Tíminn - 25.08.1937, Blaðsíða 1

Tíminn - 25.08.1937, Blaðsíða 1
2^fgreií>öla cg lnnt)Cimta ^afnaiBtt. 16 0imt 2353 - Póetþéif 961 (öfaíbbagi 6 I a B » i n e et 1 |éni Ácganguttnn foatai 7 XXI. ár. Reykjavík, 25. ágúst 1937. 37. blað erðtollur Vörutollurinn síðast- liðið ár var 242 þús. krónum undir mcðal- tali tólf síðustu ára Saga Vörutollsins. Lög um vörutoll erufrál912 en tóku ýmsum breytingum í stríðinu og árið 1921 eru gefin út ný heildarlög um vörutoll (Lög nr. 38, 27. júní 1921). Vörutollurinn er greiddur af brúttóþunga vörunnar (timb- ur þó eftir rúmmáli) og er vör- unum skipt í 7 flokka með mis- munandi gjaldi og var það þannig samkvæmt lögunum: 27. marz 1924) yrði árslok 1927. Með lögum nr. 2, 30. marz 1926 var gengisviðaukinn á vörutolli felldur niður frá 1. apríl 1926. Með lögum nr. 50, 15. júní 1926 er vörutollslögunum breytt, og voru aðalbreyting- arnar þessar: Vörutollur af kornvörum, síldar- og kjöttunnum og efni í þær var felldur niður. Vörutollur af steinolíu var lækkaður niður í kr. 0,15 pr. 50 kg. og af kolum og salti niður í 1 kr. af smálest og gilti sú breyting frá 1. júlí 1926. Voru síðan þessar breyt- 1. flokkur 30 aurar af hverjum 50 kg. I þessum flokki voru aðallega kornvörur, kartöflur, sement, steinolía, benzín, þakhellur o. fl. 2. flokkur 1 kr. af hverjum 50 kg. I þessum flokki voru aðallega ýmsar byggingarvörur (aðr- ar en sement og timbur), útgerðai*vörur, allskonar mótorar o. m. fl., aðallega þungavörur. 3. flokkur kr. 1.80 af hverjum io kg. Aðallega vefnaðarvörur, fatnaður, skófatnaður o. fl. 4. flokkur a. af salti kr. 1.50 pr. smálest, b. af kolum kr. 3.00 pr. smálest. 5. flokkur 9 aurar af teningsfeti. Allskonar timbur, hurðir, gluggar o. fl. 6. flokkur kr. 1.00 af hverju kg. Hér undir heyra leikföng og allskonar skrautmunir. 7. flokkur kr. 0.60 af hverjum 10 kg. Allai’ aðrar vörur. Þó voru undanskyldar þær '''örur sem tollur var sérstak- !ega lagður á, svo sem áfengi, tóbak, kaffi, sykur o. fl., og ennfremur nokkrar aðrar vör- ur, bækur og blöð, pappír, á- burðarefni og nokkrar fleiri. Þó átti salttollur og kola- tollur að vera af salti 8 kr. af smálest og kolum 10 kr. af smálest, þar til næstu áramót eftir að unninn væri upp halli sem stafaði af saltkaupm og kolakaupum ríkisstj órn arinnar á stríðsánmum, sbr. lög nr. 15, 12. ágúst 1919 og lög nr. 27, 28. nóv. s. á. Með bráðabirgðalögum 16. nóv. 1921 var svo salt og kola- tollurinn lækkaður niður í 5 kr. og 3 kr. pr. smálest, og voru þau bráðabirgðalög samþyklct af Alþingi með þeim breyting- um að kolatollurinn átti að lækka niður í kr. 3 frá 1. jan. 1923, en salttollurinn í kr. 1,50 frá 1. apríl 1922 (lög nr. 8, 5. maí 1922) eða eins og lögin frá 1921 segja til. ingar, ásamt öðrum breyting- um, sem í gildi voru, færðar inn í texta laganna frá 1921 og þau gefin út að nýju sem lög nr. 54, 15. júní 1926. ! Smá breytng er gerð með i lögum nr. 16, 31. maí 1927, í var aðallega felldur niður toll- ; ur af olíukökum. Með lögum nr. 4, 3. apríl 1928 var fellt niður undanþágu- ákvæðið fyrir síldartunnur og kjöttunnur og efni í þær, og jafnframt var kolatollurinn hækkaður upp í 2 kr. af smál. : Það má geta þess, að með lögum nr. 40, 8. sept. 1931, . var i-áðherra heimilað að end- urgreiða verðtoll og vörutoll af efnivöru til iðnaðar, ef var- an sem framleidd var úr hinu ■ innflutta efni, hefði verið und- ! anþegin vörutolli og verðtolli, of hún hefði verið flutt inn tilbúin. Þessi heimild hefir lít- ið verið notuð helzt fyrir báta og baðlyf. Breytingar síðan um stjórnar- skipti 1934. Með lögum nr. 2, 27. marz 1924 er svo ákveðið, að vörutoll inn skuli innheimta með 25% gengisviðauka meðan skráð gengi á sterlingspundi væri 25 krónur eða hærra. Gengisvið- auki þessi náði þó ekki til vöi*u- tolls af kornvörum. Með lögum nr. 82, 27. júní 1925 voru ýmsar útgerðarvör- ur, sem ekki höfðu verið með í upptalningu um 2. fl. í lögun- um frá 1921, færðar þangað (voru annars í almenna flokkn- um, 7. fl.). Ennfremur var með lögum nr. 37, sama dag, ákveð- ið að tímatakmarkið fyrir gengisviðaukanum (lög nr. 2, Eftir að stjórnarskiptin áttu sér stað 1934, hefir vörutolls- Jögunum lítið verið breytt, og að kalla aðeins til lækkunar. Með lögum nr. 5, 9. jan. 1935 var tunnuefni, hampur og hampgarn til veiðarfæragerðar undanþegið hverskonar inn- flutningsgjöldum. Með lögum nr. 130, 31. des. 1935 er vörutollslögunum enn breytt og er nú 2. fl. r^ðað að nýju og sömuleiðis undan- tekningarákvæðunum. Breyting ar frá eldri lögum eru smá- vægilegar, aðrar en þær, sem miða að því að veita inn- lendiim iðnaði stuðning. Helzta breytingin er að vöru- tollur af iðnaðarvélum, sem eru meira en 1000 kg. verður 2 aur- ar af kg. í stað 6 af því sem fram yfir er 1000 kg. Vörutoll- ur af bókbandsefni og efni til málningar er lækkaður úr 6 aurum á kg. í 2 aura, tveggja aura vörutollur lagðui- á áp.rent uð eða heft eyðublöð og baðlyf, sem áður voru undanþegin vörutolli. Tekjur ríkissjóðs af vörutoUi. Síðustu tólf árin hafa tekj- ur ríkissjóðs af vörutolli verið þessar, talið í heilum krónum: 1925 2.176.428 1926 1.414.817 1927 1.167.179 1928 1.650.769 1929 2.052.244 1930 1.949.791 1931 1.428.606 1932 1.232.059 1933 1.704.644 1934 1.702.961 1935 1.649.907 1936 1.384.104 Samtals hefir vörutoUurinn numið á þessum tólf árum 19,5 miljónum króna, eða 1 miljón 626 þúsund krónuin að meðal- tali á ári. VörutoUurinn síðastUðið ár er því að kalla FJÖRÐUNGI IJR MILJÓN UNDIR MEÐAL- TALI allra þessara tólf ára, eða nákvæmlega tUtekið 242 þúsundum króna. Orsakirnar til þessarar lækk- unár á vörutollinum eru: 1. Minnkaður heildarinnflutn- ingur, og þó einkum stói> minnkaður innflutningur á þeim vörum, sem heyra und ir hæstu tollflokkana, svo sem vefnaðarvörur, fatnað- ur, skófatnaður, leikföng og hverskonar skrautmunir. 2. Lækkun eða burtfelling vör- utolls á hráefnum til iðnað- ar, t. d. hampi, tunnuefni og fleiru. 3. Og loks lækkun vörutolls af vélum. Má ei við svo búið standa. jua ‘uiojS i.ressacj t .regis y um.ij .ing.iOA juXs utas oAg verðtollurinn síðastliðið ár 472 þúsund krónum undir meðal- tali tólf síðustu ára. Og nú hefir verið sýnt fram á að vörutollurinn síðastliðið ár hefir orðið 242 þús. krón- um undir meðaltaii þessara sömu tólf ára. Samtals liefir ríkissjóður á jiessu ári þannig farið á mis við 714 ÞÚSUND KRÓNA TEKJUR, á þessum tveimur mikilsverðu tekjuliðum, og er þá aðeins miðað við meðaltal lólf ára, sem þessir tekjustofn- ar hafa gefið. Sé hins vegar miðað við tekjur ríkissjóðs af verðtolli og vörutolli árið 1925, hefir tekju- rýrnunin numið 2 mil. 793 þús. kr. Að loknu stríðinu var lagður 8 og 10 króna tollur á hverja smál. af salti og kolum til þess að vinnaupp tap, sem ríkissjóð- ur hafði orðið fyrir við kaup á þessum tveimur nauðsynja- vörum meðan á stríðinu stóð. Við Islendingar höfum und- anfarið átt og eigum í eins- konar styrjöld. Slagurinn stendur um fjár- hagslega afkomu þjóðarinnar. Við höfum tapað markaði fyrir meginútflutningsvöru okk ar. Jafnhliða skiljum við það, að okkur er ekki fært að kaupa ár eftir ár frá öðrum löndum meir en það sem við erum borgunarmenn fyrir. Við höfum á allra síðustu áratugum komið á stórfelldum framkvæmdum miðað við það, sem áður var. Við höfum m. a. notað til þess lánstraust okkar hjá öðr- um þjóðum, og það svo, að við kysum helzt að þurfa ekki að nota það öllu meíra, nema til þeirra framkvæmda einna, sem öruggt mætti heita að sjálfar gætu staðið undir vöxtum og afborgunum. j' Allt þetta er alvörumál fyrir . þjóðina í heild. j Við höfum nú um sinn ' ’iegðað okkur eins og þjóð í I umsátursástandi. j Við höfum neitað okkur um j margt, sem allur almenningur ■ gjarnan vill láta eftir sér á ! íriðartímum. Við gerum þetta til þess, að freista að sjá fjárhagslegu sjálfstæði þjóðarinnar borgið. , Við treystum því að okkur I takist þetta. j En þetta kostar fórnir — ! oins og öll stríð. j Það kostar þolinmæði og til- færslur á verðmætum. En að- eins getur það ekki til lengd- ar kostað ríkissjóð fjárfómir, I sem hann ekki fær bættar. Undir hans skilum út á við er mest komið. Til hans er leitað þegar mest á ríður um að jafna metin innanlands. Þess vegna þarf jafnan að liugsa fyrir hans fjárhag. Árið sem leið mun hafa skort Framh. á 2. síðu. Viðtal víð Jónas Jónsson í Manchester Guardian Enska stórblaðið Manchester Guardian hefir 6. J>. m. birt við- ial við formann Framsóknar- llokksins, Jónas Jónsson, sem þá var staddur í Bretlandi. í inngangi að viðtalinu fer blaðið nokkrum orðum um J. J. og vekur m. a. athygli á því, að hann hafi dvalið við háskólann í Oxford um eitt rkeið á námsárum sínum. í viðtalinu fer J. J. fyrst uokkr- um orðum um Alþingi íslendinga og sögulega þýðingu þess og ald- ur, skýrir þvínæst frá sambandinu við Dani og hvers eðlis það sé, og kemur að því loknu að kosningun- um s. 1. vor og úrslitum þeirra, flokkaskiptingunni hér á landi og hv.erjir möguleikar nú séu um stjórnarmyndun á næstunni. Meginhluti viðtalsins er þó um krcppuna og viðfangsefni íslands í verzlunarmálum, en sér í lagi erfiðleika þá, sem verið hafi á við- s]<iptum við Breta vegna Ottawa- samninganna hin síðustu ár. Að fokum skýrir J. J. nokkuð frá þýð- íngu og notkun hverahitans og ’ainum fyrirhuguðu áformum um hitaveitu í Reykjavík. Á öðrum stað sama dag birtir ritstjórn blaðsins sjálfs „leiðara" um Island í sambandi við sam- talið við J. J. par segir svo (í lauslegri þýðingu): „Á öðrum stað í blaðinu í dag birtist viðtal við hr. Jónas Jóns- son, leiðtoga írjálslynda flokksins á Islandi. par eru gefnar upplýs- ingar, sem allur þorri þessarar þjóðar mun áður hafa verið óvit- andi um, og þó má það merkilegt telja, hve márgt kemur oss kunn- uglega fyrir úr þessari lýsingu á islenzkum þjóðarhögum. Við kynnumst þar annarsvegar hinu íjarlæga eylandi og hinni fá- mennu þjóð, og maður gctur vel sett sig inn í einangrun hennar írá umheiminum. í þúsund ár liafa íslendingar háð harða bar- áttu, oft gegn erlendu valdi, og stöðuglega gegn ómildi hins svala loftslags, og með þessari hörðu tiaráttu hefir þeim tekizt að varð- vcita eitt elzta og fullkomnasta lýðræðisstjórnarfyrirkomulag álf- unnar. Enn starfar hið íslenzka Alþingi, sem landnámsmennirnir skópu fyrir þúsund árum. Og þó er það svo, að nú þegar hið ný- kjörna Alþingi kemur saman, myndi þar ekkert fynrfinnast, sem framandi væri brezkum á- heyranda, hvorki í umræðum eða fyrirkomulagi vinnubragða. Hann , myndi þar heyra íhaldsmenn, j frjálslynda menn, socialista og 1 kommúnista ræða sömu vanda- málin og hér, atvinnuleysið, . frjálsa verzlun, jafnvel styrjöldina i á Spáni. Socialistar vilja þjóðnýt- 1 íiigu sjávarútvegsins. Framsóknar- flokkurinn trúir á samvinnuskipu- lagið. Eins og J. J. skýrir frá, hefir ísland líka sína sögu að segja af kreppunni. Viðskiptin við Bretland og Ottawa-samningarnir hafa geysi þýðingu fyrir hagsmuni íslcndinga. Næsta kreppa mun kcma þungt niður á þeim, alveg A sama hátt og þessi. En íslending- ar mega fagna tvennu. peir eiga engan her og engan flota, hvorki á sjó né í lofti, og þeir þurfa ekki 'f að óttast að ráðizt verði með her- \ valdi á land þeirra. Og meðal I þeirra er að vissu leyti íulikomn- \ asta lýðræði vorra daga, og hið j eina í heiminum, sem minnir á J hið forna lýðveldi Aþenumanna, ! þar sem sérhver borgari fann til j ábyrgðar gagnvart úrslitum sér- : livers máls. ísienzku alþingismenn : irnir, 49 að tölu, konmst áreiðan- ; 'c.ga miklu nær því að vera „full- ! irúar“ þeirra 115 þúsunda, sem í landið l>yggja, en t. d. þingmenn [ liinna geysi fjölmennu lýðræðis- I þjóða í Bretlandi, Frakklandi eða 1 Bandaríkjum Norður-Ameríku". pa# má vissulega teljast mikils- vert, að blað eins og Manchester Guardian, sem lesið er af svo að scgja hverjum málsmetandi manni í Bretlandi, skuli nú verða tii þess, að vekja athygli á oss ís- iondingum og vandamálum vorum, i ekki sízt í sambandi við brezk viðskipti og Ottawa-samningana, á þann hátt, sem hér er gert. J. ,T. er nú kominn til Khafnar, ]>ar sem hann situr fund íslenzk- dönsku lögjafnaðarnefndarinnar. Siðar fer hann til París og situr i aiþjóðafund samvinnumanna. Uían úv heimi í Helsingör. Við kastalann Krónborg standa tvær gamlar fallbyssur, sem miðað er út á sundið. Ferðafólk fær að skoða ryð- hólkana og það fær líka að skoða ofan í hallarfangelsið. Hvorttveggja eru leyfar frá löngu liðnum tímum. Norður- landaþjóðirnar hafa komizt á það menningarstig, að hafa í heiðri líf manna og frelsi. l Helsingör eru margar menjar fornrar „frægðar“ frá þeim tímum, þegar borgin var meðal auðugustu borga Danmerkur og nokkurskonar varðstöð við Eyrarsund, sem tók toll af hverju skipi, sem um sundið fór. Þar bjuggu auðmenn og aðall og verzlunin blómgaðist. Einhverjum þröngsýnum sál- um mun eflaust finnast gengi horgarinnar minna nú. Frá ströndinni við Krónborg sést nú stöðug sigling um sundið. Flöggin blakta frjáls- lega í hafgolunni. Og milli dönsku og sænsku strandar- innar ganga ferjur á hverri klukkustund. Á sumrin kemur fjöldi útlendra gesta. Þeir sjá þar margar menjar frá gull- öídinni. En það sem Helsingör- búar eru stoltastir af, eru elli- beimili borgarinnar, sem ekki oiga sinn líka á Norðurlönd- um og þó víðar sé leitað. Þau voru reist eftir að verkamenn náðu meirahluta í borgarstjórn- inni. Og í Ilelsingör er skóli, sem býður aliar þjóðir velkomnar og ungt fólk frá fjarlægum löndum lærir þar að skilja hvors annars móðurmái. Þessi skóli varð til við endalok heimsstyrjaldarinnar. Höfund- ur hugmyndarinnar var ungur maður að nafni Peter Mann- iche. Hann var friðarvinur en lét ekki staðar numið við orðin tóm. Skólinn í Helsingör, sem nú er kunnur út yfir takmörk áifunnar, er að mestu æfistarf eins manns, sem 1 framkomu er ekkert ólíkur íslenzkum bónda og gengur að jafnaði ekki með spámannleg orð á vörunum. En hann vissi hvað hann vildi og framkvæmdi það. Þess vegna varð skólinn til. — Fyrsta árið voru þar aðeins 24 nemendur. Nú getur skólinn tekið á móti 100. Það hafa ris- ið upp reisuleg hús á lóðinni, matjurtagarðarnir stækka og trjágarðarnir fríkka með hverju ári. Alls hafa 2300 manns sótt skólann. Hann starfar bæði vetur og sumar. Málakennslan er skipulögð með mikilli nákvæmni. Enska er t. d. kennd í þremur flokkum og geta nemendur valið um, eftir því hve mikið þeir kunna í mál- inu áður. í þessum flokkum er mest kennt í samtöium, en kennslubækur þó lagðar til grundvallar. Þar að auki eru daglega fluttir fyrirlestrar á ensku: Annar miðaður við hæfi þeirra, sem eru óvanir mál- inu, hinn fyrir þá, sem meira skilja. Það, sem þó er mest Framh. á 4. sfðu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.