Tíminn - 03.11.1938, Síða 4

Tíminn - 03.11.1938, Síða 4
244 TlMIIVIV, fimmtudagiim 3. nóv. 1938 61. blað Jarðarför mannsins míns, Gríms Jóns- sonar frá Þorlákshöfn, fer fram frá Dóm- kirkjunni laugardaginn 5. þ. m. og hcfst að heimili okkar, Laugaveg 124, kl. 1 e. h. Sæunn Jónsdóttir. Kaupum tómar ílöskur og bökunardropaglös með skrúfaðrí hettu þessa víku. Áiengisverzlun ríkisins. Húðir og skinn. Ef bændur nota ekki til eigin þarfa allar HÚÐIR og SKIIXIV, sem falla til á heimilum þeirra, ættu þeir að biðja KAUPFÉLAG sitt að koma þessum vörum í verð. — S VIHI5AÍVH ISL. SAMVEVtVUFÉLAGA selur AAUTGItlPA- HÚÐIR, HROSSHÚÐIR, KALFSKINN, LAMR- SKIW og SFLSKIM til útlanda OG KAUPIR ÞFSSAR VÖRUR TBL SÚTU3VAR. - NAUT- GRIPAHÚÐIR, HROSSHÚÐIR og KÁLFSKIIVIV er bezt að salta, en gera verður það strax að lokinni slátrun. Fláningu verður að vanda sem bezt og þvo óhreinindi og blóð af skinn- unum, bæði úr holdrosa og hári, áður en salt- að er. Góð og hreinleg meðferð, á þessum vörum sem öðrum, borgar sig. Daladíer forsœtisráðh. Frakka er 54 ára gamall. Hann er bak- arasonur, alinn upp í smábce í Suður-Frakklandi. Hann sökkti sér svo niður í stjórnmál á unga aldri, að hann vanrœkti nám sitt. Féll hann því við stúdents- próf, þegar hann reyndi að taka það í fyrsta sinn. Á unglingsár- um sinum var hann sósíalisti og mikill aðdáandi Karl Marx. Hann skípti þó flfótlega um skoðun og gekk í radikalaflokk- inn. Á háskólaárum sínum naut hann um tíma tilsagnar Herriots og varð fyrir miklum áhrifum frá honum. Hafa þeir verið góðir vinir síðan, þó ekki hafi þeir allt af verið sammála. Þeir eru nú aðalforingjar radikalaflokks- ins. Daladier var hermaður á styrjaldaráruum og gat sér góð- á<n orðstýr. Hann varð ráðherra í fyrsta sinn 1924. Varð þá nýlendumála- ráðherra. Síðan hefir hann gegnt mörgum ráðherraembœtt- um. Forscetisráðherra hefir hann verið þrisvar sinnum, í fyrsta sinn 31. jan. 1933 eða degi síðar en Hitler kom til valda i Þýzka- landi. Daladier hefir verið orðlagð- ur fyrir tvennt: Hann talar yf- irleitt lítið og hefir því oft verið nefndur hinn þögli. En þegar hann byrjar að tala, einkum við ókunnuga, spyr hann þá spjör- unum úr og kvarta blaðamenn undan þvi, að þeir komizt iðu- lega ekki að með sínar spurn- ingar fyrir spurningum hans. Daladier er maður þrekvaxinn og hinn myndarlegasti á velli. Jafnt samherjar sem andstœð- ingar viðurkenna, að hann hafi meira starfsþrek en flestir menn aðrir. Hann er manna rólynd- astur og hefir það oft komið honum að góðum notum. * * 4= / skýrslum frá spönsku stjórn- inni segir að í 552 loftárásum á 24 spánskar borgir hafi 3662 manns verið drepnir. í þessum árásum var alls varpað niður 12.704 spregjur. * * * Eftirfarandi atburður gerðist 1453: „Var abbadís Þóra að Stað í Reyninesi. Voru þá fangaðir 18 þjófar eður ránsmenn fyrir vestan Staðaröxl, sem síðan er kallaður Þjófahellir; höfðu þeir rcent konum og píkum, týgjum og vopnum, og báru í hellirinn, en smalamaður á Reynistað komst í hellirinn, sem þeir sváfu, og bar frá þeim öll vopn og sagði til þeirra. Tóku sig sam- an sveitarmenn, margt lið, og fönguðu þá og höfðu heim til Staðar, og geymdu þá í þrjár nœtur, á meðan þingað var, og síðan voru þeir hengdir 17 þar sunnan á í gilinu; heitir þar af Dysjagil, en hinn 18. af þeim fékk líf; hann var 18 vetra að aldri, og höfðu þeir hrœtt hann til með þeim að vera að ránum og þjófnaði“. (Skarðsárannáll). ÚR BÆIVUM Framsóknarfélag Reykjavíkur heldur aðalfund sinn í kvöld í Sam- bandshúsinu. Hefst kl. 8,30. Fyrir fundinum liggja venjuleg aðalfundar- störf, kosning stjómar, kosningar til fulltrúaráðs o. s. frv. Bíóin. Á Gamla Bíó er um þessar mundir sýnd skemmtimynd, sem nefnist: Lög- tak hjá ungfrúnni. Er mjöo- létt yfir þessari mynd, en efnið að sönnu lít- ið. Á Nýja Bíó er sýnd skrautleg lit- mynd, sem hefir inni að halda mikið af íburðarríkum tízkusýningum. Jórunn Bjarnadóttir yfirhjúkrunarkona á Kleppi andað- ist í Landsspítalanum 31. október. Gestir í bænum. Sveinn Guðmundsson kaupmaður í Vestmannaeyjum, Helgi Thorlacius bóndi á Tjörn á Vatnsnesi, Óskar 111- ugason í Reykjahlíð í Mývatnssveit, Gestur Jónasson í Álftagerði í Mý- vatnssveit, Kristján Þórhallsson í Vogum í Mývatnssveit, Sigursveinn Sveinsson, Fossi í Mýrdal, Guðlaugur Ólafsson, bóndi Guðnastöðum, Land- evjum, Guðni Gíslason, bóndi, Lundi, Landeyjum, Pétur Benteinsson á Drag- hálsi í Svínadal. Fátækramálfn. (Framhald af 1. slðu.) um og óreglumönnum, sem ekki nenna að vinna. 4. Að því er mjög illa varið til þess að gefa með ýmsum þuTfa- mönnum, sem mætti koma fyrir þar, sem það væri bænum ódýr- ara og færi þó betur um þurfa- mennina". Greinarhöf. víkur síðan að þeim úrræðum, sem hann telur að myndu bæta úr ágöllunum. Nefnir hann m. a. þessi úrræði: „Með því að innheimta með harðri hendi styrk þann, sem bæjarsjóður hefir orðið að greiða með konum og börnum þeirra, sem hlaupið hafa frá skyldu sinni og vinna fyrir góðu kaupi, sem þeir eyða venju- lega í óreglu. Með því að láta slæpingjana vinna af sér það, sem bæjar- sjóður hefir orðið að greiða, annaðhvort með þeim sjálfum eða öðrum, sem þessir slæpingj- ar hafa átt að sjá fyrir að lög- um“. Telur greinarhöf. að m. a. sé hægt að láta slíka þurfamenn vinna við ræktunaryinnu í bæjarlandinu. í lok greinarinnar kemst hann m. a. svo að orði: „Hvernig getur nokkur bæjar- stjórn staðið sig við, að horfa á fátækraframfærið í Reykjavík tvöfaldast á 5 einna mestu góð- ærisárunum, án þess að hafist sé handa þegar í stað og gert allt, sem í mannlegu valdi stend ur til að ráða bót á þessu á- standi? Hafa menn íhugað hvemig fer með fátækrafram- færið hér i bænum, ef harðnar í ári eitt eða tvö ár, þar sem það er alltaf að vaxa á góðærisár- unum?“ í framhaldi greinarinnar verða afskipti ETamsóknar- flokksins af þessum málum nánar rakin. Isfisksalan. (Framhald af 1. síðu.) tali 1058 vættir og meðal verðið, sem þeir fengu 854 sterlings- pund. En á þessu ári er afla- magn hvers togara 1448 vættir, og meðalverð eftir veiðiför 1263 sterlingspund. Hefir þvi meðal- verðið orðið 409 sterlingspund- um hærra nú en þá, en það liggur aðallega í því, hvað afla- magnið í hverri ferð hefir verið meira í ár, því verðið hefir ekki hækkað nema úr 16 í 17 shill- ing á vætt. í ísl. krónum nemur öll ís- fisksala á þrem síðustu mán- uðum ca. 1,9 millj. króna, á móti ca. 1.6 millj. á sama tíma í fyrra. En veiðiferðirnar í ár eru 64 á móti 48 í fyrra. Rykírakkar nýkomnir. Smckklegt úrval. VIMUFATA & S J ÓKLÆÐ ABÚÐKV Hafnarstræti 15. Sími 2329. Skrifstofu- og verzlunarfólk! Drekkið morgun- og eftrimið- dagskaffið í hinum vistlegu og björtu sölum Oddfellowhússins. — Kaffi með pönnukökum og mörgum öðrum kökutegundum. Mánaðarfæffi. — Vikufæffi. Lausar máltíffir frá kr. 1.25. Aðalfnndnr Árnesingafélagsins verður næst- komandi föstudag, 4. nóv., kl. 9 síðd. í Oddfellowhúsinu, uppi. STJÓRNIN. HÚS : Nýtízku steinhús af ýmsum gerðum til sölu. Ennfremur mik- ið úrval af eldri húsum. Hús tekin í umboðssölu. HARALDUR GUÐMUNDSSON Símar: 5415 Hafnarstr. 15. 5414 heima. TRÚLOFUNARHRINGAR, sem æfilán fylgir, sendir gegn póst- kröfu, hvert á land, sem er. — Sendið nákvæmt mál. SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4, Reykjavík. 82 Andreas Poltzer: bendingar um málið. Að minnsta kosti eru einhverjir í spilinu, sem hafa áhuga á því, að andlátsfregnin verði ekki hljóð- bær fyrst um sinn. Ástæðurnar til þess virðast vera svo aðkallandi, að jafnvel Kingsley lávarður, sem auðvitað hlaut að fá frétt um andlát sonar síns, beygði sig fyrir þeim. En þetta útilokaði hinsvegar ekki, að ritari hans, vinur okkar, Ortega, kæmist á snoðir um andlátið. Það þurfti ekki til, að lávarðurinn segði honum það sjálfur. Maður eins og Ortega vílar ekki fyrir sér að opna annarra bréf eða annarra skrifborðsskúffur. Það er ekki enn fengin skýring á þvi, hversvegna hann lagði kapp á að giftast ungfrú Holm, erfingja þessara stóreigna, svo óviðbúið og á svo einkennilegan hátt. En hann hefir eflaust haft sinar á- stæður til þess. Menn af sama tagi og Ortega, hefðu eflaust fundið ráð til þess að gera slíkt hjónaband löglegt og óað- finnanlegt. Heldur en ekkert hefði hann getað sagt, að ungfrú Holm ásakaði hann um að hafa neytt sig til að giftast, í hefndarskyni. Og með því að presturinn, sem átti að gefa þau saman, og svaramennirnir, voru handbendi Ortega, þá mundu þeir allir hafa vitnað með honum. Því miður Patricia 83 hefir okkur ekki tekizt ennþá, að fá neitt sem gagn er í, upp úr þessum mönnum, sem teknir hafa verið fastir. Þeir standa á því fastar en fótunum, að Ortega hafi ekkert sagt þeim um fyrir- ætlanir sínar. Það er Ortega, sem hefir ráðninguna á gátunni; ef við náum í hann, þá fáum við um leið að vita um örlög Kingsley lávarðar. Duffy yfirfulltrúi stóð upp, gekk út að glugganum, sneri aftur að stólnum sínum og settist. — Þetta er nú mín skoðun á málinu, sagði hann. — En hvaða skýringu hafið þér á þess- ari næturheimsókn, sem ungfrú Holm fékk? spurði lögreglustjórinn. — Ég held, að þessi heimsókn standi ekki í neinu sambandi við Kingsleymálið. Maðurinn var þjófur, svokölluð gistihús. rotta, sem stal þar sem hann komst höndum undir. Sir William sneri sér nú að Whinstone fulltrúi, sem hafði hlustað þegjandi á skýringar starfsbróður síns. — Jæja, eruð þér sammála áliti yfir- fulltrúans, Whinstone? — Því miður get ég ekki verið sammála Duffy yfirfulltrúa í ýmsum mikilsverð- um atriðum, sagði Whinstone hægt. — Það kann að vera, að Duffy yfirfull- (JAJVLLA iiID *i*i+n+*iiiiiiii iÍ T mm m f í! i MAIVIIATTAV |j L o g t a k | COCKTAIL B hjá ungfrúnni | (Vogues 1938). jj || ♦♦ jj Afburða skrautleg og skemmti- jj Bráðskemmtlleg og spennandi 8 leg amerísk tískumynd með jj jj amerísk gamanmynd, gerð eftir n jj tískuhljómlist tízkusöngvum, og B jj leikriti H. M. HARWOOD. — S jj tízkukvenklæðnaði af öllum jj 1 ** p gerðum og í öllum regnbogans jj | Aðalhlutverkin leika hinir glæsi- Ij p litum jj | legu leikarar j| Aðalhlutverkin leika: a JEAN HARLOW og JOAN BENNETT Og 5! :: ROBERT TAYLOR. ♦♦ ll ' ^ ^ 8 WARNER BAXTER. | Á morgun er síðastí end- urnýjunardagur í 9. fl. Happdrættið. Góðbrauð fyrir litla aura. Allar vörur búnar til úr beztu fáanlegum efnum. Fingöngu fagmenn að verki. Hremleg’ búð. — Lipwr afgreiðsla. Hverjir hafa efni á að kanpa annarsstaðar? Sparið peninga, verzlið við okkur. Nveinabakaríið Frakkastíg 14. Simi 3727. (Aðnr Theódúr Magnússon). Útsala Vitast. 14. Reykjavík. Sími 1249. Símnefni: Sláturfélag. Mðnrsuðuverksmiðja. — Bjúgnagerð. Reykhús. — Frystihús. Framleiðir og selur í heildsölu og smásölu: Niffursoffiff kjöt og fiskmeti, fjölbreytt úrval. Bjúgu og allskonar áskurff á brauff, mest og bezt úrval á landinu. Hangikjöt, ávalt nýreykt, viðurkennt fyrir gæði. Frosiff kjöt allskonar, fryst og geymt í vélfrystihúsi, eftir fyllstu nútíma- kröfum. Ostar og smjör frá Mjólknrbúi Flóamanna. Verðskrár sendar eftir óskum, og pantanir afgreiddar um allt land. ÚTBREIÐIÐ TfMANN

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.