Tíminn - 10.01.1939, Qupperneq 2
14
TtMlM, þriðjÍMdagiiiii 10. jamiar 1939
4. Mað
Um mataræði og
99appclsími“-lækiia
Verðlagf á kartöflum
Ipminrt
Þriðjudaginn 10. jan.
Verzlunar-
jöfnuðurinn
Bráðabirgðaskýrslur Hagstof-
unnar um viðskiptin við útlönd
á árinu 1938 eru nú kunnar.
Samkvæmt þeim hefir útflutn-
ingur á árinu numið 57,7 milj.
kr. og innflutningur 49,1 milj.
kr. Verzlunarjöfnuður ársins er
því samkvæmt þessu hagstæður
um 8,6 milj. kr., og er það tals-
vert betri útkoma en árið áður.
Enda hefir innflutningur er-
lendra vara numið 2y2 milj. kr.
lægri upphæð en á árinu 1937.
Jafnvel aðalmálgagn stjórn-
arandstæðinga, Morgunblaðið,
segir um þennan verzlunarjöfn
uð sl. sunnudag: „Einhverntíma
hefði þetta þótt góð útkoma.“
Og vissulega er það rétt. Ef tek-
ið er til samanburðar tímabilið
frá 1925 fram til ársins 1931,
þegar byrjað var á innflutn-
ingstakmörkunum, kemur það í
ljós, að á því tímabili var verzl-
unarjöfnuðurinn aðeins hag-
stæður um 2,4 milj. kr. að með-
altali á ári. Nam þó útflutning-
ur þessara ára 65 miljónum
króna að meðaltali.
Þegar þessi samanburður er
gerður, sézt bezt, hverja þýð-
ingu innflutningshöftin hafa
haft og hvernig verzlunarjöfn-
uðurinn nú myndi vera, ef
þeirra hefði ekki notið.
Hitt er svo annað mál, að
þótt tekizt hafi með aðstoð
innflutningshaftanna, að ná
það hagstæðum verzlunarjöfn-
uði sem raun er á, er ekki þar
með sagt, að nóg sé fengið í
þessu efni. Eftir er þá að gera
sér grein fyrir, hve miklu
greiðslur fyrir annað en vörur
hafi numið á árinu, svo sem
vextir og afborganir lána,
skipa- og tryggingargj öld,
ferðakostnaður o. s. frv. Um
þetta verður ekki vitað með
fullri vissu og hefir aldrei verið
vitað fyllilega eftir þeim gögn-
um, er fyrir hafa legið í bönk-
unum. í áðurnefndri grein í
Mbl. er gengið út frá því, að
þessar greiðslur hafi verið 10—
12 miljónir króna á árinu 1938,
og væri þá innifalin í þeirri
upphæð fast að 5 milj. kr. lækk-
un á eldri skuldum erlendis.
Ætti þá, eftir því sem bezt
verður vitað, að hafa náðst full-
ur greiðslujöfnuður árið 1938,
ef með er talið það erlenda
lánsfé, sem flutt hefir verið inn
á árinu. En þetta lánsfé er
minna en þjóðin hefir borgað af
skuldum sínum, og ættu því
skuldir þjóðarinnar út á við
heldur að hafa farið minnk-
andi á árinu.
Öllum, sem vilja og hafa tæki-
færi til að skilja þessi mál, má
þó ljóst verða, hvílík regin
fjarstæða það er, að heimta nú
afnám innflutningshaftanna
eins og raddir hafa heyrzt um
úr sumum áttum. Sá árangur
sem orðið hefir í þá átt að bæta
verzlunarjöfnuðinn, hefir því
aðeins náðst, að beitt hefir
verið ströngum ráðstöfunum og
gífurleg fyrirhöfn fram lögð af
þjóðfélagsins hálfu. En það þarf
ekki mikið hugmyndaflug til að
gera sér grein fyrir, hvernig
færi, ef aftur ætti að hverfa til
hinna „frjálsu“ verzlunarhátta
1925—1931, sem ekki skiluðu
nema 2,4 milj. kr. hagstæðum
verzlunarjöfnuði, þrátt fyrir 65
millj. kr. útflutning.
Á því er nú áreiðanlega vax-
andi skilningur með þjóðinni,
hversu geysierfitt viðfangsefni
gj aldeyrismálin hafa verið á
síðustu árum. í því sambandi
er vert að muna það, að um ára-
mótin 1934—35, þegar nýju
gjaldeyrislögin gengu í gildi,
var verzlunarjöfnuður óhag-
stæður um nál. 4 milj. kr. og
vanskilaskuldir hrúguðust upp í
bönkum landsins. Um langt
árabil höfðu stöðugt verið
verið flutt inn erlend lán, sem
komu í veg fyrir það þá, að
hinn tiltölulega slæmi verzlun-
arjöfnuður ylli gj aldeyrisvand-
ræðum. Af þessum lánum og
hinum gömlu samansöfnuðu
verzlunarskuldum hefir þurft
að greiða vexti og afborganir
nú á hinum síðustu árum, jafn-
framt því, sem innflutningur
I.
í Reykjavík eru nú um 40
læknar, og mun þjónusta þeirra
í þágu sjúkra kosta bæjarbúa
hátt upp í eina milljón króna
árlega, — fyrir utan öll með-
alakaup. Mikið væri því unnið,
ef unnt væri að koma í veg
fyrir eitthvað af sjúkdómunum.
Ýmsir læknar hafa um langt
skeið, flutt fræðandi fyrir-
lestra í útvarpið, er eiga að
miða í þá átt. Margir þessara
fyrrilestra hafa verið allrar
virðingar verðir og eflaust mjög
fræðandi fyrir almenning, þótt
í seinni tíð hafi komið þar fram
leiðinleg mistök, sem gerð hafa
verið að umtalsefni. Einn þess-
ara fyrirlesara hagaði málflutn-
ingi sínum þannig, að til
minnkunar verður að teljast
fyrir hann. Jafnframt hefir
annar læknir, sem ekki vildi
sitja í skugganum, flutt sams-
konar kenningar í blöðunum og
hinn læknirinn hélt fram í út-
varpinu.
Menn mega alltaf búast við,
að þegar læknastétt þjóðar-
innar verður mjög fjölmenn, þá
verði einnig gæðin misjöfn.
Margir í læknastétt munu vera
ágætir menn, en eins og geng-
ur, munu þar líka menn,
sem fjarstæða væri að segja
slíkt um. Á því er enginn efi, að
lélegasti hluti læknastéttarinn-
ar getur auðveldlega valdið
stéttinni, sem heild, miklu
tjóni, og almenningi eigi síður.
Meðal annarra þjóðða, þar sem
þessi stétt hefir orðið fjölmenn,
hafa þessir gallar því miður
viljað koma í ljós.
Umræðuefni þessara tveggja
áminnstu lækna, er það, að
skortur erlendra ávaxta valdi
margskonar sjúkdómum í
Reykjavík, og í öðru lagi, að
mjólk sú, sem flutt er til bæj-
arins austan yfir fjall og ofan
nýs lánsfjár hefir verið minnk-
aður. Allir vita, hversu erfið
markaðsár þessi ár hafa verið
fyrir íslenzka framleiðslu. En
hin eðlilega innkaupaþörf
þjóðarinnar eykst sem svarar
700 þús. kr. á ári, eftir því sem
sænski hagfræðingurinn Lund-
berg reiknaði út á sínum tíma.
Útkoma ársins 1938 sýnir þó,
hvað sem öðru líður, að áfram
miðar í rétta átt. En það mega
menn gera sér ljóst, að það sem
nú ríður á, er ekki að afnema
innflutningshöftin og auka
innflutninginn, heldur að halda
niðri innflutningnum og auka
útflutninginn svo sem mest má
verða.
Árið 1853 lagðist amerískt
herskip á höfnina við Uraga í
Japan. Stjórnandi skipsins,
Perry sjóliðsforingi, flutti Jap-
önum þá kröfu Bandaríkjafor-
seta, að verzlun yrði leyfð á
ákveðnum höfnum. Japanir
báðu um eins árs frest. Þegar
árið var liðið, kom Perry aftur
og hafði nú fleiri herskip í för
sinni. Japanir sáu sig tilneydda
að verða við kröfum forsetans
og nokkru seinna urðu þeir að
gera svipaða samninga við Eng-
land, Rússland, Frakkland og
Holland.
Fram að þessum tíma hafði
Japan verið útlendingum lok-
að land. Árið 1615 var það lög-
leitt, að útlendingum væri ó-
heimilt að stíga þar fæti á land
og dauðarefsing var lögð við því
að fara af landi burt. Jafnframt
var bannað að byggja svo stór
skip að hægt væri að komast á
þeim til meginlandsins. Fram til
ársins 1853 hafði þessum lögum
verið stranglega hlýtt.
Það eru því aðeins 85 ár síð-
an að íbúar japönsku eyjanna
komust í samband við vest-
ræna menningu og byrjuðu að
tileinka sér framfarir hennar.
Þegar Ameríku-
Trúin á menn h ó f u
keisarann. verzlun sína í
Japan, komust
þeir í kynni við þjóð, sem enn
bjó við atvinnuhætti miðald-
anna.Árið 1867 kom nýr keisari,
úr Borgarfirði, sé hálfgerð
skaðsemdarvara.
II.
Áður en lengra er haldið,
skal þegar að því vikið, án þess
að ræða hið hæpna vísindalega
gildi þessara fullyrðinga, að
hvorttveggja er byggt á algerð-
um misskilningi. Ávextir hafa
verið fluttir inn hér um langan
tíma og seldir svo ódýrt sem
unnt er til þeirra, er hafa
læknisvottorð um að ávextir séu
þeim nauðsynlegir heilsunnar
vegna. Sítrónur hefir stöðugt
verið reynt að hafa á boðstólum,
en þær eru einna C-fjörefnis-
mestar allra ávaxta er hingað
flytjast. Dr. Skúli Guðjónsson,
prófessor, var spurður um þetta
mál, er hann dvaldi hér árið
1936. Benti hann á, að sítrónur
yrði að telja nauðsynlegar hér,
eða a, m. k. mjög gagnlegar,
en aðrir ávextir gætu ekki tal-
izt nauðsynlegir, þótt vitanlega
væri gott að hafa þá. Þetta
var nú álit þess manns, sem
lærðastan má telja allra manna
á Norðurlöndum um þessi mál.
Viðvíkjandi mjólkinni er þetta
að segja:
1) Að seld er ógerilsneydd
mjólk frá þeim stöðum, þar sem
trygging fyrir þrifnaði er svo
mikil, að unnt er að haga því
þannig.
2) Mjólkursölunefnd fór fram
á það við Korpúlfsstaðabúið, að
það seldi sína mjólk sem barna-
mjólk ógerilsneydda, undir eft-
irliti. Því var neitað af eiganda
búsins.
3) Öll önnur mjólk er vitan-
lega seld gerilsneydd, enda
tíðkast slíkt fyrirkomulag í
siðmenningarlöndum, þar sem
ekki verður komið við öruggu
eftirliti með hreinlæti í fjós-
um, og allri meðferð mjólkur-
innar.
4) Mjólk er alls ekki flutt til
bæjarins úr fjarlægum hér-
uðum, hvorki austan yfir fjall
né ofan úr Borgarfirði, nema
mjólkurþurrff sé í bænum, og
mjólkin úr næsta nágrenni
nægi ekki til að fullnægja eftir-
spurninni. Mjólkurskipulagið er
byggt á þeim grundvelli, að
mjólk úr Reykjavík og ná-
grenni sitji fyrir slíkri vöru
lengra að. Auðséð er, að appel-
sínú-„læknarnir“ hafa ekki
minnstu hugmynd um það
skipulag, sem þeir fordæma í
ræðu og riti. En þegaT svo er,
geta menn þá ekki búizt við, að
ýmislegt sé sagt í nafni vísind-
anna, þótt það standi lausum
fótum?
Meji Tenno, til valda. Það er
vafasamt, hvort stjórnvitrari og
athafnameiri þjóðhöfðingi hefir
nokkuru sinni verið uppi. —
Markmið hans var að hefja þjóð
sína á sama stig í tækni og
menningu og forystuþjóðir
Vesturlanda. Hann lézt 1912.
Japanir voru þá orðnir eitt
helzta stórveldi heimsins, höfðu
sigrað eina stærstu hernaðar-
þjóðina í mikilli styrjöld, og
stóðu vestrænu þjóðunum orðið
fullkomlega jafnfætis á sviði
verklegrar menningar, iðnaðar-
framleiðslu og alþjóðlegrar
verzlunar. Japanir höfðu náð, á
tæplega hálfri öld, þeirri þróun,
sem tekið hafði vestrænu þjóð-
irnar margar aldir.
Til þess að skilja fullkomlega,
hvers vegna Meji Tenno tókst
að orka jafnmiklu, er nauðsyn-
legt að gera sér grein fyrir sér-
stöðu japanska keisarans. Trú-
arbrögð Japana, Shintotrúin,
byggjast m. a. á því, að fyrsti
keisarinn og forfaðir þeirrar
ættar, sem enn fer með þau
völd, hafi verið sendur af himn-
um ofan til að stjórna japönsku
eyjunum. Hinn 11. febr. 660 ár-
um fyrir Krist, var sonarsonur
sólargyðjunnar Amaterasus,
Jimmu Tenno, sendur til að
sameina japönsku þjóðina og
að vísa henni „veg guðanna".
Afkomendur hans eru því guð-
legrar ættar og keisarinn er því
ekki aðeins hinn jaTðneski leið-
III.
Ekki leikur það á tveim tung-
um, að matvælarannsóknir eru
mjög nauðsynlegar. Forsætis-
ráðherra benti á það í nýárs-
ræðu sinni, að þetta væri stór-
mál, og er enginn vafi á því,
að svo er. Þjóðabandalagið hef-
ir ýmist sjálft látið framkvæma
rannsóknir á þessu sviði, eða
stuðlað að því að þær væru
gerðar. Einnig munu menn
taka undir það með ráðherran-
um, að matvælarannsóknir
þarf að framkvæma hér á landi.
Hafa blöð Framsóknarflokks-
ins birt greinar um þetta efni.
Einkum er það tvennt, sem ger-
ir slíkar rannsóknir nauðsyp-
legar: Fyrst og fremst það, að
gerðar hafa veriff margháttað-
ar uppgötvanir varðandi mat-
aræði manna, og ennfremur
hitt, að fyrirbyggj a, að hinir og
aðrir skottulæknar geti talið
fólki trú um fáránlegustu
kenningar í skjóli almennrar
fáfræði um þessi mál. Víða er-
lendis hefir reynslan orðið sú,
að óhlutvandir menn hafa
reynt að nota sér þekkingar-
leysi almennings á þessum mál-
um. Slíks virðist nú einnig
farið að gæta hér, svo sem vik-
ið hefir verið að. Einna me$t
hefir borið á þessari spillingu í
Bandaríkj unum, þar sem
skrumauglýsingar lækna, lyfja-
fræðinga og matsala gengu úr
hófi fram og ollu almenningi
fjár- og jafnvel heilsutjóni. —
Það er nauðsynlegt, að hinir
færustu menn í læknastétt, en
ekki hið gagnstæða, hafi for-
ystu um þessi mál. Hinsvegar er
hætt við, að hinir miður mennt-
uðu, sem vanir eru að henda á
lofti lítt rannsakaðar kenn-
ingar, verði hinn áberandi hluti
læknastéttarinnar í slíkum mál-
um. Getur þetta leitt til mikils
tjóns. Með hve mikilli varúð
verður að nota slík fræði, sýnir
dæmi það, eT nefnt hefir ver-
ið hér í blaðinu, er læknar
töldu óhugsandi að Vilhjálmur
Stefánsson hefði lifað svo ár-
um skipti í norðurhöfum á kjöti
einu saman, þar sem slíkt væri
andstætt vísindalegri reynslu.
Vilhjálmur afsannaði mál
læknanna á þann hátt, sem
löngu er frægt orðið. Læknarnir
höfðu m. a. ekki tekið nægilegt
tillit til framreiðslu fæðunnar.
Þegar dr. Skúli Guðjónsson
rannsakaði mataræði Færey-
inga fyrir 2 árum, fannst hon-
um ólíkt um að litast í sveit-
um og bæjum. í bæjunum
mun ekki hafa skort ávexti. En
í sveitunum í Færeyjum, þar
sem borðaður er gamli matur-
inn, en ávextir sjást naumast,
var fólkið miklu heilsubetra.
Karlar og konur um sjötugt
höfðu lifað við framúrskarandi
heilsu, — sumt án þess að missa
nokkra tönn. Einn læknirinn,
(Framh. á 3. síðu)
togi Japana, heldur jafnframt
guð þeirra. Guðirnir hafa veitt
Japönum hina guðlegu hand-
leiðslu til þess,að þeir yrðu vold-
ug þjóð, sem gæti frelsað heim-
inn, þegar hin illu öfl væru að
ná undirtökunum. Á seinustu
árum hefir þessa þáttar Shinto-
trúarinnar gætt meira og meira,
enda hefir hann verið góður
stuðningur fyrir áform stjórn-
málaleiðtoganna.
Trúin á keisarann á ótrúlega
sterk ítök í japönsku þjóðinni.
Fyrir utan varnarmúra keis-
arahallarinnar má daglega sjá
fólk, sem er á bæn til guðsins,
sem er inni í höllinni. Hann
deyr ekki, þó mönnum sýnist
hann dáinn, heldur hefir hann
„breytt sér“ og er kominn aft-
ur heim til guðanna, sem höfðu
sent hann til að leiðbeina og
stjórna þjóðinni.
Keisarinn er þannig sam-
tímis þjóðhöfðingi og guð. Það
síðarnefnda hefir miklu meiri
þýðingu en flestir útlendingar
virðast gera sér ljóst. Frá því
Múhameðsmenn fóru hinar
miklu herferðir, hafa trúar-
brögð naumast haft eins mikla
pólitíska þýðingu og í Japan á
seinustu áratugum. Fyrirskip-
un keisarans er guðleg fyrir-
skipun. Sendi keisarinn her-
menn sína til að berjast, er það
guðlegur vilji og þess vegna er
þeim sigur vís. Þessi trú hefir
styrkzt við það, að enn hafa
Japanir ekki beðið teljandi ó-,
sigur. Þeir, sem fórna lífi sínu
til að hlýðnast keisaranum,
hljóta líka náð og vernd guð-
anna.
í Morgunblaðinu 4. janúar
ritar hr. Sig. Kristjánsson, al-
þingismaður grein, er hann
nefnir: Mjólk og kartöflur. Það,
sem þingmaðurinn segir um
kartöflurnar, á víst að „vera lít-
ið en gott“, það hljóðar svo:
„Grænmetiseinkasalan hefir
leikið okkur svo, að fátækt fólk
heíir orðið að draga mikið úr
kartöfluneyslunni, í stað þess
að neysla þessarar hollu fæðu-
tegundar hefði þurft að tvö-
faldast.“
Hvað sem líður magni og
gæðum þessarar fullyrðingar,
er hún þannig vaxin, að ég vil
svara henni nokkuð. Skal það
gert með því að benda á stað-
reyndir:
1. Söluverð Grænmetisverzl-
unar ríkisins á kartöflum, er
nú (jan.—febr.) kr. 12,50 pr. 50
kg., góð og vel flokkuð vara. í
marz—apr. er verðið ákveðið kr.
13,00 pr. 50 kg. Þetta verð var
auglýst í Morgunblaðinu dag-
inn áður en hr. S. K. birti grein
sína, ennfremur í útvarpi og
öðrum blöðum. Til samanburð-
ar vil ég benda á það, að í apríl
1936, eða rétt áður en Græn-
metisverzlun ríkisins tók til
starfa, var hvergi fáanlegur
kartöflupoki hjá heildsölum í
Reykjavík fyrir minna en 13
krónur. Ef þörf krefur get ég
lagt fram full gögn viðkomandi
innkaupum og álagningu eins
helzta heildsalans er þá verzl-
aði mest með kartöflur. Álagn-
ing hans var um kr. 11,00 á
tunnuna. Þetta var nú á þeim
tíma, þegar kaupmenn efldu
kartöfluræktina, með því að
sjá fyrir því, að alltaf væri nóg
til af kartöflum undir vorið,
eftir því, sem Morgunblaðið
sagði frá fyrir fáum vikum síð-
an (sbr. Morgunblaðið 25/11
1938).
Hefir nú verðlag og hjarta-
lag breytzt svo til batnaðar síð-
an á útmánuðum 1936, að líkur
séu til þess að þeir, sem þannig
verzluðu þá, seldu nú kartöfl-
ur lægra verði en Grænmetis-
einkasala ríkisins gerir, ef hún
væri horfin úr sögunni?
2. Verðlag Grænmetiseinka-
sölu ríkisins er ákveðið af 5
manna verðlagsnefnd. Mun hún
vera skipuð mönnum úr þrem-
ur helztu stjórnmálaflokkunum.
Samkomulag er hið bezta í
nefndinni og hefir aldrei orðið
neinn ágreiningur um verð-
setninguna. Er verðsetningin
fyrst og fremst skoðuð, og á að
vera bændum til leiðbeiningar,
að þeir selji alls ekki verzlunum
eða beint til neytenda góða vöru
undir því verði, er Grænmetis-
einkasala ríkisins borgar. Yfir-
leitt hefir heildsöluverðlagið
haldizt mjög nærri því, sem
ákveðið hefir verið, og mjög
Ef til vill hefir þessi keisara-
trú aldrei verið þýðingarmeiri
fyrir Japani en einmitt nú. Og
engum er ljósari þýðing henn-
ar en þeim mönnum, sem nú
ráða mestu í Japan. Vafalaust
vita þeir sjálfir meira en svo,
að þeir séu þessarar trúar. En
þjóðin verður að vera það, því
Shintotrúin hefir lagt grund-
völlinn að ýmsum mestu afrek-
um japönsku þjóðarinnar og
veitt hermönnunum einstæðan
sigurvilja og óbifanlegt hug-
rekki. Þess vegna gera stjórn-
málaleiðtogarnir allt til að við-
halda þessari trú.
Það yrði oflangt
Frá fóstur- mál að rekja þau
eyðingum til margþættu og
offjölgunar. miklu áhrif, sem
hinar s k j ó t u
framfarir í Japan höfðu á lífs-
kjör og hugsunarhátt þjóðar-
innar. En einna mest áhrif
höfðu þær þó á fólksfjöldann.
Ráðamönnum Japans á miðöld-
unum var ljóst að fólkinu mætti
ekki fjölga, því landið gæti ekki
brauðfætt fleira fólk. Árið 1771
var fyrst tekið manntal í Japan.
íbúarnir voru þá 27.5 milj. Ár-
ið 1846 voru þeir 26.7 milj. Á-
stæðan fyrir þessari fækkkun
var fyrst og fremst sú, að menn
voru beinlínis hvattir til þess og
litið á það sem þjóðlega skyldu,
að hindra offjölgun með fóst-
ureyðingum og barnadrápum.
Mönnum var kennt, að of-
fjölgun myndi aðeins leiða til
hungurdauða, óeirða og upp-
reisna.
Með valdatöku Meji Tenno
breyttist þetta. Keisaranum var
sjaldan farið neitt að ráði fram
úr því, sem verðlagning gerði
ráð fyrir sem söluverði Gr. R.
Svo hefir það verið þangað til
í haust og það, sem af er þess-
um vetri, en þá brá svo við, að
vissir heildsalar hér í Reykja-
vík fóru að sprengja verðið
upp fyrir verð Gr. R., sérstak-
lega með því að taka óflokkað-
ar og illa flokkaðar kartöflur
fyrir áberandi hátt verð gegn
vörum og upp í skuldir. Með
þessu hafa þeir neytt Gr. R. til
þess að kaupa kartöflur síðustu
tvo mánuði allmikið hærra
verði en ráð hafði verið fyrir
gert og verðlagsnefnd hafði á-
kveðið. Um það skal ekki
kvarta, enda hefir þetta ekki
skaðað Gr. R. neitt. Afleiðing
þessarar vöruskiptaverzlunar og
„uppboðs“ á kartöflum, án þess
að líta sæmilega á vörugæði, er
hinsvegar sú, að undanfarið
hafa smáverzlanir og einstakl-
ingar varla getað fengið kar-
töflur fyrir minna verð en kr.
12,50—13,50 pr. 50 kg„ og það
oft og tíðum mjög lélega vöru,
svo ekki mé meira sagt, nema
það litla, sem Gr. R. hefir haft
á boðstólum og selt á kr. 12,00
pr. 50 kg. Gr. R. vildi hvorki
fylgja verðlagi né „vöruvönd-
un“ þessara heildsala.
Bændum skal ekki láð það,
þótt þeir vilji sitja við þann
eldinn, sem bezt brennur og hafi
notað sér það, hvern veg hefir
skipazt með verðlag á kartöfl-
um síðustu 2—3 mánuði, en vel
mættu þeir athuga, hvort svona
eldur sé líklegur að brenna vel
og þeim til gagns til frambúð-
ar.
Vil ég nú beina því til hr. S.
K., að hann þakki þeim, sem
þakkirnar eiga — en ekki Gr.
R. — fyrir hið, að mínu áliti, ó-
eðlilega háa verð á kartöflum
nú undanfarið.
Neytendum til leiðbeiningar
skal þess getið, að Gr. R. hefir
séð sig tilneydda að stemma
nokkuð stigu fyrir þeirri miklu
verðhækkun á kartöflum, er
vissir heildsalar hafa efnt til,
og hyggst að ráða verðinu nú á
næstunni með því að hafa á
boðstólum og selja góða vöru
fyrir það lágmarksverff, sem á-
kveðið hefir verið, kr. 12,50 pr.
50 kg. Reynir nú á það, hvort
kaupmenn þeir, er ekki hafa
kartöflur fyrirliggjandi, vilja
heldur, kaupa góðar kartöflur
frá Gr. R. því verði eða lakari
vöru annarsstaðar hærra verði.
3. Hr. S. K. telur, að fátækt
fólk hafi dregið mikið úr kar-
töfluneyzlunni vegna aðgerða
Gr. R. Þetta stangast nú svo
við staðreyndir, að óvefengdur
útreikningur er fyrir hendi, er
sýnir að kartöfluneyzla lands-
(Framh. á 4. síðu)
ljóst að til þess að Japan gæti
orðið stórveldi, þyrfti miklu
fleira fólk til þess að hægt væri
að skapa nýja atvinnuvegi,
auka herinn, efla utanríkis-
verzlunina o. s. frv. Árið 1870
lét hann setja lög, sem bönnuðu
'takmörkun barnsfæðinga. Hinn
vaxandi iðnaður gerði fólks-
fjölgun líka mögulega. Áður
höfðu landbúnaður og fiskveið-
ar verið einu atvinnuvegir
landsins. Árið 1872 var íbúatal-
an 33.1 milj., 1892 41.1 milj.,
1913 55.4 milj., 1930 64.5 milj. og
1935 67.8 milj. Með svipuðu á-
framhaldi er talið að 1965 verði
íbúatalan orðin um 110 milj.
Af þessum ástæðum fást Jap-
anir nú við torleyst viðfangs-
efni, sem ekki snertir þá eina,
heldur allan heiminn. í land-
inu er langtum fleira fólk en
það getur framfleytt.
Á japönskum eyjum, sem eru
387 þús. ferkm., búa nú rösk-
lega 70 milj. manna. Það svarar
til að á hvern ferkm. komi 180
manns. Samsvarandi tala í
Frakklandi er 73 og í Þýzkalandi
142. En sé reiknað með rækt-
anlegu landi eingöngu, verður
samanburðurinn miklu óhag-
stæðari fyrir Japan. Aðeins 17%
af yfirborði Japans er ræktan-
legt land. Það samsvarar að um
1000 manns komi á hvern rækt-
anlegan ferkm., en í Þýzkalandi
eru það 200, í Frakklandi 108, í
Englandi 226 og í Belgíu (þétt-
býlasta landi Evrópu) 394.
Landbúnaðurinn
Iffnaffurinn. veitir ekki fleira
fólki atvinnu en
áður en iðnbyltingin hófst.
JAPANIR