Tíminn - 10.03.1938, Blaðsíða 3

Tíminn - 10.03.1938, Blaðsíða 3
TÍM INN 41 Síldarverksmíðjttr ríkísíns Eltir Jón Gunnarsson Tilkynning. X Rafmagnseftirlit ríkisins bendir bér með öllum peim, er búa til rafmagnsáhöld, raflagnabúnað o. p. h., á pað, að jpeim ber að senda eftirlitinu sýnishorn til prófunar og viðurkenningar. Verður eigi heimiluð sala og notkun slíkra áhalda, búnaðar o. s. frv., fyrr en sýnishorn peirra hafa verið skoðuð og prófuð og gengið er úr skugga um að pau fullnægi gíld- andi öryggisreglum. Nánari upplýsingar veitir rafmagnseftirlitið Reykjavík, 1. marz 1938. Raímagnseítírlít ríkisins. [Jón Qunnarsson framkv.- stjóri hefir sent Tímanum eft- irfarandi grein til birtingar]: Ég er sammála herra Þorsteini M. Jónssyni, stjórnarnefndar- manni í stjórn síldarverksmiðj a rikisins um, að það sé sjálfsagt, að þjóðin fái að vita um fjárhag verksmiðj anna eins og hann er á hverjum tíma. Ég vil því til viðbótar því, sem hann hefir rit- að um þetta mál í næstsíð- asta blaði Tímans gefa nokkrar íyllri upplýsingar um einstök at- riði viðkomandi fjárhag verk- smiðjanna. Mér hefði samt þótt æskilegar, að ekki hefði verið skrifað í dagblöð um þetta mál, fyr en endanlega var frá öllum reikningum gengið fyrir árið 1937. Ef talið er með allt, sem fyr- verandi verksmiðjustjórn vill telja til eignaaukningar á árinu 1937, þá nemur stofnkostnaður allra síldarverksmiðj a ríkisins til samans með viðbótum og endur- bótum, sem hafa verið taldar til eignaaukingar ca kr. 4.070.049,72. Þessi upphæð skiptist þannig á verksmiðjurnar: Á Siglufirði. Samkv. efnahags- reikningi 1936 kr. 2.900.241,85 Ný áhöld, tæki og endurbætur á árinu 1937 — 231.193,52 Nýja þróin byggð árið 1937 — 248.931,57 Samtals kr. 3.380.366,94 Á Raufarhöfn. Kaupverð síldar- smiðjunnar 1935 kr. 66.864,00 Holulóð — 5.119,60 Áhöld, tæki og endurbætur 1935 — 5.238,20 Áhöld, tæki og endurbætur 1936 — 54.791,81 Áhöld, tæki og endurbætur 1937 — 75.114,45 Samtals kr. 207.128,06 Á Sólbaklca. Kaupverð síldarverk- smiðjunnar 1935 kr. 350.000,00 Áhöld, tæki og endurbætur 1935 — 6.015,94 Áhöld, tæki og endurbætur 1936 — 99.125,52 Áhöld, tæki og endurbætur 1937 — 27.413,26 Samtals kr. 482.554,72 Af þessu sést að varið hefir verið í ný tæki ásamt viðbótum og endurbótum árið 1937: ið, ef engar hömlur hefðu verið á innflutningi þeirra vara, sem unnt er án aö vera. Aðalfundúr miðstjórnar Fram- sóknarflokksins kom saman í Reykjavik sama dag og Alþingi. Var hann 5 daga að störfum eða til 19. febr. Mættir voru 31 af 35 miðstjórnarmönnum. Hefir áður verið skýrt frá helztu á- lyktunum fundarins. Brottrekstur Héðins Valdi- marssonar úr Alþýðuflokknum hefir verið eitt helzta umtals- efni manna í Reykjavík og víðar síðastliðinn mánuð. Brottvikn- ingin var samþykkt í flokks- stjórninni 8. febr. Var tillagan borin fram af formanni flokks- ins, Jóni Baldvinssyni, og að sögn samþykkt með öllum at- kvæðum gegn 3 eða 4, að Héðni sjálfum meðtöldum. En í flokks- stjórninni eru 17 menn. Héðinn neitaði að taka brottvikninguna til greina og hóf þegar liðsafn- að í verkamannafélögunum í Reykjavík. Hafa um þetta verið mikil átök og verða vafalaust enn um stund, því nokkur hluti af flokknum fylgir Héðni að málum, og kommúnistar styðja mál hans af alefli innan verk- lýðsfélaganna. En meðal þing- manna Alþýðuflokksins stendur Á Siglufirði kr. 480.125.09 Á Raufarhöfn — 75.114,45 Á Sólbakka — 27.413,26 Samtals á árinu kr. 582.752,80 Það af þessari upphæð, sem hægt er að telja til eignaauk- ingar nemur: Ný tæki og endur- bætur kr. 197.008,17 Nýja þróin á Siglufirði — 70.000,00 Samtals kr. 267.008,17 Þá er eftir óráðstafað: Af kostnaði við áhöld, endur- bætur, breyt- ingar etc. kr. 136.713,06 Af kostnaði við nýju þróna — 187.931,57 Samtals kr. 315.644,63 sem verður að afskrifast og að iitlu leyti að færast til útgjalda fyrningar sjóðs á árinu 1937. ÍHirhoftmmir Fyrir þessu vil ég færa nokkur rök. í þessari upphæð kr. 136.713,06 af kostnaði við endur- bætur, breytingar etc., sem ég tel að ekki geti færzt til eigna- aukningar, er t. d. kostnaður við að rífa niður, breyta og stækka þurrkofna í SR 30, SRP og SRS verksmiðjunum og vil ég lýsa nánar breytingum á þurkofni SR 30 verksmiðjunnar. Upphaf- haflega var þurkofninn gerður samkvæmt fyrirmælum firmans Edw. Renneburg í Baltimore, en á árinu 1937 átti að stækka og auka afköst þurkofnsins. Var hann því rifinn niður lengdur um helming og byggður upp að nýju. Verkið var gert út í bláinn og hafði öfug áhrif við það, sem til var ætlazt. Og þyrfti ef tími endist til að breyta þurkofnin- um í samt lag aftur fyrir næstu síldarvertíð. Þar að auki var notaður síðastliðið ár svo léleg- ur múrsteinn til að endurhlaða upp þurkarana, að nú þegar er búið að panta mikinn hluta af nauðsynlegum múrsteini í þá aftur. Það eru tilraunir og fram- kvæmdir af þessari tegund, sem ég legg eindregið á móti að fær- ist til eignaaukningar á efna- Héðinn einn uppi. í aðalstjórn- málafélagi flokksins í Reykja- vík, Jafnaðarmannafélaginu, fór svo, að Héðinn var endur- kosinn formaður eftir brott- vikninguna. Gekk þá Haraldur Guðmundsson ráðherra af fundi og með honum 100 menn. Var síðan stofnað nýtt félag, Al- þýðuflokksfélag Reykjavikur. Voru stofnendur þess 600 að sögn, og er Haraldur Guð- mundsson þar formaður, en Jón Baldvinsson var kjörinn heið- ursforseti svo sem til andmæla gegn því, að Héðinn hafði áð- ur látið reka hann úr verka- mannafélaginu Dagsbrún, þar sem H. V. er formaður. Klofningur, áþekkur þessum, hefir einu sinni áður átt sér stað í Alþýðuflokknum. Það var árið 1930, og upp úr þeim klofningi var Kommúnistaflokkurinn stofnaður. Nú hefir flokks- stjórnin látið það boð út ganga, að Alþýðusambandsþing verði kvatt saman í október næsta haust, og mun þá nokkuð sjást um það, hversu flokknum tekst að standa af sér áföll þau, er hann hefir hlotið. Tvö ný skip, sem bæzt hafa í íslenzka flotann í sl. mánuði, hafa vakið mikla athygli höf- hagsreikningi síldarverksmiðj a ríkisins. Ég hefi tekið þurkofn- ana aðeins sem dæmi upp á það, sem ekki er hægt að færa til eignaaukningar (kostnaður við þá nemur ca. kr. 35.000.00), en svipað mætti segja um þá aðra liði þessarar upphæðar og mun ég skýra þá frekar ef ástæða þykir til. Nýfu þróin Ástæðan fyrir því, að ég vil ekki leggja til að fært verði meira en kr. 70.000,00 af kostn- nýju þróarinnar til eignaaukn- ingar er sú, í fyrsta lagi að ég fullyrði og get reikningslega sannað, að það er hægt að byggja þró af hentugri gerð, sem geymir betur sama síldarmagn en þessi þró fyrir ca. kr. 70.000,00, og í öðru lagi vegna þess, að það er fullt útlit fyrir, að neðri hæð þróarinnar sé ó- nothæf til sildargeymslu eða nokkurs hlutar. Þetta „model“ af síldarþró er í senn svo dýrt og óhentugt að furðu gegnir. í þessa byggingu hefir meðal annars verið eytt 100 smálestum af steypustyrktarjárni og annað þvílíkt. En verst er að ekki mun vera hægt að geyma síld í neðri hæð þróarinnar og mun ég skýra það í grein, sem ég skrifa síðar um þróna, því fjárhagur verk- smiðjanna á árinu 1937 verður ekki skýrður til fulls, nema með nákvæmri lýsingu á nýju þrónni. Ég hefi ekki viljað lækka þessa upphæð undir kr. 70.000.00, en ef neðri hæð þróarinnar reynist ónothæf til sildargeymslu, eins og búast má við, þá er upphæðin of há. Afkomun á sl. ári Af grein Þorsteins M. Jónsson- ar má ráða, að hann telji rekst- urshalla verksmíðjanna á síðastl. ári ca. kr. 120.000.00. En þar segir hann að ekki sé meðtalin til eigna úldin sild, sem nú liggur í þrónum. Þessi síld er að mínu áliti einskis virði, en það mun kosta nokkur þúsund krónur að koma henni í sjóinn. Taki maður þaff allt saman 1 eina heild, reksturshallann, þaff af breytingum, endurbótum etc. og kostnaffi nýju þróarinnar, sem ekki getur talizt til eignaaukn- inga, þá verffur útkoman á árinu 1937 þessi: Samkvæmt grein Þ. M. J. ca. kr. 120.000.00 endurbætur etc. á árinu 1937, er ekki getur talizt til uðstaðarbúa. Það eru varðbát- urinn Óðinn og björgunarskút- an Sæbjörg. Þetta eru hvort- tveggja mótorskip, Sæbjörg rúml. 60 og Óðinn um 70 rúm- lestir að stærð, og kosta hvort um sig 130—140 þús. kr. Óðinn er íslenzkt smíði, gerður á Akur- eyri á sl. ári eftir teikningu is- lenzkra skipasmiða samkvæmt útboði frá dómsmálaráðuneyt- inu. Þetta skip er eign ríkisins og fyrst og fremst byggt til landhelgisgæzlu og útbúið með fallbyssu, en það á einnig að geta komið að haldi til björg- unar. Hitt skipið, Sæbjörg, sem er kostað af Slysavarnadeild í Reykjavík, er byggt í Dan- mörku. Er ætlazt til, að það annist björgunarstarf í Faxa- flóa og sé reksturskostnaður borinn uppi með björgunarlaun- um og frjálsum samskotum. Einhver óánægja hefir orðið eftir á með útbúnað þessa skips og hefir leitt til formannsskipta í Slysavarnafélaginu. Þegar Óðinn eldri var seldur til Svíþjóðar, var það gert í þeim ákveðna tilgangi, að breytt yrði til um aðferð við landhelgisgæzluna. Fullnægj- andi landhelgisgæzla á stórum og mannfrekum skipum á borð eignaaugningar* — 136.713.06 Afskrift af nýju þrónni — 178.931.57 Verður þá afkoma árslns óhagst. um kr. 435.644.63 Þessar færslur voru í affalatr- iðum samþykktar af meirihluta núverandi verksmiffjustjórnar á fundi þann 18. þ. m. Tölurnar geta breytzt lítilsháttar viff end- anlegt uppgjör verksmiffjanna fyrir áriff 1937. Vitanlega er hér reiknað með fullum afborgunum og sjóða- gjöldum, nema ekki hefir fremur en undanfarið verið reiknuð fyrning af því, sem talið er til eignaaukn. verksmiðjanna. T. d. kostaði Raufarhafnarverksmiðj - an 1935 kr. 66.864.00, en er nú bókfærð samkvæmt bráðabirgð- ar-reikningsyfirliti fyrrverandi verksmiðjustjórnar frá 16. nóv. f. á. á kr. 207.128.06. Þó greiðist aðeins fyrningargjald af kaup- verði verksm. kr. 66.864.00, en reksturinn er ekki látinn borga neina fyrningu af nýjum breyt- ingum og endurbótum, er nema kr. 140.264.06 og nær þetta vitan- lega ekki nokkurri átt. Það sama er að segja um hin- ar verksmiðjurnar. Sólbakki greiðir aðeins fyrningargjald af kaupverði verksmiðjunnar, kr. 350.000.00, en í viðbót er á efna- hagsreikningi verksmiðjunnar 1936, „Ný áhöld, vélar og endur- bætur“, er nema samtals kr. 105.141.46, af þessari upphæð er ekki reiknað með, þó hún sé færð til eignaaukningar, nelnni fyrningu á árinu 1937 og hefir heldur ekki neitt af þessari fjár- hæð verið afskrifað. Þegar ég á sínum tima gerði rekstursáætlun fyrir karfa- vinnslu á Sólbakka á árinu 1936, áður en ég lét af starfi við verk- smiðjurnar, þá gerði ég ráð fyrir þvi, að ný áhöld og tæki til karfavinnslunnar borguðust af ■rekstrinum á þremur árum. — Þetta kann að þykja til of mikils ætlazt af rekstrinum, enda hefir fyrrverandi verksmiðjustjórn þótt það. Því hún færir til eigna- aukningar á Sólbakka á árinu 1936 kr. 99.125.52 og hvorki þá né síðar hefir fyrrverandi verk- smiðjustjórn afskrifað neitt af þessari upphæð eða reiknað rekstrinum af henni nokkra fyrningu. Mörg fyrirtæki hefðu * Lítill hluti af þessari upp- hæð færist sem afskrift úr fyrn- ingarsjóði en ekki er enn ákveð- ið hverju það nemur. við Ægl og Óðin eldra, kostar of fjár og sýnist i rauninni vera fjárhag ríkisins ofviða á hverj- um tíma, þegar sektatekjur þverra eins og æskilegast er. Því var það, að Framsóknar- flokkurinn beitti sér fyrir því, að tekin yrði upp gæzla á fleiri og smærri skipum í stað hinna. Með þvl móti verður gæzlan tví- mælalaust mun ódýrari og þó á- hrifameiri. Undanfarið hafa venjulegir fiskibátar verið leigðir til gæzlunnar, en slíkt er ekki til frambúðar, og munu fleiri varðbátar á borð við Óðin verða gerðir síðar. Og i sam- bandi við þessa nýju tilhögun landhelgisgæzlunnar er sér- stakur möguleiki fyrir hendi, sem beint liggur fyrir að nota. Víðar en á einum stað á land- inu hefir þegar safnazt eða er að safnast fé til að byggja björgunarskútu til aðstoðar fiskibátum á fjársöfnunarsvæð- inu. Þannig var við Faxaflóa, og þannig er t. d. á Vestfjörð- um. Það sýnist liggja beint fyr- ir, að slysavarnadeildirnar verji þessu fé til að byggja björgun- arbáta, er jafnframt séu varð- bátar, og taki hið opinbera síð- an að sér reksturinn. Með því móti losnar rikið við byggingar- nú afskrifað eitthvað af þessari fjárhæð og öðrum svipuðum fjárhæðum í öðru eins góðæri fyrlr verksmiðjurnar eins og árið 1936, eða að minnsta kosti reikn- að af þeim eðlilega fyrningu, en það hefir ekki verið gert, heldur er tekjuagangur ársins færður kr. 234.179.62. Hver aðferðin sé farsælli, læt ég þá dæma, sem þetta lesa. Ég hefi ekki í mínum útreikn- ingum viljað geraráð íyrir fyrn- ingarkostnaði á því, sem talið er verksmiðjunum til eignaaukn- ingar, því það hefir auðsjáanlega ekki verið gert á undanförnum árum, og ekki liggur ennþá fyrir nein formleg samþykkt um þetta atriði frá núverandi verksmiðju- stjórn. Við endanlegt uppgjör fyrir árið 1937, er ekki nema sjálfsagt að færa til útgjalda eðlilega fyrningu á þeim tekjum og endurbótum verksmiðjanna, sem talin eru þeim til elgna- aukningar, og breytist þá af- koma ársins til hins verra sem því nemur. Fyrningursjóður Fyrningarsjóður er talinn að nema í árslok 1936 kr. 363.306.50 og í hann bætist á árinu 1937, ef vextir eru reiknaðir á sama hátt og venja hefir verið, kr. 58.893.93. Fyrningarsjóður lítur þannig út á reikningum verksmiðjanna fyrir árið 1936: 1. Sjóðeign óráðst. kr. 26.197.15 2. Útist. skuld vegna kostnað varðskipa og slysa- varnadeildirnar við reksturs- kostnað björgunarskipa, sem vafasamt er, að hægt sé aff ná inn á annan hátt. Álit vinnulöggjafarnefndar kom út í byrjun febrúarmán- aðar, og hefir þess áður verið rækilega getið hér í blaðinu. Er rit þetta um 90 prentaðar siður í alþingistíðindabroti.. Frum- varp nefndarinnar mun verða lagt fyrir Alþingi innan fárra daga. Hefir ráðherra sent það til umsagnar Alþýðusambandi íslands og Vinnuveitendafélag- inu. í nefndinni áttu sæti tveir lögfræðingar, þeir Ragnar Ól- afsson og Guðmundur Guð- mundsson og tveir alþingis- menn, Gísli Guðmundsson og Sigurjón Ólafsson formaður Sjómannafélags Reykjavíkur. Máli þessu, í núverandi mynd, var fyrst hreyft af Hermanni Jónassyni núv. forsætisráðherra á flokksþingi Framsóknar- manna 1931, en Framsóknar- flokkurinn gerði það að stefnu- máli sínu á flokksþinginu 1937. Byrjað er nú að undirbúa þátttöku íslendinga í heimssýn- ingunni, sem haldin verður i New York á árinu 1939. Leggja ríkið, bankarnir og ýms fyrir- íshúselgnarinnar — 48.269.75 3. Greiðslur úr sjóðum: a. Frá f. árum kr. 87.452.88. b. Til endurb. etc. 1936 kr. 201,388.72 kr. 288.839.60 Kr. 363.306.50 Eins og sést á þessu, var varið úr sjóðnum kr. 201.386.72 til end- urbóta á árinu 1936. Þetta er þó ekki afskrifað úr sjóðnum, held- ur um leið fært sem eignaaukn- ing á efnahagsreikningi verk- smiðjanna. Og iítur því svo út, sem hér sé um lán úr íyrningar- sjóði að ræða, en þó fær sjóður- inn enga vexti af því. Og mun ég vikja nánar í síðari grein að þessum færslum. Þegar allar afurðir verksmiðj- anna á síðastl. ári eru seldar, mun láta nærri, að það vanti ca. 270.000.00 til þess að greiða reksturslán verksmiðjanna við Landsbankann. Rekstursvöru- birgðir eru taldar af fyrrverandi framkvæmdarstjóra og verk- smiðjustjórn nema kr. 125.059.00 og þó það allt væri gert að pen- ingum, þá nemur það af rekst- ursláninu, sem ennþá vantaði fé til að greiða, kr. 144.941.00. En hvar eru þá allar sjóðeignirnar, sem eiga að nema samkvæmt útreikningum fyrrverandi verk- smiðjustjórnar kr. 771.492.27, eða tekjuafgangur sl. árs, sem talinn var kr. 234.179.62? Ja, hvar er allt þetta fé, mun margur spyrja. tæki fram fé til að standast kostnaðinn. Kosin hefir veriö framkvæmdanefnd, og hefir hún ráðiö Vilhjálm Þór kaup- íélagsstjóra á A. eyri sem framkvæmdarstjóra. Mun hann dvelja vestra all lengi við und- irbúning sýningarinnar. Til- gangurinn með þátttökunni er að kynna landið og framleiðslu þess bæði Vesturálfumönnum og þá um leið þeim mikla fjölda verzlunarmanna, sem þarna verður mættur árið 1939 i heimsins mestu borg. Útsöluverð neyzlumjólkur í Reykjavík og Hafnarfirði hefir nú verið hækkað um 2 aura pr. lítra samkvæmt ákvörðun mj ólkurverðlagsnef ndar. Afli á mótorbátaflotanum sunnan lands og vestan heflr í byrjun vertíðarinnar verið mun betri en á sama tíma í fyrra. Kaupdeilan milli togaraeigenda og sjómanna var enn óleyst í lok mánaðarins og mestallur reykvíski togaraflotinn bundínn í höfn, enda tæpast sá timi kominn þá, að saltfisksveiðar gætu hafizt eftir þvi, sem venja hefir verið síðustu ár. En í næsta yfirliti verður væntanlega meira um deilu þessa rætt og — von- andi — úrslit hennar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.