Tíminn - 19.11.1938, Blaðsíða 2

Tíminn - 19.11.1938, Blaðsíða 2
270 TÍMITVTV, lawgardaginm 19. nóv. 1938 68. blað Eysteinn Jónsson fjárraálaráðh.: Um gjaldeyrísmál Skíptingf innflutnings árin 1928—’37 eftír flokkunarreglum Gjaldeyrisnefndar, taiin í púsundura króna F1 o k k u r 1928 1929 1930 1931 1932 1933 1934 1935 1936 1937 1. Kornvörur 5.576 4.830 4.247 3.023 3.402 3.199 3 536 3.694 4.036 4.539 2. Ávextir 1.501 1.808 1.779 1.587 1.051 1.220 1.402 1.271 541 377 3. Nýlenduvörur . . 2.866 2.691 2.072 1.816 1.964 2.008 1.699 1.818 1.605 2.112 4. Vefnaðarv. og fatnaður 7.989 7.239 7.437 4.783 3.340 6.725 6.018 4.203 3.295 4.045 5. Skófatnaður .... 2.266 2.886 2.400 1.597 883 1.660 1.580 1.171 731 1.057 6. Byggingarv., smíðaefni 8.254 10.897 9.877 5.878 4.498 6.526 8.056 6.513 6.117 7.826 7. Vörur til útgerðar . . 16.771 17.810 15.312 10.444 11.507 12.916 11.571 12.082 12.198 15.691 8. Vörur til landbúnaðar 949 1.431 1.255 903 573 690 966 905 779 1.152 9 Skip, vagnar og vélar 4.592 8.613 7.262 3.501 1.515 1.653 5.011 3.800 2,919 4.199 10. Verkfæri, búsáh. o. fl. 1.735 4806 4.683 2949 928 3.081 1.643 1.138 1.085 1.592 11. Efnivörur tíl iðnaðar 1.498 1.501 1.441 1.223 1.340 1.495 1.382 1-516 1.583 1.963 12. Hreinlætisvörur . . . 741 733 817 705 457 608 595 374 221 263 13. Pappír. bækur, ritföng 1.005 1.237 1.256 1.075 1.029 1.261 1.386 1.114 1.081 1.273 14. Hljóðfæri, leðurvörur 564 746 810 301 45 81 56 52 41 44 15. Rafmagnsvörur . . . 1.154 1.525 1.777 1.206 891 1.226 1.424 1.232 2.519 2.008 16. Úr, klukkur o. fl. . . 238 272 220 119 37 99 106 72 50 62 17. Einkasöluv., áburður . 258 493 793 840 521 573 457 210 258 683 18. do. aðrar . . 1.623 1.798 2.630 1.789 1.671 1.971 2.244 2.166 1.904 1.779 19. Allar aðrar vörur . . 4.804 5.645 5.890 4.363 1.689 2.372 2.583 2.129 2.082 2.636 Samtals 64.394 76.971 71 968 48.110 37.350 49.373 51.722 45.469 43 053 53.308 ‘gjímtnn Laugardaginn 10. nóv. Þróun landbúnaðaríns í riti Sigurðar Sigurðssonar um búnaðarhagi, er Búnaðarfé- lag íslands gaf út í fyrra, eru margar eftirtektarverðar tölur um breytingar þær, er orðið hafa í íslenzkum landbúnaði á síðari tímum. Galli á þessum tölum, eins og flestum íslenzkum hag- skýrslum, er raunar sá, að þær eru yfirleitt nokkrum árum á eftir tímanum, sýna ekki breyt- ingar allra síðustu ára. Á tímum umróts og hraðfara fram- kvæmda er slíkt seinlæti í hag- skýrslunum oft á tíðum baga- legt. Tölurnar sýna eins og vænta mátti, að byggðum sveitabýlum í landinu hefir fækkað í seinni tíð. Samkvæmt fasteignamats- bók (1932) eru þau 5736*), þ. e. hefir fækkað um nál. 400. Nú má að vísu gera ráð fyrir, að býlin séu heldur fleiri en 1930, því að 200 nýbýli hafa bæzt við á síð- ustu þrem árum. En hitt er þó staðreynd, að breytingar síðustu áratuga hafa gengið í þá átt, að heimilin í sveit eru nú færri en fyrrum og að sveitafólkinu hefir fækkað. „Flóttinn" úr. sveitunum er margrædd staðreynd. Þó er hann áreiðanlega minni nú á síðustu árum en stundum áður. Það er ekki nema von, að þessi „flótti“ og umhugsunin um hann hafi gert mörgum bóndanum dapurt í geði og dregið kjark úr mörgum ungum manni, enda hefir hann óspart verið notaður til að kæfa niður bjartsýni manna á framtíð sveitanna. En það er fleira úr hagskýrslum landbúnaðarins, en fólksfækk- unin ein, sem vert er að athuga I þessu sambandi. Það sést í þessum skýrslum, að árið 1885 voru öll tún á landinu samtals að stærð 9906 hektarar. Árið 1934 er saman lögð túna- stærðin rúml. 31 þúsund hekt- arar. Töðufengur allra bænda á landinu hefir á árunum 1882— 1890 verið um 300 þúsundir hesta að meðaltali á ári. Árið 1935 var töðufengurinn 1126 þúsundir hesta. Um bústofninn í sveitum segja skýrslurnar m. a. þetta: Á árinu 1900—1910 var meðal sauðfjártala landsmanna á ári um 522 þús. Á árunum 1930—35 hefir sauðfjártalan verið hæst 778 þús. og lægst 658 þús. Sauð- fjártalan á íbúa í landinu er ná- kvæmlega sú sama árið 1934 og hún var árið 1901 (6,1), þó að þjóðinni hafi fjölgað um 45— 50% og öll sú fjölgun og meira til lent í kaupstöðunum. Tala nautgripa var á árunum 1901—1910 að meðaltali 25658 á ári. Árið 1935 var nautgripatalan 35614. Hrossatalan virðist vera svip- uð nú og hún var á fyrsta áratug aldarinnar. Geitfé hefir fjölgað úr 340 ár- ið 1901 upp í rúml. 2300 árið 1935. Alifuglar eru árið 1901 taldir rúml. 30 þús. en árið 1934 eru þeir taldir 863 þús. Framleiðsla kartaflna og rófna hefir aukizt úr rúmum 27 þús. tunnum árið 1901 upp í rúml. 64 þús. tunnur árið 1934, og hefir vitanlega mjög aukizt síðan. Hér hefir aðeins verið nefnt fátt eitt af þeim tölum, er sýna breytingar í islenzkum landbún- aði á síðari tímum. Þær tölur eru hér valdar fyrst og fremst, sem gefa mættu nokkra hugmynd um ástand búskaparins sjálfs, en hitt er hér ekki með tekið, sem lýtur að breytingum húsa- kynna og menningaraðstöðu sveitafólksins að ýmsu öðru leyti. En tölur þessar bera það með sér, að þó að fólki hafi fækkað í sveitunum, þá fer því fjarri, að búskapurinn hafi rýrn- að að sama skapi, heldur þvert á móti. Sveitirnar eru liðfærri en áður var. En liðið, sem þær nú hafa *) Samkvæmt jarðatali fyrir ca. 90 árum (1847) voru byggð býli þó færri. þá eru þau 5621 talsins. Vanti einhvern erlenda vöru er viðkvæðið venjulega það, að innflutningshöftin valdi. Jafnframt er það eigi ó- títt að heyra því haldið fram, úr sömu áttum, að furðu lítið gagn, eða jafnvel ekkert, hafi orðið af starfsemi gjaldeyris- og innflutningsnefndar undanfar- in ár. Það er ýmsum örðugleikum bundið að rannsaka til hlítar hver áhrif innflutningshöftin hafa haft á heildarinnflutning til landsins. Það er m. ö. o. nokkuð erfitt að gera sér grein fyrir því, hvað innflutningur- inn hefði orðið á hverjum tíma og hvernig ástandið hefði verið, ef ekki hefði verið gripið til innflutningshafta. Mjög mikið má þó geta sér til um þetta af þeim gögnum, sem hægt er að afla, og þá helzt með því að bera saman innflutninginn eins og hann var áður en farið var að beita innflutningshöftunum og eins og hann hefir orðið síð- an farið var að framkvæma þau. Hagstofan hefir samkvæmt ósk minni gert sundurliðun þá, um innflutninginn í 10 ár, 1928 —1937, sem birt er á öðrum stað í blaðinu. Fjögur af þessum ár- um, 1928—1931, var ekki beitt innflutningshöftum. Árin 1932 —1934 var innflutningur tak- markaður á mörgum vörum, en árin 1935—1937 hafa verið í gildi lagaákvæði, sem mæla svo fyrir, að engan varning megi flytja til landsins nema með sérstöku leyfi. Innflutningshömlunum síð- ustu 3 árin hefir aðallega verið beitt gegn 7 af þeim vöruflokk- um, sem tilgreindir eru í skýrsl- unni: Ávöxtum, vefnaðarvöru og fatnaði, skófatnaði, verkfær- um, búsáhöldum, hreinlætisvör- um, hljóðfærum og leðurvörum, úrum, klukkum o. fl. þessháttar varningi. Að vísu hefir þeim verið beitt allverulega til þess að draga úr innflutningi á öðrum vörutegundum, en aðallega ber þó að athuga fyrrnefnda vöru- flokka, ef menn vilja fá hug- mynd um áhrif innflutnings- haftanna á innflutninginn. Við athugun á þessu kemur í ljós, að innflutningur vara í þeim 7 vöruflokkum, er nefndir hafa verið, var árin 1928—1931 að meðaltali á ári um 15,9 millj. á að skipa, er betur vopnum búið í lífsbaráttunni Mest af þessari öld hefir það verið í sókn. Og þeirri sókn mun verða áfram haldið. Ár fram af ári velta stóreflis há- og lágþrýstisvæði sér rólega yfir norðurhluta Bandaríkj anna og Canada,- líkt og undiröldur, mörg hundruð kílómetra breið- ar, og eins og við könnumst við, fylgir lægðunum regn og hæð- unum sólskin og heiður him- inn. En við og við truflast illi- lega þessi jafnskreiði öldugang- ur, því að suður af Bandaríkj- unum, umhverfis Vestur-Indíu- eyjar, er eitthvert duttlunga- fyllsta veðrasvæði í veröldinni. Þar, á norðurjaðri hitabeltisins, myndast stundum hyldýpis lægðir, kílómetradjúpir loftgíg- ir, sem soga að sér strengóða vindflauma, beljandi úr öllum áttum frá brekkum háþrýsti- svæðanna í kring, með 150, jafnvel fullra 300 kílómetra hraða á klukkustund. Svo ó- hemjulegar lægðarmyndanir eiga sér ekki endilega stað ár- lega, sem betur fer. En helzt til tíðar eru þær þó,og rétt núna um jafndægrin, aðfaranótt 20. september, hóf enn ein göngu sína frá Vestur-Indíum. Venjulega leggja þessar lægðir til norðvesturs, unz þær skella á Flóridaskaga*), eða *) T. d. fellibyljirnir ægilegu 18. sept. 1926 og 12.—17. sept 1928. — kr., en innflutningur sömu vöru- tegunda árin 1935—1937, 7.23 millj. kr. að meðaltali á ári, eða ekki fullur helmingur að krónu- tali þess sem áður var. Að vísu gefur þetta ekki alveg fullnægj- andi hugmynd um það, hvernig innflutningurinn hefir verið í þessum flokkum, þar sem verð- lag mun heldur hafa breyzt til lækkunar, en hins er þá líka að geta, eins og áður er sagt, að innflutningshöftunum hefir verið beitt verulega við aðrar vörutegundir, og vegur það á móti. Jafnframt kemur það í ljós af þessari skýrslu, að innflutning- ur þessara 7 vöruflokka hefir numið á fyrra tímabilinu um 24,37% af heildarinnflutningi til landsins, en 15,3% síðara tímabilið. Hvað sem um þessar tölur má segja í einstökum atriðum, þá kemur það af þeim greinilega í ljós, sem raunar var áður vitað, að innflutningshöftin hafa dregið mjög úr öllum innflutn- ingi til landsins á síðustu árum, og ennfremur að hinar allra brýnustu nauðsynjar til fram- leiðslunnar og verklegra fram- kvæmda nema nú hlutfallslega meiru af heildarinnflutningn- um til landsins, en áður en farið var að beita innflutningshöft- unum. Þeir, sem þekkj a innflutnings- verzlun okkar, vita það einnig vel, að ef innflutningshöftun- um hefði ekki verið beitt und- anfarin ár, þá hefði verið hrúg- að inn í landið ýmiskonar varn- ingi, sem þjóðin gat án verið, sér að meinfangalausu, láns- traust þjóðarinnar notað til þess að greiða slíkar vörur eftir að þær einu sinni höfðu verið fluttar til landsins og innflutn- ingur allra nauðsynlegasta varnings þar af leiðandi stöðv- ast á sama tíma, sem gnægð hefði legið fyrir af minna þörf- um vörum. Ennfremur er það augljóst mál, að án innflutningshaft- anna hefði verið gersamlega ó- mögulegt að skapa möguleika til innflutnings á öllum þeim vélum og efni, sem þurft hefir til þess að koma á fót hinum nýja iðnaði landsins, þar á meðal síldar- og fiskiðnaði, sem byggist á innlendum hrá- efnum. Jafnframt því að . innflutn- ingshöftunum hefir verið beitt eins og tölur þessar gefa nokkra hugmynd um, hefir verið á ó- beinan hátt unnið að því að minnka ósamræmið milli inn- norðurströnd Mexícoflóa, en snúa þá í norðaustur, út yfir Atlanzhaf. Þessi síðasta stór- lægð fór eins af stað, en sveigði til norðausturs áður en hún skall á Flóridaskaga sökum þess, að venjulega stigu stemmdi fyrir henni óvenju- lega breiður þröskuldur há- þrýstisvæðis, sem náði nálega yfir allt Norður-Atlanzhaf. Þá lá leiðin auðvitað þar sem garð- urinn var að þessu sinni lægst- ur, lægðardal, sem lá rétt austan við New York, norður blómleg- ustu héruð Ný-Englandsríkj - anna, alla leið norður fyrir Mon- treal í Canada. Fyrir bragðið varð þessi fellibylur óvenjulega sögulegur. Þegar klukkuna vantaði stundarfjórðung í þrjú, síðdegis, 21. sept., skall veðrið á Lange'y (Long Island). Sagt er, að jafn- vel enn heiftarlegri fárviðri hafi lostið Bandaríkjastrendur, en aldrei hefir fellibylur þar áður geysað yfir slíkt þéttbýli og svo óvænt. Ekki var þó því að kenna, að veðurstofan segði ekki fyrir fárviðrið, því að hún varaði greinilega við þessari „lægð yfir Vestur-Indíum“, heldur hinu, að flest fólk á þess- um slóðum hlustar lítið á veð- urfregnir, og fjöldi manna geTði sér ekki í hugarlund, að aðvíf- andi vindur og regn væri ann- og útflutnings með því að skapa jöfnuð í búskap ríkisins, og með því að draga mjög mikið, frá því sem áður var, úr þeim fram- kvæmdum ríkissjóðs, sem hafa beinlínis kostað erlendan gjald- eyri. Á því leikur enginn vafi, að innflutningshöftin hafa á und- anförnum árum gert hið mesta gagn og að án þeirra hefði ekki fram á þennan dag verið hægt að afla þjóðinni nauðsynja til framleiðslu og neyzlu eða efnis og véla til stórkostlegra ný- virkja. Með innflutningshöftunum einum saman, er hinsvegar hægt að ná vissu marki um lækkun innflutnings, en heldur ekki lengra. Þegar komið er að því, að draga þurfi úr innflutn- ingi þess varnings, sem daglega er notaður af alþýðu manna og talinn er nær ómissandi undir venjulegum kringumstæðum, eru innflutningshöftin að sjálf- sögðu ekki einhlít. Undanfarin ár hefir fram- kvæmd innflutningshaftanna verið hagað þannig, að menn hafa talið sig vera við þetta mark, og jafnframt hefir verið reynt að verða við stórkostleg- um óskum og kröfum um inn- flutning véla og byggingarefnis til nýrra bygginga og nýrra fyrirtækja. Með þessari framkvæmd haftanna hefir tekizt að skapa nú síðustu árin miklum mun hagstæðari verzlunarjöfnuð en áður, eða 6—7 millj. kr, hag- stæðan jöfnuð 2 síðustu árin, á móti 300 þús. kr. hagstæðum verzlunarjöfnuði að meðaltali 4 næstu árin áður en innflutn- ingshöftin komu til fram- kvæmda. Innflutningsþörfin eykst þó vitaskuld frá ári til árs að en venjulegt jafndægrarok, fyrr en þeir fóru að verða eitt- hvað „skrýtnir í eyrunum", finna til einhvers eyðileika, sem stafar af of snöggri lágþrýst- ingu, líkt og hratt sé farið upp í húsalyftu. * * * Langey (Long Island) er 190 km. á lengd og 20—35 km. breið, við austurströnd Bandaríkj - anna, og nær suðvestur endi hennar að mynni Hudsonfljóts, og á þeim enda stendur suður- helmingur New York borgar, Brooklyn, og þar er einnig svæðið fyrir heimssýninguna, sem opnuð verður í vor. Langey er láglend og afar frjósöm, svo að kornyrkja, garð- og aldin- rækt gefur bændum þar í aðra hönd uppskeru, er nemur yfir 100 millj. krónum á ári. En auk þess eru á Langey aðalleikvellir New-Yorkbúa, fátækra sem ríkra, enda hefir New-York ríki komið upp mörgum þjóðgörðum, alls um 30 km.2 að stærð, víðs- vegar um eyjuna, bæði úti við strendur og inni á henni miðri. Suðurströnd eyjarinnar er mjög vogskorin og ganga þar víðáttu- mikil lón inn í hana og lykja um þau afarlöng sandrif og býsna breið og há. Á þessum sandrifjum og á ströndinni innan við lónin, eru mörg þorp, með þetta 1—7 þús. íbúum, og í þeim og utan þeirra baðskýli, gisti- og skemmtihallir, sumar- bústaðir og auðmannahverfi, auk fjölda vita og strandvarð- stöðva. Frá vestri til austurs eru helztu þorpin, sem hér koma m. a. vegna fólksfjölgunar. Sænski hagfræðingurinn Lund- berg taldi eðlilega aukningu 750 þús. kr. á ári miðað við verðlag 1934. Má vera að mönnum þyki þa.ð fljótt á litið undarlegt, að þrátt fyrir þetta eru nú stöðug gjald- eyrisvandræði, en áður heyrð- ist ekki um slík vandkvæði talað. Eins og ég hefi áður oft gert grein fyrir, m. a. í fjárlagaræð- um, stafar þetta af því, hve inn- flutningur erlends lánsfjár hef- ir verið miklu minni hin síðustu ár en áður, og ennfremur vegna þess hve erlendu lánin hvíla þungt á gjaldeyrisverzluninni. Samkvæmt beztu heimildum, sem fáanlegar eru, nema af- borganir einar af föstum, samn- ingsbundnum lánum 1938 um 4,5 millj. kr. Þessar afborganir hafa farið vaxandi allra síðustu árin. Þannig var fyrsta afborg- un af láni frá 1930 greidd árið 1935, fyrsta afborgun af skulda- skilasjóðsláni greidd 1936, fyrsta afborgun af ríkisláni frá 1935, sem tekið var til greiðslu eldri lausaskulda, var greidd 1936, fyrsta afborgun af Sogsláni er greidd á þessu ári. (Ennfremur hefir Sogsvirkjunin þyngt stór- kostlega gjaldeyrisverzlunina vegna kaupa á vélum, áhöldum og efni, sem þarf til þess að menn geti notfært sér rafmagn- ið). Einnig hafa bæzt við af- borganir af síldarverksmiðjun- um á Djúpavík, Hjalteyri, Pat- reksfirði og viðbótarverksmiðju ríkisins á Siglufirði, o. s. frv. Þetta þýðir þó ekki það, að föstu erlendu lánin hafi hækk- að, því að hinar árlegu afborg- anir eldri lánanna lækka þau verulega á ári hverju. En þetta þyngir gjaldeyrisverzlunina, við sögu, þessi: Babýlon, Pat- chogue, West Hampton, Sout- hampton, Bridgehampton og East Hampton. Allmikill fjörður gengur inn í eyna austanverða, svo að hún er í þann endann eins og gapandi gin. Fremst á neðra skolti þess gins heitir Montauk-höfði og nær Langey þar lengst í austur, en norðan við höfðann er Napeague vík. Norðan á efri skoltinum, eða kjálkanum, er Greenport aust- arlega, skipasmíðastöð, en langtum vestar Huntington. Eins og áður er sagt liggur Langey austan að mynni Hud- sonfljótsins mikla, sem New- York stendur við. Fljótið kemur langan veg úr hánorðri, og má heita þráðbein stefna eftir að- aldal þess norður til Montreal í Canada. Jafnhliða fljótinu, rétt austan við það, eru landamærin, sem skilja New-York ríki frá hinum svokölluðu Ný-Englands- ríkjum, en af þeim er Connecti- cut syðst og vestast. Milli Lang- eyjar og meginlandsins er Lang- eyjarsund (Long Island Sound) og er það viðlíka breitt og eyjan sjálf, eða vel það. Norð- an við sundið er strönd Con- necticutríkis, og eru við hana þessar borgir - helztar: Bridge- port (150.000 íb.), New Haven (160.000 íb.) og New London austast við Thamesfljót (30 þús.). — Um mitt ríkið fellur Con- necticutfljót í hásuður, eftir samnefndum, breiðum og þétt- býlum dal, en í honum miðjum er Hartford (170.000 íbúar). í miðjum Thamesárdal er Nor- þar sem flest eldri lánin eru svo „ung“, að greiðslur af þeim eru síður en svo úr sögunni þegar afborganir hinna „yngri“ lána bætast við. Reynzla undanfarinna ára er því sú, allt frá 1932, að þrátt fyrir mun hagstæðari verzlun- arjöfnuð en áður, einkum síð- ustu árin, hefir reynzt ókleift að borga samningsbundnar afborg- anir fastra lána án þess að vanskilaskuldir fyrir vörur hafi myndast. Þessar skuldir hafa nú um nokkur ár hvílt eins og mara á gj aldeyrisverzluninni og við- skiptum þjóðarinnar, og skapa mikið vandamál, sem verður að leysa. Á hverju ári verður að greiða meira og minna' upp í skuldir þessar til þess að viðskipti geti haldið áfram óhindruð og verð- ur það til þess að auka gjald- eyrisvandræðin umfram það sem verzlunarviðskipti yfir- standandi tíma sjálf gefa til- efni til. Það verður að keppa hiklaust að því að losna við þessar skuld- ir á sem allra styztum tíma,. Slíkt er þó vitaskuld miklum. erfiðleikum bundið, ef ekki kemur til innflutnings lánsfjár svo verulegu nemi, og raunar hvort sem er. íslenzka þjóðin og einstakl- ingar hennar verða hinsvegar að standa í skilum, hvað sem það kostar, og verða menn að leggja hart að sér og sjálfsagt harðar en menn hafa ennþá. gert, til þes að svo geti orðið til hlítar. Hvort sem gjaldeyrislántaka. sú, sem heimiluð er með lögum,. verður framkvæmd að meira eða minna leyti, eða aðrar lán- tökur, sem að einhverju leyti gætu komið í hennar stað (t. d. (Fravih. á 4. slðu.) which (25.000). Næst austan við Connecticut er Rhode Island- ríki, minnst af Bandaríkjum, og er þar lónströnd, svipað og á Langey, en bæir og þorp helzt Watch Hill, Westerly, Char- lestown og austast Newport (30. 000 íb.) á Rhode-eyju, sem er í mynni Narragansettflóa, er gengur geysilangt til norðurs, en stórborgin Providence er þar við samnefnt fljót, er fellur í botn flóans. * * * Fárviðrissveipurinn æddi grenjandi inn yfir Langey milli Babýlon og Patchogue, þar sem. loftvogin setti nýtt héraðsmet niður á við, er hún féll ofan í 27.95 þml. í sumarhúsahverfun- um, innan um hólana á sand- rifjunum, sópaði ofsinn öllu: burtu, sem ekki var bókstaflega. stjórað niður, og m. a. öllum. vindmælitækjum. Á hæla fyrstu fellihrinunnar geystust hams- lausar flóðbylgjur, hver á fætur annarri, 30—40 feta háar. Bað- húsum og bátskýlum, sumar- húsum og strandvarðastöðvum, löngum fylkingum lágkúrandi en sterkbyggðra búðarhúsa, — öllu brá fellibylur og flóðbylgja, ýmist í heilu lagi í háa loft, inn yfir rifin í brimsjóðandi lónin, eða spónmölvuðu í múga- raðir eftir endilangri strönd- inni. Þegar veðrið skall á voru 150 hús á West Hampton Beach. Sex stóðu af sér bylinn. í lónunum, og jafnvel á götun- um í mörgum þorpunum á sjálfri eyjunni, voru hópar af hljóðandi fólki komið að drukknun og drukknandi. Aust- SigSús Halldórs Irá Höfnura: „Lægð yíir Vestur-Indíum“

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.