Tíminn - 12.10.1939, Qupperneq 3

Tíminn - 12.10.1939, Qupperneq 3
118. blað TtMINJy, fiiiiiiitntlagiim 12. okt. 1939 471 ÍÞRÓTTIR HUSMÆÐUR! 20° 30° 45°l \ú er rétti tmilnn Simdmeistaraniót fslands. Sundmeistaramót íslands stendur yfir um þessar mundir. Það hófst síðastliðinn sunnu- dag. Þátttakendur sundmóts- ins eru frá íþróttafélaginu Þór á Akureyri, Ungmennafélagi Reykdæla, Sundfélaginu Ægi, Glímufélaginu Ármann og Knattspyrnufélagi Reykjavík- ur. Á sunnudaginn urðu úrslit þessi: 100 m. frjáls aðferð, karlar: 1. Jónas Halldórsson (Æ.), 1 min. 3,7 sek. Er það nýtt met. Gamla metið,l mín. 3.8 sek., átti hann sjálfur, sett 1938. 2. Logi Einarsson (Æ.), 1 mín. 4,7 sek. 3. Hörður Sigurjónsson (Æ.), 1 mín. 6,9 sek. 200 m. bringusund karla: 1. Ingi Sveinsson (Æ.), 3 mín. 2,3 sek. 2. Sigurður Jónsson (K.R.), 3 mín. 4,1 sek. 3. Sigurjón Guðjónsson (Á.), 3 mín. 11 sek. 4X50 m. boðsund karla: 1. A-sveit Ægis, 1 mín. 54,7 sek. og er það nýtt met. Gamla metið, 1 mín. 57,7 sek., setti sveit úr Ægi 1938. 2. Sveit Ármanns 2 mín. 5 sek. 3. Sveit K.R. 2 mín. 5,8 sek. Höllin bak við hamrana. 66 bls. Verð 1 kr. heft. Höllin bak við hamrana heitir nýútkomið barnaæfintýri eftir Ármann Kr. Einarsson kennara. Áður hafa komið út eftir þenn- an höfund, Vonir (sögur) 1934 og Margt býr í fjöllunum (æfin- týri) 1937. Æfintýri þetta er skemmtilegt að efni og prýtt mörgum myndum, snoturt að frágangi og ódýrt. Það er vandi að skrifa læsilega fyrir börn, þannig, að hraðinn í atbuxða- rásinni sé nægilegur, án allra málalenginga. Höfundinum virðist takast þetta ágætlega og verður bókum hans áreiðanlega vel fagnað af hinum ungu les- endum, því að svo virðist, að þar sé alltaf nokkur vöntun á læsi- legu efni, og góð æfintýri eiga alltaf miklum vinsældum að fagna. Þarna segir frá dreng, sem Ingi heitir. Hann kemst í hendur trölla og álfa. Á þar misjafna daga. Lendir í mörgum raunum, en á líka ýmsar á- nægjustundir og sér merkilega leyndardóma. Að lokum tekst honum að komast í mannheima aftur með frábærum dugnaði og ráðkænsku, og hjálp góðra vætta. Bókin lofar góðu um þennan höfund sem æfintýra- skáld og það, sem frá honum hefir komið, spáir að þarna sé höfundur, sem vert er að gefa gaum. D. Á. 3. Randver Þorsteinsson (Á.) 6 mín. 14,5 sek. o< j i er mjólkin kostameiri og næringar- OjalQall ríkari en síöarl hluta sumars. Og * i i « hefir mjólkin hér reynzt auðugri AluiCl af c-bætiefni en einmitt nú. Þannig hafa rannsóknir þær, sem gerffar voru í þessu skyni í síðastliðnum septembermánuffi, sýnt, aö ef siMÍöaö er við að neytt sé eins lítra á dag er mjólkin þá nægilega auðug af þessu bætiefni til þess að menn geti fengið allri C-bætiefnaþörf sinni fullnægt í mjólkinni einni. Þá munu það þykja góffar fréttir, aff viff rannsóknir þær, sem gerffar hafa verið mánaðarlega, allt frá síffastliffnum áramótum, hefir þaff komið í ljós, að gerilsneyðingin (í Stassanovél) rýrir ekki finnanlega C-f jörvismagn mjólkurinnar. Sýnishorn af sömu mjólk á undan og eftir stassaniser- ing’u sýndu sama C-fjörvismagn eftir gerilsneyðinguna og fyrir hana. Mjólkursamsalan. Vegna vaxandi fyrirspuma um hvort endurtekiff verffi tiiboð mitt um f jölbreytt heimilisbókasafn fyrir 10 kr., að viffbættu einnar krónu burffargjaldi, vil ég enn gefa 25 m., frjáls affferff, telpur innan 12 ára aldurs: 1. Halldóra Einarsdóttir (Æ.) 21,9 sek. 2. Sigrún Þorgilsdóttir (Æ.) sjö ára, 23,3 sek. 3. Sólveig Björgvinsdóttir (K,- R.) 24,2 sek. 50 m. bringusund, drengir innan 14 ára aldurs: 1. Sigurgeir Guðjónsson (K,- R.) 44,7 sek. 2. Birgir Þorgilsson (Æ.) 45,2 sek. 3. Birgir Frímannsson (K.- R.) 49,6 sek. Á þriðjudagskvöldið var sund- mótinu haldið áfram og urðu þá úrslit og afrek þessi: 400 m., frjáls affferff, karlar: 1. Jónas Halldórsson (Æ.) 5 mín. 17 sek. 2. Guðbrandur Þorkelsson (K. R.) 5 mín. 51,2 sek. 100 m. baksund karla: 1. Jónas Halldórsson (Æ.) 1 mín 20,4 sek. 2. Guöbrandur Þorkelsson (K. R.) 1 mín. 30,9 sek. 3. Hermann Guðjónsson (Á.) 1 mín. 34,6 sek. 50 m. bringusund stúlkna innan .14 ára aldurs: 1. Ásdís Erlingsdóttir (Á.) 47,9 sek. 2. Sigriður Jónsdóttir (K.R.) 48,6 sek. 3. Hólmfríður Kristjánsdóttir (K.R.) 48,8 sek. 25 m., frjáls affferð, drengir innan 12 ára aldurs: 1. Garðar Gíslason (K.R.) 23,4 2. Trausti Thorberg (K.R.) 24,5 sek. 3. Sigmundur Guðmundsson (K.R.) 24,6 sek. Sundmótinu lýkur í kvöld. mönnum kost á slíkum kjörum: Steiiigrímur Thorsteinsson: Ljóðaþ. I. með mynd (208 bls.) og Ljóðaþ. II. með mynd (58). Sawitri II. útg. meö mynd (64). Sagan af Kalaf og keisara- dótturinni Tcínversku (64). Eftir Axel Thorsteinsson: Börn dalannal.—//.(198), í leikslok, sögur úr heimstyrjöldinni 1.—2. útg. (148). / leikslok II. b. (58), Heirn er haustar, og nokkrar smásögur aSrar (96). Hannibal og Dúna (76). Greifinn frá Monte Christo I b. (128) II. b. (164), III. (192), IV. (176). — ítalskar smá- sögur I. (120). ítalskar smásögur II. (80). Ævintýri og smásögur með myndum (64). — Einstœðingur, hin ágæta saga Margaret Pedler (504 bls.) og Ástarþrá, eftir sama höf. (354), líka falleg og skemmtileg saga. Loks: Árgangur af Rökkri (heilir árg.) um 700 bls. — Hefir nokkur boðið yður betri kjör? Pant- endur sendi meðf. auglýsingu og 11 kr. (ein króna má vera i frímerkjum) í ábyrgðarbréfi (sendið ekki peninga í almennu bréfi) — eða póstávísun og nægir að skrifa á afklippinginn: „Sendið mér bækurnar samkv. tilb. í Tím- anum þ. 12. okt. 1939.“ Það er ódýrast að senda peninga þannig og tryggt, en biðjið ávallt um kvittun íyrir póstávisun og ábyrgðarbréf, til þess að fá leiðréttingu ef nokkur vanskil verða. í stað „Dokað við í Hrunamannahreppi" sem nú er uppseld kemur „Þöglar ástir" eftir Musæus í þýðingu Steingr. Thorsteinssonar. Virðingarfyllst. AXEL THORSTEINSSON. NB. — Notið þetta óvenjulega tækifæri fyrr en seinna, því að upplög bókanna „Börn dalanna" og „Einstæðingur" þrjóta fyrirsjáanlega á yfirstandandi ári. Skrifstofa mín og bókaafgreiðsla er flutt í hús Félagsprentsmiðjunnar, efstu hæð. Viðtalstími kl. 1—4. O S T A R irá Mjólkursamlagi Eyfirðmga alltaf fyrirlíggjandí í heildsölu. Samband ísl. samvínnuíélaga Sími 1080. TÍMARIT HEITIR VERÐLAUNUM. Stórt mánaðarrit, sem ráðgert er að taki að koma út í Reykjavík í haust með undirritaðan að ritstjóra, heitir verðlaunum fyrir greinar, sem hér segir: 1. Fyrir grein um þá breytingu, sem á þessum misserum er að verða í íslenzku þjóðlífi, 1—4 bls.......................................... kr. 25—50 2. Fyrir grein um alþýðlegan fornritalestur, 2—4 bls................... kr. 30—50 3. Fyrir grein um bók, sem komið hefir út á íslenzku nýlega, 2 bls... kr. 40 4. Fyrir skemmtigrein — mætti vera almenn ádeila í léttum, fyndnum stíl, 2—5 bls........................................................ kr. 30—50 Blaðsíðustærð er miðuð við „Eimreiðina". Ekki verða veitt verðlaun nema fyrir greinar, er teljast ágætar, bæði að efni og skemmtilegri framsetningu. Vel getur komið til mála, að fleiri verð- laun en ein verði veitt fyrir greinar um sama efni, og yrðu þau þá greidd jafnóðum og greinarnar birtast. Fyrsta greiðsla, verði um verðlaunahæfar greinar að ræða, fer skilyrðislaust fram fyrir jól. Hver grein, sem ritstjóri álítur, að komi til mála, verður athuguð gaumgæfilega af þremur skynbærum mönnum. Engin grein verður notuð, nema hún fái verðlaun. Greinarnar sendist undirrituðum poste restante, Reykjavík, fyrir 10. nóv. n. k. undir dulnefni með réttu nafni höfundar í umslagi, en dulnefnið sé ritað utan á það einnig. Höskuldsstöðum, 10. september 1939. Björn O. Björnsson. Timburverzlun Sítnn.: Granfuru. Stofnnií 1824. Carl Lundsgade — Köbenhavn. Afgr. frú Kaupmannahöfn bæði stórar og litlar pantanir og skipsfarma frá Svíþjóð. S. I. S. og umhoðssalar annast pantanir. — EIK OG EFIVI í BILFAB TIL SKIPA. — Fjallagrös. annað en tækifærisbundin blekking, og hverfa þá aftur til hinnar gömlu, kommúnistisku stefnu sinnar. Á síðastliðnu vori áttu þessar tvær skoðanir að standast próf reynslunnar. Samningatilboð Breta og Frakka veitti Rússum glæsilegt tækifæri til að fram- kvæma „friðarstefnu“ sína og efla lýðræðið í baráttu þess við fasismann. En ábyrgðaryfirlýs- ing Breta og Frakka til handa Póllandi og sú nýja aðstaða Þýzkalands, að hafa þörf fyrir samvinnu við Rússa, skapaði þeim einnig heppileg skilyrði til að hverfa aftur til hinnar fyrri stefnu sinnar. Val Sovét-Rússlands í þessum efnum er nú orðið svo augljóst, að engum dylst það lengur, að það er búið að kasta friðar- og lýðræðisgrimunni og hefir algerlega færzt yfir á gamla grundvöllinn aftur. í tilefni af þessu Hver eru f r á f a 11 i rússnesku svikin? stjórnarinnar frá friðarstefnunni hefir verið farið ýmsum hörðum orð- um um svik hennar. Ýmsir út- sendarar hennar, eins og t. d. Halldór Kiljan Laxness, hafa hins vegar andmælt því, að um nokkur svik við kommúnism- ann sé að ræða. Hvorirtveggju hafa rétt fyrir sér. Með samningnum við Þýzka- land komu Rússar styrjöldinni af stað. Það dylst ekki neinum lengur. Ef Þjóðverjar hefðu ekki átt vísan stuðning Rússa, hefðu þeir ekki hafið styrjöld- ina. Sennilega mun Hitler hafa treyst því, að samningurinn við Rússa drægi svo kjark úr vest- urveldunum, að þau létu hend- ur fallast. Stalin vissi hins veg- ar af ensk-rússnesku samn- ingaviðræðunum, að árás á Pól- land þýddi Evrópustyrjöld samfara múgmorðum og hörmungum, bæði á vígvöllun- um og meðal friðsamra borgara bak við herlínurnar. í slíkri styrjöld eygðu kommúnistar þann möguleika, að neyðin og vesaldómurinn, sem af henni leiddi, myndi ef til vill geta skapað frjóan jarðveg fyrir byltingarstefnuna, og meðan styrjöldin færi fram gætu Rússar fengið bróðurpart sinn af Póllandi og látið greipar sópa um smáríkin í austur- og norðurhluta álfunar. Frá sjónarmiði þeirrar frið- arstefnu, sem forráðamenn Rússa hafa látizt fylgja sein- ustu árin, var ekki hægt að hugsa sér siðlausari svik og brigðmælgi en að gerast raun- verulegir brautryðjendur ægi- legrar stórveldastyrjaldar. En frá sjónarmiði kommún- ismans, sem grundvallar starfs- aðferðir sínar á því, að tilgang- urinn helgi meðalið, er þessi ráðabreytni forráðamanna Sov- ét-Rússlands vel afsakanleg. Stefnan byggir beinlínis á of- beldi og enginn verknaffur effa glæpur, hversu viffurstyggileg- ur sem hann er, getur því tal- izt brot á stefnunni effa svik viff hana, svo framarlega sem hann er unninn í þeim tilgangi aff bæta fyrir framgangi henn- ar. Menn verða að gæta þess, að kommúnisminn byggir fram- gang sinn fyrst og fremst á því, að beita ofbeldi og siðleysi. Að því leyti er því sú skoðun Halldórs Kiljans rétt, að ekki verður séð, að forráðamenn Sovét-Rússlands hafi svikið kommúnismann eða hagað sér í ósamræmi við starfsaðferðir hans. En þeir hafa svikið þá friðarstefnu, sem Rússland hef- ir þótzt fylgja seinustu árin, og það svo greinilega, að enginn getur á því villzt. Hér á u n d a n Hve lengi hefir verið laus- varir lega s t i k 1 a ð á bandaiagið? nokkrum atriðum, sem ásamt ýmsum fleirum mynda aðdragandann og undirstöðuna að bandalagi Rússa og Þjóðverja. Margar getgátur eru um það, að bandalag þetta sé mjög laus- legt og muni sundrast þá og þegar. Öllum er það vitanlega ljóst, að bandalagið getur ekki varað til'langframa. Bæði ríkin stefna að því, að ná heimsyfirráðunum í sinar hendur. Fyir en síðar hljóta þessar ólíku fyrirætlan- ir að rekast saman. En það get- ur átt langan aðdraganda og einu er hægt að slá föstu: Svo lengi, sem báffir aðiljar telja sér hag af bandalaginu, helzt þaff. Þjóðverjar munu alltaf telja sér hag af því meðan stríðið helzt. Kommúnistar hafa ekki gert sér þær vonir, að stríðið skapaði þá neyð, sem yrði jarðvegur fyr- ir kommúnismann, nema það stæði lengi. Þess vegna er það hagur þeirra, að hjálpa Þjóð- verjum til langvinnrar styrj- aldar. Hvort óska Rússar frekar, að Þjóðverjar eða Bretar sigri, spyrja margir. í því sambandi má benda á eftirfarandi: Brezka heimsveldið og stjórn- skipulag þess er miklu traustara (Framh. á 4. síðu) Kaupendur Tímans Tilkynniff afgr. blaffsins tafar- laust ef vanskil verffa á blaffinu. Mun hún gera allt, sem í hennar valdi stendur til þess aff bæta úr því. Blöð, sem skilvísa kaup- endur vantar, munu verffa send tafarlaust, séu þau ekki upp- gengin. AFGREIÐSLAN. Við seljum í heildsölu ágæt, hreinsuð Sjallagrös Samband ísl. samvínnuiélaga Sími 1080. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ f ÚTBREIÐID TÍMANNf 288 William McLeod Raíne: villtu láta byssuna í jakkavasa minn? Molly hafði aldrei séð Taylor glaðlegan áður.Hún hafði vanizt þessum napra bit- urleik í fari hans, en nú var hann horf- inn. Hann var næstum barnslega glaður. Henni datt aðeins í hug ein ástæða fyrir þessari breytingu. Hann var ennþá flóttamaður og hann hlaut að verða tek- inn aftur, þar sem hann var með hand- járnin. Dómstólarnir í Texas biðu hans enn. Það var aðeins einn liður í aðstæð- unum, sem hafði breytzt: Augu hennar höfðu sagt honum að hún elskaði hann. Var honum þetta svona þýðingarmikið? Gat þetta eitt látið hann gleyma þeim grimmu örlögum, sem biðu hans? — Er engin leið til þess að ná þessu af úlfliðunum á þér, spurði hún. — Clem er með lykilinn og ég efast um að hann myndi vilja taka af mér hand- járnin, jafnvel þó hann væri viðlátinn. — Ég sé þá ekki hvað við getum gert, sagði hún og gretti sig. — Hver, sem sér þig, mun þegar vita hver þú ert. Taylor yppti öxlum. — Líf mitt hékk á bláþræði fyrir hálfri stund síðan, nú er ég á vissan hátt frjáls og einn með þér hér úti í hæðunum. Ég er ánægður. Daufur roði færðist um kinnar henni. — Það þarf þá ekki mikið til að gera þig ánægðan. Flóttamaöurinn frá Texas 285 Hann sparn fæti við stórum steini og klemmdi að. — Ég gefst upp, þú ert að brjóta á mér handlegginn, stundi Mosby. Taylor slakaði ekki á, en kallaði til Molly: — Núna! Molly beygði handlegginn yfir Taylor og tók í handfang byssunnar. — Ef þú gætir lyft honum ofurlítið, sagði hún. Taylor lyfti Mosby og byssan losnaði úr hylkinu. Taylor sleppti Mosby, þegar hann hafði gengið úr skugga um, að hann hefði ekki fleiri vopn á sér. Mosby reis stynjandi á fætur og þukl- aði um allan líkama sinn. — Þú hefðir getað drepið okkur báða, ef við hefðum lent fram af brúninni, sagði hann. — Við hefðum áreiðanlega rotazt, sagði Taylor glaðlega. — Það hefir senni- lega bjargað okkur hvað þú hefir lifað heiðvirðu lífi. — Þú gerðir þetta viljandi, sagði Mos- by ygldur. — Nei, heyrðu nú, sagði Suðurríkjabú- inn háðslega. — Hefði það verið sann- gjarnt, eins og þú hefir verið mér góður? — Clem verður verri viðureignar en djöfullinn sjálfur, þegar hann kemur aftur. Þú ættir að láta mig hafa byssuna aftur, Barnett.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.