Tíminn - 17.09.1938, Blaðsíða 3

Tíminn - 17.09.1938, Blaðsíða 3
41. blað TÍMITVIV, lawgardagiim 1T. sept. 1938, 163 ÍÞRÓTTIR Evrópu-keppni í frjálsum íþróttum. B Æ K U R Dr. Símon Jóh. Ágústsson: Leikir og leikföng. ísafoldarprentsmiðfa h.f. 1938. Verð: 3,50 óö. Bók þessi, sem kom út í síð- astliðinni viku, mun verða kær- komin kennurum og foreldrum. Bókin er ca. 100 bls. að les- máli. Auk þess er hún prýdd 30 ágætum myndum. Frágangur og útlit bókarinnar er hið prýðilegasta. Bókin er fjölbreytt að efni og tekur til meðferðar helztu hag- nýt atriði, er lúta að leikjum og leikföngum smábarna. Bók- in er mjög vandvirknislega samin. Efnið hnitmiðað við að- alatriði og er hverjum manni, sem við uppeldi barna fæst, nauðsynlegt, ekki einungis að lesa hana yfir, heldur að vita allt, sem í henni stendur. Bókin er alþýðlega skrifuð, en þó er vísindalegrar nákvæmni al- staðat gætt í meðferð efnis. Ætla ég, að bók þessi verði mikið keypt og lesin af kennur- um og foreldrum um land allt. Hingað til hefir lítinn fróðleik verið að fá um þessi efni á ís- lenzku. Á hinn bóginn eru barnagarðar og annarskonar smábarnaheimili fátíðari hér á landi en annarsstaðar. Skóla- skylda barna byrjar og mun síðar hér en í öðrum löndum. íslenzkir foreldrar hafa því meiri vanda af uppeldi og fræðslu barna sinna en al- mennt gerist í öðrum löndum. Þegar svo þar við bætist hin al- kunna fróðleiks- og lestrarfýsn íslendinga, mætti næstum ó- skiljanlegt þykja ef bók af þessu tagi yrði ekki bráðlega aufúsugestur á flestum heimil- um í landinu. Eiga höfundur og útgefandi þakkir skildar fyrir góða og vandaða bók um nauð- synlegt málefni. Sigurður Thorlacíus. Grétar Fells: Á vegum andans. Nokkrir fyrirlestrar. Gefið út af Guðspekifélagi íslands. Undanfarin ár hefir Grétar Fells flutt allmarga fyrirlestra opinberlega. — Um flesta þessa fyrirlestra má segja það, að þeir hafa vakið allmikla athygli og verið vel sóttir. Stafar það án efa af því, að auk þess að vera áheyrilegur fyrirlesari, ræðir Grétar Fells málin jafn- aðarlega á annan hátt en venja er til. Þegar hann ræðir eða ritar um eitthvert efni, koma venjulega fram ný viðhorf. Nú hefir Guðspekifélagíslands gefið út nokkra af þessum fyr- irlestrum og nefnist bókin „Á flokkum, sem byggðu Austurríki að Þjóðverjum meðtöldum, Þegar heimsstyrjöldin hófst, varð Masaryk, aðalforingi Tékka, að flýja land. Hafði hann verið dæmdur til dauða. Tékkar lýstu strax yfir fylgi sínu við banda- menn og mikill fjöldi ungra manna flýði land og gekk í lið með Rússum og ítölum, einkum þeim fyrrnefndu. Mynduðu þeir sérstakar herdeildir á báðum stöðum, og urðu þær síðar uppi- staðan í her hins nýja ríkis. Tékkneski herinn í Rússlandi taldi um eitt skeið yfir 70 þús. manns og stóð þá til að hann yrði fluttur um Archangelsk til Frakklands. Af því varð þó ekki, því byltingin varð um líkt leyti og sömdu kommúnistar frið við Þjóðverja. Margir Tékkar höfðu vænzt þess, að hjálpin myndi koma frá Rússum, en Masaryk hafði alltaf aðra skoðun. Hann áleit, að hjálpin gæti ekki komið nema frá Frökkum, Bandaríkja- mönnum og Bretum. Hann not- aði því styrjaldarárin til að tala máli þjóðar sinnar við stjórn- málamenn þessara ríkja. Ótul- asti og áhrifamesti talsmaður hans í þeim efnum var Benes, núv. forseti. Þessum málflutn- ingi þeirra má ekki sízt þakka hið endurheimta sjálfstæði Tékka. Nýlega fór fram í París keppni um Evrópumeistaratign í frjálsum íþróttum. Tóku íþróttamenn frá þrettán þjóö- um í Evrópu þátt í keppninni. Fer hér á eftir skrá yfir þá, sem sigruðu í hinum ýmsu greinum, og urðu þar með Evrópumeist- arar. 100 m. hlaup: Osendarp, Hol- landi, 10,5 sekúndur. 200 m. hlaup: Osendarp, Hol- landi, 21,2 sekúndur. 400 m. hlaup: Brown, Eng- landi, 47,4 sekúndur. 800 m. hlaup: Harbig, Þýzka- landi, 1. mín. 50,6 sek. 1500 m. hlaup: Wooderson, Englandi, 3 mín. 53,6 sek. 5000 m. hlaup: Máke, Finn- landi, 14 mín. 26,8 sek. 10.000 m. hlaup: Salminen, Finnlandi, 30 mín. 52,4 sek. Maraþonhlaup: Muinonen, Finniandi, 2 klst. 37 mín 28,8 sek. Hindranahlaup: Larsson, Sví- þjóð, 9 mín. 16,2 sek. 4X100 metra boðhlaup, Þýzka- land, 40,9 sek. 4X400 metra boðhlaup, Þýzka- land, 3 mín. 13,7 sek. 110 metra grindahlaup: Fin- lay, Englandi, 14,3 sek. 400 metra grindahlaup: Joye, Frakklandi, 53,1 sek. Langstökk: Leichum, Þýzka- landi, 7,65 metra. Hástökk: Lundquist, Svíþjóð, l, 97 metra. Stangarstökk: Sutter, Þýzka- landi, 4,05 metra. Þrístökk: Rajasaari, Finn- landi, 15,32 metra. Kúluvarp: Kreeh, Estlandi, 15,83 metra. Kringlukast: Schröder, Þýzka- landi, 49,70 metra. Spjótkast: Járvinen, Finn_ landi, 76,87 metra. 50 km. ganga: Whitloch, Eng- landi, 4 klst. 41 mín. 50 sek. Tugþraut: Sigurvegari varð Svíinn Bexell og voru afrek hans þessi: 100 m. hlaup: 11,5 sek. Langstökk: 6,67 m. Kúluvarp: 13,62 m. Hástökk: 1,75 m. 400 m. hlaup: 53,2 sek. 110 m. grindahlaup: 15,7 sek. Kringlu. (Framh. á 4. síðu.) vegum andans“.Sjónarmiðs guð_ spekinnar gætir að sjálfsögðu mest í bók Grétars, en sjálfur telur hann skoðanir sínar „árangur af guðspekinámi, — guðspekilegar hugmyndir og hugsjónir, sem þó hefi farið gegnum deiglu persónulegrar reynslu og sjálstæðrar, alger- lega frjálsrar dómgreindar". Hinir fyrstu vald Miklir örðug- hafar Tékkósló- leikar — auð- vakíu fengu mik- ugtland. il og erfið verk- efni. Þeir urðu að byggja allt skipulag hins nýja ríkis frá grunni. Jarðeignirnar voru í tiltölulega fárra manna höndum. Embættismennirnir, atvinnuhöldarnir og fjármála- mennirnir voru flestir þýzkir, því hinir þjóðflokkarnir höfðu verið beittir mesta órétti í þeim efn- um. Svipað ranglæti var ríkj andi í skólahaldinu, einkum var það bágborið í Slóvakíu. Mestu erfið- leikarnir voru þó fólgnir í því, að landið byggðu margir þjóðflokk- ar með sérstaka tungu og sér- stæða menningu. Árið 1930 var þessi skipting þannig: Tékkar 7.406 þús., Slóvakar 2.282 þús., Þjóðverjar 3.232 þús., Ruthenar 549 þús., Gyðingar 186 þús., Pól- verjar 82 þús. Alls var íbúatalan 14.7 millj. Ruthenar hafa sér- stjórn og mikill meirihluti Sló- vaka vill ríkissamvinnu við Tékka. Hinsvegar hafa Þjóðverj- ar, Ungverjar og Pólverjar kraf- izt sjálfstjórnar eða aðskilnaðar frá Tékkóslóvakíu. Lega landsins var einnig óhag- stæð. Það var umkringt af fimm löndum: Póllandi, Þýzkalandi, Austurríki, Ungverjalandi og Rúmeníu. Öll þessi ríki, nema Símanúmer vor er u: 5478 Aígreíðsla, 5479 Vörugeymsla, 1109 Framkv.stjórí. Grænmetisverzlun ríkisins, Aburðarsala ríkisins. Danzskemmtunin í IÐNÓ í kvöld hefst kl. 10. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 6 í dag. Sími 3191. — Húsinu lokað kl. 11 y2. — Tryggið yður aðgöngumiða í tíma. — Ljósabreytingar. — Ný irímerki. í tilefni af minningardegi Leifs heppna Eíríkssonar (Leifr Eiricson’s day), sem haldinn verður hátíðlegur í Banda- ríkjunum p. 9» okt. n. k., verða pann dag gefin út sérstök frímerkjablöð til minningar um Leif heppna Eíríksson, 2 með mynd af Leifsstyttunni í Reykja- vík og eitt með hnattstöðumynd. — Á hverju blaði eru 3 frímerki: 30, 40 og 60 aura, en söluverð hvers bL 2 kr. og gengur ágóði peirra í sérstakan sjóð til pósthúsbyggingar. — Upplagið er 200 OOO blöð og verða pau til sölu á Aðalfundur Sölusambands íslenzkra fiskframleiðenda verður settur í Kauppingssalnum í Reykjavík föstudaginn 30. september næstkomandi klukkan 2 síðdegis. Dagskrá Sundarms verður þessi: 1. Kosin kjjörbréfanefnd. 2. Uögð fram skýrsla félagsstjórnariunar. 3. Uagðir fram enclurskoðaðir reikningar fyrir starfsárið. 4. Ýms mál, er upp kunna að verða horin. 5. Kosin stjórn félagsins fyrir næsta starfs- ár. 6. Kosnir endurskoðendur. Reikningar félagsins liggja frammi fyrir félagsmenn á skrifstofu félagsins í Ingólfs- hvoli. Reykjavík, 15. september 1938. Stjórn S. I. F. Tilkynning Hér með tilkynnist öllum fjáreigendum í Skagafirði vestan Héraðsvatna, og í Árnessýslu austan Ölvesár, Hvítár og Brúarár, að þeir skuli endurmerkja allt fé sitt með sömu litum og í vor, eigi síðar en um síðustu réttir. Verði undanbrögð frá þessu, varðar það sektum sam- kvæmt lögum nr. 45, frá 27. maí 1938. Reykjavík, 12. sept. 1938. F. h. Mæðiveikinefndar, Hákon Bjarnason. Handavfnmniámsbeifi pósthúsunum til 9. okt. 1939 (að hon- Heimilisiðnaðarfélags íslands byrjar föstudaginn 6. um meðtöldum) á meðan pau endast og gílda sama tíma til frímerkinga á póstsendíngum. Póst- og símamálastjórnín, 7. sept. 1938. Guðmundur. J. Hlíðdal. Rúmenía, töpuðu löndum til Tékkóslóvakíu, og höfðu hug á að ná þeim aftur. Hið nýja ríki mátti því heita umkringt óvin- um á allar hliðar. En önnur skilyrði voru hins- vegar hagstæð. Bæheimur er einhver náttúruauðugasti hluti Evrópu. Landið er mjög vel fallið til ræktunar og framleiðir land- búnaðarvörur meira en til eigin þarfa. Þar eru auðugar námur. Kolaframleiðslan hrekkur meira en til heimaneyzlu og járn og stálvinnsla er einnig mjög mikil. Einnig er unnið margt að öðrum verðmætum málmum. Iðnaður er þar á háu stigi og er mjög fjölbreyttur. Má t. d. nefna bóm- ullariðnaðinn, skófatnaðarfram- leiðsluna og margskonar vörur unnar úr járni og stáli. Fram- leiðsla hergagna mun óvíða eða hvergi fullkomnari en í hinum frægu Skodaverksmiðjum. Það er líka haft eftir Bismark, og var þó iðnaðurinn ekki kominn á eins hátt stig í Bæheimi á hans dögum, að sá, sem væri herra í Bæheimi, gæti verlð herra í Ev- rópu. Hið nýja ríki hafði því öll skil- yrði til efnalegs sjálfstæöis. En vegna þess hefir það líka verið litiö meiri girndaraugum en ella. Frh. Þ. Þ. október á Hverfisgötu 4, uppi. Kennt verður f tvennu lagi eins og áður, frá kl. 2— 6 e. h. og frá kl. 8—10 e. h. Kenndur er allur algengur fatásaumur á ytri og innri fatnaði, leðurvinna, prjón og hekl. Allar upplýsingar gefur Guðrún Pétursdóttir, Skólavörðustíg 11 A. Sími 3345, frá kl. 10—4. Gagnfræðaskólinn í Reykjavík Vegna húsnæðisskorts verður ekki tekið við fleiri umsóknum nýrra nemenda næsta vetur. Eldri nemendur verða að láta vita tafarlaust, hvort á að ætla þeim skólavist í vetur. aðeins Loftur. 4 Andreas Poltzer: gat ekki séð nema sem svaraði tveimur skrefum fram undan sér. Hótel Ritz, sem var aluppljómað og venjulega var eins og eldstólpi í Lund- únanóttinni, var nú eins og flöktandi blys í þokuhafinu. Patricia greikkaði sporið fram hjá dyrunum. í sama bili kom maður út. Hann virtist vera í ljóm- andi skapi, og þegar hann kom auga á ungu stúlkuna, stefndi hann rakleitt til hennar. En Patricia flýtti sér að sveigja undan inn í hliðargötu og hvarf aö vörmu spori í þokunni. Svo staðnæmdist hún og hlustaði, þvi að sjónin kom henni ekki að miklu haldi, eins og á stóð. Þessi hliðargata lá til hægri. Patricia hélt sig fast upp að húsveggnum og þreifaði fyrir sér. Hvað eftir annað fannst henni eins og einhver færi fram hjá, en áður en hún gat spurt hvar hún væri, var sá, sem framhjá fór, jafnan horfinn í þokunni. Hún var alveg ósjálfbjarga. Henni miðaði ekkert áfram. Þaö var langt síðan hún hafði lent í annarri eins gjörninga- þoku í London. Það var eins og tíminn hefði numið staðar. Hún gat ekki gert sér neina grein fyrir, hve lengi hún hafði verið að paufast þarna í þokunni. Þá sá hún allt í einu daufa ljósrák leggja út um opnar dyr. Og án þess að Ingimar Jónsson. ANDEEAS POLTZER PATRICIA SKÚLI SKÚLASON ÞÝDDI „TÍMINN“ — REYKJAVÍK 1938

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.