Tíminn - 16.12.1939, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.12.1939, Blaðsíða 2
TÍMIM, langardagiim 16. des. 1939 146. blað 582 Hérað^kólarnlr Eitir Jónas Jónsson ^ímirm Laugardaginn 1S. des. Hin forna paradís Einhver frægasta saga í gamla testamentinu er frásögnin um lífið í nýbýlinu Eden, rétt eftir að faðir tilverunnar hafði stofnsett þar hið fyrsta heim- ili. Adam og Eva lifðu um stund i Eden það, sem nú er kallað dáðlaust yfirstéttar letilíf. Þau höfðu kring um sig allsnægtir náttúrunnar. Þau þurftu ekki að dýfa fingri í kalt vatn. Hinn vísi faðir hafði lagt þeim allt upp í hendur, með svipuðum hætti og afætur mannfélaganna sækjast eftir þann dag í dag. Einn dag kom langt og mjó- vaxið dýr út úr skógarþykkninu til þeirra hjóna, og greip með því eftirminnilega inn i lífið i Eden, og líf allra manna, sem síðan hafa fæðst á jörðunni. Hinn nafntogaði höggormur snéri sér strax til þess af hjón- unum, sem hafði til að bera meira af hagnýtri greind og kjarki til umráða. Höggormur- inn benti Evu á hið dáðlausa og takmarkaða letilíf, sem hún og maður hennar lifðu í Eden og hve fjarstætt það væri að þau skyldu ekki auka vizku sína með því að hagnýta sér al- veg sérstaklega hin fögru epli á skilningstrénu, sem þeim hafði verið meinað að snerta. Þessi ræða höggormsins hafði tilætluð áhrif. Eva tók þýðing- armestu ákvörðunina, sem enn hefir verið tekin af mannkyn- inu. Hún ákvað að neyta sjálf af ávöxtum vizkutrésins og að láta Adam gera hið sama. Með þeirri þolinmóðu ráðvendni, sem frá upphafi vega hefir ein- kennt syni Adams, hlýddi hann skilmálalaust og öllum til bóta forustu hinnar vitru og fram- kvæmdasömu konu. Þessi dirfska nýbyggjendanna í Eden varð þess valdandi, að þau urðu tafarlaust bæði að flytja alfarin úr Eden og byrja það,sem kalla mátti nýja tilveru úti í hinum víða heimi lífsbar- áttunnar, þar sem hver maður varð að vinna fyrir sínu dag- lega brauði, og neyta þess í sveita síns andlitis. Adam og Eva urðu að yfirgefa Eden og hætta hinu dáðlausa lífi, sem þau höfðu þekkt í hinni fyrstu paradís. En Eva hafði ekki farið villt vegar, er hún hlýddi bendingum höggorms- ins. Út á hinum víðu völlum harðrar lífsbaráttu fundu hjón- in úr Eden aðra paradís. Það var paradís starfsins. í hinni nýju paradís sat vinn- an í hásæti. Ekkert fékkst þar nema með vinnu og starfi. Ad- am og Eva, og síðan allir eftir- komendur þefrra, beygðu sig fyrir eðlislögum náttúrunnar. Mannkynið hætti hinu dáðlausa lífi, sem stóð til boða í Eden og tók allt aðra stefnu. Með harðri vinnu kynslóð eftir kynslóð gerði mannkynið sér jörðina undirgefna. Adam og Eva höfðu borið sér til munns aldini skiln- ingstrésins. Höggormurinn hafði reynst þeim vel, er hann benti þeim á þessa guðafæðu. í hinni nýju tilveru var vizka leiðarstjarnan, en vinnan hreyfiaflið, þegar mannkynið tók að reisa hið volduga kóral- rif menningarinnar. Með því afreki ótal alda hefir mann- kynið byggt og endurbætt hina fundnu paradís. Fyrir fáum dögum var borið fram frumvarp á Alþingi um margháttuð hagnýt úrræði fyrir íslenzku þjóðina, í vanda styrj- aldartímans. Það má segja, að allir liðiT þessa frumvarps hafi snúizt um þá hugsun að auka vinnu og ráðdeild manna í landinu, og tryggja á þann hátt afkomu þjóðarinnar. Afkomendur Evu og Adems hafa aldrei fyllilega sætt sig við þá hugsun, að hinir fyrstu forfeður skyldu hafa yfirgefið hið dáðlausa líf í Eden og byrjað að neyta brauðsins í sveita síns andlitis. Þessi hluti mann- kynsins sækir á í öllum löndum að draga sig út úr erfiði starfs- lífsins, og skapa sér sinn eiginn Eden, með þeim hætti að lifa þar af striti annarra. Ekkert sýnir betur, hve orð og NIÐURLAG. Það einkenni á héraðsskóla- skipulaginu, sem ég fékk lögfest fyrir 10 árum, að skólanefnd geti sagt upp starfsmönnum við héraðsskóla, er hyrningarsteinn undir hinum uppeldislegu á- hrifum. Ef einhver kennari eða skólastjóri fyllir ekki sitt sæti, er það bæði skylda og réttur skólanefndar að fá annan hæf- an í hans stað. Og þar sem stefnt er að því, að hver héraðs- skóli verði eitt samstætt heim- ili, þó að heimilin séu mann- mörg, þá er auðskilið, hve þýð- ingarmikið það er, að skólinn geti jafnan valið úr sannstarf- hæfum mönnum við hið vanda- mikla skóla- og uppeldisstarf. Um leið og minnzt er á fjár- mál héraðsskólanna þykir rétt að benda á, hve mikil undan- tekning þeir eru á hinni miklu andi bibliunnar hefir gegnsýrt hugi þjóðanna, með hinni löngu kennslu prestanna, en mál- svarar hins lingerða letilífs á íslandi fundu,að hið nýja frum- varp væri á lítinn hátt í litlu landi táknrænt fyrir þá and- legu starfsemi, sem leiddi til þess, að Adam og Eva hurfu frá hinu athafnalausa lífi, sem þeim sýndist búið í fyrstu, að þeim starfsháttum, sem gert hefir hin byggilegu lönd hnatt- arins að heimkynni mann- anna. Þeir, sem skilja sæmilega efni og anda í fyrstu kapitul- um gamla testamentisins, hafa fyrir löngu sannfærzt um, að aróður höggormsins í Eden var hinn fyrsti eiginlegi fagnaðar- boðskapur, sem boðaður var mannkyninu. Boðskapurinn um vinnuna hefir síðan þá farið sigurför um löndin. Hér á ís- landi virðast menn vera mót- tækilegir fyrir nýtt átak í þess- um efnum. Styrjöldin gefur margháttað tilefni. Þjóðin þarf að bjarga sér frá margháttuð- um, aðsteðjandi vanda.. Hún þarf að láta alla menn vinna, og vinna með viti. Hún getur ekki látið þúsundir manna lifa þróttlausu og aumu frum- Edens-lífi af starfi annarra manna á íslandi. Það er einkennilegt að afætur hins íslenzka mannfélags hafa fundið og gert að umtali þá lítilfjörlegu frændsemi, sem er með hinu litla og yfirlætislausa frumvarpi um hin nýju bjargráð íslendinga, og hinni stórfelldu boðun starfs og manndóms, sem olli því að mannkynið grund- vallaði, .fyrir þúsundum ára, nýja paradís. J. J. FRAMHALD Nú blasir við Reykjatungan, sem er allhátt fjall milli Héraðs- vatna og Svartár. Norðan undir Reykjatungu stendur bær einn, allhátt uppi, og heitir Vindheim- ar.Er trúlegt, að það sé réttnefni. Og svo var brátt lagt út í Svartá yfir að Reykjum, og er hún all- stór bergvatnsá, sem drepur á bílnum fyrir okkur, en þó svo nærri bakkanum, að við kom- umst þurrfóta í land. Þá erum við komnir að hinu mikla jarðhitasvæði í Reykja- og Steinstaðalandi. Við göngum um og kynnum okkur staðhætti, og fljótt á litið virðist mér hita- svæðið vera mjög víðáttumikið, líklega ná yfir rúml. 1 km. langt svæði, en miklu mjórra en það er langt. Víða er þarna allmik- ið hitavatnsmagn, en hitastigið er ekki að sama skapi hátt, 63° Celsíus mældist mér það, þar sem það var heitast. Sundlaug hefi'r verið þar lengi, í Steinstaðalandi, og nokkur garðlönd, en ekki stór. Þetta hitasvæði ber að skoða sem mjög verðmætt land. Ekki fyrst og fremst til vermihúsaræktar, sökum þess hve afskekkt það er og hins tiltölulega lága hita vatnsins, heldur vegna hins mikla heita jarðvegs, sem þar er. Þarna eru nú mýrasund á milli melhryggja. Bæði þau og þeir ríkisrekstraröld. Héruðin leggja fram myndarlegan skerf til skólabygginganna. Nemendur, þótt fátækir séu, borga húsa- leigu og kennslugjald. Ríkið greiðir visst gjald fyrir hvern nemanda. Ef skólinn er ógeð- felldur nemendum, hætta um- sóknir. Skólinn verður fásóttur, fær litlar tekjur og getur ekki staðizt samkeppni. Skólanefnd lætur þá alla eða einhverja af starfsmönnunum fara og reynir að fá heppilegri menn í þeirra stað. í ríkisskólunum er þessu öðruvísi varið. Þar greiðir ríkis- sjóður til skólanna fast árgjald, þó að þeir séu vanræktir. Og kennararnir hafa embætti og laun til lífstíðar, þó að nem- endur vilji hvorki heyra þá né sjá. Á þennan hátt eru héraðs- skólarnir sjálfvirkir. Skipulag þeirra tryggir, að ef lítt hæfir menn koma að skólunum, þá verði þeir að víkja fyrir öðrum, sem eru hæfari. í sambandi við aukna vinnu- kennslu er hér gert ráð fyrir nokkru föstu framlagi í efni handa nemendum til að vinna úr fyrir skólann. Tilgangurinn er sá, að með þessu móti byggi kennarar og nemendur skólana, eins og munkar reistu klaustur miðaldanna. Fyrir efnistillag ríkissjóðs kaupir skólinn stein- lím, mótavið, timbur í húsgögn, veggfóður, málningarvörur, vefjargarn og efni í prjónavöru. Þannig er séð fyrir þörfum karla og kvenna. Á þennan hátt rísa smátt og smátt hinar nauð- synlegu byggingar, með öllum nauðsynlegum húsgögnum til að bæta úr hinum margháttuðu þörfum skólaheimilanna. Héraðsskólarnir geta ekki lát- ið sér nægja þá verklegu kennslu eina, sem veitt er með bóknámi og íþróttum. Þeir þurfa að geta haft einskonar smíðadeild, til að fóstra upp allskonar hand- iðnaðarmenn fyrir dreifbýlið. Laugaskóli hefir um nokkur ár haft mjög myndarlegan smíða- skóla fyrir Þingeyinga, en hús- rúm hefir vantað til að geta fullnægt hinni miklu eftirspurn. Skólanefnd Reykholtsskóla hef- ir nálega lokið við mikið smíða- hús í Reykholti, og eiga bændur í dalnum mikinn þátt í þvi og ætla að senda þangað syni sína til smíðanáms. Við alla hina héraðsskólana vantar enn til- finnanlega húsrúm fyrir þessa kennslu. Þjóðin hefir fram að þessu verið svo áhugalítil í þess- um efnum, að við stærsta bún- aðarskóla landsins, á Hvanneyri, er eftir hálfrar aldar kennslu- starf engin aðstaða til smíða- virðast hvíla á heitri hellu. Væru svakkarnir ræstir vel fram og melurinn brotinn og landið að öðru leyti undirbúið til garðræktar, gæti það orðið til mikils gagns og gæfu. Mat- jurtir, fyrst og fremst kartöflur, mætti framleiða þarna í stórum stíl. Eftir útliti að dæma virð- ist moldin vera vel gerð og furðu frjó. En það munu þeir sanna, sem áreiðanlega munu rækta þessi svæði síðar, að heitu garðarnir þurfa góða umhirðu, ef vel á að fara, því illgresi er þar enn á- leitnara en í kaldri jörð. Það væri synd að brjóta þarna land til að gera úr því illgresisbæli. Þarna eru nú þegar nokkrir garðar, flestir nýbrotnir. Og illgresið gjörir fljótt vart við sig. Ég sá þar mikið af haug- og hjartarfa og ennfremur kross- grasi, sem segja til um að ekki hafa öll stykkin verið hirt í sumar sem vera ber. Og njólinn er áleitinn. Og það er því miður ekki óalgengt hér, að fólk, sem tekur sér garðland, hugsar sem svo: „Ég tek mér blett og set í hann eitt, tvö eða máske þrjú ár, þangað til arfi er kominn í hann, þá læt ég hann eiga sig og fæ mér annan.“ Það er synd og skömm að slíkum happ- drættishugsunarhætti og að fara þannig með fósturmoldina. kennslu, en nú er byrjað að vinna aö því að bæta úr þessari eftirminnilegu vöntun. Ef unnt verður að draga stór- lega úr hinu tilgangslitla tungu- málanámi fyrir allan þorra manna í héraðsskólunum og koma þar á stofn fjölbreyttri verklegri kennslu fyrir pilta og stúlkur, og auk þess sérnámi í smíðum fyrir iðnaðarmenn sveítanna, en auknu húsmæðra- námi fyrir ungar stúlkur, þá mun ekki leika á tveim tungum um hina stórfelldu menningar- þýðingu þessara stofnana. Verkefni fyrir þá, sem stunda smíðar sem sérnám í héraðs- skólunum, væri að nokkru leyti heima á staönum, en að veru- legu leyti í því fólgið, að kenn- arinn fari með vinnuflokk sinn og byggi fyrir bændur í um- hverfinu. Vennerström, lands- höfðingi í Vermalandi í Svíþjóö, hefir slíkan smíðaskóla í höll einni í fylkinu og lætur nem- endur fara á þann hátt til aö hjálpa bændum að byggja ódýrt nauðsynleg hús. En þegar nám- inu væri lokið, hefði dreifbýlið fengið handiðnaðarmenn með margbreytta æfingu og þekk- ingu, og einmitt á þann hátt þurfa smiðir sveitanna að vera, ef sveitafólkið á að geta byggt án þess að setja efnahag sinn í hættu. Þegar Alþing veitti fé til hins fyrsta héraðsskóla 1923, var gert ráð fyrir, að héraðið legði fram % af byggingarkostnaði, en rík- ið %. Mörg héruð lögðu út í stór- ar og myndarlegar skólabygg- ingar á næstu árum og sýndu mikinn stórhug og dirfsku í framkvæmdum sínum. Árið 1929 tókst mér að fá þessu hlutfalli breytt, þannig að ríkið lagði fram helming. Skömmu síðar kom kreppan, og urðu allar framkvæmdir þá erfiðar. Það varð héruðunum ofurefli að leggja fram þetta tillag, og hefir þess vegna ekki tekizt að ljúka nauðsynlegum framkvæmdum við nokkurn héraðsskóla. Þó að Mýramenn og Borgfirðingar sýndu þá fáheyrðu rausn að leggja úr fátækum sýslusjóðum 30 þús. kr. frá hvorri sýslu í Reykholtsskóla, þá varð að taka það fé mestallt að láni og af- borga á löngum tíma. En fyrir þennan stórhug héraðsbúa og framlag ríkissjóðs tókst að skapa Reykholt eins og það er nú, eina veglegustu og fegurstu byggingu landsins, þar sem 100 nemend- ur dvelja á hverjum vetri og fjöldi feröamanna getur gist að sumrinu til, þegar skólinn hefir fengið aðstööu til að bæta úr mörgum ágöllum, fá betri vatns- leiðslur, meira kalt vatn í skól- ann, ýmiskonar umbót á húsinu og mikið af nýjum húsgögnum, rúmfatnaði og borðbúnaði. Ég hefi tekið Reykholt af því að fórn héraðsins er svo mikil og Þegar við höfum gengið um og athugað úti við, fer Björn bóndi með okkur til stofu og býður húsfreyja upp á kaffi og meö því, þrátt fyrir kaffi- og hveitiskömmtunina. Bærinn er 90 ára gamall og hefir áreiðan- lega verið fagur og vel gerður í fyrri tíð. Nú er hann orðinn hrörlegur, sem von er, en þó er hver spýta enn ófúin. Allan bæj- arviðinn drógu menn á sjálfum sér utan frá Sauðárkróki í „þann tíð“, vízt 35 kílómetra leið. Mér þykir undur gaman að sjá þessa gömlu bæi norðan- lands, því á Suðurlandi sést fátt sambærilegt. Rosarnir sjá fyrir því. Á Reykjum er kirkja, en fátt eitt er um hana að segja. Þó er þar gamall hurðarhringur, góð- ur gripur. En að innan er hún eins og fleiri íslenzkar kirkjur, lítið aðlaðandi, eitt af þessum húsum, sem mann langar ekki að koma í vegna hússins sjálfs. — Á Reykjum er kirkjugarður- inn heitur og það svo, að mér var sagt að þegar árið væri liðið frá greftrun, væri ekki urmull eftir, hvorki af líki né kistu. Frá Reykjum héldum við að Skíðastaðalaug, sem er skammt vestan við veginn neðan við Skíðastaði. Hún er ekki svo vatnslítil, en volgrurnar í kring- um hana virðast ekki mjög miklar, og lega og aðstaða verri en hinu megin árinnar. Mér mældist hún 66 stiga heit við uppsprettuna. Nokkru fyrir neð- an laugina er snoturt nýbýli, nefnt Reykjaborg, og er það hit- að upp með laugarvatninu. Einn alkunn, og þó ekki nóg. Reykholt og alla hina skólana vantar herzlumuninn til að geta verið vinnuskólar fyrir 600—700 pilta og stúlkur hvern vetur, og á sumrin gistihús, sem uppfylla sanngjarnar kröfur allra þeirra gesta, sem ástæða er til að taka tillit til á íslandi. Þess vegna legg ég til, að Al- þing breyti enn hlutfallinu og taki á bak ríkisins % af stofn- kostnaði þessara skóla, og hjálpi um leið til að koma á hinni verklegu kennslu á næstu miss- irum. Héruðin geta ekki tekið á sig meiri byrðar en y4 af stofn- kostnaðinum. Fólk úr öllum hér- uðum sækir skólana. Á sumrin verða þeir að vera aðalgistihús landsins, en til þess vantar þá tilfinnanlega viðunandi útbún- að, þó að sá aðbúnaður nægi all- vel nemendum, sem eiga að venjast sparnaði í lífsvenjum. Allir héraðsskólarnir eru nú í tilfinnanlegum skuldum, og geta hinir smærri alls ekki haldið við byggingum og munum svo sem vera ætti, því að gamlar skuld- ir gleypa of mikið af tekjunum. Ef Alþing lögfesti þessa tillögu, myndi rikið taka að sér skuldir þær, sem nú eru á skólunum, og forystumenn þeirra eiga þá langtum hægri leik en nú, með þeirri hjálp, sem leiðir af vinnu- kennslunni, að koma skólunum í það horf, sem þeir þurfa að komast til að geta fullnægt sínu margþætta verkefni. Engin þjóð hefir jafngóð til- yrði til að eignast fullkomnar menntastofnanir fyrir fátæka æskumenn eins og íslendingar með héraðsskólum við jarðhita. Gufan og heita vatnið er undra- verð náttúrugæði. Vegna þeirra getur íslenzk æska haft í þess- um skólum rúmgóð og fjölbreytt gistihús, alltaf hlý og björt. Þar er hægt að hafa sannarleg fyr- irmyndarheimili. Þar getur farið saman andleg vakning, bókleg fræðsla, verkleg menntun og fjölbreytt líkamsmenntun, sem ókunn hefir verið hér á landi nema hjá forráðastétt þjóð- veldistímans. En þessir staðir geta auk þess, ef þeim er sýnd- ur nokkur sómi, að langmestu leyti bætt úr gistihúsaþörf landsmanna utan kaupstaðanna. Það er alls enginn vegur i sýni- legri framtíð til að fá viðunan- leg sumargistihús í dreifbýli á íslandi, nema í héraðsskólunum. Og án slíkra gistihúsa hlýtur fegurö byggðanna að miklu leyti að vera lokuð fyrir erlendum gestum. Sveitabýlin hafa yfir- leitt enga aðstöðu til að mæta gestaþörf nútímans. Til þess eru byggingar í sveitum of dýrar og hinn beini hagnaður af gisting- um of lítill, þó að metnaður þjóðarinnar krefjist þess, að til séu gististaðir í flestum hinum stærri héruðum. Það er liðinn meira en aldar- er kostur vatnsins þar og á Reykjum, að það virðist að mestu eða öllu laust við kísil. Svo förum við út eftir að Reykjarhóli. Þar er mikill hiti eins og alkunnugt er. Þar hafa Skagfirðingar hugsað sér stað fyrir skóla héraðsins og ýmislegt fleira. Þar er komin stórmyndar- leg sundlaug — enda mun hún hafa kostað 30 þúsund. Við Reykjarhól hefir verið stunduð garðrækt í nokkra ára- tugi, enda þótt aðstaða sé að ýmsu leyti öðru vísi en æski- legt væri. T. d. er jarðvegur þar víða grunnur og of brattlent. Oft fékkst þar góð uppskera, en nú virðist sem mikið muni vera þar um arfa. Vatnsmagnið er mikið og hitinn mældist mér 83 stig, þar sem það sprettur upp. Sjálf- sagt er Reykjarhóll framtíðar- staður og betur í sveit settur en Reykir, en miklu betur leitzt mér á landið fremra. Á leiðinni út að Reynistað stöldruðum við dálítið við hjá Glaumbæ, göngum heim og fá- um að líta á gamla eða nýja bæinn. Gamla konan leyfir okk- ur það. Bæjargöngin eru 40 áln- ir á lengd. Baðstofan er nú að mestu fullgerð, aðeins eftir að mála; þá má flytja inn úr því gamla, sem er meira en hrörlegt. Vonandi verður lokið við bæinn tíma ársins færir bifreiðum. Með næsta sumar. — Þá verður kom- andi að Glaumbæ. í tilbakaleiðinni komum við að Reynistað og fáum okkur matar- bita. Þar hefir verið gert margt hin síðari árin, byggt nýtt og hresst við gamalt og er staðar- Ragnar Ásgelrsson Ferðasaga „Þjódvíljínn “ Meðal erlendra kvöldfrétta 1. desember var lesin fregn frá Moskva á þá leið, að finnskir kommúnistar hefðu farið þess á leit við sovétstjórnina, að hún hjálpaði þeim til þess að mynda nýja stjórn í Finnlandi; síðar, að þessari stjórn hefði verið komið á laggirnar,' og væri þetta samkvæmt vilja þjóðar- innar. Með öðrum orðum: Moskva- fréttir samkvæmt finnska „Þjóðviljanum“, flaug mér í hug. Hvílík háðung annars fyrir íslenzku þjóðina, að blaðsnepill sá, er þeir menn standa að, sem verja og bótmæla því níðings- verki, sem nú er verið að fremja á finrisku þjóðinni, skuli vera kallaður „Þjóðvilji“. í þessu landi er sem betur fer skoðanafrelsi, málfrelsi og rit- írelsi, og vafalaust geta menn verið mætir á marga lund, þó að þeir aðhyllist kommúnist- iskar skoðanir, en þeir menn, sem taka aö sér að verja hvers- konar glæpi og níðingsverk, sem framin eru í nafni kommúnism- ans, hljóta að vera gjörsamlega afvegaleiddir, „forskrúfaðir“, af pólitísku ofstæki. Það vildi svo til, að fyrstu fregnirnar um hörmungarnar í Finnlandi báru,st hingað rétt um það leyti, sem við ætluðum að fara að halda fullveldishá- tíð okkar. Fullveldishátíðahöldin urðu að stórfenglegri og virðulegri samúðarathöfn Finnum til handa. Frá öðrum löndum berast fregnir um, að mannfjöldinn hafi í bræði sinni út af innrás og loftárásum Rússa á Finn- land mölvað rúður og gert önn- (Framh. á 3. síðuj fjórðungur síðan ég ritaði í blað ungmennafélaganna um flest- allar þær tillögur um uppeldis- og menningarmál, sem ég ber fram í þessari greinargerð. Með héraðsskólalögunum 1929 var lögð undirstaða að miklum framkvæmdum í rétta átt. En eftir 10 ára reynslu finn ég, að enn vantar allmikið á, að hinni upphaflegu hugsjón sé náð. Ég vænti, að þjóðin beri gæfu til að fuilgera á næstu missirum þann þátt í uppeldismálunum, sem eT eðlilegt áframhald af þúsund ára menningu í byggðum lands- ins, en á hinn bóginn í full- komnasta samræmi við full- komnasta uppeldi, sem hinar ríku og fjölmennu menntaþjóð- ir stefna að, þar sem þeim tekst bezt að undirbúa æskuna fyrir hið vandamikla starfslíf sam- tíðarinnar. legt heim að sjá og heima. Og um kvöldið komum við aft- ur út á „Krókinn“. Þriðjudagskvöld flutti ég er- indi um kartöflusjúkdóma og skemmdir, í Templarahúsinu að viðstöddum þeim, sem mestan áhuga hafa þar fyrir þeim mál- um, og þar með var eiginlega hlutverki mínu á Sauðárkróki lokið. Ég var annars farinn að una mér þar vel, enda var vel með mig íarið. Eitt hefi ég þó út á Krókinn að setja. Mér fannst vera meira drukkið þar af áfengi en góðu hófi gengdi. Þessa einu helgi, sem ég var þar, voru allmargir fullir, og það þarf ekki marga drykkjumenn til að setja sorasvip á þúsund manna kauptún. Óskemmtileg sjón er það, að sjá unga menn með „Svartadauða“-flösku í barm- inum og hlusta á þann hávaða, sem því er samfara. Sagt er að maður nokkur, nýútskrifaður úr „Steininum“ við Skólavörðustíg — eða Litla Hrauni, hefði nýlega komið heim með 60 flöskur af þessu góðgæti til að selja. Og alltaf er eitthvað til af mönnum, sem eru svo vesælir andlega, að þeir falla fyrir þessari skollans nautn. Við hneykslumst oft á ópíumsreykjandi Kínverjum, en við eigum ekkert hæli fyrir okk- ar Kínverja — drykkjumennina. — Þar sem þeir yrðu læknaðir og gerðir að góðum og heilbrigð- um mönnum á ný. Og ekki er áfengi smátt skammtað, þó al- vörutímar standi yfir á meðan einum manni eru seldir tugir af brennivínsflöskum — ef satt er. Síðasti dagurinn, sem ég

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.