Tíminn - 28.01.1939, Page 2
46
TÍMI.\3V, lawgardagiim 28. jamiar 1939
12. blaö
ViOskiiilin Tið útlönd 1938
og horfnr í þeim málnm
Eftir Eystein Jónsson fjármálaráðh
'gímtnn
Laugardaginn 28. jan.
Sigursæll er góður
vílji
Það er í frásögur fært í hér-
aði, þótt eigi sé þjóðkunnugt,
að í hreppi einum litlum á
Vesturlandi var um langt árabil
(og ‘má vera að svo sé enn)
ekkert sveitarframfæri. Ástæð-
an ýar sú, að einn af bændum
sveitarinnar, sem þar hafði mest
marinaforráð, tók að sér sem
persónuléga skyldu að sjá fyrir.
þeim, sem, urðu hjálparþurfi.
Ef aldrað fólk missti vinnu-
þrék sitt...eðji barn varð mun-
aðarfa’ust, tók hann það já
heimili sitt án þess að krefja-
hreppipn. endurgjalds. Það var
metnaður þessa manns, að eigi
yrði "það. sagt um nokkurn
sveitunga haris, að hann þægi
af sveit.
"Þetta dæmi mun vera nokkuð
einstakt í sinni röð. Og þó mup
hafa mátt finna eitthvað af
svipuðum dæmum einhversstað^
ar. Það er ekki við því að búast,
að einstakir menn yfirleitt hafi
ráð á slíku eða telji sig. hafa
svo ríka skyldu við sveitarfélag
sitt. En hitt er víst, ,að mikið
má í þessa átt gera, ef vilji er
á því og vakandi áhugi að forða
fólki frá opinberu framfæri.
Sigurbjörn Snjólfsson bóndi í
Gilsárteigi hefir skýrt Tímanum
svo frá,,að það sé orðin sveitar-
venja á Fljótsdalshéraði, • • að
bjargálna fólk hjálpi ■ með
frjálsum samskotum þeim, sem
hart hafa orðið úti efnalega af
einhverjum ástæðum. Hann
segir, að þessi hjálparstarfsemi
sé orðin svo viðurkennd, að nú
muni enginn búandi maður vera
á föstu, sveitarframf æri, á
Flj ótsdalshéraði.
Hér er áreiðanlega á ferðum
umhugsunarefni, sem er þess
vert að eftir því sé tekið um
land allt. <
Það þarf oft ekki mikið til að
ráða úrslitum um það, hvort
maður verður opinberrar fram-
færsluþurfi eða eigi. Tiltölulega
smávægilegt slys á búfénaði,
hejrmissir, veikindi um stuttan
tíma o. s. frv. getur reynzt nóg
til þess að buga fjárhagslegan
viðnámsþTótt fátæks manns og
knýja hann til að stíga hin
þungu spor, sem allt mann-
dómsfólk hugsár til með þung-
um <kviða. Það þyrfti oft’ ekki
margra handa átök til að forða
siíku, ef þéir sem betur eru
settir í svipinn, væru vel á
verði. Hitt er' löngum erfiðara
fjrrir þarin, sem orðið hefir að
gefast upp við að standa á eig-
in fdfeum, að rétta við á ný og
verða fullkomlega sjálfbjarga.
•Einstaklingar geta hér mikið
að gert. Og fyrir sveitar- (og
bæjar)stjórnirnar væri það oft
á tíðum ólíkt hyggilegra að gefa
í tíma 'gætut að ástæðum fá-
tækra manna og stuðla að því,
að þeir geti rétt við af eigin
ramleik, heldur en að bíða eftir
því að ekki sé annað úrræði en
sveitarstyrkurinn.
Með nýju fátækralögunum
var létt ranglátum og þúng-
bærum byrðum af mörgum
hinna minni og fátækari sve'it-
arfélaga. Þar sem áður var vóri-
laus barátta fyrir 'marga svéit-
arstjórnina, er fátækrafram-
færið nú orðið fjárhagslega við-
ráðanlegt.
En einmitt þetta ætti að vera
íbúum sveitarfélaganna hvöt til
að halda af eigin ramleik lengra
áfram á sömu léið. Að reyna að
hindra'það'með framsýnum og
mannúðlegum tiltektum, að fá-
tækraframfærið yfirleitt þurfi
að eiga sér' stað. Ellitryggingin
og sjúkratryggingin, þar sem
hún á*sér stað, eru mikilsverð
hj“álp í þessa átt. Hvert það
sveitarfélag, sem hjálpar sínum
nauðstöddu samborgurum án
þess að til fátækraframfæris
komi, á vissulega veglegt lof
skilið:
í hinum stóru bæjarfélöguin,
þar sem persónuleg vitneskja
um hagi manna er minni en
annarsstaðar, er auðvitað erf-
iðara um vik í þessum efnum.
En í mörgum tilfellum . myndi
það þó sannast, einnig þar, að
sigursæll er góður vilji.
Útflutningurinn á árinu 1938
reyndist samkvæmt bráða-
birgðaskýrslum hagstofunnar
57,752 milj. kr., en innflutning-
urinn um 49,102 milj. kr„ sam-
kvæmt sömu heimild. Er því út-
flutningurinn um 1.1 milj. kr.
lægri en árið áður og innflutn-
ingur um 2.5 mílj. lægri en
1937. Samkvæmt þessum bráða-
birgðaskýrslum er verzlunar-
jöfnuðurinn því hagstæður um
8,65 milj. kr. Er það hagstæð-
asti verzlunarjöfnuður, sem
náðst hefir síðan 1932, og að
því ári undanteknu, er þetta
hagstæðasti verzlunarjöfnuður,
sem náðst hefir síðan 1928. Mun
ég brátt ræða þessa niðurstöðu
nánar í sambandi við gjaldeyr-
isverzlunina.
Fiskútflutningur hefir numið
um 2 milj. kr. meira en áður,
eða 23 milj. kr. rúmlega, og er
vonandi að sá útflutningur hafi
náð lágmarki sínu 1936 og 1937,
þegar hann varð að meðaltali
20 milj. á ári.
Útflutningur annarra sjávar-
afurða, aðallega síldarafurða,
hefir hinsvegar numið um 1.7
milj. kr. lægri upphæð en árið
1937. Veldur því aðallega verð-
lækkun bræðslusíldar-afurða,
en saltsíldárafurðir hafa hins-
vegar aldrei verið fluttar út fyr-
ir jafnmikið verðmæti og síð-
astliðið ár.
Lándbúnaðarafurðir hafa ver-
ið fluttar'út fyrir 8.597 milj. kr.
1938, en 1937 fyrir náiægt 10
milj. kr„ og nema þær það ár
miklu meiru eri ’nokkru sinni
fyrr. Síðastliðið ár ’ hefir því
verðmæti þeirra verið úm 1:5
milj. kr. miriná til útflutnings
en 1937:
Birgðir af íslenzkum fram-
leiðslíivörum voru áð vísú ekk'i
mjög mikiár fyrirliggjandi uni
áramótin, én þó sennilega
nokkr'u meiri'en um næstu ára-
mót á undá'n. Birgðir af síldar-
lýsi og gærum voru riokkrú
minni eri áðiír, en birgðir af
fiski, síld, sildarmjöli, fisk-
mjöli og einkum þorskalýsi voru
meiri en úm áramótin 1937—
1938. Þeirri niðurstöðu í við-
skiptunum við önnur lönd, sem
áður hefif’verið lýst, hefir því
ekki verið náð með því að'
ganga á birgðir af íslenzkum
framleiðsluvörum.
Yfirleitt verður að telja, að
sala íslenzkrar framleiðslu hafi
gengið sæmilega vel á árinu
1938, þegar frá eru tekin þau
vonbrigði, sém ménn hafi orðið
fyrir við sölu þorkalýsis. Saia
Fyrir jólin í vetur kom út bók,
sem nefnist: „ísland. Ljósmynd-
ir a.f landi og þjóð“. ísafoldar-
preritsmiðj a (hirðprentsmiðj a
konungs) gaf bókina út í sam-
vinnu við Ferðafélag íslands „af
tilefni 20 ára fullveldis“ ríkis-
ins.»
Eins og forseti Ferðafélagsins,
Geir G. Zoéga, getur í form.ála
að bókinni, er þetta hið fyrsta
„úrvalssafn“ íslenzkra ljós-
mynda, sem gefið er út hér á
landi. Ég er höfundi formálans
sammála um það, að þörf var
útgáfu slíks myndasafns af
fögrum stöðum landsins og
sérkennilegum, Sljk myndabók
á að „gefg innlendum“ og sér-
staklega „útlendum yfirsýn ujn
fjölbreyttni íslenzkrar náttúrri'..
En til slíkrar bókar þarf að
vanda á, allan h|,tt, ekki sízt
sakir þeirra útlendinga, sem
hana fá í hendur, og hún á gig
vekja til eftirtektar á landin.u.
Þar verður allt að v.anda, val
mynda, skipun þeirra í bókina
og loks myndatextann, en i
honum verður að benda á það
sérkennilega og mikilsverða í
myndinni. Einkum er nauðsyn-
legt, að í útlenda textanum sé
naglinn hittur á höfuðið í þessu
efni. Málið verður að vera lip-
urt og gallalaust.
Búast má við að seint yrðu
allir á eitt sáttir um það, hvaða
myndir skyldu teknar í úrvals-
þeirrar vörutegundar hefir und-
anfarin ár verið ör og greið, en
á síðastl. ári urðu menn varir
við allmikla sölutregðu. Er í-
skyggilegt ef ekki rætist úr
skjótlega, vegna þess að sú
vara hefir fært ört vaxandi
verðmæti í þjóðarbúið undan-
farin ár og gefið mikinn gjald-
eyri framan af ári, þegar haris
hefir verið. allramest þörf. Enn-
fremur hafa menn hugsgð gott
til aúkins útflutnings þeirrar
vöru, ef afli giæddist.
Talið er, að á síðástL ári hafi
veriö hægt að selja 'æði •miklð'
meira af saltfiski ;en til var,- og
veldur því fyrst og, fremst sú
óskaplega aflatregða, sem.-.hér
hefir verið undanfgrin 3 ár pg.
svo hitt, ,að sölur aukast nokk-
uð til nýrra markaða, jafnframt
því.sem á síðastli^nu ári tókst
að selja allverulegt magn af
fiski til stjórnarinngr á Spáni.
Éins og áður þafa viðskiptin
við Bretland verið meiri ú ár-
inu Í938 en við nokkuxt annað
land, en mismunurinn .á við-
skiptunum hefir verið minni en
nokljru sinni fyrr. Við höfum
flutt inn vörur þaðan fyrir 12.7
milj. kr„ og selt fyri.r .11.8. Næst
í röðinni er Þýzkaland. Höfum
við flutt þaðap fyrir 11.5 milj.
kr„ en selt þangað vörur fyrir
8.8 milj..kr. Er mismunur þeirra
viðskipta .okkur. meir . í óhag
1938 én verið hefir undanfarið,
og s,tafar það af þyí, að,á þessu
áfi hefir verið lagt kapp á' að
nota.. innieign þá, spm stóð í
vönjskiptarpikningi. jslands. f
Þýzkalandi umt.síðU5tu úrari?ót.
Viðskjptin við 'Norðurlpnd
hafa verið með svipuð,um liætti
og undanfarið, ,en þó. minnkað.
nokkuð sá mismunur, ,sem yar á
viðskjptunum við Danmörku, og
var okkur í óhag. Stafar. þetta
af þvíj að innkaup okkar frá
Danmörku hafa enn minnkað
frá þvi sem áður ,var.
Á árinu höfum tyið. selt til
Spánai;. fyrir um 2.9 rpUj- kr„ en
viðskiptin yið Spán vpru árið
áður að heita mátti ,úr sögunni.
Jafnfraipt er það mjþg eftir-
tektarvert, -að útflutningur okk-
ar tij Portúgals hefiý lækkað úr
5 piilj. kr, árið 1937 í 837 þúsr
und kr. 193^8. Hefir.. Portúgals-
markaðuririn, syo sem séð verð-
ur af þessu,- verið mjög lítið
notaður árið 1938,. vegna þess,
að tpkizt hefir að koma fiski inn
á , Spánarmarkað fyrir. hærra
verð og vegna vaxandi (figksölu
til Suður-Ameriku. Bendir
þessi lækkun á innflutningi
safn íslenzkra náttúrumynda.
En við valið virðist réttmætt áð
þess sé gætt, að myndirnar séu
sem víðast að af landinu. Öll
sérkenni íslenzks landslags
verða; að koma fram í slíku
iriyndásafni. Þar ættu að vera
myndir af gróðri landsins og
dýrum, myndir af jarðfræðilega
merkum stöðum 6: s. frv. Við
niðursklpun myndanna í bók-
iriá yrði að fylgja einhverri á-
kveðinni reglu, en ekki að tuslá
þeim af handahófi á pappírinn.
Annað mál er, hvaða reglu
skýldi fylgt í þeim efnum.
Myndum svipaðs eðlis mætti
raða saman, fossamynöum t. d.
í flokk sér, jöklamynduiri út'af
fyrir Sig. VetrarmyrtÖum og
sumarmyndum ætti ekki að
rugla saman. Enn mætti raða
myndunum eftir héruðum inn-
an fjórðunganna. Með þeim
hætti yrði svipur safnsins fjöl-
breyttari. Hvaða regla væri á-
k j ósanlegust við niðurröðun
mynda í slíkt safn, skal hér
látið ósagt, en aðeins vakin eft-
irtekt á því, að nauðsynlegt er,
að í þeim efnum sé fylgt eiri-
hverri ákveðinni' línu.
Myndirnar í þessari nýju bók
eru margar fallegar og virðast
vel teknar. En sérstaklega vildi
ég benda á, hve • myndamótin-
eru vel gerð. Prentmyndastofan
okkar til Portúgals eindregið í
þá átt, sem áður hefir verið á-
minnst, að hægt hefði verið að
selja meiri saltfisk 1938, ef við
hefðum átt hann til.
Innflutningshöftunum hefir
verið sízt minna beitt árið 1938
en undanfarið og sýnir sundur-
liðun innflutningsins, sem nú
liggur fyrir í bráðabirgðaskýrsl-
unum, þetta mjög greinilega.
Hefir enn farið minnkandi inn-
flutningur þeirra vara, sem
helzt er hægt að beita höftun-
um við. Er framkvæmd haft-
anna miðuð við það, sem lengst
þykir fært að fara, án þess að
taka upp skömmtun á algeng-
um vörutegundum eða gera
aðrar svipaðar ráðstafanir þeim
til stuðnings.
Til þess áð lækka innflutning-
inri, hefir einnig verið frestað
ýmsum frámkvæmdiim, spm
beirilínis hefðu kostað eTlendan
gjaldeyri. Er að mínum dómi
ekki hægt áð vænta þess, áð
innflutning'urinn verði íækkað-
ur verulega frá því sem er,
með innflutningshöftunum ein-
um saman, en þó mun verða
gerð tilraun til þess á yfirstand-
andi ári, að komast af með enn
minni innflutning. Mun ég ekki
fara nánar inn á þau mál að
þessu sinni, enda verða þau að
sjálfsögðu ítarlega rædd bráð-
lega á Alþingi.
Þá er þessu næst að minnast
á gjaldeyrisverzlunina árið
1938, Svo sem kunnugt er, hafa
Landsbanki íslands og Útvegs-
banki íslands h/f. einkarétt til
þess að verzla með erlendan
gjaldeyri, og hafa haft hann um
mörg ár. Þegar á því fór að bera
fyrir æði löngu síðan, að gjald-
eyristekjur þjóðarinnar ekki
hrukku til þess að fullnægja
eftirspurninni, eftir erlendum
gjaldeyri, þá kom i ljós, að
gj aldeyrisverzlunin var mjög
vandasamt og erfitt .starf, og að
náið samstarf þurfti milli bank-
anna, ef samræmi ætti að geta
orðið um afgreiðslu gjaldeyris-
iris.
Snemma á árinu 1938 voru því
settar nánari reglur, um þessa
verzlpn en áður höfðu gilt, -eft-
ir., að fj ármálaráðuneytið og
bankarnir höfðu ráðgast um
þessi mál. Frá þeim tíma hefir
að þeim verið unnið í nánu
samstarfí af fulltrúum bank-
anna og ráðuneytisins. Hefir
þetta fyrirkomulag áreiðanlega
haft mikil áhrif til bóta. Jafn-
framt hafa bankarnir gert ráð-
stafajiir, sem gera miklu léttr
ara en áður, að hafa yfirlit um
einstök atriði þessara mála, og
úeiftur hefir gert öll mótin og
að mínum dómi á hún heiður
skilið fyrir verkið, svo vel virð-
ist það unnið.
Öðru máli gegnir um val
myndanna. Þegar bókinni er
flett, verður þess brátt vart, að
þar vanta myndir af ýmsúm
stöðum, sem ájálfsagt virðfst að
hefðu verið þar. Öðfum er oft
aukið. Það er óneitanlega dá-
lítið hjákátlegt að byrja slíkt
ljósmyndasafn með litaþri
teikningu. Og hvað segja menn
um „mótívið"? Afturendar
tvéggja skipa, svo gamaldags
að öllum útbúnaði (sjá t. d.
stýrisútbúnað og bát) að ekki
getur verið um íslenzk skip að
ræða, þó þau séu á myndinni
prýdd fána þjóðarinnar. Því var
hér ekki góð mynd af einhverj-
um „Fossinum"? Á næstu síðu
er mynd af upphleyptu íslands-
korti, gjörsamlega einskisnýt.
Því var hér ekki íslandskort,
sem hægt var að átta sig á?-
Þá vantar algerlega myndir
frá tveimur landshlutum, Aust-:
fjörðum og Vestfjörðum. Er þó
landslag þeirra ekki síður sér-
kennilegt og fagurt, en margra
þeirra staða, sem myndir eru
birtar af. Engin mynd er af Ás-
byrgi, en víst.- einar 6 af Brúar-
hlöðum, hver. annari lík. Af is-
jökrum á Hvítárvafcni eru að
minnsta kosti 4 myndir en eng-
in af Hornbjargi. Engin mynd
er af Öskju, hinu sérkennileg-
asta eldgosasvæði Evrópu. Eng-
in yfirlitsmynd er af hrauni.
Hraunin eru þó ekki veiga-
minnsti drátturinn. í svip lands-
ins. í þess stað eru 3 myndir af
þá alveg sérstaklega auðveldara
að sjá eftir á hversu mikinn
gjaldeyri bankarnir hafa selt til
greiðslu hinna svonefndu
„duldu greiðsla“.
Á árinu 1938’hefir, að tilhlut-
un fjármálaráðuneytisins farið
fram sérstök athugun á því, hve
mikið af þeim gjaldeyri, sem að
réttu lagi á að koma til bank-
anna umfram það, sem inn kem_
um fyrir útflutningsvörur, kem-
ur til skila, t. d. umboðslaun,
eyðsla erlendra ferðamana hér,
o. fl. o. fl. Hefir það komið í ljós,
sem raunar var áður vitað, að
mjög mikið af þessum gjaldeyri
kemur ekki inn til bankanna, en
gengur kaupum og sölum rnanna
á milli á ólöglegan hátt, eða
er alls ekki fluttur inn í landið.
Er verið að gera ráðstafanir til
þess að reyna að fyrirbyggja
þessa ólöglegu gjaldeyrisverzlun,
og má efalaust búast við ein-
hverjum árangri, þótt hitt sé
víst, að aldrei verður til fulls
hægt að fyrirbyggja slíkt, með-
an eftirspurn ef,tir gjaldeyri er
meiri en framboðið eftir lögleg-
um leiðum. En þessi ólöglega
gjaldeyrisverzlun á vitanlega
sinn þátt í því, að gera ástandið
lakara en það í raun réttri ætti
að vera miðað við verzlunarjöfn-
uðinn. Ennfremur verður hún til
þess að duldu greiðslurnar verða
þyngri en gert er ráð fyrir þeg-
ar reiknað er með eðlilegum
„duldum tekjum“.
Eins og áður hefir verið getið
um, reyndist verzlunarjöfnuður-
inn 1938 hagstæður um 8,6 millj.
kr„ samkvæmt bráðabirgðaupp-
gjöri. Innflutningur erlends
lánsfjár á árinu mun hafa num-
ið um 3,5 millj. kr. Þar frá er
þó rétt að draga andvirði ESJU,
um 450 þús. kr„ sem talið er
í utflutningi, en ekki hefir verið
flutt heim á árinu.
Samkvæmt þessu ættu um 11.6
millj. króna að hafa verið til
ráðstöfunar á árinu 1939 til þess
að mæta hallanum á „duldu
greiðslunum“ og afborgunum
fastra lána erlendis, sem munu
vera um 4.5 millj. kr.
Eftir athugunum, sem gerðar
voru í fyrra, var talið, að hall-
inn á „duldu greiðslunum“, að
viðbættum afborgunum fastra
lána, væri einhversstaðar milli
10 og 12 millj. kr.
Samkvæmt því ætti verzlun-
arjöfnuður síðasta árs að hafa
verið nægilega hagstæður til þess
að hægt hafi verið að greiða
hallann á „duldu greiðslunum“
og afborganir fastra lána, án
þess að lausa skuldir ykjust, þeg-
ar einnig ,tekið er tillit til þess
lánsfjár, sem inn hefir verið
flutt.
Þetta er þó byggt á því, að
hinn endanlegi verzlunarjöfnuð-
ur verði ekki óhagstæðari en
verzlunarjöfnuðurinn samkv.
bráðabirgðauppgjörinu. Hefir
það verið svo undanfarin ár, að
klettum með mannssvip! Marg-
ar myndir eru frá Vestmanna-
eyjum, sumar hverjar lítilsvirði,
en engin er frá Grímsey.
Dýramyndirnar eru ljómandi
fallegar, en þær eru of einhliða.
Af val eru t. d. 8 myndir en af
laxi engiri, svö að eitt dæmi sé
nefnt því rnáli til sönnunar.
Um niðurröðun myndanna í
þessari bók virðíst engri reglu
vera fylgt. Að því leyti er bókin
grautaflegt safn ósamstæðra
mynda.
Alimikillar ónákvæmni óg
hroðvirkni gætir í myhdatexta,
jafnt þeim íslenzka úg útlerida.
Því til sönnúnar skulu' nefnd
nokkur dæmi:
Á 44. mynd er Hvítá talin,
enda þótt hún sjáist alls ekki á
myndinni; er það Tjarná, sem
þar sést. Jafnan er ritað Vífil-
fell fyrir Vífilsfell. 124. mynd:
„Ferðamerin ríða á í Öræfum“,
er alls ekki á í Öræfum,' heldur
mun það vera á á Mýfdalssandt:
138. mynd: „Flæðarmál á Snæ-
fellsnesi“ erú Drangar uh'dan
Reynisfjalli hjá Vík í Mýrdal.
Þetta er rétt nefnt í efnisyfirlit-
inu. Tvær myndir eru af Þyrli.
Á annarri er hann talinn í Hval-
firði, á hinni í Borgarfirði. 247.
mynd: Stakkholtsgjá, er í ís-
lenzka textanum talin norður af
Eyjafjallajökli, en í útlenda
textanum er-hún talin á Þjórs-
árdal. Þá er <252. mynd: -,-;Gíg-
dalurinn Grímsvötn . í Vatna-
jökli.“ í útlenda textanum er
gígdalurinn talinn að ■ hafa
myndazt 1934. — Útlendi text-
inn er frekar klaufalegur, og
sumstaðar er hann jafnvel
árinu 1937 undanteknu, er verzl-
unarjöfnuðurinn varð við end-
anlega talningu mun óhagstæð-
ari en eftir bráöabirgðaskýrslun-
um. Stafar það af því, hve út-
flutningsskýrslur þær, sem nú er
safnað jafnóðum, eru orðnar
miklu fullkomnari en áður var.
Er því ekki að vænta verulegrar
hækkunar á útflutningi við end-
anlega talningu.
Samkvæmt bráðabirgðaathug-
un, sem gerð hefir verið á gjald-
eyrissölu ársins og skuldabreyt-
ingum, í samráði við þá, sem
mest hafa fjallað um sjálfa
gjaldeyrisverzlunina, þykir ekki
óliklegt að fyrrnefndri niður.
stöðu hafi verið náð á árinu, og
hefir þá áætlun sú um hallann
á „duldu greiðslunum“ og upp-
hæð afborgana, sem gerð var
fyrirfram, verið nærri lagi, en þó
sízt of há. Annars verður þetta
athugað nánar síðar.
Nú má í raun og veru segja, að
það sé góð niðurstaða að hafa
náð hagstæðum verzlunarjöfn-
uði, sem nemur 8.6 millj. króna,
þegar þess er gætt, að næstu 10
árin áður_ en við urðum fyrir
erfiðleikum af markaðslokunum,
var verzlunarjöfnuðurinn hag-
stæður að meðaltali um aðeins
2.5 millj. króna árlega. Þá var
útflutningur miklu meiri en nú,
og innflutningur til nýrra fram-
kvæmda sennilega ekki meiri en
undanfarin ár.
En þegar þess er gætt, að við
þurfum nú orðið að greiða allt
að 12 millj. kr. árlega út úr land-
inu fyrir annað en vörur, meðal
annars til þess að borga eldri
skuldir niður á hverju ári um
nálægt 4.5 millj. kr„ þá verðum
við að horfast í augu við þá stað-
reynd, að þessi niðurstaða er ekki
viðunandi, hversu góð sem hún
verður í samanburði við það sem
áður var.
Undanfarið hefir þjóðin orðið
fyrir svo alvarlegum erfiðleikum
í viðskiptum sínum út á við, að
hún hefir orðið að beita allri
orku sinni til þess að forðast
fjárhagslegt hrun.
Miðað við fyrri reynslu og
þessa erfiðleika, er frá mínu
sjónarmiði meira en vafasamt
að við höfum ástæðu til að vera
öánægðir með þær niðurstöður,
sem fyrir liggja^ þótt margir láti
óánægju í ljós. Um það er þó ekki
mitt að dæma á þessum vett-
vangi.
En hvað sem því líður er eng-
in ástæða til þess fyrir neinn
okkar að missa sjónar á því, að
það ástand, sem ríkt hefir í við-
skiptamálum og atvinnumálum
á undanförnum erfiðleikátímum-,
er hvorki æskilegt né viðunandi
á venjulegum tímum. Og þá eigi
hinu, að þjóðin verður, þegar frá
líður þeim þungbæru atburðum,
sem mestu hafa um vandkvæðin
valdið, að hafa gert ráðstafanir
til þess að miða lifnaðarhætti
(Framh. á 3. siðu) ■■■
rangur. Hann ber vott úm
hroðvirkni. Því til sönnunar
skulu líka nefnd nokkur dæmi:
47. mynd: „sondarbar" fyrir
„sonderbar“ (prentv.). 55. mynd:
„ausgebrannte“ fyrir „erlosche-
ne“. 56. m.: „Der Tal“ fyrir „Das
Tal“. Samsk. villa er í texta við
169. mynd. 57. mynd: „Polar-
meer“, betra „Eismeer“. ■ 68.
mynd: „úber dem Erboden“ fyrir
„úber der Ebene“ eða „úber dém
Meer“ (ekki er hægt að sjá hvort
heldur á að vera). 69. mynd:
„ausgeheckten“, betra „ausge-
brúteteri*. 107. mynd: „Haupt-
sadt“ fyrir „Hauptstadt“ (prent-
villa). 121. mynd: „in súdlich-
em“, betra „im súdlichen“. Sams
konar ónákvæmni er víðar. 161.
mynd: „der grösste Wald in Is-
land“, betra „der grösste Wald
íslands“. 186. mynd er af stuðla-
b.ergi, og það er vegna þess, sem
myndin er valin (en ekki sakir
fosssprænunnar, sem á henni
sést). Þess vegna er ekki nægi-
legt að kalla myndina á þýzku:
„Felsenwand aus Basalt“. Hún
gæti t. d. heitið „Sáulenfprmig
abgesonderter Basalt“. Ósairi-
ræmi er að rita sumstaðar: „Ðie
Schlucht im Þjórsárdalur“ ,(219.
mynd), og annars staðar: „eine
Schlucht im Tale Þjórsárdalur“
(247. mynd).
Þó að hér hafi verið nefndir
nokkrir staðir í iriyndatéxta,
þar sem betur hefði mátt fara,
eru öll dæmin valin af handa-
hófi og engin má skilja dóm
minn svo, að allt sé talið, sem
aðfinnslu sé . vert. Enski og
franski textinn munu hafa
i
Jóhannes Ásheísson:
„Island. Ljósmyndir aí landi og þjóð“