Tíminn - 22.09.1937, Side 2

Tíminn - 22.09.1937, Side 2
130 T 1 M I N N Um íslenzka loðdýrarækt og íramtíð hennar Víðtal við loðdýraræktarráðunaufinn Fyrir íáum dögum síðan var H. J. Hólmjárn settur loðdýrarækt- arráðunautur landbúnaðarráðu- neytisins. — Tímjijnn hefir átt tal við ráðunautinn um ýmis- 'egt, er varðar hinn nýja atvinnu- veg, loðdýraræktina. — Er mikill áhugi fyrir loðdýra- rækt um þessar mundir? — Já, hann hefir aldrei verið meiri. Hann er nú i fyrsta skipti svo mikill, að öll undaneldishæf ioðdýr, sem til eru í landinu, verða sett á vetur. En auk þess hefir verið sótt um leyfi til inn- i'iutnings á um 90 refum, næstum eingöngu silfurrefum. Mesi má þó búast við að refafjölgunin verði í þeim héruðum, sem borgfirzka tjárpestin hefir herjað. Banna Norðmenn útflutning á loðdýrum? — Hvar verða dýrin keypt? — þau dýr, sem leyfður verður mnflutningur á, munu vafalaust \erða keypt frá.Noregi, þótt e .t. v. væri möguieikar á að fá þau íiá Svíþjóð. En nú hefir frétzt, að Norðmenn hafi í hyggju að banna útflutning lifandi silfurrefa, af ótta við það, að beztu undaneldis- dýrin verði seld úr landi, en slíkt bann kæmi þó að líkindum ekki < i 1 framkvæmda fyrr en um ára- mót. Innflutningur hingað mun að- eins leyfður á kyngóðum og fallegum dýrum og til þess að tryggja það, að innkaupin takist sem bezt mun Loðdýraræktarfé- lagið senda utan mann með sér- þekkingu, er hafi þennan vanda með höndum. — Hvað gizkið þér á, að margir refir verði settir á vetur? — Slíkt er örðugt að segja, þar e.ð engar nákvæmar skýrslur liggja fvrir um það atriði fyrr en lokið íæfir verið merkingum refa í i'aust. Ég get getið mér til og vona, að nálægt þrjú þúsund iefir verði settir á og meginþorr- inn af því eru silfurrefir. Talsvert er þó til af blárefum, sérstaklega á Vesturlandi, auk þess sem Jón Hungal é hér í nágrenni bæjar- iiis stærsta blárefabú landsins, en blárefir hans eru af kanadiskum stofni. Nú eru jafndægur á hausti. Árstíð hinna löngu daga er að þessu sinni liðin. Það er gamall ug góður "siður að staldra við á tímamótum og líta yfir far- inn veg. Viðburðijr „bjai’græðistím- ans“, sem svo er nefndur og nefndur hefir verið um aldir á tslandi, eru flestum 'efst í huga, nú um þessar mundir. Þeir eru ferskastir í minni, og undir þeim er jafnan mikið komið, hjá þjóð, sem í jafn rík- um mæli og hér á lífsafkomu sína undir atlotum hinna hverflyndu náttúruafla. En vert er þó að skyggnast lengra aftur, til síðustu jafndægra, þegar ríki hinna löngu daga var að hefjast á þessu ári, og rifja upp nokkuð af þvi helzta, sem til tíðinda hefir borið. Á jafndægrum fyrir sex rnánuðum litu flestir hugsandi menn með nokkurri eftirvænt- • ngu til þeirra óorðnu atburða, sem vorið og sumarið kynni að bera í skauti sér. Úti í heimi var stríðshættan að magnast. Þess ástands var þegar farið að gæta í verðhækkun á erlendum nauðsynjum landsmanna. Það var heldur ekki bjart yfir bjargræðisvegum þjóðarinnar það sem af var árinu. Vetrar- vertíðáa sunnanlands hafði — Hver er ástæðan til þess að menn leggja meiri áherzlu á að koma sér upp silfurrefum? — Sérstaklega sú, hve miklu auðveldara er að fá silfurrefina li! að tímgast, og á seinni árum liafa silfurrefaskinn verið miklu vcrðmætari en blárefaskinn. þó iiafa blárefaskinn hækkað í verði á síðásta ári. Merkingarnar í haust. — pér voruð að tala uxn rn.erk- inga.r á refum. Á hvern hátt fara þær fram? — þeim er þannig háttað, að í cyru dýranna ei’u „tattov.eruð“ viss merki. í hægra eyra er sett sér- rnei’ki hvers eiganda, en í vinstra eyra bókstafur, er sýnir hvaða ár dýrið er fætt. pau, sem fædd ,eru 1 ár hljóta bókstafinn 0, en dýr frá - fyrra eru merkt N. þessi regla gildir allsstaðar, þar sem loðdýra- rækt er stunduð. Sömuleiðis eru dýrin tölusett, svo auðveidara sé að þekkja einstaklingana í sund- ur, og loks er sett í vinstra eyra merki, sem sýnir hvoi’t dýrin telj- ast hæf til undaneldis eða ekki. Lökustu dýrunum ber eigendun- unum að lóga; önnur, sem illa líta út, en líklegt er að hafi átt við vanhii-ðu að búa og því ekki örvænt um að geti iagazt við bættan aðbúnað, fá biðdóm til næsta ái’s að fullnaðardómur skal felldur úm þau. Slík dýr né af- kvæmi þeirra má enginn maður selja lifandi frá búi sínu. par eð Loðdýraræktarfélagið læt- 'ii' fi’amkvæma þessar merkingar á sinn kostnað, verða þær einung- is framkvæmdar hjá þeim, sem (:ru eða vilja gerast meðlimir fé- iagsins. Lögum samkvæmt má þó enginn selja lífdýr nema það hafi áður verið merkt og métið hæft til undaneldis. Tilgangui-ihn með þessu er sér- staklega sá, að tryggja það, að íslenzki refastofninn verði kyn- góður og fyrirbyggja, að menn, srm litla þekkingu hafa á loðdýr- um, vei’ði sviknir á refakaupum. í fyrra rákumst við t. a. m. á menn, sem keypt höfðu refi á 800 krónur parið, en þegar til kom reyndust þetta allsendis óhæf lífdýr, og brugðizt jafnvel enn hastarleg- ar en árið áður og á því vand- ræðaástandi varð heldur engin breyting til bóta um það, er lault. Sauðfjárplágan borgfirzka hafði verið að færast í aukana eftir því sem á leið veturinn. Sérfræðingar landsins stóðu uppi ráðaJausir gegn þeim vá- gesti og til stóð að lög- gjafarvaldið yrði að grípa til dýrra og umfangsmikilla ráð- ftafana, samkvæmt þeirri al- þýðlegu meginreglu, að „ekk- ert gerist, ef ekkert er reynt“. Þar við bættist svo, að um for- stöðu þjóðarinnar í opinberum málum var lailt í óvissu, iog mörg veður í lofti. Alþýðu- fíokkurinn var í þann veginn að rjúfa samvinnu þá um land- stjórn, sem verið hafði milli hans og Framsóknai’flokksins, og margir höfðu vænzt að end- ast myndi út kjörtímabilið. Og svo reyndist, að frá þeim við- burðum varð eigi forðað. Al- þingi var rofið og kosningar á næstu grösum. Baráttuhitinn og pftirvæntingin yljaði upp hina svölu vormánuði. Tíðarfarið var heldur ekki það stirt, að það drægi hugi manna í hinum dreifðu byggðum til muna írá átökum stjórnmálanna. Því hef- ir stundum verið haldið fram, að Islendingar séu pólitískasta voru tafarlaust dauðamerkt. Einn- ’g er með merkingunum skapaður tnöguleiki til að ættfæra dýrin, og- þótt slíkt kosti mikla skrif- finnsku, virðist ekki annað verj- undi en skrásetja alla refi í landinu. I þessum mánuði kemur liing- að til landsins norskur maður, O. Aui'dal, sem liefir í tíu ár haft með höndum eftirlit með loðdýra- iækt i Noregi, en slíkir eftirlits- menn eru þar um tuttugu. þessi maður mun ferðast með mér víða um land og dæma um og merkja ’oðdýrin. Fleiri menn munu fara út um land í þessum erindagerð- um. Austur í Skaftafellssýslu er þegar byrjað að merkja dýrin. — Vei’ður efnt til sýninga A loðdýrum í hawst? — .Tá, þar sem þvi verður við komið. Hér í Reykjavík fáum við til umi’áða prýðilegan sýning- ai’sal, Gi’ænmetisskálann. Á þar að Uanda sýning í tvo daga og ef til vill lengui’. Heilbrigði loðdýranna. — Hvernig er fai’ið heilbi’igði 'oðdýranna hér á landi? — það virðist allt í bezta lagi með hreysti íslenzka loðdýrakyn- íiofnsins, nema hvað sumstaðar befir noklcuð gætt orma í refun- um, en þeim vágesti er auðvelt að úti’ýma með því að gefa dýr- unum inn ormalyf á réttum tíma árs og á réttan hátt, og umfram allt hafa vírnetsbotna í búrunum. llitt hefir komið fyrir, að dýr iiafa drepizt af slæmu fóðri, sem þeim liefir verið gefið. Er þá ein- ungis hirðuleysi eða vankunnáttu um að kenna. — Eru loðdýr yfivleitt laus við alla smitandi eða ókennilega sjúkdóma? — Loðdýr eru tíðast fremur tor- næm fyrir sjúkdómum eða þeim 'i't undirorpin. þó hefir kólera og fleiri kvillar stundum gert. usla i öðrum löndum. — Er hvolpadauði hér mikill? — Já, hann hefir verið meiri að tiltölu hér en annarsstaðar ogstaf- m það áreiðanlega af miður góðri umhirðu. þjóð í heimi. Og það er þjóð- inni síður en svo til lasts, því að þá er jafnan bezt fyrir á- rangri séð, er menn hafa áhuga á verkefni sínu, kjósendur, eins og aðrir. Það má teljast ein- kennandi fyrir kosningar hér á síðari árum, að víðast í strjál- býlinu ,'eru kjörstaðirnir litlu eða engu miður sóttir en í kaupstöðunum, ef kjördagurinn cr á sæmilegum tíma og veðr- ið þolanlegt. Einkennandi og ónægjulegur þáttur íslenzkrar sveitamenningar vorra tíma, og r.æsta mikilsverður fyrir sveit- irnar, þegar úr ýmsum áttum er seilst eftir þeim réttindum, sem verndað hafa þær frá eyð- ingu á „þjóðflutningatímum“ f íðustu áratuga. í aðdraganda kosninganna komu fram tvö athyglisverð íyi-irbrigði. Aíþýðuflokkurinnf, sem það sem af var kjörtíma- bilinu hafði staðið með Fram- sóknarfl., í hinni almennu baráttu fyrdr viðréttingu frá kreppuástandi atvinnu- veganna, jöfnuði á viðskiptum við útlönd og tekjuhallalausuin ríkisbúskap, samfara réttlátri skattalöggjöf, tók nú allt í einu að viðra upp gamlar socialista- hugmyndir um ríkisrekstur í útgerð. Jafnframt hafði hann farið frarn á lögþvingað gjald- þrot einstakra stórútgerðarfé- laga, sem fordæmalaust er í ís- lenzkri löggjöf. Loks gerðist hann foi’mælandi stórra fjár- veitinga og lántaka til handa útgerð og iðnaði, án þesa aS Bændur verða aðstoðaðir við útvegun fóðurvara. — Hvað verður gert til að tryggja loðdýraeigendum heppilegt lóður með skaplegu verði og án óþarfrar álagningar? — það mun verða reynt að fá o.tthvert traust fyrirtæki til þess ao annast sölu hentugra fóðurefna og í sambandi við það gerðir fast- h' samningar við hvalveiðastöðina i Tálknafirði um frystingu og kaup á hvalkjöti. Að undanfömu hefir allt hvalkjötið verið selt til Noregs, en eigendui’nir vilja gjarnan láta íslendinga setja fyrir því gegn svipuðu verði. þá er haf- in vinnsla sérstaks fiskimjöls, scm búið er til úr hertum bein- lausum fiski. En fiskimjöl kemur því aðeins til mála að nota, að það sé gott og búið til á þennan hátt. Kjöt af hrossum, kúm og ám er hið bezta í’efafóður, en þó ei feitt lirossakjöt ekki hagfellt, að áliti Norðmanna. En alveg sérstaklega mikla á- herzlu vil ég leggja á það að nota ineira af nýmjólk handa dýrunum heldur en gert hefir verið. Norð- menn hafa líka á síðustu árum aukið nýmjólkurgjöfina langt fram úr því, sem óður var almennt haldið hagkvæmt. Góð meðferð er undirstaða þess að loðdýraræktin geti þrifizt. — Er ekki góð fóðrun og natin umhirða ákafiega mikilvæg at- liði? — Góður stofn er að vísu undir- stöðuatriðið, en góður árangur næst aldrei af loðdýraeldi nema meðferðin sé i góðu lagi og að- búnaðurinn eins og vera ber. þrifnaður er alveg óhjákvæmileg- ur og mikil töp hafa oft hlotizt oí því, að gefa dýrunum skemmd- an mat, saltað kjöt eða fisk eða aðra óhagfellda fæðu. Árangurinn af loðdýi’arækt, hvort sem hann er góður eða lé- iegur, fer mest efti.r því hversu ná- kvæm lxirðing og fóði’un er. þeir, sem eru nógu natnir, fá vel goldna sína ástundun, en hinir, sem siæmir hii’ðar í’eynast, þurfa ekki að gera sér miklar vonir um gróða. Sú cr oftar útkoman í bú- skapnum. Heimsmarkaðsverðið. Hveniig er vei’ðlag á grávöru á lii'unsmarkaðinum? Útlit með sölu skinna er samhliða lægi fyrir tillögur um tryggar tekjuöflunarlelðir. En þetta var nú einmítt sú aðferð, sem stjórnarflokkarnir áður höfðu verið samtaka um að á- íeíja hjá andstöðuflokkunum. Kosningaaðstaða Alþýðuflokks- ins byggðist því öðrum þræði á verkum þingmeirihlutans á kjörtímabilinu, en hinum þræði á þeiiTi sérstefnu, er hann nú virtist vilja boða. Hinsvegar gerðust nú þau tíðindi, að Sjálf- stæðisflokkurinn gaf upp þá von, er hann hefir áður haft, um að geta náð meirihluta á Alþingi. Var þá hinn svokallaði Bændaflokkur látinn kasta þeim milliflokkshjúp, er áður hafði yfir honum hvílt og ganga til opinbers kosningabandalags við Sjálfstæðisflokkinn, með sam- eiginlegum frambjóðendum. Framboð af hálfu nazista féllu niður nema í einu kjördæmi. En ölafur Thors ritaði grein í Mbl., þar sem hann lýsti yfir því, að stofnuð væri „breið- íylking íslendinga“. — Þeir sem utan við stóðu, voru eftir þessu orðalagi að dæma, ekki íslendingar! Minnti þessi bar- áttuaðferð svo greinilega á vinnubrögð erlendra fasista, að ekki mátti á milli sjá, og undr- uðust margir, svo sem kosn- ingaúrslitin báru vitni um. Það sýndi sig við talning at- kvæða í sveitakjördæmunum, að afhjúpun Bændaflokksins hafði verið óhyggilegt her- bragð. Um helmingur af kjós- endum flokksins frá 1934 hvarf mjög svipað og vei’ið liefir, en erð á þeim hefir verið dágott undarifarin ái’. Engin ástæða virð- ist vera til þess að óttast verð- sveiflur. Hreinsunai'stöð. — Hvaða fyrirkomulag telduð þér hentugast við sölu skinnanna? — Loðdýraræktarfélagið þyrfti að koma ó stofn hreinsunarstöð lýrir skinnin og annast síðan sölu þeirra heint og forða þannig loðdýraeigendunum frá því að greiða óþörfum milliliðum hinn minnsta slcatt. — Hvort álítið þór réttara að menn stofni til stórra sameigna- l>úa eða þau vei’ði fleiri með færri Nýlega hefir verið skýrt frá því, að á síldveiðun- um í sumar hefðu hásetar á togurum allt að helmingi lægri tekjur en hásetar á línugufu- skipum og vélskipum. Skýringin á þessu óvenjulega fyrirbrigði lig’gur að sjálfsögðu í ráðningarkjörunum. Á togurunum eru föst mán- aðarlaun aðalatriði samnings- ákvæðanna um kjör háseta. En á línugufuskipum og vél- skipum er hlutaráðning hins- vegar ráðandi. Framsóknarmenn hafa jafn- an haldið því fram, að heil- brigðast væri fyrir alla aðilja átgerðarinnar og þá þjóðfélag- á undir afkomu þessa atvinnu- vegar, að upp væru tekin hluta- skipti á togurunum, og það yrði drottnandi stefna í þessum efnum, að menn bæru úr býtum eftir aflamagnj og verðlagi á hverjum tíma. Yrði þetta skipulag þá jafn- framt mjög til þess að auka og tryggja vinnufrið um útgerð- ina, eftir að fundin hefðu ver- ið sanngjörn og eðlileg hluta- inn. Bændaflokkurinn fékk að- eins tvo þingmenn kosna, í stað þriggja þá. Og tölumar leiddu það í ljós, að sæti beggja þess- ara manna hefðu hlotnazt Sjál'fstæðisflokknum, ef hann hefði búið að sínu. Hefir því farið um Jón í Dal og menn hans, líkt og um þá uppvakn- inga forðum, er til baka voru sendir, að þeir unnu þeim stærstan geig, er upp hafði vak- ið. Það fengu þeiT að reyna, Árni frá Múla og Magnús Gísla. son, sem báðir urðu úti í kosningahríðinni af völdum ,.varaliðsins“. Hið nýja viðhorf Alþýðu- floksins gafst honum ekki vel í kosningunum. Hann tapaði bæði þingsætum jog atkvæðamagjníi. Sérstaklega varð mikil riðlun í fylkingum flokksins í höfuð- staðnum, þar sem vænn hópur ?f kjósendum hans hvarf yfir í herbúðir kommúnista, af ótta við að „Breiðfylkingin" fengi meirihluta ella. Eftirtektarvert er það, að svipað hrun átti sér stað í liði Alþýðuflokksins árið 1931, en þá hafði hann einmitt nýslitið stjómarsamvinnu við Framsóknarflokkinn, alveg eins og nú. Af þingflokkunum, var Framsóknarflokkurinn sá eini, sem kom með sigri út úr kosn- ingunum. Sigur hans var mikill og glæsilegur. Hann er nú aft- ur stærsti flokkur þingsins. Og það er eftirtektarvert tákn kosningaúrslitánna í heild, að hafi samlög um stofnun loðdýra- búa, bæði frá fjárhagslegu sjón- armiði séð og til tryggingar því, að dýrin fái rétta umhix’ðu. Nú í haust hafa mörg félagsbú verið stofnsett, en þegar fram líða slundir veit. ég, að bændurnir munu skipta þeim upp og hver annazt og hirða sín dýr sjálfur eins og aðrar skepnur. Með þeim hætti nýtist Hka langbezt allt það, sem til fellzt á heimilunum og hentugt er til fóðurs handa dýr- i.num, Að endingu vil ég taka það frarn, að menn geta ekki gert sér vonir um áfi’amhaldandi sölu líf- dýra, heldur verða búin aö bei’a sig með skinnaframleiðslu ein- göngu. Með því verða allir að skipti á hverri tegund veiði- skipa um sig. Sjómannastéttin hér á landi er að fornu fari vön hlutaskipt- um. En þegar togaraútgerð — svokölluð stórútgerð — kom hér til sögunnar, þá kom jafn- framt til verklýðssamtaka hér á landi. Og verklýðssamtökin hafa frá fyrstu tíð stælt krafta sína í viðureigninni við togaraút- gerðina, og í fljótu bragði skoð- að, komið þar ár sinni vel fyrir borð. ekki lengur uppgripa atvmnu- vegur, útgerðartíminn styttist í hlutföllum við það sem mark- aðir þrengjast og verðlag verð- ur óhagstæðara, en skipin hrörna, án þess að nokkur maður sjái sér framar hag í því að leggja fjármuni í tog- ara, þá fer það að verða of ein- hliða viðhorf hjá verklýðssam- tökunum, ef ekki mætti hverfa inn á nýjan samningsgrundvöll kjörtímabili fór með stjórnar- forystuna í umboði Framsókn- arflokksins, hlaut í kjördæmi fínu hlutfallslega stærsta meirihlutann, sem fram kom í Ivosningunum. Blöð Sjálfstæðisfl. hófu, þeg- ar að kosningum loknum upp kröfur um breytingu stjómar- skrárinnar og nýja kjördæma- skipun. Sama gerðu þessi blöð eftir hinn mikla ósigur flokks- ins 1927. Má vafalaust vænta tillagna um þetta á næsta Al- þingi. 'Alþýðuflokkurinn (hefir ekki tekið undir þessar kröfur en blað Bændaflokksins, sem enn kemur út aðra hverja viku, hefir rætt um þær af talsverðri samúð. Sennlegt er, að fram komi í bilí tillaga um hlutfalls- kosningu í tvímenningskjör- dæmum. í kosningunum í sum- ar, hefði sú breyting haft þau áhrif, að kommúnistar hefðu fengið oddaaðstöðu milli stjóm- arflokkanna og stjórnarand- stæðinga frá síðasta kjörtíma- bili. Að öðru leyti snerist gremja Sjálfstæðismanna út af kosn- ingaósigrinum að talsverðu leyti gegn Bændaflokknum. Fylgis- leysi Bændaflokksins kom for- ráðamönnum Sjálfstæðisflokks- ins mjög á óvart. 1 Vísi birtist stór fyrirsögn svohljóðarxdi: „Bændaflokkurfnn er ekki leng- ur til.“ Það, sem í þessari fyi- irsögn fólst, var líka almenn skoðun í landinu strax eftir kosningarnar. dýrum hvert? — Fyrst um sinn hygg ég að H >eikna, sem koma sér upp loö- það sé rétt, að mai’gir bændur dýrabúum. Hlutaslrípti á tognurum í öðrum löndum En nú, þegar gullöld salt- fiskjarins virðist hjá liðin, og aftur inn í Framsóknarfloklc- sá maður, sem á undanfömu

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.