Tíminn - 12.11.1938, Qupperneq 4

Tíminn - 12.11.1938, Qupperneq 4
260 TÍMITVIV, laMgardaglim 12. nóv. 1938 65. blað Um fáa menn hafa skapazt meiri œfintýrasagnir á síðari ár- um en Bliicher hershöfðingja. Margar sagnir telja hann land- flótta austurrískan liðsforingja, aðrar telja hann alrœmdan glœpamann, og enn aðrar segja, að hann sé í cett við hinn frœga þýzka hershöfðingja, sem bar sama nafn. Hið sanna um œfi Bluchers er í stuttu máli þetta: Hann er rússneskur bóndason, fœddur 1889 og heitir réttu nafni Vassily Constantinovitsch. Hann hefir alls notið skólamenntun- ar í sex vikur. Hann vann fyrst í verksmiðjum, varð síðan lása- smiður, og skipulagði verkfall í Moskva 1910 og var dœmdur í 21/2 árs fangelsi. Hann gerðist sjálfboðaliði i heimsstyrjöldinni og sœrðist hœttulega. Hvarf hann því aftur til Moskva og gekk þá í Kommúnistaflokkinn. í borgarastyrjöldinni sýndi hann mikla skipulagshœfileika og varð fljótt háttsettur maður i hern- um. 1922 var hann orðinn for- maður herráðsins í Síberíu. Nokkru siðar hvarf hann skyndi- lega og vissi enginn hvert. Það komst þó upp að lokum, að Blúcher hafði gengið í þjónustu kínverska hershöfðingjans Chi- ang Kai Shek og var nánasti hernaðarráðunautur hans. Gekk hann þar undir nafninu Ga-lin. Er hann talinn eiga mikinn þátt í sigrum Chiang Kai Shek á þessum árum. Þar kom þó að lokum, að Chiang Kai Shek lét Blúcher fara, því hann óttaðist valdagirni hans. Árið 1929 var Blúcher skipað- ur yfirhershöfðingi Rússa í Sí- beriu. í þeirri stöðu hefir hann getið sér orð sem mikilhœfasti núlifandi hershöfðingi Rússa. * * ❖ ítalski krónprinsinn er giftur belgisku prinsessunni Marie Jo- sé, sem er systir Leópolds Bel- gíukonungs. Prinsessan hefir jafnan verið talin andvíg fas- ismanum og hún hefir sýnt þess greinilega merki nýlega, er hún dvaldi með manni sinum í Lon- don. Heimsótti hún þá m. a. Gyðinginn Rotschild, en ítalska stjórnin hóf í sumar ofsóknir gegn Gyðingum. Prinsessan var einnig á ferðalaginu viðstödd hljómleika hjd Toscani'fii, en hann er í ónáð ítölsku stjórn- arinnar. * * * / Skarðsánnál segir, að sá atburður hafi gerzt 1624, að „ein kvinna ól barn og kenndi huldu- manni, sú kom til alþingis, stóð á sama, það var í Rangárvalla- sýslu“. í Alþingisbókum frá þessu ári er ekki minnst sér- staklega á þetta mál, en þar segir á einum stað, þar sem rœtt er um skyld mál: „ En hvað viðvíkur framburði Margrétar Grímsdóttur, þá rannsakist aft- ur á ný heima i héraði með góðri skynsemi“. Má vera að þar sé átt við konu þá, sem kenndi huldumanni barn sitt. Er senni- legast, að hún hafi reynt að tÍR BÆIVUM Messur á morgun. í dómkirkjunni kl. 11, séra Sigurjón Þ. Árnason, kl. 5, séra Garðar Svavars- son. í Laugarnesskóla kl 10, barna- guösþjónusta. Engin síðdegismessa. í Skerjafjarðarskóla kl. 10, barnaguðs- þjónusta. í fríkirkjunni í Hafnarfirði kl. 2, séra Jón Auðuns. Að Bjarnastöð- um kl. 2, séra Garðar Þorsteinsson. Skemmtun að Garði. Stúdentafélag Reykjavíkur og Sænsk- íslenzka félagið Svíþjóð, halda sam- eiginlega skemmtun að Garði í kvöld. Sjá auglýsingu á öðrum stað í blaðinu. Félag ungra Framsóknarmanna heldur umræðu- og skemmtifund í Sambandshúsinu á þriðjudagskvöldið. Verður rætt um starfsemi félagsins á næsta ári og framtíðarverkefnin. Auk þess verður flutt erindi, söngur og gítarspil. Fundurinn hefst kl. 8.15 stundvíslega. í fundarbyrjun fer fram inntaka nýrra félaga. III j óðfæraverkstæðt Pálmars ísólfssonar, Sími 4926. Óðinsg. 8. Allar viðgerðir á píanoum og orgelum. Framleiðir ný píanó. Kaupir og selur notuð hljóðfæri. Kolaverzlun SIGURÐAR ÓLAFSSONAR Símn.: Kol Reykjavík. Sími 1933 LuSmi^SI! wIávígié Sjónleikur í 3 þáttum, eftir W. A. SOMIN. Sýnfng á inorgim kl. 8. Börn fá ekki aðgang. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. BÍÓ GOTT LAIVD Hin marg-eftirspurða Metra Goldwyn Mayer kvikmynd af hinni heims- frægu skáldsögu PEARL S. BUCK Aðalhlutverkin tvö, O- lan og Wang Lung, leika: LOUISE RAINER og PAtJL MUNI. Sýnd kl. 9. Aðgöngum. frá kl. 1. NÝJA BÍÓtthhhhhhhg STELLA DALLAS Fögur og tilkomumikil amerísk stórmynd frá Uni- ted Artists, samkvæmt samnefndri sögu eftir Olive Higgins. Aðalhlutverkin leika: Barbara Stanwick, Anne Shirley, Alan Hale o. fl. Aukamynd: TÖFRASPEGILLINN Litskreytt Mickey Mouse jj í| teiknimynd. || •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦' Hvad bonden fár for sine varer. Fra LandbruKets Priscentral. Ný frímerki. í tilefni af 20 ára sjálfstæðisafmæli íslands 1. des. n. k. verða gefnar út þrjár tegundir frímerkja með mynd af hinni nýju háskólabyggingu í Reykjavík, gildi 25, 30 og 40 aurar. Upplagið er 100000 af hverri tegund. Frímerkin verða til sölu á pósthúsun- um og gilda til frímerkingar á póst- sendingar til 31. des. 1939. Hæsti vinningur í 9. drætti happdrættis háskólans, 25 þús. krónur, féll á þrjá fjórðungs- miða, 3888, sem seldur var í umboði Einars Eyjólfssonar, Týsgötu 1. Hinn fjórði hafði ekki selzt. Gestir í bænum. Jón Þorvarðsson á Suðureyri við Súgandafjörð, Magnús G. Guðmunds- son bóndi í Vorsabæjarhjáleigu í Flóa, Björn Lúthersson á Ingunarstöðum í Brynjudal, Vilhjálmur Jónsson, Akra- nesi. Sbr. grein H J. Hólmjárns um loðdýrarækt Aðrai* fréttir. á öðrum stað í blaðinu Folgende partipnser betaites sist uken 13/6 —18/6 til produsentene': O 03 o 'O cð £ a a 1 Lílle- hammer Qjovik t/J CQ «3 a> g p | 5 w Kristian- sand • ^ > O) CÖ bjQ Ó ba'O 3 a 3 s B " Bergen 'O 1 J <u S 3 H Hoi presset kr. pr. 100 Kg. 6.00 6.00 7.00 7700 7.00 Poteter —«— . TO.'OÖ 16.00 13.00 10.00 15.00 16.00 18.00 15.00 20.00 15.50 15.00 15.00 Egg-, stemptede, kr. pr. kg. i.éóa í 1.40 1.40 t.30 1.35 1.45 1.30 1.30 l.lOc 1.15c 1.35 1.35 1.10 'l.lOc Smágriser kr. pr. stk.*) 28:oos ”28.006 27.00 8 27.00® 28.00' Tö.OO8 20.0Ö4 28 00 8 20.Q04 20.004 17.004 25.0O4 22.00 4 Okse 1. ki. kr. pr. kg. L65' . 1 70a 1.62 1.60 i.60 l 70 1.75 a l.80a 1.8Cd l.85a 1.60 a l.60a t.60a 1.35 Ku —»— ; . 1.4U' i' l.50a 1.37 1.25 1.30 f.40 1.50s 1.60a l 70a l.10a t.45a l.45a t.35a 1.20 Hest —»— , . 0.90 0.80a 0.90 1.00 U.80 0.90 0.90a l.lOa l.OOa l.dOa 0.9 Oa 4.00 0.80 Sau —»— , . 1.80 1.80 1.50 1.70 1 70 2.O0a l.80a 1.60a 1.70a 1.50 1.50 1.50 1.50 Lam —»— , . 3.00 2.40 2.00 2.00 2.20 2.40a 200a 2.80a 2.50 a 1.80 1.60 1.50 Gjokaiv —»-* . . 1.90 2.00 1 90 2.00 1 80 1 85 2.10a 2.00a l.SOa 2.00a OOa l.SOa 1.50 Spekaiv —»— . . t.30 1.20 1.15 1.20 l.lO 1 20 1.40a t.20a l.40a t.30a 1.10 1.00 1.10 1.00 Svio' ,i . 1,55. .1.50 1.50 1.45 J.S5 1.48 1,35 t.35 i.ás- ,,L4Qb ,1.30 1.30 1.40b Oksebudér, under 12 kg- 0.65 0.65 0.65 0.6£ 0.60 0.55 0 55 0.50 0.60 • 0.60 0.70 0.60 —<t_ 12—20 « 0.65 0.6S U.65 U.6 ý 0.6U 0.55 0.55 0.80 0.50 0.55 0.60 0.50 —20—27 « 0.60 .0.50 05P 0.50 0.45 0.45 0.45 o.4o 0.40 0.45 „0.60 0.40 —»— over 27 kg. 0.45 ‘ 0.46 0.45 U.45 0.40 U.45 0.45 0.40 0 40 0.45 0.45 0.40 Ktihuder t'erske .... 0.60 0.50 0.50' 0.50 0.45 0.45 0.50 0.4U O.40 0.50 0,50 0.40 Kalveskinn. rá kr.pr. stk. 2.50 2J!5-' 2.25 2.25 2.25 2.25 2.25 ' 2.00 1.75 2.00 2.50 2.00 Hestehud, —«— 13.00 1300' 13.00 13.U0 13.00 10,00 12.00 13.00 > 10.00 13.00 12.00 Bjerkeved orfavn 2X 2x 0.6 m. 29.00 30.00 29.00 28 00 30.00 32.00 30.00 19.0ue 25.00 23.00 Barved —«— 22.00 24-00 20.00 16.00 22.00 26.00 21.00 18.00 1 •) AJdet i ukér t oaraMSS eftet orisen. ai ftrrled/hud og,,'Mr», ö. v. su hud Og innmat inngár.i prisen, tr ttten hode og labber, c) ustemplede, d) Oslo-noteringen fot A- egg- denne uke, e) veiilengde 0,3 tn. Méierismor noteres uforandret i 3.30, tjell- oggárdssmor- a.'SO‘pr. kg. (Framliald af 1. síðu.) mesta frægð hafa hlotið, fjalla um kjör og hugsunarhátt kín- verskrar alþýðu. Ein þeirra, Gott land, hefir verið þýdd á ís- lenzku. Anthony Eden hefir nýlega haldið ræðu í enska þinginu, sem vakið hefir mikla athygli. Til þess að þola samkeppnina við einræðisríkin, sagði hann^ verða lýðræðisþjóðirnar að víg- búast og leggja á sig miklar fórnir. Auðmannastéttin verður að sætta sig við takmörkuð hlunnindi og almenningur verð- ur að taka vel þeim kröfum, sem gera þarf, því annars á brezka heimsveldið enga fram- tíðarvon. Lloyd George hefir haldið þingræðu og krafizt að Rússar yrðu hafðir með í hinum vænt- anlegu samningagerðum stór- veldanna, því meðan þeir héldu áfram að vígbúast, myndi Þýzkaland ekki fást til að tak- marka vígbúnaðinn. Þess vegna þyrftu þeir að vera með í ráðum. nota sér þannig hjátrú manna til að komast hjá refsingu, sem var mjög ströng fyrir þessar sakir í þá daga, jafnvel oft líf- lát. Á víðavangi (Fravihald'af 1. síðu.) Héðinn Valdimarsson er nú farinn að beita „rússneskum“ aðferðum í Dagsbrún. í gær- kvöldi lét hann reka sex Alþýðu- flokksmenn úr félaginu, og er þeim gefin að sök ósannsögli og skemmdarstarfsemi (!). Allar líkur eru nú til þess, að Dags- brún hljóti að klofna í þrjá hluta: Alþýðuflokksmenn, Héð- insmenn og Sjálfstæðismenn, og haldi hver flokkur uppi sínu verkamannafélagi. NÝKOMIM sérlega falleg FATAEFNI — röndótt. — Klæðav. Gnðm. B. Vikar, M.s. Dronníng Alexandrine fer mánudaginn 14. þ. m. kl. 6 síðd. til Kaupmannahafnar (um Vestmannaeyjar og Thorshavn). Farþegar sæki farseðla í dag. Tilkynningáar um vörur komi sem fyrst. Skipaafgreiðsla Jes Zimsen Tryggvagötu. Sími 3025. mý yerzlnn! Ég undirritaður hefi opnað verzlun á VESTURGÖTU 11 undir nafninu OLYMPIA Þar verður á boðstólum allskonar vefnaðarvara, snyrtivörur, smávörur allskonar, „LADY“-dömukragarnir landskunnu í bæj- arins fjölbreyttasta úrvali, leðurvörur, herravörur, leikföng o. m. fl. Ennfremur skotfæri og byssur, þar á meðal „HUBERTUS“ haglaskotin, sem þegar eru landskunn fyrri gæði. OLYMPIA selur yður ódýrt og gotl. OLYMPIA er allru búð. Jón Hjartarson Kárastíg 9. Laugaveg 17.----Sími 3245. Sígurður Ólason & Egíll Sígurgeírsson Málflutníngsskrifstofa Austurstræti 3. — Sími 1712. Vimtið ötullega fyrir Tímann. Einræði í Tékkoslov. (Frh. af 1. síðu.) nezar, einkum hvað snerti að- stöðuna til Ítalíu og Þýzkalands. Stúdentafélag Reykjavíkur Og Sænsk íslenzka iélagið Svíþjóð efna til sameiginlegs skemmtikvölds í Stúdentagarðinum í KVÖLD. Skemmtunin hefst kl. 8% stund- 98 Andreas Poltzer: — Ég heiti ekki því nafni, og ég þekki yður ekki. Hún talaði með allmiklum frönsku- hreim og var með ljóst hár. Samt þóttist fulltrúinn geta svarið, að þetta væri Alice Bradford, einkaritari Duffys yfir- fulltrúa! En hvaða erindi átti ungfrú Brádford, sem aðeins var skrifstofu- stúlka, en enginn njósnari, hingað í Old Man’s Club, og meira að segja með ljóst parruk? Og framar öllu, hversvegna vildi hún ekki viðurkenna hver hún væri? Whinstone var einmitt að ákveða með sér að elta stúlkuna, þegar það bar við, sem beindi huga hans í aðra átt. Ljósið fór að depla á öllum lömpum í ganginum. Whinstone gat undir eins þess til, að þetta væri leynimerki. Og svo heyrði hann að einhver hljóðaði hástöf- um. Það var eins og hann væri í mestu lífshættu. Whinstone fulltrúi rann á hljóðið. Hann bjóst við að rekast á stúlkuna ó- kunnu, sem hann hélt að væri ungfrú Bradford. Því að neyðarópið um hjálp hafði komið innan úr ganginum til hægri en þangað hafði hann séð stúlkuna hverfa. Gestirnir komu æðandi fram úr söl- unum. Þeir höfðu líka heyrt þetta ömur- lega neyðaróp. En Whinstone var ómögu- Patricia 99 legt að koma auga á þann, sem hafði hljóðað. — Dömur mínar og herrar! Verið þið róleg, hér er ekkert að óttast. Það er lík- lega stúlka, sem hefir séð mús! Whinstone horfði á þann, sem talaði. Það var formaðurinn fyrir Old Man’s Club, riðvaxinn maður og með Austur- landasvip. Klæðaburður hans var hinn vandaðasti, en þó kvað ekki mikið að manninum. Fulltrúinn vissi, að þessi for- maður — Joseph Estoll hét hann — var ekki eigandi klúbbsins. Hann hafði oft haft eigendaskipti, og Whinstone vissi ekki hver eigandinn var nú. Gestirnir létu sefast við orð forstjór- ans og hurðu aftur inn í salina til skemmtana sinna. Aðeins Estoll og Whinstone stóðu eftir í ganginum. Forstjórinn brosti alúðlega. — Sir, nú byrjar aðalþáttur skemmt- unarinnar í kvöld bráðlega. Það er hin sögulega útreið Lady Godiviu. Þegar gesturinn virtist ekki verða upp- næmur yfir þessari tilkynningu, hélt for- stjóri næturklúbbsins áfram: — Það er ennþá autt sæti við chemin- de-fer-borðið. Eða kjósið þér fremur roulette, Sir? Og af því að Whinstone þagði ennþá eins og steinn, taldi Estoll upp allar aðrar Hann er einn af leiðtogum Bændaflokksins, sem er stærsti flokkurinn í Tékkóslóvakíu og studdi Hodza sem forsætisráð- herra. Góður gestur (Framhald af 3. síðu.) hvort þeir vildu ekki fá Braae Hansen til skrafs og ráðagerða meðan enn er tími til þess, og njóta þar þekkingar hans og leiðbeininga. Fyrir starf sitt í skólamálum Dana, hefir stjórn ríkisins heiðr. að hann, m. a. með riddarakrossi Dannebrogsorðunnar, löngu fyrr en slíkt er þar títt um menn á sviði kennslumálanna, miðað við aldur hans. Og í Suður-Jótlandi heyrði ég ýmsa láta þá skoðun hiklaust í ljósi, að Braae Hansen stæði næstur því að verða höfuð- umsjónarmaður með íþrótta- málum í allri Danmörku. Meðal annars vegna þessa alls, hika ég ekki við að fullyrða, að vel hafi verið ráðið, þegar þessi kennari var valinn til kynning- ardvalar hér í nokkra mánuði. Ég veit, að hann ber okkur sanngjarnlega söguna, þegar hann kemur heim og hefur aö víslega og flytur þá fríherra voa Schwerin ertndl um stúdentalíf í IJppsölnm og Lundl. Ennfremur verður skemmt með íslenzkum og sænskum stúd- entasöngvum (tvísöngur, kvartett og hópsöngur). Að lokum verð- ur stiginn danz fram eftir nóttu. Aðgöngumiðar á 2 krónur verða seldir í Stúdentagarðinum við innganginn. Félögum Stúdentafélags Reykjavíkur og Sænsk-ís- lenzka félagsins er heimill aðgangur með gesti sína. Menn eru beðnir að mæta stundvíslega vegna takmarkaðs húsrúms. flytja erindi um ísland. Og Braae Hansen er hinn prýðilegasti ræðumaður, talar afburða skýrt og greinilega og er flestum hlýrri í viðkynningu. En hann er einn af þeim yfirlætislausu mönnum, sem tranar sér hvergi fram og er því frábitinn því að láta mikið á sér bera. Hann fer nú næstu daga í vikudvöl austur að Laugarvatni, en heldur heimleiðis í lok mán- aðarins. Hallgr. Jónasson. „Brúarfoss" fer héðan á mánudagskvöld 14. nóv. til Grimsby og London. Kemur við í Hull og Leith á heimleið.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.