Tíminn - 28.11.1939, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.11.1939, Blaðsíða 2
550 TÍMINN, firigjndagiim 28. nóv. 1939 138. blað Enn um lífsvenjubreytingu Pólitískir „galeiðuþrælar“ Svívírðingar kommúnista um Finna ^ímirm Þrið$udayinn 28. nóv. Fjárlögín og Fram- sóknarflokkurinn Þeir, sem haía athugaö fjár- lög nágrannalanda okkar og borið þau saman við fjárlög okkar og landsreikninga, hafa vafalaust veitt því meiri eða minni athygli, að sú stefna um fjárveitingar, sem hér hefir verið fylgt, er talsvert öðruvísi en í sumum þessara landa að minnsta kosti. Þetta kemur bezt í ljós við athugun á því, hvernig fjár- munum ríkissjóðanna er varið, þegar frá eru tekin útgjöld vegna sjálfs ríkisrekstrarins. Hjá sumum þessara ríkja geng- ur langmestur hluti þess fjár, sem varið er til annars en beinna rekstrarútgjalda ríkis- sjóðs, til allskonar félagslegra útgjalda, þ. e. til tryggingar- mála, atvinnuleysisstyrkja, eða annars þess háttar stuðnings. Hér á landi er þessu aftur á móti þannig háttað, að mestur hluti af útgjöldum fjárlaganna, sem snertir ekki beinlínis sjálf- an ríkisreksturinn, fer til styrktar atvinnuvegum lands- manna. En þær fjárhæðir, sem veittar eru hér sem beinir fram- færslustyrkir, eru tiltölulega miklu lægri nú en víðast ann- arsstaðar. Þetta sýnir, að hér hefir á- vallt megináherzla verið lögð á það, að styðja sjálft atvinnu- lífið, og þá fyrst og fremst styðja menn til að eignast ný atvinnutæki og koma undir sig fótum við framleiðslu. Er rétt í þessu sambandi að minna á styrki, sem varið hefir verið til að koma upp mjólkurbúum, f rystihúsum, j arðræktarstyrk- inn, nýbýlastyrkinn, endur- byggingarstyrk sveitabýla, framlag til verkfærakaupa- sjóðs og Byggingar- og land- námssjóðs, og nú á síðustu ár- um styrk til bátasmíða, hrað- frystihúsa, niðursuðuverk- smiðja og annarra nýmæla við sjávarsíðuna, sem veittir hafa verið af framlagi rikisins til fiskimálasjóðs. Allan þennan stuðning má að meira eða minna leyti rekja til þeirrar meginstefnu Framsóknarflokks- ins, sem oftast hefir ráðið úr- slitum, að fjárframlögum hins opinbera skuli fyrst og fremst varið til þess að hjálpa þeim, sem vilja hjálpa sér sjálfir, og ef verja eigi almannafé til styrktarstarfsemi, þá eigi að haga því svo, að sem flestir geti haft aðstöðu til þess að stunda framleiðslustörf. Einn hinn mesti þrándur í götu þess, að framleiðslustörfin aukizt hlut- fallslega við fjölgun þjóðarinn- ar, er sá mikli stofnkostnaður sem fylgir ávallt slíkum rekstri. Framsóknarflokkurinn hefir með löggjafarstarfsemi sinni og fjármálastefnu á Alþingi, fyrst og fremst viljað styðja þá, sem áhuga hafa fyrir því að sigrast á þessum erfiðleikum. Það er áreiðanlega ekki of djúpt tekið i árina, þótt stað- hæft sé, að þessi stuðning- ur við atvinnuvegina hafi átt meginþátt í þvi að þjóðinni hefir tekizt að komast yfir erf- iðleika undanfarinna ára. Allmikið er nú ritað og rætt um afgreiðslu fjárlaganna. Á það hefir verið bent hér í blað- inu, að hægt ætti að vera að halda tekjum ríkissjóðs í svip- uðu horfi og verið hefir undan- farið, ef tollskrárfrumvarpið verður samþykkt og með því móti að taka innanlandslán á móti afborgunum lána, með hækkun á verðlagi munaðar- vara, og ennfremur með því að samþykkja frumvarp það til laga um tekjuskatt af vaxtafé, sem fyrir þinginu liggur. Byggj- ast vonir um þetta þó fyrst og fremst á gífurlegri hækkun verðtollstekna af hverri vöru- einingu, vegna gengislækkunar og verðhækkunar. Þessi niður- staða er þó því að eins væntan- leg, að ekki keyri um þverbak viðskipti okkar við önnur lönd. Þrátt fyrir þetta er ljóst, að þörf verður fyrir hinn mesta sparnað í hvívetna, og þá fyrst og fremst vegna þess, að útgjöld í tveim dagblöðum hér í bæn- um hefir verið látin í ljós óá- nægja í sambandi við bending- ar mínar um að sjálfbjargar- hvöt þjóðarinnar væri í allmik- illi hættu, af því að menn sæktu meira en góðu hófi gegndi í styrktarfé frá ríki og bæjarfé- lögum, vildu vinna lítið eða ekki neitt. Annað blaðið er eign Alþýðuflokksins, hitt styður Sj álfstæðisflokkinn. Ég hygg að aðstandendur þessara blaða muni áöur langt um líður sjá af reynslunni bæði að ég hefi á réttu að standa um aðalefnið og að ég hefi fyrir mitt leyti markað i þessu máli glögga og heilbrigða stefnu fyr- ir mörgum árum, en að til beggja hliða hefir fylkingin svignað undan sakir þunga frá fólki, sem vildi fá mikil hlunn- indi, með lítilli eða engri vinnu. Framsóknarflokkurinn trúir á frumkvæði og starfsgetu ein- staklingsins, en vill beita sam- hjálp við stærstu átökin. í sex- tíu ár hafa samvinnumenn með eigin orku reist hina margþættu byggingu kaupfélaganna og Sambandsins, þar með talin iðnaðarfyrirtæki. Þegar ég beitti mér fyrir Byggingar- og landnámssjóði, sem síðan fæddi af sér verka- mannabústaðina og fyrir bygg- FRAMHALD Ungur maður í Aðaldal hafði ráðið burtflutning til Ameríku aldamótaárið. Þá orti Guð- mundur Friðjónsson til hans kraftakvæði með heitri áskor- un um að flytja ekki af landi burt. Kvæðið hafði þau áhrif, að maðurinn hætti við að fara og gerðist gildur bóndi í Aðal- dal. Ein vísan i þessu kvæði er sem hér segir: Æskuvinur! ertu’ að fara, yfirgefa vora móður, þú, sem enn ert æskurjóður, alla vini og frænda skara? Og þú kippir, ungi vinur! upp með rótum nýtum gróðri. Brýtur sundur björk í rjóðri. Brumið deyr.ef stofninn hrynur. Þessi fáu dæmi gefa hugmynd um myndauðgina í æskukvæð- um Guðmundar Friðjónssonar. Eftirmælin um gamlan sveitar- höfðingja og frænda skáldsins byrja með grafarblæ, í stuttum hljómmiklum setningum. Lönd- in eru að blása upp. Eldurinn grandar fjöllunum. Aldarkylj- an er nöpur yfir rústum lífsins. Nýlegir atburðir í þjóðlífinu eru óumtalað í baksýn. Undanfarin ár hafði burtflutningur úr landinu verið rökstuddur með því, að ísland væri að blása upp. Jarðskjálftinn mikli á Suður- ingu héraðsskólanna, var að vísu gert ráð fyrir styrk frá þjóöfélaginu. En það var styrk- ur til sjálfshjálpar. Efnalitlar sýslur eins og Borgarfjarðar- og Mýrasýslur lögðu til samans 60 þús. kr. í Reykholtsskóla. Ungmennafélögin í héraðinu gáfu 20 þús. Vigfús Guðmunds- son gaf 4 þús. kr. og margir aðrir einstakir menn gáfu myndarlegar upphæðir. Ríkið lagði fram fé á móti þessum ríflegu gjöfum héraða og ein- staklinga. í héraðskólunum borgar hver nemandi 40—50 kr. í húsaleigu og 60 kr. fyrir kennslu. í hinum eldri heima- vistarskólum, eins og Akur- eyrarskólanum, Eiðum, Hólum og Hvanneyri, hefir ríkið reist byggingarnar og lætur nemend- ur hvorki greiða húsaleigu né kennslugjald. Sú skipun mun vera að skapi Alþýðublaðsins. Þar eru hlunnindin eingöngu veitt frá ríkinu, án mótfram- lags frá þiggjanda. En ég hygg að það skipulag, sem ég átti þátt í að móta, að því er snertir hér- aðsskólana sé betra og þjóðholl- ara. Þar veitir ríkið, eins og Byggingar- og landnámssjóður, hjálp þeim, sem vilja hjálpa sér sjálfir. Blað Sjálfstæðisflokksins virð- ist vera búið að gleyma því, að landi með gífurlegri eyðilegg- ingu og manntjóni var nýaf- staðinn. Og um allan heim voru þessi ár merkileg tímamót. Sumir töluðu um aldamóta- þreytu í menningarlöndunum. í huga Guðmundar Friðjóns- sonar verður náþyturinn í ætt- argarðinum að aldarkylju. Hinn látni vinur hafði verið óvenju- legur gestahöfðingi. Hér kem- ur fram líkingin að hafa skála yfir þveran þjóðveg og opið hús fyrir öllum vegfarendum. Þá þegar hefir Guðmundur Frið- jónsson þá lífsreynslu, að kann- ast við stundarvini, sem fylkja sér um auðveld afkomuskilyrði. í næstu vísu verður hver hug- mynd að snjallri líkingu. Neyðin er nakin persóna og biður líkn- ina ásjár. Og líknin breiðir gjafmildan faðminn móti ör- birgðinni og vefur hana að hjarta sér. Biblíulíkingar og myndir úr suðrænum bók- menntum fara vel í þessu kvæði. Vonin ber, í brotnu keri, blys í grafhvelfingu dáins vinar. Eng- in sannari og einfaldari lýsing er til á norðlenzkri tunglsskins- nótt, heldur en upphafið á erfiljóðunum um Jón Jónsson frá Arnarnesi. Máninn leggur látúnslitaðar geislaglæður yfir landið. Stjörnurnar eru vitar sem lýsa jarðbúum, en bera hingað daufa birtu. Landið sef- stefna okkar Framsóknar- manna er að veita hjálp til sjálfshjálpar. Sá maður, sem rit- aði í Vísi um þetta mál, mun hafa verið búinn að gleyma því, að hér í bænum er hinn stærsti her, sem nokkurn tíma hefir verið stofnsettur á íslandi. Hann er miklu stærri en sá her sem Kolbeinn ungi og Gissui Þorvaldsson stýrðu á Örlygs- stöðum. Hér í Reykjavík er her þeirra, sem eru á almanna framfæri í bænum 5—6 þúsund auk þeirra, sem taldir eru at- vinnulausir. Um mörg undan- farin ár hafa fulltrúar Fram- sóknarmanna í bæjarstjórn bent á leiðir til að hjálpa styxk- þegum til að verða meira sjálfs- bjarga. En því hefir ekki verið sinnt fyrr en ef það verður nú. Fjárveitinganefnd Alþingis hefir nú í undirbúningi tillögu um allmörg skipulagsatriði sem leiða til aukinnar sjálfs- bjargar í landinu. Enn er óvíst að hve miklu leyti þær ná sam- þykki í þinginu. Það má telja víst að kommúnistar verði yfir- leitt á móti öllu, sem stefnir að aukinni ráðdeild og sjálfbjarg- arviðleitni. Að hve miklu leyti menn úr öðrum flokkum kunna að slást í för með Einari Ol- geirssyni og félögum hans, er ekkert hægt að segja að svo stöddu. En það er trú mín, að meðan stendur á styrjöld þeirri, sem nú geysar muni íslenzka þjóðin taka upp lífsvenju- breytingu til hins betra. Það má vænta þess, að menn spari kaup á óþörfum varningi frá út- löndum, að vínnautn á al- mannafæri hætti gersamlega, að þjóðin læri að lifa meira en áður af afurðum landsins, að menn, sem ekki geta unnið fyrir sér á einum stað, en geta fengið starf og lifibrauð ann- arsstaðar á landinu verði flutt- ir þangað. Þess má ennfremur vænta, að sú þjóð, sem elur upp með miklum kostnaði af al- manna fé sérfróða menn með læknismenntun, geti fengið lækna, sem vinna fyrir almenn- ing og að engum detti lengur í hug að heimta með lögum fleiri starfsmenn á skip og báta, held- ur en þörf er á og framleiðslan getur borið. Persónulega vildi ég líka vona, að það yrði hætt að banna ungum mönnum að læra algenga nauðsynjavinnu eins og að smíða úr tré og járni, leiða rafmagn eða mála hús. Mér fyndist ennfremur mjög á- nægjulegt, ef réttlætið og frels- ið gæti aukizt svo hér á landi, að smiðir í Hafnarfirði mættu, án þess að setja líf og limi í hættu, flytja smíðisgripi sína til Reykjavíkur og selja þá hér. Ég veit að mörgum mönnum muni finnast óviðkunnanlegt, að minnsta kosti í byrjun, ef margir menn úr Alþingi, sem styðja samstarf lýðræðisflokk- ur i náttserk fannanna. Nóttin sjálf vakir sorgbitin yfir æsku- manninum, sem er að drukkna í Hörgá. Og þessi á verður um stund lifandi með nokkrum hætti. Hún er straumkvik, ljós- græn, eins og jökulár verða oft. Hún leikur sér að líkinu. Ómur hennar nær að eyrum skáldsins. Þá koma hugsanir úr fornbók- menntunum. Helja er persóna. Hún sækir á mannlífið. Hún bætir engan með manngjöldum. Guðmundi Friðjónssyni kemur nú hið sama í hug og Agli Skallagrímssyni að hefnast á náttúruöflunum og fá þannig manngjöld. Hér vildi skáldið þurka Hörgá, en finnur að það væri raunar engin hefnd. En mælska hans og orðgnótt kem- ur ljóslega fram í lýsingunni um herskáan norðanvind, hlákuþey og sólareld, sem gætu brennt gróður dalsins. — Vísurnar um ritstjóra Kringsjár bera vott um þróttmikinn vorhug. Hinn víð- sýni ritstjóri situr í hásæti og horfir um lönd öll. Hann horfir móti birtu og hann leitar að yl. Með lykli andargiftar sinnar opnar hann dyr huldra heima. Þar logar lampi Aladíns. Bergið varð að glæsilegri höll. Allar lokur eru dregnar frá. Andi fossins og sál fjallsins bregða á leik. Hér dregur skáldið með fáum dráttum skýra líkinga- mynd af víðsýnum andlegum vakningamanni „Úr heimhögum" varð vinsæl og víðlesin bók víða um land. Mynd skáldsins á fremstu síðu sýndi, að þar var á ferð fjör- mikill ungur maður, sem trúði Danski blaðamaðurinn, Peder Tabor, sem var á ferð hér síð- astliðið sumar, hefir nýlega lýst dönskum kommúnistum á þá leið, að þeir væru „hlekkjaðir þrælar á galeiðu, sem sigldi undir erlendu flaggi.“ Öllu betur er tæpast hægt að lýsa hlutskipti kommúnistafor- ingjanna utan Rússlands. Ungur hagfræðingur, Benja- mín Eiríksson, sem fylgir kom- múnistum að málum, en vill hins vegar ekki sætta sig við nýju „línuna“ frá Moskva, hef- ir fyrir skömmu gefið út smárit, þar sem veitt er skýring á þessum galeiðuþrældómi ís- lenzku kommúnistaforingjanna. Hann segir óbeint í seinasta kafla ritsins, að þeir taki „trú- arlega afstöðu", en ekki „skoð- anna, koma nú með gamalt efni í nýjum umbúðum, og biðja um lögfestingu til að bjarga þjóðinni frá fjárhagslegri eyði- leggingu og frelsismissi. Það er nýjung, sem þjóðin hefir þekkt í þúsund ár, en vikið meir en skyldi frá síðan 1914, en það er að vinna og spara, nota gæði landsins, og forðast eyðslu, glys og eiturlyf. Þjóðfélagið þarf að vísu víða að hjálpa. En sú hjálp þarf fyrst og fremst að vera til sjálfshjálpar. Hjálp til þeirra, sem ekki vilja vinna og ekki spara, verður að vera miðað við að auka manndóm þeirra, sem þannig er ástatt fyrir. Á árinu 1940 verður ekki auð- velt fyrir Reykjavík að hafa 5000 menn iðjulausa á fram- færi, og mikinn fjölda atvinnu- lausra manna í ofanálag. Þá verður heldur ekki hentugt fyrir þjóðarbúskapinn að hafa 4 véla- meistara á Gullfossi, úr því að hann hefir getað komizt leið- ar sinnar með þrem kunnáttu- mönnum í þessari grein í und- angenginn aldarfjórðung. Sann- lega hefir þjóðin ekki efni á að gleðja matsveinafélag landsins með því að hafa fjölda af aló- þörfu þjónustufólki á farþega- lausum skipum Eimskipafélags- ins og Súðinni í utanlandssigl- ingum, aðeins til að veita þeim atvinnu, því að stríðstrygging- in nemur mö'rg hundruð krón- um á hvern skipverja. Lífsvenjubreytingin í landinu hefir lengi verið nauðsynleg. Nú er hún orðin óhjákvæmileg. Innan skamms munu menn úr öllum lýðræðisflokkunum byrja sókn í þessu máli á Alþingi og síðan í hverri byggð og bæ á landinu. Hinar nýju framfarir komast þá á gamla og trausta undirstöðu. J. J. á mátt sinn og hugði gott til lífsstarfs á komandi árum. En nú kom í Ijós að hann átti harö- snúna andstæðinga og óvildar- menn í höfuðstaðnum. Það voru menn, sem höfðu setið lengur á skólabekk en Guðmundur Frið- jónsson, og hugðu að skapandi list væ'ri bundin við langdvalir í höfuðstöðum íslands og Dan- merkur. í augum þessara manna hafði þessi bóndi norður í Að- aldal, með sína skammvinnu skólagöngu á Möðruvöllum, orð- ið brotlegur við stöðulög and- legt lífs í landinu með því að vilja setjast á bekk með skáld- um landsins. Nokkru eftir að ljóðmælin komu út, birtist um þessa kvæðabók langur ritdómur í einu vikublaðinu í Reykjavík undir dulnefninu Kolskeggur. Talið var að nokkrir jafnaldrar skáldsins á Sandi hafi unnið saman að þessu ritverki, en sá sem þar hafði forustuna, var gamall skólabróðir frá Möðru- völlum, sem síðar hafði haldið áfram námi í Latínuskólanum. Vinnubrögð Kolskeggs voru á þá leið, að hann gerði skopstæl- ingu úr ástarljóðum Guðmund- ar Friðjónssonar, og sagði, að sá leirburður væri eftir tiltekna flækinga og landshornamenn. Taldi Kolskeggur, að Guðmund- ur Friðjónsson hefði þekkt, orðið hrifinn af og tekið til fyr- irmyndar þessar vísur og stælt þær í ljóðagerð sinni. Nú ber að vísu ekki að neita því, að í ástarljóðum Guðmundar Frið- jónssonar voru ýmsar fremur óheppilegar líkingar og að sá analega afstöðu“ til atburðanna. Þegar þeir sjái rússnesku vald- hafana brjóta í bága við grund- vallaratriði sósíalismans, álykti þeir, að þetta hljóti að vera rétt, þótt þeim finnist það ekki sjálfum, því að húsbændunum í Moskva geti ekki skjátlast. Af- stöðu þeirra til valdhafanna í Moskva megi lýsa með orðun- um: „Vegir þínir eru órann- sakanlegir“ eða „allt var gott, sem gerði hann.“ Undirgefni íslenzku kommún- istaforingjanna við Moskva- valdið verður vissulega ekki skýrð með öðrum móti. Annars gætu þeir ekki talið það allt tómar vitleysur, sem þeir sögðu um heimspólitíkina í fyrra, eða lýst blessun sinni yfir banda- lagi Rússa og þýzku nazistanna, sem þeir töldu erkióvini mann- kynsins fyrir nokkrum mánuð- um, og allir ættu því að vinna á móti af alefli. Framkoma þeirra verður ekki skýrð öðru vísi en að þeir trúi á forsjá og forystu húsbændanna í Moskva, líkt og blámenn í Afríku trúa í blindni á dulda forsjá stokka og steina. Þeir sleppa því alveg að mynda sér sjálfir skoðanir um málin, heldur haga sér líkt og galeiðuþrælarnir í gamla daga, sem aldrei vissu neitt um stefnu skipsins, heldur unnu í einu og öllu eins og fyrirmæli og hnútasvipuT húsbændanna sögöu þeim að gera. Sá er að- eins munurinn, að íslenzku kommúnistaforingj arnir hafa gengið sjálfviljugir í þessa furðulegu þjónustu, og eru því enn fylgispakari og trúverðugri en gömlu galeiðuþrælarnir voru. Það má t. d. sjá glögg merki þessa galeiðuþrældóms á grein, sein einn þingmaður kommún- ista, ísleifur Högnason, skrifaði í kommúnistablaðið fyrra sunnudag. Hann ræðir þar um málefni Finna á þann hátt, að auðséð er, að hann hefir engra upplýsinga aflað sér um málin og ekki reynt’ að mynda sér um þau neina sjálfstæða skoðun. f þess stað tyggur hann upp á- lygar Rússa á hendur Finnum og fer hinum verstu svívirðing- arorðum um þessa merkilegu vinaþjóð íslendinga. ísleifur segir t. d. „að finnsk yfirvöld hafi gert allt, sem þau hafi getað, til að særa og sví- virða hið volduga grannríki sitt“. En hann nefnir engin rök þessu til stuðnings. Þau eru líka engin, því þetta er tilbúningur Rússa til réttlætingar framferði þeirra við Finna. Ef rekja ætti viðskipti Rússa og Finna, myndi (Framh. á 3. síðu) hluti ljóðanna þoldi engan samanburð við eftirmæli og hetjukvæði skáldsins. En í rit- dómi Kolskeggs gætti engrar sanngirni eða bófsemi. Ritdóm- urinn var allur með þeim blæ, sem einkennir ritgerðir kesk- inna drengja í neðri bekkjum skóla, sem er miðlungi vel stjórnað. Guðmundi Friðjóns- syni var fundið allt til foráttu sem skáldi og rithöfundi. Til- gangur hinna þóttafullu við- vaninga var að ganga svo ör- ugglega frá þessum sveitabónda, að hann reyndi ekki aftur að koma við sögu sem rithöfundur. Það var hægt að svara árás Kolskeggs með ýmsu móti. Það var hægt að sanna, að ritdóm- urinn var byggður á vísvitandi falsi, þar sem höfundarnir höfðu sjálfir ort þær vísur, sem skáldið átti að hafa tekið til fyrirmyndar. Það var auk þess hægt að sanna, að í ljóðabók Guðmundar Friðjónssonar, fyrir utan mörg mjög snjöll kvæði, er eitt ljóð, „Ekkjan við ána“, sem er svo fullkomið listaverk, að það mun verða tekið í hvert úr- val íslenzkra ljóða, meðan málið heldur gildi sínu. Það mátti enn- fremur sanna, að enginn af þeim mönnum, sem stóðu að laun- sátri Kolskeggs höfðu neitt til brunns að bera sem bók- menntamenn. Enginn þeirra hefir síðar á æfinni gert neitt, sem gat gefið nokkrum þeirra siðferðislegan rétt til að setjast í dómarasæti um listræn efni. Guðmundur Friðjónsson tók ekki þann kost, að verja sig með blaðagreinum og það var vel fjárlaganna hljóta að hækka vegna gengislækkunarinnar, sem orðið hefir, og vegna þess að ófriðurinn hefir haft i för með sér margvísleg ný útgjöld. Þótt það sé að sjálfsögðu rétt, að spara eftir föngum allan beinan rekstrarkostnað ríkis- sjóðs, þá -er það nú að verða öllum augljóst, að með því eina móti verður ekki langt komizt í niðurfærslu fjárlaganna á móti óhjákvæmilegum hækk- unum, og ef komast á hjá hækk- un fjárlaga þarf að færa niður ýmsa útgjaldaliði, sem mönnum er mjög sárt um. Hér er þó sú mikla bót í máli, að ófriðarástandið skapar mögu- leika fyrir niðurskurði eða lækk- un nokkurra stórra útgjaldaliða, sem undir venjulegum kringum- stæðum hefði ekki verið talið fært að lækka verulega eða fella niður. Er hér einkum átt við framlög til landhelgisgæzlu, sem ætti að mega minka vegna þess, að ásókn togara í landhelgi verð- ur væntanlega mun minni en áður, meðan ófriðurinn stendur. Ennfremur framlög til bygginga ýmiskonar og tækjakaupa, t. d. byggingar- og landnámssj óðs, verkfærakaupasjóðs, framlag til fiskimálasjóðs, sem notað hefir verið til nýrra frystihúsa og til bátabygginga. Hefir ríkisstjórn- in gert tillögur um lækkun á þessum greiðslum. Fyri-r þessum niðurskurði hafa skapast mögu- leikar, þvi að ókleift verður að leggja út í nýbyggingar að nokkru ráði meðan verðlag er eins hátt og nú er, og verða mun um skeið. Framsóknarflokkurinn mun fylgja þessari niðurfærslu ein- dregið eins og nú horfir og með tilliti til þess sérstaka ástands, sem skapazt hefir af völdum ó- friðarins. En jafnframt er rétt, að það komi skýrt fram, að þetta ber á engan hátt að skilja þann- ig, að Framsóknarflokkurinn álíti óhætt til frambúðar að hætta stuðningi við framleiðsl- una, sem falizt hefir í þeim fjár- veitingum, sem nú hafa verið taldar. Flokkurinn álítur nauð- synlegt að styðja menn til þess að eignast báta, byggja frysti- hús, styðja starfsemi byggingar- og landnámssjóðs og verkfæra- kaupasjóðs, enda þótt hann álíti rétt, eins og nú standa sakir, að fella þessar greiðslur niður í bili, bæði sökum þess að þörf er fyrir þetta fé annarsstaðar vegna afleiðinga ófriðarins, og hins, sem áður hefir verið tekið fram, að ekki er rétt að hvetja menn til nýrra framkvæmda, sem kosta erlent efni, á þeim tímum, sem nú fara í hönd. ** J6MS JÓNSSON: Guðmundur Fríðjónsson

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.