Tíminn - 10.01.1939, Page 3

Tíminn - 10.01.1939, Page 3
4. blað TÍMm, j>riðjudaglMi 10. jannar 1939 15 DEIMILIÐ Hcimilisiðnaður. Um vefnað, hnigntmn hans Ogr endurreisn. NIÐURLAG En þó erfiðlega gengi í fyrstu með útbreiðslu vefnaðarins og furðulega lítill árangur virtist af hverju námskeiði, þá vannst samt eitthvað. Alltaf bættust einhver heimili við, sem fóru að láta vefa og gáfu gott fordæmi. Vefnaðarkennararnir lærðu líka á reynslunni, urðu sjálfstæðari og höguðu vefnaðinum smám saman eftir íslenzkum stað- háttum. En það, sem mestu varðaði, þeir gáfust ekki upp. Mikla þýðingu hafði það fyr- ir útbreiðslu vefnaðarins, þegar hann var tekinn upp sem námsgrein í kvennaskólum landsins. Smám saman tóku líka konurnar höndum saman til viðreisnar heimilisiðnaðinum almennt og einkum vefnaði. í félagsskap þeirra hefir þetta mál verið ofarlega á stefnu- skrá. Enda verður vefnaður al- gengari með hverju árinu. Og loks er nú svo komið, að senni- lega dettur engum manni í hug að halda því fram í alvöru, að ekki sé æskilegt að vefnaður verði aftur það, sem hann áður var, ein aðalgrein heimilisiðn- aðarins í landinu. Engum dett- ur í hug að neita því, að skyn- samlegra sé fyrir bændur, að nota þann vinnukraft, sem til staðar er á heimilunum til að vefa, t. d. fataefni úr sinni eigin ull, heldur en að greiða 8—12 kr. í vinnulaun á hvern meter vaðmáls í verksmiðjun- um. En auk þess ætti bættur smekkur, meiri menntun og nánari kynni af heimilismenn- ingu frændþjóða okkar á Norð- urlöndum, að færa okkur heim sanninn um það, að handvefn- aður er enn í gildi og í heiðri hafður, hvar sem til hans spyrst. Að síðustu þetta: Eitt af merkilegustu og stærstu átök- um, sem gerð hafa verið á síð- ustu árum, er endurbygging sveitabæj anna í landinu. Það er vafalaust eitt þýðingarmesta sporið, sem stigið hefir verið til þess að bæta lífskjör sveita- fólksins og stöðva fólksstraum- inn til kaupstaðanna. Þó eru þessar nýju byggingar ekki ein- hlítar til að skapa heimili. En ríkisvaldið getur ekki betur bændur og húsfreyjur þeirra að gera. Engir aðrir en fólkið sjálft gert. Það, sem á vantar, verða getur gert þessi nýju húsa- kynni svo úr garði, að þau beri þann svip myndarskapar, sam- ræmis og hlýju, sem til þess þarf, að hægt sé með sanni _að tala um sveitamenningu á ís- Landið mátti þá heita full- ræktað. Röskur helmingur þjóð- arinnar lifir á öðrum atvinnu- vegum, einkum iðnaðinum. Þessi helmingur þjóðarinnar verður einnig að kaupa megin- hlutann af lífsnauðsynjum sín- um frá útlöndum, því landbún- aðurinn gerir litið betur en að brauðfæða þá, sem hann stunda. Japanir verða jafnframt að kaupa mest allt af hráefnum til iðnaðarins frá útlöndum. Það eina, sem þeir eru ríkir af, er vinnuaflið. Vegna þess að vinnuaflið er þar ódýrara en í nokkru öðru landi, hefir tekizt að hafa framleiðslukostnaðinn minni en annarsstaðar. Japanir selja því iðnaðarvörur sínar allra þjóða ódýrast og öðrum þjóðum stendur þvi hinn mesti stuggur af samkeppni þeirra. Það er talið að meðaldaglaun japanskra iðnaðarverkamanna sé um kr. 2.50 og af því tekur ríkið helminginn i tryggingu og skatta. Laun iðnaðarverka- kvenna eru miklu lægri. Iðn- aðarfólkið í borgum Japans get- ur með naumindum framfleytt lífinu og þrátt fyrir það tekst ekki að framleiða eins mikið af útflutningsvörum og þörf þjóðarinnar krefur. Afkoma og kjör Kjör b æ n d astéttar- bændanna. innar eru þó enn hörmulegri en iðnaðarVerkafólksins. Meg- inþorri bændanna býr á leigu- jörðum og er afgjaldið ótrúlega hátt. Sjálfseignarbændurnir eru yfirleitt skuldum hlaðnir. Lög- B Æ K U R Theodóra Thoroddsen: Þulur. — Bókaútgáfan Heimskringla gaf út. — 24 bls. Verð: 4 kr. heft. Þessi bók er nokkuð einstæð. í henni eru tuttugu og tvær þulur eftir skáldkonuna og fylgja teikningar hverri þulu og spegla þær efni ljóðsins. Hafa þeir Guðmundur heitinn Thor- steinsson og Sigurður Thor- oddsen gert teikningarnar. Efn- ið er að miklu leyti sótt í ís- lenzka þjóðtrú og vikivaka. Sögur og sagnir úr Vest- mannaeyjum. — Jóhann Gunnar Ólafsson safnaði. Bókaverzlun Þorst. John- son gaf út. 176 bls. Verð: 4,50 ób. Bók þessi hefir inni að halda ýmsar þjóðsagnir, sem tengdar eru við Vestmannaeyjar, ásamt frásögnum um nokkura svip- lega viðburði síðari ára og sögu- sagnir, er myndazt hafa í sam- bandi við þá. Einnig er í bókinni sýnishorn af alþýðukveðskap í Eyjum. Ragnar Ásgeirsson: Bænda- förin 1938. Búnaðarsam- band Suðurlands gaf út. — 112 bls. Verð: 3 kr. óbundin. Á síðastliðnu sumri fór fjöl- mennur hópur bænda og bændakvenna af Suðurlandi í skemmti- og kynnisför til Norð- urlands. Var til fararinnar stofnað að tilhlutun Búnaðar- sambands Suðurlands. Nú hefir Ragnar Ásgeirsson samið bók um förina, en búnaðarsam- bandið gefið út. í formála bók- arinnar er gerð grein fyrir þeim tilgangi, sem bak við slíkar hópferðir búi, en ferðasagan sjálf ber það með sér, að til- ganginum hefir verið náð í þetta skipti að minnsta kosti. Bókin er prýdd mörgum góðum myndum úr ferðalaginu. landi. Það, sem átt er við, er húsgögn og húsbúnaður. Þar þarf húsbóndinn og húsfreyjan að hjálpast að eins og í öllu er að heimili lýtur. Að fráskildum sjálfum húsgögnunum, er ekk- ert skiljrrði nauðsynlegra í bún- aði hinna nýju sveitabæja, en að húsmóðirin kunni að vefa eða láti vefa á heimilinu. Efna- legum ástæðum langflestra hús- mæðra í sveitum er svo háttað, að þær geta ekki aflað sér sæmilegra áklæða, tjalda, á- breiða og dúka nema framleitt sé á heimilinu. Sama er að segja um húsgögnin. Þau verða aldrei í samræmi við staðhætti sveitanna fyr en þau eru smíð- um samkvæmt verða bændur að gfeiða helmingi hærri skatta til þess opinbera en verzlunar- og iðnaðarmenn. Jarðirnar eru flestar mjög litlar. Þær lýsing- ar, sem gefnar eru af lífskjör- um bændafjölskyldnanna af erlendum ferðamönnum, virðast gefa til kynna, að tæpast sé hægt að framfleyta lífinu með ófullkomnari fæðu og aðbúnaði. Þrátt fyrir hin erfiðu lífskjör ríkir ekki byltingarhugur með- al japönsku bændanna. En meðal þeirra á japanska land- vinningastefnan sitt öruggasta fylgi. Hraustustu hermennirnir koma úr sveitunum og flestir af aðalleiðtogum hersins eru komnir af fátækum bændafjöl- skyldum, en hafa unnið sig upp með frábærum dugnaði til æðstu metorða. Af hinum erf- iðu kjörum feðra sinna og frænda, draga þeir þá ályktun að það, sem Japanir þurfi, sé meira land. Framh. Um mataræði og »appelsínu«>lækna (Framh. af 2. síöu) sem var dr. Skúla til aðstoðar, hafði með sér fæðu frá Dan- mörku og má gera ráð fyrir því, að ekki hafi hann skort ávexti. En þessi læknir veiktist og varð að fara aftur heim til föður- landsins. Dr. Skúli lifði aftur á móti á samskonar fæðu og Færeyingar sjálfir, og var við góða heilsu. Án þess að frekkar sé farið út í það, hefir það sjálfsagt mikið að segja, hvernig Færeyingar geyma matvæli, en Þeir, sem ætla að kanpa tilbúiim ábnrð til notknnar á komandi vori, eru beðnir að gera pantanir sínar sem allra fyrst, og' eigi síðar en svo, að þær séu komnar I vorar hendur fyrir febráarlok. Búast má við að verðið verði óbreytt frá því sem var síðastliðið ár. Áburðarsala ríkisins. IJT8ÆÐL 2 0 S T K. PAKKIW KOSTAR K R . 1.70 Þetm, sem þurfa að kaupa útlendar útsæðiskartöflur fyrir komandi vor, viljum vér benda á, að allar slíkar pantanir þurfa að vera komnar f vorar hendur fyrir lok febrúarmánaðar. Samkvæmt gildandi ákvæðum getum vér ekki afgreitt pant- anir frá einstökum mönnum. Tilbúinn áburður. Húðir og skinn. Ef bændur nota ekki til eigin þarfa allar HÚÐIR og SKIIVíN, sem falla til á heimilum þcirra, ættu þeir að biðja KAUPFÉLAG sitt að koma þessum vörum I verð. — SAMBAND ÍSL. SAMVINIVUFÉLAGA selur IVAUTGRIPA- HÚÐIR, HROSSHÚÐIR, KALFSKEVN, LAMB- SkBVN og SELSKEVIV til útlanda OG KAUPIR ÞESSAR VÖRUR TIL SÚTUIVAR. - ]VAUT- GRIPAHÚÐIR, HROSSHÚÐIR og KALFSKIIVIV er bezt að salta, en gera verður það strax að lokinni slátrun. Fláningu verður að vanda sem bezt og þvo óhreinindi og blóð af skinn- niiimi, bæði úr holdrosa og hári, áður en salt- að er. Góð og hreinleg meðferð, á þessum vörum sem öðrum, borgar sig. uð þar. En í öllu þessu vantar fyrirmyndir og framtak. Vefnaðaruppskriftir. Enn þá vantar mikið á að uppskriftir af vefnaði og fyrir- myndiT séu nógu útbreiddar. Til að bæta úr því að einhverju litlu leyti, munu verða birtar í heimilisdálki Tímans uppskrift- ir til fata og húsbúnaðar. Þeir, sem trúa því, að vefn- það sýnir einungis, að enn bíða vísindanna mörg verkefni á þessu sviði, áður en hægt er að slá föstum reglum fyrir almenn- ing að lifa eftir. Og þegar reyndir og vel menntaðir lækn- ar telja þessi mál á rannsókn- arstigi, er þá ekki full ástæða til að taka með tortryggni um- mælum manna, sem áður hafa fleiprað óvarlega í nafni vís- indanna og ekki eru taldir búa yfir neinni sérstakri þekkingu eða hæfileikum, — svo ekki sé meira sagt? Menn eru ekki búnir að gleyma því, þegar flest mannleg mein átti að lækna með botnlangaskurði. Sjálfsagt var í mörgum tilfellum nauðsynlegt að losna við botn- langann, en sennilega eru menn ekki yfirleitt í vafa um, að þess- háttar uppskurðir gengu um skeið út í öfgar. Einn fremsti maður þessara botnlanga-vís- inda var Jónas Sveinsson. Ekki munu menn heldur hafa gleymt því, að Jónas Sveinsson var eitt sinn mikill áhugamaður um yngingar, og var byrjaður að vekja „heimsathygli" á sér fyr- ir slíkt, er hann dvaldi á Hvammstanga. En það er orðið hljótt um þessi „vísindi“ nú. „Hormona“-kenningar Jónasar Sveinssonar hafa verið áberandi í blöðum undanfarið. Sennilega þola þær talsverðan frádrátt. En óvarleg vinnubrögð á þessu sviði geta verið varhugaverð, þvi að alltaf er eitthvert brot af þjóðinni, sem leggur trúnað á ,,vísindi“ þeirra manna, sem bera læknisnafn. Framh. *** aður sé nauðsynlegur fyrir heimilismenningu sveitanna, ættu að nota sér þann áhuga, sem þegar er vakinn, og leið- beina um fyrirmyndir, efni og áhöld, svo að þekking á þessum hlutum verði almenningseign. S. P. B. Sígurður Ólason & Egill Sígurgeirsson MálllutningsskríSstofa Austurstrætí 3. — Sími 1712. Kopar keyptur í Landssmiðjunni. Grænraetisverzlun ríkisins. Er mjúk sem rjómi og hefir ymdislegan rósailm. Fæst í öllum verslunum, sem leggja áherslu á vöru- gæði. Brídgekeppni Stúdentafélag Reykjavíkur efnir til Bridgekeppni í enda þessa mánaðar. Heimil er einn- ig þátttaka utanfélagsmönnum, meðan rúm leyfir. Allar nánari upplýsingar veitir: Árni Snæ- varr, verkfr. sími 2807 ög 4344. Þeir, sem hug hafa á þátttöku, snúi sér til hans fyrir 15. þ. m. STJÓRNIN. TRÚLOFUNARHRINGANA, sem æfilöng gæfa fylgir, selur SIGURÞÓR, Hafnarstr. 4. Sent gegn póstkröfu hvert á land sem er. Sendið nákvæmt mál. SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4, Reykjavlk. ( (^röbréfabanKinn C /Voskirstr, 5 síml 3652.0p!4 kl.lMf Annast kaup og sölu verðbréfa. 184 Andreas Poltzer: Patricia 181 áður en hann sagði: — Herra húsbóndi, gullfægilögurinn er búinn. Rétt valið orð afstýrði því í taili, að húsbóndinn gysi. Þessi fægilögur, sem sagður var búinn, var þegar minna var haft við, kallaður messingfægilögur. Hann var notaður til þess að gefa hinum eldri munum í fjárhirzlunni gljáann á ný. Það var eitt af verkum Bills í búðinni að fægja munina, og af því að eini dýri málmurinn í búðinni var í munni Violet, nánar til tekið í efri gómi, þá dugði hon- um fullvel fægilögurinn „Bim“, ætlaður til að fægja hurðarlása, katla, pönnur og potta o. s. frv. Eigi að síður kunni hr. Meager ekki við, að hlutirnir í búðinni væru nefndir þeirra rétta nafni. Og tæpitunga hins rauðhærða bragðarefs hafði góð áhrif á hann. En þó átti það ekki að fara svo, að strákurinn slyppi. — Það eru ekki einu sinni þrjár vikur síðan þú keyptir gullfægilög — heilan brúsa! sagði hann og virtist vera styggur. Hinar næmu tilfinningar Bills höfðu þegar orðið varar við að loftvogin hafði stigið, og nú sagði hann, fullur heilagrar vandlætingar. — En þegar maður hefir svona mikið gruflandi,aðþessi leynislóð hennar þarna í húsinu var orðin ónýt og tók til óspilltra málanna, að gera ráðstafanir sínar í því sambandi. Að vísu var henni ómögulegt að koma nokkru undan af því, sem hún átti geymt í stóra skápnum, en hún vildi þó afmá öll þau einkenni, sem henni var mögulegt. Whinstone fulltrúi var nú kominn að dyrunum á York Terrace 74 b. í handtösku sinni, sem hann hafði vafið innan í pappír, svo að hún skyldi ekki vekja athygli, því að það var kven- taska, hafði hann meðal annara hluta þjófalykil. Hann var ekki svipstund að opna hliðið. Og án þess að hugsa sig um þaut hann nú upp alla stiga og upp á loft. Háaloftshurðin var læst, en hvert mannsbarn gat opnað hana með nögl- inni. Whinstone settist á gamla rykuga kistu á háaloftinu, og beið þess, sem verða vildi. Ætlun hans var sú, að grípa Alice Bradford glóðvolga þegar hún kæmi ofan gegnum lúkuna. Hún mundi varla geta logið sig út úr þessu æfintýri, ef hún væri staðin að því að fara þessa leið, og hafa haft fataskipti í millitíðinni. Það hlaut að vera eitthvað grunsamlegt við það háttalag. Nú leið stundarfjórðungur og Whin- stone fór smámsaman að ókyrrast. Hann

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.