Tíminn - 20.05.1939, Blaðsíða 2
236
TfMKMV, langardaginn 20. maí 1939
57. blað
Frjáli Terzlun
^íminrt
Laugardaginn 20. maí.
Frílístínn
Það er nú komið I ljós, sem
Framsóknarflokkurinn hefir
haldið fram á undanförnum ár-
um, að innflutningshöftin hafa
bjargað þjóðinni frá fjárhags-
legu ósjálfstæði. Fyrir atbeina
þeirra hefir innflutningurinn
orðið 9.7 millj. kr. lægri að með-
altali síðastl. fjögur ár (1935—
38) en hann var til jafnaðar
næstu tíu árin á undan (1925—
34). Hefðu þau ekki verið og
innflutningurinn orðið svipaður
árin 1935—38 og hann var næstu
10 árin áður, myndi verzlunar-
jöfnuðurinn hafa orðið óhag-
stæður til jafnaðar á ári um
3.9 millj. kr. í stað þess, að hann
varð hagstæður um 5.8 milj. kr.
og er það meira en helmingi
hagstæðara en niðurstaða ár-
anna 1925—34.
Þessar tölur tala svo skýru
máll um þann árangur innflutn-
ingshaftanna, að hindra stór-
fellda söfnun verzlunarskulda
erlendis, að ekki þarf að orð-
lengja frekar um það atriði.
En jafnhliða þessu hafa inn-
flutningshöftin veitt fram-
leiðslu landsmanna ómetan-
legan stuðning. Þrátt fyrir lok-
un markaðanna og stórfellda
lækkun útflutningsins hefir
framleiðslunni verið tryggður
nauðsynlegur innflutningur til
starfrækslu sinnar og aukning-
ar. Ef innflutningur ónauðsyn-
legra vara, sem gaf kaupmönn-
um meiri álagningu, hefði verið
óhindraður á þessum árum, er
ekki aðeins líklegt heldur
nokkurnveginn fullvíst, að þessi
innflutningur til framleiðsl-
unnar og stofnunar nýrra fyrir-
tækja hefði stöðvazt að veru-
legu leyti samtímis því, sem
verið hefðu hér nægar birgðir
ónauðsynlegra vara. Þá hefir,
með þvi að beina innkaupum til
ákveðinna landa, en slíkt hefði
ekki verið hægt að neinu gagní
án haftanna, verið tryggður
aukinn markaður fyrir íslenzk-
ar afurðir erlendis.
Árangur innflutningshaft-
anna er því miklu víðtækari en
svo, að hann komi aðeins fram
I lækkun innflutningsins.
Þótt Framsóknarflokkurinn á-
líti, að innflutningshöft séu ó-
hjákvæmileg, þegar viðskipta-
ástandið er með svipuðum hætti
og verið hefir undanfarin ár, og
reynslan hafi fullkomlega sann-
að réttmæti þeirrar skoðunar,
hefir hann jafnan haldið því
fram, að innflutningshöftin
væru neyðarráðstöfun, sem ekki
ætti að beita nema undir fram-
angreindum kringumstæðum.
Flokkurinn telur það í alla staði
æskilegast að viðskiptaástand-
ið sé með þeim hætti að inn-
flutningur allra nauðsynj avara
gæti verið frjáls. Hinsvegar
munu sennilega flestir lands-
manna komnir á þá skoðun, að
ekki eigi að leyfa ótakmarkað-
an innflutning gersamlegra ó-
þarfra vara, jafnvel þótt gjald-
eyrisástæður leyfðu.
Til þess að sýna þessa skoðun
1 verki, varð það að samkomu-
iagi við myndun þjóðstjórnar-
innar, að hinar brýnustu nauð-
synjavörur skyldu settar á svo-
kallaðan frílista, þ. e. að flytja
megi þær inn án innflutnings-
leyfis. Hefir þetta nú verið gert
og nær þessi undanþága til
kornvara og ýmsra framleiðslu-
vara. Þessi ráðstöfun er ekki
líkleg til að hafa áhrif á inn-
flutninginn til hækkunar, því
hér er yfirleitt að ræða um vör-
ur, sem áður hefir verið leyfður
svo að segja ótakmarkaður inn-
flutningur á.
Útlitið með aflabrögð og sölu-
horfur erlendis eru nú svo al-
varlegt, að það er ómögulegt að
nokkrum ábyrgum manni detti
í hug að hægt sé að afnema
innflutningshöftin eða slaka til
á þeim í nokkrum verulegum at-
riðum, þannig að það leiddi til
aukins innflutnings til landsins
á vörutegundum,sem þjóðin get-
ur verið án. Framangreindar
tilslakanir eru því líka miðaðar
við nauðsynjar, sem áður hafa
verið fluttar inn eftir þörfum,
þar sem ekki er ætlazt til að
þær hafi þau áhrif að heildar-
FRAMHALD
IV.
Nokkuð margir af keppinaut-
um kaupfélaganna tala stund-
um á þann veg eins og þeir geri
ráð fyxir að það sé að einhverju
verulegu leyti stefnumark sam-
vinnu- og Framsóknarmanna
að eyðileggja alla kaupmanna-
verzlun í landinu, bæði með
ríkisverzlun og samvinnufélags-
skap. Nú er að vísu erfitt að
kanna hugrenningar manna, en
verkin tala. Af framkomu sam-
vinnumanna í langri kapp-
streitu við leiknauta sína, kaup-
mennina, má fá réttastan vitn-
isburð um vinnubrögð þeirra og
framtíðardrauma.
Sú ríkisverzlun, sem nú er til
á íslandi, var hafin undir for-
ustu Jóns Magnússonar og
Magnúsar Guðmundssonar laust
eftir 1920, þegar einkasala var
stofnsett bæði um áfengi og tó-
bak. Lagasetningin um þetta
efni var studd af nálega öllu Al-
þingi. Tilgangurinn með þessum
einkasölum var að afla ríkis-
sjóði tekna til að standast vax-
andi útgjöld, enda hafa þessar
báðar verzlanir verið aflasæl-
ar fyrir ríkissjóð. En vitaskuld
var þessi nýbreytni mjög baga-
leg fyrir verzlunarstéttina, því
að þessar tvær vafasömu
nautnavörur höfðu áður átt þátt
í að auka auðlegð margra verzl-
unarmanna. En tillitið til
mannfélagsþarfanna knúði þá
fram þessa nýbreytni i verzlun-
armálunum.
Einkasala á tilbúnum áburði
komst á undir áhrifum Tryggva
Þórhallssonar, eingöngu í því
skyni að hjálpa þann veg rækt-
un landsins og efla búnaðar-
framfarir. Kaupmannastéttin
hafði litinn ágóða af þessari
innflutningurinn aukist að ráði.
Ýms blöð hafa látið þær vonir
í ljós, að þessar ráðstafanir
kynnu að hafa einhver áhrif á
verðlag í landinu. Þess er þó
tæpast að vænta, þar sem þess-
ar vörur hafa verið fluttar inn
eftir þörfum undanfarin ár og
engin óeðlileg álagning getað
verið á þeim, sökum innflutn-
ingstakmarkana. Það er líka
kunnugt, að álagning kornvara
er mjög lág og hefir frekar lækk-
að á undanförnum árum, sök-
um aukinnar starfsemi kaupfé-
laganna. Hinsvegar hafa nú ver-
ið gerðar ráðstafanir með fyrir-
mælum um hámarksálagningu,
til að hindra óeðlilega álagningu
þeirra vara, sem innflutnings-
höftunum er beitt gegn. Hefir
þegar orðið talsverður árangur
af þeim ráðstöfunum, og mun
hann þó koma betur í ljós í
framtíðinni.
Hallgfrlmur Jónasson s
Kennaraskóli
Þegar kennaraskólanum var
slitið 29. apríl s. 1., átti hann
30 ára starfsferil að baki. Að
vísu var hann stofnaður 1908, en
aftur á móti féll þar niður
kennsla veturinn 1917—18, þeg-
ar áhrif heimsstyrjaldarinnar
surfu hér sem fastast að.
30 ára tími er ekki langt skeið
í þróunarferli þjóðarinnar. Þó
hafa uppeldismál hennar tekið
meiri breytingum á þessum tæpa
aldarþriðjungi en nokkru sinni
fyrr. Fræðslulögin 1907 og stofn-
un kennaraskóla ári síðar, voru
nýr grundvöllur að skipun al-
þýðufræðslunnar í landinu,
þeirri, er við búum við að miklu
leyti enn.
í kennaraskólann hafa sótt
nám um 1000 konur og karlar,
en lokið hafa kennaraprófi 704,
283 konur og 421 karlmaður, auk
allmargra stúdenta.
Allur þorri þeirra, sem þaðan
hafa útskrifazt, hafa valið
kennslu að aðalstarfi, þótt ávallt
hafi og nokkrir horfið inn á
önnur starfssvið.
Nú munu vera um starfandi
430 barnakennarar, þar af kring
um 50, er ekki hafa próf frá
skólanum. Er af þessu ljóst, að
enn er engin of-framleiðsla á
kennaraefnum.
Við lok þessa 30 ára starfs-
verzlun áður. Og eftir að hún
hefir staðið um mörg ár, mun
engum koma til hugar að leggja
hana niður, eins og þeim málum
er nú háttað.
Einkasalan með útvarpstæki
kom um leið og hin dýra og
mikla útvarpsstöð, og er alger
nauðsyn vegna almennings. í
jafn dreifbýlu landi eins og ís-
landi, væri stórkostleg eyðsla og
óþægindi að hafa fjölmargar
tegundir af útvarpstækjum.
Þarf ekki að minna þar á ann-
að en varahluti og viðgerðir, ef
ótakmörkuð samkeppni hefði
verið um þá breytilegu og létt-
sviknu hluti. Með þessu skipu-
lagi hefir tekizt að tryggja góð
útvarpstæki, fáar og öruggar
tegundir, hafa fast skipulag um
viðgerðir, selja tækin öllu ódýr-
ara en í næstu löndum og hafa
þó nokkurn ágóða af verzlun-
inni, til að standast útgjöld við
útvarpsstöð í landi, sem er
þrem sinnum stærra en Dan-
mörk, en hefir ekki nema einn
ibúa móti 36 í sambandslandinu.
Ríkisverzlun með útvarpstæki
er þess vegna almenningi nauð-
syn í þeim lífsskilyrðum, sem
íslenzka þjóðin á við að búa.
Einkasala með bifreiðar hefir
staðið nokkur ár. Hún hefir gert
gagn að því leyti, að fækka bíl-
tegundum og gera varahluta-
birgðirnar kostnaðarminni. En
sérstakt atvik olli því, að þessi
einkasala var óhjákvæmileg,
þegar hún var stofnsett. Verzl-
unarsamningar íslendinga við
Spánverja voru þá þannig, að
Spánverjar keyptu mikið af
saltfiski hér á landi, en íslend-
ingar höfðu orðið að skuldbinda
sig til að synja ekki um inn-
flutning á spönskum vínum.
Þetta var misnotað hér á landi
þannig, að flytja inn ótakmark-
að ameríska bíla, sem seldir
voru sunnan af Spáni. Ef svo
hefði verið haldið fram 'stefn-
unni, myndi ísland hafa flotið í
gljáandi bifreiðum en ekki get-
að borgað nauðsynleg matvæli.
Bifreiðaeinkasalan hefir aðal-
lega verið notuð til að draga úr
innflutningi á þessum sam-
göngutækjum til gð spara gjald-
eyri vegna annarra þarfa.
Raftækjaeinkasalan er yngst
af þessum fyrirtækjum, og á ef
til vill minnstum vinsældum að
fagna, enda má segja, að hún
hafi ekki verið studd með alúð
af neinum flokki. Flestir munu
játa, að hún hafi haft fremur
litla þýðingu til ills eða góðs.
Þegar litið er yfir einkasölu-
málið, þá má segja, að Alþýðu-
flokkurinn, sem raunverulega
hefir landsverzlun á stefnuskrá
sinni, hefir verið aðsúgsminnst-
ur í þessum málum. Leiðtogar
Sj álf stæðismanna stof nsettu
íslands 30 ára
timabils skólans er nú einnig
lokið — á svo óvenju sviplegan
hátt — starfi tveggja vinsælla
og ágætra kennara hans.
Björn Björnsson andaðist
einn síðasta prófdaginn í síð-
astliðnum mánuði. Tveim dög-
um áður var hann með okkur
að störfum, heill og hraustur að
sjá.
Sigfús Einarsson prófessor og
tónskáld var hinn eini af kenn-
urum skólans, sem við hann
hafði unnið allt frá upphafi og
átti þar því 30 ára kennslu að
baki.
Þegar skólanum var slitið, var
hann lasinn og gat ekki verið
viðstaddur.
En við minningarathöfn, sem
þar fór fram yfir hinum ný-
látna starfsbróður okkar og
vini, var Sigfús mættur og lék
þá enn á orgel skólans. — Rúm-
um sólarhring síðar var hann
sjálfur horfinn út í þokuna
miklu, jafnvel á enn skyndilegri
og sviplegri hátt.
Báðir þessir menn voru
gæddir óvenju mikilli listagáfu,
hvor á sínu sviði. Þeir nutu ó-
venju rikra vinsælda allra
sinna fjölmörgu nemenda. Þeir
voru báðir óvenjulegir ágætis-
menn. Og þeir sættu að lokum
báðir þeirri hamingju, að losna
við langt og þjáningafullt
dauðastríð.
tvær stærstu og elztu ríkisverzl-
anirnar. Framsóknarmenn hafa
síðar haft forgöngu um áburðar-
verzlunina, útvarpstækin og bif-
reiðarnar, af því að þeim hefir
þótt almenningsþörf krefja. En
svo fjarri fer því, að þar hafi
verið um stefnumál að ræða, að
svo að segja hver einasta ríkis-
verzlun þrengir jafnmikið að
samvinnufélögunum eins og
kaupmönnum. Og margir leið-
andi menn í samvinnufélögun-
um hafa ótvirætt látið í Ijós,
að þeir vildu gæta hófs um efl-
ingu ríkisverzlana. Þar sem Al-
þýðuflokkurinn hefir sýnt litla
löngun til að fjölga ríkisverzl-
unum, og Framsóknarmenn og
Sjálfstæðismenn hafa yfirleitt
meiri trú á annarskonar verzl-
unarframkvæmdum, þá sýnist
einsætt, að veruleg aukning á
landsverzlun muni tæplega
koma til greina hér á landi á
næstu árum.
V.
Málsvarar kaupmanna hafa
sakað samvinnumenn um að
hafa átt upptök að innflutnings-
höftunum haustið 1931, þegar
sterlingspundið féll og gjaldeyr-
ir Norðurlanda. Forstöðumenn
Sambandsins töldu þá óhjá-
kvæmilega landsnauðsyn að
draga úr innflutningi. Þeir
bræður, Aðalsteinn og Sigurður
Kristinssynir, drógu þá strax
og jafnan síðan stórlega úr inn-
flutningi til samvinnufélaga,
eingöngu vegna gjaldeyrisskorts.
Má heita að það hafi síðan þá
verið eitt af meginviðfangsefn-
um Aðalsteins Kristinssonar
framkvæmdarstjóra í innflutn-
ingsdeild Sambandsins með
kaupfélagsstjórunum, að fá
samvinnufólkið til að kaupa sem
allra minnst frá útlöndum. Var
þetta síðan notað á miður ridd-
aralegan hátt af andstæðingum
Sambandsins, með því að vilja
leggja til grundvallar fyrir inn-
flutningi seinni ára, einmitt
þau ár, þegar kaupfélögin voru
ein um hituna að koma við
sparnaði af frjálsum vilja. Verð-
ur síðar 1 þessari grein vikið
nánar að því máli.
í bankaráði Landsbankans
tók Jón Árnason haustið 1931
forustuna í þessu máli með
bankastjórunum. En meiri hluti
bankaráðsins, þar á meðal Héð-
inn Valdimarsson, beitti sér
gegn öllum sparnaði eða ráð-
deild í þessu efnum. Straumur
viðburðanna studdi Jón Árna-
son. Útvegurinn var í herfilegum
þrengingum, og rekinn með
stórtapi. Næsta sumar, 1932,
neyddust útvegsmenn til að
kasta fyrir borð sína gamla á-
trúnaðargoði, sinni frjálsu sam-
keppni og mynda landsskipulag,
með skipulagsaðhaldi bank-
anna. Kreppan skapaði svo að
segja í einu bæði innflutnings-
höftin og fisksölusamlagið.
Þessi stutta grein á ekki að
vera neinn minningaþáttur um
látna kennara eða lifandi. En
naumast verður svo á kennara-
skólann minnst, að ekki sé getið
hins fyrsta forstöðumanns hans,
séra Magnúsar Helgasonar.
í þau 20 ár, sem hann stýrði
skólanum, mótaði hann starf
hans allt, anda hans og menn-
ingarsvip meir en nokkur annar
maður, fyrr eða síðar. Efalítið
er hann einn ástsælasti skóla-
maður, sem nokkurntíma hefir
fengizt við uppeldismál á ís-
landi, og er það raunar löngu
alkunnugt.
Skólahúsið var reist í stórgrýt-
isurð, skammt utan við bæinn
og þegar í upphafi nokkuð af
vanefnum gert. Nú er urðin að
vísu horfin, en fyrst og fremst í
þágu annarrar stofnunar. Húsið
hefir verið bætt allmikið — að
ég ætla í ráðherratíð Jónasar
Jónssonar, en annars hefir skól-
inn jafnan búið við stórum lé-
legri aðbúnað en starfi hans og
ætlunarverki hæfði, og er það
raunar ekki annað og meir en
segja má um fjölmargar
fræðslu- og menningarstofnan-
ir þjóðarinnar enn þann dag i
dag, þrátt fyrir stórstígar fram-
farir á þessu sviði sem fleirum.
Séra Magnús Helgason lagði
á annað meira kapp en að toga
fé úr greipum þings og stjórn-
ar, til þess að gera stofnun sína
sem glæsilegasta hið ytra, þó
honum væri einnig sú hliðin á
þróun skólans Ijós.
Á hitt lagði hann höfuð á-
herslu, að búa skólann þeim
Samvinnumenn höfðu sannar-
lega ekki óskað eftir höftunum,
en þeir sáu hver nauðsyn var í
þessum efnum, og hikuðu ekki
við að beita sér fyrir lausn, sem
var erfið en óhjákvæmileg.
VI.
Allmargir andstæðingar sam-
vinnumanna hafa haldið því
fram, að svo hafi verið valið í
gjaldeyrisnefnd, að beinlínis
hafi þar verið stefnt að hlut-
drægni i garð kaupmanna. Fátt
er meira rangmæli. í nefndinni
hafa nú um mörg ár verið 5
menn. Formaður, skipaður af
stjórninni, sem var Framsókn-
armaður. Fulltrúi kaupmanna,
sem var heildsalinn Björn Ól-
afsson. Tveir bankastjórar, sinn
frá hvorum banka, og gegndu
þeir Kaaber og Jón Baldvinsosn
löngum því starfi. Loks kom
einn fulltrúi frá verkamanna-
stéttinni, og var það Kjartan
Ólafsson í Hafnarfirði.
Það má segja, að það hafi
verið of veikt frá hálfu Fram-
sóknarmanna, sem beittu sér
fyrir því að rétta við verzlun-
arjöfnuðinn við útlönd, að
tryggja sér ekki nema eitt af
fimm sætum í nefndinni. En
að minnsta kosti er ekki hægt að
saka Framsóknarmenn um á-
gengni í þessu efni. Kaup-
mannastéttin naut auk þess
góðs af því í glímunni um inn-
flutninginn, að bönkunum var
hagkvæmt, að gamlir viðskipta-
vinir héldu áfram innflutningi,
og honum sem allra ríflegustum.
Þá kom til greina sjónarmið
iðnaðarmanna og verkamanna.
Þeir þurftu að fá byggingarvör-
ur í hús í Reykjavík og öðrum
af hinum stærri kaupstöðum,
til að þar væri vinna og lifj-
brauð handa fólkinu. Þá vár
ekki hægt nándar nærri nógu
mikið að meta það, hvort þjóð-
ina vantaði mest af öllu hin
mörgu, nýju og dýru hús í höf-
uðstaðnum. Starf innflutnings-
nefndar byrjaði þess vegna á
viðtæku samstarfi kaupmanna
og kaupfélaga, bænda, iðnaðar-
manna og verkamanna. Það var
reynt, ár eftir ár, síðan 1934, að
halda verzlunarjöfnuðinum
sæmiiegum út á við, jafnframt
því að bætt var úr þörfum allra
stétta í landinu, eftir því sem
fjárhagur þjóðarinnar og gjald-
eyrir ársafkomunnar leyfði.
Með þessum inngangi er gerð
grein fyrir þróun verzlunar og
viðskiptamálanna á undan-
gengnum árum. Þjóðin hefir
misst stærsta og bezta markað
sinn erlendis. Það hefir orðið
að grípa til margháttaðra bjarg-
ráða, sem áður voru lítið eða
ekki þekkt. Samvinnumenn
hafa beitt sér fyrir hóflegum
lausnum. Þeir hafa neitað al-
gerlega að fallast á það stefnu-
atriði gamalla samstarfsmanna
í Alþýðuflokknum, að til mála
innri kostum, sem í hans augum
skipti megin máli til undirbún-
ings því lífsstarfi, er nemend-
anna beið, við þau kjör og þá
kosti, sem þjóðfélagið bauð á
þeim tíma þessu starfsmanna-
liði.
Honum stóð skapi næst að
senda frá skóla sínum dreng-
skaparmenn, fólk með styrkleik
hins sanna, yfirlætislausa
manndóms, sem ekki óx 1 aug-
um erfiðleikar þýðingarmikils,
en lítt metins og illa launaðs
æfistarfs, fólk, sem væri gætt
næmum og traustum siðferðileg-
um þroska. Hann kappkostaði
að efla hinn innri vöxt nem-
endanna, gefa þeim af göfgi síns
karlmannlega huga, af sann-
færingarvissu sinni um kær-
leiksfulla, vizkuríka stjórn til-
verunnar, magna þá til þeirrar
þrautseigju, nægjusemi og þols,
er hverjum kennara er þörf,
sem gegnir vandasömu verki, við
næsta léleg skilyrði.
Og hér stóð skólastjórinn vel
að vígi. Um þessa hluti þurfti
hann ekki að leita á náðir neins
löggjafarvalds né naumrar fjár-
málastjórnar. Hér gat hann veitt
af gnægð síns eigins ríkidæmis,
af mannkostum sínum.
Fyrir það fáum við nemendur
hans honum aldrei of vel þakk-
að.
Frá stofnun skólans og til
ársins 1924 hélzt starf og tílhög-
un öll með líku sniði, en það ár
var honum sett ný reglugerð, þar
sem námstíminn var lengdur
um einn mánuð og tekin upp
kennsla í ensku.
Þorbergur Þorleífsson
alþingismaður frá Hólum,
f. 18. júní 1890, d. 23. april 1939.
Við söknum þín vinur,
sem svifinn ert á braut,
er sólskin jafnt oss færðir
í gleði og þraut.
Að liðsinna öðrum
þér ánægja var
og allra vanda leysa
að höndum sem bar.
Þitt auga sá langt fram
á ókominn veg,
til umbóta var höndin
ei sein eða trcg.
Þú trúðir á framríð
þess Fróns, sem oss bar
og fyrir það að starfa
þér alkærast var.
Þú trúðir á sannleikans
sigrandi mátt,
með sigurvissu merki hans
barstu svo hátt.
Á framhald og fullkomnun
traust var þín trú,
þess takmarkaða jarðlifs,
sem þekkjum vér nú.
Og örugg var trú þin
þó oft byrgi ský,
að afl hins góða sigri
heiminum í.
í æðra og betra heimi,
er það vor trú,
að andi þinn sé lifandi
og starfandi nú.
Við minningu geymum
um góðan, nýtan mann,
sem gullvægt traust og
hylli sér vann. [almenna
Hjalti Jónsson.
gæti komið á friðartímum, að
ríkið hefði í sínum höndum allá
utanríkisverzlun. Það hefði
vafalaust á undangengnum ár-
um verið unnt að fá lögfest slíkt
skipulag, ef Framsóknar- og
samvinnumenn hefðu hneigzt
að því. En Framsóknarmenn
vildu ekki þessa breytingu. Þeir
vita, að mjög verulegur hluti af
þjóðinni vill verzla við kaup-
menn fremur en samvinnufélög
eða ríkisverzlun. Og Framsókn-
armenn vilja ekki hindra þá,sem
vilja verzla á kaupmannavísu
frá að fylgja sinni trú, alveg
eins og þeim finnst eðlilegt, að
samvinnumenn séu ekki hindr-
aðir frá að verzla við sín eigin
fyrirtæki. Framsóknarmenn vita
að sumir af verzlunarmönnum
landsins hafa grætt afarmikið,
og óeðlilega mikið á hinum tak-
markaða innflutningi undan-
genginna ára, og að sumir af
þessum mönnum hafa lagt ríf-
(Framh. á 3. síðu)
Tíu árum seinna, 1934, var
enn gerð á skólanum reglugerð-
arbreyting, aukin kennsla í upp-
eldisfræðinámi, þyngd verulega
inntökuskilyrði, tekin upp smá-
barnakennsla og kennsluæfing-
ar auknar, svo að nú eru þær
raunar nær þrisvar sinnum
meiri að stundafjölda en reglu-
gerðin setur lágmarksákvæði
um.
Þrátt fyrir þessar umbætur,
er okkur það vel ljóst, að betur
má, ef vel á að vera. Kröfur um
kennslu og uppeldi fara hrað-
vaxandi. Margar þeirra eru rétt-
mætar.
Og kennaraskólinn verður að
fullnægja þeim kröfum, sem
réttlátlega má og á að gera til
þeirra, er þaðan útskrifast.
En ég hygg að starfsmenn
hans séu nokkuð á einu máli
um það, að í þeim aðkallandi
umbótum eigi að fara leið þró-
unar, en ekki byltingar. Án þess
að ég ætli mér hér að tala fyrir
munn annarra en sjálfs mín, á-
lít ég þó, að kennarar hans séu
sammála um tvær æskilegar
breytingar, m. a.: þyngd inn-
tökuskilyrða í 1. bekk, t. d. próf
úr héraðs- eða gagnfræðaskóla,
og viðbættu eins árs námi, þ. e.
4. bekk, er að mestu væri helgað
uppeldisfræði og kennsluæfing-
um. Kæmi þá í góðar þarfir
húsrými það, sem skólanum er
fyrirhugað i háskólabygging-
unni, þegar hún er fullbúin.
Annars verður hér — sökum
rúmleysis — ekki gerð nánari
grein fyrir þeim æskilegu um-
bótum, er lítillega hefir verið
drepið á.