árum. Nú er þefcta Btarfskerfi þeirra orðið marg- þætt og yfirgripsmikið, en í grundvallaratriðum hefir verið stefnt að því að notfæra sér fnnanlandsmarkaðinn fyrir mj(?lkina á sem hagfelldastan liátt, án þess að okra á neyt- endunum í bæjunum, og einn- íg að allir mjólkurframleiðend- ur landsins fengju sem jafnast verð fyrir jafngóða vöru að frádregnum mismunandi flutn- ingskostnaði frá framleiðanda til sölumiðstöðvarinnar. Þessu marki hafa hinír kapp- sömu og myndarlegu frændur okkar náð á síðastliðnu ári, þar sem mjólkurbúasamböndin um allan Noreg lögleiddu hjá sér fullkomna verðjöfnun allr- ar framleiddrar mjólkur með þeim afbrigðum, sem áður var getið um. Mjólkurlögíti Með lögum 6. júni 1930, og endurskoðuðum og breyttum lögum 1931 og 1934, skipaði r.orska ' ríkisstjórnin átta manna nefnd, sem falið var að annast um skipulagningu við- komandi sölu á kjöti, mjólk og oðrum landbúnaðarafurðum. Nefndin skyldi skipuð af: ein- um frá „Selskapet for Norges Vel", einum frá „Norske Melke- produsenters Landsforbund", einum frá „Norges Kjött- og Fleskcentral", einum frá „Nor- ges Handelsstands Forbund", einum frá „Norges Koopera- tiva Landsforening", einum frá „Norges Bondelag" og ein- um frá „Norske Bonde- og Smaabrukarlag". Lögin gáfu heimild til að fram færi verðjöfnuður á miili neyzlumjólkúr og vinnslu- mjólkur, og í þeim héruðum, þar sem meirihluti mjólkur- framleiðenda höfðu samþykkt að hafa verðjöfnuð á neyzlu- og vinnslumjólk, þar fyrirskip- uðu lögin að verðjöfnunargjald skyldi lagt á alla neyzlumjólk- ursölu, sem fram færi innan bins afmarkaða verðjöfnunar- svæðis. Með þessum lagaákvæðum var gengið út frá því sem rétt- mætu, að neyzlumjólkurverðið væri allmikið hærra en sem svaraði smjör- og ostaverði mjólkurinnar og síðan yrði lát- inn fara fram einhver verð- jöfnuður. Mjólkurbúasamböndín Lögin gáfu félagslegum sam- tökum bænda byr undir báða vængi, og nú voru stofnuð sölu- sambönd mjólkurbúa (Melke- centraler) um allan Noreg. Fé- lög eða einstaklingar voru ekki skyldir til að ganga í sölusam- böndin, en þeir voru skatt- skyldir hvað verðjöfnunargjald- ið snertir til sambandanna. Mjólkursamböndin voru í upphafi stofnuð með það fyrir augum að koma betra skipu- lagi á neyzlumjólkursöluna, hvert á sínu svæði. Gera mjólk- urverzlunina hagkvæmari og ódýrari og samræma útsölu- verð mjólkurinnar í bæjunum. En sölusamböndin höfðu ekki starfað lengi þegar smjör- og ostaverð á heimsmarkaðin- um f éll stórkostlega í verði og sölumöguleikar þessara vara urðu stöðugt minni á erlendum markaði. Þá fengu mjólkursamböndin nýtt viðfangsefni, sem var í því fólgið að reyna að halda uppi smjör- og ostaverðinu. Því eftir því sem smjör- og ostaverðið var lægra, þurfti að krefja hærra verðjöfnunar- gjalds af sölumjólkinni og það reyndist afar erfitt í fram- kvæmdinni. I mjólkursamböndunum voru mismunandi skilyrði fyrir höndum. Samböndin voru dreifð um allan Noreg. Mjólk- urframleiðslan var mismun- andi mikil á sambandssvæðun- um og einnig mismunandi stór- ir bæir og sölumöguleikar ólíkir á hverju svæði. Af þessu leiddi að verðjöfnunargjaldið var ekki hið sama á hverju sam- bandssvæði og nettoverðið til bændanna einnig dálítið mis- jafnt. Mjólkurmagnið í hverju sölu sambandi fór hvaðvaxandi, og hið upphaflega verðjöfnunai*- gjald reyndist þá of lítið til verðjöfnunar, svo reynslan varð sú, að fullur verðjöfnuður náðist ekki í mörgum af sara- böndunum, enda var fullur verðjöfnuður á mjólkinni mik- ill þyrnir í augum þeirra mjólkurframleiðenda, sem voru í nágrenni við bæina og þetta mætti mikilli andúð frá þeirra hálfu. . ' . Smjörlíki og kjárnf ódur Samkvæmt' lögum Stórþings- ins frá 1934 má blanda allt smjörlíki með smjöri eins og þörf gerist á hverjum tíma. Á þennan hátt vár hægt að halda smjörverðinu háu. Þar sem allt seldist á innlendum markaði. Smjörblöndunin var höf ð mis- jöfn á ýmsum tímum ársins, allt ef'tir því hvað framleiðslan var mikil, þannig var smjör- blöndunin 1935: 1. jan. — 1. marz 10% 1. marz — 15. apríl 14% 16. aprfl — 30. júní 17% 1. júlí — 18. ágúst 9% 19. ágúst — 18, sept. 11% 19. sept. — 14. okt. 7% 15. okt. — 31. des. 5% Smjörblöndunin er þannig mjög breytileg og landbúnað- arráðuneytið hefir leyfi til að breyta smiörblönduninni í smjörlíkið með þriggja daga fyrirvara. Með bráðabirgðalögum frá 19S4 var lagður sérstakur skattur á smjörlíkið, sem tramleitt var og s«?lt í landinu. Þessi skattur v.nr 20 aurar pr. kg. smjörlíki miHp við 5'/> smjörblöndun. Ef smjörblö^d- v.nin varð ííieiri. þá lækkaði skatturinn um einn eyri pr. kg. við hvert prósent, sem smjör- blöndunin steig. Þessi skattur var meðal ann- ars látinn ganga til verðupp- bótar á þá mjólk, sem fór til smjör- og ostavinnslu. Sama ár var einnig með bráðabirgða- löguin lagður skattur á fóður- bæti. Með því var ætlast til að mjólkurframleiðsla á er- lendu fóðri minnkaði. Þessum skatti var einnig varið til verðuppbótar á vinnslumjólkinm. Báðir þessir skattar nægðu til þess að hægt var að greiða 1—1,25 aura verðuppbót pr. ltr. vinnslumjólk á síðastliðnu ári. Með því að geta á þennan hátt hækkað verðið á vinnslu- mjólkinni, þá þurfti ekki að krefja jafnmikils verðjöfnun- argjalds af sölumjólk, enda var slíkt vel séð hjá mjólkur- framleiðendum. En þessi verðuppbót á vinnslumjólkinni var frá lög- gjafarvaldsins hálfu því skil- yrði bundin, að fullur verðjöfn- uður ætti sér stað á milli sölu- og vinnslumjólkur á hverju verðjöfnunarsvæði. Þetta ákvæði varð til þess að þau mjólkurbúasambönd, sem ekki þá þegar höfðu komið á fullri verðjöfnun hjá sér, þau breyttu starfsaðferðum sínum strax samkvæmt þessu, svo nú er öll mjólk, sem framleidd er ínnan norsku mjólkurbúasam- j bandanna greidd með sama verði án tillits til þess, hvort hún fer til drykkjar- eða vöru- framleiðslu. Mjólkursalan í bæjunum Mjólkurbúasamböndin norsku hafa fastákveðið útsöluverð á mjólk og rjóma í öllum bæjum Noregs. XJtsöluverðið er frá 20 til 28 aurar pr. ltr. í lausu máli, en 2 aurum meira pr. Itr. í flöskum, Útsöluverðið fer eftir því af hvaða stærð bæ- irnir eru þar sem mjólkin er seld, en bæjunum er skipt nið- ur í 5. verðflokka, t. d. er Oslo í 1. verðfl. með 28 aura mjólkurverð, en minnstu þorp- in eru í 5. verðflokki með 20 aura útsöluverði pr. ltr. Mjólkursamböndin hafa ekki stofnað til samsölu á mjólk í bæjunum. Sú aðferð, sem þau hafa valið til þess að reyna að gera mjólkurverzlunina ódýrari er þannig að hver sem er hefir leyfi til að selja mjólk, ef hann fullnægir vissum heilbrigðisskil- yrðum við meðhöndlun mjólk- urinnar. Hverjum sölumanni Framh. á 4. síðu. A víðavangi 65 hreppabúnaðarfélög móti íhaldinu í Búnaðarþingi. Síðan Tíminn kom út seinast hafa þessi hreppabúnaðarfélög lýst sig fylgjandi því, að Bf. 1. kaldi áfram að fara með fram- kvæmd jarðræktarlaganna: — Búnaðarfélag Reyðarfjarðar- hrepps, S.-Múl., Búnaðarfélag Eyrarbakka, Árnessýslu, Bún- aðarfélag Staðarhrepps, V,- Húnavatnssýslu, Búnaðarfélag Fellshrepps, Strandasýslu, Bún- aðarfélag Borgarfjarðar, N.- Múl., Búnaðarfél. Hólahrepps, Skagafirði, Búnaðarfélag Ós- landshlíðar, Skagafirði, Búnað- arfél. Mývatnssveitar, S.-Þing., Búnaðarfélag Gaulverjabæjar- hrepps, Árnessýslu, Búnaðar- félag Holtshrepps, Skagafirði, Búnaðarfélag Kaldrananess- hrepps, Strandasýslu, Búnaðar- félag Saurbæjarhrepps, Eyja- firði, Búnaðarfél. Hraungerðis- hrepps, Árnessýslu, Búnaðar- félag Snæfjallahrepps, N.-Isa- fjarðarsýslu, Búnaðarfél. Mið- nesshrepps, Gullbringusýslu, Búnaðarfélag Hafnarhrepps, Gullbringusýslu, Búnaðarfélag Grindavíkurhrepps, Gullbringu- sýslu, Búnaðarfél. Selvogs- hrepps, Árnessýslu, Búnaðar- félag Villingaholtshrepps, Ár- nessýslu, Búnaðarfélag Eiða- hrepps, S.-Múl., Búnaðarfélag Stöðvarhrepps, S.-Múl., Búnað- arfélag Barðastrandarhrepps, Búnaðarfélag Skeiðamanna, Árnessýslu. — — Hafa þá þegar 65 félög mótmælt á- kvorðun meirahluta Búnaðar- þings. 1 kjördæmi landbúnað- arráðherra, hafa öll hreppabún- aðarfélögin, 7 að tölu risið gegn gerræði Búnaðarþings, og bafa atkvæði samtals fallið þannig, að 91 voru við álykt- unum þeim, er gerðar voru á fundunum, en aðeins 28 á móti. Guðmundur Gíslason kennai-i á Laugarvatni er for- maður hins nýstofnaða félags- skapar „Vökumenn" í skólum landsins. „Lýðræði — sam- vinna" eru kjörorð „Vöku- manna". Stefnuskrá félagsins hefir Tímanum nýlega borizt cg mun birta við tækifæri. Jón í Dal er nú í blaði sínu búinn að segja þrisvar sinnum frá „flokksfundi" sínum á Egils- stöðum á dögunum. Voru þó ekki á fundi þessum nema um 40 manns úr heilum landa- fjórðungi, að meðtöldum þeim er áður höfðu sótt flokksfund ólafs Thors á sama stað. En þessar endursagnir af fundin- um hafa sínar ástæður. — I fyrstu frásögn gleymdi Jón að geta þess, að Sveinn á Egils- stöðum væri í miðstjórninni! Og í næstu frásögn gleymdist að geta um konu Sveins, svo að til þess þurfti þriðju frá- sögnina. Hefði Jón mátt muna þetta fyr, því að kona Sveins á Egilsstöðum er áreiðanlega virðingarverðasta . núverandi bændaflokksmanneskja á Aust- urlandi. Þorsteinn Briem studdi að því sem landbún- aðarráðherra, að lög yrðu sett um að veita prjónavélastyrk úr verkfærakaupasjóði. Jafn- framt gaf hann út lög um, að leggja verkfærakaupasjóðinn niður. Svona var „bændavin- áttan" hans! Hermann Jónas- son lét það verða eitt af sínum fyrstu stjórnarstörfum að end- urreisa verkfærakaupasjóðinn. Yfirlýsing Steingríms Steinþórssonar. 1 útvarpsumræðunum um jarðræktarlögin réðust íhalds- menn með svívirðingum á Steingrím Steinþórsson búnað- armálastjóra fyrir það, að hann tæki þátt í stjórnmálum. Sögðu þeir, að Steingrímur hefði lofað því, þegar hann tók við búnaðarmálastjórastarfinu, að láta slík mál ekki til sín taka. Það er hæft í þessu, að meirihluti stjórnar Bf. I. (Magnús og Svafar) settu inn í starfssamning Steingríms ákvæði, sem að þessu laut. Var það 13. gr. í samningum. Starfssamningurinn var und- irritaður á fundi félagsstjórn- ar. 1 gerðabókinni stendur eft- irfarandi: „Út af 13. gr. starfssamn- ingsin» óskaði Steingrímur Sauðfjárpesfin Hin skæða sauðfjárpest, sem geisað hefir um Borgarfjörð og vestanverða Húnavatnssýslu í haust, hefir þegar gert mikið tjón, og takist ekki að vinna bug á veikinni með lækning- um, vofir þessi ófögnuður yfir islenzkum landbúnaði um ó- komin ár. Er það eitthvert al- varlegasta viðfangsefnið, sem nú kallar að, að finna skyn- samleg ráð til að draga úr hin- um hræðilegu afleiðingum veik- innar. Þó haldið verði áfram lækn- ingatilraunum, verður þegar að taka upp öruggar ráðstafanir til að hefta útbreiðslu veikinn- ar með því að hindra það, að fé úr sýktum héröðum geti gengið saman við fé úr héröð- um þar sem veikinnar hefir enn ekki orðið vart. Hefir ver- ið talað um girðingar í þessu skyni og getur vel verið að hjá verði ekki komizt, en á það má benda, að í líkum tilfellum hefir áður tekizt að verja út- breiðslu sauðf jársjúkdóma með því að hafa menn á verði. En sjálfsagt verður að haga þessu eftir því sem hentar bezt á hverjum stað. Það eitt er víst, að hvernig sem þessum útbreiðsluvörnum verður haga.ð þá kostar það fé. Verður að vænta þess, að Alþingi bregðist vel við fjár- veitingu í þessu skyni. Þá vil ég einnig benda á það, að eng- 5n sanngirni er, að láta þá bændur, sem þyngstar búsif jar bíða við . þessa skæðu veiki, bera það tjón bótalaust, og ev sjálfsagt að gera ráð fyrir, að Alþingi veiti einnig fé til að bæta bændum tjónið, að minnsta kosti að einhverju leyti. 3. Á. Steinþórsson bókað: Ég tel að Búnaðarþing hafi enga heimild til þess að setja skilyrði um veitingu búnaðar- rnálastjórastarfsins, þar sem stjórn félagsins hefir sam- kvæmt 12. gr. félagslaganna fullt vald til þess að ráða bún- aðarmálastjóra án íhlutunar Búnaðarþings. Það skilyrði Búnaðarþings, að búnaðarmálastjóri taki ekki cpinberlega þátt í stjórnmál- um, er að mínu áliti stjórnar- skrárbrot, þar sem Búnaðar- félag Islands verður að teljast opinber stofnun og starfsmenn þess opinberir starfsmenn, eins og meðal annars sést á því, að þeir hafa rétt til eftirlauna úr lífeyrissjóði á sama hátt og sýslumenn ríkisins. Þá er það og í alla staði óeðlilegt að búnaðarmálastjóra einum, af öilum starfsmönnum félagsins, séu bönnuð afskipti af stjórn- málum. Þó stjórn Búnaðarfé- lags Islands geti sagt mér fyrirvaralaust upp starfi mínu, samkv. 13. gr. starfssamnings- ins, ef ég að hennar dómi tek opinberlega þátt í stjórnmálum, vil ék taka f ram, að ég tel mig ekki bundinn af þessu ákvæði Búnaðarþings, og mun ekki taka það til greina frekar en Framh. á 4. síðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.