Tíminn - 18.08.1938, Blaðsíða 3

Tíminn - 18.08.1938, Blaðsíða 3
TÍMINN 136 Sjálfstæðísílokknum bent á úrræði Morgunblaðið heldur áfram rógskrifum sínum um „hið glataða lánstraust þjóðarinnar“. Hugleiðingum sínum 16. þ. m. lýkur það með þeim orðum, „að horfast verði í augu við þessa staðreynd og finna úrræði til þess að þjóðin geti unnið hið glataða traust erlendis11. Sé það sannur ásetningur hjá Morgunblaðinu, að reyna að finna úrræði í þessum efnum, skal því óðara bent á eitt, sem vafalaust gæti komið að miklu gagni. Gjaldeyriserfiðleikar gera það vitanlega að verkum, að litið er á okkur með meiri tortryggni en ella. En gegn þeirri tortryggni er hægt að færa sterka rök- semd. Það er sú röksemd, sem Pétur borgarstjóri telur sig hafa jafnan haldið fram við þá er- lendu fjármálamenn, er hann átti tal við. Hún er sú, að með atorkusemi sinni og dugnaði hafi þjóðin komizt betur yfir erfiðleikana en hægt var fyrir- fram að gera sér vonir um. Ef erlendir fjármálamenn fá þessar upplýsingar um okkur, sem líka eru þær einu sönnu, er minni líkur til þess að gjald- eyriserfiðleikarnir reynist þjóð- inni fótakefli á þann hátt, að traustið á skilvísi og dugnað hennar fari minnkandi. En á það brestur mikið, að allir, sem það geta, reyni að gefa slíkar upplýsingar. Þvert á móti virðist það tak- mark stærsta stjórnmálaflokks- ins í landinu, og þó einkum blaða hans, að mála fjárhag ríkisins og þjóðarinnar sem dekkstum litum, skapa sem mesta ótrú á stjórn þessara mála og fara með tölur, sem eru vísvitandi rangar og sýna ástandið miklu verra en það er. Óheiðarlegastur og vítaverð- astur hefir þessi málflutning- ur þó verið, þegar ríkið hefir leitazt fyrir um lántökur er- lendis. Þá hefir það kveðið dag- lega við í íhaldsblöðunum, að ekkert lán fengist, lánstraustið væri glatað o. s. frv. Ef slík skrif áttu að hafa nokkurn til- gang, getur hann ekki verið annar en sá, að spilla fyrir því að lánið fengist, svo hægt yrði síðar meir að kenna valdhöf- Með því að útvarpsstjóri hefir ekki látið mig fá ákveðna stöðu þrátt fyrir ýms vilyrði, þá leyfi ég mér hér meö að kæra hann fyrir ósæmilega ástleitni, ef staðan ekki fæst! „Ástleitni“ útvarpsstjórans. Og þá er komið að aðalefni kærunnar: Hinni óleyfilegu ást- leitni útvarpsstjóra. Hún á að hafa lýst sér á þessa leið: 1. Að útvarpsstjórinn hafi nokkrum sinnum komið heim til stúlkunnar milli kl. 9—10 að morgni, til að segja henni fyrir verkum. 2. Að hann hafi kysst hana, er hann fór til útlanda og beðið Guð að blessa hana! 3. Að hann hafi ritað föður hennar lofsamleg ummæli um hana og sagt aö- því loknu, án þess að séð verði hvort um gam- an eða alvöru var að ræða, að hún ætti að kyssa sig fyrir þetta! 4. AÖ hann hafi beöið hana aö vera þæga og góða stúlku! Af þessu telja meðhjálparar stúlkunnar morgunheimsókn- irnar siðlausastar og mesta misbeitingu á embættisaðstöð- unni. unum um þaö, hvernig komið væri. Ilér heima kunna ýmsir menn að halda því fram, að skrif íhaldsblaðanna sé ekki tekin svo hátíðlega af erlendum fjármálamönnum, að þau geti nein áhrif haft. En þetta er misskilningur. í öllum þing- ræðislöndum er það talið höf- uðhlutverk stjórnarandstöð- unnar, að halda uppi gagnrýni á ríkisstjórnina og þá ekki sízt á fjármálastjórn hennar. Þetta hlutverk stj órnar andstöðunnar er meira að segja talinn einn hyrningarsteinn lýðræðisins. Því er ætlað aö skapa valdhöf- unum heilbrigt aðhald og gefa almenningi aðstöðu til aö að fylgjast með því, sem miður fer. Það er frá slíku sjónarmiði, sem t. d. Englendingar leggja dóma á skrif stjórnarandstæð- inga hér. Þeim er það ekki kunnugt, að stjórnarandstæð- ingar hér telja sig ekki hafa neinar skyldur og þess vegna sé þeim leyfilegt, að beita hvaða vopnum, sem er. En vegna þessara' ástæðna er oft tekið meira mark á skrifum stjórnarandstæðinga erlendis en hér heima, þar sem menn þekkja vinnubrögð þeirra og vita hið sanna um málin. Það má vera, að fyrirliðar og blaðamenn Sjálfstæðisflokks- ins hafi ekki gert sér þessa hlið málsins ljósa. En athugi þeir hana nánar, munu þeir komast að raun um, að rógskrif þeirra gera andstæðingum þeirra lítið ógagn hér heima, nema síður sé. Hinsvegar geta þau stórlega spillt áliti þjóöarinnar í augum erlendra manna, sem eru vanir annari og heiðarlegri fram- komu stjórnarandstæðinga. Ef Sjálfstæðismenn vilja því hjálpa til að „finna úrræöi til að auka traust þjóðarinnar erlendis“, er ekki hægt að benda þeim á annað betra ráð, en að hætta hinum illkynjuðu róg- skrifum um fjárhag ríkisins og þjóðarinnar og fylgja í þess stað því fordæmi stjórnarandstæð- inga annarsstaðar, að byggja gagnrýni sína á öruggum tölu legum heimildum. Þeir eiga að styðja Pétur Halldórsson og framgang hitaveitumálsins með Hér er bersýnilega allt talið, sem unnt er að gera að sakar- efni á hendur útvarpsstjóran- um. En þaö kemur þó hvergi fram, að hann hafi í þessum morgunheimsóknum leitaff eftir ástum stúlkunnar á nokkurn hátt, hvorki í orffum effa at- höfnum. Hafi hann komið í slíkum erindagerðum, hefir hann átt að álíta stúlkuna svo veika fyrir, að hún þyrfti ekki annað en að sjá hann til þess að hlaupa upp um hálsinn á honum og hann þyrfti ekki neitt fyrir neinu að hafa! í kærunni er líka játað, að hann hafi alltaf haft erindi, sem ekkert áttu skylt við ástleitni, heldur snertu starf stúlkunnar við útvarpið. Einu rökin fyrir því, að heimsóknirnar hafi haft ósæmilegan tilgang, virðast þau „að þeirri hugsun sló undir eins niður í huga stúlkunnar, að undir þeim byggi eitthvaö annað en umhyggja fyrir henni og stofnuninni“! Hér skal elckert um það sagt, hvort þessi hugsun, sem með- hjálpararnir láta „slá niður í huga“ ungfrú Jórunnar, sé rétt skýring á framkomu útvarps- stjórans, en ástleitni hans virð- ist þá ósköp áreitnislaus og lít- Jarðyrkjuverkíærí - plóga og herfi o. fl. - er bezf að kaupa að haustínu, og vera viðbú- inn að vinna á klaka að vefrinum. S E L J U Ms K. K. Liens plóga, 3 sftærðir Diskaherii 6 diska, 8 diska og 10 diska Ffaðraherii 9 fjaðra Hankmoherfi No. 1 og 2. Samband ísl. samvínnuSélaga. Kartöflu- upptökuvélai*. Þeir, sem ætla að kanpa kartöfluupp- tökuvélar til notkunar á komandi hausti, eru beðnir aðS senda pantanir sínar seiii allra fyrst. Samband ísl. samvinnuiélaga Simi 1080. MHitiMrtiMHiOdilililililililililililililililililiiililillHili því að sýna fram á, að þjóðin | hafi bjargazt betur yfir erfið- leikana á undanförnum árum en vænta mátti, sökum mann- dóms sins og dugnaðar. Hafni þeir þessu „úrræði“, verður það ekki tekið hátíðlega, þó þeir tali um það annað veif- ið, að horfast þurfi í augu við staðreyndirnar og „finna úr- ræði“ til að auka traust þjóð- arinnar. Einlægnin er þá ekki meiri en svo, að þeir kjósa frek- ar, viljandi eða óviljandi, að vinna þjóð sinni skaða i þeirri von, að það geri andstæðingun- um erfiðara fyrir. Bólusetníngarsprautur fyrir bændur: Sprautur í nikkeleruðum stokk, með 2 nálum, rúma bólu- efni í 10 kindur ................... kr. 12.50 Sprautan sjálf, án stokks og án nála . kr. 8.05 Sprautur í nikkeleruðum stokk, með 2 nálum, rúma bólu- efni í 20 kindur ................... kr. 15.50 Sprautan sjálf, án stokks og án nála . kr. 8.75 Sprautur með fingurfangi, í nikkeleruðum stokk, með 2 nál- um rúma bóluefni i 10 kindur ....... kr. 15.00 Sprautan sjálf, án stokks og án nála . kr. 12.00 Sprautur með fingurfangi og lausu gleri, í nikkeleruðum stokk, með 2 nálum, rúma bóluefni í 10 kindur kr. 15.00 Laus gler m/stimpli í sömu sprautu .. kr. 4.35 Lausar nálar, mjólkurstílar, doðasprautur, geldingartengur, heygrímur, hlustunarpípur fyrir mæðisjúkt fé, ormalyf fyrir sauðfé o. fl. fyrir bændur ávalt fyrirliggjandi. Allar ofangreindar tegundir og fleira, sem yffur vantar, verff- ur sent gegn póstkröfu, hverjum sem þess óskar. Skrififf okkur hvaff þér þurfið og greinilegt nafn yffar og heimilisfang, og yffur verffur svaraff um hæl. — Utanáskrift okkar er: Langavegs Apótck, Rcykjavík. Héraðsskólínn að Laugum hefst í liaust aÖ forfallalaii.su 12. október og starfar um veturiun í 3 delldum, sem að undan- förnu, yngrl delld, eldri deild og smíðadcild. Umsóknir óskast scndar sem fyrst. Fósthús: Einarsstaðir. liandssimasamband um Breiðu- mýri. — Nánari upplýsingar veita, auk mín, aðr- ir kennarar skólans. Leifur Ást/eirsson skólastjjóri. Iþróttaskólínn í Haukadal Eins otj að undanförnu starfar shólinn frá 1. nórember til 15. febrúar n. It. HúsaUfínni hituð með hreravatni. —— Haf- IfíSt. Námsfíreinar: íþróttir, fimleikar, fílímu, sund ofí útiíþróttir. Bóklet/t: . Heilsufrteði, . stœrðfrteði, . ís- lenzka ot/ danska. Nemendur hafi með sér rúmföt, nema undirdýnu. Þess er krufizt að nemendur sýni heil- briffðisvottorð. Æskilefít að umsóknir komi sem ffírst, í síðasta luffi ffírir 20. september n. k. Sigurður Greipssou. il fyrir sér, svo það er alveg eins hægt að láta því „slá niður“ í hug sinn, að hann hafi um- gengist þessa kornungu frænku sína, án þess að taka tillit til þeirra formsatriða, sem em- bættismaður þarf að gæta. Hin velviljaða skýring á framkomu útvarpsstjóra er þannig. En meðhjálparar stúlkunnar telja sér leik á borði og nota þessa óformlegu framkomu hans til að styðja hinar verstu grun- semdir. „Síefnd44 átvarpsstjóra. Sú ásökun gegn útvarpsstjóra, að hann hafi ekki efnt loforð um að gera stúlkuna að aðal- fréttaritara, vegna þess að hún fékkst ekki til „fylgilags við hann“, vixðist ekki á miklum rökum reist. í fyrsta lagi verð- ur ekki séð, samkvæmt framan- sögðu, að hann hafi neitt reynt til að fá stúlkuna „til fylgi- lags“. í öðru lagi eru hvergi sannanir fyrir því, að hann hafi lofað stúlkunni ákveðið umræddu starfi, enda hefði það verið ófyrirgefanlegt bráðræði af honum að ráða 17 ára gamla stúlku í svo erfitt starf, án und- angenginnar reynslu. Hann segir líka í bréfi til föður stúlk- unnar, „að ráðagerð sín um framtíðarstarf hennar við út- varpið hafi verið lausleg, þó þykist ég nú vona, að hún megi duga til þess starfs, sem ég hefi fyrirhugað henni o. s. frv“. Hér er hvergi beint loforð heldur vilyrði, ef stúlkan reyn- ist hæf. í samræmi við það var hún látin æfa sig á fréttastof- unni og þaö leiddi, að dómi út- varpsstjórans, í ljós, að hún væri ekki fær til starfans. En útvarpsstjórinn lét hana samt fá starf með 200 kr. mánaðar- launum og verður tæpast hægt að telja það til refsiaðgerða af hans hálfu! Því verður ekki neitað, að það þarf sannarlega mikla dirfsku og ósvífni til að bera karlmann sökum um ástleitni af verstu tegund, þegar tilefnin eru ekki meiri en þau, sem greind eru í kærunni. Getur nokkur maður með réttu ráði látið sér koma í hug, að saklaus og óspillt ung- lingsstúlka vilji og þori að gera slikt, án áeggjunar og án þess að henni sé talin trú um, að hún geti komið fram vilja sínum með slíkum móti? Nei, að baki slíkum verknaði standa óheið- arlegri öfl, sem hafa annað sjónarmið en það eitt, að rétta hlut stúlku, sem margt bendir líka til að þau hafi í raun og veru ekki talið órétti beitta. Þetta mál hefir t. d. ekki verið rætt á vettvangi innan stofnun- arinnar, þar sem ýms deilumál hefir áður borið á góma. Versla siðleysi meðbjálparauna. En þetta er þó kannske ekki versta dæmið um það siðleysi meðhjálparanna, sem kemur fram í kærunni. Það er ekki nóg, að reynt sé að koma sið- leysisorði á útvarpsstjórann í þessu eina máli, heldur er jafn- framt dróttað siðleysi að starfs- stúlkum stofnunarinnar, til þess að gera hlut hans sem verstan. Stúlkan segir í kærunni, að þegar hún hafi verið búin að vera hálfan mánuð einkaritari útvarpsstjórans, hafi hann sagt henni, að hann ætlaði að láta hana skipta um starf og byrja vinnu á fréttastofunni. Á þessum hálfa mánuði voru morgunheimsóknir útvarps- stjórans flestar og stúlkan hefði þess vegna átt að verða þvi fegin, að komast sem mest úr ■ námunda við hann. En því fer fjarri. „Var ég treg til í fyrstu“, segir í skýrslunni! En svo kem- ur langur kafli og verður hann að teljast sá siðlausasti í allri skýrslunni: „Hafði sá orðrómur leikið í bænum, að hann (þ. e. útvarpsstjórinn) væri þrábeð- inn að taka stúlku inn í stofn- unina, er Þóra heitir Hafstein og er systir þulunnar Ragnheið- ar Hafstein, og grunaði mig þá, að hún ætti að taka við mín- um störfum í aðalskrifstofunni og þess vegna væri þörf á að koma mér burtu“. Síðan segir: „Nefnd Þóra er á sama rekí og hefir hlotið svipaða menntun og hafði svipaða æfingu og ég í skrifstofustörfum. Sé ég því ekki, aff stofnunin hafi veriff aff neinu bættari, þó útvarpsstjóri viki mér úr þessu starfi en tæki hana“. Hún er ekki vanskilin mein- ing þessara orða. Hver var bætt- ari? Og á hvaða hátt? Hér er svo ógeðslega með mál farið, að það sætir undrun, að sum blöð skulu halda því fram, að skjal af þessu tagi sé ritað af 17 ára gamalli stúlku, og að allt, sem í því stendur, beri að taka sem óskeikulan sannleika. Á kann- ske að trúa þeim glósum, sem þarna eru fram bornar um aðra starfsstúlku stofnunarinnar? Ef

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.