Tíminn - 20.05.1939, Síða 4

Tíminn - 20.05.1939, Síða 4
228 TlMlM, langardaglnn 20. maf 1939 57. blað ÚR BÆNUIH Teng'dapabbi, hinn fjörugi sænski gamanleikur, eftir Gustaf af Geijerstam, hefir nú verlð sýndur nokkrum sinnum í Iðnó við hinar beztu undirtektir og góða að- sókn. Vekja bæði gerfi og leikur ýmsra leikenda óblandna ánægju gestanna, ekki hvað sízt leikur þeirra Brynjólfs Jóhannessonar og Alfreds Andréssonar, sem er aukapersóna í leiknum. Á krossgötum. (Framh. aj 1. síðu) anum: Hingað hafa sumir farfuglar komið í allra fyrsta lagi. Skógarþrastar varð hér vart síðustu dagana í marz- mánuði, heiðlóan sást 6. apríl, til hrossagauks heyrðist um páskaleytið, stelkurinn kom litlu síðar, maríuerla og þúfutittlingur sáust fyrst 1. maí og mun óvanalega snemmt. Spóinn lét á sér bóla 4. maí. Kría var enn ekki kom- in þar vestra hinn 10. maí. Uppreisnin Tilkynniná til húseígenda í Reykjavík. Samkvæmt lögum um genglsskráningu o. fl. cr skylt að leggja fyrir húsaleigunefnd til samþykktar alla leignmála, sem gerðir eru eftir að lögin gengu í gildi. — Ennfremur ber að láta nefndina meta leigu fyrir ný hús. Menn ern alvarlega áminntir um að fá sam- þykki nefndarinnar á húsaleigusamninga, sem (Framh. af 1. síðu) Frá endanlegu uppkasti að þessum reglum hefir þó ekki verið gengið og þær eiga fyrst að leggjast fyrir Alþingi eftir 5—6 mánuði. En þar sem þessir starfsmenn álíta að svo kunni að fara, að þessar reglur verði ekki alveg sniðnar eftir óskum þeirra, ákveða þeir „í mótmæla- skyni“ að brjóta löglega reglu- gerð um starfsskyldu þeirra og haga eftirlitinu með vinnutíma sínum eins og þeim þóknast bezt sjálfum. Vafalaust eiga svo þessi skyldubrot að vera hótun um meira verkfall síðar. Það er ekki beðið eftir því, að sjá í hvaða formi frumvarpið verður, þegar það kemur fyrir þingið, ellegar reynt að ræða við þá aðilja, sem úrslitum málsins ráða og kynnast afstöðu þeirra, áður en mótmælaverkfallið er hafið. Uppreisnin gegn því, sem uppreisnarmennirnir vita ekki einu sinni sjálfir hvað er, þolir enga bið og verður að ganga fyrir öllu öðru! Þetta er ekki ólíkt því, ef t. d. eyrarverkamenn þættust hafa hlerað að atvinnurekendur ætl- uðu á næsta eða næstnæsta ári að gera einhverjar breytingar á kjörum þeirra, og þess vegna ályktuðu þeir að brjóta hina gildandi kaupsamninga strax og tilkynntu atvinnurekendum að hér eftir myndu þeir „í mót- mælaskyni" gegn hinum fyrir- huguðu áformum, skammta sér vinnutíma sinn sjálfir! Atvinnurekendum væri það án efa ljóst, að slíkt framferði verkamanna myndi stofna at- vinnurekstri þeirra í fullkominn voða. Og vafalaust myndi Mbl. og íhaldsfólkið í símahúsinu stimpla slíkt réttilega „kom- múnistiskt athæfi“. En ríkið stefnir sér vissulega í slíka hættu, ef það fordæmi á að skapast afskiptalaust og óátalið, að starfsmenn opinberra stofn- ana geti, vegna slíks tilefnis, brotið fyrirmæli reglugerðar um vinnuskyldur sínar og tekið eftirlitið með eigin störfum í sínar hendur. Þess vegna ber að vænta þess, að ríkisstjórnin taki þetta mál föstum tökum og mun Tíminn gera sér far um að fylgj- ast með úrslitum þess. gerðir eru eftir gildistöku lagauna, og láta nefndina meta leigu eftir ný hús. Nefndinni sé látið í té samrit eða eftirrit leigusamnmganna. Nefndin er til viðtals í bæjarþingsstofunni alla mánudaga, miðvikudaga og laugardaga kl. 5—7 síðdegis. Reykjavík, 17. maí 1939. Húsaleíguneínd. Vegna jarðarfarar verður bankinn lokaður mánud. 22. þ. m. BÚNAÐARBANKINN. Notaðar frystívélar ( Kolsýr uvélar ) 10.000 og 15.000 kal. Sahroe-frystivélar (Type H), i ágætu standi og með venjulegri á- byrgð, tU sölu. Verð d. kr. 1.100,00 og 1.200,00 f. o. b. Kaupmannahöfn. Nánari upplýsingar hjá Sambandi ísl. samvinuuf élaga. AKTIESELSKABET THOMAS THS. SABROE & CO. AARHVS. 42 William McLeod Raine: hennar var ekki hárrétt, hún duldi hann einhvers. Hann leit til lofts. — Ekki í dag og kannske ekki á morg- un. — Pabbi fer að leita að mér undir eins og mögulegt er. Hann hlýtur að vera ákaflega hræddur um mig. Er þau höfðu borðað, hélt hann aftur að skógarhögginu. Farið var að hvessa aftur og hann ætlaði sér að koma nokkru af viði í skjól við kofann, auk þess, sem hann kom inn. Fyrir myrkur var hann búinn að fara margar ferðir niður brekkuna með byrðar. Hann strengdi ábreiðu fyrir rúmið sitt og hafði fataskipti þar á bakvið. Hann heyrði að stúlkan söng við verk sín. Meðan hún var að leggja á borðið, sat hann við eldinn og reykti pípu. Hann horfði ekki beint á hana, en hann var mjög var við nálægð hennar samt sem áður. Andlit hans var jafn óbifanlegt og venjulega, en þó var hann af og til í uppnámi yfir hinu óvænta samfélagi við þessa eldfjörugu ungu konu. Honum fannst, þar sem hún var að bjástra við matinn, að hreyfingar hennar lýsa því, að lífið sjálft syngi gleðisöngva í æðum hennar. Hún dansaði á sandbleytu framtíðarinnar með ósjálfráðri ó- skammfeilni æskunnar. Einn góðan Flóttamaöurinn frá Texas 43 veðurdag myndi hún vera orðin gömul og hrukkótt. Tilhugsunin var hryllileg. Þessi fagra og skapstóra kona myndi verða sljó. Birtan í andliti hennar myndi slokkna eins og kertaljós, sem blásið er á. Hún vildi ekki að hann þvæði upp með henni, hann hefði verið að vinnu allan daginn, en sjálf sagðist hún ekki minnstu.vitund þreytt. Þegar hún hafði gengið frá eftir máltíðina, sótti hún aftur spilin og kom nú með tvenn, og vildi endilega að þau spiluðu rússnesk- an banka. — Kann hann ekki, sagði hann. — Þá kenni ég þér hann, svaraði hún. Hún gerði það líka. Hann var spila- maður, hafði spilað mikið um dagana og eftir að hann hafði tapað tveim fyrstu spilunum, kom hann henni á ó- vart, með þvi að vinna það þriðja. Áður en hann fór að sofa, hafði hann útbúið hlíf, sem að mestu huldi rúmið, sem hún svaf í. — Þakka þér fyrir, sagði hún lágt. Henni hafði þótt óviðkunnanlegt hve hann þaut snögglega upp frá borðinu. Gat hún hafa móðgað hann á einhvern hátt? Eitt var ergilegt í fari hans: Það var ómögulegt að sjá hvað bjó í huga hans, að baki þessum óbifandi andlits- dráttum. GAMLA Mexikanskar nætur Bráðskemmtileg amerísk söngmynd, er gerist meðal hinna lífsglöðu og dans- andi ibúa Mexicóríkis. Aðalhlutverkin leika hin fagra: DOROTHY LAMOUR, „Hot“-söngstj arnan, og RAY MILLAND. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKIIR "~0~”w NÝJA BÍÓ-°—°-~°~° Vesalíngarnír Amerísk stórmynd frá United Artists. Gerð eftir hinni heimsfrægu sögu franska stórskáldsins VICTOR HUGO Aðalhlutv. leika: FREDRIC MARCH og CHARLESLAUGTHON Börn fá ekki aðgang. M.b. Sæhrímnir fer héðan n. k. mánudag til Sauðárkróks, Siglufjarðar og Akureyrar. Tekur flutning til þessara staða eftir því sem ástæður leyfa. Lögbergsferðir. Frá 20. maí til 17. júní kl. 7 og 8,30 ekið um Fossvog í baka- leið. Kl. 13,15, 19,15 og 21,15, ekið um Fossvog í báðum leið- um. Ferðirnar hefjast frá Lækj- artorgi, ekið um Hverfisgötu, Barónsstíg og Eiríksgötu, þegar farið er um Fossvog. Þeir, sem búa fyrir innan Barónsstíg, geta tekið Sogamýrarvagn og náð Lögbergsvagninum við Elliðaár. Sumarferðirnar auglýstar síð- ar. — Strætisvagnar Reykjavíkur h.f. „TengdapabbiÉÍ Sænskur gamanleikur í 4 þátt- um eftir Gustaf af Geijerstam. Sýning á morgnn kl. 8. Næst síðasta sinn. NB. Nokkrir aðgöngumiðar seldir á aðeins 1.50. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 4—7 í dag og eftir kl. 1 á morg- un. — Regnhlífa- sýníng stendur yfir þessa dagana í sýn- ingarglugga Gefjunar I Aðal- stræti. Nýjasta tízka. Beztu efni. Regnhlífagerð Láru Siggeirs. Hverfisgötu 28. Sími 3646. Heyvinnuvélar Nú eru síðustu forvöð að tryggja sér heyvínnuvélar íyrír sláttínn DEERMG rakstrarvélar Li A i snúntngsTélar

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.