Tíminn - 22.09.1937, Side 4

Tíminn - 22.09.1937, Side 4
132 T 1 M I N N Sumarið er liðið -vetur fer í hönd Framh. af 1. síöu. lungnabólgan fara oft saman. Fénu þarf svo að gefa síld- ramjöl með. Þar sem beit ei', má gefa því tómt síldarmjöl með beitinni, og þá allt upp í 50 gr. á dag. Fái féð kviðfylli úti, má komast af með að gefa kindinni síldarmjöl einsamalt. Fái kindin ekki kviðfylli sína úti, verður hún að fá hey með, svo að hún haldi kviðnum. Eóndinn, sem hefir lítil hey, sparar þau því þegar jörðin er, með því að gefa síldarmjöl. Komi innistaða, þá minnkar hann síldarmjölið. Sé hún stutt, gefur hann af því 25—30 gr., en sé hún löng, og séu heyin svo hrakin, að hann sjái að féð með því haldist ekki við, þá bætir hann við mais, svo kindin íái 1/4 til 1/3 af fóðurbætin- um í mais, og hækkar þá fóður- bætinn eins og hann finnur að ) arf. Ég hygg, að fjöldinn komist af með 3—5 kg. af síld- armjöli á kind, og eftir því hv.e jarðsælt er, og hann duglegur að nota beit, með Vz til 2V6 hey- liest á kind. En með því að iiafa fóðurbætinn og nota hann, þá tryggir hann sér arð af fénu, engu síður en þó hann hefði óhrakin og góð hey til að gefa. Um kýrnar hagar mjög ó- líkt til á heyleysissvæðinu. — Sumstaðar eru þær einungis til bess að fá mjólk handa heim- ilinu. Þar verður spuniingin: Hve mikla mjólk þarf heimilið? Fólkið er mismargt á ólíkum árstímum og þá hafa menn reynt að hafa kýrnar það margar og haga burði á þeim svo, að mjólkin væri nóg þegar l'ólkið er flest. Þetta er oft á sumrin. En afleiðing af þessu verður aftur sú, að mjólkin er stundum óþarflega mikil að vetrinum. Þess eru dæmi, að öðrum fénaði er gefin mjólkin sem fóður, af því að menn vita ekki, hvað við hana á að gera. Þó það sé rétt, að hver bóndi á ahnennt séð, að fullnota sín- ar kýr, þá getur verið mjög vafasamt, hvort hann á að kaupa handa þeim fóðurbæti í vetur, eða ekki. Og yfirleitt eiga þeir einir að gera það, sem búa á stöðum þar sem mjólk er seld, og þeir áður eru búnir að sníða stærð kúabúanna við það, að mjólkurþörf heimilanna verði fullnægt með fáum, góð- um kúm, en það vantar því miður mikið á að svo sé enn hjá fjöldanum. Þetta má út~ skýra með dæmum. Á bæ einum á Suðurlandi voru fyrir fáum árum 5 kýr. Þá var ársnyt þeirra 12367 kg. og þær átu þá allar 13418 kg. af töðu. Nú eru á þessum bæ 4 kýr, þær mjólka nú um árið 13078 kg. og éta 10843 kg. af töðu og 143 kg. af mat. Mjólkurþörf heimilisins er bet- ur fullnægt nú en áður var. Þessi bóndi getur nú ekki kom- izt af án þess að gefa nokkum rnat, fyrst eftir burðinn, en hann hefði líklega getað það meðan kýmar voru fleiri. En þa þurfti hann líka meira hey. Á bæ einum á Vesturlandi eru nú 3 kýr, sem mjóíka liðug 10000 kg. um árið, og hefir svo verið um meir en 10 ára skeið. En milli 1910 og 1920 voru þar 5 kýr, sem ekkert mjólkuðu meira, en átu þó yfir veturinn um 30 hestum meira hey. Þessi bóndi getur nú ekki komizt af án þess að hafa þessa mjólk, en þegar hinar 5 báru, og þær voru venjulega 3 snemmbærar, þá var mjólkurþörf heimilisins fullnægt, þó þeim væri eklci gefinn matur, og þær ekki sett- ar á og haldið í þeirri nyt, sem þær gátu mjólkað. Hver bóndi verður því að leggja niður fyrir sér, hvort það nú borgi sig fyrir hann að kaupa fóðurbæti handa kúnum eða ekki, og ég veit að víða hagar svo til að mjólkuraukinn, sem fæst íyrir fóðurbætinn, sparar ekki mat keyptan í búið, ?em nemur verði fóðurbætisins og á því ekki að kaupast. Þetta gildir fyrir þá, sem ekki búa gjafar. Það athyglisverða fyr- iibrigði gerðist í þessari deilu, að aðalmálgagn Sjálfstæðis- ilokksii>s, Morgunbjaðið, lýstií yfir því, að Sjálfstæðisflokkur- inn væri ekki á móti háu kaupi, cnda væni launamenn og kaup- menn mikilsráðandi innan ílokksins. Sjómannafélag Reykjavíkur hefir nú sagt upp samningum sínum frá næstu áramótum. Um kröfur þeirra er ekki vit- að. En aldrei verður það um oí brýnt fyrir verkamönnum, að yfirleitt er meir um vert íyrir þá, að hafa nokkurnveg- inn stöðuga vinnu og tryggja kaupmátt launanna með verzl- unai'samtökum, heldur en að skrúfa upp nafnverð launanna a kostnað illa stæðra atvinnu- vega. Hitt ættu stjórnir verka- mannafélaga líka að forðast, að efna til verkfalla út af smá- munum, eins og stundum hefir átt sér stað. Áður hefir verið nokkuð minnzt á málefni landbúnaðar- ins, og má þar raunar ýmsu \ið bæta. Margt nýbýla hefir \erið reist á þessu sumri og víða um landið, og áhugi fyrir nýbýlabyggingu er sýnilega rnjög mikill. Síðasta Alþingi samþykkti að verja 50 þús. kr. á ári til styrktar endurbygg- ingum íbúðarhúsa í sveitum, og er það hliðstætt jarðræktajr-j styrknum. Hin langþráða kart- öflugeymsla í Reykjavík, sem ríkið hefir látið reisa, er nú fullgerð, og fer kartöflu- og ■ grænmetisframleiðslan nú að verða þýðingarmikill liður bú- skaparins í ýmsum héruðum landsins. Mjólkurlögin hafa ver- ið látin koma til framkvæmda í Eyjafirði, samkvæmt ósk ey- firzkra bænda. Kemur í þeirri ósk fram dómur reynslunnar um kosti þessarar löggjafar. Hm nýju lög um loðdýrarækt og loðdýralánadeild eru nú gengin í gildi, og loðdýrarækt- arráðunautur hefir verið sett- ur. Var formaður Loðdýrarækt. arfélagsins, H. J. Hólmjám, valinn 1 þetta starf til bráða- birgða. Víða um land er nú undirbúningur undir loðdýra- eldi, sérstakl. á fjárpestarsvæð- inu, en þar liefir sauðfé fækk- að til muna og mörgu mun verða slátrað nú í haust. í sumar var haldið hátíðlegt 100 ára afmæli búnaðarfélagsskap- arins hér á landi, og mættu stjórnarmeðlimir 'allra ^oúnað- arsambandanna í Rvík við það tækifæri. í tilefni af afmælinu kemur út saga búnaðarfélags- skaparins í 100 ár, samin af dr. Þorkeli Jóhannessyni og Sigurði Sigurðssyni fyrrv. bún- aðarmálastjóra. Fer vel á því, að hið endurbætta skipulag Búnaðarfélags Islands, sem í nýju jarðræktarlögunum felst, komi til framkvæmda á þess- um merkilegu tímamótum. En að svo verði var, eins og kunn- ugt er, ráðið á Búnaðarþingi sl. vetur, er andstæðingar jarð- i æktarlaganna gáfu upp hina þýðingarlausu mótstöðu sína við mjólkurmarkað, og þá, sem ekki eru búnir að fá mjólkur- þörf heimilanna fullnægt með fáum góðum kúm, heldur eru tnn með mörgu, lélegu kýrnar, eða miðlungskýmar. Allt öðruvísi horfir málið við hjá þeim, sem selja mjólk. Þeir liafa alltaf bezt gagn af kúnni með því að fullnota hana. Það má gera ráð fyrir því í vetur, að yfirleitt sé taðan ekki það lystug, að kýr fáist til að éta nema 26 til 28 merkur í mál af henni, og gildir þetta vitanlega hröktu töðuna á Suður- og Vesturlandi. Það má ennfrem- uv gera ráð fyrir því, að af töðunni einni saman geti kýrin ekki mjólkað meira en 9 til 11 merkur í mál eða 9 til 11 kg. á dag. Það, sem ltýrin getur mjólkað meira eftir eðli sínu með annarri aðbúð, verður hún því að mjólka af fóðurbæti. Þarf þá að gefa hann, og þar sem kýrin mjólkar um 2(4 kg. fyrir hvert 1 kg. af fóðurbæti sem henni er gefinn, á að haga fóðurbætisgjöfinni eftir því Kú, sem mjólkar 12 kg. á dag, þarf að gefa upp undir 1 kg. á dag í vetur. Kú, sem mjólkar 15 kg. á dag, þarf að gefa um 2 kg. fóð- urbætis á dag. Kú, sem mjólkar 17 kg. á dag, þarf að gefa um 3 kg. af fóðurbæti á dag o. s. frv. Með þessu hefi ég viljað gefa bendingu um það; hvað ætla má að kýrnar þurfi af fóður- bæti með heyjunum i vetur. En þetta má ekki skoða nema sem bendingu Heyin eru misjöfn, og mjólkin er misfeit, og hefir það, ásamt hirðingu o. fl áhrif á þetta’, og gerir að sitt á við á hverjum stað, enda þó það sem hér er sagt, megi skoðast ai- menn regla. Með þessari grein hefi' ég i einu lagi viljað svara fjölda bréfa er spyrja mig um þessi eíni. Ég vona, að höfundar þeirra misvirði það ekki, þó ég svari þeim öllum í einu lagi. Það sparar mér tíma og með því er þá líka ,kannske ein- gegn beina kosningaréttinum. t'íðustu kjötbirgðir frá fyrra ári seldust í ágústmánuði. Verð 1. fl. dilkakjöts í heildsölu í Rvík; er nú sett 7 aurum hærra en í fyrra. Hefir verið á það hætt í samræmi við aðra verð- hækkun, enda þótt slátrun verði sennilega mikíl á þessu hausti. Til merkisatburða má það telja, að nú á þessu sumri hef- ir verið lokið mælingu landsins, pem herforíngjaráðið danska hefir annast og staðið hefir yf- ir nokkra síðustu áratugi. En það verk hefði átt alllangt í land enn, ef ekki hefði verið tekin upp ný og hraðvirkari að- íerð en áður, sem sé ljós- myndataka úr lofti. Á þenna hátt héfir nú á elnu sumri ver- ið mældur fimmtungur lands- ins, aðallega óbyggðir. Flug- vélin, sem þetta verk vann, í flaug alls um 11 þús. km. á 73 klukkustundum, tók um 800 ! ijósmyndir af landssvæðum. | Ljósmyndirnar verða notaðar við kortagerðina, en auk þess hafa þær það til síns ágætis, að sýna lögun landslagsins og því þýðingarmiklar til saman- burðar á seinni tímum, t. d. viðkomandi jarðraski. Um land- mælingar þessar var samið í sambandslögnnum og ber ísl. víkið hluta kostnaðar. Ymis- legt nýtt hafa þessar landmæl- ingar leitt í ljós og leiðrétt vill- ur eldri og ónákvæmari mæl- inga. T. d. er Rifstangi nú ekki lengur talinn nyrzti oddi lands- hverjum svarað, sem hefði vilj- að spyrja, en af einhverjum á- stæðum hefir ekki gert það enn. ;j En þess vil ég lengst orða biðja bændur, að muna það nú vel, að vera viðbúnir í vetur, ef „landsins forni fjandi“ seg- |j ir þeim stríð á hendur. Gangnasunnudaginn 1937. Páll Zóphóniasson. Utan úr heimi Framh. af 1. síðu. búnaðinum áfram engu síður en þjóðstjórnin, pó hann kæm- ist til valda. Þykir sennileg’t að þessi stefnubreyting muni styrkja af- stöðu flokksins í næstu kosn- ingum, eins og skoðunum al- mennings er nú háttað í Eng- landi, enda þótt þeir, sem eru einlægastir friðarsinnar í flokknum, kunni henni illa. Frá U. M. F. í. Samband Ungmennafélaga tslands varð 30 ára í sumar. Þessa afmælis verður minnzt raeð stóru og vönduðu riti, sem magister Geir Jónasson hefir samið og út kemur í haust. Hugsað er til að hafa í riti þessu allmikið af myndum af samkomuhúsum og öðrum mannvirkjum ungmennafélag- anna, ýmsum atriðum í starf- semi þeirra og af ýmsum for- ystu- og áhrifamönnum fé- lagsskaparins. Þar sem vér höfum eigi iiægilegt úrval slíkra mynda, leyfum vér oss hér með að biðja gamla og nýja ung- mennafélaga og aðra góðvilj- aða menn, er eiga slíkar mynd- ir, að gera svo vel að lána oss þær til að gera eftir prent- myndir í bókina. Myndirnar óskast sendar undiiTÍtuðum j sambandsstjóra U. M. F. I. nú þegar (pósthólf 406, Rvík), og verða þær svo endursendar eft- ir notkunina. j Reykjavík, 10. sept. 1937. Aðalsteinn Sigmundsson. ! j ins, heldur Hraunhafnartangi. Kjölur reyndist of mjór á eldri kortum og Hofsjökull of stór. ^ Arnarvatn var af sumum áður talið um 30 km.2, en reyndist I aðeins 4 kmi2 Jöklar hafa* minnkað á seinni árum. T. d. er Ok nú 40 metrum lægra en það var fyrir 30 árum. Hið nýkjörna Alþingi hefir verið kvatt saman laugard. 9. október. Þess bíða að venju omfangsmikil verkefni. Um það mun af flestum spurt í því ■ sambandi, hversu ráðast muni j 7 ! um ríkisstjórn og viðhorf milli flokka og þá um leið meg- inlínur löggjafarinnar í næstu framtíð. Enginn einn flokkur hefir meirihluta í þinginu. En Framsóknarfl. er stærstur og því í einskonar forystuaðstöðu. Þótt þingmönnum Alþýðu- flokksins hafi fækkað, eru þeir samt nógu margir til að mynda meirihluta með Framsóknar- flokknum í báðum deildum, ef iil kæmi. óhætt mun að full- yrða, að meðal kjósenda beggja flokkanna sé það nokkuð al- menn ósk, að samstarfið haldi áfram, ef samkomulag getur náðst um framkvæmd mála. Ilinsvegar er innan Alþýðu- Clokksins einhver hreyfing fyr- h* því, að flokkurinn fari |í stjórnarandstöðu, og beri í þeim f ilgangi fram kröfur, sem milli- flokkur eins og Framsóknar- flokkurinn getur ekki léð lið sitt. En óséð er, hversu rík þau áhrif eru. Hjá frændþjóðum vorum, Norðmönnum og Sví- UÁuÍmka,iiiiJiL!iUii.l.m.i; !liiíilbiii!iii!iii!iii!ii!iiiuiiil skilvindurnar eru ætíð þær beztu og sterkustu, sem fáanlegar eru Nýj- asta gerðin er með algerlega sjálfvirkri smurning'u, og skálar og skilkarl úr ryðfríu efni. Samband ísl. s amvínmif élag a Hínír vand!áhi nofa emgdngu haná*' * sáptina Sa^c&st de Paris. SAV0N de PARIS . . íæst í næstu verzlun v ÍÍ.W.. I ' ••••• . um, virðist samvtnna bænda- og verkamannaflokkanna vera að festast og þeim fer þar í löndum fjölgandi, sem telja þá samvinnu eð'ýlegt fyrirbrigði yfirstandandi tíma. Um núver- andi ríkisstjórn mun það vera rnargra mál, jafnvel í hópi and- stæðinga, að hún hafi reynzt farsæl stjórn, og að hún hafi gengið að lausn erfiðra við- fangsefna í fjármálum, við- skiptamálum og atvinnumálum með drengilegri einurð og að jafnaði með þeim árangri, sem til var stofnað. Og enginn mun halda því fram, að árferði eða viðskiptaástandið í umheimin- um hafi verið sérlega hagstætt fyrir ríkisstjórn síðustu þrjú árin. Hverjir sem með stjórn- artaumana fara eftirleiðis, er þess óskandi, að náttúra lands vors og hinir óviðráðanlegu örðugleikar utan að, verði þjóð- inni léttari í skauti en verið lvefir þessi árin. Eitt höfuðverkefni þingsins sem nú kemur saman, verður að semja fjárlög ársins 1938. Allar horfur eru á því, að þörf verði á nokkurri tekjuaukn- ingu ríkissjóði til lianda. Hinar óhjákvæmilegu innflutnings- takmarkanir leiða af sér stöð- uga rýmun tollanna, því að þær koma aðallega niður á þeim vörum, sem helzt væru | tolltekjur af. Vöxtur innlendr- ar iðnaðarframleiðslu heííir j fömu áhrif. Samhliða aukast kröfurnar til ríkissjóðsins ár frá ári. Öhjákvæmilegt mun reynast að veita saltfisksfram- leiðslu landsmanna meiri stuðn- ing en verið hefir. Varnirnar gegn borgfirzku fjárpestinni kosta stórfé, enginn veit, hve rnikið. Auka þyrfti fjárhags- lega hjálp til endurbygginga í sveitum. Nú er inýtekin til starfa vísindaleg Tannsól?,nar-i stofnun í þágu atvinnuveganna og mun sú starfsemi krefjast nokkurra fjárframlaga. Ár frá i ári aukast viðfangsefni hins : opinbera, stundum vegna erf- iðra tíma, stundum vegna nýrra verka, sem til framfara horfa. Það er þjóðin, sem þessar kröfur gerir og ber líka byrð- ! arnar vegna þeirra. Hin opin- beru gjöld eru stundum talin r.okkuð há, og margur tmis- skilningur er breiddur út um þau efni. Ríkisgjöld eru þó lægri hér á íbúa en víðast ann- arsstaðar. Og svo er hamingj- unni fyrir að þakka, að ennþá erum við íslendingar lausir við blóðskattinn til vígbúnaðar og manndrápa, sem almenningur stórþjóðanna stynur undir á þessum árum. En þroskuð lýð- ræðisþjóð, sem ekki þarf að vígbúast, á ekki að þurfa að sjá eftir neinu því fé, sem til ríkissjóðsins gengur. Því að sjálf hefir hún jþað á valdi sínu, að velja sér það þing og þá stjórn, sem gerir sitt til . þess að láta „skattpeninginn" verða farsælasta pening hina vinnandi manns. FJALLAGRÖS við kvefi og margskonar kvillum, er grasavatn notað sem læknislyf.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.