Tíminn - 21.12.1939, Blaðsíða 1

Tíminn - 21.12.1939, Blaðsíða 1
RITSTJ ÓRNARSKRIFSTOFUR : iDDUHÚSI, LlndargOtu 1 1 SÍMAR: 4373 og 2353. AFGREIÐSLA, INNHEIMTA OG AUGLÝSINGASKRIFSTOFA: EDDUHÚSI, Undargötu 1 D Siml 2323. PRENTSMIÐJAN EDDA hj. Símar 3948 og 3720. 148. blafg MURM< 'RVIK' f"V ,: KIRUNA \'IULFA ULEABORG • TAMMERFORS, j±\ I H i | VÍBORG SvllHliiiMrii j \MELS)HGF0R5a y*TAumj £ ■ ESTLmW • Ntörf Alþingfs Yflrlit um helztn mál, sem þarf að afgreiða, og ráöstafanir nágrannaþjóðanna í kaup- gjaldsmálum. Alþingi mun ekki verða lokið fyrir jól, en líklegt þykir að það geti lokið störf- um sínum fyrir nýár. Meðal þeirra stórmála, sem ekki hafa enn verið afgreidd, eru fjárlögin og breytingarnar á gengislögunum. Fjárlögin eiga eftir eina umræðu í sameinuðu þingi og fjárveitinganefnd hefir ekki fulllokið tillögum sínum fyrir þá umræðu. Mun nefndin að öllum líkindum skila tillögum sínum og áliti fyrir jól. Frv. um breytingu á gengis- lögunum fjallar um skráningu krónunnar, en vegna hinnar auknu dýrtíðar, munu ákvæði laganna um kaupgjald og verð- lag landbúnaðarafurða innan- lands verða tekin til athugunar. Mun ríkisstjórnin hafa rætt þetta mál undanfarið, en á- kveðnar tillögur eru ekki komn- ar fram í þinginu. í þessu sambandi er vert að geta ráðstafana frændþjóðanna í þessum málum. í Danmörku hefir það sam- komulag náðst milli atvinnurek- enda og verkalýðsfélaganna, að kaupgj aldið hækki nokkurn- veginn í hlutfalli við dýrtíðina. í Svíþjóð hefir náðst sam- Forsætísráðherra Fínna komulag milli atvinnurekenda og verkalýðsfélaganna um k)auphækkanir vegna dýrtíðar á næsta ári, en hinsvegar er enn ósamið um kauphækkun vegna þeirrar dýrtíðar, sem orðin verð- ur 1. jan. 1940. Aðalatriði sam- komulagsins um kauphækkanir á næsta ári eru þessi: Ef verð- vísitalan 1. apríl hefir hækkað minnst 6 stig (það mun vera 3% hækkun) síðan um áramót hækkar kaupið um % hluta af dýrtíðaraukningunni. Ef verð- vísitalan hækkar meira en 6 stig frá 1. apríl til 1. ágúst og frá 1. ágúst til 1. nóvember gilda samskonar reglur um hækkun kaupgj aldsins 1. ágúst og 1. nóv. í Noregi hefir enn ekki náðst samkomulag milli atvinnurek- enda og verklýðsfélaganna. En þar hefir verið felldur gerðar- dómur í deilu flutningaverka- manna. Samkvæmt honum hefir kaupgjaldið verið hækkað um 5% vegna orðinnar dýrtíðar, og hækkar um % af dýrtíðaraukn- ingunni, ef * verðvísitalan 15. marz og 15. júní hefir hækkað um 3% eða meira samanborið við verðvísitöluna í nóv. 1939. Önnur stórmál, sem reynt mun verða að afgreiða á yfir- standandi þingi, eru þessi: Tollalögin, framfærslulögin, lögreglulögin, héraðsskólalögin, íþróttalögin, breytingu á lög- reglustjórninni I Reykjavík, frv. fjárveitinganefndar um ýmsar ráðstafanir vegna ófrið arins, frv. um aukningu síldar MyncL þessi, sem er frá Kyrjálanesi, gefur allgóða hugmynd um landshœtti þar. Þar er mikið af vötnum og skógum og standa blómleg bf/li víða á bökkum vatnanna. Styrj öldin í Finnlandi Allar líkur benda til, að Finn- ar muni enn um langa hríð geta varizt hinu rússneska ofur- efli. Styrjöldin í Finnlandi hef- ir nú staðið á fjórðu viku, án þess að Finnar hafi beðið veru- legan hnekki. Síðan styrjöldin i Finnlandi hófst hefir aðallega verið bar- izt á fjórum vlgstöðvum: í Norður-Finnlandl, þar sem Rússar reyna að ná strandlengj- unni á vald sitt og hindra alla aðflutninga þaðan til Suður- Finnlands, í Mið-Finnlandi, þar sem Rússar reyna að brjótast verksmiðja ríkisins og breyting-Itil borgarinnar Uleáborg við ar á lögum um ráðstafanir vegna botneska flóann, norðan við La- mæðiveikinnar. Öll þessi mál eru langt á veg komin og eiga yfirleitt ekki eftir nema eina eða tvær umræður í annari deildinni. Síðan þingið kom saman i haust hafa verið samþykkt 19 lög. Meðal þeirra eru hegning- dogavatn, þar sem Rússar reyna að komast inn í Suður-Finn- land, og á Kyrjálanesi, en það- an er greiðfærust leið frá Rúss- landi inn í Suður-Finniand. Sézt á þessu, að Rússar leggja á það meginkapp, ýmist að ein- angra Suður-Finnland eða arlögin, lög um mótak, breyt-^brjóta varnir þess algerlega á ingar á lögum um Fiskveiðasjóð ; bak aftur. Ástæðan til þess er og breytingar á lögum um út-'sú, að Suður-Finnland er frjó- svar. 1 samasti og þéttbýlasti hluti landsins. Fyrirætlun Finna hefir hins vegar verið sú, frá upphafi, að láta Rússum eftír Norður- og Mið-Finnland, án þess að stofna her sínum í verulega hættu, en leggja í þess stað meiri áherzlu á varnir Suður- Finnlands. Á nyrztu vígstöðvunum hefir Rússum orðið talsvert ágengt í seinni tíð. Virðast þeir vera komnir að landamærum Noregs á nokkru svæði, þar sem eiðið milli Rússlands og Noregs er mjóst, en Finnar hamla þó framsókn þeirra á mörgum stöðum með dæmafárri hreysti. Liðsmunur er þar svo mikill, að talið er, að 10 Rússar séu á móti einum Finna. Hinsvegar eru Finnar yfirleitt betur búnir, bæði vopnum og vistum og hafa notið betri þjálfunar. Einkum vinna leyniskyttur þeirra Rúss- um mikið tjón og er t. d. sagt, að fámenn sveit Finna hafi á skammri stundu skotið 700 Rússa úr launsátri. Tilgangur Rússa með sókninni á nyrztu vígstöðvunum er fyrst og fremst A. KROSSGOTUM Vetrarvertíðin sunnan lands. — Tíðarfarið. — tJr Andakíl. — Kirkjuráðs- fundur. — Menningarfélag Austur Skaftfellinga. Mynd þessi er af Risto Heikki Ryti, sem er forsætisráðherra finnsku þjóðstjórnarinnar, sem var mynduð strax eftir að styrj- öldin hófst við Rússa. Ryti varð fimmtugur á þessu ári. Hann byrjaði málafærslustörf 20 ára gamall og gegndi þeim næstu 10 árin. Hann var þingmaður Framsóknarflokksins 1919—24 og 1927—29. Fjármálaráðherra varð hann í apríl 1921 og gegndi því starfi þangað til í janúar 1924, að undanskildum fjórum mánuðum 1922. Árið 1925 var hann forsetaefni. Hann hefir verið aðalbankastjóri Finn- landsbanka á annan áratug. Ryti hefir þótt mjög snjall fjár- málamaður, glöggur, framsýnn, sjálfstæður í skoðunum og fast- ur fyrir, þegar því hefir verið að skipta. Það er athyglisvert, hversu margir af forystumönnum Finna eru úr Framsóknar- flokknum, sem er nú minnsti flokkur þingsins. Má t. d. nefna Cajander, Erkko, Holsti, sem var aðalfulltrúi á Þjóðabandalags- þinginu, og Ryti. En þess ber að gæta, að Framsóknarflokkurinn er sprottinn upp úr æskulýðs- deild sjálfstæðishreyfingarinn- (Framh. á 4. síðu) Að venju mun vetrarvertið vélbáta hefjast í byrjun janúarmánaðar í verstöðvunum sunnan lands, í Vest- mannaeyjum, á Suðurnesjum og Akra- nesi. Er alls staðar búizt af kappi til vertíðarinnar. Timinn heflr haft af því fregnir, að ýmsir útgerðarmenn af Norðurlandi og Vestfjörðum munu hafa í hyggju að koma bátum sinum til fisklsóknar syðra, og hefir svo verið undangengin ár. Munu þó færri eiga þessa kost heldur en fúsir eru, vegna þess að fullsett mun bátum í flestum verstöðvum. Einkum munu margir austfirzkir útgerðarmenn og sjómenn hafa haft mikinn hug á að fá aðstöðu til fiskisóknar frá Vestmannaeyjum eða Suðurnesjum um vetrarvertið. — Hafa margir Austfjarðabátar stundað veiðar frá Hornafirði, er líða tók á vetur, en á þeim fiskislóðum, sem þaðan eru sóttar, hefir verið afla- tregða nokkur síðustu árin. r r t Víða um byggðir eru bændur eigi enn farnir að taka sauðfé sitt í hús, svo hagstætt hefir tiðarfarlð verið. í flestum sveitum er þó búið að taka lömb á gjöf. Viðast rekur þó að því hina næstu daga, að taka verður allt fé til gæzlu, er fengitími fer í hönd. Sums staðar hafa bændur þó þann sið, að sleppa hrútum sinum út til ánna, ef jörð er auð og vegna tíðar- fars ekki þörf á að hýsa féð. En víðar kjósa bændur þó að taka fé í hús, þótt nokkur heyeyðsla fylgi. Sums staðar á landinu er fengitíminn þegar byrjaður, en víðast byrjar hann eigi fyrr en um jólin eða milli jóla og nýárs, og skipt- ist það nokkuð eftir héruðum. t t r Runólfur Sveinsson skólastjóri á Hvanneyri hefir skýrt svo frá í símtali við blaðið, að tíð sé hin bezta þar efra, nýbyrjað að hýsa sauðfé, en hrossum, sem eigi eru notuð, hafi ekkert verið gefið til þessa. Mæðiveikin gerir enn sem fyrr usla. Loðdýraræktarstarf- semi sú, sem bændur í Andakíl hafa með höndum í félagi, gengur fremur vel. Voru dýrin fengin frá Noregi í byrjun, haustið 1937, og hefir hinum norska stofni verið haldið hreinum og óblönduðum. Lífdýrasala hefir verið dræm. Á refasýningum tvö undanfarin haust hafa refir Andkílinga hlotið þrjá silfurbikara hvort ár, auk fjölda heið- ursverðlauna. — Tilraunir með vot- hey, verkað að finnskum hætti, og þangmjölsgjöf handa mjólkurkúm, stendur fyrir dyrum eftir áramótin. Verður kúnum skipt i fjóra flokka, 5—6 kýr i hverjum flokki. r t t Kirkjuráðið hélt fund í lok nóvem- bermánaðar og snemma í desember- mánuði og voru þar mörg mál til um- ræðu og afgreiðslu. Meðal annars var til athugunar frumvarp til laga um Strandakirkju og sjóð hennar, og var kosin þriggja manna nefnd til þess að athuga frumvarpið og leggja fyrir fund kirkjuráðsins næsta ár. Biskupi var falið að ræða við ríkisstjómina um sóknaskiptingu í Reykjavík. Viðvíkj- andi mönnum, sem eigi eru í neinum söfnuði, var forseta kirkjuráðsins falið að rita kirkjumálaráðuneytinu og óska úrskurðar um það, hvort þeim beri eigi að greiða jafnháa upphæð tU háskól- ans og sóknargjaldið er i þeirri sókn, er hann á heimili i. Á siðastliðnu sumri voru nokkrir guðfræðinemar til starfs í lausum prestaköllum og beindi kirkjuráðið því til ríkisstjómarinnar, að veita samskonar styrk til þessarar starfsemi hið næsta ár og veittur var síðastliðið sumar. Biskupi var falið að rita prestum landsins og bjóða þeim að halda guðsþjónustur í höfuðkirkjum 12. apríl næstkomandi til minningar um að þá eru fjórar aldir liðnar frá útgáfu Nýja testamentisþýðingar Odds Gottskálkssonar. Kirkjuráðið sam- þykkti að veita lítils háttar styrk til tveggja safnaðarblaða, í Neskaupstað og Djúpavogi. Menningarfélag Austm--Skaftfelllnga hélt fund hinn 10. desember síðastlið- inn og var þar meðal annars rætt um hreindýrastofninn íslenzka. Samþykkti fundurinn þessa ályktun: — Menning- sá, að hindra alla aðflutninga frá útlöndum um Petsamo, sem er eina íslausa höfn Finnlands á vetrum. Hinsvegar er óhugs- andi að Rússar ætli sér að sækj a þaðan að norðan með stóran her. Til þess eru náttúruskilyrði of óhagstæð og vetrarríki mikið þar nyrðra. Aðflutningar á vist- um og hergögnum til rússneska hersins eru Uka mjög erfiðir þangað. Á vígstöðvunum í Mið-Finn- landi hefir Rússum orðið nokk- uð ágengt, en þó er víst, að þeir eiga eftir mun meira en helm- ing vegar til botneska flóans. Tilgangur þeirra með þessari sókn er að einangra herinn í Norður-Finnlandi og koma í veg fyrir að hann geti hörfað und- an til Suður-Finnlands. Á þess- um vígstöðvum virðast Finnar hafa stöðvað sókn Rússa og jafnvel hrakið þá til baka. Öll aðstaða veldur því, að erfitt verður fyrir Rússa, að koma við miklu fjölmenni á þessum slóð- um yfir vetrarmánuðina. Á vígstöðvunum norðan La- dogavatns hefir kveðið lítið að sókn Rússa seinustu dagana, enda hefir þeim orðið þar Utið ágengt. Strax og nokkuð er kom- ið inn i Finnland er mikið af vötnum og mýrarflákum til hindrunar fyrlr sókn Rússa og telja Flnnar sér ekki mikla hættu búna á þessum slóðum. Á Kyrjálanesinu hafa aðalor- ustur styrjaldarinnar verið háð- ar til þessa og allt útlit er fyrir að þar verði helztu bardagarnir á næstunni. Rússar náðu þar strax fyrstu dagana nokkru landi, sem Finnar gáfu upp or- ustulaust. Hörfuðu Finnar strax til Mannerheimlínunnar svo nefndu og hefir Rússum enn ekki tekizt að brjótast yfir hana, þrátt fyrir ítrustu raunir. Það er talið, að Rússar hafi nú safnað ógrynni liðs á Kyrjálanesinu og ætli sér að brjóta á bak aftur varnlr Finna þar, hvað sem það kostar. Þeir, sem kunnugastir eru, telja að Finnar geti varizt lengi enn. Það, sem þeir álíta að reynst Finnum hættulegast, er skortur á hergögnum og vistum. í þeim efnum verða Finnar einkum að treysta á aðra. Þeir hafa þegar fengið talsvert af hergögnum og flugvélum frá Bretum og nokkrar flugvélar frá Ítalíu. Svíar selja þeim einnig vopn og skotfæri. Þessi aðstoð nægir þeim þó engan veginn til frambúðar. Það hefir nú kvis- ast að Bandamenn ætli að veita Finnum þá aðstoð, sem þurfa í þessum efnum, og sömu- leiðis muni þeir fá vopn og skot- færi frá Bandaríkjunum. Fái Á viðavangi Nýtt bindi af ritgerðasafni Jónasar Jónssonar, sem Sam- band ungra Framsóknarmanna gefur út, kom út i gær, og heitir Vordagar. í fyrra kom út Merkir samtiðarmenn. Var upplagið þá á þriðja þúsund og seldist allt á fám mánuðum. Upplag Vor- daga er hið sama og þess bindls ritgerðasafnsins, sem út kom i fyrra, og allar líkur eru til að það muni einnig seljast upp á örskömmum tima. * * * Flestir bæjarbúar kannast við það ónæði, sem hér er sí- felldlega að drukknum mönn- um, sem slaga um göturnar eða hópast saman við krár og knæp- ur og þar sem leynivínsala er um hönd höfð. Það ekki einasta hendir, heldur er altítt, að ölv- aðir vesalingar stöðvi vegfar- endur í því skyni að betla pen- inga, sem þeir segjast ætla að verja á einn eða annan hátt, en raunverulega á að nota til þess að kaupa áfengi, brennsluspíri- tus eða þvíumlíkt. í öðru lagi fara þessir aumingjar eða aðrar ofurölvaðar mannskræfur oft og tíðum um götur bæjarins með hinum mesta hávaða um miðj- ar nætur. Á hverri einustu nóttu er svefnró einhverra bæjarbúa raskað á þenna hátt, þótt mest kveði að þessu í grennd við hús, þar sem leynivínsala er rekin. * * * I grennd við eitt af sjúkra- húsum bæjarins, sjúkrahús Hvítabandsins við Skólavörðu- stíg, er eitt þeirra húsa, sem ölv- uðum mönnum er tíðförult að að næturþeli. Margskiptis hend- ir það, að sjúklingunum á sjúkrahúsinu hefir verið mein- að svefns lengri eða skemmri hluta nætur, vegna drykkjulát- anna í grennd við áðurnefnt hús, sem virðist standa drykkju- skepnum opið á gátt hverja nótt og hafa næsta mikið aðdráttar- afl fyrir slíkt fólk. Það er víða í bænum alls ekki vanþörf á, að gera einhverjar ráðstafanir til þess að halda í skefjum því fólki, sem heizt vinnur sér það tii frægðar að raska næturró annarra, en alls óþolandi er, þegar sjúklingar í stóru sjúkra- húsi eru undirorpnir ófriði af völdum þess, ekki aðeins ör- sjaldan, heldur stundum nótt eftir nótt. aukana, að óánægja fari vax- andi í liði Rússa á vígstöðvun- um í Finnlandi. Hið mikla mannfall Rússa, sem eT marg- fallt meira en manntap Finna, hefír skotið þeim skelk í bringu. Það er talið að 40—50 þús. rúss- neskir hermenn séu þegar falln- ir í Finnlandsstyrjöldinni. Þá er aðbúnaði rússneska hersins mjög ábótavant. Leynilögreglan rússneska hefir reynt að örfa (Framh. á 4. siðul þeirri athugun, sem gerð var ó hrein- dýrastofni landsins í sumar, og biður alþjóð að snúast til verndar þessum fögru íbúum örœfanna. t r t arfélag Austur-Skaftfellinga fagnar Finnar þessa hjálP) ættu þeir að geta varizt lengi. í nútíma- hernaði virðist útbúnaður og tækni herjanna mega sín meira en fjöldi hermannanna. Sá orðrómur færist stöðugt I Uppdráttur af Finnlandi.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.