Tíminn - 11.02.1939, Qupperneq 2

Tíminn - 11.02.1939, Qupperneq 2
70 TÍMIW, Iaiigarcla^inii 11. febrúar 1939 18. blað Dilkaþunginn siðiistu fi in in ár Eitir Pál Zophóníasson ‘jgímmn Laugardaginn 11. febr. STAÐFESTA Eitt alvarlegasta áhyggjuefni hins Islenzka þjóðfélags nú á tímum, er tvímælalaust hin þverrandi viðleitni einstakling- anna til að spara saman fjár- muni. Sú tíðin er af, sem áður var, er ungir menn drógu sam- an í vinnumennsku fjárstofn til búskaparáranna og komu þannig fótum undir heimili sín án lántöku. Víst er það svo, að atvinnuhættir hafa breytzt mjög frá því, sem áður var, og marg- ur maðurinn á þess vart kost að vinna fyrir framfæri sínu, þótt vilja hafi til þess. En hinir eru þó, sem betur fer, fleiri af upp- vaxandi kynslóð landsins, sem eigi hafa síðri aðstöðu en áður var til að leggja fé til hliðar á fyrra hluta æfinnar, til trygg- ingar afkomu sinni og sinna síðar meir. Það eru þá ekki möguleikarnir heldur viðleitnin, sem hefir þorrið. Á því er lítill vafi, að það er fyrst og fremst eyðslulíf höfuð- staðarins og annara hinna stærri bæja, sem hér á sök á. Þar hafa skapazt ný viðhorf í fjármálum einstaklinganna. Of- rausnin hefir haldið þar innreið sína, ekki fyrst og fremst sú gamla og góða rausn, sem kem- ur fram í því að veita gangandi manni beina, heldur sú að ber- ast á í klæðaburði, mat, drykk, fínu heimilishaldi og skemmt- unum. Það er þessi ofrausn, sem orðin er tízka og það fyrir löngu síðan í hinum stærri bæjum og hefir síðan reynzt meira og minna smitandi fyrir alla landsbyggðina, þar sem möguleikar eru til, og þá ekki sízt hjá unga fólkinu, sem hefir getað fengið launaða vinnu og þar með fjárráð. Sinnuleysið um lífsgildi fjármunanna hefir aukizt að sama skapi. Nirfill- inn fær nú sem fyrr sinn harða dóm. Og hinum framsýna og gætna manni, sem vill geyma aflafé sitt til að láta það verða að raunverulegu gagni, er gjarnan skipað á sama bekk. En sá, sem lifir dýrara lífi en skynsamlegt er eða hann hefir efni á, á sjaldan á hættu að fá neinn óhagstæðan dóm, fyrr en þá að „ofrausn" hans hefir bor- ið þann árangur, sem hann fær ekki undir risið og aðrir fá á að kenna. í slíku fjármálaviðhorfi hjá einstaklingum þjóðarinnar, er fólgin mikil hætta. Með þvl móti verða íslendingar aldrei gagn- auðug þjóð, eins og t. d. Frakk- ar. Á þann hátt hverfur meir og meir staðfestan úr lífi alls þorra manna. Eftir þeirri leið er að því stefnt, að meginhluti landsmanna verði alla sína æfi öreigar, sem eiga atvinnu sína og lífshamingju undir öðrum komna, fáeinum einstaklingum eða hinu opinbera. En er þess þá engin von, að snúið verði við á þessari leið? Útilokað getur það ekki talizt. En til þess þarf breytingu í hug- arfari þjóðarinnar. Það þarf hugarfar skógræktarmannsins, sem hefir þrek til að sá og gróðursetja, þótt hann viti að hann þarf að bíða í 20 ár, þangað til máttarviðir skógarins koma til nota. Samanspörun fjármuna, jafnvel af sæmileg- um tekjum, tekur æfinlega langan tíma. Hún er óskyld at- höfn gullgrafarans eða fjárafla- mannsins „af guðs náð“, sem „spekulerar" I sveiflum við- skiptalifsins. Hún krefst fyrst og fremst þolinmæði og festu og heilbrigðrar bjartsýni á fram- tíð sína. Hið opinbera hefir á þrem síðustu árum veitt styrk og lán til að byggja 60—70 nýbýli á ári í sveitum landsins. Ganga má út frá, að þeirri starfsemi verði áfram haldið, og æskilegt, að hún gæti enn orðið aukin. Á árinu, sem leið, var tekin upp sú stefna, að styrkja menn við sjávarsíðuna, einn eða fleiri saman, til að eignast vél- báta til fiskiveiða. Lánsstofn- un vélbátaflotans, Fiskiveiða- sjóður, mun lána 50% af stofn- verði þessara báta. En þeir, sem vilja reisa nýbýli eða eignast vélbát (eða hluta úr bát) verða Á línuriti því, er hér birtist, sést meðalskrokkþungi slátur- dilka á hinum ýmsu slátur- stöðum, undanfarin fimm ár. Lárétta línan, sem er efst út- undan nafni slátursvæðisins, táknar skrokkþungann 1934 og hinar fyrir neðan, árin á eftir, og sú fimmta og neðsta skrokkþunganri í haust (1938). Á Reykhólum og Vatnsfirði er þó einungis meðaltal áranna 1936—37 og 1938 og á Hólmi 1937 og 1938. Þvert yfir línuritið eru síðan dregin strik. Það neðsta sýnir meðaldilkinn á landinu 1934, og hafði hann 12.47 kg. skrokk. Næsta strik sýnir meðal skrokk- þunga dilksins 1935, en hann var 12,94 kg. Meðalþungi dilks- skrokkanna 1936 og 1937, sem var 13,46 og 13,44 kg. fellur saman í þriðju láréttu línunni. Efsta línan sýnix meðalþungann í haust, en hann var 14,21 kg. Á þessum fimm árum hefir því meðalsláturlambið þyngst uml4,21-^-12,47 eða 1,74 kg. í haust var slátrað um 353 þús- und dilkum, og hafa þeir sam- tals það meira kjöt og það þyngri gærur en jafnmargir dilkar 1934, að með verðlagi nú í haust, gera þeir um 600 þús. kr. meira en þeir hefðu gert 1934. Af þessu má mönnum vera ljóst, hvers virði það er sauðfjáreigendum, að fá meðal- dilkskrokkinn sem vænstan. Safnast þá saman kemur. Með því að athuga meðal- þungann á hinum ýmsu slátur- stöðum, geta menn fljótlega séð, að áramismunar gætir, og að að geta lagt til herzlumuninn. Þeir þurfa að minnsta kosti að hafa ráð á að leggja vinnu sína í nýbýlið og leggja til bú- stofn. Og þeir þurfa að geta lagt fram 20—30% af bátverð- inu eða verði síns hluta í bátn- um. í öllum þessum tilfellum er þörf fyrir sparifé ungs manns til að skapa honum framtíðar- grundvöll. En í mjög mörgum tilfellum vantar áreiðanlega á það, því miður, að þetta spari- fé sé fyrir hendi. (Þeir, sem þarna hafa sérstaklega átt hlut að máli, hafa oft heldur ekki haft aðstöðu til að safna því). Slíkir möguleikar eru marg- ir til, bæði fyrir aðstoð hins opinbera og án hennar, möguleikar til að leggja grund- völl að framtíð sinni, ef eitt- hvað hefir verið saman sparað. Því verður ekki neitað, að ým- islegt hefir verið gert, bæði með einstaklingsframtaki og af hálfu hins opinbera, til að stuðla að einskonar sparifjár- söfnun. Líftryggingarfélög hafa Merkir samtíðarmenn, eitt bindið af ritgerðasafni Jónasar Jónssonar, er fyrir nokkru komið út. Þessi útgáfa er, svo sem kunnugt er, á vegum Sambands ungra Framsóknarmanna. Enda þótt upplag bókarinnar væri miklum mim stærra heldur en venja er til um bæk- ur hér á landi, er það senn á þrotum; svo mikið hefir verið sótzt eftir bók- inni. og ör salan. í þessari bók er fjallað um æfi rösk- lega þrjátíu manna, margra hveiTa hinna fremstu manna í íslenzku þjóð- lífi á seinustu áratugum. Tíminn vill taka upp úr bókinni nokkur ummæli um þessa menn sem sýnishorn af því, er þar er sagt: Ásgeir Finnbogason (gull- neminn í Alaska): .... Þannig líður æfin fyrir flestum. Lítið finnst af gulli, en heilsan bilar, jafnvel hinn hraustasti líkami lætur á sjá af slíkum ókjörum. — Eftir nokkur ár fær .Ásgeir tæringu. Læknar segja að bata- von sé engin. Heimþráin magn- ast enn meira. Vonin um far- sæla heimkomu hefir haldið honum uppréttum öll þessi út- legðarár .... Gestur Einarsson: .... Það var yndislegt að sjá anda hans starfa, hrífandi á sama hátt og fegurð náttúrunnar og á- gætra listaverka seiðir hugann. Við hverja raun sá hann tíu úr- ræði, þar sem meðalmaðurinn það er sitt hvert árið, sem dilk- arnir eru vænstir, á þessum og hinum staðnum. Á Akranesi er meðalskrokkurinn þyngstur 1936, í Borgarnesi 1938, á Pat- reksfirði 1934 o. s. frv. Hvaða orsakir eru nú til þessa? Ég mun ekki reyna að svara þeim hér, en vil biðja hvern sauðfjáreig- anda, sem sér myndina, að reyna að gera sér ljóst, af hverju áramismunurinn er á þeim stað, er hann slátrar á. Og þakklátur væri ég, ef menn vildu segja mér, hvaða niður- stöðum þeir kæmust að. En sem sameiginlegar ástæð- ur til þess að dilkarnir 1938 reynast vænir, og almennt vænstir þá, skal ég benda á: 1. Sumarið 1938 var hagstæð- ast af þessum fimm fyrir þrif sauðfjárins. — Gróður kom snemma, en spretta fór hægt fram, og sauðféð hafði því ný- græðing lengur en venjulega, en því lengri tíma, sem það hefir hann, þvi vænna verður það. Vegna þessa mátti búast við því, að féð yrði allsstaðar vænna í haust en undanfarandi ár. Af línuritinu sést, að svo varð nú ekki, og hafa því sumstaðar ver- ið einhverjar þær ástæður til staðar, sem gerðu meir en að vega upp það, sem sumarið 1938 var hagstæðara hvað þetta snerti, en önnur undanfarandi sumur. Og hverjar eru þær? Vilja kunnugu mennirnir hugsa um það? 2. Meðferð fjárins á þessum árum hefir batnað, og liggja til þess tvær meginástæður. Fyrst er sú, aff heilsufariff hefir víða verið stofnuð erlendis og reka starfsemi hér á landi. Mönnum er gert að skyldu að tryggja hús sín gegn eldi og sjálfa sig gegn sjúkdómum, elli og slys- um. Ríkið hefir tekið ábyrgð á innieignum í sparisjóðum bank- anna. Og vel má vera, að hægt væri að koma fyrir fleiri opin- berum ráðstöfunum til að hvetja menn til að spara og hamla á móti persónulegri eyðslu. En þá þarf líka að vínna að útrýmingu þess hugsunar- háttar, að eyðslan sé fín og of- rausnin glæsimennska. Og þá þarf ennfremur að vinna gegn því, að menn eigi greiðan að- gang að lánsfé til að lifa dýr- ara lífi en þjóðin hefir efni á. Og gerbreyting til bóta í þessum efnum verður ekki fyrr en hið almenna hugarfar breyt- ist — og þá fyrst og fremst í bæjunum, því að „á skal að ósi stemma“. sá eitt. Og út frá hverri leið sá hann ótal sambönd og líkingar, sem skýrðu málið. Ályktanir og dómar urðu til á augnabliki, eins og eldingablossar í þrumu- veðri. Þá voru innskot og and- svör í samræðum skjót og skörp, snilliyrði og smellin vísuorð á reiðum höndum.......Þessi ein- kennilega tegund gáfna gerði Gest að einskonar listamanni. Yfirburðir hans voru fólgnir í skáldlegri andagift, sem var sí- streymandi eins og fossarnir, sem hann trúði svo mikið á.... En til hvers er að spá, hvað hefði orðið? Mjúka og stælta stálfjöðrin er brostin í miðju. Eldingar Gests á Hæli leiftra ekki lengur. í hinum fámenna flokki íslenzkra frægðarmanan hefir fækkað um einn. Stefán Stefánsson: .... En þegar svo væri komið (að Möðruvallaskóli yrði viður- kenndur menntaskóli), þá myndu menn óska að endur- heimta til forstöðunnar Stef- án Stefánsson, eins og hann var, þegar hann kom að Möðru- völlum, ungan, hraustan, mælskan, glæsilegan og áhuga- saman um að lyfta þjóðinni með valdi þekkingarinnar og »Mcrkír samtídarmenn<< O -* ro AKRANES B0RGARNES ARNARSTAPI HELLTSA N DUR ÓLAFSVÍK STYKKISHÓLM BÚÐARDALUR SALTHÓLMAVÍK KRÓKSFJARÐAR. REYKHÓLAR FLATEY HVALSKEft PATREKSFJ. SVEINSEYRI B A K K I BÍLDUDALUR ÞINGEYRJ FLATEYRÍ ÍSAFJÖRÐUR VATNSFJÖR«UR ARNGERfiAREYR NORfiURFJÖRDUI REYKJARFJ HÓIMAVÍK BÖRÓEYRÍ HVAMMSTANGI BLÖNDUÓ S SKAGASTRÖND saudArkrókur H0FSÓS K0LKUÓS SIGLUFJÖR0UR AKUREYRI SVALBARSSE YRI HÖSAVÍK KÓPASKER þÓRSHÖFN VOPNAFJÖRfiUR BORGARFJÖRÐUI SE Y-ÐISFJÖRÐU MJOIFJÖRÐUR NORÐFJÖROUR ESKJFJÖRfiUR REY-ÐARFJ FÁSKRÚÐSFJ STÖfiVARFJ BREIfiDALSVÍK DJÚPIV0GUR HÖFN ÖRÆFÍ HÓLMUR SÍfiU VÍK | MÝRDAl REYKJAVJK MEfiALTAl N> ui » y --Í7—S---- O — NJ •*> >• tr. batnaff, sérstaklega vegna notk- unar ormalyfsins. Það hefir gert fóðrunina léttari, og þrif fjárins, af sömu gjöf og með- ferð, betri.Annaff er þaff, aff síldarmjölsgjöf hefir aukizt, en við það hefir beitin notazt bet- ur, og líklega líka verið gefið meira af því, en munar þeim heysparnaði, er svarar til fóður- gildis síldarmjölsins. Þetta hefir líka gert, að féð hefir gengið betur fram, verið betur fóðrað. Afleiðing af þessu tvennu er það, að meðallamb- ið nýborna hefir víðast þyngst þessi ár. Meðalþungi allra lamba, sem vegin höfðu verið fyrir mig til 1934, var 4,6 kg., en meðaltal lambanna, sem veg- in voru fyrir mig vorið 1938 var 4,00 kg. og bendir þetta ótví- rætt á betri fóðrun á fénu, og að það hafi gengið betur fram. Það verður því fyrst og fremst betri meffferff, sem or- sakar þyngdaraukanum, en svo líka sumarið. Og þegar lömbin sumstaðar eru léttari í haust en áður, þá er það af því, að með- ferðin á þeim stöðum hefir ver- ið verri en áður, eða að fleira hefir verið af tvílembingum (Borgarfjörður eystri). Á ein- staka stöðum eru sérástæður til staðar fyrir þyngdaraukan- um, eins og t. d. í Borgarnesi, þar sem það er í fyrsta sinn þar, að nýrmör er veginn með kjötinu í meira hluta dilkanna haustið 1938. Þetta gerir þyngd- araukann þar sérstaklega mik- inn í haust er leið, samanbor- ið við fyrri haust. Af línuritinu er ljóst, að mestur er meðalþunginn á Borðeyri, 17,56, Hólmavík 16,86, Hvammstanga 16,66, Króks- fjarðarnesi 16,17 og Búðardal 16,07. Á þrem fyrtöldu stöðun- um er nýrmör veginn með kjöt- inu, en á tveim þeim síðartöldu er það ekki gert. Á þessum stöð- um fer saman góð meðferð á fénu, afréttir, sem liggja hátt, og eru lengi að gróa, svo að féð hefir lengi nýgræðing, gott fé (þó misjafnt) og góð hirðing og umönnun, sérstaklega á svæði Króksfjarðarness, enda það eina slátursvæðið á öllu landinu, þar sem slátrað er í kaupstað meira en lambi undan hverri á, sem á fóðri er. Mesta mun á arði sauðfjár- bænda af ám sínum frá haust- inu í haust, þekki ég þann, að bóndi fékk 32 kg. af kjöti eftir hverja á, er hann hafði á fóðr- um, en annar fékk ekki nema 9 kg. af kjöti eftir ána. Um % af ám fyrra bóndans voru með tveim lömbum, en hjá þeim síðari er meira en y3 geldur. Mismunurinn á meðalarði ánna hjá hjá þessum tveim bændum er mikill, og alvarlegt umhugsunarefni, af hverju hann stafar. Ég vil vona, að llnuritið og munurinn á arði þeirra tveggja bænda,er ég hér nefndi, af með- alánni, verði til þess, að bænd- ur hugsi um, hvað þeir geti (Framh. á 4. síðu) hugsjónanna...... En sjálfur Baldur varð eigi endurheimt- ur úr Helju. En Norðlingar munu vænta manns í manns stað. Sá, sem er fallinn frá, hefir rutt til hálfs eina braut í uppeldismálum landsins. Væntanlega lætur núlifandi kynslóð merkið ekki falla niður á miðri leið. Hallgrímur Kristinsson: .... Menn, sem hafa mikið skapandi afl, sjá í huga sér fagrar mynd- ir, sem ekki eru til í hinum sýnilega heimi. Ef þeir, sem sjá þessar myndir, eru skáld, verða myndirnar að fögrum ljóðum, leikritum eða myndasmíðum, verða sýnir andans. En ef fegurð sú, sem þeim birtist, snertir mannlegt líf, verða þeir endur- bótamenn og brautryðj endur nýrrar og hærri menningar. Þessa listagáfu hafði Hallgrím- ur á háu stigi. Hann sá í and- ans heimi nýtt og betra skipu- lag, og gerði það að veruleika. En þegar verkið var fullgert, hrifu nýjar sýnir hug hans. .... André Courmont: .... Að lokum ákvað hann að flytja heim, og gera föður og móður þá ánægju að vera í nánd við þau hin síðustu ár þeirra. Stjórnin hafði haft við orð að flytja hann suður í lönd til meira starfs og hærra valds. Laust fyrir miðjan október fór hann alfarinn héðan heim. Bókasafn hans, eitt hið stærsta, sem ein- stakur maður átti hér á landi, og hin dýru málverk Ásgríms, voru komin á undan til Frakk- lands. Faðir hans hafði ætlað honum fyrir þá hluti mikil húsakynni í stórhýsi á æsku- stöðvunum við Marne. En dvöl- in heima hjá foreldrum og syst- ur hefir varla verið nema hálf- ur mánuður. Heimkomni sonur- inn hafði eignazt tvö fóstur- lönd, en verið að hálfu leyti gestur og framandi í báðum. En nú hefir sterkara vald en stjórn Frakklands gefið honum hið þriðja föðurland. Sigurffur Jónsson: .... Sig- urður var karlmenni mikið, um þrjár álnir á hæð, beinvaxinn og rammur að afli, höfuðstór, ennið hátt og hvelft, augun blá. Svipurinn í einu drengilegur og gáfulegur. Enginn maður hefir með okkar litlu þjóð minnt meira á Abraham Lincoln en Sigurður í Yztafelli, hvort sem litið er á vöxt og yfirbragð eða gáfur, uppeldi, lífsvenjur, miklar mannbætandi hugsjón- ir, traust góðra samtíðarmanna og veraldlegan frama..... Magnús Kristjánsson: ....... Magnús Kristjánsson og Friðrik bróðir hans efndu til innlendrar verzlunar á Akureyri og fóru vel og drengilega með vald sitt I verzlunarmálum. Dæmi, sem kom fyrir síðar, sumarið 1914, sannar, að í verzlun „Eldri bræðra“, eins og hún oft var kölluð, ríkti ekki algengt milli- liðasiðgæði. Þegar heimsstyrj- öldin skall á í byrjun ágúst 1914, hækkuðu nálega allir kaupmenn á íslandi vörur sínar þegar í stað og sumir stórlega. En Magnús Kristjánsson, er þá sat á þingi, símaði í þess stað norður til Akureyrar og bað að breyta í engu verðlagi í sinni búð, hvað sem aðrir kynnu að gera..... HÓImfríffur Pálsdóttir: .... Það verður með sanni sagt, að Hólmfríður Pálsdóttir hafði barnalán. Fáar íslenzkar mæður hafa alið svo marga þýðingar- mikla sonu. Sjálfri fannst henni það ekki sérlega þýðingarmik- ið, að eiga fræga sonu, ef til vill ekki einu sinni verulega æski- legt. En hitt þótti henni mestu skipta, að eiga góða sonu og drengilega. Henni varð þar að ósk sinni.... Ólöf Bjamadóttir: .... Ólöf Bjarnadóttir horfir nú til baka yfir hina miklu kvikmynd, er líður fyrir augu hennar, sögu heillar aldar. Ef til vill sér hún að lokum eldlegan vagn, sem líður mjúklega yfir tjaldið. Hún finnur að henni er þar boðið til sætis og að vagninn ber hana

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.