Tíminn - 29.11.1938, Síða 4

Tíminn - 29.11.1938, Síða 4
288 TÍMIM, þrigjndaglim 29. nóv. 1938 72. blað RAUÐI KROSS ÍSLANDS. Námskeíð í hjúkrun og hjálp í viðlögum hefst mánudaginn 5. desember. Tilkynniff þátttöku á skrifstofu R. Kr. í Hafnarstr. 5. Sími 4658 Það hefir vakið mikla athygli, að frœgasti málaflutningsmaður Fraka, Maitre Moro-Giafferi, hefir tekið að sér að verja pólska Gyðinginn, Herschel Grynszpans sem myrti þýzka sendisveitarrit- arann í París á dögunum. Maitre Moro-Giafferi er talinn einhver allra snjallasti og rök- fastasti mœlskumaður Frakk- lands. Hann var málsvari Joseph Caillaux, þegar hann var ákœrð- ur fyrir landráð og hann varði á sínum tíma hinn alræmda morðingja Landru. Frammistaða hans i öáðum þessum málum aflaði honum mikillar frœgðar, þar eð þau vöktu lika heimsat- hygli. Síðari árin hefir Moro- Giafferi aðallega tekið að sér að verja mál manna, sem hafa verið ákœrðir fyrir pólitískar sakir, og hefir hann iðulega enga þóknun tekið fyrir störf sin. Það er talið, að frönsku stjórn- inni þyki það mjög óheppilegt, að Maitre Moro-Giafferi skyldi taka þetta mál að sér. Bœði verður það til að vekja nokkru meiri athygli á málinu, og eng- inn málafœrslumaður var lik- legri til að vekja slíka samúð með sakborningnum, að leitt gœti af þvi aukna erfiðleika í sambúð Þjóðverja og Frakka. Moro-Giafferi er um sextugt. Hann er stórauðugur og hefir nær eingöngu auðgast á mála- fœrslustörfum sínum. Hann er œttaður frá Korsíku eins og Na- poleon. * * * Skógareldar hafa geisað und- anfarna daga i Kaliforníu og hefir tjón á mannvirkjum ein- um saman numið 3 millj. dollara. Herschel Grynszpans SEL FÆÐI yfir lengri og skemmri tíma. Smurt brauð og snyttur og á- bætir (desert) eftir pöntunum. Geng í hús og laga veizlumat. Gutfrún Firíksdóttir Garffastræti 47. Sími 5105. tm BÆIVXJM Leiffrétting. í Tímanum 2. nóvember hefir mis- prentazt fyrsta erindið í kvæði Unu SÍKtrypvsdóttur um Jórunni Bjarna- dóttur yfirhjúkrunarkonu að Kleppi. Rétt er erindið þannig: Mikla drottinn dáð þér sendi döprum til að líkna her. Blysið hátt þú barst í hendi, Birtu lagði út frá þér. Farfuglafundur verður í kvöld kl. 9 í Kaupþingssaln- um. Marp-t ungmennafélaga utan af landi, sem staddir eru í bænum, sækja farfuglafundina. Stúdentaráffiff vill taka fram, að einungis kvenstú- dentum er heimilt að bjóða með sér herrum, karlmenn mega bjóða tveimur dömum og kvenstúdentar einum herra á stúdentamót'ð á fimmtudaginn. Stú- dentum, sem ekki sækja hófið, er ó- heimilt að leyfa mönnum, sem ekki eru stúdentar, að kaupa aðgöngumiða á þeirra nöfn. Verður haft strangt eftir- lit með þessu við innganginn. Gestir í bænum. Júlíus Nikulásson, fyrrverandi odd- viti á Bíldudal i Arnarfirði, Guðjón Jónsson trésmiður á Bíldudal, Jón ívarsson kaupfélagsstjóri í Hornafirði. Aðrar fréítir. (Framh. af 1. síðu) meira hríffarveður yfir norð- austurhluta Bandaríkjanna en komið hefir þar síðastl. 60 ár. Um 80 manns fórust. í Eng- landi voru óvenjuleg óveður í síðastl. viku og ollu þau stór- felldu tjóni. Mínnismerki, sem Albert Belgíukon- ungi hefir nýlega verið reist í París. Albert var sá pjóðhöfðingi Evrópu, er tók mestan þátt { heimsstyrföldinni með hermönnunum og var framkoma hans mjög rómuð á stríðsárunum. Útbreiðið TÍMANN Á krossgötnm. (Framh. af 1. síðu) tekur það 12—15 þúsund kroppa. Hjá kaupfélaginu var slátrað um 15 þúsund fjár í haust, nær einvörðungu dilkum, aðeins 3-—400 fullorðnu. Um helmingur kjötsins seldist strax, en hitt er geymt í hinu nýja frystihúsi. í ráði er að reisa hið bráðasta nýtízku sláturhús áfast við frystihúsið. t t t Meðalvigt dilka í Borgarnesi, sem gefin var upp af kjötverðlagsnefnd, var dálítið villandi fyrir verzlunarsvæði Borgarness. Kaupmenn kaupa talsvert af lakara fé utan verzlunarsvæðisins og slátra því í Borgarnesi, og það dreg- ur niður meðalvigtina. Meðalþungi dilkakroppa hjá kaupfélaginu var að Grund í Kolbeinsstaðahreppi tæplega 16 kg. (15,85), að Borgarnesi 15,54 kg., en það sem slátrað var af lömbum í sláturhúsi félagsins að Hurðarbaki, hafði tæplega 18 kg. (17,94) skrokk- þunga að meðaltali. t t t Árið 1937 voru innieignir manna í kaupfélaginu um 100 þúsund kr. í- búar Álftanesshrepps áttu til dæmis á síðustu áramótum inni í kaupfélaginu 40 þúsundir króna og íbúar Norðurár- dals (en sá dalur hefir meira verið lof- aður fyrir fegurð en búsæld, þótt hann eigi fyrir hvorttveggja lof skilið) áttu 30 þúsund krónur inni í reikningum sínum, en skulduðu alls um 1200 kr. Norðdælingar hafa mestalla verzlun sína við kaupfélagið. Kaupfélagið hefir innlánsdeild og vaxa inneignir manna í henni og líka vex innlánsfé í Spari- sjóðnum í Borgarnesi, bæði í fyrra og þetta ár. r t t Meðal þeirrar nýbreytni, sem kaupfé- lagið tók upp á síðastliðnu sumri, var að það bauð öllum félagskonum úr sex hreppum héraðsins í skemmtiferð austur í Árnessýslu. Farnar voru tvær ferðir í fjórum stórum bifreiðum, um 60 konur í hvorri ferð. í fyrri ferðina fóru konur úr Þverárhlíð, Hvítársíðu, Hálsasveit og Reykholtsdal og var far- arstjórinn Sigurbjörg Björnsdóttir í Deildartungu. í seinni ferðinni fóru konur úr Álftaness- og Hraunhreppum og var þá fararstjórinn Geirlaug Jóns- dóttir í Borgarnesi. Úr sumum sveitum tók hver einasta kona þátt í þessu ferðalagi. Gist var að Laugarvatni og komið víða, svo sem að Þingvöllum, Sogsfossum, Gullfossi, Ölfusárbrú og víðar. Ferðirnar reyndust mjög á- nægjulegar og mun mörg húsmóðirin, sem bundin er við erfið heimilisstörf alla daga ársins, minnast þessara daga með sérstakri gleði og þakklæti til kaupfélagsins síns, sem varð til þess að veita þeim ógleymanlegar ánægju- stundir. LEIlFJELll KETUlflUK „ÞORLÁKUR ÞREYTTI" Gamanleikur í 3 þáttum. Aðalhlutverkiff leikur: Har. Á. Signrðsson. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiffar seldir eftir kl. 1 í dag. „Dettifoss,, fer annaðkvöld (30. nóvember) um Vestmannaeyjar til Grims- by og Hamborgar. Ávalt lægst verd Dömutöskur, leður, frá 10.00 Barnatöskur frá 1.00 Spil „Lombre“ frá 1.10 Sjálfblekungar frá 2.00 Sjálfblekungasett frá 1.50 Perlufestar frá 1.00 Nælur frá 0.30 Dúkkuhöfuð frá 1.00 Matardiskar frá 0.50 Bollapör frá 065 K. EINARSSOX & BJÖRNSSON Bankastræti 11. UVVIIEIMTl/iWEIViV Tímuns úti utn land! Sendið ásJcriftargjaldið í 'póstávísun, eða greiðið það á innheimtu Tímans, Lind- argötu 1 D, Reykjavík. Hvert greitt árgjald er mikill styrkur og hver nýr kaupandi stór vinningur. IttttntttttffitGAMLA FRUMSKÓGA- STÚLKAN Gullfalleg og hrífandi kvik- tt mynd, tekin á Suðurhafseyjum tl af Paramountfélaginu Aðalfhlutverkin leika: DOROTHY LAMOUR Og RAY MILLAND, it leikendurnir úr hinni vinsælu ♦♦ ii mynd „Drottning frumskóg- ♦♦ ÍÍ anna“ er sýnd var í Gamla Bíó í ♦♦ H fyrravetur. Þessi mynd er öll tt •• tekin í eðlilegum litum, Techni- tt t| color. it ttffittffittffittttttttttttttffiffittttttttffittffi NÝJA BÍÓttffitffiWffiffií Hin heimsfræga saga f RÆJVEVGJA- HÖIVDUM eftir enska stórskáldiff R. L. Stevenson, sem amerísk stórmynd frá Fox. Saga þessi hefir komið út í ísl. þýffingu eftri Guffna Jóns- son magister. Affalhlutv. leika: Warner Baxter, Arleen Whelan og Freddie Bartholomew. ii Jttttfffit: Húðir og skinn. Ff bændnr nota ckkl til eigin þarfa allar HÚÐIR og SKEVIV, scm falla til á heimilum þeirra, ættu þeir að biðja KAUPFÉLAG sitt að koma þessum vörum í verð. — SAMBAIVD ÍSL. SAMVEVNUFÉLAGA selur NAUTGRIPA- HÚÐIR, HROSSHÚÐIR, KÁLFSKEVN, LAMB- SKINN og SFLSKEVIV til útlanda OG KAUPER ÞFSSAR VÖRUR TIL SÚTUIVAR. - IVAUT- GRIPAHÚÐIR, HROSSHÚÐIR og KÁLFSKEVTV er bezt að salta, eu gera verður það strax að lokinni slátrun. Fláningu verður að vanda sem bezt og þvo ókreinindi og blóð af skinn- unum, bæði úr boldrosa og bári, áður en salt- að er. Góð og hreinleg meðferð, á þessum vörum sem öðrum, foorgar sig. Fullveldísdagssamkoma stúdenta í Gamia Bíó DAGSKRÁ: 1. Lúðrasveit Reytejavíkur leikur. 2. Rœða: (Prófessor Ólafur Ldrusson). 3. Söngur: (Karlakórinn Fóstbrteður). 4. Minni íslands: (Bárður Jakobsson stud. jjur.). 5. Gluntasöngur: (Pétur Jónsson og Arnór Halldórsson). 6. Trio Tónlistarskólans leikur: (Arni Krist- jánsson, Hans Stephanek, Dr. Heinz EdeI- stein). Samkoman hefst stundvíslega kl. 3 e. h. STÚDFTVTARÁÐIÐ. Dráttarvextír aí tekju- og eígnarskatti 126 Andreas Poltzer: ritið! Þá gerir hann einhverja skyssu í gleffi sinni, sagði yfirfulltrúinn og reyndi að líta björtum augum á framtíðina. — Ég er bara hræddur um, aff þaff verði aldrei, svaraffi lögreglustjórinn og brosti dauflega. — Hlustið þér á, hvaða skoðun Whinstone fulltrúi hefir á mál- inu .... Whinstone rakti aftur álit sitt, en ekki með sama eldmóffi og í fyrra skiptið. Ekki vegna þess, aff hann væri síður sann- færður en áður, heldur af því að hann taldi víst, aff yfirfulltrúinn mundi and- mæla. Honum skjátlaffist heldur ekki í því. Þegar Duffy hafði hlustað á hann sagði hann eftir stutta þögn: — Rök yðar hafa ekki sannfært mig — ég held eins og áður, að handritiff sé til! Og hann hélt áfram og sneri sér að sir William: — Þessar Adams-hillur eru allar úr marmara. Ég skil ekki annaff en það sé næg skýring á því, að þær geti varið hita! Jafnvel þó sir William viffurkenndi það, þá var hann ósammála yfirfulltrú- anum í öðru atriði. Fulltrúinn áleit nefnilega, að arinhilluþjófurinn og næt_ urheimsækjandinn, sem Patricia hafði Patricia 127 gert ónæði í húsi Kingsley lávarðar, væru tveir menn. Því meir forviða varð sir William á, að heyra Duffy halda þessu fram, er Whin- stone hafði leitt ljós rök að því gagn- stæða. ÞRIÐJI KAPÍTULI. í „fjárhirzlu Indlands“, en svo kallaði Violet í allri hæversku verzlun frænda síns, var Violet einvöld að kalla. Við sögðum „að kalla“ því að þegar frænd- inn, Penelop Meager var viðstaddur, rén- uðu völd Violete allmjög. En sem betur fór var Penelop Meager ekki nema sjald- an í búðinni. Ástæðan til þessa var ástríða hans ein, sem síðar verður vik- ið að. Annars svipaði frændanum til nafns, hann var magur og skorpinn. Þá sjaldan að hann kom á almannafæri með frænku sinni vöktu þau athygli fyrir það hve ólík þau voru. Að frátekinni áðurnefndri ástríðu sinni, og tilhneigingunni til þess að vilja einn öllu ráða, var Penelop Meager fyrirmyndar frændi. f „fjárhirzlu Indlands" mátti auk frænda og frænku hitta tvennt starfandi fólk. Ungfrú Helen, sofandi afgreiðslu- stúlka, var alveg viljalaus og skaplaus og algerlega í vasanum á Violet, sem Vinnið ötullega fgrir Tímann. D ráttarvextir af tekju- og eignar- skatti hækka um J/» % um máiiaðamótln. Þeir, sem vilja losna við hækkunina, verða að greiða skatt sinn fyrir 1. desbr. n. k. Á viðavangi. (Framh. af 1. slðu) inni með því bölvun. Það, sem blöðin hljóta að eiga við með þessu, er sú kauphækkun, sem bændur hafa fengið vegna af- urðasölulaganna. Og það þarf ekki að efa, að ýmsum Sjálf- stæðismönnum í Reykjavík þykir, óþarft, að tekjur bænda séu auknar, a. m. k. ef það er gert að einhverju leyti á þeirra kostnað. Hinsvegar er Tíman- um ekki kunnugt um þá „inni- lokuðu kaupgetu" hjá bænd- um, sem Mbl. talar um. Skrifstofa tollstjóra, Arnarhvoli. Hinn I. desember falla dráttarvextir á síðasta hluta útsvara til bæjarsjóðs Eimskíp leílar tílboða Reykjavíkur árið 1938. (Framh. af 1. síðu) því að leggja til við Alþingi að það veiti félaginu um 150 þús. kr. árlegan styrk til skipsins í næstu 10 ár, þó þannig, að verði rekstrarhalli skipsins lægri en 345 þús. kr„ sem á- ætlað er, þá lækki þessi upp- hæð að sama skapi og rekstr- arhallinn lækkar. Fr skorað á alla gjaldendur að greiða útsvarsskuldir sínar nú um mánaðamótin. Borgarritarínn

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.