Tíminn - 18.03.1939, Blaðsíða 2
132
TÍMIM, langardagiim 18. marz 1939
33. blað
Meðan sliifiiii bíða
ingu á móti manni, sem heitir
Gísli Jónsson og hefir einhvern-
tíma verið vélstjóri á skipi og á
meðal annars heiðurinn fyrir
hina prýðilegu vél í Laxfossi og
allan útbúnað þess skips. Gísli
þessi kom fram eins og tilfinn-
ingarlaus andstæðingur útvegs-
manna. Fjármálum hans mun
vera þannig háttað, að hann
telur sér geta orðið persónulegt
tap að því ef útgerðaxmenn fá
framgengt vilja sínum í við-
reisnarmálunum. En undirtekt-
ir þær, sem Gísli þessi fékk á
fundinum ættu að vera Mbl.
næg sönnun þess, að það leggur
út á viðsjála braut, ef það
hyggst að gerast málpípa fyrir
hinn giftulitla vélstjóra og þá
menn, sem líkt eru byggðir inn-
vortis eins og hann.
III.
Eftir fund útgerðarmanna,
lýsti Mbl. því yfir, að tillögur
þær, sem útvegsmenn sam-
þykktu svo að segja í einu hljóði
myndu orsaka byltingu og ríkis-
gjaldþrot á íslandi. Þetta er
merkileg yfirlýsing hjá Mbl. Það
fer hörðum og mjög ósönnum
orðum um viðleitni Framsóknar-
manna til að rétta útveginum
hjálparhönd. Og það fer enn
harðari orðum um atvinnurek-
endur í Sjálfstæðisflokknum,
sem lýsa yfir á opinberum fundi,
hvað þeir telji bjargráð fyrir
atvinnu sína. Mbl. fullyrðir, að
óskir þessara samherja sinna
gangi í þá átt að eyðileggja þjóð-
ina og framtíð hennar. Senni-
lega er gremja Mbl. að einhverju
leyti byggð á því að þessir fram-
leiðendur úr Sjálfstæðisflokkn-
um virðast ákveðnir í því að
þiggja stuðning Framsóknar-
manna í vandamálum sínum.
IV.
Fisklaust hefir verið nú um
stund og gæftir slæmar. En í
Noregi er landburður af fiski.
Útlit með sölu til Spánar er eng-
anveginn gott sem stendur. —
Væntanlega kemur fiskur brátt
að landi, svo að vertíð getur
byrjað þess vegna. En útvegs-
menn horfa dapurlegir fram á
vertíðina. Þeir segjast ekki vita
hvar þeir eigi að fá fé til að
setja togarana af stað, ef heita
megi tryggt svo sem 30 þús. kr.
tap á hverju skipi. Hvað sem
kann að reynast, þá er ekkert
ólíklegt, að skipin komist ekki
úr höfn fyrir peningaleysi og
fyrir ótta eigendanna um tap-
rekstur, sem þeir geta ekki stað-
izt. Ef svo hryggilega færi, myndi
floti Reykjavíkur og Hafnar-
fjarðar liggja óhreyfður á ver-
tíðinni. Hinn fjölmenni hópur í
landi, sem beint og óbeint lifir
af togurunum, myndi ekki hafa
V.
Utvegsmennirnir vita hvað
þeir vilja gera til að bjarga at-
vinnu sinni og undirstöðu alls
atvinnulífs við sjóinn. Fram-
sóknarflokkurinn hefir viður-
kennt þessa nauðsyn og unnið
ósleitilega að því síðan þing
byrjaði, að fá lýðræðisflokkana
þrjá til að taka höndum saman
um þetta stóra velferðarmál
bæjanna og landsins.
Um Alþýðuflokkinn má þaö
eitt fullyrða á þessu stigi, að
hann hefir sýnt mikinn þegn-
skap í Hafnarfjarðardeilunni,
þar sem hann var beittur ofbeldi
og rangindum af vanþroskuðum
mönnum. Sú framkoma Alþýðu-
flokksins gefur mikla von um
að flokkurinn geti nú síðan
hann losnaði við sinn slysa-
gjarna Þjóstólf, tekið á alþjóð-
armálum með festu og framsýni.
Um Sjálfstæðisflokkinn, bæði í
Rvík og alstaðar kring um land,
er vitað, að mikill hluti flokks-
manna vill hjálpa útveginum og
getur hugsað til samstarfs við
gamla andstæðinga um mál, sem
líf og framtíð þjóðarinnar veltur
á að leyst séu fljótt og með full-
um manndómi.
VI.
En í Mbl.flokknum er nokkuð
af mönnum, sem lætur sér fátt
finnast um erfiðleika útvegs-
manna. í þessum flokki eru fyrst
og fremst heildsalar eins og
Eggert Kristjánsson, Magnús
Kjaran og fleiri kunnir menn.
Þar er líka hinn nafntogaði Gísli
vélstjóri, sem langar til að bjóða
sig fram og falla við hverjar
kosningar. Þessir menn og þeirra
fylgilið segir: Við skulum neita
allri samvinnu við Framsóknar-
menn. Við skulum láta útveginn
sigla sinn sjó. Við skulum hins-
vegar nota erfiðleika. atvinnu-
veganna í bæjunum til að knýja
fram kosningar í vor og vinna
þar sigur, ef til vill fá meirahl.
í þingi og mynda einu sinni í
sögunni heildsalastjórn. Og þó
að það takist ekki, þá verðum
við kannske stærri flokkur en
nú. Við höfum þá betri aðstöðu
til að jafna fornar væringar við
gamla andstæðinga. Það er sagt
að þessir dugnðarmenn séu nú
byrjaðir að skera upp herör út
um land, t.d. í Rangárvallasýslu,
og biðja menn sína vera viðbúna
kosningum í vor.
Ef þessir menn 'fá vilja sínum
framgengt, verður engin vertíð
í vetur fyrir stóru veiðiskipin.
Þau liggja við festar. En þeir
góðu borgarar, sem sofa með of-
urlitla sparisjóðsbók undir kodd-
anum, eða horfa á föstu launin
sín, fyrir að sitja við skrifborð
í bönkum og verzlunum, ganga
út með höfn á svölum vorkvöld-
Um heyþurrkun í Svíþjóð
‘g'ímmri
Laugardaginn 18. marz
Verður samstaríi
neitað?
Þegar þessi grein er rituð,
föstudag 17. marz, hefir Fram-
sóknarflokkurinn e n n e k k i
fengið fullnaðarsvör um það,
hvort fallizt verði á tillöguna
um samstarf þriggja flokka og
kjarabætur fyrir útflutníngs-
framleiðslu landsins. Og nú er
að því komið, að ekki verður
hægt að bíða lengur eftir úr-
slitasvari.
Aðal málgagn Sjálfstæðis-
flokksins, Morgunblaðið, hefir í
fyrradag, 17. þ. m., birt ýmislegt
um þessi mál, sem sterklega
bendir í þá átt, að samstarfs-
stefnan eigi við ail verulega
örðugleika að stríða í Sjálf-
stæðisflokknum. Og raunveru-
lega verður ekki annað séð en
að sá, sem í Mbl. skrifar, hafi
þar tekið alveg ákveðna afstöðu.
Mbl. ræðir meðal annars til-
lögu útvegsmannafundarins um
30% gengislækkun. Um hana
segir blaðið: „Myndi slík bylting
af flestum verða skoðuð sem
hreint ríkisgjaldþrot, en ekki
viðleitni til viðreisnar hrynj-
andi atvinnuvegunum“.
Á fundi útvegsmanna var til-
lagan um gengislækkun sam-
þykkt með öllum greiddum at-
kvæðum gegn tveim. Og þar sem
mikill meirihluti þeirra útvegs-
manna, sem á fundinum voru,
eru Sjálfstæðismenn, var ástæða
til að ætla, að til ákvörðunar
þeirra myndi verða tekið fullt
tillit í flokknum. En ummæli
Mbl. benda ekki í þá átt. Þvert
á móti lýsir blaðið yfir því, sem
sinni skoðun, að tillögur útvegs-
manna miði að ríkisgjaldþroti
og myndu ekki verða atvinnu-
vegunum til viðreisnar, þótt
framkvæmdar væru. Er þetta
vissulega nokkuð djúpt í ár-
inni tekið.
Það, sem hér hefir verið greint
frá, er að vísu ekki talað í nafni
eða umboði Sjálfstæðisflokks-
ins, sem slíks, eða a. m. k. ekki
þingmanna hans í heild. En á
öðrum stað gefur þó blaðið yfir-
lýsingu, sem beint varðar flokk-
inn og stefnu hans. Þar er svo
frá sagt, að annað blað í Reykja-
vík hafi um það spurt, hvort
Sjálfstæðisflokkurinn hafi „lýst
sig fylgjandi 30 prósent gengis-
lækkun“. Síðan segir svo:
„Þessi fyrirspurn Alþýðu-
blaðsins gefur Morgunblaðinu
hentugt tilefni til að svara því
afdráttarlaust neitandi, að
Sjálfstæðisflokkurinn hafi gefið
þessa eða aðra yfirlýsingu um
fylgi við lækkun á gildi krón-
unnar“.
Hér er að vísu ekkert um það
sagt, hvaða yfirlýsingar í þessu
efni flokkurinn kunni að gefa
hér eftir. En þessi „afdráttar-
lausa“ yfirlýsing Mbl. er sýni-
lega ekki til þess fallin að gera
honum auðveldara að taka á-
kveðna afstöðu nú á næstunni.
En það er fleira en ummæli
Mbl. um gengismálið, sem gefa
það til kynna nú, að þeim, sem
fyrir munn þess tala, sé lítið á-
hugamál, að samstarf takizt.
Ef blaðinu væri samst^rfið á-
hugamál, væri óþarft fyrir það,
að ryfja upp einmitt nú, alger-
lega að tilefnislausu, gömul og
útslitin brigslyrði um núverandi
stjórnmálaflokka, svo sem það
að þeim sé um að kenna „hrun
atvinnuveganna" og annað á-
líka viturlegt. Það getur heldur
ekki verið til þess að hvetja
Framsóknarflkokinn og Alþýðu-
flokkinn til „þjóðstjórnarmynd-
unar, þegar Mbl. 16. þ. m. segir,
að fyrir þá sé samstarf við
Sjálfstæðisflokkinn sama og að
„lýsa yfir sínu pólitíska gjald-
þroti.“ Um þetta segir blaðið
ennfremur:
„Þeir (þ. e. Framsóknarflokk-
urinn og Alþýðuflokkurinn)
hafa gefizt upp við að leysa að-
steðjandi vandamál þjóðfélags-
ins án samvinnu við Sjálfstæð-
isflokkinn um lausn málanna“.
Það er býsna erfitt að hugsa
sér að þeir sem svona skrifa
meðan samningar standa yfir,
séu að greiða fyrir því í fullri
einlægni, að samstarf takist
milli Alþýðuflokksins, Fram-
sóknarflokksins og Sjálfstæðis-
I.
Undanfarna daga hafa Fram-
sóknarflokknum verið send
nokkur skeyti í Mbl. og Vísi, út
af viðleitni hans að koma til
hjálpar útvegsmönnum. Einn af
þessum höfundum er starfsmað-
ur í Útvegsbankanum. Hann er
eljusamur maður að skrifa
greinar í blöðin, en lesendurnir
hafa yfirleitt ekki nóga elju til
að geta komizt leiðar sinnar
gegnum skrif hans. Það eitt má
fullyrða, að hann er sýnishorn
af því mannfólki, sem hyggur
sig geta sofið rólega á dýnum
hins fasta kaupgjalds í bankan-
um, hvað sem líður hag útgerð-
arinnar.
En einmitt vegna þessarar
aðstöðu sinnar er maður þessi
heppilegt sýnishorn af Reyk-
víking, sem ekki skilur hvert
aldan ber. Hann starfar í banka
þeim, sem á að vinna fyrir út-
veginn. Hann situr þar við dag
eftir dag að innfæra í bækur
bankans tölur, sem snerta fjár-
strauminn frá útvegsfyrirtækj-
um og til heildsalanna og þeirra
iðnfyrirtækja, sem sprottið hafa
upp í skjóli gj aldeyrisleysisins
og þar af leiðandi verzlunar-
hafta. En þó að honum sé
þannig yfir bankabókunum
sýnt eins og á kvikmynd sorg-
arsaga útvegsins og hin óeðli-
lega fjársöfnun innflytjend-
anna, þá reynir hann með sín-
um litlu kröftum að leggja
nokkur andleg sinustrá í götu
Framsóknarflokksins, þegar
hann skorar á allar stéttir og
alla dugandi menn að koma nú
til liðs við undirstöðu atvinnu
bæjanna, útveginn. Bankamað-
urinn sér ekkert af þessu. Hann
teygir makráður úr sér á dýn-
um hins fasta kaupgjalds, með-
an lífsbjörg bæjanna er að
stöðvast.
II.
Útvegsmenn við Faxaflóa
hafa nýlega komið á fund hér
í bænum. Þeir hafa litið öðru-
vísi á málin heldur en banka-
þjónninn. Þeir hafa tekið mann-
lega á móti útréttri hönd Fram-
sóknarflokksins um samstarf til
að bæta úr meinsemd atvinnu-
lífsins í bæjunum. Þeir hafa al-
veg eindregið ráðið Mbl.-flokkn-
um til að hefja samstarf við
Framsóknarflokkinn um út-
vegsmálin. Og þeir tóku mjög
hart og með mikilli lítilsvirð-
flokksins. Á Framsóknarflokk-
inn hefir hinsvegar slíkt orða-
skak vitanlega engin áhrif í
þessu máli og væntanlega ekki
á Alþýðuflokkinn heldur.
En hvað um það. Þeir sem nú
vilja neita samstarfinu, eru
sjálfsagt reiðubúnir til að bera
ábyrgð á afleiðingunum.
Gunnar Guðmundsson:
Ungur íslendingur, sem hef-
ir stundað landbúnaðarvinnu
erlendis undanfarin ár, lýsir
heyskaparaðferðum í Svíþjóð
og þá sérstaklega heyþurrkun.
Það sem veldur íslenzkum
bændum einna mestum áhyggj-
um, og sem veldur einna mestu
um afkomu þeirra yfirleitt, er
hversu mikill og hversu góður
heyfengurinn verður hvert ár.
Allt veltur á heyjunum, að kalla
má, því að aldrei er hægt að
vita hvernig komandi vetur
verður. Það, sem allt veltur á í
þessu efni, er grassprettan og
þurrkarnir. Hið fyrrnefnda er
hvergi nærri eins óvisst, og háð
tíðarfarinu nú, eins og fyrir
nokkrum áratugum, og veldur
því hin mikla ræktun síðustu
ára. — Það er sjaldgæfara að
spretta á ræktuðu landi bregð-
ist, svo sem oft vill verða á út-
haga og óræktuðu landi, þar sem
ekki verður áburði eða annari
aðhlynningu við komið.
En það er öllu erfiðara að ráða
við tíðarfarið og óþurrkana,
heldur en nokkurntíma gras-
brestinn.
Það er oft sárt að sjá það hey,
sem maður hefir dögum og vik-
um saman unnið að, veltast á
túnum og engjum og verða ó-
nýtt, án þess að maður geti
nokkuð að gert.
Þótt reyndar hafi verið ýmsar
heyverkunaraðferðir á síðustu
tímum, þá virðist fremur lítið
hafa áunnizt í því efni.
Bændur virðast fremur tregir
til votheysgerðar, og vélþurrkun
á heyi er ekki líkleg til þess að
verða almenn í náinni framtíð.
En eitthvað verður að gera í
þessu efni.
Okkar gamla og vanalega að-
ferð, að þurrka heyið í flekkj-
um, flatt á jörðunni, lánast vel
þegar tíðin er hagstæð, það er
að segja, ef maður ekki tekur
tillit til þess, hversu mikið nær-
ingargildi heyið missir, við það
að liggja flatt á jörðunni, og
bakast í sól og vindi, oft fleiri
dægur.
En það var ekki það sem ég
ætla að gera að umtalsefni hér,
enda er það ekki mitt meðfæri
að ræða um næringargildi
heyja. En ég hefi unnið eitt ár
á sænsku sveitaheimili, og ég
hefi séð hvernig sænsku bænd-
urnir fara að því að þurrka
heyið, og tryggja sér þar með
gott og ábyggilegt fóður. Það er
þessi reynsla mín frá Svíþjóð,
sem ég ætla að gera tilraun til
að lýsa, með fáum orðum.
Það er vitanlegt að bæði tíð-
arfar og aðstæður ýmsar eru
að mörgu leyti ólíkar í þessum
tveim löndum, íslandi og Sví-
þjóð, og verður maður að taka
annað gagn af skipunum í ár
en að horfa á þau bundin við
garða og festar.
tillit til þess í þessu sambandi.
Bærinn, sem ég dvaldi á, er
því sem næst í miðri Svíþjóð.
Þar er tíðarfarið nokkuð stöð-
ugt, og miklu hlýrra en á ís-
landi, og það rignir ekki mikið.
Það er að segja, að það rignir
ekki lengi í einu; en það koma
æöioft þrumuveður, og þá rignir
óhemjumikið í nokkra klukku-
tíma í mesta lagi. Ann*ars er
flesta daga sólskin og hiti, og
væri því hægöarleikur að þurka
heyið á sama hátt og við íslend-
ingar gerum.
En sænsku bændunum þykir
það of mikið verk, og þeir segja
að heyið missi því sem næst
helming fóðurgildis við það að
vera þurkað flatt á jörðinni.
Þessi heyþurkunaraðferð, sem
sænsku bændurnir nota, er sú,
að þegar búið er að slá (með
sláttuvélum), er heyið hengt
upp í svokallaðar „hássjor"
(heyhjalla) hvort sem það er
slegið í votu eða þurru veðri. Ef
heyið er mjög rennandi, þá fær
það oft að liggja þar til það
verður grasþurt, en ekki lengur.
Annars er svo erfitt að hengja
upp.
Þarna er það svo látið hanga
í 10 til 14 daga, afskiptalaust,
og að þeim tíma liðnum, er það
þurrt, hvort sem rigningar eru
eða þurkar, og er því þá ekið á
stórum vögnum inn i hlöðu.
Sænska heyið er þurkvant,
því það er að mestu leyti stór-
gerðar og safamiklar smárateg-
undir, og það er ekki létt verk
að hengja það upp, sérstak-
lega þegar farið er að hækka á
um, til að sjá hve fallega veiði-
flotinn endurspeglast á sléttu
yfirborði hafnarinnar, með pur-
purarauða Esjuna í baksýn.
VII.
En á meðan þessi hluti Mbl.-
flokksins væri að njóta vorsins
og fegurðar þess, og Gísli vél-
stjóri og aðrar hetjur af sama
tagi, að búa sig undir að hreinsa
Framsóknarmenn út úr þinginu,
þá kæmi dálítið óþægileg lykkja
á leið hinna dyggu sona föður-
landsins. Það myndi þá liggja
fyrir ótvíræð sönnun um að
Framsóknarflokkurinn hafi boð-
ið að hjálpa útveginum, og mæta
öllum sanngjörnum og viðráð-
anlegum óskum frá þessum
þjáða atvinnuvegi. En að þá
hefði komið annar armur Sjálf-
stæðisflokksins með heildsalana
i broddi fylkingar, og þeir hefðu
hindráð aliar aðgerðir.
Ég geri að vísu ekki háar kröf-
ur til vitsmuna Gísla vélstjóra,
Eggerts Kristjánssonar og þeirra
andlegu jafningja. En ég hygg,
að þeir geti tæplega verið svo
skyni skroppnir, að þeir geti
búizt við að þetta sé góður kosn-
ingagrundvöllur fyrir Mbl.flokk-
inn. Kosningarnar hlytu að snú-
ast um það, að sá hluti Mbl,-
flokksins, sem hefir stórlega
grætt á gjaldeyriserfiðleikum
yfirstandandi tíma, hafa með
eigingjarnri og skammsýnni
framkomu, hindrað það, að út-
vegurinn fengi rétting sinna
mála. Það myndi á hverjum
fundi um land allt, verða vitnað
í Mbl., sem þakkaði fylgismönn-
um sínum fyrir gamalt samstarf
með því að segja, að ef sinnt
væri neyðarópi þeirra, þá væri
það sama og skapa ríkisgjald-
þrot og byltingu í landinu. Eg
held ég megi fullyrða, að þeir
menn þekki lítið íslenzkt skap-
ferli, sem gera ráð fyrir, að sjó-
menn og útvegsmenn kringum
allt land myndu fylkja sér þétt
á kjördegi undir þann fána, er
Mbl. hóf að hún, er það hrakyrti
sama daginn Framsóknarflokk-
inn fyrir samstarfsvilja hans, og
hina fjölmennu útgerðarmanna-
stétt fyrir það, að hún væri að
leiða þjóðina út í ríkisgjaldþrot.
Ég vil trúa Mbl. fyrir því, að
ef ekki væri í húfi heill lands
og þjóðar, með því að láta ver-
tíðina „farast fyrir“, þá myndi
ég alls óhræddur við kosningar
í vor, þar sem hið almenna kjör-
orð myndi vera: Líf þjóðarinnar
eða óhófsgróði heildsalanna.
En ég óska ekki eftir kosning-
um því að mér þykir litlu skipta
kosningasigur yfir svo lítilsigld-
um andstæðingum.
VIII.
Ástæðan til þess, að ekki er
búið að' sinna málum útgerðar-
innar af Alþingi því, sem nú sit-
ur, er hinn djúptæki skoðana-
munur innan Sjálfstæðisflokks-
hjallinum, en það er gert með
heykvísl.
Ég skal reyna að lýsa þessum
hjöllum, að svo miklu leyti sem
ég get það, án þess að hafa
myndir til skýringar.
Hjallarnir eru tvennskonar,
og eru notaðir að heita má jöfn-
um höndum. Þeir eru í daglegu
tali nefndir „stanghássjor" og
,,tradhássjor“, það má þýða
með stanga-hjallar og þráða-
hjallar. Munurinn er sá, að á
þeim fyrrnefndu, er heyið hengt
á stengur sem bornar eru uppi
af staurum, en á þeim síðar-
nefndu, þá er heyiö hengt á vír-
þráð, sem strengdur er á milli
staura. Þráða-hjallarnir eru
yngri og munu útrýma hinum
þegar stundir líða, aðallega sök-
um þess, að þeir eru þægilegri
í meðförum heldur en stanga-
hjallarnir, því stengurnar eru
bæði langar og þungar, oft 5—7
metrar að lengd. Hvorttveggja
hjallarnir eru taldir þurka jafn
vel.
Ég skal lýsa þráðahjöllunum,
þvi ég álít að þeir muni v'erða
hentugri í notkun fyrir íslenzka
bændur, sem ekki hafa að jafn-
aði völ á stórum vögnum né veg-
um, en það hvorttveggja út-
heimta stanga-hjallarnir, svo
eru þeir fyrirferðamiklir.
Þráða-hjallur er þannig gerð-
ur, að maður rekur niður 7 til
9 staura, vanalega 9, og eru þeir
venjulega lítið meira en 2 metr-
ar á lengd. Þessir staurar eru
reknir svo langt niður í jörðina
sem þurfa þykir, og er haft 80
til 100 cm. bil á milli þeirra, og
fer þáð eftir því hversu þungt
ins milli framleiðenda annars-
vegar og heildsalanna og þeirra,
sem lifa af vernduðum iðnaði,
Það má segja, að líf útvegsins
sé á annari vegarskálinni og
vonir um óeðlilegan verzlunar-
gróða á hinni. Ef til kosninga
kemur í vor, eftir að óskir fram-
leiðenda hafa verið hrakyrtar
svo gífurlega, sem raun ber vitni
um í Mbl„ þar sem fundarálykt-
anir útvegsmanna eru kallaðar
undirbúningur að ríkisgjaldþroti
og byltingu, þá verður varla sagt
að undirstaðan sé vænleg. Og
að loknum kosningum, þegar
ætti að byrja að lífga útveginn
við að nýju, þá stæði taflið ná-
kvæmilega eins og nú. Heildsal-
arnir, með hóp af háðum mönn-
um, vildu enn verja hagsmuni
sína, væru þá, eins og nú, hinir
eiginlegu andstæðingar fram-
leiðenda við sjóinn.
Framsóknarflokkurinn hefir
tekið allt aðra og styrkari að-
stöðu. Hann hlýtur að vinna að
því að mynda þríhyrning í ís-
lenzkum landsmálum, þar sem
framleiðendur í sveitum, fram-
leiðendur við sjó, og verkamenn,
sem standa á grundvelli laga
og réttar, hafa meira eða minna
samstarf um að gera mögulegt
að lifa í landinu fyrir frjálsa
menn. Þennan þríhyrning er
ekki unnt að gera með augna-
bliksstemningum eða loftkast-
alasmíði. Þetta samstarf kemur
af sjálfu sér, af því að þeir,
sem raunverulega halda uppi
þjóðfélagsbygg'ingunni, finna
hjá sér óumdeilda löngun til
að láta ekki sameiginlegt verk
verða að engu.
Það má telja léttúð af Fram-
sóknarflokknum, að sækjast
ekki eftir kosningum í vor, þeg-
ar hinn stóri nábúaflokkur til
hægri hliðar á um sárt að binda
út af innri átökum um mál, sem
flokksmenn geta ekki orðið á-
sáttir um. En Framsóknarmenn
eru of ábyrgur flokkur til að
meta augnabliks aðstöðu í kosn-
ingum meir en alþjóðarvelferð.
Þess vegna vinna þeir að því
fram á síðustu stund, að sam-
eina nú á þessu þingi þá menn,
sem vilja byrja að leysa hin
stóru vandamál við sjávarsíð-
una til að velta bjargi úr götu.
En takist það ekki, af því að
menn í öðrum flokkum hindra
sameiginlegt átak, þá mun
Framsóknarflokkurinn alls ó-
hræddur ganga til kosninga, til
að ná við kjörborðið enn sterk-
ari aðstöðu heldur en hann hef-
ir nú, til að vinna með þeim
framleiðendum, sem Mbl. hefir
nú ranglega að öllu leyti stimpl-
að sem byltingamenn og líklega
til að eyðileggja fjármálasjálf-
stæði þjóðarinnar.
Fyrir okkur Framsóknarmenn
er það algert aukaatriði hvort
kosningar verða í vor eða síðar.
Við munum vinna nákvæmlega
(Framh. á 4. síðu.)
heyið er, og hversu sterkur vír-
inn er. Miðstaurinn stendur lóð-
réttur, en hinir allir hallast lít-
ið eitt út frá honum til beggja
enda, og vanalegt er að þeir séu
ekki látnir standa í beinni röð,
því ef þeir standa dálítið sitt á
hvað, þá verður hjallurinn stöð-
ugri, og síður hætt við því að
hann fjúki um koll. Staurarnir
eru um 6—8 cm. þvert yfir.
Það er oft æði erfitt verk að
reka niður þessa staura, sérstak-
lega þegar þurr jörð er. Sænska
jörðin er leirblandin, og þegar
hún er þurr þá er hún hörð sem
móhella, og maður veröur að
bora fyrir staurunum með járn-
karli, því það ríður mikið á því
að þeir séu vel fastir, því það er
ekki skemmtilegt þegar hjallur
fýkur um koll, að taka alla hey-
dyngjuna, liggjandi flata og
fasta í vírunum, og hengja alt
upp að nýju, því oft er mikið á
hverjum hjalli, um 8—10 .bagg-
ar. Þegar maður hefir rekið
niður alla staurana, strengir
maður fyrsta vírþráðinn á milli
þeirra allra og vefur einu bragði
um hvern staur og festir vírinn
vel við endastaurana. Neðsti
þráðurinn er settur í um 50 cm.
hæð frá jörð. Heyið er síðan
dregið að hjallanum með þar til
gerðri hesthrífu, og svo byrjar
maður að hengja upp. Heyið er
stórgert, eins og áður er sagt, og
ef maður er viljugur, þá er hægt
að taka mikið á gaffalinn í hvert
sinn. Þegar búið er að leggja
eitt lag af heyi á vírinn, vana-
lega 20—30 cm. þykt, þá streng-
ir maður annan þráð rétt ofan
við heylagið, og svo koll af kolli,