Tíminn - 07.01.1939, Qupperneq 4

Tíminn - 07.01.1939, Qupperneq 4
12 TÍMIM, laugardaginn 7. janiíar 1939 3. blað Vinnubrög^ð verðlagsnefndar (Framli. af 1. síðu) fyrst hér eftir í ljós, hvort end- anlegur árekstur verður. Alþýðublaðið mun hafa haft fregnir fyrir nokkru um þennan ágreining. Hringdi fréttaritari Alþýðublaðsins til mín að mig minnir að morgni þess 4. þ. m., og tilkynnti mér, hvað hann hefði heyrt, og vildi fá staðfest- ingu mína. Sagði ég honum, að stórkaupmennirnir hefðu að vísu færzt undan að gefa nefndinni ákveðnar upplýsingar, en um al- gerða synjun af þeirra hálfu væri þó enn ekki að ræða. Kvaðst ég ekki álíta, að málið væri til þess fallið á þessu stigi að um það væri skrifað. En blaðamenn hafa sínar starfsaðferðir, og greinin, sem fréttaritarinn mun hafa haft tilbúna, er hann hringdi mig upp, kom í Alþýðu- blaðinu daginn eftir. Á fundi verðlagsnefndar hinn 5. þ. m. gerði dr. Oddur Guðjóns- son, fulltrúi Verzlunarráðs í nefndinni„ fyrirspurn út af nefndri Alþýðublaðsgrein, og krafðist þess að vita, hvort nokkur af nefndarmönnum væri valdur að henni. Eg skýrði þá frá ofangreindu samtali við fréttaritara Alþýðu- blaðsins. En þessa hreinskilni mína notar svo dr. Oddur til þess að staðhæfa það í Morgunblað- inu, að endilega ég hafi skrifað eða lagt til efnið í Alþýðublaðs- greinina, þvert ofan í yfirlýsingu mína á fundinum, og þrátt fyrir það þó að margir tugir manna í bænum væru kunnugir þessum ágreiningi. Dr. Oddur lætur í ljós undrun sína yfir því að „meirihluti verð- lagsnefndar“ hafi ekki viljað út- skýra nákvæmlega fyrir stór- kaupmönnunum, hvernig nefnd- in hyggðist að vinna úr þeim gögnum, sem henni væru send. Álítur dr. Oddur, að það sé hlutverk verðlagsnefndar, að taka ákvarðanir að órannsökuðu máli, og binda fyrirfram hendur sínar um það, hvernig nefndin vinnur úr gögnumþeim,sem hún æskir að fá? Hvað finnst al- menningi? Utanríkísmálin (Framh. af 1. síðu) veruleg hnignun brezka heims- veldisins myndi breyta valda- hlutföllunum í heiminum svo stórlega í vil einræðisríkjunum, að áhrifaaðstöðu Bandaríkj- anna yrði verulega hnekkt. Bandaríkin vígbúast því ekki eingöngu sín vegna, því þau þurfa ekki að óttast fyrstu á- ÚR BÆMM Garðræktarfræðsla sú, sem áður hefir verið tilkynnt, að komið verði á fyrir ungmenni hér í bænum, hefst um miðjan þennan mán- uð. Veitt verður munnleg og bókleg fræðsla um undirstöðuatriði almennrar garðræktar og megináherzla lögð á fræðslu um ræktun matjurta. Hverjum námsflokki verður kennt eitt kvöld 1 viku. Kennsla er ókeypis og ætluð ung- mennum á aldrinum 14—18 ára. Þátt- taka tilkynnist Ludvig Guðmundssyni, Hverfisgötu 98 (sími 5307) eigi siðar en 12. þ. m. Veitir hann allar nánari upplýsingar og er til viðtals daglega kl. 4—5 e. hád. Fjárhagsáætlun bæjarins. Á seinasta bæjarstjórnarfundi var samþykkt tillaga frá Sigurði Jónassyni að fresta 1. umr. um fjárhagsáætlun til næsta fimmtudags til þess að bæj- arfulltrúum gæfist nægur tími til að athuga hana, en við 1. umr. á að ræða um hana aímennt en um einstakar til- lögur og liði við 2. umr. Höfðu flestir bæjarfulltrúanna fengið hana daginn fyrir fundinn. Tveir hrútar brunnu inni, er eldur kom upp í gripaskúr við Vesturgötu 52 í gær- kveldi. Fjórar kindur og einn hestur voru einnig í skúrnum og tókst að bjarga þeim með naumindum. Bruni þessi stafaði af því að unglingar fóru ógætilega með eld. Leikfélag Reykjavikur sýnir á morgun sjónleikinn Fróðá. — Aðgöngumiðar eru seldir í Iðnó í dag. rásina. Vígbúnaður þeirra er áminning til einræðisríkjanna um þann varasjóð, sem lýðræð- islönd Evrópu munu geta grip- ið til, ef á þarf að halda. Roose- velt var flotamálaráðherra Wilsons um skeið og er því kunnugur þeim mistökum hans, að byrja ekki verulega á víg- búnaðinum fyr en 1917. Það gerði afstöðu Bandaríkjanna þá miklu örðugri. Roosevelt ætlar að læra af reynzlunni og láta sig ekki henda sömu mis- tök. Erlendur blaðamaður hefir sagt, að bæði hagsmunir Banda- ríkjanna og persónulegir hags- munir Roosevelts féllu saman við hina nýju utanríkismála- stefnu. Seinustu kosningar sýndu að þjóðin var farin að þreytast á hinu þrotlausa um- bótastarfi hans innanlands. En hún viðurkennir hann eigi að síður sem mikilhæfasta stjórn- málaleiðtoga sinn. Ekki aðeins samherjar Roosevelts, heldur einnig margir andstæðinga hans viðurkenna að Bandaríkin eiga ekki annan mann álitlegri til að hafa forystu þeirra út á við. Og útlitið er þannig, að á næstu árum virðast Bandaríkin in þurfa öruggrar forystu. Þeg- ar það er athugað, hefir Roose- velt mikla möguleika til að afnema þá hefð, að enginn megi vera forseti Bandaríkj anna meira en í tvö kjörtímabil. Aðalfnndnr S. I. F. Vegna óhentugra skipaferða utan af landi og óska fjölda félagsmanna, verður aðalfundi Sölusambands íslenzkra í barnaskólahúsunum heljast að nýju mánudagskvöldið 9. p. m. kl. 7 e. hád. Stúlkur, sem hafa óskað eitir pátttöku, eru beðnar að mæta pá. Borgarstjórinn. BÍÓÍ Áttunda eígín- kona Bláskeggs Bráðskemmtileg og mein- fyndin amerísk gaman- mynd eftir Ernst Lnbitsch. Aðalhlutv. leika: CLAUDETTE COLBERT Og GARY COOPER. ' NYJA Börn óvoðursins (THE HURRICANE) Stórfengleg amerísk kvikmynd, er vakið hefir heimsathygli fyrir afburða æfintýraríkt og fjölþætt efni <r framúrskarandi „tekn- iska snilld. — Aðalhlutverkið leikur hin forkunnarfagra DOROTHY LAMOUR og hinn fagri og karlmannlegi JON HALL Börn ini.ari 12 ára )á ekki aðg. Það er að brenna! Hverja eimista mínútii, allt árið, ern luis að brenna og fyrir eldinum er enginn ó- liultur. Það er því ekki að ástæðulausu að allir Iiiigsandi menn, sem vilja bera umbyggju fyrir beimili sínu, telji sér skylt að BRUIVATRYGGJA IIVJVBÚ sitt. M um áramótin skuluð þér, sem ekki haf ið áður hugsað um þetta með alvöru, taka þá nauðsynlegu ákvörðun, að brunatryggja húsmuni yðar. Kostnaðurinn er hverf- andi lítill. En eins þurfið þér að gæta. Tryggingin þarf að sjálfsögðu að vera tekin hjá SJÓ- VÁTRYGGUVG. - Hringið í síma 1700. fiskframleiðenda frestað til 16. jan. Hefst fundurinn kl. 10 f. h. í Kaupþingssalnum. Stjórn S. í. F. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKVR 178 Andreas Poltzer: leiddi þetta rólega. Honum félist sjaldan hugur, þó hann yrði fyrir óhöppum. Þau mögnuðu hann þvert á móti oft til nýrra dáða, og það var ekki ósjaldan, sem honum duttu beztu snjallræðin í hug, einmitt þegar hann hafði beðið ósigur. Þessi hugsun lét hann aldrei í friði, að þetta gæti verið Alice Bradford, sem hann var að eltast við. Hann hugsaði um það aftur á bak og áfram, hvernig Alice Bradford hafði tekizt að komast heim til sín fyrra skiptið, án þess að hann yrði var við hana. Hafði þjóinninn í Old Man’s Club gabbað hann, er hann sagði honum, að stúlkan með ljósa hárið væri ófarin, þegar hann fór út? En nú rann ráðningin á gátunni upp fyrir Whinstone, eins og ljós í myrkri: Hann var hissa á, að sér skyldi ekki hafa dottið þetta í hug fyrr. Þegar hann stóð og beið eftir því, að stúlkan kæmi, hafði þakhella allt í einu dottið ofan af einu af næstu húsunum, niður á götu. Það var ólíklegt, að hellan hefði dottið af sjálfu sér, því að það var logn og kyrrð þessa nótt. Alice Bradford hafði líklega haft nasasjón af því, að hann væri þama Patricia 179 á vakki, og valið sér leið yfir þökin. til þess að komast inn. Fáeinum mínútum síðar var Whin- stone á fleygiferð í bifreið áleiðis til Re- gent Park. Hann þóttist viss um, að verða á undan Alice Bradford þangað, því að hún mundi eflaust hafa þá varúð á, að fara ekki beina leið heim til sín. Tuttugu mínútum síðar ók Whinstone á fieygiferð í bifreið fyrir framan hornhúsið milli York Terrace og Upper Harley Street, þar sem þakhellan hafði fallið forðum. Það var ekki erfitt að geta sér til, hvaða leið Alice Bradford hafði farið yfir þökin, og þar sem það var ekki sennilegt, að hún hefði farið langa leið þarna uppi á mæninum, voru það ekki nema tvær til þrjár næstu húsdyrnar við hornið, sem gat komið til mála að hún hefði farið inn um. Fulltrúinn fann sér fljótt ágætan felu_ stað og sá vel þaðan til húsanna. Nóttin var ekki hótinu hlýrri en sú, sem hann hafði dvalið forðum í skotinu beint á móti York Terrace 74 B. Og í þetta skipti var Whinstone í þunnum kvensokkum og yfirhöfn, sem ekki var hlý. Skyldi það verða erindisleysa, ef hann biði þarna í nótt? Nú leið og beið og fulltrúanum fannst tíminn aldrei ætla að líða. Loks sá hann móta fyrir grönnum manni. Og þegar „Fróðáw Sjónleikur i 4 þáttum, eftir JÓHANN FRÍMANN. Sýnlng á morgiin kl. 8 Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4 til 7 í dag og eftir kl. 1 á morgun. Vökumannaiélag Reykjavíkur heldur dansskemmtun í Samvinnuskólanum i kvöld kl. 9 e. h. Olvuðum mönnum bannaður aðgangur. Stjórnin. NÁMSKEIÐ f KJÓLASAUM. Eftir miðjan janúaT hefst námskeið í kjólaeaum. Kennt verður á kvöldin tvisvar tvo tíma á viku. Nánari upplýsing- ar hjá mér. Henny Ottósson, Kirkjuhvoli. ViðskiptaNkráin. Atviiimi- og kaupsýsluskrá 1939 er nú í prentun. Skráin nær yfir flestalla kaupstaði landsins. Auk þess verður bætt við í skrána ýmsum nýjum köflum, þar á meðal teikningum af öllum götum í Reykjavík, ásamt upptalningu allra húsa og lóða, er við götur liggja og tilgreint: ióðarstærð og mat á lóð og húsi o. fl. o. fl. Þeir, sem kynnu að vilja skrá ný atvinnu- eða kaupsýslufyrir- tæki eða breyta skráningu og leiðrétta, eru vinsamlega beðnir að senda tilkynningu um það sem allra fyrst I Steindórsprent h.f., Aðalstræti 4. Aftan til í Viðskiftaskránni eru eyðublöð, sem gott væri að nota til þessa. — Það, sem fram þarf að taka, er: Nafn manns eða fyrirtækis. Gata og númer og talsími. Hverskonar starfið er eða starfrækslan. Eigandi, stjórn og framkvæmdastjóri, ef um er að ræða. Og undir hvaða yfirskrift í Varnings- og Starfsskrá viðkom- andi óskar að vera. Skráning í Viðskiftaskrána er ókeypis með almennu letri. — Allar auglýsingar óskast sendar í STEUVDÓRSPREIYT h.f. Aðalstræti 4. — Reykjavík. Til leigu! Einlypt steinhús 1 smlðum í Hafnarfirði 5X11 ui., hentugt til iðnreksturs. Innréttingu má haga eftir óskum. Talið við ODD ÍVARSSON, Hafnarfirði. — Sími 9267.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.