Tíminn - 25.08.1937, Blaðsíða 2

Tíminn - 25.08.1937, Blaðsíða 2
118 T 1 M I N N Vöru- og verðtollur Framh. af 1. síðu. rúmlega eina miljón króna til þess að hægt væri, ásamt öðru sem á honum hvílir að greiða umsamdar afborganir af lán- um ríkissjóðs, án þess að taka til þess ný lán. Við þetta verður ekki unað til. frambúðar. Innlendir bankar geta ekki ár eftir ár lánað rík- issjóði til þess að greiða með afborganir fastra lána, og er- lendar lántökur í þessu skyni e.ru neyðarúrræði, þótt eigi séu þær viðbót við skuldir Islands erlendis. Þess vegna verður þegar á næsta þingi að bæta fjárhag ríkissjóðs, og það svo, að hann geti, ásamt öðrum kvöðum sem á hann verða lagðar, af eigin rammleik staðið undir af- borgunum fastra lána. Var þessari stjórnarstefnu í fjármálum skotið til þjóðar- innar í nýafstöðnum kosning- um. |ff Og svarið var afdiáttarlaust. Þjóðinni er alvara að vernda fjárhagslegt sjálfstæði sitt. Og hún vill að það verði framkvæmt með takmörkun aðkaupa frá öðrum löndum, sem miðuð sé við greiðslu- möguleika okkar á hverjum tíma, og fullum skilum ríkis- sjóðs á umsömdum afborgun- um og þá án þess að stofnað sé til nýrra lána svo heitið geti. Verðtollurinn var á síðasta ári ca- háliri milljón kr. undir með- altalí tólf síðustu ára Saga Verðtollsins. moleskinn, nankin, boldang og garn. u Með lögum nr. 8, 27. xnaí 1925 var þessum lögum breytt þannig, að nú voru verðtolls- skyldar vörur flokkaðav í þrjá flokka, og átti að stimpla sum- ar tegundir með 30% af inn- kaupsverði, aðrar með 20%, og var það algenga reglan, en enn aðrar með 10%. Kom þessi breyting til fram- kvæmda 1. júní 1925. En jafn- framt var svo ákveðið í lögun- um að frá 1. marz 1926 átti a.llur verðtollur að lækka þann- ig, að vörur sem áður voru stimplaðar með 30 % skyldu eft- ir þann tíma stimplast með 20 %, 20% vörurnar með 15% og 10% vörurnar með 5%. Áttu þessi lög að gilda til ársloka 1926. Árið 1926, hinn 15. júní eru síðan gefin út ný lög um verð- toll (nr. 47) og hafa þau verið framlengd árlega með ýmsum Lreytingum. Þó hefir aðalregl- an verið sú, að vörur samkv. 3., 6. og 7 .fl. vörutollslaganna, svo og fólksflutningsbifreiðar, eigi að stimpla með 10%. Þó ber að stimpla nokkrar vörur með 20%. Þá eru taldar í lög- unum þær vörur sem undan- þegnar eru verðtolli, eru það ílest sömu vörur og áður. Þó eru allir nýir ávextir nú undan- þegnir, ennfremur öll hljóð- færi nema grammófónar og grammófónplötur. Hins vegar eru nú vefnaðarvörur undan- tekningarlítið verðtollsskyldar. Með lögum nr. 5, 3. apríl 1928 er verðtollurinn hækkað- ur úr 10% upp í 15% og úr 20% upp í 30%. Ennfremur var svo ákveðið að lögin skyldu gilda til ársloka 1930. Síðan voru þau árlega framlengd un? eitt ár í senn. Verðtollur er fyrst lagður á vörur hér á- landi með lögum rr. 3, 1. apríl 1924 og öðluðust þau lög þegar gildi. Var tilætl- unin að þau giltu aðeins til ársloka 1925. 1 þessum lögum var ákveðinn 20% verðtollur af öllum vörum í 3., 6. og 7. fiokki vörutollslaganna (nr. 38, 2,7. júní 1921), með þeim und- antekningum og viðbótum sem +jlteknar eru í lögunum. Þá var verðtollur á öllum nýjum ávöxt um nema eplum, en undanþeg- inn verðtolli skófatnaður og af álnavöru tvistdúkur, flónel, shirtingur, lastingur, léreft, Með lögum nr. 11, 2. júní 1933, um bráðabirgðaverðtoll, var verðtollurinn hækkaður og jafnframt settur verðtollur á ýmsar vörur er áður voru verð- tollsfrjálsar, eru þær taldar í c-lið 1. gr. nefndra laga. Má þar nefna allskonar hljóðfæri, skófatnað, ullarband og prjóna- band. En hækkunin var þó aðal- lega fólgin í því, að flestar vöi- ur, sem áður voru tollaðar með 30% fóru nú upp í 50% verð- toll, en nokkrar tegundir, sem áður voru greidd af 15% voru hækkaðar upp í 30%, má þar til nefna sem dæmi niðursoðna ávexti, gólfdúka, tilbúin hús- gögn og mótorhjól. Áttu þessi ákvæði að gilda til ársloka 1934, en komu í gildi 2. júní 1933. Eldri verðtollsákvæði voru einnig framlengd til árs- loka 1934. Þá var á þessu ári lækkaður verðtollur af ýmsum vefnaðar- vörum niður í 10% til samræm- is við enska samninginn, sem þá var nýlega gerður. Eftir stjórnarskiptin 1934 er saga verðtollsbreytinganna í aðalatriðum þessi: Með lögum nr. 71, 29. des. 1934 var lagður 25% gengis- viðauki á verðtollinn og lögin framlengd til ársloka 1935. Þó var undanþegið gengisviðauk- anum venjulegur skófatnaður og olíufatnaður og ennfremur þær vörur sem undanþegnar höfðu verið með ensku samn- ingunum. Svona er verðtollurinn fram- lengdur til ársloka 1936 á vor- þinginu 1935. Á haustþinginu 1935 er verð- tcllur hækkaður á nokkrum vörum og jafnvel upp í 100% (spil), og einstöku tegundir nýjar teknar með, svo sem málning, sem tolluð er með 5%. En þá er jafnframt felldur nið- ur verðtollur af ýmsum vöruir. Eru það einkum vörur til iðn- aðar, en stærsti liðurinn í þessu efni eru vélar allar sem not- aðar eru til iðju og iðnaðar, og varahlutir til þeirra. Á vorþinginu 1937 var búið að framlengja öll lagaákvæði um verðtoll til 1. jan. 1939, en hinsvegar ekki gengisviðauk- ann, sem falla mundi úr gildi 1. jan n. k. ef ekki verður áð- ur búið að kveða öðruvísi á af 1930 1931 1932 2.337.628.00 1.541.827.00 765.921.00 1933 1.613.899.00 1934 1.694.236.00 1935 1.352.317.00 1936 1.084.010.00 Sést af þessu að verðtollur- inn síðastliðið ár, er h e i 11 i m i 1 j ó n k r ó n a 1 æ g r i en hann var árið 1925. Sé tekið meðaltal allra ár- anna, hefir verðtollurinn verið 1 millj. 556 þús. krónur til jafn- aðar á ári, eða að kalla hálfri milljón króna hærri en hann var síðastliðið ár. Ástæðurnar til þess, hversu innflutningur verðtollsvara hef- ir farið minnkandi eru þær, að nú er innflutningur þeirra af gjaldeyrisástæðum ýmist stórheftur eða alveg bannaður, og loks þær, að tekið er að framleiða talsvert af þessum vörum í landinu sjálfu, en af hráefnum til iðnaðar hefir vörutollur ýmist verið lækkað- ur eða felldur burtu með öllu. Loks var á árinu 1936 af- ruminn verðtollur á vélum til iðnfyrirtækja. Rýrnun verðtollsins. Til þess að menn eigi auð- velt með að átta sig á tekju- rýrnun þeirri, sem ríkissjóður hefir orðið fyrir, fer hér á eftir skýrsla um innflutning flestra helztu vöruflokkanna, sem verð- tollur hefir verið lagður á, og er verðmæti innflutningsins talið í heilum krónum. Árið 1925 er fyrsta heila ár- ið sem verðtollur er tekinn af vörum en árið 1935 er síðasta árið sem verzlunarskýrslur eru til fyrir. Hégómagjarnír aumingjar Ihaldsblöðin hafa undanfarna daga birt hugleiðingar sínar um viðtöl þau, er blaðamenn danskra blaða hafa átt við Her- rnann Jónasson forsætisráð- herra. Það sem einkennir þessi skrif íhaldsblaðanna er það, hversu þau eru áfjáð í að finna í við- tölunum eitthvað, er ráðherr- enum gæti orðið til minnkunar. E" allir lesendur íhaldsblað- anna munu þó hafa sannfærst um það, að slík leit þeirra hefir orðið gjörsamlega árangurs- laus, og allar hugleiðingar út af viðtölunum ekkert annað en þýðingarlaust hjal. Það er annars merkilegt hvað íhaldsblöðin gera sér títt um það, þó ráðherrar, í andstæð- ingaflokki þeirra, eins og venja er til, segi nokkur orð við er- lenda blaðamenn, þegarþeireru um það beðnir. Um það birt- ast í Morgunblaðinu og Vísi löng skrif, algjörlega efnis- laus, þýðingarlaus og vitlaus. Virðist hér um sjúkleik hé- gómagjamra mannaumingja vera að ræða, sem eiga við van- líðan að búá vegna þess, að þeir eru ekki sjálfir í sporum þessara andstæðinga sinna. Má varla á milli sjá, hvort þjáir þessar íhaldssálir meir, jvonlejysið um valdaaðstöðu í landinu um ófyrirsjáanlega framtíð, eða sú hégómagirni, að sjá viðtöl við sig á þrykk út ganga í erlendum blöðum. Þó að nú sé svo komið fyrir íhaldsmönnum, að þjóðin kærir sig ekki um að fela þeim völd í landinu, þá væri þeim sæmra að þola sinn dóm og leitast við að byrgja alla hégómagirni inni, en að vera að auglýsa fvrir almenningi hversu lág- itlstur metnaður þeirra er. Þetta hugarástand vonsvikinna vesalinga minnir á niðursetn- inginn, sem grét út af því að eiga ekki rósótta svuntu held- ur aðeins svarta. Annars væri, ef því þætti taka, hægt að tína til ýmislegt spaugilegt úr viðtölum, sem birzt hafa, þegar sumir algeng- ir ferðalangar frá íhaldinu hafa verið að trana sér fram vio Khafnarblöðin, til þess að fá að sjá nafnið sitt á dönsku, t. d. söguna um Thor Thors og stóra vindilinn og fleira. En Tímanum hefir ekki þótt á- stæða til að hafa slíkt á orði, enda algengt, að það, sem í í hinum erlendu blöðum stendur, ! er eins og gengur og gerist, [ ekki nálcvæmlega eftir haft, tilreitt á þann hátt, að frétt- næmt megi þykja. samanburður á innflutningi þessara sömu vara 1925 og 1935 og tilfærður mismunur til hækkunar og lækkunar í hverj- Innflutningur helztu vöruflokka, sem tollur reiknast af: flutningi þessara vöruflokka hin síðari ár, og þó er vitað að innflutningurinn hefir enn pengið saman á árinu 1936,þótt Alþmgi. 1925 1926 1928 1930 1932 1934 1935 Tekjur ríkissjóðs af verðtolli. Þurkaðir ávextir 432.314 353.733 352,785 366.462 91.275 284.768 274.181 Niðursoðnir ávextir 82.723 64.484 92.475 148.279 7.198 79.667 32.378 Verðtollur var eins og áður Vefnaðarvörur 6.341.286 4.523.066 5.008.588 5.551.785 2.568,186 4.150.976 3.182.295 cr sagt, fyrst lagður á vörur Fatnaður 3.880.892 3.478.716 4.288.794 5.610.12C 1.556.931 2.821.636 1.739.554 hér á landi hinn 1. apríl 1924, Skófatnaður o. fl. 1.472.592 1.256.051 1.514.556 1.771.563 651.487 1.125.133 858.484 og tekjur ríkissjóðs af verðtoll- Handsápa 98.405 81.922 116.941 95.087 56.727 78.797 26.123 inum, það sem eftir var ársins, Ilmsmyrsl 17.125 16.506 34.372 39.274 20.556 36.981 23.115 rámu kr. 897,634,70. Húsgögn 297.589 386.102 324.662 724.812 65.574 83.868 37.384 Þau tólf ár, sem liðin eru Boi’ðbúnaður 244.842 173.868 112.687 157.824 72.190 121.690 81.907 síðan, hefir verðtollurinn verið Uúsáhöld 88.627 67.027 88.475 162.383 60.837 69.053 44.575 sem hér segir: Gull, silfur o. fl. 43.860 49.406 80.819 42.758 1.032 10.106 7.343 1925 2.085.668.00 Fólksbifreiðar 143.199 365.525 490.189 656.121 32.233 179.103 106.250 1926 1.304.696.00 Hljóðfæri 386.331 426.621 510.853 728.616 34.879 52.733 24.679 1927 857.076.00 1928 1.667.140.00 Úr og klukkur 82.464 97.439 114.882 92.477 18.039 63.415 38.758 1929 2.266.822.00 Menn þurfa ekki að virða f kki liggi fyrir um það endan- um flokki: (Sjá töfluna lengi fyrir sér þessa skýrslu til þess að átta sig á hversu gífurlega dregið hefir úr inn- legar skýrslur. Til þess að gera þetta að- gengilegra verður hér birtur næstu síðu). Af þessu sést að þótt fólkinu hafi fjölgað á þessu ellefu ára Búskaparhugleiðingar Eftir Pál Zóphóníasson ráðunaut Heyskapurinn í sumar. Það er kominn sunnudagur í 18. viku sumars. Hundadagarn- ir eru að e|nda. Höfuðdagurinn er eftir viku og heyskapartím- inn getur farið að verða enda- sleppur úr þessu. Það er mán- uður, sumstaðar tæpur, sum- staðar liðugur, þangað til rétt- ir byrja, og enn skemmri tími, eða um þrjár vikur þar til íyrstu leitarmenn fara af stað. Það er því þegar nokkuð sýní^ hvernig heyskapurinn muni verða. Enn getur þó orðið hreyting. Komi góð tíð, vinn- j ur kappsamt fólk, sem engrar ; hvíldar ann sér, mikið á þrem j iil fjórum vikum. Og heyskap- artímann má framlengja, þar j sem ástæða þykir til, með því j að fresta réttum í viku. Nú eru horfurnar þessar með heyskapinn: Sunnanlands getur hann ekki orðið góður, hvernig sem viðrar hér eftir. Enn eru þeir bændur margir í uppsveitum Árness- og Rang- árvallasýslu, sem ekki eru bún- ir að ná inn nema litlu einu af töðum sínum, eða þetta um 100 hestum alls. Sláttur byrjaði ekki hjá þeim fyr en seint i júlí og í ágústmánuði hafa j komið tveir þurkdagar 8. og ; 18. ágúst. Þá var nokkru náð j inn, en góði þurkurinn 8. ág. * 1 nýttíst ekki til fulls, vegna ; þess að menn treystu veður- j spánni um kvöldið. Það átti að verða þurt á mánudag. Heyin voru mikið til þur, vantaði skerpuna. Það var því ekki vak ; að við hirðingu þeirra um nótt ina, heldur farið niður með birtu. En þá fór að rigna. I niðursveitum Suðurlands var þriggja daga þurkur, 16., 17. og 18. ágúst, og sá þurkur náði líka um Suðvesturland. Þar náðust hey því mikið upp og nokkuð inn, en fáir náðu öllu upp, og engir öllu inn. Víða ‘ hefir ekki verið hægt að slá engjar fyrir vatni.. Á Vesturlandi hefir heyskap- urinn gengið betur, en þó ver- ið þar mjög svo tafsamur og hey þar hrakist, þó ekki sé það ems og sunnanlands. Vestan- lands er nú yfirleitt úti viku- heyskapur og hálfsmánaðar heyskapur sumstaðar. Þegar kemur norður eftir Húnavatns- sýslu, hefir heyskapur gengið betur, og í henni austanverðri svo og á Norður- og Austur- landi, lítur út fyrir að sæmi- legur heyskapur verði. I fyrri slætti urðu töður þó frá ^4 til l/2 minni en venjulega, en há- arslægja er orðin góð, og jafn- ar að nokkru það, sem minna fekkst í fyrri slætti. títengjar eru allgóðar. Það er nokkurn veginn ljóst nú þegar, að norðan og austan lands muni heyskapur verða sæmilegur, vestanlands fremur lélegur og hey hrakin, og sunn- j anlands afleitur bæði hvað snertir magn og gæði. Fyrningar í vor sem leið voru yfirleitt litlar, sérstaklega sunnanlands, enda var vetur ^ þar gjafafrekur. Það er nú . orðið komið svo, að yfirleitt ; eru ekki miklar fyrningar að vorinu nema hjá einstaka bændum, sem eru sérstakir fyrirhyggjumenn, og þá helzt bændum norðan og austanlands. Fyrningar eru því ekki yfir- leitt til að setja á í haust. Ásetningurinn í haust. Það er þegar ljóst, að bænd- ur um stóran hluta landsins muni eiga bæði lítil hey og slæm til að fóðra fénað sinn á í vetur. Hvað eiga þeir þá að gera? Eiga þeir að fækka fénu? Eiga þeir að setja á guð og gaddinn? Eða eiga þeir að fóðra á mat — fóðurbæti? Þeir eiga fyrst og fremst ekki að setja á „guð og gadd- inn“. Þjað ler nægilega iengi búið að viðgangast meðal bænda. Látum það aldrei eiga sér stað hér eftir! Vel getur verið rétt að fækka á fóðrum. Eru það þá fyrst og fremst lélegu kýrn- ar, sem aldrei boi’ga fóðrið sitt, sem fella á. Þær eru fleiri eða færri í flestum sveitum, kýrn- ax sem ekki skila nema 1500 —2000 lítrum af mjólk um ár- ið, en éta þó fóður sem 20 til 50 ær geta lifað á, eftir því hvar er.Þessar kýr hefði átt að vera búið að drepa. Þær eni ómagar á búi eigandans. Það er ekki búið allstaðar enn. En í haust eiga þær að falla. Víða er það í sveitum, að naut eru höfð óþarflega mörg. Naut þarf þó alltaf fóður all- margra kinda, enda þótt með- ferðin sé ekki góð, og því eiga menn, þegar fóður er knappt, að sameinast um það að ala ekki fleiri naut í hverri sveit en brýn nauðsyn ber til. Vit- anlega ættu menn aldrei að gera það, en alveg sérstaklega er ástæða til að ala ekki að ó- þörfu naut, þegar hey eru af skornum skammti. Sauðfénu eiga menn vfirleitt ekki að fækka, ef pess er nokk- ui' kostur að halda í það. Heyin eru víða svo hrakin, að á þeim er ekki hægt að fóðra sauðfé eingöngu. Rifjið upp, hvernig þetta gekk eftir sumarið 1913. Þá var líkt um heyskapinn og nú. Hann var lítill, og hann var hrakínn. Og hvernig fór sauðféð vorið 1914? það féll víða. Til voru þá hreppar, þar sem 60% af ánum drapst. Það er eins mikið á einu vori og mæðiveik- in hefir drepið á 2 og ‘3 árum þar sem hún hefir verið einna verst. Látið ykkur því ekki detta í hug að fóðra féð á tóm- um hrakning í vetur. Með þvi eigið þið víst að missa mikinn hluta þess í vetur og að vori. Með hröktu heyjunum verður að gefa fóðurbæti. Með beit er síldarmjölið bezt. Það kostar nú 22 krónur pr. 100 kg. frítt um boi’ð frá verksmiðjunum, en þar við bætist farmgjald, upp- skipun og svo flutningskostn- aður fr á hafnarstað. Kindinni þarf að gefa 25—40 gr. á dag eftir því hvemig beitin og hrakta heyið er. Það verða 3 til 6 kg. á kind yfir veturinn, eítir því hve lengi er gefið og hve mikið. Það kostar því 75 aura til kr. 1,50 á kind að gefa síldarmjöl með beitinni svo að tryggur verði arður af fénu. Meðalbóndi hefir um 100 kind- ur. Kostnaðui'inn er því vænt- anlega um 100 kr. á bónda, íái hann á endanum nóg af hröktum heyjum til að gefa. I þann kostnað á enginn bóndi að horfa. Hann á alveg víst að fá hann aftur í betri höldurn og meii’a arði af f járbúinu. Og til að tryggja ásetninginn, og boi’ga fóðurbætinn, verður að selja af stofninum, verði hann ekki borgaður öðruvísi. En svo verða vafalaust nokkrir bændur, sem ekki hafa

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.