Tíminn - 28.07.1937, Page 2

Tíminn - 28.07.1937, Page 2
126 T 1 M I N N Atkvæðaaukníng flokkanna 1933-1937 í Eiðisræðu sinni fyrra sunnudag flutti Ólafur Thors öngruðum kjósendum Breið- fylkingarinnar „nýjar'- tölur um fylgi flokkanna í síðustu kosningum. Þessar tölur voru bxinar til af honum sjáifum og þóttu boðlegar þama innfrá, þar sem ekki þótti hentugt að nota réttar tölur. í Nýja dbl. síðastliðinn miðvikudag voru blekkingar þessar raktar sund- ur og birt skrá yfir raunveru- legt fylgi flokkanna frá 1923— 1937. Gáfnaljósum Morgunblaðsins rnun ekki hafa verið treyst til að afsanna þessar staðreyndir. Þess vegna var leitað til Vísis, hvers aðalráðamaður er einn fyrverandi embættismaður rík- isins, sem treyst var til, á sín- um tíma, að fara með tölur, en forfallaðist úr embættinu há- vaðalaust. Vísir segir nýlega, að ungu kjósendurnir fylgi ekki Framsóknarflokknum. Þessa á- lyktun sína byggir hann á þeim „útreikningi" að atkvæða- aukningin í landinu, sem varð fyrir breyttan kosningaaldur, hafi fallið til íhaldsins en ekki Framsóknarflokksins. Síðustu kosningar, áður en aldurstak- markinu var breytt, voru 1933. Þá voru greidd 35680 atkv., en í vor 58415. Atkvæðafjölgunin er því 22735. Til hvaða flokka hefir nú þessi aukning fallið, og í hvaða hlutfalli við það fylgi, sem fyrir var? Þetta aukningunni, en Sjálfstæðis- flokkurinn. Ef báðir flokkarnir hefðu bætt við sig jafnmiklu hlutfallslega, miðað við at- kvæða magn þeirra 1933, þá hefði fylgi þeirra orðið þannig: Framsóknarflokkurinn........... Sjálfstæðisflokkurinn.......... Til þess að Sjálfstæðisfl. stæði jafnfætis Framsóknarfl. í fylgi vegna atkvæðafjölgunar í landinu, eftir breytinguna á kosningaaldrinum, þurfti hann að fá 29233 atkv. en fékk 24132 — Flokkinn skortir því 5101 atkv. til þess að halda hlut sínum gagnvart Framsóknarflokkn- um. Þetta er þá raunveruleg rýrnun Sjálfstæðisflokksins, miðað við Framsóknarflokkinn, á 4 árum, eða 1275 atkv. á ári. Ef Sjálfstæðisfl. hefði haldið því atkvæðamagni hjá þjóðinni, sem hann fékk 1933, þá hefði atkvæðaaukning hans átt að vera þessi (talið í þús. atkv.): 1933—1937 .. .. 10,9 þús. Aukningin varð 7,0 — Fylgistap 3,9 — En ef hann hefði aukið I íylgi sitt 1933—1937 að sama j skapi og Framsóknarfl., þá j hefði atkvæðaaukning lians átt að vera þessi ('talið í þús. « atkv.): 1933—1937 12,3 þús. skal sýnt hér með tölum frá Hagstofunni og landkjörstjóm: Aukningin varð Fylgistap 7,0 — 5,3 — 1933 1937 Atkvæða aukning Framaóknarflokkurinn .... 8530V, 14556'/, 6026 Alþýðuflokkurinn 6864 V, 110841/, 4220 Sjálfstæðisfiokkurinn .... 17131V, 24132 7000V, Bændaflokkurinn 35781/, 35781/, KommúnÍ8taflokkurinn . . . 2673'/, 49321/, 2259 Nazistar 118 118 Utan flokka 480 13 -f- 467 Samtals: 35680 58415 22735 Af þessum samanburði er Svona duga Heimdellingar, Ijóst, að Framsóknarflokkur- Fánaliðið, Nazistadrengirnir, inn hefir bætt við sig hlutfalls- ,,Bændaflokkurinn“ og öll lega miklu meira af atkvæða- „tækin“, sem ólafur Thors hef- ir fundið upp og, sem vitna um forystuhæfileika hans. Síðastl. sunnudag átti aftur að vera flokks-„skemmtun“ að Eiði. Ef til vill kemur þaðan nýr „útreikningur“ á atkvæða- magni Sjálfstæðisfloksins, ný huggun fyrir þá, sem ætlað var að trúa „kosningafréttunum“ sunnudaginn næstan á undan. 1933 1937 Aukning 8530 y2 14556'/2 70,6% 17131 Vi 29233 70,6% t Sigurður Sígvaldason bóndi á Grund. Ég vil með þessum línum stuttlega minnast gamals vinar og nágranna úr æskusveit minni, sem á síðastliðnum vetri kvaddi samferðafólkið í hinnsta sinn, Sigurðar Sigvaldasonar bónda að Grund á Langanesi. Sigurður heitinn var fæddur að Þorsteinsstöðum, sém nú er eyðijörð í Tunguselsheiði, árið 1872. Voru foreldrar hans Sig- valdi Þorsteinsson og Sigur- björg Sigurðardóttir síðustu ábúendur á Þorsteinsstöðum. Áður höfðu þau búið austur á Langanesströnd. Ei þegar Sig- urður var tveggja ára fluttust þau að Grund á Langanesi og dvöldust þar til dauðadags. Um æfi Sigvalda og sérstaklega bú- skap hans og störf og veðurfar á síðara hluta 19. aldar má margt lesa í dagbókum hans, sem hann oftast færði daglega um 20 ára skeið, og m. a. er þar glögg mynd upp dregin af harðindunum um 1880. Sýnir þessi dagbókarfærsla reglusemi þá og samvizkusemi, sem þeim feðgum var í blóð borin, því að cigi stundaði Sigvaldi ritstörf að öðru leyti, enda sízt tími af- lögu til slíks frá skyldustörfum. Á Grund átti Sigurður Sig- valdason heima alla sína æfi, að undanteknum þeim tveim ár- um, er hann sem smábam dvaldi á Þorsteipsstöðum, eða samtals 63 ára skeið. Þaðan fylgdi hann til moldar fyrst föður sínum og síðan móður og loks eiginkonu sinni, Aðalbjörgu Jónasdóttur frá Brimnesi eftir nál. 30 ára ástríka sambúð. Þar varð þeim hjónum auðið sjö mannvænlegra bama, er kom- izt hafa til fullorðins ára. En Nýjar útgáfur af verkum Stephans G. Stephanssonar Dr. Rögnvaldur Pétursson skýrir frá Komin eru fyrir skömmu síð- an vestan um haf hingað til Reykjavikur þau hjónin frú Hólm- þau eru: Sigurbjörg, gift Jón- asi bónda Jóhannessyni í Saur- bæ, Gunnlaugur bóndi á Grund. kvæntur Guðbjörgu Magnús- dóttur úr Fáskrúðsfirði eystra, Sigvaldi bóndi sst., kvæntur þorbjörgu Gunnlaugsdóttur frá Eiði, Helga, Jónas, Matthildur og Sigríður, sem öll hafa lengst af heima dvalizt á Grund eða annarsstaðar í átthögum :/r.- t m. Sígurður á Grund er mér sér- staklega minnisstæður sem skapfestumaður með sterk per- sónueinkenni. Hann var hægur í framgöngu, fastmæltur og lít- ið eitt stamandi í máli. Hann var glöggur á menn og mál, en ræddi ógjarnan þau viðfangs- efni er hann taldi sig eigi bera skyn á. En allt, sem hann lagði hönd að, bar órækan vott þeirr- ar snyrtimennsku, skyldurækni og óvenjulegu iðjusemi, sem honum var meðfædd. Víst mátti svo segja, að aldrei félli honum verk úr hendi, utan bæjar eða innan, svo lengi, sem hann mátti sig til nokkurs hræra. Grund er hvorki mikil jörð né rík að hlunnindum öðrum en kjarnlendi til sauðfjárbeitar. En túni jarðarinnar skilaði Sig- urður heitinn af sér vel hálfu betra en, er hann tók við því, og íbúðarhús úr steini reisti hann á jörðinni, áður en hann afhenti hana sonum sínum. En mannlund hans og drengskapur lýsti sér eigi sízt í aðbúð hans að skepnunum. Sumum þótti hann á vetrum óþarflega oft með bagga á baki, þar sem hesti mátti við koma. En sjálf- ur sagði hann, að „þarfasti þjónninn" hefði nóg að vinna, þótt eigi væri hann ómakaður til smámuna. Síðustu æfiárin var hann þrotinn að heilsu og þreki og dvaldi þá í skjóli barna sinna. Kann átti þá við hjartabilun að stríða, og dauðann bar skjótt að. G. G. n Minnisvarðinn á lciSi Stephans G. Stephanssonar. íríður og Dr. Rögnvaldur Péturs- son. Jafnvel hér heima er Dr. Rögn- \aldur svo kunnur maður af æfi- langri þátttöku í opinberu lífi Vestur-íslendinga, kirkjumálum og þjóðræknisstarfi, að ónauðsynlegur er langur formáli til þess að kynna hann. En þess má geta, að i tvennum skilningi á þessi góð- vinur ættjarðar sinnar afmæli hér í þessari heimferð. það eru 25 ár í sumar síðan hann hvarf í fyrsta sinni heim til ættjarðarinnar aft- ur, „eftir herleiðinguna", eins og liann segir sjálfur í gamni, og hann verður lika sextugur, meðan hann dvelur hér i sumar. Jteir, sem þekkja dr. Rögnvald, vita að það má telja alveg ýkjulaust, að l.ann muni vel ásáttur að taka þeim tímamótum hér heima. þetta er annars í 6. skipti, sem hann kemur hingað heim síðan 1912, að þau hjón komu fyrst, og frú Hólmfríður hefir aðeins einu sinni orðið að láta það undir höf- uð leggjast að verða manni sínum samferða. . . , Ég er sannfærður um að öllum mönnum, sem íslenzku máli og menningu unna, muni þykja sumt af því, sem bar á góma milli okk- ar dr. Rögnvalds, þegar við hitt- umst í fyrrakvöld, bæði mikil tíð- indi og góð og tek mér því leyfi að segja iesendum Tímans frá því helzta: — Aðalerindið að þessu sinni, sagði dr. Rögnvaldpr, er að ganga nokkumveginn endanlega frá handritum Stephans G. Stephans- sonar, sem gefin verða út hér í Reykjavík. pessi handrit verða gefin út í tvennu lagi: Bréf Step- hans sér, en lausprentuð og óprent- uð ljóðmæli sér. Handritin að öllu þessu hefi ég meðferðis að vestan. — Hver er útgefandinn? — pjóðvinafélagið gefur út bréf- in það verður mikil bók, ekki rninni en 30 arkir, enda ekki víst að félagið sjái sér fært að gefa út nema helminginn næsta ár, og verður ekki vitað fyrr en búið er að flokka bréfin, en það gemm við dr. þorkell Jóhannesson í sam- • iningu, og förum til þess hvað af hverju. — En ljóðin? Ljóðin verða sennilega gefin út af bókaútgáfufélaginu Heims- kringlu. pau verða VI. og síðasta bindi af „Andvökum“, og fara i það óprentuð ljóð, sum frá æsku- órum Stephans, og lausprentuð ’jóð, sem flest munu haía birzt í hlaðinu Heimskringlu, eins og þú manst og í Tímariti pjóðræknisfé- Jagsins. Stephan hafði sjálfur rað- að mestu af þessum ljóðum, „í til- vonandi VI. bindi Andvakna", og fer ég alveg eftir því við endan- legan undirbúning til prentunar. En þegar búið er að ganga frá þessari síðustu ljóðabók Stephans, geri ég ráð fyrir að gefin verði út urvalsljóð Stephans sér, mikil bók, sem vonlegt er, líklega um 30 ark- *>• Úykir mér sennilegt að aama útgáfufélagið gefi hana út og VI. bindið. En prófessor Sigurður Nordal mun sjá um valið og semja formála við bókina, nm Stephan og skáldskap hans. * + <r pið skutuð saman vestra í minnisvarða yfir Stephan. — Já, sá minnisvarði var afhjúpaður fyrir réttu ári síöan. Ófeigur bóndi Sigurðsson frá Red Deer, einn af frumbýlingum Al- berta-nýlendunnar íslenzku, ná- granni Stephans og tryggðavinur — Árnesingur að ætt, eins og nafniö bendir til — stóð algerlega fyrir verkinu við varðann og aðallega fyrir samskotunum í kostnaðinn, ásamt þjóðræknisfélaginu. Varð- ’nn er hlaðinn úr grjóti úr grend- nni og í grjótið klappaðar þessar Ijóðlínur Stephems: „Að hugsa’ ekki í árum, en öldum, Rannsókn borgíirzku fjárpestarinnar Viðtal við brezka sérfræðíngínn dr. Taylor Hér dvaldi um hríð í sumar á i vegum ríkisstjómarinnar brezkur | sérfræðingur í búfjársjúkdómum, i dr. Taylor að nafni. Ferðaðist hann um hin sýktu svæði, fyrst í Borgarfirði og síðar austanfjalls, í Árnessýslu. þegar hann kom úr austurförinni, átti Tíminn við hann viðtal um árangurinn af at- imgunum hans. — Ég fór austur yfir fja.ll. sagði dr Taylor, þar sem borgfirzka pestin hefir síðast gosið upp, í þeirri von að geta þar borið saman veikina á iiæjum, sem mikið afhroð hefðu goldið og þar sem hún hefði verið væg. En ég varð þama fyrir von- brigðum, að því leyti, að eystra hafði hún hvergi verið skæð, svo að ég varð að láta mér nægja að hera hina vægu veiki þar sam- an við skæðustu sýkinguna i Borg- arfirðinum. þetta kom mér ekki að því gagni, sem ég hefði ósk- að, en þrátt fyrir það heppnaðist mér að ná þarna í nokkrar upp- lýsingar, sem m. ö. hafa stutt mig að ákveðinni bráðabirgðaályktun um veikina, og til þess að benda á nokkur atriði um áframhaldandi i annsóknir. — Og hver er þá niðurstaðan? — Að borgfirzka fjárpestin sé sama veikin og „.Taagziekte" i Suð- ur-Afríku og veiki sú, er ég í við- talinu um daginn gat um að hefði gert vart við sig á Englandi fyrir nokkuð mörgum ámm og prófess- or McFadyean hefði þá talið að vera myndi lungnabólga, er staf- aði frá sníkjuormum. Orsök þessarar „Jaagziekte“ er ókunn, en hin skammvinna rann- sókn smitunarleiða, sem mér hefir auðnast að framkvæma hér, bend- ir sterklega til þess, að hér sé að verki örsmæðar-sóttkveikja (vir- us)*, svipuð sóttkveikjunum, sem valda innflúenzu í mönnum, hundapest og snifu (gin- og klaufaveiki). — Er ekki hætt við því er þann- ið stendur á, að mörgum muni þykja tortryggilegt, að unnt sé að álykta nokkuð um orsök hennar? — Vera má það. En ég hefi feng- izt nokkuð við að rannsaka upp- *ök og smitunarferil snifunnar á Englandi og mér lízt að oft sé auð- veldara að rekja feril borgfirzku pestarinnar en snifunnar. pað er svo um snifuna, að þótt menn séu að kalla má orðnir gagnkunnugir henni og viti að henni veldur ör- smæðarsóttkveíkja, þá er þó stund- um ómögulegt að komast að upp- lökum faraldursins. þess vegna þýðir ekki að bera fram þá mót- báru gegn því að örsmæðarsótt- kveikja valdi borgfirzku fjárpest- inni, að ekki sé alltaf unnt að rekja smitunarferil hennar. — Hvemig á smitunin sér þá stað? — Ég tel að henni sé svo varið, að úðasmitun eigi sér stað milli öndunarfæra fjárins og aðallega * virus, sem þýðir sóttkveikja, er nú notað um svo örsmáar sótt- kveikjur, að þær smjúga jafnvel postulínssíur og eru ósýnilegar í sterkustu smásjá. þegar það hóstar, jamaar ákaft, eða er mótt af hröðum eða löng- um rekstri. — Ég hygg, heldur dr. Taylor áfram, að réttimar séu aðalsmit- unarstöðvarnar. A mörgum bæjum virtist smitunarferillinn verða rak- inn beinlínis til réttanna. Annars er að svo stöddu erfitt að segja hve langur meðgöngutími veikinn- ar er, það verður að sanna með tilraunum, en ég gizka á að hann sé 4—6 mánuðir. — Er það ekki óvenju langt? — Ekki tiltakanlega. Oft líður allt að 6 mánuðum frá því t. d. að óður hundur bítur mann, unz einkenni vatnsfælninnar (rabies) koma í Ijós, stundum jafnvel lengri tími. Og þar er einnig ör- smæðarsóttkveikja að verki. — Er veikin eins skæð í Suður- Afríku og hér? — Nei, ekki líkt því eins skæð. Menn kynnu nú að halda, að það bendi til þess, að hér sé um tvo aðgreinilega sjúkdóma að ræða, en það hefir komið í ljós við rann- sóknirnar , hér á landi, að dánar- talan er mjög há. Rannsóknin beinir sterkum líkum að tveimur aðgreinilegum meðverkandi orsök- um: I fyrsta lagi virðast einstök fjár- kyn vera miklu næmari fyrir veik- inni en önnur. pessa sömu reynslu segir dr. de Kock að menn hafi íengið af „Jaagziekte" í Suður- Afríku. Rannsóknir virðast benda til þess að eitt sérstakt fjárkyn hér á landi sé afar næmt á veik- ina. pó eru sönnunargögnin fyrir þessu enn ekki svo sterk, að þau skyld: menn til þess að grípa iil ströngustu ráðstafana, sem á þeim mætti byggja (t. d. að slátra öllum kindum á landinu af þessu kyni), en nógu sterk til þess að sjálfsagt er að gera þegar, eða svo fljótt, sem við verflur komið, svo yfirgripsmiklar tilraunir sem unnt er. í þessu sambandi vil ég geta þess, að sérstaklega einn bóndi í Borgarfirði, sem lengi og með miklum áhuga hefir fengizt við kynræktunartilraunir, og hald- ið nákvæmar ættemisskrá um kindur sínar, hefir gengið úr skugga um það, að áberandi mis- inunur er á því hve banvæn veik- in er, eftir því af hvaða kyni kindin er. En þrátt fyrir þetta virðist mér þó greinilega hafa komið í ljós, að mismunurinn á banvæni veikinn- ar, er ekki eingöngu kominn undir ætterni fjárins. Rannsóknin hefir sem sé leitt sterkan grun að því að ofkæling hafi bölvæn áhrif á féð. Ég hafði gert mér vonir um a& geta gengið úr skugga um þetta í austurferð minni, en eins og ég sagði í upphafi gafst mér þar ekki færi á eins itarlegum samanburði og ég hefði óskað. En ástæðumar til þess að menn hljóta að hafa illan bifur á afkælingunni í þessu sambandi, er þessar: 1) Ofkæling á meginþátt í því að búa í haginn fyrir sýklana, er \alda lungnabólgu í mönnum og skepnum. 2) Ofkæling vita menn að stend- ur í sérstöku sambandi við lunga- bólgutegundir I sauðfé — og borg- firzka pestin er einskonar lungna- bólga. 3) það, að þessi áhrifavaldur væri hér að verki, væri skýring a því sambandi, sem menn vita að er á milli borgfirzku fjárpestarinn- ar og hinnar smitandi lungna- bólgu, sem hér hefir gengið og bólusetning hefir verið beitt gegn. 4) það er víst að allar aðstæður í göngum, víða a. m. k. 2—3 daga ”ekstur, hnöppun við og i réttum og þar af leiðandi þreyta og fivengd, er fénu vís vegur til of- kælingar. 5) Vetrarhýsing fjárins í þröng- um, og sérstaklega ekki líkt því nægilega loftræstum húsum, þar sem allt of heitt verður á fénu, svo að viðbrigðin, þegar það er rekið á beit eða til brynningar, og oft í sárköldu veðri, gefur ofkælingunni sem ákjósanlegast höggstað á því. 6) Sé ofkælingin mikilvæg með- verkandi orsök I því að borgfirzka rjárpestin verður sumstaðar svo

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.