Tíminn - 31.12.1938, Blaðsíða 4

Tíminn - 31.12.1938, Blaðsíða 4
332 TÍMlWTy, langardaginn 31. des. 1938 84. blað Um áramótin (Framh. af 2. siðu) ráðherrum og mörgum öðrum mönnum á þingi og utan þings efnivið til samstarfs með öðrum þar sem fylgt er fordæmi þeirra Jóns Magnússonar og Sigurðar í Yztafelli. En slíkt samstarf byrjar ekki, nema ef atvinnu- erfiðleikar þjóðarinnar knýja menn til samstaTfs og að það verði gert með fullum heilindum af hálfu kjósenda og þing- manna. Sá misskilningur ríkir hjá sumum mönnum, að afkoma ríkissjóðs sé slæm. Hún er mjög viðunandi. Afkoma hinna stærri bæjarfélaga er langtum örðug- ari. Það eru atvinnuörðugleikar I landinu en engir óvenjulegir örðugleikar með greiðslu á toll- um og sköttum í ríkissjóð. Hið mikla mein landsins er atvinnu- leysi í bæjum og kauptúnum og síhækkandi þurfamannafram- færi. Sú neyð, sem sumir hyggja að loks muni neyða flokkana til meira samstarfs er öll bundin við það að kaupstaðir og kaup- tún eru að síga dýpra og dýpra í fen dýrtíðar og minnkandi framleiðslu. Innst inni í kjarna þessara vandkvæða er sú staðreynd, að fólksstraumurinn í landinu leit- ar frá framleiðslunni að störf- um með fastri kaupgreiðslu. Sú lækning, sem hið íslenzka þjóð- líf leitar að, er að bæta svo kjör framleiðslustéttanna, að fólk vilji heldur skapa sér fram- leiðsluaðstöðu, heldur en vera á föstu kaupi. Engin ein grein ræður bót á þessum vandkvæð- um. Þar þurfa til að koma margháttuð úrræði. En í stuttu máli verða þau úrræði að miðast við það að hindra óhófseyðslu og iðjuleysi í hvaða mynd sem þau vanheilindi birtast. Togarafloti landsins hefir tapað um einni milljón króna á framleiðslustarfsemi sinni ár- lega um mörg undanfarin ár. Slíkt ástand hefir staðið of lengi. En engin varanleg bót verður ráðin á erfiðleikum bæja og kauptúna og þaT með alls landsins, fyrr en tekin eru upp þau úrræði, sem Jónas Þorbergs- son benti á í Degi fyrir nálega 20 árum. Öll framleiðsla verður að bera sig. Tekjur manna á sjó, við fiskverkun, við sölu á sjávarafurðum, verða hvert ár að fara eftir aflamagninu og sölunni. Það er hægt fyrir ein- staka stéttir að strita á móti þessari lausn. En hún kemur samt. Hver þjóð hefir aðeins til skipta á ári hverju árangurinn af framleiðslustarfsemi sinni. Einstaka sinnum má breyta þessum niðurstöðum í bili með erlendum lántökum. En til lengdar lifir hver þjóð aðeins á því sem hún vinnur fyrir. Og vilji þjóð endanlega og óhjá- kvæmilega eyða meira en hún aflar, missir hún stjórn sinna mála í hendur annarra, og vinn- ur fyrir þá og eftir þeirra fyrir- lagi. En til þess mun ekki koma með íslendinga. Yfirstandandi kreppa mun verða hollur læri- meistari. Atvinnan við sjóinn mun komast á heilbrigðan grundvöll. Þjóðin mun læra að framleiða nóg handa sér og sín- um börnum. Þeim iðjulausu mun verða kennt að vinna. Ó- hófsfólkinu mun verða kennt að spara. íslendingar munu ljúka sjálfstæðisbaráttu sinni við Dani á þann hátt að gagnkvæm velvild og virðing aukist milli hinna gömlu sambandsþjóða. Og gagnvart hlnni endurfæddu Grímseyj arpólitík n ú t í m a n s munu íslendingar beita svari Einars Þveræings. J. J. LEIKFÉLAG REYKIAVÍKUR „Fréðá** Sjónleikur í 4 þáttum, eftir JÓHANN FRÍMANN. Sýning á morgnn kl. 8 AÐGÖNGUMIÐAR seldir frá kl. 2 til 5 í dag og eftir kl. 1 á morgun. GLEÐILEGT XÝAlt! Þökkum viðskiptin á liffna árinu. Iðunn. GLEÐILEGT IVÝ ÁR! Þökkum viffskiptin á liffna árinu. Sápuverksmiðjjan Sjöfn. Skrifslofum vorum og vörngeymslnhúsnm verðnr lokað 2. Janúar næstkomandi. Samband ísl. samvínnuíélaga Lokað allan dag- inn 2. |an. n.k. Áfengisverzltm ríkisins. Lokað 2. janúar allan (laginn. Tryggingarstoínun ríkisíns. Skrifstofur bæjarins og bæjarfyrirtækja verða lokaðar mánudaginn 2. janúar n. k. Borgarstjórlnn. Skriístoíur Stjórnarráðsins og ríkisféhirðis verða lokaðar mánudagf- inn 2. janúar. GLEÐILEGT I\ÝÁR! Skipaútgerð ríkisins. GLEÐILEGT 3\ÝÁR! Otto B. Arnar, útvarpsvirkjameistari, Hafnarstræti 19. Happdrastti Báskóla tslands óskar öllum viffskiptavinum sínum gleðilegs ngárs. GLEÐILEGT ÁÝÁR! Þökkum viffsklptin á liffna árinu. Kaffibœtisverksmiðjan Freyja. /VVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVVV'/VVV'/VVS/VVVA/V'/VV'/VVVVVV'/VVVVV'/VV'/VVVVVVVVVs/VV Óskum viðskiptavinum vorum GLEÐILEGS NÝÁRS! Stelgœtis- og efnagerðin Fregja h.f. Áttunda eiginkona Bláskeggs Bráðskemmtileg amerísk gamanmynd, eftir ERNST LUBITSCH. — Affalhlutv. leika: Claudette Colbert og Gary Cooper. — Sýnd á nýársdag kl. 5, 7 og 9 og 2. janúar kl. 9. 100 menn og ein stúlka sýnd á nýársdag kl. 3 og 2. Jan. kl. 7. Alþýðusýningar. Barnasýning 2. jan. kl. 5 Uppþotiff á skeiffvellinum Gleðilegt nýtt ár! mmw»!»m»:»»»n!»»n»»»n»n:m »»tm»»«m nýja Börn Óveðursins (THE HURRICANE) Stórfengleg amerísk kvlkmynd, er vakið heflr heimsathygli fyrir afburða æfintýraríkt og fjölþætt efni o°r framúrskarandi „tekn- iska snilld. — Aðalhlutverkið leikur hin forkunnarfagra DOROTHY LAMOUR og hinn fagri og karlmannlegi JON HALL Börn innan 12 ára fá ekki aðg. Sýnd á nýársdag kl. 7 og 9 og mánudaginn 2. janúar kl. 6, 7 og 9. — Lcekkað verð kl. 5. KÁTI KARLINN verður sýndur fyrir böm á ný- ársdag kl. 5 og mánudaginn 2. janúar kl. 3. llBOOtttttttttnnttttnnmntttttttftttnnttnnnnntttttttttttttttttnnnnntnnnnnnn GLEÐILEGT I\ÝÁR! Þökk fyrir viffskiptin á Uffna árinu. Sjóklœðagerð íslands h.f. mtttnttttttmmmmmnmmnmmmtnntttttttttttmnttmntttnnntnmttttnml GLEÐILEGT I\ÝÁR! Raftœkjaverksmiðjan h.f. Gleðilegt nýár! Tóbakseinkasala ríkisins. GLEÐLLEGT NÝÁR! Þökkum viffskiptin á liffna árinu. Gefjun. Gleðilegt ngtt ár9 þökk fyrir liðna áriff. Kaupfélagið. SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS4SSSSSS4S4SSSSSSSSSSSSSSSSS4SSSSSSSSSSSÍ Óskum öllum okkar viffskiptavinum nær og fjær gleffilegs nýárs, meff þökk fyrir liffna áriff. Vinnufatagerð tslands h.f. Gleðilegt nýár! Viðtækjaverzlun ríkísíns. Biíreiðaeinkasala ríkisins.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.