Tíminn - 17.12.1936, Blaðsíða 2

Tíminn - 17.12.1936, Blaðsíða 2
202 TÍMINN GiiðmuTidur Ólafsson fyrv. alþingismaður og bóndi í Asi Dr. Oddur, innflutningur Fyrsti landnámsmaðurinn, sem festi byggð sína þar sem nú er Húnaþing, reisti bæ sinn í Vatnsdalnum. Flestum, sem . fara, um héraðið, finnst enn- þá þessi dalur allrafegurstur ineðal margra prýðilegra byggða í sýslúnni. í þessum foma landnámsdal bjó Guðmundur ólafsson alla sína tíð. Hann eignaðist ungur 'höfuðbölið Ás, .eina stærstu og rbeztu jörðina í dalnum og bjó : þaf rausnarbúi til dauðadags. Guðmundur Ólafsson var ’fæddur að Guðrúnarstöðum í Vatnsdal 13. okt. 1867, sonur þeirra hjóna Guðrúnar Guð- mundsdóttur frá Guðlaugsstöð- um og óláfs Ólafssonar bónda á Guðrúnarstöðum. Hann var heíma hjá foreldrum sínum unz hann gekk í Flensborgarskól- ann og lauk þar burtfararprófi 1889. 4 árum síðar kvænt- ist hann eftirlifandi konu sinni 'Sigurlaugu Guðmundsdóttur í Ási og hófu þau búskap þar það sama ár. Skjótt hlóðust á Guðmund •ólafsson mannvirðingar í hér- aði. Hann var fyrst kosinn á þing 1914 og sat þar óshtið til 1933. Hann var forseti efri- 'deildar frá því að Framsókn- ■arflokkurinn fékk meirahluta- aðstöðu á • Alþingi 1927 til 1933. Hann var þannig einn af .þrem forstöðumönnum Alþing- is á hinni miklu afmælishátíð 1330. Það var gott. að minnast Gúðíhúnd'ar ólafssonar bæði lífs og látirís. Hann var einn ,af: þeim mönnum, sem eru 'gæfumenn af því þeir eiga það skilið. ■ Guðmundur Ólafsson :hafði ó'veríjumarga meðfædda éiginleika, sem voru vel fallnir til: áð skapa traust og tiltrú. Hanrí var fríður maður og vel váxinn, kurteis og prúður í allri framgöngu, hófsamur í gl'eði" og farsæll í störfum. •Hann átti marga vini og fáa :eða énga óvini. Han var óáleit- inn . við aðra menn, en , bráð- fyrídinn og beinskeyttur ef liann þurfti að verja sig. Sum- ir ókurínugir menn héldu stund- uirí að Gúðm. Ólafsson væri ekki sérlega vel máli farinn, en það kom af því, að þeir þektu ekki hve frábærlega vel hann kunni að beita fyndni og léttu háði, þegar honum þótti við eiga. Enginn maður hefir í sögu l:ins erídurreista Alþingis farið' jafnlengi með þingumboð Hún- vetninga eins og Guðmundur í Ási. Hann átti stundum í höggi við sterka og vígfima andstæðinga í héraði, .en þá r.aut hann sín bezt og gerði vörn að sókn. En bezt dugði honum vinsældir sínar og ó- bilandi traust allra sem til hans þekktu. Hann var þéttur og íastur, en þó hlýr og góðgjam í tillögum og aðgerðum. Til hans leituðu menn í vandamál- um og erfiðleikum og fundu hjá honum skjól og hlíf. Frá honum lagði nokkurskonar seið- magnsöldur til þeirra, sem hann átti skifti við. Heima í Ási var réttnefndur höfðingsbragur á búskap þeirra Sigurlaugar og Guðmundar. Jörðin var stór og góð, búið mikið og gagnsamt, margt fólk í heimili, mikill gestagangur cg símamiðstöð fyrir allan dal- inn. Guðmundur hafði húsað bæ sinn vel og hentuglega, að ég hygg mjög í þá átt, sem býli framtíðarinnar munu verða. Undir hinum langa, bimguvaxna ás, bak við bæ- inn, voru bæjarhúsin, mikil um sig, en ekki háreist, sólrík mjög, vel hituð og hentug til íbúðar. Okkur vinum Guð- mundar þótti hann vera Vatns- dælagoði í nýjum sið, einskon- ar arftaki hins milda og drengi- lega landnámsmanns, sem fyrstur .byggði dalinn., Guðmundur ölafssón unni mjög jörð sinni og sveit, og leið hvergi betur en heima. Hann átti fjölda hesta og að jafnaði marga góðhesta. Hann var mikill reiðmaður og sat allra manna bezt á hestbaki. Ári áður en hann dó, var Goði, •uppáhaldsreiðhestur Guðmund- ar, orðinn svo gamall, að hon- um þótti ekki henta lengra líf. Hann lét þá heygja vin sínn í ásnum fagra bak við bæinn. Mig grunar að hann liefði ef til vill viljað hvíla þar líka. Ifeima í héraði var Guð- mundur hinn glæsilegi stór- bóndi, sem var hvarvetna til sæmdar og prýði fyrir byggð sína og sýslu. Á Alþingi komu íram hinir sömu eiginleikar. Hann var einn af þeim bænd- um, sem áttu meginþátt í að mynda Framsóknarflokkinrí óg ‘festa stefnu hans og traust. Sigurður í Yztafelli, Sveinn í .Firði, Þorleifur í. Hólum, Ing- ólfur í Fjósatungu. Eínar. á EjTarlandi. og Guðmundur í Ási stóðu hlið við hlið í Fram- sóknarflokknum á . hinum fyrstu og örðugu byrjunarár- árum. Þeir voru allir héraðs- höfðingjar heima fyrir, einlæg- ir samvinnumenn, óeigingjam- ir og drengilegir umboðsmenn stéttar sinnar og þjóðar. Verk þessara manna lifir og mun lifa lengi, því að þeir voru í fylkingarbrjósti í málum lands síns, þegar íslenzku sveitalífi var bjargað úr fyrsta brotsjó eftir að hófst hið mikla umrót með byrjun heimsstyrjaldar- innar. Á Alþingi verður Guðmund- ar í Ási lengi minst sem for- seta efri deildar. Þar naut hann sín vel í háu öndvegi, fríður, fyrirmannlegur, í einu mildur og fastur. Hann var réttlátur í forsetastól og þótti gott að hlíta hans úr- skurðum og forustu. í Svíþjóð leggur ríkisþingið mikla virðingu á forseta sína, og eru í þinghöllinni málverk af þessum höfðingjum sænska þingsins. Það hafði verið umtal meðal þeirra manna, sem eiga að kaupa málverk fyrir landið, að bjóða hinum glæsilega bænda- höfðingja til Reykjavíkur nú í vetur, til að fá gerða mynd af honum fyrir -Alþingi. Sú mynd verður því miður ekki gerð á þann hátt, sem bezt átti við. En við vinir og samstarfsmenn Guðmundar í Ási geymum hver fyrir sig í minningunni mynd þessa ágæta manns, sem var svo vel gerður, að hann gat ekki verið annað en gæfumaður — sólskinsbarn í sjötiu ár, í einum mesta sólar- dal, sem land hans átti til. J. J. inn og síídin Oddur Guðjónsson sá, sem einu sinni skrifaði „dr.“ undir greinar sínar, heldur því fram i Morgunblaðinu, að það sé „að þakka síldveiðunum — og ein- göngu sfldveiðunum“, að verzl- unarjöfnuðurinn við útlönd var hagstæður um 9,4 millj. kr. við síðustu mánaðamót og að sýnt þykir, að fullur greiðslujöfn- uður náist á þessu ári. Hann segir, að það sé „blátt áfram óheyrð ósvífni“ að hafa þá skoðun, að innflutningshöftin eigi þátt í því, „hve vel hefir tekizt að bægja frá því hruni, sem vófði óhjákvæmilega yfir þjóðinni“, þegar núverandi inn- flutningsráðstafanir hófust fyrir tæpum tveim árum. Tíminn vill hinsvegar leyfa sér áð halda því fram, áð það sé „blátt áfram óheyrð ósvífni" af doktorsnefnu þess- ári, að ætla sér að þræta fyr- ir staðreyndir, sem skjallega eru sarínaðar með niðurstöðu- tölum Hagstofunnar. Og samkvæmt niðurstöðum Hagstofunnar liggur það nú fyrir ómótmælanlegt, að inn- flutningur þeirra 11 mánaða, sem liðnir eru af þessu ári, er um 10 millj. kr. lægri en inn- flutningur sömu 11 mánaða á árinu 1934. Þó hefir orðið verðlækkun á ýmsum vörum erlendis, svo að innflutningur- inn hefir 1 rauninni hækkað meira en tölumar einar bera vott um. • ■ ' Það þarf í meira lagi fávísan mann til þess að geta látið aér dett'a í hug að hægt sé að télja álmenningi trú uitt, að 10 millj. kr. innflutningslækkun lrafi engin áhríf á verzlunar- jöfnuð eða greíðslujöfnuð við 'útlönd! Það ér auðvitað alveg rétt, enda neitar því enginn, að hin mikla síldveiði í ár hefir haft geisilega þýðingu við hliðina á hinum stórkostlega árangri innflutningshaftanna. En á- rangur innflutningshaftanna er auðvitað jafn þýðingarmikill fyrir því. Doktomum hefir líka láðst að gera sér grein fyrri því, að þrátt fyrir hinn mikla síldarafla hefir aukning síldarinnar (og síldarafurða) ekki fyllilega nægt ’til að vega á móti þeirri rýmun, sem orðið hefir á saltfiskútflutn- ingnum síðustu tvö árin. Ef borinn er saman síldar- og salt- fiskútflutningurinn á 11 fyrstu mánuðum -áranna 1934 og 1936, kemur það í Ijós, að sfldaraukn ingin er um 1 millj. kr. minni en minnkunin á saltfiskút- flutningnum. Það sem vegið hefir upp þessa 1 millj. kr. og þar að auki skapað nokkra heildar- hækkun útflutningsins nú, eru hinar nýju, útflutningsvörur svo sem karfinn og verðhækk- un landbúnaðarafurða. Auðvitað minnist „doktor- inn“ ekki á það, hvemig myndi hafa farið um síldarútflutn- iríginn, ef formaður Sjálfstæð- isflokksins hefði fengið því ráðið, að koma á síldarverk- falli á sl. vori! Má líka segja, að það skipti minna máli í þessu sambandi. En það er leiðinlegt, að maður, sem þyk- ist háfa lært „hagfræði“, skuli telja sér samboðið að þrjósk- ast við áð láta skýrslur Hag- stofunnar sér að kenningu verða. Sjálfstæðisflokknum væri, eins og nú er komið, sæmst að viðurkenna það hreinlega, að árangurinn af innflutningstak- rnörkunum hefir farið jafnvel fram úr beztu vonum, og að takmarkið, fullur grtíðslujöfn- uðurý hefir náðst jafnvel fyr én búizt Var við. Dvöl, 11,—12. hefti 4. érg., er komin út og eru það síOustu heftl þéssa árgangsl f þelm eru fjórar stuttar skáldsögur og framhald af •þeirri íimmtu. KvæOi eru þama eftir Rágn)|r lóhanncsson og Stef- ári Thararensen. RitgerOir eftír Sígurð Nordal prófessor og Magn- •ús 'Jónsson prófessor. 'íslendingur, G. Goodman, sem á heima á Suð- urhafseyjum, skriíar um ferO sina i gullleit til Alaska fyrir 40 árum. Síúdentamir Karl Strand og RagnaV Jóhannesson skrifa urii nýjar bækur. þura i Garði sendir stökur til G. St. og Skagfirðinga o. m. fl. er í þessum heftum, sem eru fjölbreytt og læsileg eins og Dvöl er venjulega. Deílan um Búnaðarfélag Islands viii. Ég var fyrir skömmu á fundi í hreppabúnaðarfélagi, þar sem einn af hinum gömlu fulltrúum búnaðarþings var málshefj- andi. Hann var einn af þeim, sem á fremur mildan og mann- úðlegan hátt hafði rekið starf- semi íhaldsins í félaginu um mörg undanfarin ár. Eftir að ég hafði rakið allmarga drætti úr sögu félagsins komst ég að þeirri niðurstöðu að ef litið væri á búnaðarþingið, og stjóm íélagsins, eins og nú hefir ver- ið lýst mætti segja, að hér væri um að ræða „sofandi félag með sofandi blað“. Ihaldsmað- urinn, sem þekkti af eigin sjón og reynd sögu þessa máls, vissi að þetta var rétt, og reyndi ekki að bera eitt orð fram tfl vamar þeim félagsskap, sem hann og félagar hans óska að halda óbreyttum á ókomnum árum. Eins og að Jíkindum lætur, liáfði yesöldin, sem ríkti í bún- aðarþingi og á flestum svíðum í stjóm félagsins margháttuð áhrif á búnaðarfélög hrepp- ánna. Þar sem umbótafúsir menn voru I stjórn hreppabún- aðarfélaganna var starf þeirra lifandi og margþætt. Þannig \ar því ráðstafað vel og vitur- lega í einu slíku félagi, að jarð- ræktarstyrkurinn gekk í að halda uppi kostnaði við dráttar- vél félagsins: og aðra nauðsyn- lega vélavinnslu í túnræktinni. Á þvílíkum stöðum var búnað- arfélag sveitarinnar líftaug í ræktunarframkvæmdum og sameiginleg forsjón allra. Á þann veg var stárfsemi hreppa- búnaðarfélaganna, þar sem áhugi og manndómur var í for- stöðu félaganna. Úr slíkum sveitum hefir Alþingi fengið þakkir fyrir liina miklu umbót, sem leiðir af jarðræktarlaga- breytingu síðasta þings. En allt öðru máli er að gegna um félög, sem stóðu undir forustu kyrstöðumanna og sérgæðinga. Þau gátu sofið vært og draum- laust fyrir þeim „sameinuðu“ í yfirstjóm félagsins. Gott dæmi um þesskonar forstöðu má fá af starfssviði þeirra Péturs Ottesen og Þ. Briem. í útvarpinu, á fundum og í blaðagreinum hafa þessir tveir menn barizt um á hæl og linakka um rækturíarlögin eins cg búnaðarfélögin og allt þeirra starf væri þeirra hjart- ans mál, á borð við eilífa sálu- hjálp á himnum og örugga pen- ingalega afkomu hér á jörð- inni. En hinn sanni áhugi þeirra sést heima fyrir. Annar er formaður í stjórn búnaðar- félagsins á Akranesi, hinn er formaður í félaginu í næsta .sveitahreppi. Á bá'ðum stöðun- um hefir svefnværðin gagntek- ið hina orðmörgu og skrúð- málgu formenn. Að sögn kunn- ugra manna hefir Pétur Otte- sen kvatt bændaher sinn á fundi þrem sinnum á síðustu 8—10 árunum. Þar af var einn fundur í haust til að mótmæla því að láta Pétur ekki fá nema 5000 kr. styrk til að rækta Ytri-Hólm. Pétur hefir á aðdáunarverðan hátt sigrast á þeim örðugleikum, sem leiddu af svefngöngum hans sem for- manns. Eitt sinn dó meðstjórn- andi hans. Pétur gerði orð ein- um nábúa, að hann skyldi koma i stjórn félagsins. Á þann hátt var hægt að komast hjá fund- um og öðrum umræðum. Svip- áð lag hefir verið á formennsk- unni hjá sálusorgara Péturs ríiðri í kauptúninu. Fundir hafa verið þar sjaldgæfir eins og komur halastjarna í nánd við jörðina. Eitt sinn fékk Þ. Br. þó tilefni, er hann taldi gott til að kalla félagsmenn á lund. Hann hafði fengið jarð- ræktarstyrk sendan, aðallega í 5 króna seðlum. Hann náði saman fundi og veitti sjálfum sér þá ánægju að handleika alla smáseðlana um Ieið og hann dréifði þeim milli sóknar- bama sinna. Hvorki Þorsteinn eða Pétur áttu yfirleitt neitt vantalað við félagsbræður sína um landbúnaðarmálin heima fyrír. Þar var forustuleysið og deyfðin á svo háu stigi að í þeirra augum voru mikil tor- merki á að fulltrúar úr deild- um þeirra kæmu á fundi upp i héraðið til að taka þátt í störfum búnaðarsambandsins. Éf til vill sýnir fátt betur en þessi dæmi hinn innri tóm- leika í baráttu þeirra hræsnis- fullu loddara, sem berjast mest á móti umbót jarðræktarlag- anna og betri skipun búnaðar- mála landsins, heldur en bændastéttin hefir átt við að búa. IX. Ég álít í sjálfu sér merki- legt hve mörg einstök búnaðar- félög í sveitunum, og einstöku búnaðarsambönd héldu þrótti sínum vel, þrátt fyrir yfirstjóra félagsins -í Reykja- vík og ástæður hjá meirihluta búnaðarþings. En þar sem fjör cg þróttur kom í ljós í félög- unum, var það undantekning- arlaust að þakka áhuga ein- stakra Framsóknar- og sam- vinnubænda, sem ekki léru viðjar Þórarins á Hjaltabakka eða ófriðareld Magnúsar á Blikastöðum beygja krafta sína. En í heild sinni var .skipulag á stjóra félagsins lamandi, og á undarlegan hátt, eins og laust við bændastéttina. Gott dæmi um hve félagsskapurinn var ó- viðkomandi bændastéttinni er búnaðarmálasaga Jóns Þor- bergssonar á Laxamýri. Svo sem kunnugt er eignaðist Jón Þorbergsson Bessastaði meðan jörðin var í lágu verði og seldi hana aftur með hámarki verð- hækkunarinnar. Hann taldi sig að vonum mikinn fjármála- mann eftir þennan gróða og keypti litlu síðar dýrustu jörð í Suður-Þingeyjarsýslu, Laxa- mýri. Hann hugði _sig nú vel færan að bjöða sig fram til þings, ög fékk I þeim svifum fáein atkvæðiv fram yfír lág- •markstölu meðmælenda, sem hver frambjóðandi þarf að hafa. Á þessu sást tiltrú hans í héraði um félagslég vanda- mál. En um sama leyti var Raektunarfélag Norðurlaríds Afhugfasemd Irá Jónatl porberflgsyni útvarpsstjóra. Út af grein í Mbl. 28. okt. s. 1. með tilvitnuðum ummæl- um úr trúnaðarbréfi frá Páli Zophoníassyni, þar sem vikið er að því, hvað álitið sé um ástæður fyrir því, að Jónas Þorbergsson sagði sig úr Fram- 'sóknarfiokknum, hefir Jónas Þorbergsson beðið Tímann að taka fram; Að um þær mundir, sem liaim tók fullnaðarákvörðun um það, sem hann lengi hafi haft í hyggju, að standa utan allra stjómmálaflokka, meðan hann gegndi störfum fyrir Rík- isútvarpið, hafi ekki verið um neinn ágreining að ræða milli sín og fjármálaráðherra um laun sín né heldur neinna, sem sér séu vandabundnir. Laun sín hafi ekki komið til álita í hinum almennu umræðum milli sín og ríkisstjórnarinnar um launagreiðslur við Ríkisútvarp- ið. Enginn sér vandabundinn rnaður hafi þá lengur starfað við Ríkisútvarpið, og því ekki getað komið til neins ágrein- ings um launagreiðslur í því sambandi. Um ástæðuna fyrir úrsögn sinni hefir Jónas Þorbergsson, í viðtali við Tímann, ennfrem- ur látið um mælt á þessa leið: Ég hefi sem útvarpsstjóri og sérstaklega sem yfirmaður íréttastofunnar, litið svo á, að ég væri trúnaðarmaður allra stjóramálaflokka jafnt, ogbezt myndi henta vegna stofnunar- innar, að vera engum flokki bundinn. Ég hefi ekki á síð- ustu árum tekið virkan þátt í stjóramálum, og hefi ég ekki crðið var annars en að fyrver- andi pólitiskir samstarfsmenn mínir skildu ástæður mínar og létu sér þær vel lynda. Þessi ákvörðun mín gat því ekki talizt viðburður, er miklu skipti fýrir flokkinn, né heldur alveg óvæntur. Hinsvegar hafa skipti mín við Framsóknarflokkinn verið þau ein, og starfi mínu sem ritstjóra flokksins þannig háttað, að ég vænti mér engr- ar óvinsemdar úr þeirri átt. — Ég vil ennfremur taka það fram, segir J. Þ., að ég skýrði einu af dagblöðunum í Reykja- leyst sundur og Þingeyingar skyldu kjósa fulltrúa á búnað- arþing. Þar var í hverjum hreppi völ fjölmargra manna, sem gátu átt erindi á búnaðar- þing fremur en Jón á Laxa- mýri. En svo lítið var hirt um þessi mál, og svo gersamlega var álitið bændum óviðkom- andi hver færi á búnaðarþing, áð Jóni tókst í eitt skipti að fá sig kosinn þangað. Sama var sagan víða út um land. For- menn búnaðarfélaganna voru víðast taldir sjálfsagðastir kjörmenn á aðalfund sýslusam- bandanna. Ákaflega oft voru þessir menn mjög við aldur,, þreyttir og slitnir af áreynslu. Náíega aldrei komu ungir bændur eða bændaefni í íremstu röð á þennan hátt. Það lágu þessvegna margar cðlilegar og nokkrar óeðlilegar ástæður til þess, að búnaðar- þing var svo lamað um hug- sjónir og meiriháttar aðgerðir eins og raun bar vitni um. L03- ið á öllu skipulaginu komst á það stig, að skrifari Gísla Sveinssonar hugði sig sjálf- kjörinn „sem slíkan“ með at- kvæðisrétti á sambandsfundi sunnlenzkra búnaðarfélaga. Og þegar röskur Framsóknarbóndi benti fundarmönnum á þessa fjarstæðu, gerðist skrifarina

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.