Tíminn - 13.01.1937, Síða 4
8
TlMINN
Sýnishom
ai málflutníngi
stjórnarandstöðunnar
Framh. af 1. síðu.
kvæmdastjórum Sölusambands
ísl. fiskframleiðenda.
Og nú, þegar „ástvinirnir“
eiga í hlut, hljóðar yfirlýsing
Mbl. á þessa leið:
„-----Sala þessi fór fram
8. sept.---eða nær mánuði
áður en fyrsti fyrirboði
gengisfalls lírunnar kom í ljós
— fall frankans".
Þetta er afsökunin fyrir
framkvæmdastjóra S. 1. F. —
Ekkert minnst á „hvíta menn“
í því sambandi! Fulltrúinn,
sem studdist við staðhæfingu
Mbl. sjálfs í október, er meira
að segja kallaður „flugumað-
ur“ fyrir að hafa tekið mark
Staðreyndir
Framh. af 1. síðu.
fjölskyldu í fteykjavík sé lagt
til grundvallar og það á erlendu
lífsþörfunum sett 100 fyrir
stríð (1914) þá sé það nú 151
eða þriðjungi hærra. Sé aftur
verð á innlendu lífsþörfunum
sett sem 100 árið 1914, þá er
það nú 201 eða helmingi hærra.
Af þessum staðreyndum er
ljóst, að landbúnaðarvörurnar,
sem reykvísk firnm manna
fjölskylda þarf að kaupa eru *4
dýrari en erlendu vörumar, og
af hverju skyldi það vera? Og
hvaða áhrif ætli það hefði, ef
gengið væri fellt, og að öðru
leyti ekki gerðar ráðstafanir
til að halda verði landbúnaðar-
varanna hærra en verði annara
vara. Hver yrði þá munurinn í
Hagtíðindunum á verði inn-
lendu varanna og þeirra er-
lendu sem 5 manna fjölskyldan
þyrfti að kaupa? Það er svona
stundum, s'taðreyndirnar koma
illa heim við það, sem gaspr-
arar og lýðskrumarar segja til
þess að reyna að villa mönnum
sýn og blekkja. Þessvegna
skuluð þið, bændur góðir, setja
ykkur inn í staðreyndimar, og
ekki heyra nema með annari
hlustinni það sem flugumenn
og lýðskrumarar eru að segja
ykkur.
P.
— Þeir, sem trúa á mátt ís-
lenzkrar moldar og hin hollu
áhrif íslenzks sveitalífs, þeir
sjá alltaf þúsund möguleika til
þess að lifa þróttmiklu menn-
ingarlífi í sveitum landsins. Og
ætli það sé nú of mikil bjart-
sýni hjá unnendum íslenzkra
sveita að vænta þess, að með
þeirri nýbyggðastarfsemi, sem
nú er að hefjast fyrir atbeina
Framsóknarflokksins, séu að
skapast tímamót í lífi þess
fólks, sem í hundruð ára hefir
barizt við og sigrað svo dá-
samlega vel erfiðleika íslenzkra
búskaparhátta?
VI.
Hér hefir aðallega verið
minnzt á tvö mál, sem sérstak-
lega snerta hina yngri kynslóð
í sveitum landsins. Framsókn-
arflokkurinn hefir borið þau
bæði fram til sigurs. Til hinna
nýju skóla sækir nú unga fólk-
ið árlega í tuga'tali og býr sig
undir að vera hlutgengt í lífs-
baráttunni á starfsvettvangi
hins fulltíða manns. Hugsjón
nýbyggðamálsins er komin
skemmra í framkvæmd. Fram-
sóknarflokkurinn. mun berjast
fyrir því, að framkvæmdimar
megi verða sem mes'tar og
beztar. En fyrst og fremst er
það nú æskan sjálf, sem hefir
framkvæmd þessara mála í
höndum sér. Það er skylda
unga fólksins að sýna nú
á því, sem öll íhaldsblöðin
héldu fram þá!
Niðurstaðan er þá þessi:
í byrjun október heldur Mbl.
því fram, að „allir hvítir
menn“ hafi vitað það löngu
fyrirfi-am, að líran myndi falla.
Þetta áttu að vera rök á
nióti núverandi ríkisstjóm.
I byrjun desember heldur
Mbl. því fram, að „f y r s t i
f y r i r b o ð i“ gengisfalls lír-
unnar hafi ekki verið sjáanleg-
ur fyr en örfáum dögum áður
en líran féll (eða ekki fyr en
við fall frankans).
Það eiga að vera rök til
varnar forstjórunum í S. I. F.!
En hvar eru — að þessu at-
huguðu — „rök“ fyrir því, að
hægt sé að vænta heiðarlegs
málflutnings hjá stjórnarand-
stöðunni í þessu landi?
Ófaguv
viinisburður
í 253. tölubl. Morgunblaðs-
ins f. á. stendur eftirfarandi
írásögn, sem tekin er úr heil-
brigðisskýrslu héraðslæknis
Öxnafjarðarhéraðs til land-
læknis, samkv. frásögn blaðs-
ins:
„Við áfengislöggjöf þá, er
verið hefir og enn er í flestu
óbreytt, er nálega hvert
mannsbam brotlegt hér, en
áfengisnautn er lítil. Heima-
brugg' er útbreitt og engar lík-
ur til þess að 40% spíritus-
blanda á 7 krónur flaskan út-
rými því“.
Því miður mun það hafa átt
sér stað að einstaka maður í
Öxarfjarðarlæknishéraði hafi
eitthvað fengist við heima-
brugg, þó það sé ekki sannan-
legt, en það er reginfjarstæða
að heimabrugg sé útbreitt í
héraðinu, enda kemur það heim
við frásögn blaðsins að áfeng-
isnautn sé lítil. Því eðlilegast
er að ímynda sér að útbreiddu
heimabruggi fylgi mikill og al-
mennur drykkjuskapur. Nema
læknirinn ætli að koma því inn
hjá lesendum sínum, að heima
brugg sé útflutningsvara hér-
aðsbúa. En hitt að nálega hvert
mannsbarn sé brotlegt vi3
starfsfýsi sína og sóknarhug.
Framvegis getur það einkum
unnið að framgangi þessara
mála í tvennan hátt. Það sæk-
ir héraðsskólana og reynir þá
jafnframt að gera þeirra veg
sem mestan. Það reisir líka
nýja byggð, ef hinar persónu-
legu ás'tæður gera það fært.
En unga fólkið getur líka unn-
ið að þessum málum með því
að berjast fyrir sívaxandi á-
hrifum Framsóknarflokksins í
þ j óðmálabaráttunni.
Og unga kynslóðin mun
skilja það, að enginn flokkur
er líklegri til þess í framtíð-
inni að vera á verði um henn-
ar rétt og hennar mál heldur
en sá flokkur, sem bezt hefir
gert það hingað 'til. Hún veit,
að þau tvö mál, sem hér hafa
einkum verið gerð að umtals-
efni, eru aðeins sem tveir
þættir í því, sem Framsóknar-
flokkuyinn hefir gert og mun
gera fyrir æskuna í landinu.
Þess vegna skipar hún sér
fyrst og fremst í fylkingar
hans. I þeim fylkingum getur
hún líka bezt barizt fyrir batn-
andi lífsskilyrðum og aukinni
menningu í því landi, sem hún
sjálf á að erfa og ráða yfir.
Enginn hefir betri aðstöðu til
þess heldur en æskan að láta
bjarta drauma fortíðarinnar
rætas't á fögrum degi síns
framtíðarríkis.
Jón Emil Guðjónsson.
Sápu- og efnagerð, Akureyri
Allskonar sápur. Þekktastar handsápur eru
Möndlusápa
Glyserinsápa
Kampola-raksápan hefir nú faríð siguríör um
allt landíð.
Sjafnarkrem nvtur mikiila vinsælda
(Goldkrem
Mattkrem
Næturkrem
Tannkrem
C áaas
Sjafnar-
jólakerti
hafið þér séð um jólin, en
gleymið ekkí að Sjöfn fram-
leiðir: Altarískeríi, Antík-
kerti og Skrautkerti.
Ef þér haftð ekki reynt gólfgljáann frá Sjöfn,
ættuð þér ekki að íáta það dragast úr þessu.
Þér munuð, eins og allir aðrir, undrast hvað
Sjaf nar-gljáinn er silki-mjúkur
Tilbúinn áburður
Katipfélög, kaupmenn, búnaðar-
félög og hreppsfélög, sem ætla
að kaupa tilbúinn áburð til notk-
unar á komandi vori, eru beðin
að senda pantanir, sem allra fyrst
í síðasta lagi fyrir 1. marz.
ATHUGIÐ: - að með því að
panta greinilega og í tæka tið,
verður bezt tryggt að innflutn-
ingurinn verði í samræmi við
þörfina, og að allir fái þann á-
burð, sem þeir hafa beðið um.
Áburðarsala ríkisins.
áfengislöggjöfina, er svo fjarri
öllum sanni, að ég tel það biátt
áfram svívirðilegt af lælcnin-
um að fara með slíka fjarstæðu
í opinberri embættisskýrslu.
Er nokkuð undarlegt að yfir-
völdin, skuli ekki hafa fyrir-
skipað rannsókn á málinu,
nema því aðeins að læknirinn
liafi ekki verið talinn ábyggi-
legur dómari. En þetta er að
sögn kunnugra ekki í fyrsta
skipti sem þessi læknir fer með
gróusögur um okkur héraðs-
búa, því í læknablaðinu 1933
skrifar hann ófagra lýsingu af
óþrifnaði héraðsbúa. Væri gott
að „Tíminn“ fengi þá grein til
birtingar, svo almenningi gæf-
ist kostur á að sjá hvernig
læknirinn ber þeim söguna, því
læknablaðið sjá menn hér yfir-
leitt ekki.
Það væri fróðlegt að vita,
hvort héraðslæknirinn hefir í
skýrslu sinni til landlæknis,
birt auglýsingar þær, sem hann
öðru hvoru hefir verið að
senda út um héraðið, eða fest
upp á Kópaskeri.
Benedikt á Þverá.
Hverjir ættu að
Ireysta ólafi?
ólafur Thors bað um kosn-
ingar í fyrra og fékk þær ekki.
Nú biður hann enn um það
eama, en virðist vera hræddur
við úrslitin. I sjálfu sér kemur
víst í sama stað niður fyrir ól-
af, hvort kosið er í vor eða
hitt vorið. Málstaður hans er
gersamlega dauðadæmdur. ól-
afur ætti að skilja það, að
stjórn hans og bræðra hans á
Kveldúlfi gefur honum ekki
mikil meðmæli til að stýra
íjármálum annara. Hann játar
sjálfur, að skipin séu „ryð-
kláfar“. Hann getur ekki end-
urnýjað þau. En þeir bræður
hafa borgað föður sínum 25
þús. kr. í ellistyrk í mörg ár,
samhliða því að fjárhagur fé-
lagsins hefir versnað. Á sama
tíma hafa þeir fjölgað sumar-
húsurn sínum upp í sveit, við
laxár, teknar undan jörðum
bænda, og reist sér skrauthýsi
til íbúðar, en dregið peningana
vaxtalaust út úr veltu hins
bágstadda félags. Til hvers
heldur Ól. Th. að manni eina
og honum sé að fara út í kosn-
ingar í vor eða að vori ? Hvaða
fólk á að treysta honum til
mannaforráða?
Ritstj.: Gísli Guðmundsson.
Prentsm. Edda hX