Tíminn - 16.12.1939, Side 3

Tíminn - 16.12.1939, Side 3
146. blað TÍMIM, laagardaglim 16. des. 1939 583 B Æ K U R SMnfaxS, 2. hefti, XXX. árgangur. Skinfaxi er nýkominn út. Helztu greinar ritsins eru um samband íslendinga og Dana, fimm stuttar greinar eftir Bene- dikt Sveinsson bókavörð, séra Eirík J. Eiríksson, Guðmund Benediktsson bæjargjaldkera, Jónas Jónsson frá Hriflu og Þór- hall Bjarnarson prentara. í þessu hefti er og allrækilega minnst 30 ára starfs ungmenna- félagsins „Ólafs pá“, og eru birt ljóð, sem ort voru vegna af- mælisins. Fyrsta greinin í ritinu heitir Samvizkufrelsi og skrifuð af Halldóri Krisjánssyni á Kirkju- bóli. Fordæmir hann þar alla víðleitni til þess að leggja höml- ur á skoðanir manna. Viðar. Tímarit hér- „Þjóðvil)inn“ (Framh. af 2. síSu) ur spjöll á kommúnistablaðaaf- greiðslum. Ekki mun neitt slíkt hafa átt sér stað hér; er það vel faríð og er þroskamerki fólksins. En kommúnistaflokknum eða sósíalistaflokknum eða hvað hann nú kallar sig, má ekki lengur haldast uppi að sigla undir svo gífurlega fölsku flaggi að kalla blað sitt „Þjóðviljann". Þetta na.fn á blaði kommún- ista er svo greinilega, sem mest má verða, það sem á ensku er kallað „misrepresentation of truth“, eða sannleikanum snú- ið við, og það á að vera í áfram- haldi af samúðarathöfninni í garð Finna, að komið sé í veg fyrir að kommúnistar haldi á- fram að hafa íslenzku þjóðina að spotti með því að kalla mál- gagn sitt „Þjóðviljann“. Reykjavík, 2. des. 1939. Guðm. Marteinsson. Hklp frá Sameinaða hleður í Kaupmannahöfn í dag til Reykjavíkur og Vestur- og Norðurlandsins. Skipaafgreiðsla Jes Zimseu Tryggvagötu. — Sími 3025. Kopar, aluminium og fleiri málmar keyptir í LANDSSMIÐJUNNI. Hreinar léreftstusknr kaupir TIL JÓL A TT TsT _A_ ÖL GONDRYKKIR H.í. Ölgerðin Egill Skallagrímsson aðsskólanna. Timarit héraðsskólanna, Við- ar, er fyrir nokkru komið út. í því eru greinar og kvæði eftir ýmsa kennara og nemendur al- þýðuskólanna. Hér er ekki á- stæða til að rekja einstakar greinar eða flytja efnisyfirlit, en héraðsskólafólk og unnendur héraðsskólanna og menntastarfs í landinu minntir á ritið. Hver myrti frú Kroll? 216 bls. Verð 5.80. Fyrir nokkru var um Norður- lönd efnt til keppni um beztu sakamálssöguna og heitið háum verðlaunum. Nú nýlega kom ein af þessum sögum, eftir finnska rithöfundurinn Mika Waltari, út í íslenzkri þýðingu, er gert hefir Ólafla G. Jónsdóttir. Sú saga hlaut í samkeppninni verðlaun, er námu 50 þúsund finnskum mörkum. Auk þess að vera sakamáls- saga, þó með nokkuð óvenju- legum hætti, er hún allskarp- skygn lýsing á sálarlífi sögu- hetjanna, þar sem hver persóna er fulltrúi sinnar stéttar. Talsvert er af prentvillum eða ritvillum í bókinni. Þýðingin hefði og mátt betur fara sum- staðar. Það er t. d. óviðkunnan- legt að tala um „óþéttar gas- leiðslur" og illa fer í íslenzku ritmáli að segja, að maður sé „passasamur“. Yerðlaginefnd liefir, samkvæmt heiinild í lögians nr. 70 31 desember 1937, sett SBámarksverð á man> chetskyrtnr úr poplin með 2 liálfstífum flibb- um, sem framlei«Mnr ern innanlands. Sýnisborn af skyrtnmsBU Siggja frainmi á skrif- stofu verðlagsnefndar. Hámarksátsöluverð frá verksmiðju skal vera kr. 10.70 á skyrtu. Viðskíptamálaráðuneytið, 14. desember 1939. dvaldi í Sauðárkróki, var síðasti dagur mánaðarins. Og nóvember tók við meö sömu prýði og októ- ber skilaði af sér, logni og blíðu svo að ekki sást bára á sjó. Síld- in var uppi í landsteinum og festi sig í reknetum þar fyrir framan, og var einnig veidd í fyrirdrætti. Á hinni nýju haf- skipabryggju var hausað og saltað handa útlendingum. Mig fór að langa í nýja síld, steikta, sem er hin mesta krás, en þó ég hefði verið lengi þarna, myndi ég víst ekki hafa fengið þá ósk uppfyllta. í kartöfluskoðunarflakki var ég á Króknum þangað til ég fór þaðan eftir miðjan dag til Hóla. Lognið og blíðan hélzt og það er engan vetrarsvip að sjá yfir Skagafirðinum. Og jafnfagurt er hvort sem horft er fram til dala eða til hafs og eyja. Ég hefi oft komið í Skagafjörð og alltaf ætlað að koma til Ólafs á Hellu- landi, sem er rétt við veginn vestan í Hegranesinu. En Ólafur hefir aldrei verið heima. Og eins er það nú. Líklega þýddi helzt að reyna, ef staðið hefðu lang- varandi illviðri og hann hefði orðið veðurtepptur heima. Hélt ég svo beint til Hóla og kom þar um þrjúleytið. Hjaltadalur er eins og hver annar dalur, milli hárra og brattra fjalla, en talsvert víður utast. Én nútíð og fortíð hald- ast þar í hendur fastar en á flestum öðrum stöðum og það gerir hann ólíkan öðrum dölum. Og þarna eru enn í heiðri höfð öll þau verk, sem minna á forna eða liðna tima. Ég kom að Hólum nokkru eft- ir miðjan dag og settist að hjá þeim skólastjórahjónunum, Kristjáni Karlssyni og frú Sig- rúnu Ingólfsdóttur. Ekki gerði ég annað þennan dag en að lit- ast um á staðnum. Menn kunna vel við sig í þess- um þrönga dal, sem er umlukt- ur af háum fjöllum, og ekki er það að undra, því dalurinn er einkar viðkunnanlegur. Og alltaf er unnið eitthvað á Hól- um við að hlynna að gömlum minjum. Nú í sumar hefir skóla- stjóri látið hlaða upp Guð- mundarlindina í túninu og hreinsa hana og látið gróður- setja tré í kring. Eftir nokkur ár verður þarna fagur lundur, sem minnir hvern þann.er hann lítur, á Guðmund biskup góða, vin allra smælingja, sem fróðir menn eru að vísu mjög svo ó- sammála um, að sumir hefja hann til skýja, en aðrir vilja draga hann niður fyrir allt. — En ekki mun þurfa að efast um hollustu vatnsins úr lindinni. Kom þar í sumar maður sköll- óttur og jós vatni úr lindinni yfir höfuð sér. — En af sprett- unni hefi ég ekki frétt. Trjánum í gróðrarstöðinni virðist hafa farið vel fram í sumar og hafa nú góðan þroska. Rafstöð hefir nú verið sett upp á Hólum, sem dreifir nú sínu bjarta ljósi yfir híbýlin öll. En áður höfðu þar verið gerðar misheppnaðar tilraunir til að raflýsa. Hólaskóli er nú fullskipaður. Gott eiga þau ungmenni, sem þarna dvelja við nám, því þarna Prentsmtðjan Edda Lindargötu 1 D. Útbreiðið T 1 M A N N S í iii 1 IS90. ►»» Af nýútkomnum ljóðabókum eru Baugabrot Indriða á Fjalli sú bókin, sem flesta ljóðavini langar til að eignast. Fæst hjá bóksölum og einnig hjá Indriða Indriðasyni, pósthólf 272, Reykjavík. Jólagjaíasýning frá öllum deildum félagsins í Bankastræti 2 á morgun. 5% í 'pöntun tekjuafgangur eftir árið ^ökaupíélaqiá Timburverzlun Shnn.: Granfuru. Stofnað 1824. Carl Lundstjade — Kiibenhavn. Afgr. frá Kaupmannaköfn bæði stórar og iitlar pantanir og skipsfarma frá Svíþjóð. S. t. S. og umboðssalar annast pantanir. — EIK OG EFIVI í ÞILFAR TIL SKIPA. — • ÚTBREIÐIÐ TÍMANN f er fátt sem truflar — og fáar að dansa við. Og ekki auðhlaup- ið í næsta kaupstað á skemmt- anir. Og þarna eru piltar úr öllum landshlutum. Fjóra hitti ég þar af Suðurlandi. Það er oft hollt að leita í fjarlæg héröð til náms. Fimmtudagurinn kom, bjart- ur, hlýr og fagur, eins og aðrir dagar meðan ég dvaldi nyrðra. Fyrri partinn skoðaði ég kirkj- una og ekki hika ég við að telja hana virðulegasta guðshús landsins, þó ekki skarti hún hið ytra nema með einfaldleikan- um og enginn sé turninn. Á hverju ári er unnið að því að fegra hana innan og færa í gamalt horf, að svo miklu leyti sem slíkt er hægt. Nú voru þar nýjar grindur fyrir stúkum, sem ég ekki sá í fyrra, gerðar eftir leifum af þeim gömlu, sem til eru í Þjóðmenjasafninu. Og nokkrar stólbrikur með máluðu skrauti einkar snoturlega gerðu, sem fer vel þar sem það er. — Umhverfið hefir mikil áhrif á hug manna. Það vissu þeir kat- ólsku manna bezt, og vita það enn og laða menn að með feg- urð til kirkna sinna. En um þetta hafa „mótmælendur“ ekki hírt eins og kirkjur þeirra laða ekki fólkið að með fegurð- (Framh. á 4. HOu) 64 Margaret Pedler: óveðrið skall á. Nei, nú var engin hætta á drukknun. Litli vélbáturinn barst nær landi með hverri mínútunni sem leið. Garðinum í kring um húsið hallaði niður að vatninu. í flæðarmálinu var þverhníptur steinveggur, eins og við aðra garða kring um vatnið. Öldurnar klöppuðu vinalega þessum garði, þegar veður var gott, en lömdu hann ofsalega með krepptum hnefum, þegar illveður geisaði. Af miðjum veggnum lágu stein- tröppur út í vatníð, eins og við Villa Uario. Til hægri var stórt, hálfþakið bátaskýli út steini, og lágu lágir stein- garðar út i vatnið sitt hvoru megin við dyr þess. Bátuxinn stefndi á þetta skýli. Elizabet gat séð, að það yrði erfitt að komast inn í bátaskýlið milli steingarð- anna. Straumurinn var stríður og lá meðfram landi, fram hjá hliðinu að bátaskýlinu, og þyrlandi öldurnar gerðu siglinguna ennþá erfiðari. En maðurinn við stýrið virtist ótruflaður. Hann stefndi bátnum dálítið upp í strauminn, eins og hann ætlaði.framhjá hliðinu, lét hann reka lítið eitt með straumnum inn í hliðið, einmitt á réttu augnabliki. Þegar kyrrðin í bátaskýlinu tók við af ólgunni úti á vatninu, fann Elizabet, að þandar taugar hennar gáfu eftir. Um- hverfið var þarna svo vingjarnlegt, venjulegt og öruggt, eftir skelfingu Laun þess liðna 61 mótsetning við hið brúna umhverfi. „Þér, eigið þér við,“ sagði hún fljótt. Hann brosti, bros hans var skrítið og aðlaðandi og lýsti upp magurt og dökkt andlitið á hinn furðulegasta hátt. „Við skulum segja, að það hafi verið báðum að þakka,“ sagði hann. „Það er ósennilegt að ég hefði fengið nokkuð aðgert, ef þér hefðuð ekki hlýtt skipun- um mínum með ókvenlegum hxaða.“ „Ég var of hrædd til að geta nokkuð annað,“ sagði Elizabet. „Ég hélt, að mín síðasta stund væri komin, og ég er ekki ennþá viss um nema svo kunni að vera,“ bætti hún við þegar vélbáturinn tók að velta ískyggilega. „Þér getið verið alveg ugglaus, nema ef vélin gerði verkfall," svaraði hann hughreystandi. Augu Elizabetar hvíldu snöggvast á höndunum, sem héldu um stjórnvölinn, vöðvastæltum, sólbrenndum höndum, sem þó minntu einhvernveginn á til- finningasemi og viðkvæmni, með löng- um, grönnum fingrunum. Þessar hendur gerðu hana aftur örugga, á furðulegan hátt, með hinum auðsæa styrk sínum. Hún var viss um, að eigandi þessara handa mundi koma bátnum til lands heilu og höldnu, ef það væxi nokkrum manni mögulegt. Elizabet þóttist sjá, að þetta væri ekki

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.