Tíminn - 18.07.1939, Blaðsíða 2

Tíminn - 18.07.1939, Blaðsíða 2
326 TÍMIM, frrigjMdagiim 18. júlá 1939 82. hlað |SiskiinsvÍ2slan — ftmmn ^ Þriðjudaginn 18. júlt bisli II |»Sli osn iiigin Eftír séra Björn Stefánsson á Auðkúlu BændaíörBúnaðarsambands Dala- og Snæíellsnessýslu Forráðamenn Reykjavíkur og fátækramálín í blöðum Framsóknarmanna hefir oft vexið deilt á fátækra- framfærsluna í Reykjavík, og sýnt með ljósum rökum, að hún kosti bæjarfélagið miklu meira fé en þörf krefji og sé auk þess á góðum vegi með að skapa stór- hættulega meinsemd í sjálf- bjargarbaráttu þjóðarinnar. Það er kunnara en frá þurfi að segja, að margt af vinnufæru fólki, sem hefir litla ómegð, nýt- ur fátækrastyrks. Þetta fólk hefir ýms tækifæri til sjálfbjarg- ar, en lætur þau ónotuð, þar sem því finnst betra að njóta ókeypis framfæris hér í bænum, heldur en að þurfa að vinna annars staðar fyrir lágu kaupi. Með því að hafa slíkt fólk á fátækra- framfæri, er beinlínis verið að deyfa sjálfbjargarhvötina og hvetja menn til iðjuleysis. Hermann Jónasson vakti strax athygli á þessu í bæjarstjórnar- kosningunum 1930,. en síðan hefir það farið stórlega í vöxt. Hann lagði þá til, að allir vinnu- færir þurfamenn yrðu látnir vinna fyrir styrknum. Jónas Jónsson hreyfði þessu máli strax eftir að hann var kominn í bæj- arstjórnina og lagði m. a. fram tillögu þess efnis, að bæjar- og sveitarfélögum yrði heimilað að takmarka of mikinn innflutning fólks, ef nægileg atvinnuskilyrði væru ekki fyrir hendi og því aug- Ijóst, aö aukinn fólksfjöldi á staðnum myndi skapa atvinnu- leysi og fátækraframfæri. Á stofnfundi Samb. ungra Fram- sóknarm. í fyrra markaði Her- mann Jónasson þessa afstöðu enn greinilegar. Hann sagði, að enginn vinnufær maður ætti kröfu til framfæris, nema hann vildi vinna, og ef hann vildi njóta opinbers framfæris, yrði hann að una þv.í, að vinna þar sem þjóðfélagið hefði mesta þörf fyrir hann. Einstaklingar gætu ekki haft þann einhliða rétt til þjóðfélagsins, að geta sagt: Hér og hvergi annars staðar vil ég vera og hér verður þjóðfélagið að sjá fyrir mér. — Gerðu menn kröfur um framfærslu til þjóðfé- lagsins, yrðu þeir að gera sér ljóst, að þeir yrðu að vinna, og vinna þar, sem þörfin væri mest fyrir þá. Öllum, sem kynna sér fram- kvæmd fátækraframfærslunnar í Reykjavík, hlýtur að vera ljóst, að hægt væri að lækka kostnað- inn mikið með bættu fyrirkomu- lagi. Það er meira að segja játað af aðalblaði íhaldsmeirihlutans í bæjarstjórninni, að verulegur sparnaður myndi nást, ef fá- tækramálin yrðu sett undir nýj a stjórn (Mbl. í maí 1938). Fram- sóknarflokkurinn hefir árlega síðan 1932, lagt fram tillögur í bæjarstjórninni, um sameiginleg innkaup á nauðsynjum handa þurfamönnum, saumastofu og almenningseldhúsi fyrir þá o. s. frv. Með hliðstæðum dæmum, eins og t. d. innkaupum til ríkis- spítalanna, hefir verið sannað, að með þessu móti yrði hægt að spara stórfé. En allar þessar umbótatillögur Framsóknarmanna hafa til skamms tíma ekki verið að neinu hafðar af forráðamönnum bæj- arins. Þeir hafa sagt, að það væri óhæfilegt haft á frelsi manna, að lofa þeim ekki að komast ó- hindrað í atvinnuleysið á möl- inni. Þeir hafa talið það óviðeig- andi takmörkun á frjálsræði þurfamanna, ef þeir fengju ekki að ráða því sjálfir, hvar þeir keyptu nauðsynjar sínar, og það væri raunverulega verið að brennimerkja þá, eins og einhver úrhrök, ef þeir ættu að ganga úr fötum frá einhverri ákveðinni saumastofu! Það hefir naumast verið neitt það til, sem þessum tillögum Framsóknarflokksins hefir ekki verið fundið til for- áttu, bæði af forráðamönnum bæjarins og sósíalistisku flokk- unum. Þótt þessi afstaða bæjarflokk- anna hafi komið hart við pyngju skattgreiðendanna í bænum og skapað hættulega Við biskupsvígslu þá, sem fram fór í dómkirkjunni sunnu- daginn 25. júní s. 1. munu fleiri prestvígðir menn hafa verið samankomnir en nokkru sinni áður í minni núlifandi manna og sennilega þó lengra sé litið um öxl. Athöfnin fór að allra dómi vel meinsemd i þjóðfélaginu, má segja, að hún hafi að vissu leyti verið mannleg. Sannleikurinn er sá, að þurfamennirnir hafa stöð- ugt verið vaxandi hluti af kjós- endum bæjarins og hafa í und- anförnum kosningum alveg get- að ráðið úrslitum í þeim. Bæjar- flokkarnir hafa því viljað tryggja sér fylgi þeirra og ekki þorað að gera neitt, sem styggði þá í burtu. Má segja að jafnað- armenn og kommúnistar hafi upphaflega haft forystuna í þessari keppni, en Sjálfstæðis- flokkurinn hefir fylgt þeim dyggilega eftir á síðari árum. í tveimur seinustu bæjarstjórn- arkosningum má telja víst, að sigur Sjálfstæðisflokksins hafi byggzt á fylgi þurfamanna og er því í aðra röndina skiljan- legt hversvegna flokkurinn hefir staðið gegn öllum nauðsynlegum breytingum í þessum efnum. Gamalt máltæki segir, að neyðin kenni naktri konu að spinna. Hin sívaxandi útsvör og fátækraþungi virðist vera smátt og smátt að sannfæra forráða- menn Sjálfstæðisflokksins um nauðsyn þeirra ráðstafana, sem Framsóknarflokkurinn hefir barizt fyrir. Bæjarstjórnar- meirihlutinn hefir nýlega óskað eftir bráðabirgðalögum, sem veittu kaupstöðum og sveitum heimild til að takmarka of mik- inn innflutning fólks þangað, sem atvinnuskilyrði eru ekki fyrir hendi. Jafnframt hefir annað dagblað bæjarstjórnar- meirihlutans, Vísir, nýlega birt harðorða grein um hina „nýju launastétt", en svo kallar blað- ið hina vinnuíæru þurfamenn, sem bærinn hefir tekið á fram- færi sitt á síðari árum. Vonandi má skilja þessi um- mæli og beiðnina um bráða- birgðalögin á þá leið, að Sjálf- stæðisflokkurinn muni nú orð- inn fús til samvinnu um umbæt- ur og endurskipulagningu þess- ara mála. Það er ekki síðar vænna, ef sú spilling, sem átt hefir sér stað í fátækramálum Reykjavíkur síðari árin, á ekki að valda verulegu tjóni. JÓNAS JÓNSSON: i. Snemma á þessu vori tók garð- yrkjuskólinn á Reykjum í Ölfusi til starfa. Við það tækifæri voru nokkrar útvarpsræður fluttar úr skólahúsinu. Rakti ég þar í stuttum dráttum sögu ríkis- eignanna í Ölfusinu, síðan kaup voru gerð fyrir tíu árum. Rit- stjóri Tímans hefir óskað eftir að ég endursegði þá sögu hér í blaðinu. Skömmu eftir að Framsókn- arflokkurinn hafði tekið við völdum sumarið 1927 byrjaði ég að undirbúa kaup á hinni svo- nefndu Reykjatorfu í Ölfusi. Það voru fimm jarðir, allar í eign Gísla Björnssonar, fyrrum bónda á Reykjum. Tvær af þess- um jörðum, og það þær, sem stærstar eru og verðmætastar til venjulegs búrekstrar, eru neðan við þjóðveginn og alger- lega jarðhitalausar, en bæði þá og nú, er þar stundaður um- fangsmikill og álitlegur búrekst- ur. En þrjár af jörðunum: Reykir, Reykjahjáleiga og Reykjakot liggja í boga austan Varmár, milli Ingólfsfjalls og Hengilsins. í landi þessara þriggja jarða hafa verið talin um eitt hundrað jarðhitaop. Auk þess er land þessara jarða mjög álitlegt, hallar móti sól og sumri, en í vari af lágum fjöll- um móti kuldaáttinni. Mér og virðulega fram. Fráfaranda biskupi, sem framkvæmdi vígsl- una, mæltist vel og sköruglega. Fjöldi fólks varð frá að hverfa. Litla dómkirkjan fylltist óðar af fólki. Þrátt fyrir það, þó margir líti nú smáum augum á prestsleg og kirkjuleg störf og kirkjur landsins séu lítið sóttar, eimir þó enn eftir af fornri virðingu fyrir biskupsembættinu í hug- um íslendinga. Biskupsembættið er jafn gamalt menningarsögu landsins. Biskuparnir stofnuðu fyrstu skólana og stjórnuðu. Um 800 ár voru skólarnir á Hólum og í Skálholti einu skóiar landsins, enda þó menntasetur væru víð- ar um skeið, svo sem í Odda og Haukadal. Um aldaraðir voru biskuparnir áhrifamestu og valdamestu menn landsins og saga sumra þeirra er saga lands- ins, þó ekki séu nefndir nema fyrstu biskupa.rnir. ísleifur, Gissur og Jón Ögmundsson og síðar þeir Ögmundur Pálsson og Jón Arason. Eftir að kirkjan með siðbótinni var svift sjálfsforræði og að nokkru fjármuniim sínum og gerð að ambátt erlends rík- isvalds, minnkuðu mjög áhrif hennar og virðing, enda varð þá hagur lands og þjóðar hinn bág- bornasti. Þó mun sagan geyma nöfn margra biskupa eftir sið- bót og þeirra minnst meðal beztu landsins sona. Mætti þar nefna Guðbrand Þorláksson o. fl. Smátt og smátt hefir vald biskupanna og kirkjunnar verið brotið niður, sem kunnugt er, og er nú aðeins svipur hjá sjón. Samt sem áður geta biskuparnir sem forgöngumenn kirkjulegra mála, haft mikil áhrif. Ætti því þjóðin að láta sig miklu skipta biskupskjör. Enda kom það í Ijós við síðustu biskupskosningu, að henni var fylgt af alþjóð manna með mikilli athygli. Kosning fór sem kunnugt er svo, að enginn hlaut lögmæta kosn- ingu. Virtist svo sem hending réði að kosning fór sem fór. Eng- inn prestvígður maður taldist hafa þá yfirburði að um sjálf- kjör væri að ræða. En margir gátu komið til greina og var því eðlilegt að atkvæði dreifðust nokkuð. Eðlilega hafa þá orðið allskipt- ar skoðanir um úrslit kosning- anna og um þau verður vitan- lega ekkert hægt að fullyrða fyr en reynslan hefir skorið úr. Ým- islegt er vitanlega af andstæð- þótti sýnilegt, að með vaxandi notkun jarðhitans myndi rík- inu koma vel að eiga þessar jarðir. II. íslendingum hafði gengið nokkuð treglega að átta sig á þýðingu jarðhitans fyrir dag- lega lífsbaráttu þjóðarinnar. Á þingi 1923 hélt ég fyrstu ræðu mína i þeirri virðulegu samkomu um að byggja sundhöll í Reykja- vík og nota í því skyni vatnið úr laugunum. Síðar á sama þingi bar ég fram tillögu um að Landspítalinn yrði hitaður með hveravatni og benti á, að of- urefli mætti telja að reisa sjúkrahús, þar sem kolahitunin ein yrði um 70 þús. kr. útgjalda- liður árlega, með þeirri stærð, sem í fyrstu var ráðgert um þá stofnun. Báðum þessum tillögum var í það sinn tekið kuldalega. Ráðamenn þjóðarinnar sáu ekki fyrr en síðar gildj þessarar auðsuppsprettu. Á þessu sama þingi var fé veitt til byggingar héraðsskóla í Þingeyjarsýslu. Skólastjórinn, Arnór Sigurjóns- son, vildi reisa húsið á köldum stað, en við Jónas Þorbergsson mæltum með hverahitanum á Laugum, þar sem við báðir höfðum numið undirstöðuat- riði sundlistarinnar mörgum árum fyrr. Fyrir alveg sérstaka ingum fundið hinum nýkjörna biskupi til foráttu. T. d. hefi ég heyrt suma tala um að hann sé ekki nógu mikill lærdómsmaður. Það má að vísu teljast gott, að biskupinn standi öðrum framar í lærdómi sem öðru, en aðalat- riði er það ekki. Við prestarnir lítum yfirleitt svo á, að það sé gott að biskup- inn sé kjörinn úr okkar hópi og standi okkur ekki það mikið of- ar, að við þurfum að nálgast hann með knéfalli. Við kjósum helzt að geta talað við hann og umgengizt hann sem vin og bróður. Við óskum eftir að hann þekki og skilji þarfir okkar og sé fús að koma okkur til hjálpar eftir megni. Yfirbiskup hinnar kaþólsku kirkju kallar sig servus servor- um, þ. e. þjónn þjónanna. Sam- kvæmt orðum Jesú er líka sá mestur, er mesta þjónustu veitir öðrum. Þetta hygg ég að hinum nýkjörna biskupi sé ljóst. Séra Sigurgeir hefir sjálfur fengið mikla æfingu í prests- legu starfi um meir en 20 ára skeið og getið sér góðan orðstír. Sem prófastur í ísafjarðar pró- fastsdæmi og formaður í presta- félagi Vestfjarða hefir hann fengið góða æfingu sem foringi í kirkjumálum. Hefir hann sýnt þar mikinn áhuga og ósér- plægni. Meðal æskumanna á ísafirði hefir sr. Sigurgeir unnið þýðing- armikið starf og telur slík störf eitt af höfuðverkefnum kirkj- unnar í framtíðinni. Sr. Sigurgeir er barnslega trú- aður maður og sameinar trú sinni óvenjulega bjartsýni og mildi. Trú hans á sigurmátt hins góða er traust. Hann er bænar- innar maður og trúir einlæglega að fyrir kraft heitrar bænar gerist kraftaverk samkv. fyrir- heiti Jesú. Sr. Sigurgeir er full- ur fjörs og áhuga og hugur hans er opinn fyrir innstreymi. Hann miklast ekki af því að hafa höndlað allan sannleik- ann. Hann trúir því að opinber- un guðs sé ekki lokið. Nýja heima, ný undralönd, sér hann framundan. Sr. Sigurgeir er giaður í starfi sínu. Hann er al- úðlegur og þýður í viömóti, á- gætur félagsbróðir, en jafn- framt alvörumaður og fastur fyrir, þegar þvi er að skipta. En framar öllu öðru er séra Sigur- geir góður maður, en góður mað- ur miðlar góðu einu úr góðum sjóði hjarta síns. Fjöldi af prestum landsins og kristnu safnaðarfólki hugsar með nokkurri tilhlökkun og einskonar vorhug til forystu hins nýja biskups og væntir að með vígslu hans renni upp nýtt tímabil í kirkju- og kristnilífi lands vors. Allir alvarlega hugsandi menn heppni fékk Arnór Sigurjónsson ekki þann skólastað, sem hann vildi helzt, og var hin fyrsta al- mannabygging á íslandi, sem hituð var með jarðhita, reist á Laugum í Suður-Þingeyjar- sýslu sumarið 1924. Skömmu síðar reistu Eyfirðingar Krist- neshæli við hverahita, en ekki var það fullgert fyrr en haust- ið 1927. Þrátt fyrir þessa reynslu var þjóðin enn svo lítið undirbúin að meðtaka gæði jarðhitans, að þegar ég flutti, skömmu eftir að Kristneshæli var vígt, tillögu um að kaupa Reykjaeignina af Gísla Björnssyni, urðu um það hinar hatrömmustu deilur bæði á Alþingi, í blöðunum, á mann- fundum og í daglegu viðtali. Málið var notað í sérstöku áróð- ursskyni af andstæðingunum gegn Framsóknarflokknum og stjórninni. En einmitt þetta sýnir hve erfitt var fyrir allan þorra manna að átta sig á, að hér var um að ræða ein hin dýrmætustu náttúrugæði á landinu. Þessi tregða, að skilja auðvelt mál, varð örlagarík fyrir Reykjavíkurbæ. Ef jarðhita- notkunin hefði ekki verið gerð að baráttumáli, persónulegu við mig og flokkslegu við Fram- sóknarflokkinn, þá hefði hita- veita Reykjavíkur getað verið komin í framkvæmd fyrir 1930, og með stórum betri aðstöðu um útvegun fjármagns heldur en raun er á nú, svo sem öllum landslýð er kunnugt. En þrátt fyrir alla mótstöðu samþykkti meiri hluti Alþingis heimild FRAMHALD 4. dagur. — Farið var frá Laugarvatni snemmdegis og ek- ið allt austur að Sámsstöðum. Var sú ákvörðun tekin að skipta hópnum, láta annan hlut- ann fara að Múlakoti og eta þar dagverð í boði Búnaðarfélags íslands, en hinn hlutann skoða Sámstaði á meðan, og skipta svo um. Ég var í þeim hópnum, er á undan fór. Að snæðingi lokn- um var svo ekið lengra inn í Hlíðina og skoðað mannvirki það, er Fljótshlíðingar eru ný- byrjaðir á, en það er varnar- finna það, að oft hefir verið þörf, en nú nauðsyn þess, að öll góð öfl í landinu sameinist að því verki að lýsa æskunni í því moldviðri nýrra kenninga og að- keyptra isma, sem nú flæða yf- ir landið, þar sem dregið er dár að guðs trú, skyldurækni og hófsemi, en reynt í þess stað að æsa til hnefahögga og gera há- ar kröfur um lífsþægindi og litla vinnu. Einskis þarfnast þjóð vor meir en að slíkar afturgöngur og álf- ar séu kveðnir niður áður en þeir villa og trylla æskuna út á glapstipu. Ennþá býr kirkja Krists yfir miklu skipulagsbundnu og skap- andi afli til slíkrar björgunar- og hjálparstarfsemi og hún mun fúslega rétta kennarastéttinni hönd sína til samstarfs og öll- um öðrum æskulýðsvinum. Þetta skilur hinn nývígði biskup vor mæta vel. Og prestum landsins og öðrum, er sjá hættuna, dylst ekki að nú duga engin vettlinga- tök, heldur er nú þörf fastra á- taka, en þó í kærleika. Fræðagrúsk og fordæmingar- sónn hins svartsýna pietisma eða erlendrar innrimissionar, svo og útþynntur trúmálalestur, eru ekki þau bjargráð sem ís- lenzk kristni þarfnast fyrir nú á tímum gegn hættum þeim er steðja að úr öllum áttum, held- ur bróðurlegt samstarf fórnfúsra handa undir öruggri en mildri forystu. Söfnuðir landsins þrá nýjan söng, þeir þrá hið himinháa ríki guðs ótakmarkaða kærleika, þar sem mannlegri þröngsýni verður ókleift að setja nokkur takmörk. Og þeir vænta þess að hinn nýi biskup sé af guði kjör- inn til forsöngvara og forystu- starfsemi. Sjálfur trúir hann því, að hann sé verkfæri í hendi guðs til slíkra starfa. Heill og hamingja fylgi hon- um í starfi hans. Björn Stefánsson. handa ríkisstjórninni að kaupa Reykjaeignina. Ég notaði þessa heimild og baráttan um þessi kaup varð lokasennan í mál- inu. Eftir þá sennu byrjaði í landinu almenn viðurkenning á gildi jarðhitans fyrir búskap þjóðarinnar. Og nú er svo kom- ið, að hveranotkunin á íslandi er langsamlega þýðingarm'esta atriðið við að sýna öðrum þjóð- um, að íslendingar séu nútíma- menningarþjóð. III. Sú notkun á jarðhitanum á Reykjum, sem var efst í huga mínum, var fyrst og fremst í sambandi við heilbrigðismálin. Ég vildi koma upp á Reykjum framhaldsdeild frá Vífilsstöð- um fyrir brjóstveikt fólk. Sú deild átti að vera brú frá sjúkra- húsinu yfir í starfslífið. Ég heimsótti í því skyni sjálfur og fékk tvo lækna til að fara sömu slóð, afar merkilegt berklahæli nærri Cambridge á Englandi, þar sem sjúklingarn- ir stunda margháttaða og fjölbreytta iðju eftir því, sem heilsa þeirra leyfir. í þessu skyni var byggt mjög ódýrt og einfalt sjúkrahús á Reykjum, þar sem oft mun hafa verið um 40—50 sjúklingar. Var hæl- ið vinsælt, þó að ýmsum út- búnaði væri ábótavant. En eftirmenn mínir og Guðmundar Björnsonar í stjórn heilbrigð- ismálanna höfðu um annað að hugsa en þessa tilraun og sýndu henni litla ræktarsemi. Að lok- um var hún lögð niður fyrir nokkrum mánuðum og sjúkling- garð yfir sandana til að veita Þver^ frá Hlíðinni. Vonandi tekst þeim Fljótshlíðingum að bægja þessari óhemju frá sér, er nú er að eta upp allt undir- lendi Hlíðarinnar. Varla verður með orðum lýst hve hrifinn ferðahópurinn var, er hann skoðaði garðinn í Múla- koti. Það er dásamleg sjón í jafn fögru veðri og var þenna dag. Síðan fór fyrri hópurinn að Sámsstöðum, en hinn að Múla- koti og áfram. Klemens á Sáms- stöðum gekk með okkur um allt sitt ræktaða ríki, og lýsti ítar- lega öllu, er þar var að sjá. Það vakti undrun okkar hve vel hann kunni þá stóru lexíu. Hvað eina skýrt og greint upp á ár og dag. Það dylst engum, að þar er óvenjulegur starfs- og hugkvæmdamaður á ferð. Enda þótt nýi framfaratíminn setji nú mikinn svip á Fljóts- hlíðina, dylst manni ekki, að fögur er Hlíðin, og nú skildi ég bezt hve Gunnar átti erfitt með að flýja fx-á slíkri dýrð, og kaus heldur að falla þar með sæmd. Hreppstjóri Fljótshlíðinga, er bauð okkur velkomna til þeirra, gat þess, að þá hefði langað til að taka betur á móti okkur, en Búnaðarfél. íslands hefði orðið fyrr til með veitingar, svo að þeir gætu ekki sýnt okkur þá gest- risni, er þeir gjarna hefðu ósk- að, en kvaðst þess í stað óska og vona, ásamt fleirum, að við yrð- um svo heppin, að sól skini í heiði meðan við værum þar og framvegis. Á þeim tíma var ekki vel bjart yfir, en síðar glaðn- aði vel til og var hið dýrðlegasta veður. Vegna þess hve vel óskir hans og Fljótshlíðinga rættust okkur til handa, afhenti ég hon- um þessa vísu: Meira virði en brauð á borð I borið Vestlendingum, að verið hefir áhiúns orð ósk frá Fljótshlíðingum. Var svo skilið við hina fögru og frjósömu Fljótshlíð. Mun í hugum okkar lengi lifa minn- ingin um hina hugljúfu Hlíð og hinn fagra og friðsæla skógar- lund í Múlakoti. Nokkrir Rangæingar fylgdu okkur að Þjórsártúni. Þar var drukkiö kaffi. Þar er mjög lag- legur trjágarður. Er við ókum yfir Rangárvellina bar svo til, að við Jón sýslumaður Hallvarðs- son vorum saman í bili. Hann var fram i, en ég aftur í. Allt í einu kallar hann til (Framh. á 4. síðu) arn&r fluttir að Kópavogi og Vífilsstöðum. En eftir standa hús þau, sem reist höfðu verið fyrir sjúklinga á batavegi, og hin miklu gróðurhús; sem ég hafði ætlazt til að framleiddu grænmeti handa sjúkrahúsum ríkisins. En í þess stað urðu þau urn nokkur ár fyrirmyndar- iðjnver við að framleiða lit- fögur blóm á líkkistur höfuð- staðarbúa. IV. Um leið og ég nam land fyrir hönd ríkisins í hlíðinni austan Varmár, kom annar landnáms- maður litlu síðar að hinu mikla hveralandi vestan árinnar. Það var raunar gamall nábúi minn norðan úr Þingeyjarsýslu. Þar var ég einum dal austar en hann. Ljósavatnsskarðið eitt skyldi mína ættbyggð frá Fixjóskadalnum. Þessi maður var Sigurður Sigurðsson búnað- armálastjóri. Hann réð mestu um að bændur í Ölfusi reistu með stuðningi ríkisins mjólkur- bú mitt í hveralandinu. Skömmu síðar reisti Sigurður með börn- um sínum nýbýli skammt frá mjólkui’búinu og mörg gróðurT- hús. í kjölfar Sigurðar Sig- urðssonar fylgdu svo margir aðrir landnámsmenn. Sveitin reisti í Hveragerði mikinn barnaskóla og samkomuhús. Síðar kom þar símstöð, kvenna- skóli og að lokum fjölmennt þorp, sem fer hraðvaxandi með hverju ári. Eitt er sameiginlegt fyrir alla, sem byggja á þessum stað. Þeir byggja í Hveragerði vegna jarðhitans. Ríkisjarðirnar í Dlíusinu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.