Tíminn - 11.05.1939, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.05.1939, Blaðsíða 4
216 TlMIiyft. fimmtuilagiim 11. mai 1939 54. bla6 01vesíngar! Reykvíkíngar! í DAG byrja áætlunarferðir með hálfkassabíl: Austur kl. 6 á miðvikudögum og kl. 3 á laugardögum. Suður kl. 9 árdegis á fimmtudögum og mánudögum. Afgreiðsla á Hverfisgötu 50. Sími 4781. (riulinar. Þeir, sem í fyrra fengu matjurtagarða á leigu hjá bænum og enn hafa ekki látið vita hvort þeir óska eftir að nota þá í sumar, eru hér með áminntir um að gera það fyTir 16. þ. m., annars verða garðarnir leigðir öðrum. Skrifstofan er opin daglega kl. 1 y2—3. B æ j arverkf r æðingur. Tilkvnnið flutninga á skrifstoíu Rafmagnsveítunnar, Tjarnar- götu 12, símí 1222 vegna mælaaflesturs. Rafmagnsveíta Reykjavíkur. Til auglýsenda. Tíminn er gefinn út í fleiri eintökum en nokkurt annað blað á íslandi. Gildi almennra auglýsinga er í hlutfalli við þann fjölda manna, er les þœr. Tíminn er öruggasta boðleiðin til flestra neytend- anna í landinu. — Þeir, sem vilja kynna vörur sínar sem flestum, auglýsa þœr þess vegna í Tímanum. — ÚR BÆNUM Leikfélag Reykjavíkur sýnir Tengdapabba í kvöld. Að þess- ari sýningu verða nokkrir aðgöngu- miðar á kr. 1,50. Berlavarnarstöff Líknar hefir breytt móttökutímanum þann- ig að stöðin verður opin á þriðjudög- um kl. 2—3 og fimmtudögum kl. 1%— 3 fyrir konur og böm, en fyrir karl- menn kl. 1%—2 á þriðjudögum og kl. 5—6 á föstudögum. Glímufélagiff Ármann heldur almennan félagsfund i Al- þýðuhúsinu við Hverfisgötu, föstudag- inn 12. maí kl. 9 síðd. Ýms félagsmál verða til umræðu. Lokadagur er í dag. Verðlag á silfurrefaskínnum (Framh. af 2. síðu) selzt ver en þau norsku. Á marz- uppboðinu hjá Hudson Bay í London var meðalverðið kr. 76.57, Skinn, sem seldust fyrir minna en 40 kr., eru ekki talin með. í „Morgenbladet" segir P. Bacher skinnavörukaupmaður, að verðfallið stafi sumpart af breyttri tízku og sumpart af hinu viðsjárverða ástandi í heiminum, sem hafi mjög trufl- andi áhrif á viðskiptalífið. í Englandi eru^ silfurrefaskinn orðin svo almenn, að konur, sem vilja skera sig úr í klæðaburði, vilja þau ekki, og Ameríka er lokuð í bili, vegna misheppnaðs kaupbrasks í fyrra. Ýms ame- físk fyrirtæki ætluðu þá að græða á því að kaupa skinn í stórum stíl, en gættu þess ekki að þau keyptu of mikið af léleg- um skinnum of háu verði. Veðráttan hefir einnig verið ó- hentug í vetur fyrir notkun silf- urrefaskinna og það hefir sín á- hrif. Bacher lýkur frásögn sinni með því, að þrátt fyrir þessi vandkvæði hafi hann þá trú, að silfurrefaskinn muni aldrei fara úr tízku. Ráöstaianir vcgna stríðshætíunnar (Framh. af 1. síðu) ist leyfi þessi sem hluti af vænt- anlegri úthlutun fyrir síðari helming ársins.“ Þá hefir stríðsnefndin mælt með því við gjaldeyrisnefnd, að hún greiddi með sama hætti fyrir innflutningi á timbri í fiskikassa, Ijósaperum og eld- spýtum. — Hvað líður farskipakosti þjóðarinnar, hvers er hann megnugur, ef stríð ber að hönd- um? — Hann er nú margfaldur á við það, sem var 1914, og þó mundi hann ekki megna að flytja nema þriðjung af því vörumagni, sem flutt hefir ver- ið til landsins á undanförnum árum. En flutningaþörfin mundi að sjálfsögðu minnka mjög mik- ið, ef til ófriðar kæmi. Við eig- um nú 10 vöruílutningaskip, en ekki nema 2 árið 1914. — Vitið þér til að keypt verði vöruf lutningaskip ? — Nei. En félagið ísafold hef- ir unnið að því, að ná kaupum á skipi, en félagið hefir því mið- ur ekki átt kost á þeim gjald- fresti, sem gj aldeyrisnefnd og bankar teldu nauðsynlegan. Eimskipafélag íslands hefir einnig tekið til ihugunar að kaupa skip, ef því litust tilboð aðgengileg. Þá kysi Kaupfélag Eyfirðinga að geta selt .Snæfell' til þess síðan að geta keypt stærra skip. — Er það fleira, sem þér vild- uð heimila Tímanum að hafa eftir yður um þessi mál? — Ekki að svo stöddu — ann- að en það, að rétt er að hugga sig við, að við erum mörgum þjóðum betur settir hvað mat- væli snertir, ef til ófriðar kem- ur, og gott til þess að vita, að heilsufræðingar hafa í hyggju að gera tilraun árlangt með hóp manna hér á landi, sem að 95/íoo hlutum lifðu af innlend- um fæðutegundum, og eru til- raunir þessar þó að sjálfsögðu engar stríðsráðstafanir heldur fyrst og fremst miðaðar við frið- artíma. 30 William McLeod Raine: Hann hafði alfataskipti í snatri, og ekkert var eftir nema umbúðirnar um öxlina. Blautu fötunum, sem hann fór úr, kastaði hann í hrúgu út í horn. Þau gátu beðið, síðar yrði tími til að þurka þau. Hann hafði fundið þunnan nær- fatnað sem hann kastaði til Molly. — Ég kveiki nú á kabyssunni og lít eftir kaffbirgðunum, sagði hann. Hafði fataskipti. Ég sá að nærfötin þín voru vot og við höfum ekkert með lungna- bólgu að gera hingað. Molly sagði „nei“, en það var venju- fremur lágt og óákveðið. Hún átti ó- mögulegt með að byrja meðan þessi ó- kunni maður var í sama herbergi, mað- ur, sem hafði bjargað henni, og hún þó hataði. Hann snéri að vísu að henni bakinu, en hún vissi að skrjáfið í fötun- um mundi hvísla um þetta nána sam- band á milli þeirra, sem örlögin höfðu séð fyrir. — Byrjaðu, sagði hann kalt og skip- andi án þess að líta við. Þegar hún var að fara í ullarfötin fannst henni að hún mundi vera stokk- rjóð frá hvirfli til ilja. Henni létti ekki fyr en hún var klædd og búin að vefja tveim ábreiðum utan um sig. Roðinn var ímyndun hjá henni, að minnsta kosti hvað snerti sjálfan lík- amann. Hann var ennþá blár af kulda, Flóttamaöurinn frá Texas 31 þó blóðrásin væri farin að valda ógur- legum singjum í tám og fingrum. Hún nuddaði hendur og fætur í ákafa og henni lá hvað eftir annað við að æpa af sársauka. Maðurinn hlaut að geta lesið hugsanir, því að hann hætti við að láta kaffi í ketil til þess að líta á hana með illilegu glotti. — Finnur þú til sársauka nokkurs- staðar? — Já. En þú? — Dálítið. Við erum heppin, því að ef okkur verkjaði ekki í fætur og hend- ur núna, þá hefðum við ekki tækifæri tíl að finna til í þeim oftar. — Já, sagði hún, og bætti síðan við nokkru lægra: — Það varst þú, sem bjargaðir okkur. — Þú varst nú ekki svo ónýt, sagði hann. — Jafnvel þó þú yrðir að löðrunga mig til þess að fá mig til að halda áfram? — Það hreif, eða var ekki svo? — Jú, það var slæmt að þú skyldir gleyma svipunni í hinum kofanum. Það var skrítið að hún skyldi endilega þurfa að segja einmitt það, sem hún vildi láta ósagt. Hún vildi gleyma fjand- skap þeirra, en það var eitthvað, sem sífellt gerði henni gramt í geði. Hún vissi að hún var ekki sanngjörn við hann, LEIKFÉLAG REYKJAVÍKIIR „Tengdapabbi" Sænskur gamanleikur í 4 þátt- um eftir Gustaf af Geijerstam. Sýniiiíí í kvöld kl. 8. NB. Nokkrir affgöngumiffar seldir á affeins 1.50. Aðgöngumiðar seldir eftir kl. 1 í dag. GAMLA BÍÓ“°— Hin heimsfræga litskreytta æfintýrakvikmynd Mjallhvít Og dvergarnir sjö eftir snillinginn WALT DISNEY sýnd í kvöld kl. 7 og 9. NÝJA Fyrirmyndar- eiginmaður. (Der Mustergatte). Óvenju fjörug og skemti- leg þýzk kvikmynd, er byggist á hinu víðfræga leikriti: Græna lyftan eft- ír Avery Hopvood. Aðalhlutv. leika hinir gamalkunnu þýzku skop- leikarar: HEINZ RÚHMANN, LENY MARENBACH, HANS SÖHNKER, WARNER FUETTERER. Heyvinnuvélar Nú eru síðustu forvðð að tryggja sér heyvínnuvélar fyrir sláttinn DEERD6 rakstrarvélar LIJ9ÍA snúiiin^svelsir Nýkomin innlend fataefni, verulega vönd- uð. Sömuleiðis sportfataefni, pokabuxna- og Oxfordbuxna- efni. — Fljót og góð afgreiðsla. KLÆÐAV. GUÐM. B. VIKAR, Laugaveg 17. Sími 3245. Skrifstofa Buriför Nnðin Framsóknarflokksins í Reykjavík er á Lindargötu 1D Framsóknarmenn! Munið að er frestaff til kl. 6 síffdegis á koma á flokksskrifstofuna á Lindargötu 1D. föstudag. austur um í hringferff laugar- dag 13. þ. m. Tekiff á móti flutn- ingi á morgun og til hádegis á föstudag. Pantaffir farsefflar óskast sóttir ekki síffar en á föstudag.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.