Tíminn - 28.03.1939, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.03.1939, Blaðsíða 2
148 TÍMIM, þrigjjudaglim 28. marz 1939 37. blað Fóðurtryggíng - kjarnióður Eftir Pétnr Þ. Einarsson ‘jgíminn Þriðjudaginn 28. marz ísland í bættu Flokkur manna hér á landi hefir unnið að því undanfarið að koma fólki til að trúa því, að tvö stórveldi, Þýzkaland og Bretland, hafi nú alveg nýlega blandað sér í sérmál íslendinga og haft í frammi hótanir í því skyni að hafa áhrif á ákvarð- anlr íslenzkra stjórnarvalda. Er þetta, svo sem kunnugt er, í sambandi við viðræður þær, er fram fóru út af áformum þýzks félags um að stofna til reynslu- flugferða til íslands. Sagan er sögð þannig, að fyrst hafi Þjóð- verjar hótað að senda hingað herskipið Emden til að kúga ís- lenzku ríkisstjórnina til að leyfa áðurnefndar flugferðir, en síð- an hafi brezka stjórnin komið til skjalanna og tilkynnt ís- lenzku stjórninni, að ef slíkt leyfi væri veitt, myndu Bretar skerast í leikinn. Fyrir þessaxi brezku hótun á svo ríkisstjórnin hér að hafa látið undan síga, og metið hana meir en hótun Þjóðverja, þannig, að Þjóðverj- ar hafi hér í bili orðið undir í baráttu um völd. Yfir því hefir verið margsinn- is lýst opinberlega, að öll þessi saga um hótanir af hálfu áður- nefndra tveggja ríkja í garð ís- lands, er eins og gefur að skilja, algerlega tilhæfulaus. Hún er hrein skröksaga og annað ekki. Þjóðverjar hafa aldrei hótað að senda hingað herskip til að koma fram þýzkum hagsmunum í þessu máli og Bretar hafa ekki haft um það neina íhlutun. Það er út af fyrir sig ljótur leikur og miður ráðvandur, að búa til slíkar kviksögur og vinna 1 ræðu og riti að útbreiðslu þeirra meðal almennings hér á landi. Enginn íslendingur er bættari með því að trúa þvl að ástæðulausu á erlendar þjóðir, að þær hafi haft í frammi of- stopa og yfirgang við ísland. En segja má þó ef til vill, að slíkur söguburður innanlands væri ekki hættulegri en ýmsar aðrar rangfærslur og missagnir um opinber mál, sem þjóðinni eru boðnar. En þeir, sem að þessum sögu- burði standa, hafa því miður ekki látið sér nægja, að reka þá starfsemi hér innanlands. Þeim sýnist þvert á móti hafa verið það alveg sérstakt áhugamál, að skröksagan bærist til annara landa og yrði tekin þar sem góð og gild vara. Og nú eftir á, þegar búið er að gera þetta mál að um- talsefni 1 erlendum blöðum, hrósa þessir menn sér af því, að það séu þeir, sem komið hafi af stað erlendis þessum umræðum um ísland og viðskipti þess við stórveldin. Með þessum gálauslega og ó- sanna fréttaburði til annara landa er sjálfstæði íslands og hagsmunum stefnt í mikla og óþarfa hættu. Það getur aldrei orðið til neins gagns fyrir sjálfstæði íslands, að breiddar séu út flugufregnir um það í erlendum blöðum, að tvö af herveldum álfunnar séu að togast á um að hafa áhrif á stjórn íslands. Enda þótt erlend stórveldi hafi enn enga tilraun gert í slíka átt, gæti umtal þessarar tegund- ar í erlendum blöðum, beinlínis orðið til þess að vekja athygli á íslandi í sambandi við átök þau milli stórveldanna, sem allir vita að eiga sér stað á þessum tím- um. Og svo mikill metnaður er í þessum átökum nú, að varla mun neinu stórveldi vera það með öllu ósárt, að breiddar séu út sögur um það (enda þótt ó- sannar séu) að það hafi orðið að láta í minni pokann fyrir keppi- nautum sínum. Við íslendingar erum ein af minnstu þjóðum heimsins. Við eigum hvorki vopnavald né auð- vald til að styrkja málstað okkar í heiminum. En við þurfum að vernda sjálfstæði landsins og viðskipti þjóðarinnar við erlend ríki, það er engin engin ástæða til þess fyrir ísland að taka af- stöðu í deilumálum annara þjóða, þar sem það getur engin áhrif haft nema að baka sjálfu sér tjón. Og það er mikilsvert fyrir íslenzkt sjálfstæði og við- Grein Magnúsar F. Jónssonar, bónda á Torfastöðum, 19. janú- ar, er tvímælalaust réttnefnd „Mesta vandamál landbúnaðar- ins“. Búpeningsskoðunin er merkilegt nýmæli eins og hann lýsir framkvæmd hennar. Fóðurbirgðafélögin hafa náð lítilli útbreiðslu og nokkur ver- ið lögð niður. Ég var einu sinni viðstaddur þegar fóðurbirgðafé- lag hætti störfum á öðru eða þriðja ári, og sá það litlu síðar, að þar hafði mikið óheillaspor verið stigið þó að þeir hefðu mikið til síns máls, sem voru á móti félaginu og sömu ástæður eru enn færðar gegn fóður- tryggingunum. Fyrstu ástæðunni, að bændur hafi varla efni á að borga ið- gjöld til félaganna og eiga þar vaxtalitlar innieignir, á sama tima og þeir verða að greiða háa vexti af lánum, verður reyndar ekki á móti mælt. En fóður- skortur og fellishætta, sem réttilega er um getið I áður- nefndri grein, vega fyllilega á móti fyrstu ástæðunni. Innheimta félagsgjalda hafði reynzt mjög erfið, þar sem ég til þekkti og svo mun lengi verða, þar sem gjöld eru ekki mjög lág, en það tefur fyrir því að félögin geti náð tilgangi sínum, ef á reynir. Þrátt fyrir ástæður þessar má greinarhöfundur og aðrir, sem vilja sinna fóðurtryggingaþörf- inni, alls ekki láta undan síga. Þar er of mikið í húfi. Að skylda bændur til að vera í fóðurbirgðafélögum og eiga nóg fóður, hlýtur að verða fyr- ir mikilli mótstöðu og er það að vonum. Allar miklar framfarir hafa orðið fyrir mótstöðu og því skiptalega sambúð út á við, að koma í veg fyrir það i lengstu lög, að athygli sé vakin á íslandi í sambandi við kapphlaup her- veldanna um áhrif í varnarlaus- um löndum. Það má vel vera, að þeir menn i „Sameiningarflokki alþýðu — sosialistaflokknum", sem staðið hafa fyrir hinum ósanna sögu- burði til erlendra blaða um íhlutun Þýzkalands og Bret- lands um íslenzk mál, hafi ekki ætlað sér að gera landinu tjón. Hitt er sennilegt, að löngunin til að auglýsa sjálfa sig og útvega málefnasnauðum flokki umtals- efni, hafi ráðið þar mestu um. En sé það ekki vilji þessara manna að gerast landráðamenn, beint eða óbeint, verða þeir að gera sér ljóst, að ísland er I hættu, ef slíkum eða hliðstæð- um fréttaburði verður áfram haldið. Hér er í dag 6 stiga hiti á C.. alveg logn, og þokuskýin hníga hægt og rólega norður himin- hvolfið. Sunnanátt og hlýindi eru í lofti, og fyllir fjöri og þrótti allt, sem andann dregur. Búféð til að fullnægja munni og maga og mennina til daglegra athafna og áframhaldandi framþróunar. Mjög oft er veðráttan um þennan tíma árs köld, snjóa- og stormasöm. Fjölfla fólks er enn í fersku minni sá feikna stormur, sem fór yfir þeta land aðfaranótt þessa dags fyrir ári síðan, og skildi eftir áminnileg merki þess, hve höfuðskepnurnar eru máttugar. Hér verður sagt frá afleiðing- um þessa storms í Húsavík á Austfjörðum. í Húsavík eru 4 bæir. Einn þeirra heitir Húsavík og stendur næst sjónum. íbúð fólksins þar voru tvö timburhús, að mestu sambyggð, þau.fuku með sumu af fólkinu i, svo og skúrar er við húsin voru á þrjá vegu. Stærð húsanna var sem hér segir: Vestra húsið 9,50X3,75 m., portbyggt. Byggt 1908 eða 1909. Hitt húsið stóð þvert við aust- urstafn vestra hússins, 7,50X meiri, sem þær hafa haft minni tíma til undirbúnings. Á hverjum vetri er miklum fjölda búfjár bjargað frá yfir- vofandi skorti, með kjarnfóðri og kjarnfóðurgjöfin fer hrað- vaxandi. Ég vil ekki mæla gegn kjarn- fóðurgjöf. Áður en kjarnfóðrið varð algengt, var meðferð búfjár hálfu verri en nú. Kjarnfóður er nauðsynlegt öllum húsdýr- um og árangur búfjárkynbóta í landinu takmarkast að miklu leyti við of litla eða of einhliða kjarnfóðurgjöf. Það er fljótséð, að eins og kjarnfóðurgjöf er nú háttað, gjörir hún afkomu landbúnað- arins of háða erlendum fóður- vörum og á stríðstímum er mik- ið hættara við fóðurskorti og felli, ef treyst er á útlent kjarn- fóður. Erlendar kjarnfóðurvörur eru mjög fjarri því að vera æski- legar, þó að þær hafi verið nauðsynlegar. í Svíþjóð er mikil kjarnfóður- framleiðsla í landinu, enda er þar tollur á aðfluttu kjarnfóðri, og er hann notaður til að bæta upp smjörverðið hjá bændum, sem þurfa að vinna úr mjólkur- framleiðslu sinni. Það er litlu betra, að fram- leíða t. d. mjólk aðallega á er- lendu fóðri, en að flytja mjólk- urvörur til landsins. Hér á landi er mikið unnið af ágætu kjarnfóðri, en það er mjög einhliða og vantar tilfinn- anlegast af öllu fóðurkorn. Kornræktin þarf að marg- faldast. Kornræktin getur orðið und- irstaða allrar kjöt-, mjólkur- og eggjaframleiðslu í landinu, eins og í nágrannalöndunum, en það er varla von að einstaka bændur geti tekið svo stór spor sem þarf, í framleiðslu kjarn- fóðurs. Kornið þarf að vera samkeppnisfært hvað verð snertir, við útlendan fóðurbæti, en til þess þarf að nota allra beztu aðferðir við ræktunina og fullkomin verkfæri við þresk- ingu. Engin landbúnaðarvél svarar vöxtum og stofnkostnaði nema að hún sé notuð vissan klukku- stundafjölda á ári, hvað góð sem hún er. Fullkomin vélasamstæða til kornræktar er svo stórvirk, jafnvel þó um minnstu tegundir sé að ræða, að hún mundi full- nægja kj arnfóðurþörf margra meðalbænda eins og nú hagar til. M. a. þessvegna væri það lang hagkvæmast að bændur væru í samvinnufélögum um kornræktina. 3,75 m. Eítthvað var það eldra. Norðan við vestra húsið stóð skúr, 3,75 m. á breidd, jafn lang- ur húsinu og það hár, að þakið náði uppundir þakskegg húss- ins. Veggirnir að skúrnum voru úr torfi. Vestan við húsið var skúr, 7,50 m. langur, jafn hár og jafn breiður hinum skúrnum. Torfveggir voru einnig að þess- um skúr. Austan við eystra hús- ið var skúr, 7,50 m. langur, 3,50 m. breiður, með torfveggi á tvo vegu. Þak hans náði upp að þakskeggi hússins. Heimilisfólkið eru eftirtaldir menn: Þorsteinn Magnússon, sem ekki var heima, Ingibjörg Magn- úsdóttir, kona Þorsteins." Synir þeirra Magnús, Anton, Gunn- þór, Jón og Kristinn, er ekki var heima. Bræður þessir eru allir fulltíða menn, svo og syst- ir þeirra, Valborg, er heima var. Börn og unglingar nefndra hjóna, 15 ára og yngri, eru fjög- ur. Yngsta barnið 2ja ára. — Klukkan um 2 um nóttina vakn- aði fólkið við það, að kraftmlkl- ir suðvestan stormsveipir hristu húsið, svo sumt af fólkinu fór þá strax í föt, því óttast var að brotna mundu rúður, eða eitt- hvað fara aflaga. Þetta veður í nánu sambandi við korn- óhjákvæmilegur liður í réttri hagnýtingu moldarinnar, og ef rétt er áhaldið, er grasið kjarn- rækt er grasræktin. Hún er fóður hliðstætt korni. Flestir munu nú spyrja í huga sér, hvort við þurfum þá annað „kjarnfóður“ en gott hey, en ég á við vjelþurkað hey. Úrvalsteg- undir slegnar á réttum tíma. Flestum ræktunar-samvinnu- félögum mun reynast það ærið verkefni í byrjun, að rækta korn og venjulega töðu í sáðskipti við kornið. Þau geta notað jarðveg- inn á réttan hátt, og heyinu geta þau skipt þurru, nýslegnu, ó- slegnu, eða selt það og haft gott gagn af, en í landinu þarf að framleiða vélþurkað hey, til þess að kjarnfóðurþörfinni sé full- nægt að gæðunum til. Vélþurkað hey, slegið á réttum tima, valdar tegundir, og unnið með góðum verkfærum, er fjör- efnaríkasta og alhæfasta kjarn- fóður, sem til er. Það er eingæft handa öllum skepnum, að með- töldum svínum og alifuglum. Ýmist gefið sem heymjöl, saxað eða heilt hey. Framleiðslan vex stöðugt í nágrannalöndunum, og þar sem ódýrt rafmagn eða jarðhiti er til á hentugum stöð- um hér á landi, verður vélþurk- að hey framtíðar fóðurtrygging- arsjóður við hlið kornsins, vegna þess að hvorttveggja geymist ó- endanlega án nokkurrar rýrn- unar, í góðum venjulegum hlöð- um. Það væri óneitanlega æskileg- ast að bændur gætu framleitt kjarnfóður hver fyrir sig, en að ætlast til þess, án undangeng- innar æfingar í kornyrkju, ætt- lið eftir ættlið, og með tiltölu- lega miklu lánsfé, væri sama og að spyrja, hvernig stæði á því, að enginn tveggja manna ára- bátur hefði dálitla eigin síldar- verksmiðju. Ríkið hefir orðið að byggja síldarverksmiðjur vegna þess, að enginn einstakur út- gerðarmaður var fær um að stofna og reka svo stór fyrirtæki af eigin rammleik, og sjómanna- stéttin var þá ekki farin að verzla við Ægi með samvinnu- sniði. Bóndinn lifir á verzlun við jörðina. Hann leggur fram vinnu sína. Fyrir vinnu án á- halda fæst lítið hjá fóstru Jörð, en með góðum áhöldum og vél- um, getur bóndinn margfaldað afl sitt, og fengið allar þarfir ríkulega uppfylltar. Nú vantar landbúnaðinn nokur fyrirtæki hliðstæð síldar- verksmiðjum ríkisins, sem geta framleitt nóg innlent kraft- fóður. Kraftfóðurverksmiðjur, sem framleiða hey, þangað til kornuppskeran byrjar. Þá þurka þær kornið með sömu vélum og hægt er að nota til að þurka eitthvað af heyinu. Á eft- ir korninu, ætti svo að nota stóð í eina kl.st. Þá slotar all- mikið, en að 15 mínútum liðn- um hvessir meir en áður, og er þá vindur mjög norðvestanlæg- ur. Varð þá í einni svipan svo hvasst að húsið eins og lék á þræði og þakið á skúrnum vest- an við húsið brotnaði inn. Að því búnu lygndi í 2 til 3 mínút- ur, en áður en varði kom storm- sveipur, sem mikið grjótkast fylgdi, eins og skothríð væri. Vestra húsið og skúrinn norðan við það, tók í loft upp að öðru leyti en því, að suðurhliðin féll fram á hlaðið, með öllu sem í var, þar á meðal Magnúsi, Gunnþóri, Anton, Jóni, Val- borgu og Ingibjörgu, og kom ekki við jörð, fyrr en 11 metrum suðvestar en það áður stóð. Þar brotnaði það í smátt og sópaðist spýtnaruslið 26 metra undan storminum, eftir túninu, og þá tók við sjávarbakkinn 26 til 30 metra hár. Sumt, sem þarna fauk, lenti niður bakkann og of- an í fjöru, mikið fauk út á sjó, svo sem jám, fatnaður og ann- að, sem létt var fyrir vindi. — Á að gizka 3—5 mínútum síðar kom annar stormsveipur og feykti porthæðinni og lagði í rúst neðri hæð eystra hússins, svo og þak skúrsins austan við það. Er húsin tók í loft upp, var fólkið statt sem hér segir: Ingi- björg er stödd í gangi við úti- dyr á vestra húsinu, og verður viðskila við það, sem næst á miðri leið, áður en það kom við jörð, og nær sér inn í skúrinn austan við húsin, þar verður hún undir rústum af húsinu, er sömu vélar og ódýra jarðhitann, þar sem svo hagar til, og raf- magnið, til þess að framleiða þangmjöl. Almennur fóðurskortur og slæmur ásetningur, getur ekki horfið eingöngu með þeim ráð- um, sem hér hafa verið nefnd, en engin fóðurtrygging er til, nema nóg fóður sé einhversstað- ar til í landinu, og helzt í vörzl- um fóðurbirgðafélaganna. Það er hægt að framleiða nóg kraftfóður hér á landi, og ýms- ar aðferðir geta komið til greina. Rúmlega hálf öld er síðan ís- lenzkir bændur byrjuðu að kaupa ýmsar nauðsynjar til búa sinna beint frá heildverzlunum annara landa, og þ. á. m. kraft- fóður. Nú eru að finnast traust- ari viðskiptasambönd í þeirri grein, beint úr skauti náttúr- unnar, en það er mikill vandi að hagnýta auðæfi landsins. Til þess þarf samtök bænda, með ræktunarsamvinnu, eða samtök allra landsmanna á sama hátt og allur landslýður hefir tekið sér fyrir hendur að framleiða síldarafurðir, allir sem einn. Ef almenningur getur gert sér það nægilega ljóst, hvað öll fóð- urframleiðsla í landinu, er af- skaplega þýðingarmikil, þá mun ekki líða á löngu, þangað til önnur hvor leiðin til samtaka verður farin, og þeir einstak- lingar, sem hafa getu til þess, framleiða kjarnfóður eftir þörf- um á búum sínum. Það kalla Englendingar „a self supporting farm“. Innlend kjarnfóðurfram- leiðsla, hefir verið á dagskrá hjá núverandi ríkisstjórn, og hæstv. forsætis- og landbúnaðarráð- herra hefir t. d. látið gera yfir- lit um þær heyþurkunarvélar, sem notaðar eru í næstu lönd- um, hvernig þær eru reknar, hvernig hitaþörfinni er full- nægt, og um stofn og reksturs- kostnað þeirra. S t ó r u m nauðsynj amálum verður sjaldan ráðið til góðra lykta á mjög skömmum tíma, en þegar ötulir forgöngumenn og mikill hluti almennings fylgjast að, þá getur þjóðin var- ist fyrirsjáanlegum harðindum í ríki náttúrunnar. Emn kemur ödr um meírá Það hefir oft verið bent á það í blöðum Framsóknar- manna, hve andstæðingarnir léku tveim skjöldum í blöðum sínum. Einkum hefir verið sýnt fram á ósamræmið milli þess sem „Vísir“ skrifaði fyrir Reyk- víkinga og þess, sem skrifað væri fyrir sveitafólkið í ísafold. Það virðist að flokkurinn, sem vatni var ausinn s. 1. haust og hlaut við þá skírn langa nafnið, síðar fauk. Magnús, Anton, Gunnþór, Jón og Valborg voru í herbergi uppi á lofti í vestur- endanum. Gunnþór var að negla póst í glugga, er var að losna. Börn og unglingar voru uppi á lofti í eystra húsinu. Strax og húsið nam við jörðu, losnuðu þeir við það Anton og Jón, og komust upp í húsið er síðar fauk, taka börnin og ungling- ana, er þar voru, eins og áður er frá sagt, og fóru á stað með þau vestur að Dallandsparti, sem er rúmlega. 100 metra veg- ur. Þeir höfðu aðeins náð börn- unum úr húsinu, er það fauk, eins og áöur er á minnst. Gunn- þór mun hafa rotast af höfuð- höggi, en kemur brátt til með- vitundar aftur og heldur upp að húsrústunum, — óglöggt veit hann, hvernig hann losn- aði við brakið úr hinu fjúkandi húsi —, þar heyrði hann hljóð frá rnóður sinni undir stóru flaki af skúrnum, er hún var í. Flakinu gat hann lyft það mik- ið, að hún losnaði úr þeirri klemmu, er hún var í, en þaö hafa kunnugir sagt, að undra- vert væri, að einn maður skyldi geta. Ekki var það í ákveðnu augnamiði, að Gunnþór fór upp að húsrústunum, en talið er lík- legt að það hafi orðið móður hans til lífs. Valborg berst með húsbrakinu marga metra eftir að það kom til jarðar, skreið upp sunnan við brakið og náði þar til Antons og Jóns, er þeir voru að leggja af stað með börn- in og unglingana vestur að Dal- landsparti. Magnús meiddist mikið á þessu ferðalagi en vissi Heyþurkun á hesjum Um heyþurkun í Svíþjóð, nefnist grein er birtist í Tím- anum 18. þ. m. Eftirfarandi at- riði í greininni þurfa leiðrétt- ingar við: 1. Engin ástæða er til þess að kalla hesjurnar „heyhjalla”, „stangahj alla“ og þráðahj alla“. Orðin hesja, hesjur, hesjustaur, hesjuvír, fara vel í íslenzku máli og hafa þegar náð nokkurri festu í sinni núverandi mynd. Orðið hjallur mun aftur á móti frekar eiga við sérstaka gerð geymslu- (og þurk-) húsa, með þaki. 2. Fjarstæða er að tala um að í Noregi noti bændur „þessa sænsku aðferð“ o. s. frv., og að „þessi sænska heyþurkunarað- ferð“ sé notuð í Finnlandi. Að- ferðin er ekki frekar sænsk en norsk og finnsk, þótt gerð hesj- anna sé allmikið mismunandi, bæði eftir löndum og byggðar- lögum. 3. Greinarhöfundur segist ekki vita til þess, að þessi heyþurk- unaraðferð hafi verið reynd á íslandi. Svo er það nú samt, hún hefir verið margreynd, þótt ekki hafi hún náð útbreiðslu umfram það, að hún er oftast nær notuð við kornrækt og fræ- rækt þar sem slík ræktun er stunduð, t. d. á Sámsstöðum. Er það alkunnugt. 4. í sambandi við þessar stuttu athugasemdir er vert að geta þess, að nokkur undanfarin ár hefir S. í. S. árlega haft hesju- vír á boðstólum og stundum hesjustaura. Hafa ýmsir bænd- ur keypt sér hesjuefni, sérstak- lega þeir er við kornrækt fást. Loks vil ég geta þess, að fyrir rúmlega hálfu ári síðan, 7. júlí 1938, birtist í Tímanum stutt en góð grein: Heyþurkun á hesjum, eftir Þórodd Guðmundsson frá Sandi. En auðvitað hefir oft áð- ur verið ritað um þetta mál í blöðum og bókum. sem fáir muna, hafi tekið sér rækilega til fyrirmyndar þessa umræddu bardagaaðferð íhalds- mannanna. Hann gefur út dagblað í Reykjavík, þar sem fyrsta boðorð er að þeir, sem vinna fyrir kaup, fái það, sem allra hæst, og engin firra talin meiri en sú, að vínna eitthvert starf kauplaust. En blað þessa flokks, sem nefnist „Nýtt land“ og sent er aðallega út um sveit- irnar, prédikar svo aftur það gagnstæða. Það telur „malar- búana“ naumast íslendinga! þó alltaf hvað gerðist. Hann lenti með brakinu álíka langt og Valborg, en gat ekki strax kom- izt burt sökum sársauka, enda hættulegt að hreyfa sig mikið, meðan framhjá honum og yfir hann var að fjúka bæði járn og timbur, en að stuttri stundu liðinni hafði hann sig suður úr hinu fjúkandi húsabraki og fór vestur að Dallandsparti. Er þau Gunnþór og Ingibjörg komu að Dallandsparti, var þar allt Húsavíkurfólkið saman komið. Þar hafðist það við, það sem eftir var nætur, í tveim litlum stofum undir lofti, svo og fólkið á Dallandsparti, því þak- ið var fokið af íbúðarhúsinu þar. í fáum dráttum má segja frá meiðslum fólksins þannig: Ant- on og Jón voru nokkuð rispað- ir ail blóðs eftir spýtuflísar og nagla. Ingibjörg og Valborg voru töluvert rispaðar og marðar, aðallega á höndum, fótum og andliti, en ekki svo að þær væru ekki daglega á fótum, og aðal- þjáningar af áverkunum hurfu, eftir nokkra daga. Gunnþór meiddist aðallega á gagnauga, og hafði þjáningar af í meira en mánaðartíma. Magnús meiddist mikið í baki og víðar, og vegna þess lá hann rúmfast- ur í þrjár vikur, og var að mestu frá verkum til júníbyrjunar. — Hundur slasaðist svo, að hann hlaut bana af, hann hafði stað- ið við hlið Ingibjargar í úti- dyragangi, er húsið fauk. Guðs mildi er það virkilega, að fólkið skyldi ekki slasast meira, undír þessum kringum- stæðum. (Framh. á 3. síðu) Halldór Pálsson: Stormurinn 5. marz 1938 og afleiðingar hans í Húsavík á Austfjörðum 21. marz 1939. Ámi G. Eylands.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.