Tíminn - 25.08.1937, Blaðsíða 3
T I M I N N
119
Ávextír þurkaðir .
— niðursoðnir
Yefnaðarvörur
Fatnaður . . .
Skófatnaður o. fl.
Handsápa . . .
Ilmsmyrsl . . .
Húsgögn . . .
Borðbúnaður . .
Búsáhöld . . .
Gnll, silfur o. fl.
Fólksbifreiðar
Hljóðfæri . . .
Úr og idtatkur .
1925 1935
432.314 274.181
82.723 32.378
6.341.286 3.182,295
3.880.892 1.739.554
1.472.592 858.484
98.405 26.123
17.125 23.115
297.589 37.384
244.842 81.907
88.627 44.575
43.860 7.343
143.199 106.250
M i s m u n u r
hækkun lækkun
158.133
50.345
3.158.991
2.141.338
614.108
72.282
5.990
260.205
162.935
44.052
36.517
36.949
361.652
43.706
386,331 24,679
82.464 38.758
13.612.249 6.477.026 Lækkun 7.141.213
-r- Hækkun 5.990
Lækkun samtals 7,135.223
tímabili þá hefir innflutning-
ur þessara fjórtán vöruflokka
gengið saman um 7,13 milj. eða
meira en um helming, og hefir
þá grundvöllurinn fyrir álagn-
ingu vörutolls minnkað að
sama skapi.
Innflutningur vefnaðarvöru
og fatnaðar árið 1935 — þess-
ir' tveir liðir einir — eru 7,3
milj. kr. lægri en árið 1930,
þegar þessi innflutningur fór
hæst. Enda er það staðreynd,
að þótt verðtollur hafi verið
bækkaður á sumum vörum og
jafnvel látinn ná til fleiri vöru-
tegunda en áður, þá hafa tekj-
ur ríkissjóðs í heild fai'ið
lækkandi á þessum lið hin síð-
ustu ár, og það svo mjög, að
sérstakra aðgerða er þörf, til
þess að bæta ríkissjóði þann
tekjumissi sem hann hér hefir
orðið fyrir.
Síldveiðín um síðustu helgí
UtSlutningsverdmætið rúmar 20. mil). kr. eða
rúœl. 6 mil). kr. meira, en. það var ails í Syrra
sumar.
Bræðslusíldin var orðin, síð-
astliðið laugardagskvöld, 21. ág.
1.784.526 hl., en var á sama
tíma í fyrra 1.049.592 hl. Mis-
munurinn er því 734.934 hl.
eða 489.974 mál.
Sé miðað við 15% meðal
fitu og að mjölið sé 15,5%, er
afurðamagn bræðslusíldarinn-
ar:
24.091 smál. síldarlýsi.
24.983 smál. síldarmjöl.
Útflutningsverðmætið er á-
ætlað þannig:
Sýldarlýsi:
10.000 smál. @ £20:0:0
= kr. 4.430.000,00
14.091 smál. @ £17:0:0:
= kr. 5.305.966,00
Síldarmjöl;
24.983 smál. @ £9:10:0
= kr. 5.257.047,00.
Samtals kr. 14.993.013,00
Saltsíldin var orðin, síðastl.
laugardagskvöld 179.436 tunn-
ur, sem er að útflutningsverð-
mæti kr. 5.293.206,00. Allt út-
flutningsverðmætið er því orðið
samtals kr. 20.286.219,00.
Þetta útflutningsverðmæti er
að frádregnum farmgjöldum.
Til samanburðar má geta
þess, að útflutningsverðmæti
síldaraflans allt árið í fyrra var,
að meðtalinni Faxasíld:
Saltsíld .. .. kr. 6.890.070,00
Síldarlýsi ... — 5.157.210,00
Síldarmjöl . . — 2.016.600,00
Samtals kr. 14.063.880,00
Um síðustu helgi var því út-
ílutningsverðmætið orðið kr.
6.222.339 meira en það var alls
í fyrra.
Samkvæmt ráðningakjörum
sjómanna á veiðiskipunum voru
hæstu hlutir háseta um síðustu
helgi orðnir þessir:
Á aflahæsta togaranum,
Tryggva gamla, sem þá var
búinn að veiða rúm 19 þús. mál
og tunnur,
kr. 1120,12 nettó.
Á aflahæsta línuveiðaranum,
Ólafi Bjamasyni, sem búitnn
Um meðferð á húðum og skinnum
Ef athuguð er meðferð á af-
u.rðum sláturdýra hér á landi,
þá virðist svo sem aðeins sé
hugsað um að ekki skemmist
það sem ætilegt er. Húðirnar
og skinnin eru venjulega látin
sitja á hakanum. Undantekning
frá þessu er þó meðferð á gær-
um í sláturhúsum, sem nú orðið
ei víðast í sæmilegu lagi, þó
urnbóta sé þar líka þörf. En
meðferð á gripahúðum og með-
ferð á húðum og skinnum yf-
irleitt utan sláturhúsa er svo
rnjög ábótavant, að fullyrða
má, að á öllu landinu nemi það
tap, sem af þéssu leiðir ár-
lega nokkrum tugum þúsunda
króna. Þetta er framleiðendum
svo mikið til skaða og skamm-
ar að úr því verður að bæta
sem fyrst.
Fláningu verður að vanda
svo sem unnt er. Rista skal
þannig fyrir, að húðin haldi eðl-
ilegu lagi svo sem minnst verði
af sepum og vikum í jöðrun-
um. Húðir er bezt að losa af
kjötinu með kollóttu barefli.
Að flá með hníf er ekki fyrir
aðra en handlægnustu menn
eða æfða slátrara, því það er
mjög áríðandi að ekki komi
rispur eða skurðir í húðina.
Ilver hnífrispa eða skurður
fellir húðina í verði. Sé flegið
með hníf, er bezt að hann sé
með boginni egg, og vel beitt-
ur. Þegar brýnt er, skal brýnið
síðast dregið þeim megin á egg-
ina sem snýr að húðinni, þegar
flegið er. Við fláninguna þarf
að gæta þess, að húðirnar at-
ist sem minnst af blóði og ó-
hreinindum. Að lokinni slátrun
skal breiða húðirnar á svölum
þurrum stað, svo þær kólni sem
fyrst, og hreinsa af þeim ó-
hreinindi og blóð.
Saltilð húðimar stmx eftir
að þær eru orðnar kaldar og
látið aldrei hjá líða að salta
þær sama dagiim sem slátrað
er. Sé dregið lengur að salta
gengur saltið ekki eins fljótt og
vel inn í húðina. En það er
skilyrði fyrir góðri geymslu, að
húðin gegnsaltist á sem styzt-
var að veiða 14.360 mál og
tunnur,
kr. 2.333,77 brúttó.
Á aflahæsta vélskipinu, Hug-
inn III., sem búið var að veiða
11.375 mál og tunnur,
kr. 2.244,66 brúttó.
um tíma. Hinn mikli aragrúi
baktería, sem þekur yfirborð
húðarinnar, byrjar að starfa að
upplausn og rotnun húðvefj-
anna, strax og lífi skepnunnar
er lokið. Og þessi starfsemi
getur gengið ótrúlega fljótt, ef
ekkert er gert til að koma í
veg fyrir hana. Bezta vörnin er
fijót og góð söltun og geymsla
á svölum stað. Þegar saltað er,
verður vandlega að breiða úr
cllum skæklum og jöðrum og
dreifa saltinu vel yfir alla húð-
ina. Eftir því sem skinnið er
þykkra, þaif meira salt. f
hverja fullstóra húð þarf 5—
10 kg. af salti. Betra að salta
of mikið en of lítið. Bezt er að
húðirnar geti legið í stafla í
í tvær vikur eftir að salt-
að er, svo pækillinn sem mynd-
ast, geti runnið burtu. Er þá
húðunum staflað saman hverri
ofan á aðra og holdrosinni
snúið upp á hverri húð. Skal
helzt hafa tréfleka undir stafl-
anum, sem halli lítið eitt. Sé
chjákvæmilegt að brjóta húð
saman strax að lokinni söltun,
cr ekki nóg að salta í holdros-
ina, heldur verður einnig að
strá ögn af salti í hárið þar
sem það er lagt saman. Gærur
skal þó aldrei salta í ullina og
skal salta aðeins í aðra hvora
gæru og hvilta hinni yfir. Þó
verður að gæta þess að gæran
sem saltað er í, sé ekki minni
en hin sem hvolft er yfir. Á-
valt skal salta með hreinu og
góðu salti.
Húðir má ekki láta liggja við
járn, því járnið orsakar rið-
bletti og skemmdir. Nýjar ó-
saltaðar húðir verður að verja
gegn frosti, því frostið gerir
leðrið laust og gróft.
Húðir og skinn af gripum,
kálfum, sauðfé og geitum ætti
cldrei að herða eða þurka, því
hert skinn eru yfirleitt mikið
verri en söltuð og hættara við
skemmdum.
Skemmdir á húðum geta
stundum stafað frá lífstíð
skepnunnar, sem þó væri hægt
að koma í veg fyrir að miklu
leyti. Þar sem nautgripir eru
iila hirtir í fjósum, sezt oft lag
af mykju í lærin. Veldur þetta
sárum og skemmdum í húðinni,
ef það er ekki verkað í tæka
tíð, sem bezt kemur í ljós við
sútunina. Slíkar húðir geta því
ekki talizt fyrsta flokks vara.
Rispur eftir gaddavír eru
mjög áberandi skemmdir á
allskonar húðum og skinnum.
Mun það mikið stafa af slæmu
viðhaldi á girðingum og af því
að víða eru girðingar sem eru
aðeins einn gaddavírsstrengur.
Slíkar girðingar ætti ekki að
setja upp, heldur ætíð að hafa
sléttan vírstreng undir gadda-
vírnum í gripagirðingum.
Mundi sá kostnaðarauki meira
en vinnast upp með því að
girðingamar gerðu meira gagn
og' minni skaða.
Húðsjúkdómar og óþrif valda
allmiklum skemmdum, einkum
á hrosshúðum, og er það að
nokkru leyti afleiðing af van-
l.irðingu og ónógri böðun á
skepnunum.
Þ. Davíðsson.
Bókarfregn
Gunnlaugur Björnsson: Hól-
ar í Hjaltadal. Útgefandi
Hólaskóli. Reykjavík 1937. —
Prentsm. Edda hf.
Ég hefi aldrei komið „heim
að Hólum“ og þó veit ég nú
vísast meira um þennan fom-
fræga sögustað, en allur fjöld-
inn af þeim, sem þangað hafa
komið til þess að skoða stað-
inn.
Á ég þetta að þakka lestri
vel og skipulega samdrar lít-
illar bókar (104 bls.), sem auð-
sjáanlega er samin til þess að
létta undir með heimafólki
þegar gesti ber að garði ^—
taka af því ómakið um að svara
spurningum aðkomumanna, en
veita jafnframt fyllri og greið-
ari svör um það sem máli skipt-
ir, en unnt væri alla jafna í
dagsins önn, þótt hvorki skorti
góðfýsi heimanianna eða at-
hygli hins fróðleiksfúsa ferða-
manns.
1 bókinni er lýsing Hjalta-
dals og landnámssaga; ágrip af
sögu allra Hólabiskupa, skóla-
halds á Hólum og Hólaprent-
smiðju. Saga dómkirknanna,
sem þar hafa verið reistar, og
lýsing annara staðarbygginga
eftir því sem heimildir greina.
Örnefni í landi staðarins. Loks
er ágrip af sögu búnaöarskól-
ans á Hólum.
Er bókin einkar vel samin að
efnisskipan, stíl og öllu mál-
; fari. Auk þess er hún prýdd
! mörgum myndum og tveim upp
dráttum. Eiga menn nú enn
brýnna erindi „heim að Hól-
um“, þeir sem einhvers láta sig
varða liti og línur liðins tíma.
Og enn vekur þess litla bók
til umhugsunar um allt ásig-
komulag Skálholtsstaðar! Ilve-
nær reka réttir aðilar af sér
sliðruorðið. Er þar átt við þjóð-
arfulltrúa fyrst og fremst, og
þá sérstaklega þá sunnlenzku.
x.
Síldín og greíðslu-
jöinuðurínn
Aldrei hefir verið meiri þörf a
góðri síldveiði en nú, eítir að
þorskveiðarnar höfðu brugðist
jafn stórkostlega í tvær ver-
tíðir og lagt hafði verið í jafn-
mikinn kostnað við síldarverk-
smiðjubyggingar og óvenjuleg
kaup á útgerðarvörum, til þess
að geta rekið síldveiðar í
jafn stórum stíl og gert er að
þessu sinni.
Enda hefir síldveiðin orðið
mikil. Utflutningsverðmæti
hennar er orðið rúmar 20 mil-
jónir, eða 6 miljón krónum
meira en á síðasta ári.
En menn mega ekki láta
blekkjast af þessum tiltölulega
miklu veiðum.
Undanfarin ár, að ninu síð-
asta einu undanskildu., hefir
verið greiðsluhalli gagnvart
öðrum löndum, og sum árin
margar miljónir.
Þessum halla hafa einstök
firmu, og þó einkum bankarn-
ir orðið að búa undir, og hef-
ii hann valdið miklum og til-
finnanlegum óþægindum fyrir
allt viðskiptalíf þjóðarinnar.
Bankarnir hafa notað láns-
traust sitt að hámarki að und-
anförnu og einstök firmu einn-
ig, en gjaldeyrisskortur þrátt
fyrir það einatt leitt til
greiðsludrátttar og jafnvel van-
efnda, sem óvenjuleg eru í
viðskiptum þjóða í milli.
Þetta verður almenningi að
vera ljóst. Og þótt nú séu
horfur á að eitthvað rakni úr
og ríflega kunni að nást
greiðslujöfnuður í viðskiptun-
um við önnur lönd á þessu ári,
þá vantar mikið á að við séum
búin að rétta við eftir áföll
fyrri ára.
Er þess vegna fyllsta ástæða
iil að innflutningshömlum sé
haldið jafn ströngum og verið
hefir, og hvergi undan látið
nóg af hröktu heyjunum. Þeg-
ar þeir hafa þau ekki nægileg,
verða þeir að spara þau þá
tíma, sem hagar eru, og gefa
tóman fóðurbæti með beitm;ni.
Allmargir bændur hafa gert
þetta, þeir hafa yfirleitt gefið
síldarmjöl og þá 50 til 60 gr.
pr. kind á dag. Hefir það geng-
ið veh Þó hygg ég að þá væri
betra að geta blandað síldar-
mjölið að einum þriðja með
mais, og það ræð ég bændum
til að gera. Ég þekki bændur,
sem t. d. síðastliðinn vetur
fóðruðu ær á tómu síldarmjöli.
Einn, sem á um 300 ær, gaf
þeim yfir veturinn einn fjórða
úr bagga pr. kind af heyi og
G kg. af síldarmjöli. Og ærnar
voru ágætlega fóðraðar og
fæddu góð lömb. Þetta er því
hægt, en hey þurfa samt að
vera til, ef innistaða kemur.
Því verða þeir, sem ætla sér að
fóðra þannig, að geyma hrakn-
inginn, þegar beitin er, svo að
þeir geti haldið kviðrúmi kind-
arinnar þegar innistaðan kem-
ur. Og hennar mega menn
vænta. Að vísu er spáð mildum
vetri, en það er nú svo um
\ eðurspárnar að þær vilja
stundum svíkja. Reynslan er
sú hér á landi að góðir og slæm
ir vetrar skiptast nokkuð á, þó
rcglulaust sé. Góðir vetrar hafa
nú verið lengi, og landsins
forni fjandi, hafísinn, hefir
ekki sýnt sig. Það er því rétt
að gera ráð fyrir að hann farí
r.ú að segja bændum landsins
siríð á hendur. Og alltaf og
æfinlega eiga þeir að vera bún-
ir undir það stríð. Munið það
hver og einn í haust. Og þið
forðagæzlumenn, sem alveg
sérstaldega eigið að ráða á-
setningnum, munið að stríðs-
heróp hvíta fjandans getur bor
izt til bændanna í haust 1 eða
vetur og látið þá því ekki vera
varbúna að mæta á orustuvell-
inum.
Af þessu sem nú er sagt, hef
ég reynt að draga saman þau
úrræði, sem mér sýnast til-
tækilegust hjá bændum:
Að fækka kúnum, þar sem á-
stæða. er til. Fækka fénu lítið
en fá sér fóðurbæti og selja
fé til að borga hann, ef þess
þarf með. Bæta upp hröktu
heyin með því að gefa
með þeim og beitinni 25 til 40
gr. af síldarmjöli pr. kind á
dag. Séu hröktu heyin of lítil
til að endast allan veturinn,
gefa þá tóman fóðurbæti, þeg-
ar beitin er, og þá mais að
cnnum þriðja og 50 til 60 gr.
pv. kind á dag. Sjá um það
•strax í haust, að íoðmbætir-
inn sé til, það getur orðíð vont
að ná í hann er á veturinn líð-
ur, cg er varasamt að t ,’eysta
því. í innistöðu ætti að gefa
mais að einum fjórða með síld-
armjölinu. Og umfram ailt lát-
ið ykkur ekki koma til hugar
að fóðra á hröktu heyjunum
eingöngu.
Til eru nokkuð margir
bændur, sem enn hafa ekki
íengið trú á fóðurbætisgjöf. —
Þeir segja að það borgi sig
c.kki að gefa fóðurbæti. Þetta
er mikill misskilningur. Fóður-
bæt á að gefa með hröktum
heyjum, og fóðurbæti á að
gefa þeim skepnum, hverjar
sem þær eru, sem hafa eðli td
þess að breyta meiri næring-
arefnum í afurðir, en þær geta
tekið til sín í heyinu, og gild-
ir þetta alveg sérstaldega um
hámjólka kýr. Ég vona, að
augu manna opnist fyrir þess-
um staðreyndum, og má vera
að hröktu heyin, sem menn nú
hafa í haust, geti gert sitt til
bess.
Mæðiveikin.
í sex sýslum landsins er fé
manna meira eða minna sjúkt
af mæðiveikinni. Bændur þar
horfa með kvíða fram í tímann,
, og er það að vonum. Sumir
hafa orð á því, að bezt
| sé að drepa allt fé í haust. En
! það hygg ég að væri lítt fyrir-
gefanleg fljótfærni. Frá því
vildi ég mjög ákveðið ráða
mönnum! Ástandið með veikina
virðist nú vera þetta:
ISumir bændur á því lands-
svæði sem sýkt er kallað, þ. e.
a. s. á því svæði sem fleira eða
færra er á af veiku fé, hafa
ekki enn fengið veikina í fé
sitt. Nú sýnir reynzlan yfirleitt
að venjulega fær bóndinn veik-
ina á þann hátt í féð, að ein-
hverjar kindur háfa að haust-
inu smitast í réttum, eða bæj-
arrekstrum. Þessar kindur
fara að verða það veikar að
á þeim sér seint næsta vetur
eða næsta vor. Þeir, sem því
ekki í vetur sem leið, áttu nein
ar kindur veikar, hafa enga á-
stæðu til að ætla, að þeir missi
neitt að ráði úr veikinni
næsta vetur, og því enga á-
stæðu til að drepa fé sitt af
hræðslu við að það fái hana.
Aðrir, og þeir eru margir,
áttu síðari hluta síðasta vetr-
ar nokkrar kindur veikar. Sum-
ir þessara manna tóku þær frá.
•Sumir gerðu það meira að
segja strax að haustinu af því
rð þeir vissu að kindurnar
komu úr réttum, þar sem fé
var veikt. Þessir menn hafa
miklar líkur fyrir því, að fé
þeirra sé enn heilbrigt, og eng-
in ástæða er til þess fyrir þá
frekar en hina að lóga fé sínu
vegna mæðiveikinnar.
Þá eru því miður margir, sem
ekki tóku þessar veiku kindur
frá, og árið áður gerðu það
engir. Þeir sem vorið 1936 áttu
veikar kindur í fé sínu, misstu
haustið 1936 og framan af
vetri margt eða upp undir einn
þriðja. Og þeir, sem í vetur
sem leið, tóku veiku kindurnar
ekki frá, mega búast við því
að missa nú í haust og framan
af vetri ca einn þriðja af fénu.
Megininu af þessu fé sjá þeir á
í haust, og geta þá lógað því.
H’itt, sem ekki sér á í haust,
lifir flest veturinn af, og fyrst
þegar kemur fram á vor, fer
það að sýkjast aftur og drep-
ast. Og hve margt þá drepst,
fer fyrst og fremst eftir því,
hve mikið þeir sem féð eiga,
hafa þurft að láta það koma
saman við sjúka féð í réttum
og húsum í haust. Geti þeir
hagað innrekstri svo, að það sé
lítið, þá má vel fara svo, að
fátt sýkist til viðbótar við það,
sem sýkst hefir í vetur sem leið
cg vor áður en fé var sleppt.
Þeir geta því vænst þess að
hafa arð af meiri hlutanum af
ánum, sem ekki sér á í haust,
og eiga ekki að fleigja þeim
möguleika frá sér með því að
drepa féð niðup.
Mest vorkunn er þeim, sem
hafa haft veikina mörg ár í
fé sínu, og sem ekki hafa gert
neinar ráðstafanir undanfarið
til að aftra smiti. Þeir mega
eiga víst, að hjá þeim drepst
áfram, en fyrst drepst það af
fénu, sem næmast er fyrir veik-
inni, og því drepst nú hlutfalls-
lega minna en áður. Þeir eiga
því heldur ekki að drepa það
af ærstofninum, sem ekki sér
á í haust. Ég vildi mjög alvar-
lega biðja þá bændur, sem ég
heyri að eru að hugsa um að
eyða stofni sínum, að athuga
það mál vel. Ég held að þeir
geri alrangt í því að gera. það
nú.