Tíminn - 30.09.1939, Page 2

Tíminn - 30.09.1939, Page 2
450 TtMEVlV, laugardaginn 30. sept. 1939 113. blað Sambúð Islendínga og Færeyínga Bréf frá Jóannesi Paturssyni Áfanginn til Veíksel Eftir Halldór Kiljan Laxness 'gímxnn Laugardayinn 30. sept. Hlutleysið Strok ensku hernaðarflugvél- arinnar frá Raufarhöfn hefir vakið mikið umtal og nokkurn ugg. Hjá ýmsum hefir komið fram sú ásökun á hendur ríkisstjórn- inni, að hún skuli hafa látið sér nægja þá drengskaparyfirlýs- ingu flugvélarstjórans, að hann myndi sætta sig við kyrsetning- una. Ríkisstjórnin hefði í stað þess átt að gera ráðstafanir, sem gerðu flugvélina ófæra til flugs. Þessi ásökun virðist sprottin' af fullkomnum misskilningi á hlut- leysisafstöðu íslands. ísland hefir lýst yfir ævarandi hlutleysi. ísland hefir jafnframt lýst yfir því, að það hafi engan gunnfána og engan her. Erlend- um þjóðum er því vel ljóst, að ísland getur ekki varið hlutleysi sitt með vopnum. Hlutleysi þess er byggt á þeirri tiltrú til stór- þjóðanna, að þær sýni þann drengskap að virða sjálfstæði og réttindi vopnlausrar smáþjóðar. Fyrir þessa hlutleysisafstöðu íslands væri fátt hættulegra en að íslendingar sýndu einhver merki þess að óreyndu, að þeir tryðu ekki á þennan drengskap stórþjóðanna, sem er ein veíga- mesta undirstaða hlutleysis ís- lenzka ríkisins. Þess vegna hefði íslenzka rik- isstjórnin stigið mjög varhuga- vert og hættulegt spor, ef hún hefði neitað að taka drengskap- aryfirlýsingu hins enska flug- vélarstjóra trúanlega og gert ráðstafanir, sem hefðu sýnt slíka tortryggni hennar. Það hefði tæpast getað skoðast öðruvlsi en sem vantraust á drengskap ensku þjóðarinnar til að virða hlutleysi og sjálfstæði íslands. íslenzka rikisstjórnin verður því ekki ásökuð um neitt í sam- bandi við þetta mál. Hún hefir aðeins sýnt það traust til dreng- skapar stórþjóðanna, sem henni bar að sýna. Ekki aðeins hún, heldur öll íslenzka þjóðin, hefir orðið fyrir vonbrigðum að þessu sinni. En því ber að treysta, að hér hafi aðeins verið um sér- stakt tilfelli að ræða og það geti einmitt orðið til þess, að stór- þjóðirnar geri ráðstafanir til að virða betur hlutleysi okkar i framtíðinni. En því trúir áreið- anlega enginn að óreyndu, að brot enska flugvélastjórans sé í samræmi við vilja enskra yfir- valda og að það muni finna nokkra náð fyrir augum þeirra. Það verður naumast annað sagt en að skrif tveggja blaða, Vísis og Þjóðviljans, um þetta mál séu bæði heimskuleg og hættuleg. Árangurinn af slíkum skrifum getur tæpast orðið ann- ar en sá, að læða inn þeim ósanna grun, að íslenzka ríkis- stjórnin sé í raun og veru völd að þessu hlutleysisbroti. Ef slík- ur grunur næði að festa rætur gæti hann orðið hlutleysi þjóð- arinnar hættulegri en allt ann- að til saman. Verður ekki annað sagt, en að þá sé langt gengið í þvi, að ærubíta pólitíska and- stæðinga, þegar þeim eru bornar alrangar sakir á brýn, — sakir, sem eru ekki fyrst og fremst hættulegar þeim sjálfum, held- ur hlutleysi þjóðarinnar. Þeir blaðamenn, sem ekki virð- ast kunna skil á þvl, hversu hlut- leysi íslands á styrjaldartímum er vandmeðfarinn hlutur, eru á- reiðanlega á rangri hillu. Sú skylda hvílir á blöðunum framar öllum öðrum að ræða þessi mál með fyllstu gætni og forðast allt, sem getur verið hlutleysinu skaðlegt. Verður ekki hjá því komizt að geta þess í þessu sambandi, að það virðist mjög óviðfelldið að visst blað skuli vera með órök- studdar getgátur um starf- semi Þjóðverja hér, sem tæpast samrýmist hlutleysi landsins. Slikt er í ósamræmi við það traust, sem okkur ber að sýna styrjaldaraðilum að óreyndu. Þótt atburðurinn á Raufar- höfn sé tvímælalaust brot á hlutleysi landsins virðist alveg ástæðulaust að hann skapi nokkurn sérstakan ótta. Tvær stærstu styrjaldarþjóðirnar, Bretar og Þjóðverjar, sem til Fyrir nokkru síðan var vikið að því í Tímanum, að það væri í alla staði óréttmætt og ósann- gjarnt að halda Færeyingum utan hinnar menningarlegu samvinnu Norðurlanda, þar sem þeir væru sérstæð þjóð, þótt þeir hefðu ekki stjórnarfarslega sér- stöðu. Var þeirri áskorun beint til þeirra, sem eru forystumenn norrænnar samvinnu, að láta þetta mál til sín taka og bæta úr þessum órétti. Jafnframt var að því vikið að auka ætti menningarlega sam- búð íslendinga og Færeyinga og ættu íslendingar m. a. að láta Færeyinga hafa árlega ókeypis vist fyrir þrjá nemendur, einn á alþýðuskóla, annan á bænda- skóla og þriðja á húsmæðraskóla. Með því móti sýndu íslending- ar Færeyingum sjálfsagt bróð- urþel og stuðluðu að aukinni sambúð þessara litlu frændþjóða í norðanverðu Atlantshafi. í tilefni af þessum skrifum Tímans hefir Jóannes Paturs- son, hinn alkunni sjálfstæðis- foringi Færeyinga, ritað Jónasi Jónssyni, formanni Framsókn- arflokksins, bréf það, sem hér fer á eftir og birtir Tíminn það óbreytt, þar sem treysta má að allir geti skilið efni þess, þótt það sé á færeysku: Kirkjuböur, Föroyum, 26/8. 1939. Tað var mær gleðievni at lesa Tímann, 5. august, „Á víffavangi", har sum talaff er um föroysku tjóðina í viffurskiftum viff nor- röna samvinnu og um skúlavist Föroyinga í islenskum skúlum. So mikiff eru Föroyingar vakn- aðir til sjálfsvirffing nú, at mörg- um tykir tungt at frætta frá norrönu fundunum, har teir aldri verffa tiknir upp á tung- una. Menn turva ikki at spyrja hvat bægir. Samlanda menn greina koma í þessu sambandi, hafa jafnan verið okkur vin- veittar og sýnt, að þeir kunna að meta sérstöðu okkar og sjálf- stæði. íslendingar meta ekki aðrar stórþjóðir meira og vilja gera sitt ítrasta til að halda á- fram viðskiptalegum og menn- ingarlegum tengslum við þær. Hlutleysi okkar byggist á þvl, að þær sýni þann drengskap að virða þessi réttindi okkar, og við höfum enga ástæðu til að ætla, að forystumenn þeirra geri það ekki. Bezta tryggingin fyrir hlutleysi okkar er að sýna það í verki, að við treystum þessum drengskap. NIÐURLAQ Við krakkarnir fundum dálít- ið af eggjum, mest smáfuglaegg. Við seldum eggin P. Nielsen á Eyrarbakka, sem var fuglafræð- ingur. Hann borgaði 20 aura fyr- ir hreiðrið. Móðir mín lét okkur halda saman aurunum þangað til hún gat efnað okkur kodda. Einu sinni kom það atvik fyrir, að ég varð að missa af þessum tekjum. Ég var að reka kýrnar í hagann á hvítasunnumorgun og fann 4 mýrisnípuegg. Þegar ég kom heim undir tún með egg- in, var eins og hvíslað að mér: Hvað heldurðu, að hún móðir þín segði, ef ræningi kæmi og tæki frá henni öll börnin hennar núna á hvítasunnumorgun. Þetta varð til þess að ég sneri aftur með eggin og lét þau í hreiðrið, og mér til mikilla á- nægju sá ég það daginn eftir að fuglinn var lagstur á eggin. Síð- an hefi ég engin egg tekið og krakkarnir mínir taka engin egg, enda er mikið fuglalíf hér í kring og mikið af fuglum verp- ir í túnið og allt fær að unga út. Ég hefi engan kött meðal annars til þess að styggja ekki fuglana, því að fuglarnir eru beztu vinir mínir. Ég vil geta þess, að faðir minn borgaði aftur sveitarskuldina með því að taka ómaga af sveit- inni eftir að hagur hans fór að Jóannes Patursson. okkar, Danir, boyxlaffu okkur undir sig í 1849 og fasthalda enn, at Föroyjar er lutur í Danmörk og Föroyingar eru lutur úr dönsku tjóffini og nokta at För- oyingar eru serstök tjóff. Hetta fastheld bæði stjórnin og for- maffur Iandstingsins á opinber- um tingfundi á ríkisdegi 1936, og sama gjördu tingmennirnir úr öllum tingflokkum, allir sum ein. Föroyski tingmaffurinn stóð einsamallur eftir viff sín keik. Harviff stendur taff. Eingin tekur undir. — Bert er bróffur- leyst bak. Taff skal verffa friffur og góð semja í Norffurlondum! Tí skal tögn vera um minnstu norrönu tjóðina úti í Atlantshavi, tó henni liggur so vátt undir föti at verffa kövd, sum aldri áffur. Taff er Föroyingum neyffsýn at fáa fastatökur á íslenskum máli, taff er um at gera beint nú, so málin ikki færkast longur frá hvörjum öðrum enn tey longu eru, nú tað flöffir ein spill- ing av útlenskum orffum og bendingum inn í mál várt, so taff er grötulegt bæffi at hoyra og sjá. Tessvegna og á mangan ann- an hátt varð nökur bót á borði, fingu nokrir Föroyingar skúla- vist í íslenskum skúlum, soleiðis sum uppskotiff er í Tfmanum. Býffst tílfkur kostur Föroying- um, verffur hann ivaleyst væl fagnaður. Virffingarfylst, Jóannes Patursson. Tímanum hefir þótt sjálfsagt að fá bréf þetta til birtjngar, þar sem það ber þess vitni, að máli þessu er fullur gaumur gefinn meðal Færeyinga. Vill Tíminn enn á ný skora á batna, og samhliða þvi, fékk hann uppgjöf á einhverjum hluta skuldarinnar. Túnið á Arnarhóli var allt karg þýft, utan nokkrir hól- balar, sem voru sléttir frá nátt- úrunnar hendi. í þá daga höfðu menn ótrú á að slétta túnið, töldu meiri töðu af þýfðu túni en sléttu, því að þýfða túnið hefði meiri flöt. Það eru fyrstu túna- slétturnar, sem ég man eftir á Arnarhóli, þegar faðir minn þurfti að byggja upp eitthvert fallið stykki í kálgarðinum, tók hann snyddu úr þúfum til hleðslu, og síðan voru sóttar þökur út fyrir tún til að þekja yfir sárið aftur. Það gekk illa að vinna túnið svona þýft og lét pabbi okkur strákana slá þúfu- kollana, en sló sjálfur gjóturnar niður á milli. Það var kapp í okk- ur að láta óslegnu þúfunum ekki fjölga. Hann lét okkur fara á fætur með sér á morgnana til að slá klukkan þjú og fjögur, eins og siður var í þá daga, þegar þurrkatíð var. Þó seint gengi að slá túnið, tók ekki i hnúkana fyrr en átti að fara að hirða töðuna, þá var hvergi hægt að leggja reipi. Okk- ur strákunum líkaði þetta illa og við fórum að stelast í að slétta eina og eina þúfu út um þýfis- kargann, til þess að hægt væri að leggja reipi, þegar þurfti að [Eftirfarandi grein blrtist í blaði kommúnista 27. þ. m. Hún var birt þar athugasemdalaust og virðist þvi vera í fullu samræmi við stefnu blaðsins, enda er vitanlegt að Kiljan er ritfær- asti og einn áhrifamesta maður flokks- ins, sem gefur blaðið út. Efni greinar- innar mun Tíminn ræða nánar síðar, en vill strax benda á eftirfarandi: 1) Kiljan kemur alstaðar til dyra I greininni eins og yfirlýstur bolsevikki og virðist því fullljóst, að hann og flokksbræður hans hafi nú kastað hinni lýðræðislegu sósíalistagrímu, er þeir hafa borið um nokkurt skeið samkvæmt fyrirmælum frá Moskva. 2) Hann fagn- ar því, að kommúnisma hafi verið kom- ið í framkvæmd með erlendu hervaldi og blóðugri undirokun, sem á engan sinn líka í sögu íslands, nema ef vera kynni Tyrkjaránið. 3) Hann áréttar hið bolsevikiska sjónarmið sitt og flokks- bræðra sinna með því að fagna yfir því að kommúnismanum muni hér eftir auðveldara að brjóta sér leið yfir Vest- ur-Evrópu. Með því sýnir hann á ný, að það, sem fyrir honum og flokks- bræðrum hans vakir, er ekki efling lýð- ræðisins, heldur kommúnistiskt einræði eftir rússneskri fyrirmynd, sem stutt er tll valda með erlendu fjármagni og hervaldi. Vegna þessara upplýsinga í grein Kiljans, telur Tíminn rétt að birta hana orðrétta og láta hana koma fyrir sjónir fleiri en þeirra, sem geta lagt sig niður við að lesa kommúnistablaðið. Eftir þessa grein Kiljans ætti enginn að þurfa að vera í neinum vafa um hið raunverulega markmið íslenzku kommúnistaforingjanna, sem um hríð hafa reynt að leyna því undir nýju flokksheiti og skrafi um lýðræði.I Fyrsti heimssögulegi átangur- inn af griðasáttmála Þjóðverja við ráðstjórnarríkin er sá, að bolsévismanum hefir verið opn- uð leiðin til Vesturevrópu. And- kommúnistiski möndullinn er brotinn; andkommúnistiski sáttmálinn er orðinn skrítla. Þrem vikum eftir undirskrift griðasáttmálans er bolsévisminn á bökkum Veiksel; fimmtán milljónir manna í miðaldalegu lénstímaríki, sem frægt var fyr- ir mestu bændaörbirgð á Vest- urlöndum, hefir árekstralítið og án verulegra blóðsúthellinga, hoppað inn í ráðstjórnarskipu- lag verkamanna og bænda. Ég sé auðvaldssinnuð blöð tala um að bolsévikar um heim allan standi sem steini lostnir yfir þessu hneyksli. Mér er slíkur hugsanagangur ekki með öllu þá aðila, sem þessum málum ráða, að hlutast til um að þess- ari hugmynd verði hrundið í framkvæmd. Er ekki neitt sjá- anlegt, sem virðist vera því til fyrhstöðu. hirða. Pabbi sá að þetta var gott og flýtti fyrir vinnunni, svo að nú fórum við að færa okkur upp á skaftið og slétta stærri spildur. Svo kom að því, að búnaðarfélag var stofnað í hreppnum. Þá mun ég hafa verið 17 ára gamall. Þá fór nú heldur að lagast, því að nú fórum við að fá peninga fyrir það, sem við sléttuðum, þetta 10 —12 aura fyrir hvert unnið dags- verk, samhliða því, að betur gekk að vinna túnið og töðufengur óx. Einu sinni skárum við strák- arnir ofan af 400 ferföðmum á þorranum. Þá var góð tíð. Þá fór maður um túnið hjá okkur, þar sem við vorum að vinna, og hrós- aði hann okkur fyrir dugnaðinn. Það var til þess að eggja okkur til meiri framkvæmda. Einu sinni fékk faðir minn 30 krónur í jarðræktarstyrk og þóttu það miklir peningar, og einu sinni fékk hann 50 króna verðlaun fyrir unnar jarðabæt- ur. Verkfæri til túnyrkju voru í þá daga tvískeri og skófla. Nú fór afkoman að batna, túnin að verða auðunnari, töðufengur fór vaxandi og kúnum heldur að fjölga. Átti búnaðarfélagsskap- urinn mikinn þátt I því og svo vorum við krakkarnir að smá komast upp. Búnaðarsamband Suðurlands var stofnað fyrir rúmum 30 ár- um. Ég heyrði einu sinni mann segja: „Gerir þetta búnaðar- samband nokkurt gagn?“Til þess að sýna fá dæmi, þá boðar það fulltrúa bændanna úr öllum hreppum og sýslum sambands- svæðisins á fund einu sinni á ári ljós. Ég skil ekki almennilega, hvernig bolsévíkar ættu að sjá nokkurt hneyksli í því, að 15 milljónir manna eru þegjandi og hljóðalaust innlimaðir undir bolsévismann. Mér skilst að slíkt hljóti að vera bolsévíkum fremur fagnaðarefni en ástæða til hneykslunar. í gær skrifuðu auðvaldsblöðin sturlaðar grein- ar um þau svik við bolsévism- ann, sem Stalin væri staðinn að með griðasáttmálanum við Þjóð- verja. í dag skýra sömu blöð frá því, að sem afleiðing af þessum sáttmála sé nú útþurrkun auð- valdsins framkvæmd og sam- virkt skipulag upptekið í % hlutum Póllands. Mér er ekki ljóst hvar „svik“ bolsévismans liggja. Annar beinn árangur griða- sáttmálans er sá, að bolsévism- inn hefir a. m. k. í svip, lokað hinni fyrirhuguðu, langþráðu og margumdreymdu leið þýzku heimsveldisstefnunnar til aust- urs, með því að setja fleyg milli Þýzkalands og Rúmeníu. Um leið er sunnanverð Austurevrópa raunverulega undirgefin lykla- valdi bolsévismans. Þó er þýzk-rússneski griða- sáttmálinn merkilegastur fyrir þá sök, að með honum er Þýzka- landi hrundið úr vegi, sem brjóstvörn Vesturlandaauðvalds- ins gegn bolsévismanum. Þýzki fasisminn sem „fræðigrein“, þjóðarvakning og valdastefna byggðist á baráttunni gegn bolsévismanum sem undirstöðu. Með griðasáttmála þýzka ríkis- ins við bolsévismann er þessari undirstöðu kippt burt, hug- myndakerfi nazismans lamað, þýzki fasisminn, sem fagnaðar- boðskapur gegn bolsévisma, er ekki lengur til. Um leið er bar- áttan gegn fasismanum ekki lengur einkunnarorð, nema með takmörkuðu innihaldi: brodd- urinn hefir verið sorfinn af þessu hættulega vopni auðvalds- ins, vigtennurnar dregnar úr þessu villidýri, sem átti að rífa bolsann á hol. Eftir er gamall spakur seppi, sem enginn bolsé- víki telur framar ómaksins vert að sparka í svo um munar. Ein- kenni þýzka ríkisins eru nú aft- ut orðin hinir sígildu þýzku her- veldisdraumar og heimsveldis, sem fyrst og fremst beinast gegn yfirráðum Breta. Af grundvall- aratriðum bolsévismans hefir aftur á móti ekki stafkrók verið raskað: samvirkur iðnaður, samyrkjubúskapur, sósíalistisk menningarviðreisn seinþroska landa mun halda áfram sinni friðsamlegu þróun á marxistisk- um — leninistiskum grundvelli (Framh. á 3. siðu) að minnsta kosti, til að ræða á- hugamál sín, sérstaklega um jarðrækt. Það hefir gengizt fyr- ir umferðakennslu í plægingum, sem hefir haft mikil áhrif til túnræktar á sambandssvæðinu. Það hefir styrkt bændur til að koma sér upp sundbaðþróm fyr- ir sauðfé. Það hefir styrkt og gengizt fyrir húsmæðranám- skeiðum, sem munu hafa leitt sín góðu áhrif inn á hvert ein- asta heimili á sambandssvæðinu. Það hefir heitið 3000 króna styrk til húsmæðraskóla á sambands- svæðinu. Það hefir gengizt fyrir þeirri virðulegu og ógleyman- legu bændaför norður um land, sem farin var í fyrra sumar (1938). Ég var svo heppinn að vera þátttakandi í þeirri för. Ég yngdist upp við förina og fleiri munu hafa gert það.því að gaml- ir menn, sem gengu haltir af elli og lúa, þegar þeir lögðu af stað í ferðina, var sagt að gengu ó- haltir, þegar þeir komu aftur. Ég vil hér með þakka stjórn bún- aðarsambandsins, þeim Guð- mundi Þorbj arnarsyni, Degi Brynjólfssyni og Kjartani Mark- ússyni fyrir að gangast fyrir þeirri framkvæmd. Og ég vil ennfremur þakka öllum þeim, sem við heimsóttum eða urðu á vegi okkar i þeirri för, fyrir þær hlýju viðtökur og það sólskin, sem þeir veittu okkur ferða- fólkinu. Það var það sólskin, sem seint mun dvína. — Á síðasta aðalfundi sínum mun búnaðar- sambandið hafa heitið bændum styrk til að koma sér upp kart- öflugeymslum. Margt fleira hefir Leiðbeiníngar nm sparnað eldsneytis Það er allra hluta vegna nauð- synlegt og sjálfsagt að spara eldsneyti eins og frekast er unnt í vetur. Undanfarin ár hefir verið kynt óþarflega mikið i húsum hér í Reykjavík. Á þetta eflaust rót sína að rekja til þess, að mikið hefir verið byggt af nýjum stein- húsum, sem mikið hefir þurft að kynda i byrjun, en ekki orðið af framkvæmdum að takmarka kyndinguna, þegar frá leið. Það er hægt að spara ótrúlega mikið eldsneyti i miðstöðvar- kötlum með því að loka algerlega fyrir rennsli heita vatnsins og opna það t. d. aðeins þegar sér- stök þörf er á. Ennfremur er hægt að spara mikið frá því, sem áður hefir tíðkazt, með því að gefa kynd- ingunni meiri gaum en áður. Kappkosta verður að nota sem bezt allan hitamátt eldsneytis- ins með því að fara skynsam- lega með kyndinguna. Reykur- inn, sem út um reykháfinn fer, er ónotuð orka. Hann saman- stendur af gasi og kolaryki, sem á að vera hægt að brenna með réttri meðferð eldfærisins. Með dálítilli þolinmæði er hægt að finna sérkenni hvers eldfæris og koma í veg fyrir að eldsneytið rjúki upp um reykháfinn. Eldfæri má aldrei snarphita. Við það tapast mikill hiti. Með réttri meðferð á að vera hægt að halda hitanum mjög jöfnum og við það kemur eldsneytið bezt að notum. Eldfærin eiga að vera vel þétt. Einfalt er að prófa þetta með því að bera logandi eldspýtu eða kertisloga meðfram öllum hurð- um og lokum. Glæðist loginn, ber það vott um að augasúgur kemst inn með hurðinni eða lok- unni, og tapast við það mikið af orku eldsneytisins. Rafmagnsveitan hefir gnægð rafmagns á þeim tímum, sem ekki er verið að elda mat eða brenna ljósi. Það er hægt að spara mikið 1 kyndingu með því að hjálpa miðstöðinni með raf- magnsofnum um miðjan'daginn. Hafið því hugfast: Aff halda eldfærunum hrein- um og þéttum, að kynda sparlega og snarp- kynda aldrei, aff Ioka hitavatnsrennsli og öllum óþarfa ofnum og aff hita meff rafmagni seinnl hluta dags fram í myrkur, þar sem ástæffur eru til. Og að síðustu þetta: Það er ódýrara að klæða sig eftir loftslagi landsins í hlý ís- lenzk föt og prjónles en að kapp- kynda íbúðirnar með dýru út- lendu eldsneyti. sambandið gert, sem oflangt yrði upp að telja hér. Ég tel Búnaðarsamband Suðurlands okkur bændunum nauðsynlegt. Svo kom Flóaáveitan á sínum tíma. Ég tel hana, samfara Mjólkurbúi Flóamanna og öðr- um framkvæmdum hér, vera að- al grundvöllinn undir afkomu okkar Flóamanna,, þar sem leið- andi menn þjóðarinnar voru það hyggnir að láta okkur ekki borga áveituna eins og hún kost- aði. Hefðum við bændur átt að borga allan þann kostnað, er ég ekki í vafa um, að margir af þeim, sem nú búa á áveitusvæð- inu væru farnir frá jörðunum og á mölina við sjóinn, til að skapa þar meira atvinnuleysi og meira hallæri, því að margir hafa nóg með að borga þar, sem þeim nú er gert að skyldu að greiða. Og fleiri hafa gott af áveitunni en Flóamenn. Bæði Reykvíkingar og aðrir kaupstaðabúar og þeir, sem búa í nágrenni áveitunnar, sækja hingað mikið af heyskap og heyjum. En mér blöSkrar, þegar ég sé sinubrennurnar á vorin. Þar er brennt svo þús- undum hestburða skiptir af því dýrmætasta verðmæti, grasinu, og á sama tíma eru atvinnu- leysingjar skrásettir í hundraða tali í kaupstöðunum. Þetta þarf eitthvað að breytast. Fyrsta árið, sem unnið var að framkvæmd Flóaáveitunnar að skurðgrefti, lét ég drengina mína, sem þá voru dálítið upp- komnir, vinna þar. Þeir unnu fyrir 700 krónum. Mér fannst þetta uppgripapeningar. Ég vann Bjarni Guffmundsson. Jason Steinpórsson; Nokkrar endurminníngar

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.