Tíminn - 09.03.1939, Síða 2

Tíminn - 09.03.1939, Síða 2
116 TÍMINIV, fimmtudaginM 9. marz 1939 29. blað Hver vill framselja landið? ‘gímtnn Fhnmtudaginn 9. marz F r amsóknar ilokkut - inn bíður átekta í blaði einu í Reykjavík, sem stundum ræðir um þjóðmál af fremur takmörkuðum skiln- ingi, er allmjög að því vikið, að Framsóknarflokkurinn muni til þess hugsa með allmikilli til- hlökkun, ef samstarf geti tekizt nú við andstæðinga um stjórn landsins. Slíkt er af talsverðri vanþekkingu mælt. Rétt er það að vísu, að flokkurinn stendur nú einhuga um það, að gang- ast fyrir því, að mynduð verði, ef unnt er á viðunandi hátt, þriggja flokka stjórn og sam- starf hafið á þeim grundvelli, til að tryggja sem bezt fram- kvæmd aðkallandi vanda- mála. En hitt er jafn víst, að flokknum eru fullkomlega ljósir þeir örðugleikar, sem á slíku samstarfi eru. Mjög margir flokksmenn hafa a. m. k. fram til síðustu tíma haft litla trú á því, að hægt væri að laða hin andstæðu öfl til samstarfs með nokkrum verulegum árangri í þýðingarmiklum málum. Og trú flokksins á þeim mönnum, sem aðallega myndu taka þátt í framkvæmd samstarfsins af annara hálfu er auðvitað hvorki meiri né minni en hún hefir áð- ur verið. En Framsóknarflokkurinn hef- ir haft þetta mál undir athugun um langan tíma. Við nákvæma íhugun og umræður um við- fangsefnin eins og þau hafa leg- ið fyrir nú í seinni tíð hefir hann komizt að sameiginlegum niðurstöðum og ákveðið viðhorf sitt. Það er hin sama aðferð, sem ávallt hefir verið reynt að vinna eftir innan þessa flokks og gefið hefir honum styrk sinn og sam- heldni. í allsherjarviðhorfinu til þjóðmálanna mega tilfinninga- mál eða aukaatriði aldrei verða ráöandi. Gamlar væringar við menn eða flokka mega ekki gera gera menn blinda á ný viðfangs- efni. Sú er og hefir verið skoð- un Framsóknarflokksins. í sveit- um landsins á flokkurinn upp- runa sinn. Meðal sveitaflokksins hefir ofstækisfull hugsun í stjórnmálum ekki síður en í trú- málum yfirleitt horfið fyrir hinni rólegu íhugun, þegar á hefir reynt. Og þrátt fyrir hrað- ann, sem er einkenni fjölbýlis- ins, hefir sveitafólkið oft átt öllu auðveldara með að átta sig á nýjum viðhorfum en fjölmenni bæjanna, þar sem meir er tíðkað að láta skyndiákvarðanir ráða úrslitum mála. Framsóknarflokkurinn er, að þaulathuguðu máli, ekki í nein- um vafa um, að eins og nú standa sakir utan lands og inn- an og vegna ýmsra tíðinda, er á þessum tímum eru að gerast, er það hið rétta leið fyrst um sinn að hverfa til víðtækara stjórn- málasamstarfs en verið hefir. Á þann hátt er frelsi landsins og lýðræði bezt borgið, og á þann hátt einan fært fullnægjandi trygging fyrir framkvæmd mjög aðkallandi mála í atvinnulífi landsins. Þótt flokkurinn, eigi að síður, hljóti að hugsa til sam- starfs við andstöðuflokka með nokkrum óhug, og viti, að á því geta meiri og minni misbrestir orðið, er hann hiklaus í afstöðu sinni. Með tilliti til þjóðarheild- arinnar hefir hann tekið ákvörðun sína, og með hið sama tillit fyrir augum gengur hann nú að framkvæmd hennar að svo miklu leyti, sem í hans valdi stendur. Fyrlr all löngu síðan hafa Framsóknarmenn tilkynnt öðr- um flokkum, er í hlut eiga, af- stöðu sína í þessu máli. En frá þeim, hefir enn sem komið er, verið tregt um svör. Af þeirra hálfu virðist allmjög hafa skort á þann undirbúning og íhugun málsins fyrir þing og í þingbyrj- un, sem af Framsóknarflokksins hálfu átti sér stað. Og játað verður, að í svo þýðingarmiklu máli er ekki óeðlilegt, að stórir og nokkuð sundurleitir flokkar, þurfi umhugsunartíma. Það er að vísu bagalegt, að þingstörf tefjist vegna þess að slíkan um- Fyrir fáum dögum birti eitt áreiðanlegasta og frægasta blað í heimi, Manchester Guardian, allítarlega grein um það, að þýzkir njósnarar væru að verki á íslandi og að tilgangur þeirra væri að koma á vopnaðri upp- reist, kollvarpa stjórnskipulag- inu og koma hér á stjórn, sem væri handbendi Þjóðverja, þótt þjóðin væri frjáls á yfirborðinu. Tilgangurinn með þessum a- róðri væri sá, að Þjóðverjar vildu með þessum hætti tryggja sér aðstöðu til að hafa kafbáta í íslenzkum höfnum og flugvelli fyrir herflugvélar sínar. Hvort- tveggja ætti þá, að dómi hins enska stórblaðs, að nota móti Englandi í næstu styrjöld. Hin sama skoðun hefir kom- ið fram í haust og vetur í nokkrum öðrum þýðingarminni blöðum í Englandi. Og skýring- in hefir jafnan verið hin sama, að ísland yrði með þessu móti eins og fjandsamlegt virki móti Englandi í næstu heimsstyrj- öld. Setjum svo að þetta tækist, sem raunar eru litlar líkur til, sem betur fer. Þá væri ísland um leið komið inn í hildarleik heimsófriðarins. Ef stórveldi, fjandsamlegt Englandi hefði hér heimili fyrir flugher og kaf- báta í því skyni að herja héðan á England, þá myndi þess varla langt að bíða, að Englendingar hugsunarfrest þarf að gefa. Og takmörk eru auðvitað fyrir því, hversu langur sá frestur getur orðið. En tregða vissra stjórn- málaflokka þarf enganveginn að tákna það, að samstarfsvilji sé útilokaður af þeirra hálfu. Það er að sönnu illt að halda langt þing. En ein vika til eða frá í lengd þingtímans, getur þó ver- ið hverfandi samanborið við það, sem í húfi er annarsvegar. Það er að vísu svo, að ýms verkefni þingsins eru þannig vaxin, að ekki er hægt að vinna að þeim svo að nokkru gagni sé, fyrr en vitað er, hversu sam- starfi verður háttað. En að sum- um öðrum viðfangsefnum, sem í eðli sínu eru ágreiningslítil en þó mikilvæg, getur þingið þó gengið með fullri orku, þrátt fyrir það millibilsástand, sem nú er. Samkvæmt ráðstöfun ríkis- stjórnarinnar, hefir þingið þeg- ar fengið ýms slík verkefni til meðferðar og hefir verið skýrt frá sumum þeirra hér í blaðinu. Á tvítugasta burðardegi sam- bandslaganna kvað því hafa verið skotið fram, að uggur ís- lendinga við gagnkvæman rík- isborgararétt sambandsþjóð- anna hafi verið ástæðulaus og jafnvel aðallega haldið fram flokksgengi til framdráttar. Og reynslan hafi þá líka sýnt að þessi ótti hafi verið hégóminn einber, er við ekkert hafði að styðjast. í nýlegri blaðagrein er svo tekið í sama streng, vitn- að til sendiherra vors og hann látinn leggja blessun sína yfir gagnkvæmið, er vera ætti Norð- urlöndum til fagurrar fyrir- myndar. Er svo að sjá, sem ummæli hans eigi að ná til fulls gagn- kvæmis, bæði kosningarréttar- ins og fiskiveiðaréttarins. Þaö verð ég þó að telja ólíklegt, þeg- ar af þeirri ástæðu, aö því fer víðs fjarri, að sendiherrann hafi haft heimild til slíkrar yf- irlýsingar, og svo tekið sé dæmi af því, sem næst oss ber, virðist ekki geta komið til nokkurra mála að ljá öllum vorum kæru frændþjóðum óskoraðan að- gang að fiskimiðum vorum inn- an landhelgi. Það bryti líka al- gjörlega bág við samninga- stappið, sem við höfum lent í við áaþjóð vora, Austmennina, sem nú standa næst hjartarót- um vorum. Frá almennu sjónarmiði er heldur ekki á vafi, að á þessu sviði ber oss íslendingum sízt að ganga fram fyrir fylkingar, því þar stöndum vér höllustum fæti, sakir landsgæða annars vegar, fámennis og fátæktar hinsveg- ar, enda skoðun hinna fyrri reyndu með herafla sínum á sjó og í lofti að tryggja sig fyrir hættunni frá íslandi. Þá væri ísland orðinn vígvöllur stór- þjóðanna, ný Belgía norður við heimskautsbaug. Ég býst við að íslenzka þjóðin hafi hugsað sér annað hlut- skipti en að myljast þannig í smáagnir og hverfa með öllu milli hinna miklu kvarnar- steina tveggja voldugustu menningar- og herþjóða í álf- unni. Allar bollaleggingar af þessu tagi um ísland eru byggðar á þeirri kenningu, að nokkur hluti íslenzku þjóðarinnar vilji svíkja sjálfa sig. Tilgáta enska stór- blaðsins er beinlínis reist á þeirri skoðun, að til sé svo að um muni, fólk á íslandi, sem vilji leigja sig erlendri stórþjóð fyrir fé, taka við vopnum frá slikri þjóð og beita þeim móti löndum sínum í því skyni að svifta þjóðina hinu nýfengna frelsi og gera landið að vígvelli tveggja voldugra stórþjóða. í öllum löndum eru til fáein- ir úrhraksmenn, sem geta gert slík verk. í hinum vel mennt- uðu nábúalöndum, Svíþjóð og Danmörku, hefir komizt upp um fáeina menn, sem stundað hafa njósnir fyrir erlend her- veldi móti sinni eigin þjóð. En þessir menn hafa ekki verið margir og svik þeirra hafa enga Þar má nefna hina nýju réttar- fars- og refsilöggjöf, tilrauna- starfsemi landbúnaðarins, end- urbætur á bankalöggjöfinni og tollalöggjöfinni, tillögur varð- andi fátækraframfærsluna, nýja íþróttalöggjöf o. s. frv., auk þeirrar miklu undirbúnings- vinnu, sem á hverju þingi þarl» að leggja í fjárlögin áður en höfuðákvarðanir eru teknar. Að þessum verkefnum hefir verið unnið á Alþingi og mun verða næstu daga, á meðan þeir, sem erfitt eiga um ákvarðanir, taka sinn umhugsunarfrest. Það starf getur að fullu gagni komið, jafnvel þótt svo takist til, að ganga þurfi til kosninga. Fram- sóknarflokkurinn hefir talið rétt og eðlilegt að bíða átekta. En á sama hátt og hann hefir hik- laust beitt sér fyrir því, aö sam- starf mætti takast, mun hann og hiklaust óska álits þjóðarinn- ar, ef ekki fást þær lausnir mála, er viðunandi geta talizt og framkvæmanlegar eru. landvarnarmanna, að ísland ætti að vera fyrir íslendinga. En það þykir nú sennilega ber óhæfa og ganga veizluspjöllum næst að minna svo vel siðaða heimsborgara og mörlandinn nú er að verða, á slíka hégilju, sem virt mun til fornra dyggða. Og þá má sjálfsagt virða það til goðgáar og frændaskammar, að benda á að vér íslendingar höfum þegar fengið oss full- reynda, af því að beitast fyrir hugsjónum, er engin lífsreynsla lá að baki og ofrausn reyndist að rísa undir og það svo, að búið er að þjóðin sligist undir þeim náungans kærleika öllum saman, svo þar sér ekki fyrir endann á. En sú þjóðraun mætti þá mildilegast vera oss bending um að flana ekki að því að þverbrjóta eldgömul land- varnarboðorð, sem til þessa hafa viðurkennd verið með öll- um menningarþjóðum þessa heims. Hinir fyrri landvarnarmenn höfðu það að meginreglu, að ljá útlendingum aldrei fangs á landsréttindum vorum og lands- hlunnindum og sérstaklega gæta þess vendilega að sam- þykkja ekki neitt, er orkað gæti tvímælis um afsal þeirra og létu sér þar sæma að feta í spor Jóns Sigurðssonar. Því til sönn- unar að það var eigi ófyrir- synju gjört, má vísa til baráttu Jóns Sigurðssonar 1865, er hann varð að hafa sig allan við til þess að þingið léti eigi lokkast til að játa sig undir dönsk þjóð- ráð. Og til að sýna, hve vand- farið er í þeim efnum, má minna á tilvísun, sem 1903 var gjörð í þýðingu haft fyrir lönd þeirra. Ég hygg að hin sama muni verða raunin á hér á landi. Eng- in erlend þjóð myndi geta eflt flokk manna, undir erlendum vopnum, til að myrða hið unga sjálfstæði landsins. ísland hefir lýst yfir ævar- andi hlutleysi sínu. Jafnframt gerir það ekki ráð fyrir að hafa her eða flota. íslenzka þjóðin ætlar að byggja framtíð sína á dyggð borgaranna, og dreng- skap nábúaþjóðanna. Við getum ekki ráðið við stefnur og ákvarð- anir stórþjóðanna. En það er skylda allra íslendinga að koma þannig fram, að í breytni þeirra sé lögð fram hin ítrasta vörn fyrir frelsi landsmanna, bæði í nútíð og framtíð. Hvorki í Manchester Guard- ian eða öðrum enskum blöðum hafa verið lagðar fram nokkrar sannanir fyrir því að Þjóðverj- ar hafi undirbúið framkvæmdir, sem séu hættulegar hlutleysi og sjálfstæði íslands. Við íslend- ingar getum ekki litið á þessar tilgátur nema sem lið í hinum andlega hernaði, sem nú er háður milli þessara stóru og merkilegu frændþjóða okkar íslendinga. Það eina sem hægt er að segja með vissu, er það, að ef Þjóð- verjar ætluðu sér að kynnast íslandi í sambandi við undir- búning næstu styrjaldar, þá myndu þeir gera það með mik- illi nákvæmni og afburða dugn- aði. Eftir skamma stund myndu þeir hafa í tilheyrandi stöðum í landi sínu alla þá vitneskju um ísland og íslendinga, sem nokkru máli skiptir. Að þessu leyti geta núverandi forráða- menn Þýzkalands byggt á verk- um eldri fræðimanna, því að á undanförnum mannsöldrum hafa þýzkir fræðimenn rann- sakað og ritað um alla þætti íslenzkrar menningar, svo að ekki verður fram hjá því gengið við rannsóknir um líf og starf- semi íslendinga. Og þessi vinna Þjóðverja viðvíkjandi íslenzk- um málefnum, var eingöngu sprottin af fræða- og rannsókn- arhungri hinnar þýzku þjóðar. Á þann hátt hafa Þjóðverjar glímt við rannsóknir um flest mannleg málefni. Hin endurteknu u m m æ 1 i merkilegra blaða í Englandi og Ameríku, um að Þjóðverjar ætli sér síðar meir að nota sína miklu þekkingu á íslandi til að draga landið og landsmenn inn í næstu styrjöld, hafa fyrir okk- ur eina þýðingu. Ekki þá, að við förum út frá slíkum ummælum stjórnarskrárbreytingunni til stöðulaganna 1871. Skæð tunga hélt því blákalt fram að með þeirri tilvísun hefðu íslending- ar smeygt stöðulögunum um háls sér óskorað, þrátt fyrir það að þeim hafði jafnan verið mót- mælt af vorri hálfu sem dönsku valdboði, sem og var. Hins vegar hefir það verið samföst stefna síðustu aldar- helftina í löggjöf vorri, að tryggj a landsmönnum umráð landshlunninda og atvinnu- bjargræðis, svo sem með fossa- lögunum og námulögunum, eignarhaldi á fasteignum og hitaorku o. fl. Nú, en um gagnkvæma kosn- ingarréttinn, er það til frásagn- ar, að þar bar raun vitni, að sú hin gamla og góða varfærni var enginn hégómi og þá sízt gagnvart Dönum. Ekki fyrst og fremst fyrir því að hætta væri á, að Danir mundu þyrpast hingað og leggja lönd undir sig, heldur vegna hins, að Danir áttu hér meiri ítök en sjálfstæði voru var hollt. Þá gekk sú alda yfir, að eftir ófriðinn mikla af- lokinn bæri að vinna að samhug og bróðurhug þjóða á milli og í því skyni efla viðskipti þeirra með mannaskiptum og öðrum tilburðum, greiða fyrir allsherj- ar samvinnu þeirra og þá fyrst og fremst með því að leggja niður hinar gömlu landvarnar- girðingar þjóða í milli. Þann gleðiboðskap flutti mælskumað- urinn mikli, Borgbjerg ritstjóri, flokksbræðrum sínum hér og gein flokkurinn við honum ó- bráðar en Miðgarðsormurinn við uxahöfðinu, þá er Þór egndi fyrir hann. — Þarf engum blöðum um það að fletta, að þessi aðstaða flokksins gerði oss alla samn- inga við Dani erfiðari. Og sama hætta vofir enn yf- að kasta nokkrum órökstuddum harðyrðum eða aðdróttunum að hinni þýzku frændþjóð, því að ásökun andstæðings er himin- vítt frá sönnum tilgátum. En slíkt umtal mun leiða auga heimsins að íslandi á mjög gagnrýninn hátt. íslendingar hafa um mörg hundruð ár ver- ið eins og á annarri stjörnu, al- gerlega utan við átök stórþjóð- anna. Þetta öryggi hefir vanið okkur á ýmiskonar barnalega léttúð, sem hefir allt af verið til minnkunar, en er nú orðin meir en óviðeigandi. íslendingar hafa verið undar- lega opinskáir og „gestrisnir" við útlendinga. í nýútkominni enskri bók eftir tvo yfirlætis- fulla og illa mennta snáða frá Cambridge, er auðséð, aö ein- hverjir íslendingar hafa gefið þeim nægar birgðir af hinum léttvægasta þvættingi, sem lít- ilfjörlegar manneskjur gleðja næsta nábúann með yfir kaffi- borðum. Sá siður, að lepja allt, satt og logið í útlendinga, eins og sumir íslenzkir viðvaningar gera, er ekki aðeins þeim til minnkunar, heldur og skaðlegt áliti allrar þjóðarinnar. Gamlar menningarþjóðir eins og t. d. Englendingar, gæta í þessu efni hinnar mestu varasemi. Önnur hætta fylgir þeim tveim lítilfjörlegu flokkum, sem starfað hafa hér í nafni út- lendra þjóða. Mæli ég hér um kommúnista og nazista á ís- landi. í hinum vesölu málgögn- um þeirra hefir dögum oftar mátt lesa illyrði og hrakyrði um Rússa, Þjóðverja, ítali og Eng- lendinga og einstaka forráða- menn þessara ríkja. — Fyrir nokkrum árum gerðu kommún- istar í Reykjavík það svívirðing- arverk að mála hrakyrði með stórum stöfum utan á hafnar- garðinn um stjórnarflokk Þýzkalands, nóttina áður en þýzkt skemmtiferðaskip kom hér á höfnina. Það þarf ekki að lýsa því, að smánarverk hins fámenna kommúnistahóps varð öllum íslendingum til minnk- unar og álitshnekkis, þó að fáir þroskalausir og illa vandir pilt- ar ættu einir sök á smánarat- höfn þessari. Þýzkir menn, sem lesið hafa fúkyrði kommúnista um land þeirra í íslenzkum blöðum, hafa bent á þá stað- reynd, að í þýzkum blöðum væru aldrei árásir á íslenzku þjóðina og tæplega látið sér skiljast, að íslenzka þjóðin hefir ekki enn getað hindrað hina menningarlausu framkomu kommúnistanna. Það eina, sem ir og hún formögnuð, vegna á- kvæða sambandslaganna. Eins og frægt er orðið lýsti jafnaðarflokkurinn danski því yfir, að hann tæki stofnun þjóð- veldis á stefnuskrá sina. Flokks- bræður þeirra hér gengu síðan í spor þeim og birtu alþjóð, að þeir mundu krefjast algjörs skilnaðar við Dani, sem líklegt var. Þótti hinum gömlu land- varnarmönnum þetta góð tíð- indi og mjög vænkast sitt ráð. En því miður varð sú ánægja þeim skammgóður vermir. — Stauning kvað upp úr um það, að hann hefði séð sig um hönd eins og þau mætu mannanna börn og beygði kné fyrir kon- ungi sínum og öllu hans af- sprengi. Var þá sumum hverjum landanna eigi grunlaust um að draga mundi af skilnaðarhetj- um flokksbræðra ríkisráðherr- ans hér með oss, eins og komið er á daginn. Til merkis um það er, að í blaði þeirra virðist nú tekið ií sama streng og 1918, í skjóli og undir fána norrænnar samvinnu og þó flest mælt eftir Dönum, sem þeirra, er oss mætti verða mest traust að.*) Það mun tæplega þykja tíma- bært að fjölyrða um þessi efni, en ef hafðir eru í huga hinir háhlöðnu hamragarðar, er reistir voru um sambandslögin 1918, má vissulega bregða til beggja vona um hvernig úr- skurður vorrar þjóðar félli, ef til sambandsslita drægi, svo framarlega, sem mark ætti að taka á orðarakki því um sam- bandsmálið, sem fyrir eyru og augu hafa borið á þessum síð- asta mannskaðavetri. Magnús Torfason. *) Þess er skylt að geta, að síð- an þetta var ritað, hefir þessari kenningu verið andmælt í Al- þýðublaðinu. íslendingar hafa með réttu get- að sagt til afsökunar í þessu máli, er það, að þá sjaldan að hinir fáu Islenzku nazistar láta til sín heyra í ræðu eða riti, þá er orðbragð þeirra um Rússland, og frjálslynda menn á íslandi jafnvel enn meira til minnkun- ar, heldur en framkoma kom- múnistanna. En báðir þessir flokkar eru óhæfir í sinni fram- komu, enda liggur nú fyrir þing- inu frv. sem á að ráða bót á því að dreggjar þjóðfélagsins geti með hrakyrðum um erlen'dar þjóðir og forustumenn þeirra, orðið allri þjóðinni til 'leiðinda og minnkunar. En jafnframt þessu er rétt að geta þess, að hver frjáls þjóð metur frelsið til að skýra hlut- laust og blátt áfram frá atburð- um og stefnum innanlands og utan. En frjáls og menntuð þjóð hefir þá gagnrýni alvar- lega, rökstudda og hlutlausa eins og hin beztu blöð í lýðræð- isríkjunum hafa tamið sér í marga mannsaldra. Hin íslenzka þjóð verður jöfnum höndum að verja andlegt frelsi hins þrosk- aða manns til að bera fram rök og á hinn bóginn að bæla niður þá misnotkun á frelsi og menn- ingu, sem umræddir öfgaflokk- ar hafa tamið sér á íslandi, og væntanlega verður unnt að siða betur, áður langir tíma líða. Sú óvenja hefir tíðkast um nokkur undanfarin ár, að nokkrir unglingar hér á landi hafa tekið upp þann sið að bera tákn stjórnarflokka í öðrum löndum. Þennan sið ætti að banna og leggja sektir við, að íslenzkur maður brennimerki sig framandi þjóð. Erlendir menn, einkum frá Englandi og Þýzkalandi, hafa gert út menn og leiðangra til að rannsaka ísland. Þetta er móðgun við hina íslenzku þjóð. Hún á landið, og börn hennar eiga að rannsaka gæði þess. Þessa daga er staddur í Reykja- vík enskur maður, sem telur sig vilja rannsaka og taka á leigu járnnámu á Vesturlandi. Eig- um við að láta alútlendan mann koma með erlenda námufræð- inga til að rannsaka einir nátt- úrugæði íslands, og taka þau síðan á leigu frá forráðamönn- um, sem ekki hafa hugmynd um hvers virði þessi gæði eru. Að vísu getur oft komið til mála að nota erlenda sérfræðinga til rannsókna hér á landi, en öll sú vinna verður að vera gerð undir stjórn og yfirumsjón ís- lenzkra manna og gerð fyrir (Framh. á 4. síðu) Sígríður Narfadóttír á Gullberastöðum Sigríður Narfadóttir and- aðist á heimili sínu, Gullbera- stöðum í Lundarreykj adal 17. okt. 1938, á 79. aldursári. Sig- ríður var fædd í Stíflisdal í Þingvallasveit 17. maí 1860. Þar bjuggu þá foreldrar hennar, Narfi Þorsteinsson og Þjóðbjörg Þórðardóttir frá Úlfljótsvatni, mikil myndarhjón, af góðu bergi brotin. Fluttist Sigríður með þeim, 19 ára gömul, frá Stíflis- dal að Klafastöðum i Skil- mannahreppi, þar sem þau bjuggu síðan til dauðadags. Um tvítugsaldur gekk Sigríð- ur í kvennaskólann í Reykja- vík og lærði þar í tvo vetur. Eftir það var hún einn vetur við enskunám og kennslu í Reykjavík. Síðan starfaði hún að barnakennslu á Eyrarbakka og víðar, í nokkra vetur. Á þessum árum komst hún í náin kynni við margt gott og gáfað fólk, sem glæddi hjá henni þann mikla fróðleiksþorsta og Magnns Toriason; Gagnkræmið

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.